Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 5
WINNIPEG 27. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. Sendið þá með pósti. StofniíJ ekki peningum yðar í hættu meS því aS geyma þá á heimilinu þar til þaegilegast er aíS fara með þá í bankann. Sendi'ð þá í ábyrgðar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuð þegar i stað fá fullnaðar viðurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verða faerðir yður til reiknings. ÍMPERIAL BANK OF CAKA.OA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaður Útibú að GIMLI (359) Jækkaö sáralítið frá því, sem hann var, þá er verð á öllu var sem allra hæst, og víst víða staðið alveg i sama stað næstum þvi nú í heilt ár, þrátt íyrir verðlækkun þá, er þó neðri málstofunni' og barðist þá mjög á móti því, að Irum yrði veitt sjálfsijórn. Þegar styrjöldin mikla var að skella á, ritaði hann og nokkrir flokks hefir orðið á ýmsum matvælum, ekki : bræður hans bréf til Mr. Asquiths, og ^sizt Leiðinlegur atburður. — Skóla- nefnd Reykjavikur hefir sagt af sér af því að Morten Hansen fræðslu- málastjóri og forsætisráðherra hafa sameinast itm að gera allar umbætur við skólann að engu. Jón Þorláksson situr eftir og þykir gott hvað gengur. Hinir, sem fara, eru Gunnlaugur Claessen læknir, Jón Öfeigsson ad- junkt, frú Laufey Vilhjálmsdóttir og Þorvarður Þorvarðarson prentsmiðju stjóri. Skólanefndin hefir látið byggja baðhús, sem nú er að verða fullgert, og barist hefir verið fyrir í fjöldamörg ár. Hún hefir komið skipulagi á að fæða fátæk skólabörn, sett upp ókeypis Jannlækningar í skól anum, skipað að hafa hifiar nothæf- ustu kenslubækur sem til voru. Auk- ið vinnukenslu, heimilisiðnað. skóað- gerðir, bókband o. s. frv. Gert til- raun til að breyta lestrar- og skriftar- kenslu í betra horf, að láta flokka börnin nákvæmlega eftir greind og ■þekkingu og tryggja skólanum hina beztu kenslukrafta með því að láta samkepnispróf skera úr. Aö lokutn hafði meirihluti nefndarinnar ráðið hinn færasta kenslufræðing, Stein- grim Arason, til að samræma kensl- una og sjá um, að hinar ráögerðu breytingar kæntu að gagni. Móti þessu hafa yfirmenn skólamálanna risið og eyðilagt endurbæturnar um sfund. Flestum finst undarlegt, hvað þessu fólki er ant tint viðhald van- þekkingarinnar, enda munu fá dæmi ttm slíka natni sent Jón Þorláksson og fylgihnettir hans beita í þesstt máli til að verja stærsta barnaskóla landsins fyrir hverskonar umbótum. Þeir hafa unnið sigur, en einmitt af þvi tægi, sem menn ertt sjaldan öf- undaðir af. Eldur kviknaði í geymsltihúsi Vað- nessverzlunarinnar á Lattgavegi eina nóttina í þessari viktt. Rrann mik- ið af vörtim en húsið stendur mikiö brunnið. Gaus upp sá kvittur, að brotist hefði verið inn i húsið þessa sönnt nótt og kveikt í því jafnframt, en nú er það a. m. k. borið til baka um innbrot og þjófnað. Látinn er á heimili sínu á Gröf í Breiðttvík Einar Gunnarsson cand. phil., hinn 23. nóv. Einar Gunnars- son var þjóðkttnnur maður fyrir blaðaútgáfu og ýmislega starfsemi. Hann var prýðilega gefjnn og reikn- ingsmaðttr með afbrigðum. Hann var einn af helztu stofnendum Land- varnarflokksins. Ofbeldisvcrk. — tltlendur maðttr hefir kært yfir því, að hann hafi ver- ið barinn stðastliðið laugardagskvöld á kolabryggjunni og síðan hrttndið i sjóinn. Tveir menn vortt settir i gæzluvarðhald, grunaðiir um þenna glæp, en þeir hafa báðir verið látnir lausir. Málinu mttn þó ekki lokiö enn. Fisksalan. — Þvt miðitr ltefir það farið svo, að fiskurinn hefir lækkað mjög t verði frá því í vor, Þó hefir Spánartollurinn lækkað. Vafalaust hefði Spánartollinum verið ttm kent, hefði ekki orðið úr samningunum á síðasta þingi. En hverju er nú ttm að kenna? Ekki vantar hana á því sviði, hina "frjálsu santkepni”. Rafstöðin í Kirkjubccjarklaustri.— Lártts Helgason alþm. á Klaustri hef ir i sumar reist rafstöð, 12 hesta, við bæ sinn. Með því afli raflýsir hann allan bæinit. hitar öll íbúðarherbergi, fær nóg afl til að ekla við allan mat, baka brattð ög þvo þvott. Auk þess fær hin nýreista loftskeytastöð afl til sinna þarfa frá þessari stöð. All- ur kostnaður við verkið var ttnt 16 þús. kr.. Bregður heimilisfólkintt, körlttm jafnt sent konttm við vinnu- sparnaðinn og þægindin, sem leiddtt af breytingunni. Húsið alt hlýtt og bjart nótt og dag. og þó engra elda eða lampa að gæta. Slík breyting þvrfti að verða á sem flestum sveita- bæjum. En af því að hver stöð er nokkuð dýr, og leiðslur milli bæja þó enn dýrari, hlutfallslega, er auðséð, að nýbýlum verður að konta svo fyr- ir. að heimilin séu nokkttr í hvirfingu sarnan, þótt laiidi sé skift með girð- ingttm til afnota. Dreifðtt býlin úti- loka rafmagnsnotkun alment. En hún er Itfsskilyrðt fyrir lífi sveit- anna. d. bændutrr mun j hétu honum stuönirtgi flokks síns, eí frjálslyndi flokkurinn styddi Frakka af öllum mætti. Er talið, að bréfið hafi orðiö Asquith til mikils stttðn- ings, er hann var að telja samverka- en úr því að það er nú ekki ennþá j ntenn sína í ráðuneytinu á sitt ntál. orðið, þá virðist mér rétt að vekja J I maítnánuði 1915 gekk hann i máls á þessu atriði, þótt með fáum j stjórnina með Asquith. Varð hann orðttm sé, því um jafnsjálfsagðan i þá nvlendumálaráðherra og komst i' ’i kjöti, sem t. þykja ekki all-lítil. Það er óflókið mál, að kostur ætti að vera miklu lægri en hann er, og sú lækkun hefði ,átt að vera komin þó nokkru fyrri, hlut og lækkun verðs á kosti, ætti ekki að þurfa margbrotna útskýringu. Kostþegi. — Vísir og Tíminn. ----------xx---------- Hughvöt. (Við myndun “íslendingafelags” t Los Angeles, Cal., í sept. 1922. Byrjttm nú þetta vort bróðernislag tneö bróðurhug kærleikans sönnitm. Burtu með óhræsis japlið og jag, jafnaðar lífsflötinn könnitm. Svo skal bræðra bönd binda sterkri hönd, að lífs á brautum, í láni og þrautum á vegi styðji, hvers annars ryðji brautir, með afli og önd. Munið. hjá öMum er ágætt og gott eitthvað, sem vert er að meta. Látum hvert fótsporið vera þess vott, til vegsemdar altaf að feta. Svo sporin vor öll um vegferðar völl veginn hér lýsi, og athöfn prísi, gullkorn sáist, og sæmdir tjáist hátt upp, sem himinfjöll. Unnið þið friði og frelsinu hæðst, j fláræðis lymskubrögð varist; I gæfu og lukkunnar gengið er stærst, um göfugt þá verkeíni er barist. Brim-barinn drangi berst ægisfangi, hátt víir sævi hafrót þó gnæfi, stendur óhrjáður, sterkari en áður, sæbarinn, sveittur bjargvangi. Eins skulum stoltir og stöðugir vér, stormar þó æði’ að í hrönnum, og sanna að eitthvað er enn eftir hér af afli og dugnaöi sönnum. Lát engan lokka (1) né af oss plokka frelsi og hreysti; sá forni neisti lifi og timgist, með afli yngist, vaxi með viti og þokka. skip- land af, en skipið #■' Skip brennur. — Islenzka vé inu “Viola” var nýlega siglt á uum i á strönd Englands, af því að kviknað , hafði í því þar skamt frá landi og skipverjar gátu ekki slökt eldinn. Skipverjar komu'st allir ónvttist. Þorsteinn Björnsson cand. theo!.. flytur erindi í Bárubúð á föstudags- kvöldið um Vestur-Islendinga. — Hann var mörg ár vestra og kann ugglaust frá mörgu að segja, sem fróðlegt verður að hevra. Binduni þess heit nú við stein hvern og stokk, þó stormbrotinn lífsferil könnum, að enginn skal stýfa af oss lífsfrelsis lokk (2) né limskerða þá er vér bönnum, Því bróðernis-bönd um bygðir og lönd þjóð vora vefja, með hreysti hefja, með auknum fengskap þann forna drengskap, sem hljómar frá strönd að strönd. hermálanefnd stjórnarinnar. Þegar fram liðu stundir samdi honum ekki við Asquith og þótti stjórnin of athafnalítil. Lauk þeirrj sundrung svo, að Asquith beiddist lausnar í febrúar 1916, en konungur kvaddi þá Law á sinn fund og bað hann að stofna til nýrrar stjórnar. En hann vékst undan þeim vanda og benti á Lloyd George, sem þá varð forsætisráðherra. Sjálfur varö hann þá fjármálaráðherra og jafnt foringi meirihlutans í neðri málstofunni. Fjármálastefna hans sætti misjöfn- um dómum. Hann varð að íþyngja gjaldendum með nýjum sköttum eöa stórauknum, en þjóðin sýndi honum jafnan traust og mikla samúð í sorg- um þeim, sem honum bárust um þær mundir. Hann hafði nokkru áður mist konu sína, en tveir synir hans féllu á vígvellinum, báðir nannvæn- I legir menn, og höfðu áður getið sér góðan orðstír. Þegar kosningum var lokið 1918, var hann einn þeirra fulltrúa. sem Bretar kusu til að semja um friðinn í París, en hann varð löngum að sitja í London til þess að halda uppi svör- um fyrir stjórnina i þinginu. — 1 marzmánuði 1921 varð hann að beið- ast lausnar vegna heilsubrests, og hætta öllum afskiftum af stjórnmálum um stundarsakir. Þótti vinuni hans mikill skaði að því. og kvaddi Lloyd George hann þá með mestu virktum og vinmælum. I haust, þegar deilan stóð sem hæst við Tyrki, eftir hrakfarir Grikkja, ritaði hanií bréf.í Times, — og sagði þar, að það væri ekki í þágu Breta einna, að Dardanellasund yrðu hlut- laus, heldur ættu Frakkar þar og hlut að máli. Þótti F'rökkum anda kalt til sin í þessu bréfinu og tóku því held- ur fálega, er hann varð forsæti'sráð- herra. Er hann þó talinn eindreginn vinur Frakka. Bonar Law er sagður hæglátur maður, hlédrægur og enginn mál- skrafsmaður. Hetztu skemtanir hans eru að æfla og spila, en ekki er hann talinn nrikill íþróttamaður. (Vísir.) ----------XX---------- Svifvélarnar. Fyrir USE IT IN ALL yOUR BAKINO iil ! iiliiiiiiiliiiiiiiiiimiiiii im> m 1 iniiii 1 imimiiu . stundir og þrjár mínútur, rendi hann ^ head. í tilefni af 10 ára giftingar- sér niður að flugvellinum, en landar afmæ]; þeírra I fyrstu leit ekki út fyrir, að heim- sókn þessi mundi hepnast, því hvor- hans sem þar voru staddir, kölluðu til hans og báðu' hann að svífa lengur og komast fram úr Þjóðverjanum. j Beindi hann þá svifvélinni upp og , hjónanna var heima, þegar gest- sveif enn í 10 mínútur, en svo var af ( irnir komu, en sambýlingar þeirra, honum dregið. þegar hann lenti. aö þau Jón og Dvrleif tóktt á móti öll- félagar hans urðii að styðja hann. J um sem komu meg 0pnum örmum.' I Var að því búnu sent eftir brúðhjón- Enn er deilt ttm það, hversu gagn-: ,, . , _ , „ , b unttm, sent ekkt vtssu, hvað til stoð leg þfssi nvja iþrótt mttn reynast, ett , v, V ■ ,..v / • > netma hjá þeim. Margt hefir þatt hvað sem þvi ltður, segja þetr. sem | B e revnt hafa, að hún sé mjög skemti- óefað farið að gruna, þegar þau leg og þægilegt i en venjulegar flttg- ( koniu i nánd við heimili sitt, því þá ferðir. Henni fylgir enginn hávaði, bárust á móti þeim hinir fögru tónar engin olíulykt og engin eldhætta, en brúðarkórsins úr Lohengrin eftir hún er að því levti eins og siglingar, j , r 1 - & 6 f ’ Vagner, er letktnn var a ftðlu af aö hún verðtir ekki iðkttð nema vind- - , , , Arthur Furiiey og á piano af systur ur se nokkur. i Vélarnar ertt mjög ódýtar — kosta ^ans Lillian. sttmar jafnvel fáa tugi króna. — Eftir að búið var að leiða brúð- Skyldi þess verða latigt að biða, að hjónin í þau sérstöku heiðurssæti, er einhver lslendingur sýni þessa íþrótt þejm Voru ætluð, byrjaði athöfnin, sem í því var fólgin, að séra Rúnólf- hér. Nógir ertt hér stormarnir. finst mönnum, og ekki vantar ltóla og hæðir, sem líka þarf yið, þegar vél- arnar taka sig upp. (Vísir.) Á vœngjum vindanna. ur Marteinsson, presturinn, setn giíti þau fvrir 10 árum síðan, las biblíu- kafla og flutti bæn. Hafði hann síðan orð fyrir gestunum og bað brúðhjónin að þiggja að gjöf fagr- an gólflampa, er þar stó'ð, sem ofur- lítinn vott um hið hlýja hugarþel Frá Aberdeen i Sttðttr Dakota hinna mör&n vina brúðhjónanna. segja blöðin þessa einkennilegu frétt. j Þegar þeim hafði verið óskað til Drengur 10 ára gamall. setn Sant hamingju, voru frambornar rauspar- Fttnk hét, var á ferð með-föður sín- ieSar góðgerðiV. ttm. Þeir óktt í vagni með eitutni! Gestirnir skemtu sér hið bezta hesti fyrir. Þeir sátt ský eitt afar | fram á nótt við samræður og söng. ntikið á lofti og að þaö var á all- MeS samspHi skemtu þau Arthur og hraðri ferð. Þegar þeir konttt ttpp 1 Lillian Fttrney og Eddy Oddleifsson. á hæð nokkra stönzuðu þeir dálítið. j Ennfremur Miss Lottise Ottenson Sjá þeir þá, aö skýið færist óðttnt nær me'ð pianóspili. staðnum, sent þeir vortt staddir á.! Allir fórtt heim anægðir yfir sér- Og þar kom að lokum. að það fór , lega skemtilegri kvöldstund. Fríhöfnin í Málrney í Svíþjóð er nú fullgerð: og hefir-félag það, sem j bygði höfnina, gefið út lýsingu á j. henni á ensku. með niyndum, og sent Rússncsku börnin. — Enti er'harð- nt um heim allan. Mttn það vaka j æri í Rússlandi og safnað gjöfum f>’rir forgöngitmönnum fttiitækis-. víða um lönd handa hungruðum | ins- aS Málmey liggi ekki síöur vel j börnum. Enka hjálparnefndin hefir j við en Kattpmannahöfn. til þess að snúið sér til kvenfélaga í Revkjavík ! geta orðið tnillistöð fyrri vöruflutn- um að safna gjöfttm hér á landi. — ! ,nga. t. d. til Eystrasaltslandanna, 1 Mið-Evróptt og Rússlands, þar sem skönitnu skýrði Vísir frá til- raunttm þeim, sem Þjóöverjar gerðtt í haust til þess að svífa á flugvélum, sem enginn rnótor var í. Fyrstu alls- herjartilraunum þeirra lattk svo, að 1 ungttr vélfræðingur, sem Hentzen (1) og (2) benda til þess. þegar ! heitj,. sveif hviidariaust j einni siikrj meö lymskubrögðum hár Samsonar j f,URvel _ e8a svifvé, _ j 3 stundir sterka var skorið af honttm og hann j ng ]() Ininútur. Um ,jkt ]evtj reyndu þar við misti sítta miklu krafta. sem Ffakkar svipaða'r vélar. en tókst leiddi til þess, að augu hans vortt j miklu mi8ur- Kn 1)e?ar frá Þýzkalandi fleiri Hefir söfnunin borið allgóðan árang- ur. Gullfossi hlektist á lítilsháttar á Flateyri ttm miðja vikuna. Gerði ofsaveður meðan skipiö lá við bryggjtt, losnaði Gttllfoss frá bryggj- unni og rak á land, en bryggjan skemdist. A næsta flóði nqðist skip- ið aftur á flot alveg óskemt. Góðir gestir. — Meðal farþega, er hingað komu á Botníu í gær, voru prófessor Sveinbj. Sveinbjörnsson og Hermann Jónasson, er dvalið hafa fyrir vestan haf ttm undanfarin ár. a rsotntu 1 hagstofunnar, þvt vitanlegt er, að hann er ekki bygður á neinutn spá ílómi um komandi ár, heldur á skýrsl itnt þeim, er hagstofunni berast og á Dánarfrcgn. — Þriðjudaginn 7. þétri gögnunt en þeint er ekki völ þ. m. andaðist séra'Janus Jónsson á I her j öllu konungsríkinu. En út af heintili sínu í Hafnarfirði. Hann var j þessari 20% lækkun virðist naumast fræðimaður mikill og hafði ritað sitt' ósanngjarnt að ætlast til, a'ð fæði á ivropu og hún eins og Kauptnananhöfn, liggur við innsiglinguna inn i Eystrasaltið. Hugsanlegt er, að höfnin gæti kotnið okkut' Islendingum að gagni í sambandi við síldarsöluna. Kostur. — Samkvæmt útreikningi hagstöfunnar lækkar dýrtíðaruppbót embættismanna um nál. 20% frá næstu áramó.tum að telja. Flestir munu svo álíta, að hvorki sé rétt né ( hyggilegt: að rengja þenna úrskurð I stungin ut. Gott væri, ef einhver tónhagur sniltingur vildi mvnda lag við ofan- rituð vers. /. H. B. ---------xx--------- A. Bonar Law. fréttin barst út um heim, fóru jessi nýjtt iþrótt, og Mr. Andrew Bonar Law, hinn nýi forsætisráðherra Rreta. er fæddur i fylkinu New Brunswick í Canada ið 1858, og var faðir hans prestur ættaður frá Skotlandi. Bonar Law var sendur til Skotlands á unga aldri og vat'ð síðar hluthafi í járnverzlun í Glasgow. Hann var heppinn kaup- sýslumaður og auðgaðist vel. Árið 1900 var hann kjörinn þing- að þreyta þeirra á meðal voru Englendingar. — | Blaðið Daily Mail, sem mjög hefir s'utt ■ að framförum fluglistarinnar, : hét 1000 sterlingspunda verðlaunum handa þeitn, sem lengst gæti svifið i j lofti á slíkriv él. og urðu margir til j að keppa utn þessi verðipun 21. f. m. I Veður var hagstætt. hæfilega hvast. konnt þúsundir manna santitn til af hverju, einkum um söguleg efni. Hann var mjög farinn að heilsu hin síðari árin. matsölustöðum lækki að sama skapi, og það strax. F.n eins og kunnugt er þá hefir kostur á matsöluhúsum maður i kjördæmi í Glasgow. Þótti hann þegar góður ræðumaður, er á þing kom, og atkvæðamikill. Fjórum árum síðar varð hann undirráðherra í ráðuneyti Balfours. I allsherjar- kosningitnum 1906 biðtt ihaldsmenn rnikinn ósigur, og Bonar Law var einn þeirra, sem féllu, en sigraði skémmu síðar í aukakosningu. Árið 1911 var hann kosinn í eintt hljóði flokksforingi íhaldsmanna í ár- j ' að hoi fa á hinar nýstárlegu tilraunir. Fvrst í stað gengu tilraunirnar ekki að óskttm, en þegar á daginn leið kont franskttr maðttr á íþróttastað- inn, setn heitir Maneyrol, og flutti rneð sér stóra flugvél með fjórum vængjutn, nálega jafnstórum, og langt bil milli fremri og eftri vængj- anna. Leizt mörgttm svo á hana, sent hún ntyndi fljótt falla til jarðar, og forðuðu sér frá í skyndi. En vélin liófst léttilega á loft og sveif eins og fugl frant og aftur og kom ekki til jarðar fyr ett dinit var orðið. Hafði flugmaðurinn þá verið þrjar stundir og 17 mínútur á lofti, eða sjö mín- úturn lengur en Henzen hinn þýzki. — Þegar Maneyrol hafði svifið 3 yfir þenna,stað. Drengttrinn hafði gengið fram á brún hæðarinnar. Ett ttm leið og þetta svarta og ógttrlega ský -fór yfir hæðina, ltreif það dreng- inn at' stað ineð sér og barst hann með því sem ’t loftbát væri. Faðir- inn æddi af stað i áttina eftir skýinu, en gat auövitað ekki náð i drengittn. Hann þeysti heitn að bæjarþorpi einu. þat' höfðtt tvö loftför lent, sem vortt á leið til San Francisco. Knúði hann eigendttr þeirra að fara af stað á eftir skýintt til þess a'ð reyna að ná i drenginn. Gerðu þeir það. Og er þeir koma að skýjaflóka þessttm, sjá þeir, hvar drengurinn er. Ná þeir honttm strax. \'ar hann þá nærri meðvitundarlaus af kulda. En þeg- ar hann var kontinn í loftfarið, ltlýn- aði honttm fljótt, og að Iitilli stundu liðinni var hann aftur korninn til föður sins, og kendi þá hvorki kvala j né meina. Skýringin. sem fylgir sögu þessati er þessi. Marhálmttr eða þang og þari þorna oft ttpp og eru, þá svo létt. að það fýkttr í loft ttpp. En svo þéttist það aftur við raka út' loftinu og myndast ]>á skýflókar mjög þéttir, sent levsast varla upp, en falla að lokum aftur til jarðar, þegar þangagnirnar hafa drukkið nægilega mikinn raka úr loftinu til þess. Saga þessi er ekki setn sennilegust fljótt á að líta, en henni er þó haldið fram sem heilögttm santtleika. Einn gestanna. Óvænt heimsókn. Að kvöldi þriðjttdagsins 28. nóv- ember var glatt á hjalla að 934 Inger- soll St., þar sem hópur karla og kvenna söfnuðust saman til að sam- fagna þeim Neil og Kristínu Atken- More Bread and BeíferBread and Befter Pastry foo USE IT IN ALL YOUR BAKING

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.