Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 6

Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 27. DESEMBER 1922 Hver varð erfinginn: ■ Sigmundur M. Long þýddi. "ÞaS er þó ekki meiningin, aS þú ba£‘- komiS alla “Eg hugsaöi ekki út í þaS, og vissi þaS ekki. Þú leið frá London einsömul — alein?” heföir átt að segja mér, að þú værir hjá frænda þínum. “Jú, eg er komin frá London. Þú mátt ekki vera gram- Ö, Georg! Hvers vegna hefir þú leyndarmál á bak við j ur við mig. Georg. Eg — eg gat ekki beðið Lengur. I'iér miS: jleiddist svo ákaflega. Hvers vegna fórstu þegjandi frá! “Leyndarmál ?” tók hann upp eftir henni, augsýnilega mér ? Eg vissi. ekki, hvort þú varst dauður eð.a lifandi. ! óþolinmóður. "Mér fanst ekki áríðandi að segja þér frá Að hugsa sér það — þrjár óendanlega langar vikur. — Þvi- Kg vissi ekki, að eg myndi fara hingað, en svo fékk Georg gat varla náð andanum. Hann stoð þarna skyldir geta fengið þig til þess?” j eg skeyti, að eg yrði að koma strax. Það ryfjast nú upp höggdofa og hélt dauðahaldi á erfðaskránni, með öllum j George beit á vörina. setti ljósið frá sér og leit tor- f-vrir mér, að eg lagði fyrir Simpson að fara til þín og þessum óvæntu og mikilsverðu nýungum. Að hugsa sér, trygnislega í kringum sig. Hún hafði talað hátt og ekki seS-ía E®1-' aS yr®' aS fara t!1 fr*nfía mins, sem væri að Dóra Lamonte væri dóttir herra Arthurs. Það var ^ tekið eftir því, þar eð henni var svo tnikið niöri fyrir. meira en Kíns þreytti heili gat gripið. Eftir þessu hafði “Þey, þey! Þú mátt ekki tala svona hátt. Sá nokkur, gamli Arthur Lamonte verið giftur. Það vár ómögulegt. — Ojæja, nú vissi hann það; og þetta viðbjóðslega háðs- bros fór ttm andlit hans. Þetta var aðeins leikur — sví- virðilegur leikur þó — rétt eins og hægt var að búast við af gömlum mannhatara. ösæmilegt gaman að setja arf- leiðsluskrá, einungis til Jtrætum og fjandskap.upp á milli þeirra frændanna, hans þegar þú komst?” Hún hristi höíuðið. “Enginn,” svaraði hún. “Eg beið úti í buskunum 2 eða 3 klukkustundir. Eg sá, að gestir fóru frá húsinu — gamall maður og annar ungur — og eg sá skuggann þinn bak við biæjuna.” Og hún benti á gluggann, sem náði þess að koma upp lagalegum niður undir gólf. Hann var á hjörum og gat notast sem dyr. “Eg beið og beið og þorði ekki að gera vart við — t- , , , , . , mig, því eg vissi ekki, hvort þú værir einn hér inni.” og Fred Hamilton. En svo hvarf glottið — þvi hann ° r v _ ✓ ... I Georg leit á gluggattn og síðan frantan í J«ina. Það mintist heiftarinnar í hinum deyjandi manni, þegar hann vissi, að erfðaskránni hafði verið stolið. . var eins og hann væri hræddur við eitthvað. “Sástu — sástu skuggann minn?” sagði hann með Nei, þvi miður var þetta ekki spaug. Giftingin hafði uppgerðarbrosi. “Eg meina — sástu, hvað eg gerði?” átt sér stað — og þau áttu dóttur, sem nú var erfinginn j ‘‘Það gat eg ekki séð. F.n eg hlustaði eftir, hvort eg að þessum feikna auð, að undanteknum þessum fimtíu heyrði talað hér inni. — O, Georg, eg er svo dauðþreytt.” þúsund pundum, sem Fred Hamilton átti að fá. En hann i Hann færði stólinn nær henni og Itauð henni sæti. — hann Georg Lamonte, nánasti ættinginn; hann, sem hafði lagt sig í líma, Iogið, baktalað, og t fáum orðum sagt, einkis hafði látið ófreistað til að ná í þenna auð; átti nú að láta sér lynda nokkrar hálffúnar guðsorðabækur. Við þessa hugsun varð hann gagntekinn af svo voðalegri heift og reiði, að hann réði sér ekki, og varð 'hálfhræddur við sjálfan sig. Nú var allri hans ráðagerð kollvarpað. En í sömu svifu máttaði hann sig. Þessi bannsetta erfða- skrá, sem átti að gera hann að betlara, um leið og óþekt stúlka og hans hataði frændi, áttu að verða eigendur að öllu saman. Þetta skjal hafði hann milli handa, og það, sem var meira itm vert, að hann var sá eini, sem hafði hugmynd um, að það væri til. Hann stökk, rétti blaðið sem lengst frá sér og hló að því, eins og það væri skynj- ’ .... Alein. Ja, þvt ekkt það ? Eg var ekkt hrædd. Eg færði vaxljósið nær sér, lagði skjalið saman þrefalt og ^ eimlestinni ” | Blandaði svo saman vatni og koniaki og rétti henni. Hún >drakk það, og hann tók aftur við glasinu. j “Segðu mér nú.” sagði hann, “alt — hvernig þú komst l hingað og hvers vegna? En talaðu eins lágt og þú getur. “Þú þarft ekki að spyrja' mig, hvers vegna eg kom, j Georg,” sagði hún, og um leið hallaði hún sér áfram, lagði hendina á handlegg honum, og dökku augttn henn- ar 'horfðu í hans, sem helzt leit þó út fyrir, að hann vildi fela fyrir henni. “Hvers vegna fórstu frá mér fyrir svo langan tíma, án þess að geta þess við mig með einu orði?” I “Eg skal strax segja þér það,” svaraði hann. “En ^ i segðu mér fyrst, hvernig þú komst — einsömul — guð minn góður !” Hún brosti veiklulega. hélt þvi að ljósinu, — en kveikti þó ekki i því og tók það til stn aftur. Það var þetta, sem jafnvel mætti nefna töfrakraft, sem nærri undantekningarlaust hefir áhrif við viss tækifæri — þessi undarlega tregða, að eyðileggja þann hlut, sem þó getur orðið þeim til falls, er hefir hann undir höndum. — Ljósið snerti pappírinn, svo röðin verptist af hitanum. En samt — hann kom sér ekki til að j eyðileggja það. I stað þess settist hann niður, fletti j sundur hinu örlagaþrungna blaði og las það — las það : aftur og aftur, þar til orðin voru eins og uppmáluð i huga hans. “Dóra Lamonte! Dóra Lamonte! Fari hún bannsett.” | eg vissj ag hann mvndi ekki segja mér það, Georg. Eg Nú !?et ekki Eer neitt’ en innan skams geri eg það. stundi hann upp. Svo stóð hann á fætur enn einu sinni hefj ehhj nljþeim manni. og honum fellur ekki .. Seztu niður áugnablik. eg kem aftur að vörmu spori. “En — en —” sagði hann pg lá við að roðna. “Hvern- ig komstu að því. hvar eg var?” Hún brosti drýgindalega. “Það væri gátuefni fyrir þig, og þtt verðskuldar ekki, að eg segi þér það. En samt ætla eg að gera það. Eg veitti Simpson, vinnumanni þínum, eftirför, er hann stefndi til járnbrautastöðvanna i London.” “Veittir þú Simpson eftirför?” sagði hann og glotti ógeðsleega. hættulega veikur.” “Og hann gleymdi því — af ásetningi. Eg hata þenna Simpson!” Og reiðin tindraði úr dökku atigunum henn- ar, sem var merki þess, að hún var hugrökk með sterkar ar ástríður. Og þes sháttar stúlka mundi ekki hika við að fara ein síns liðs frá London til Wood Castle. “Aumingja Simpson,” tautaði Georg. “En hugsaðu ekki um hann. Það liggur nær að hugsa um, að ráðstafa þér. Þú — getur ekki verið hér.” “Get eg það ekki ? Nei, það lítur svo út. Eg get far ið til baka aftur,” bætti hún við x bitrum róm. Georg gekk um gólf í herberginu. Hann beit á vör- j ina og stalst til að horfa á hana. Svo gekk hann til henn 1 ar með klukkuna í hendinni og sagði: | “Eg er hrædur um, Gladys mín, að þú neyðist til að l fara sömu leiðina og þú komst. Að hálfum tíma liðnum fer eimlest til London.” Stúlkan hallaði sér að stólbakinu og krosslagði hend- ttrnar í kjöltu sinni. “Mér þykir mikið fyrir því,” hélt hann áfram og tók ! um handlegginn á henni. “En hvað get eg gert ? Það . j er með öllu ómögulegt, að þú getir verið hér. Það er að- eins eitt litið greiðasöluhits í nágrenninu, og færirðu þangað, myndi það vekja eftirtekt fólks og forvitni. Svo — það er heldttr ekki heppilegt. Aumingja Gladys mín, því komstu hingað ?” Ht'tn leit á hann skörpum, rannsakandi augiim. “Já,” svaraði httn. “Það var einfeldnislegt af mér að fara hingað, því þér þykir ekkert vænt um að sjá mig, George.” Hann ætlaði að kyssa hana, en Gladys ýtti honum frá sér og stóð þreytulega upp. “Eg ætla að fara,” sagði hún. “Já, það var klaufa- legt af mér, að fara hingað. Viltu segja mér, hvaða leið eg skttli fara, því mér er ekkert að vanbúnaði.” “Vertu ekki svona svipdauf,” sagði hann. “Hvað gat eg gert. Eg ætla að fylgja þér á brautarstöðina, en við verðum að ganga, því eg vil ekki biðja um vagn. Aum- ingja Gladys mín, ef þú hefðir fyrirséð öll þessi vand- ræði.” “Við skttlum ekki tala meira um þetta,” tók hún fram í fyrir hontttn kuldalega. “Eg er orðin sannfærð um glópsku mína, og svo er eg ltka tilbúin að fara héðan.” “Seztu niður á meðan eg finn hattinn minn. Við verð “Hvað hefi cg sagt:” spurði hann. “Ekkert,” svaraði hún hiklaust og með kaldri sann- færingu. “Hefðirðu verið reiður, og sagt með bitrutn og bertim orðum, að þér gremdist þetta tiltæki mitt, og þætti öðrtthvoru vænt um að sjá mig, þá hefði eg getað fyrirgefið sjálfri mér. En það gladdi þig ekki, að eg kom. Hefði eg verið í þinum sporum — en eg er kven- maður. Segðu ekki meira. Er brautarstöðin hér nærri?” Góða Gladys mín,” tautaði Georg á ný, og var ennþá mýkri e náður. “Við verðum að tala fleira. Eg er kvíðandi og áhyggjufttllur, að ekki verði hægt að leyna þessari snöggtt ferð.” Þetta var alveg satt. Hann var mjög svo kvíðandi — sjálfs sín vegna auðvitað. Það var sem Gladys gæti lesið hugsanir hans — í fyrsta sinni, því miður. En nú var henni það eins ljóst og hún hefði það uppskrifað á blað. 'Þú þarft ekki að vera hræddttr,” sagði hún, og lítils- virðing var auðfundin i rómnum. “Enginn vissi uni ferð mina hingað. Eg sagði afa mínum, að eg ætlaði að sjá nágranna minn. Hann var háttaður nokkru áður en eg fór, og vinnukonan var i tveggja eða þriggja daga kynn- isferð. Svo það er enginn, sem um ferð mína grenslast.” Georg létti mikið við þetta. 8. KAPITULI. i “Komdu,” sagði hann, “svo fer alt vel. Þetta er ekki svo alvarlegt, Glajys mín góð. Það er lakast, að þú fórst þetta einsömul og verður nú að fara ein til baka, og það sv-ona seint á kvöldi. Og mér fellur það afarþungt, en það er ekki ráðlegt, að eg færi með þér, — jafnvel ómögu legt, eins og kringumstæðurnar eru nú. Komdu, lofaðu mér að leiða þig, elskulega Gladys.” Hún hikaði við eitt augnablik, en hálfgert móti vilja sinttm lagði hún þó hendina á handlegg hans, og þá Iaut hann niður og kysti hana. Þetta vináttumerki vann hana. Hún var geðmikil og fljót að skifta skapi. Það var hættulegt, að sýna henni óeinlægni, en það hafði Georg ekki athugað. Hún stundi og lá við að gráta. “Komdu, við skulum flýta okkur,” sagði hann. “Horfðtt framundan, en ekki til baka. Eftir rúma klukku- stund verðtirðu komin heint aftur.” “Láttu þér ekki detta í hug, að eg sé hrædd,” sagði hún, og rómurinn titraði, en ekki af hræðslu. “Nei, en eg lít á liðna tímann. ó, Georg, manstu ekki eftir þegar við sáumst í fyrsta skifti?” “Jú, jú,” sagði hann og reyndi að milda skapsmuni hennar, en horfði um leið alt í kring ískyggilegur. Að hugsa til þess, ef einhver skyldi sjá hann á almennum vegi, leiðandi ttngan kvenmann, og það sama kvöldið og frændi hans dó. Það vrði nóg til að gerbrevta almenn- “Eg sá hann. Nú liggur næst að þú viljir vita, hvers >nn af> fara he?ian an þess afi nokkttr sjái okkur. Tor- vegna eg spurði hann ekki um dvalarstað þinn. Af þvt trv&gin atigit gæta hverrar hreyfingar minnar í kvöld. —' ingsálitinu á honum, sem hann hafði haft svo mikið fyr- og hélt blaðinu að Ijósinu. Og til þess að vera nú enn vissari, að það skyldi nú brenna, hélt hann því með báð- um höndttm. Ljósið sleikti hornið og svo kviknaði í blaðinu og reykjareimur sást. Að augnabliki liðntt myndi þessi hindrun, sfem var á milli hans og Wood Castle — milli hans og hálfrar annarar miljónar — bggja sem ■öskuhrúga á borðinu. Skjálfandi og nötrandi studdi hann aðra hendina með hinni og hélt erfðaskránni, hálfskemdri af eldi, að brjóst- inu, því gegnttm kyrðina, sem var t herbergintt, heyrði hann að barið var á gluggann. Náfölur i andliti og titr- andi starði hann á blæjuna, sem var fyrir glugganum. Hann stundi af hinni voðalegustu sálarangist, en reyndi þó að herða upp hugann og þerraði af sér kaldan kvala- svitann. “ímyndun er ekki annað en imyndun,” tautaði hann. En áður en hann slepti orðinuð var barið á ný. Það hlaut einhver að vera fyrir utan. Hann beit á blóðlausar var- irnar, til þess að reka ekki upp hræðsluóp, stakk skjalinu i vasa sinn, þreif ljósið, ýtti gluggatjaldinu til hliðar, og vel við mig. Hvers vegna hefir þú hann fyrir trúnaðar- Skyldi nokkttr koma að dyrunum, geturðu farið út ttm mann ?” gluggann og falið þig.” Georg bandaði hendinni, eins og hann vildi ekki heyra k,rn lei?i °? hann fór út, læsti hann dyrttnum. þesskonar spurningu. | Gladys sat eftir hreyfingarlaus, og horfði harmþrung- “Þú fórst á eftir Simpson —hvað var svo næst?” in á eftir honum. Geðríkt fólk er einatt fljótfærið í á- “Til stöðvarinnar,” svaraði hún og stundi' við. Eg lyktunum. Og þannig var það með þessa ferð Gladys til var á bak við hann. er hann keypti sér íarseðil, og eg tók Wood Castle. Áhuginn hafði haldið henni uppi til þessa, annan samskonar. Flg v'ar ekki langt frá honttm, en hann en nú dofnaði yfir henni. Hún hafði talið vist, að Georg gáði ekki að mér. Inn í vagninn fór eg með þeim allra ^ tæki á móti sér tveim höndum. Ef til vil<ji ávitaði hann síðustu, og frá vagnstöðinni veitti eg honttm eftirför hana dálítið. Hún hafði lagt mikið í sölurnar að koma til hingað.” Hún brosti sigri hrósandi. hröklaðist til baka. itnga stúlku. Við Ijósbirtuna sá hann framan í 6 KAPÍTULI. Stúlkan, sem stóð úti fyrir, var á að gizka 22 ára göm- ul. Andlitið var eftirtektarvert fremur en frítt. En und- ir öðrum kringumstæðum var þó líklegt, að það væri að- laðandi. Eins og nú stóð á, var það fölt og mjög þreytu- legt. Augun voru dapurleg, og svarta hárið, sem um- kringdi hið kringlótta andlit, var í sérstakri óreglu. Það var ekki auðvelt að ákveða, hvort það hrygði eða gladdi Georg Lamonte, að sjá hana. En það var auðséð, að Georg brosti líka. En hvorki það né andlitssvipur- inn að öðru leyti, var viðfeldinn. “Góða Gladys mín.” tautaði hann eins og til að gera hana rólegri. “En hvað þú varst fljótfærin og hugsun- arlaus.” “Var eg það?” spurði hún. “Máske svo hafi verið. En eg gaf mér ekki tíma til yfirvegttnar.” "F,n — hvað ætlarðu nú fyrir þér ?” Hún Ieit til hans og studdi hendinni á handlegg hon- um. “Vertu ekki reiður við mig, Georg. Eg er ntt hans ein síns liðs þenna langa veg, fyrirvaralaust. En nú fann hún berlega, að hann virti einkis þessa sjálfs- fórn hennar. — Þessháttar skapsmunir eru ekki auðskild- ir. Og Georg, með öll sín hyggindi, hafði ekki til hlítar þekt hjarta þessarar stúlku, sem hafði orðið fyrir þeim örlögum, að leggja ást 9Ína á hann. Hann var tæplega mínútu i burtu. Veðrið var gott og hlýtt þessa kvöldstund, og þó hafði :hann farið i yfir- frakka og brett kraganum upp, svo neðri hltttinn af and- liti hans sást ekki. Hann 1æsti dyrunum á eftir sér, gekk að borðinu, bland- “Er það þér komin hingað, og þú verður að segja mér, hvað eg á að aði saman t glasi vatni og koníaki og tok einnig fram nokkrar smákökur. “Komdtt,” sagði hann. “Þú verður að borða af þessu og láttu svo afganginn í vasa þinn, og drektu þetta, Gladys mtn, annars vanmegnast þú af sulti og þreytu.” En hún þáði hvorki mat eða drykk. “Eg get það ekki,” sagði hún. “Eg þarf einkis með. En nú skulum við fara, mér líður ekki vel í þessu húsi.” Svo gekk hún að glugganum og fór þar út. Georg stakk nokórum smákökum í vasa sinn, lét vatn og brennivín í'Iitlu flöskuna og fór svo með henni. Þau höfðu farið gegnum smáskóginn þegjandi — af gera. Svo rendi hún attgunum yfir herbergið. “En hvað þetta er stórt hús,” sagði hún. tilheyrandi, Georg?” “Hvað?’ sagði hann og hrökk viö. “Eg — eg — veit það, ekki. Frændi minn átti það. Eg hafði einsett mér að skrifa þér í kvöld, segja þér hvar eg var og hvers vegna eg hefði ekki skrifað þér fyrri.” “Já, hvers vegna hefir þú ekki skrifað mér?” spurði hún ósjálfrátt. “Af því,” svaraði hann, “að eg gat það ekki. Mér var það ómögulegt. Eg mátti ekki yfirgefa húsið og eg varasemi frá Georgs hálfu, en af Gladys hendi kom það honum kom það á óvart, því honum va?ð svo hverft við, j trevsti ekki hjúunum til að fara með bréfið. Frændi af hinttm hreyttu hugsunum hennar. Skýjafar var á að nærri 1á að hann misti Ijósið, og fálmaði í heila min- j minn hefir verið fárveikur. Hann — hann liggttr nú lofti og tunglsbirtu gætti litið. F.n Georg þekti hvern útu eins og i draumi, áður en hann gat opnað hina stóru framliðinn hér uppi á lofti.” þtimlung af leiðinni og hélt áfram viðstöðnlaust. An þess “Hér, Georg?” að hafa talað eitt einasta orð komtt þau að litlu hliði, sem “Já. Svo þú getur séð,” svaraði hann, “að það var hann lauk upp, og er þau komu út á aðalveginn, tók hann j ekki að orsakaltusu að eg ekki skrifaði þér.” í hendina á Gladys og vildi leiða hana. En hún kipti ! “Fyrirgefðu mér, elsktt Georg,” hvtslaði hún iðrandi. henni að sér fljótlega. Vertu ekki reiður við mig. Segðu heldur, að þér þyki “GIa<Jys! Góða Gladys mín!” hvíslaði hann hunangs- , vænt um, að eg er komin.” sætur. “Hvers vegna ertu reið við mig?” | Hann brosti svo að skein í hvítar tennurnar, en hristi “Eg er ekki reið við þig,” svaraði hún, og rómtirinn ’ svo höfuðið. ! var kaldur og alvarlegur. Hún sýndist nú alls'ekki vera Nei, það er 6- glerhurð. “Gladys!” sagði hann. “Ert það þú? httgsandi.” Stúlkan kom inn t herbergið og virtist vera glöð yfir að hafa fttndið hann. Hún var bæði þreytt og óróleg í geði og hallaði sér að handlegg hans. Það leit svo út sem hún einnig væri hálfhrædd. ‘ Gladys mín góð, sagði hann án þess að setja ljcs'ð ( “Náttúrlega gleður það mig, að sjá þig. En eg er sama persóna og sú, er heilsaði upp á hann fyrir stund- ‘Hvernig gaztu komið hingað? Hvers ^gki ^næggur yfjr þvg ag þý komst hingað, Gladys mín arfjórðungi síðan. “Eg er reið við sjálfa mig,” hélt hún I góð. Hvað get eg gert við þig? Eins og þú getur nærri, áfram. “Eg hefi skömm á sjálfri mér.” “Góða Gladys!" byrjaði hann á ný með sömu blíð- frá sér. vegna — Hún leit á hann, strauk nokkra af hinum hrafnsvcrtu er eg ekki einn her- er fu]t af vinnufólki, og er minst lokkum frá andlitinu, og það var eins og færi um hana Varir, getur ein'hver rekist hér inn á okkur. Þú getur nu unni, en hún tók fram í. hrollur. J ség, hvíltk vandræði fljótfærni þin hefir kotnið mér í — “Þú hefir alveg rétt fyrir þér. Það var rangt og “ó Georg! Ert það þú áreiðanlega ? Eg var svo eða réttara sagt okkur báðum.” heimskitlegt af mér að koma hing%ð. Þúhefir ekki haft hrædd um, að eg hefði farið skakt, og að eg væri koniin j Hinar dökku augabrýr sigu niður fyrir augun og var- mörg orð ttm það. En andlitsdrættir þínir, augu og jafn- ai.a þtrra löngu leið —” ) irnar titruðu. vel bros, hafa sagt mér það.” ir að ávinna sér. “Já. já,” sagði hann aftur. “Hvernig ætti eg að geta glevmt þv'í ? Það var sérstök hepni, Glajys, að þú varst vilt og leitaðir upplýsinga hjá mér um réttu leiðina. Og það var fyrir hendingu, að eg var þarna á ferð. Og þó vilja menn ekki viðurkenna, að margt, sem skeður, er ekki annað en tilviljun.” Og hann leit upp með háttðlegum svip, en á hinum dimrna vegi var enginn til að taka eftir því. “Tilviljun?” sagði Gladys hnuggin — “góð eða vond fyrir mig — hvort heldur ? Eg hefi stundum óskað þess, Georg, að við hefðunt aldrei sést — að eg hefði aldrei orðið á leið þinni, og hefði lifað áfram mínu fyrra lífi í fámenni og fátækt. En þá dagstund var hlutunum kast- að. Eg fór heim til minna rólegu iheimkynna, til gamla mannsins, sem hafði verið ntér faðir, móðir, já, alt. En lífsstefna mtn var brevtt.” Hún var svo hrifin af endurminningunni, að óafvit- andi talaði hún hærra, og Georg leit t kringunt sig laf- hræddur. “Hefir afi þinn nokkurn grttn ttm þetta?” spurði hann. Hún var dapttrleg og hristi höfuðið. “Nei, hann treystir mér fullkomlega. Þegar eg fer út til að sjá þig, og hann spyr mig hvert eg ætli, þá er hann ánægður, ef eg segi, að eg ætli að finna einn af nágrönnum okkar. Georg, ef eg hefði átt móður —” hún þagnaði snöggvast. “Heldurðu, að eg hefði líka gabb- að hana?” “Gabbað ?” hafði Georg eftir. “Það er óvægilega til orða tekið, mín góða Gladys. Af ýmsum ástæðum höfum við verið neycld til að fylgja vissum varúðarreglum — verið ney<Jd til að halda trúlofun okkar leyndri. Hefirðu nefnt mig á nafn við nokkurn mann?” spurði hann. “Nei, langt frá,” svaraði hún. “Það var afar áríðandi að fara leynilega með okkar málefni,” hélt hann áfram. “Frændi minn var stórgerð- ur. harðttr i. dómttm og miskunnarlatts.” ”En,’ sagði hún með miklum ákafa. “Hann — hann er dáinn, Georg. Hér eftir þurfum við ekki að halda trúlofun okkar leyndri.” Georg roðnaði og beit á vörina. “Hægan, hægan, Gladys,” tautaði hann og klappaði á héndiná á hettni. “Við verðttm að vera þolinmóð, — og geyma leyndarntál okkar ofurlítið enn. Eg hefi haldið, Gladys tntn. að þú treystir mér. — Já — já — eg veit að —” Hann þagnaði, þvt Gladys þreif í handlegginn á hon- um með æsingi. “Georg!” sagði hún; og þó hún talaði lágt, var eins og orðin færu í gegnum hann. “Georg; í kvöld — eg veit ekki af fhverju það kemttr — en það er/í kvöld í fyrsta skifti, að eg tortryggi þig, — og hefi eg þó af alefli reynt að kæfa þá httgmynd niður, að eg hafi gert rangt í þvt, að treysta þér.” “Góða Gladys mín,” tautaði hann ásakandi.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.