Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 1

Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 1
 r^öYAJk: í VerSlaun gefin fyrir Coupons SendiS eftir verSUsta til qj, Itoynl Crown Soap Iitd. G54 Mair. St.. Winnipeg. UmbufllT Verðlaun gefin fyrir Coupons og SendiS eítir versiista ti) Royal Crovrn Soap Ltd. UmbÚQÍr 654 Maln St., Wlnnlpeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. DESEMBER, 1922. NOMER 13 Om OM Om Heimskringla óskar öllum Islendingum Bretland. I farsæls Nýárs. í Vetrarkvöld. Kvöldið hljótt í köldum anda klæðir húmi sæ og láð, vetrar Iögin stíluð standa, stjórnarvaldi tímans háð, undir fölvum fannaslæðum foldin hvílir snauð og bleik meðan stjarna her frá hæðum hlær við frostsins risaleik. Vetrarkvöld með skrautið skæra skautið klakaperlum fáð, þú átt marga munarkæra mynd á gljáa hjarnið skráð, mjallarhafsins báran bjarta brosir stirndum himni mót, alt eins nærri alvalds hjarta eins og blóm á vorsins rót. Svella pinna höf þó hylji hjartkær blóm, er vorið ól, gegnum þína grimmu bylji geislar dagsins vonarsól. Þú átt nægan eld í æðum, oss þó finnist stundum kalt, undan þínum klaka klæðum kraftur lífsins vekur alt. M. Markússon. •O dæSíS hefði verið sú, að .»ohn het'ði I verið knúinn til að gera aSra erfSar ! ' skrá og gefa Mrs. Searle i henni I ' eignir sínar. Kn þaS kvað þó ósatt. ; i I þeirri 'einu erfðaskrá. sem ryrir I ' nokkru var gerS, er henni áskilinn : hluti af arfinum. Rannsókn stendur J Bandaríkin. vfir í niálinu. I MSJ Canada. Skift idii. E. Lawry, umsjónarmaöur t-i'simakerfis Manitoba, afhenti Hon. T. M. Rlack fjármálaráSherra siöastl. laugardag reikning yfir rekstur sím- anna. Reikningurinn endar 30. nóv- ember 1922. Er tekjuafgangur nú af símakerfinu, sem nemur $32,273 á árinu. Eins og menn rekur minni til, var tap kerfisins fyrir áriS í fyrra (sem endaSi 30. nóv. 1921) $538,438. Eru þetta því mikil og gófj búskap- arumskifti. Umsjónarmaðitr st'ima- kerfisins segir þessa breytingu stafa af þvi, aS allur sparnaður hafi ver- ið i frammi hafSur, einkum seinni hLuta ársins. eftir a8 bændastjórnin t<>k viS völdum, og hafi kerfiS með því komist hjá útgjöldum, er námu $377.152. T. d. yfir nóvembermán- uð eiuan hafi tekjuafgangur numiíS $6,264. Yfir fyrstu þrjá máiuiði is (des. 1921 og jan. og febr. 1922) var tekjuhallinn um $23,250. Næstu sex mámiði þar á eftir var aftur $30,993 tekjuafgangur. Var þá um $7,000 eftir af því í hreinum I. er skuldin fyrir fyrri mánuð- . ina var borguð. En á siðustu þrem mánuðunum hækkaSi tekjuafgang- urinn upp í þessi $32,273. — Sem alt Dýr scppi. Lance Farevvrel] heitir maSur í Toronto. Hann á seppa af kyni því, er "Spanial" nefnist, og þykja slíkir trland. Sio'ustu fregnir frá trlandi greina frá þvi. að ekki sé óhugsandi, að friöur verði saminn milli fylgismanna de Valera <>g frjríkismanna. Þáð þykir augljóst, aS almenningur þrái friS ; jafnvel mikill fjöldi de Valera- manna .sé því fylgjandi. að >átt og samlyndi komist á. Er nú ekki tekið fyrir, að þaS 'numi takast og að spor verði bráSlega stigin í þá att af aðil- inn ófriSarins. A lciS li! Bandaríkjanna. Harvey sendiherra Bandaríkjanna á Englandi kvað vera á leiSinni til New NOrk. Erindið er að finna Harding förséta og ilughes ritara i sambandi við þátttöku Bandaríkj- anna í viSreisnarmálum Evrópu, eias og þau ligg.ia nú fyrir. Grimuklœdda sveiiin. I ríkjunum Arkatisas, Missisipþi og Louisiana, hefir talsvert borið á grímuklæddri sveit manna í haust, er setiS heiir um ferðanienn, ráðist á þá og rænt þá og drepiB. Voru s.l. ágúst tveir mjög mætir menn hand- teknir af þessuin Kð og drepnir. Hétu þeir Watt Daniels og Thomas Richards. Þeir voru á ferð og voru diTgnir ut út- bílum sínum og I Iretakonttngur lét fyrir nokkru með ]>á út i skóg. Líkin fundust ný- skipa nefnd, sem átti a? athuga, hvorl lega i vatni einu. [>rij menn afjrir ekki mætti eitthvað niinka útgjöld viö voru handteknir. Ekki voru þeir< l'iríina. N'efndin hefir nú lokiö líflátnir, en við tré voru þeir bundn- i störfum sínum og bent \. afi spara ir og hýddir og særSir. Hafa mi t-ik- ;'>«¦¦;-( 20—.511 þúsundir sterlingsr.undt-. Nýtt lcynijclag. Leynifélag svipafJ og Ivu KIux Klan félaginu í Bandaríkjunum eða Fascistafélagiö á Italíu, hefir risið á f«'it á Englandi. Nafn þes-s er "The Order of Crusadefs". I'að var Stofnafj fyrir tveimur ártim. en bar litið á því til skams tíma. En þá byrjaði félagi'ð fyrir alvöru að fjölga meðlimum. Leyndu er þvi samt haldifi, hve fjölment félagifj er. Vm nöfn nokkurra félagsmanna kvað vera kunnugt. Sparsemi Bretakor, ungs. hundar metfé hið mesta. Mau'r; télíTf) höndttm saman i afi reyna afi|á ári. Utgjöldin til hirða. ;nnar v.i.n ur nokkur í California sá "hvuta" ný-| hafa upp á þessari dulklæddu sveit i fastákveðin 1916, 490,000 sterlings- lega og bauð strax $1500 i hann. En mefj því, að senda lögreglu og herlií | pund a ári og hafa síSan haldist ó þó að það virðist nú ærið fé fyrir ut af örkinni; Dulklædda sveitin dvrið. var það samt ekki falt. Eig- kvað v«ra fjölmenn og lieUlur all- andinn sagfjist ekki geta skilið hann, djarflega áfram óbótaverkum sínum. við sig. Bruni. Gerir lögreglan sér von um, að geta handsamáfj pilta þessa bráSlega. Ford byggir í Chicago. BifreiSasmiSurinn mikli. Henry Eldur kom upp í Mitchellbygging- unni í Prince Albert, Sask., s. I. föstudag. Brann lyfjabúð 1. '¦ a'tlar nu :l(X> reisa stórhýsi mik- Stewarts, er'þar var. ASrar skemd-] i8 ' Chicago og láta smiða i því bif- ir iuðii ekki á stórhýsinu. SkaSinn breytt, |>ó að dýrtiðin hafi atikis*. ---------------xx--------------- er samt metinn nm $30,000. Strœtisvagnagjöld. Borgarstjóri McQuire i Toronto hefír fariS fram á þaS við stjórnar- nefnd )>á, er strætisvagnareksturinn annast um, að flutningsgjald með sporvögnum borgarinnar sé færl tn'ð- ur i 5 cent. Segist ekki sjá neina á-1 stæðu fyrir, að það þurfi að vera hærra. 1 lann hefir keypt þar 30 if landV og cr búist við. að Onnur lönd. Freeknasti hlattpari í Itcinti. Finninn Hannes Kohlemainen, sem ini er fræknastur hlaupari i heimi, héfir nýlega sett nýtt met Hann hljót) 30 kilómetra á 1 klukkustund 47 mínútum og 13,3 sckúndum. i'pprcisiiartilraiinir. reiðar. ekrtir verkstæði það, ér hann reisir á l>v . yeröi jafnvel stærra en hið fræga I'að er haft eftir einum leiötoga Detroit-verkstæSi hans. l'in ^6,000,- Bolshevika i Rússlandi, aS hann hafi 000 er mælt að þetta muni kosta hann. | fullyrt i ræðtt eigi alls fyrir löngu, Atvinnu fá þar 16.000 manns. A að á þessum vetri vrðu gerfjar upp- smíði verkstæSisins verSur strax reisnartilraunir i Berlín, Paris og r>vria ð. Jolagjöfin. Bruni í Saskatoan. Þann 17. þ. m. koni eldur upp í ber það með sér, að "veldur, hver á stórhvsi einu i borginni Saskatoon. heldur". Brann þar harSvörubúS með miklu af vörubirgBum. Uppi í byggingunni l'arist þýska "markiO". voni <S ibúðir. en fjölskyldur þser, er þar áttu heimili, komust allar lífs af. Skaði af bruna þessum er metinn $150.000. Hryllilcgt morS i Winnipeg. Col. H. j. Martin, yfirumsjónar- maður lögreghmnar í Matiitoba. hef- ir sent lögregluniönnum í fylkinu þá skipun, að vara menn við að kaupa þýzka peninga. Segir hann þaS tals-1 ' ' engm utanaskrifi var a henni. U, vert gert og að menn ætli að græSa á MaSur að nafni John Penny átti.þegar bann gætti betur aS, var barn þvi, þegar ntarkið sé komið í fult heima að 527 Young St. í Winnipeg. í körfunni. Hanu tók hvítvoSunginn verS aftnr, sem.engin líkindi séu til, A þriSJudagstnorguninn þann 19. þ. til yfirpóstafgreiSslumannsins. En í að nokkurntíma verði. En kaup-|rn. fanst hann myrtur í herbergi sínu. jsömu svifum kemur kona þar inn og sýslumenn frá Austur-Canada reki . höfSu fætur hans og hendur vcrið er að leita að körfunni mcð barninu þessa verzlun af kappi. Martin seg- j bundnar og morSið verið framið meS i. segist hafa lagt körfuna frá sér ir, aS fyrir $37.50 selji þeir 30,000 þvi að slá hamri í höt'uð honum. I undir bekk mefjan hún hafi lokið stðrf mörk. Komist markið aftur i fultjohn var 74 ára gamall. Han muit um á oðrum stað í pósthúsinu. Ein- verð, séu það $7000. En bæði sé það ekki hafa átt nein náin skyldmenni á hver póstþjónanna hafði komið þarna að og tekiS körfuna, hespað hana aftttr og fleygt henni svo í hrúgttna, þar sem jólabögglarnir voru, gang- andi að því vistt. að böggull þessi væri jólagjöf til einhvers. Konan sagðist hafa verifj að láta jólagiafir 1 Clevelatul i Ohio var heldur en ekki liatulagaiigtir öskjunni .'< póst- húsunum fyrir jólin sem annarsstaS- ar. Jólabögglarnir, sera póstþjónarn- ir þurftu ])á að handleika, voru bæði margir og margskonar og gáfu þeir þeim fæstum mikinn gaum. Út af þessu brá þó einn daginn. Þegar veriS var að kastti iólagjafaboggUm- uin niSur i pokana á aSalpósthúsinu ; ins lenti mjög i þvi. aS þvæla um tók einn þjónanna körfu eina og var rétt tveggja þjóSa til þátttöku i hon- rétt aS láta hana detta ofan í pok-jum. Voru það Bandaríkin og Rúss- um„ þegar hann tók cftir þvi, að !an<l. Virtusl sambandsþjóSirnar ¦r skoSunar, aS Bandaríkin Lundúnum, SiSastliSinn vetur hefSu verkamenn búið viS afar þröngan kost i stórborgum NorSurálfunnar, cn þó yrSi hagur þeirra hálfu verri i i vetur. Allra öruggast þótti honum ! aS byltingin færi af stað i Þýzka- I landi. I.aiisaiiiicfiiiiditrinit. I lann hefir nú staðið yfir i nokkr- ar vikur, og er enn óséð, hvernig leikar muni fara. Fyrrihluti fundar- nemendum ,er þar voru, hefðu ekki veriS Tyrkir, og væru nú reknir burt úr landi. I'ó ckki væri nema þetta eitt. værl þaS nægilegt til aS sýna, að Bandaríkin ættu með réttu leyfi til þátttöku í fundinum. Stefnu Banda- rikjanna kvað hann þá. að stuðla að vernd hinna ýmsu útlendu þjóðerna í löndum Tyrkja, einnig að frjáls verzlun og siglingar héldu þar áfram. Að nokkur ein þjóð satti i því efni að hlunnindum, væri, eftir því sem á stæði, óréttlátt og le\ nisanmingar ættu engir að eiga ^ér þar stað. Þetta er sama hugmyndin og vakti fvrir 1 Iughes ritara Bandaríkjanna. Að öðru leyti kvað hann Bandaríkin verða að gera sérs'aka samuinga við Kemalista. Þess raá geta, að Child er i ýmsu fylgjandi Tyrkjum og Rússum. Hann hefir ekki dregið hug úr þeim i ýms- um kröfum þeirra. Hann hefn visu ekki gengiS eins langt og Ktiss- ar gerðu. en hefir notaS sina tak- mörkuðu þátttöku i fundinum — eins og Rússar — talsvert i þá átt, að leiða Tyrkjum fycjr sjónir, að þeir eigi — sem óháð ríki nú undir Kemalistastjórn — meira tilkall til réttar síös i Tyrkjalöndunum, en sumar hinna þjóðanna, er þaS þykj- 'iga. Þessum fundi er ekki ennþá lokiS. Honum var slitiS yfir jólahátiðina. en hann tekur brátt aftur til starfa að benni lokinni. Þegar það fundar- hlé varð. var alt i óefni á fundinum og samkomuIagiS li'ið ófriSlegasta. Curzon lávarður vonaði, aS jólahátið in hefSi friSvænleg áhrif á hugi Tyrkja og stífni þeirra yrði rénuS, fundurinn kæmi næst saman. Tyrkir svöruSu, að þaÖ væri ekki siður bja Múhameðstrúarmönnum að gefa jólagjafir. Yfirleitt virSist ,'t- standið ekki friSvænlegt á fundi þess- um. Kosiiint/ariiar í .Istralitt. Kosningunum i Astralíu, sem fram fóru þann ló. ]>. rn., lank þannig, að Hughes-stjórnin féll. Verkamanna- flokkurinn hefir 2° þingsæti, bændur 1(>. en Nationalistar (Hughes-flokk- iirinn) 27. Líklega-st eru Irberalar taldir meS stjórnarflokkinum. Þeir kotiui tit við kosningarnar sem sér- stakur flokkur, en i fréttum. sem eiin hafa borist, hefir þingruannatöiu þeirra ekki veriS getiS sérstaklega, heldur ýmist meS bændaþingmönnum eSa Hughes-flokkmum, En hvort heldur að er, er verkamannaflokkur- inn fjölmennastur. Og að líkindum myndar hann stjórn meS bændaflokk- inum eða þeim af libenilum, seni ekki heyra stjórnarflokkinum til. Líígull. (TileinkaÖ Eggerl Stefánssyni.) Eg vissi' að þú lékst þér svo létt og hlýtt af lífgullum æskuróms. Nú fann eg þig konung krýndan, með kórónu úr gimsteimtm hljóms. Meö konungsins lífgull, lifandi sál og listina* á vængjum tóns. Þitt veldi frítt ein.s og vorið í víðsýni gamla Fróns, I>ökk fyrir ómana, Eggert minn, og óminnis stund hjá þér. Eyrir konungs gullin góðu, er greyptir i sálu mér. T. T. 14.—12.—'22. Songmaðurinn frægi, landi vor hr. Eggert Stefánsson, kom aftur til Winnipeg s.l. viku úr íerð sinni um bygðir Islenclinga í Saskatchewan, þangaS sem hann ferðaöist fyrir ot ð nokkurra vel metinna landa sinna. svo fólki þar vestra gæfist kostur a að heyra hans fögru list. Sem dæmi uj.p á. hvað fólk þar hefir orSiS hrií- iS af að hlusta á hann og þakklátt fyrir konui hans þangað, leyfi eg mér að setja hér lauslegan útdrátt t'ir grein. sem ritstjóri Wynyard vance skrifar um komu hans þangaS. I "Heimsókn herra Eggerts Stefáns- sonar hingað heimfærir okkur Wyn- yardbúum, þó aðallega lslen<linguin. sanninn um, hvað nálægt vér stönd- um mönnum þeim, sem mest ber á og em leiSandi menn i heiminum, hvaS gjörfugleik, fagurfræði og fagrar listir snertir. ! Þetta eitt ætti að vera ofss ánægju- efni. en það ætti einnig að vekja hjá oss hugsjóu um moguleikana — um efniviðinn — sem til kann að vera vor á meðal og barna vorra, ef hon- ; um va-ri beint á rétta braut, létt und- ir með og ræktaSur sem vera skyldi. Sá dagur er i nánd, sem álíta mun það æSsta og mesta hlutverk mann- kynsins að verða að sannari mönn- um. og þaim mestan, er stærstan skerf Ieggur til að innblása og vekja hugsjoiiir fyrir því rctta. sanna og fagrh. Að hr. Stefánsson, sem kunnugt er um. að muni verða eimi með hinum frægustu upprennandi söngmönnum heimsins. skyldi sína þann velvilja, að koma hingað i sinábæ og nota sína miklu hæfileika til að syngja fyrir fámennum en þakklátum hópi fólks, en marka ekki hæfileika sína við fjár magn stórborganna eingöngu, ber vott tini þetta. Engir þarfnast meiri ASur en kosningarnar fóru fram. j en aImúginn aö verða hrifnir af hin- ólíklegt, að markiS hækki að mun lífi. Húsið átti hann, er hann bjó í. fyrst itm sinu og nái ef til vill aldrei Hann leigði fólki húsifj niðri, en bjó fullu verði, og svo selji þessir kaup- sjálfur uppi á lofti í þvi. LeiguliS- sýslumenn það altof háu verði. Nú arnir hétu Dick Searle og kona hans sé hægt aS kaupa þessi 30,000, sem Annie. Eru þau nú grunu'S um morð- þeir selji á $37.50, fyrir eina $3.00. ið ásamt tveim mönnum öðrttm. Hann finnur því hvöt hjá sér til að John var talsvert fjáSur. Var því j á pósthúsi'S, en þes'si hélt hún aS væri vara menn viS þessari kaupsýsht. fyrst fleygt út, að hvötin til þessa ó- kærkomnust ósend hefSu ekki rétt til að hafa fulltrúa þar. vegna þe lefSu ekki verið með, er Sevres-samningarnir sæ'iu voru gerðir. En R. W. Child sendiherra Bandaríkjanna á Italíu, benti á. að Bandarikin gætu ekki staSið hjá nú. Málin, sem nú væru þar á dagskrá, snertu Bandarikin mjög mikið. í Constanfínópel kvað hann eina stærstu mentastofnun borg arinnar — The Roberts College — vera eign Bandaríkjanna. Dr. Bates, sem væri stjórnar.di hennar, heföi skýrt sér frá því, að stofntm þessi væri nú lokuS, vegna þess aS Kemal- istar hefSu skiþaS rvo fyrir. Margir af hinum tuttugu og fimm þúsund var fylgi flokkanna þannig: Nation- alista 38, landflokksins eða bænda- sinna 13, verkamanna 24. Hughes- stjórnin hai'ði þvi aSeius einn i meiri- hluta i þinginu. En hún gat haldiS völdunum sökum þess, að sumir um fi'igru tónum sönggy8junn*r, og mun hann nieð |>;ikklæti viðurkenna áhrif þau, ekki siður en þeim, sem íærri störfum eru bundnir." Hr. Stefánsson býst viS að dvelja j hcr í Winnipeg fram yfir miSjan bænda- og verkamannafulltrúarnir januar næstkomandi, og hefir hann í voru sjaldan eSa aldrei allir sammála hyggju að syngja hér i einhverjum um nokkurt mál. AriS 7 var | agalsamkomusal borgarinnar áSur .en Arið verkamannastiórn i Astralíu (United hann heldur austur til New N'ork os L.-'.bor). Var Hughes yfirmaSurUeimleiSis til Evrópu. Ef elnhverj Kpírrftr ctiArnar í.'n cfriórnarflnlíW-1 , .- ¦ i , ., , . , v þeirrar stjórnar. En stjórnarflokk urinn klofnaði vegna herskyklumáls- ins. Þá myndaðist Hughes-Nation- alistaflokkurinn. Gengu i hann her- skyldu-liberalar og herskyldu-verka- rnenn. Hughes var því maSurinn, sem mestan þátt átti í þvi, að Astralía var með i striðinu mikla. I>aS var þessi flokkur hans, >sem réði þvi, að herltð- var sent á vígvöllinn. AðiV hafði þjóðin greitt atkvæ'ði um her- skylduna og felt hana. ar af íslenzku nýlendunum óskuSu eftir að hlus*a á hann áSur en hann fer. mundi hann veita það meS á- nægju, þvi íslenzka eðlið heldur stór- um hlýjum reit i hjarta han>, og ts- lendinga fyrst og fremst korn hann hingað til að heimsækja. Rréf til hans mætti senda til ritstjóra íslenzku blaSanna eða tii núverandi heimilis- fangs hans. númer 616 Alverstone St. Winnipeg, Man. ---------------xx---------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.