Heimskringla - 27.12.1922, Side 1

Heimskringla - 27.12.1922, Side 1
SendiS eftir vertSlista til Itoynl Crowd Soap Lid. 654 Maln St.. Winnipeg. VerSlaun gefin fyrir Coupons og umbúðir Verðlaun gefin fyrir Coupons Sendit5 eftir vertilista ti) Itoyal Crown Soap L.td umbuðir 654 Main St., 'Winnipeg og XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. DESEMBER, 1922. NÚMER 13 >[|»(>w>«»l>^0«»{>«»ll< H>«»l>«»(>«»0«B»0'a»0M'(>«»{>»»0i »(>-«»(>'«a»0'a»»04 x>^V'[i'M»(>'aa»(>«»»0'^»{i«»(>'^»i<'^B'(>'M»(>M»{)'*»»ii«»'0'i Heimskringla óskar öllum Islendingum MO 9 £»'^■»>04 0)4 H)«»()«»n4 m>*«■►(>■«■»■(>•«■»■(>•«□■»■ hm»o«»()«»()-mmm-(>◄ » Vetrarkvöld. Kvöldið hljótt í lcöldum anda klæðir húmi sæ og láð, vetrar lögin stíluð standa, stjórnarvaldi tímfuis háð, undir fölvum fannaslæðum foldin hvílir snauð og bleik meðan stjarna her frá hæðum hlær við frostsins risaleik. Vetrarkvöld með skrautið skæra skautið klakaperlum fáð, þú átt marga munarkæra mynd á gljáa hjarnið skráð, mjallarhafsins báran bjarta 'brosir stirndum himni mót, alt eins nærri alvalds hjarta eins og blóm á vorsins rót. Svella þinna höf þó hylji hjartkær blóm, er vorið ól, gegnum þína grimmu bylji geislar dagsins vonarsól. Þú átt nægan eld í æðum, oss þó finnist stundum kalt, undan þínum klaka klæðum kraftur Iífsins vekur alt. M. Markússon. •O dætiis heíöi verið sú, að .í'ohn hefði I verið knúinn til að gera aðra erfða- ® skrá og gefa Mrs. Searle í henni II eignir sínar. En það kvað þó ósatt. c | I þeirri einu erfðaskrá, sem ryrir I > nokkru var gerð, er lienni áskilinn hluti af arfinum. Rannsókn stendur vfir í málinu. Bandaríkin. i Ganada. Skift utn. John E. Eawry, umsjónarmaöur talsímakerfis Manitoba, afhenti Hon. T. M. Black fjármálaráðherra síðastl. laugardag reikning yfir rekstur sím- anna. Reikningurinn endar 30. nóv- ember 1922. Er tekjuafgangur nú af símakerfinu, sem nemur $32,273 á árinu. Eins og menn rekur minni til, var tap kerfisins fyrir árið í fyrra (sem endaði 30. nóv. 1921) $538,438. Eru þetta því mikil og góð búskap- arumskifti. Umsjónarmaður áíma- kerfisins segir þessa breytingu stafa af þvi, að allur sparnaður hafi ver- ið i frammi hafður, einkum seinni hluta ársins, eftir að bændastjórnin tók við völdum, og hafi kerfið með því komist hjá útgjöldum, er námu $377,152. T. d. vfir nóvembermán- uð einan hafi tekjuafgangur numið $6,264. Yfir fyrstu þrjá mánuði ársins (des. 1921 og jan. og febr. 1922) var tekjuhallinn um $23,250. Næstu sex mánuði þar á eftir var aftur $30,993 tekjuafgangur. Var þá um $7,000 eftir af því í hreinum ágóða, er skuldin fyrir fyrri mánuð- .ina var borguð. En á síðustu þrem mánuðunum hækkaði tekjuafgang- urinn upp í þessi $32,273. — Sem alt ber það með sér, að “veldur, hver á heldtir”. Varist þýska "markið”. Col. H. J. Martin, yfirunjsjónar- maöur lögreglunnar í Manitoba, hef- ir sent lögreglumönnum í fylkinu þá skipun, að vara menn við að kaupa þýzka peninga. Segir hann það tals- vert gert og aö menn ætli að græða á þvi, þegar markið sé komið í fult verð aftur, sem.engin líkindi séu til, að nokkurntíma verði. En kaup- sýslumenn frá Austur-Canada reki þessa verzlun af kappi. Martin seg- ir, að fyrir $37.50 selji þeir 30,000 mörk. Komist markið aftur i fult verð, sétt það $7000. En bæði sé það ólíklegt, að markið hækki að mun fyrst um sinn og nái ef til vill aldrei fullu verði, og svo selji þessir kaup- sýslumenn það altof hátt verði. Nú sé hægt að kaupa þessi 30,000, sem þeir selji á $37.50, fyrir eina $3.00. ~Hann finnur því hvöt hjá sér til að vara menn við þessari kaupsýslu. Á lcið til Bandaríkjanna. Harvey sendiherra Bandarikjanna á Englandi kvað vera á leiðinni til New York. Erindiö er að finna Harding forséta og Httghes ritara í sambandi við þátttöku Bandaríkj- anna í viðreisnarmálum Evrópu, eins og þau liggja nú fyrir. Grímitklccdda srcitin. I ríkjunum Arkansas, Missisipþi og Louisiana, hefir talsvert borið á grimttklæddri sveit manna í haust, er setið hefir um ferðamenn, ráðist á þá og rænt þá og drepið. Voru s.l. ágúst tveir mjög mætir menn hand- I teknir af þessum lýð og drepnir. | Hétu þeir Watt Daniels og Thomas | Richards. Þeir voru á ferð og vortt dtx'gnir út úr bílum sínum og farið j með þá út í skóg. Líkin fundust ný- • I lega í vatni einu. I'rir menn aðrir I.ance Farewell heitir maður í vortt handteknir. I'.kki voru þeir | Toronto. Hann á seppa af kyni því, Hflátnir, cn við tré vortt þeir Iiundn-1 er ''Spanial” nefnist, oj) þykja slíkir j ir og hýddir og særðir. Hafa nú rík- j hundar metfé híð mesta. Mattrasel- , in tekið höndtim saman í að reyna að j ur nokkttr í California sá "hvuta” ný- hafa ttpp á þessari dulklæddu sveit j lega og bauð strax $1500 í hann. En nteð þvi, að senda lögreglu og herlið j þó að það virðist nú ærið fé fyrir j út af örkinni. Dulklædda sveitin dýrið, var það samt ekki falt. Eig- kvað vera fjölmenn og heldur all- 1 andinn sagðist ekki geta skilið hann, djarflega áfram óbótaverkum sinum. I við sig. i Gerir lögreglan sér von ttm, að geta j handsamað pilta þessa bráðlega. Bruni. Ford byggir í Chicago. Eldttr kom upp t Mitchellbygging- unni í rrince Albert, Sask., s. !.1 Bifreiðasmiðurinn mikli, Henry föstudag. Brann lyfjabúð J. A. ! Ford- ætlar n« aí' reisa stói hýsi rnik- Stewarts, er' þar var. Aðrar skemd ►(O Dýr scppi. ir ttrðtt ekki á stórhýsinu. er sanit metinn um $30,000. Strcct i svag n agj öld. Borgarstjóri McQttire í Toronto hefir farið fram á það við stjórnar- nefnd þá, er strætisvagnareksturinn annast um, að flutningsgjald með sporvögnum borgarinnar sé fært nið- ^ ur í 5 cent. Segist ekki sjá neina á- | stæðu fvrir, að það þttrfi að vera hærra. Bruni í Saskatoon. I’ann 17. þ. m. kom eldur upp i stórhýsi einti í borginni Saskatoon. Brann þar harðvörttbúð með mikltt af vörubirgðum. Uppi í byggingunni vortt 8 ibúðir, en fjölskyldur þær, er þar áttu heimili, konnist allar Hfs af. Skaði af bruna þessttm er metinn $150.000. Hryllilcgt morð í Winnipeg. ið i Chicago og láta smíða í því bif- Skaöinn1 rciðar. Hann hefir keypt þar 30 ekrttr af landy og er búist við, að verkstæði það, er hann reisir á þvr, verði jafnvel stærra en hið fræga Detroit-verkstæði hans. Unt $6,000,- 000 et' mælt að þetta mttni kosta hann. Atvinnit fá þar 16,000 matins. A smíði verkstæðisins verður strax byrjað. Jólagjöfin. I Cleveland i Ohio var heldttr en ekki handagangur ’ öskjttnni á póst- húsunum fyrir jólin sem annarsstað- ar. Jólabögglarnir, sem póstþjónarn- ir þurftu þá að handleika, voru bæöi margir og margskonar og gáfu þeir þeitn fæstum mikinn gaum. Ut af þessu brá þó einn daginn. Þegar verið var að kasta jólagjafabögglun- um niður i pokana á aðalpósthúsinu tók einn þjónanna körfu eina og var rétt að láta hana detta ofan í pok- ann„ þegar hann tók eftir því, að engin utanáskrift var á henni. Og Maður að nafni John Penny átti! þegar hann gætti betur að, yar barn heima að 527 Young St. í Winnipeg. í körfunni. Hann tók hvítvoðunginn Á þriðjudagsmorguninn þann 19. þ. til yfirpóstafgreiðslumannsins. En í I m. fanst hann myrtur í herbergi síntt. j sömu svifttm ketnur kona þar inn og höfðu fætur hans og hendur verið ér að leita að körfttnni með barnintt bundnar og niorðið verið framið með í, segist hafa 'iagt körfuna frá sér þvt að slá hamri í hijfttð honttm. | ttndir bekk meöan hún liafi lokið störf John var 74 ára gamall. Han rnutt um á öðrum stað í pósthúsinu. Ein- ekki hafa átt nein náin skyldntenni á . hver póstþjónanna hafði komið þarna »04».<^()^l>»»(>< Bretland. trland. Síðustu fregnir frá Irlandi greina frá þvi, að ekki sé óhugsandi, að íriður verði saminn milli fvlgismanna de Yalera og frírtkismanna. Það þykir augljóst. að almenningttr þráí frið; jafnvel ntikill fjöldi de Valera- ntanna . sé því fylgjandi. að sátt og samlyndi komist á. Er nú ekki tekiö fyrir, að það inuni takast og að spor verði bráölega stigin í þá átt af aðil- ttm ófriðarins. Nýtt lcynifclag. Levnifélag svipað og Ku Khtx Klan félaginu í Bandaríkjunum eða Fascistafélagið á ítalíu, hefir risið á fót á Englandi. Nafn þess er “The Order of Crusader's”. Það var stofnað fyrir tveimur árum, en har Htið á því til skams tírna. En þá byrjaði félagið fyrir alvöru að fjölga meðlimum. Leyndu er því samt. haldið, hve fjölment félagið er. Urn nöfn nokkttrra féíagsmanna kvað vera kunnugt. Sparscmi Bretakor.ungs. Bretakonmigur lét fvrir nokkru skipa neínd, sem átti að athuga, hvort ekki mætti eitthvað minka útgjöld viö kirðina. Nefndin hefir nú lokið störfum sinum og bent á. að spara megi 20— 30 þústtndir sterlingsj ttiid-. á ári. Utgjöldin til hirðai ;nnar vont fastákveðin 1916, 490,000 sterli’igs- pund á ári og hafa síðan haldist ó breytt, þó að dýrtíðin hafi aukis'. ---------xx---------- • • Onnur lönd. Frœknasti lilanpari í licimi. Finninn Hannes Kohlemainen, sem nú er fræknastur hlaupari í heimi, hefir nýlega sett nýtt met. Hann hljóp 30 kílómetra á 1 klukkustund 47 mínútum og 13,3 sckúndum. U pprcisnartilraunir. Það er haft eftir einum leiðtoga Bolshevika i Rússlandi, aö hann hafi fullyrt í ræðu eigi alls fvrir löngu, að á þessum vetri vrðu gerðar upp- reisnartilraunir í Berlín, Paris og Lundúnum. Síðastliðinn vetur hefðu verkamenn búið við afar þröngan kost í stórborgum Norðurálfunnar, en þó vröi hagur þeirra liálfu verri I i vetur. Allra öruggast þótti honum | aö byltingin fæt i af stað i Þýzka- I landi. farsæls Nýárs. ! • o»M'(>«»i>«B'{>'^»'(>«B»i>'^»(>'<a»(>«»()'iM(>'a»(>«»'(i^»(i^»J nemendum ,er þar voru, hefðtt ekki verið Tyrkir, og væru nú reknir burt úr landi. Þó ekki væri nenta þetta eitt, væri það nægilegt til að sýna, að Bandaríkin ættu með réttu leyfi til þátttöku i fundinum. Stefnu Banda- ríkjanna kvað hann þá, að stuðla að vernd hinna ýmsu útlendu þjóðerna i iöndum Tyrkja, einnig að frjáls verzlun og siglingar héldu þar áfram. Að nokkur ein þjóð sæti í því efni að hlunnindum, væri, eftir því sem á stæði, óréttlátt og leynisamningar ættu engir að eiga cér þar stað. Þetta er sama hugmyndin og vakti fyrir Hughes ritara Bandarikjanna. Að öðru leyti kvað hann Bandaríkin verða að gera sérs'aka samninga við Kemalista. Þess má geta, aö Child er í ýmsit fylgjandi Tyrkjum og Rússum. Hann hefir ekki dregið hug úr þeim í ýms- ttm kröfum þeirra. Hann hefir 1 að visu ekki gengið eins langt og Rúss- ar gerðu, en hefir notað sína tak- mörkuðu þátttöku í fundinum — eins og Rússar — talsvert í þá átt, að leiða Tyrkjum fvgir sjónir, að þeir eigi — sem óháð ríki nú undir Kemalistastjórn — meira tilkall til réttar sins í Tyrkjalöndunum, en sumar hinna þjóðanna, er það þykj- ast eiga. I’essum fundi er ekki ennþá lokið. Honum var slitið yfir jólahátíðina, en hann tekur brátt aftur tii starfa að henni lokinni. Þegar það fundar- hlé varð, var a1t í óefni á fundinum og samkomulagið hrð ófriðlegasta. Curzon lávarður vonaöi, að jólahátíð in hefði friðvænleg áhrif á hugi Tyrkja og stífni þeirra yrði rénuð, þegar fundurinn kæmi næst saman. Tyrkir svöruðu, að siður hjá Múhameðstrúarmönnum að gefa jólagjafir. Yfirleitt virðist á- standið ekki friðvænlegt á fundi þess- um. Líígull. (Tileinkaö F.ggert Stefánssyni.) Eg vissi’ að þú lékst þér svo létt og hlýtt pf lifgullum æskuróms. Nú fann eg þig konung krvndan, með kórónu úr gimsteinum hljóms. Með konungsins lífgull, lifandi sál og listina’ á vængjum tóns. Þitt veldi frítt eins og vorið í víðsýni gamla Fróns, Þökk fyrir ómana, Eggert minn, og óminnis stund hjá þér. Fyrir konungs gullin góðu, er greyptir i sálu mér. T. T, 14,—12,—’22. Lausanncf iindurinn. lífj. Húsið átti hann, er hann bjó í. Hann leigði fólki húsið niðri, en bjó sjálfur uppi á lofti i þvi. Leigulið- arnir hétu Dick Searle og kona hans Annie. Eru þatt nú grunuö um morð- ið ásamt tveim mönnum öðrum. að og tekið körfuna, hespað hana aftur og fleygt henni svo í hrúgttna, þar sem jólabögglarnir voru, gang- andi að því vísu, að böggull þessi væri jólagjöf til einhvers. Konan sagðist hafa verið að láta jólagiafir John var talsvert fjáðuri Var þvi( á pósthúsið, en þessi hélt hún að væri fyrst fleygt út, að hvötin til þessa ó- kærkomnust ósend. Hann hefir nú staðið yfir í nokkr- ar vikttr, og er enn óséð, hvernig leikar muni fara. Fyrrihluti fundar- ins lenti ntjög i þvi, að þvæla utn j rétt tveggja þjóða til þátttöku í hon- | um. Voru það Bandaríkin og Rúss- i latjd. Virtust sambandsþjóðirnar j þefrrar skoðunar, að Bandaríkin hefðu ekki rétt til að hafa fulltrúa þar. vegna þess, að þeir hefðu ekki verið með. er Sevres-samningarnir sælu voru gerðir. En R. W. Child sendiiherra Bandarikjanna á Italíu, betiti á, að Bandarikin gætu ekki staðið hjá nú. Málin. sem nú værtt þar á dagskrá, snertu Bandaríkin mjög ntikið. I Constantínópel kvað hann eina stærstu mentastofnun borg arinnar — The Roberts College — vera eign Bandaríkjanna. Dr. Bates, sent væri stjórnandi hennar, hefði skýrt sér frá því, að stofnun þessi væri nú lokuð, vegna þess að Kemal- istar hefðtt skipað rvo fyrir. Margir af hinum tuttugu og fimm þúsund Kosningarnar í ÁstraUn. j Kosningunum í Astralíu, sem fram fóru þann 16. þ. m., lauk þannig, að Hughes-stjórnin féll. Verkamanna- flokkurinn hefir 29 þingsæti, bændur 19, en Nationalistar (Httghes-flokk- urinn) 27. Líklega*<t eru liberalar taldir nteð stjórnarflokkinum. Þeir komu út við kosningarnar sent sér- stakur flokkur, en i fréttum. sem enn hafa borist, hefir þingmannatölu þeirra ekki verið getið sérstaklega. heldur ýmist með bændaþingmönnum eða Hughes-flokkinttm. En hvort heldttr að er, er verkamannaflokkttr- inn fjölmennastur. Og að líkindum myndar hann stjórn nteð hændaflokk- inum eða þeint af liberölunt, sent ekki heyra stjórnarflokkinum til. Áður en kosningarnar fóru fram Söngmaðurinn frægi, landi vor hr, Eggert Stefánsson, kom aftur til Winnipeg s.l. viku úr ferð sinni utn jbygðir Islendinga í Saskatchewan, ! þangað sem hann ferðaðist fyrir ot ð nokkurra vel metinna landa sinna, ! syo fólki þar vestra gæfist kostur a að heyra hans fögru list. Sent dæmi ttpp á, hvað fólk þar hefir orðið hrif- ið af að hlusta á hann og þakklátt | fyrir komu hans þangað, leyfi eg mér að s'etja hér lauslegan útdrátt úr grein, sem ritstjóri Wynyard Ad-> vance skrifar um komu hans þangað. I “Heimsókn herra Eggerts Stefáns- sonar hingað heimfærir okkur Wyn- yardbúum, þó aðallega Islendingum, sanninn um, hvað nálægt vér stönd- um mönnum þeim, sent mest ber á og eru leiðandi menn í heiminum, hvað gjörfugleik, fagurfræði og fagrar það væri ekki ,. .. r listir snertir. i Þetta eitt ætti að vera oss ánægju- efni, en það ætti einnig að vekja hjá oss hugsjón um möguleikana — um efniviðinn — sem til kann að vera vor á nteðal og barna vorra, ef hon- um væri beint á rétta braut, létt und- ir með og ræktaður sem vera skyldi. Sá dagur er í nánd, sem álíta mun það æðsta og mesta hlutverk mann- kynsins að verða að sannari mönn- un)> og þann mestan, er stærstan skerf leggur til að innblása og vekja hugsjónir fyrir því rctta. sanna og fagra. Að hr. Stefánsson, sent kunnugt er um, að muni verða einn með hinum frægustu upprennandi söngmönnunt heimsins, skyldi sína þann velvilja, að konta hingað í smábæ og nota sína niiklu hæfileika til að syngja fyrir fámennum en þakklátum hópi fólks, en marka ekki hæíileika sina við fjár ntagn stórborganna eingöngu, ber vott um þetta. Engir þarfnast meira en almúginn að verða hrifnir af hin- um fögru tónum sönggyðjunnar, og mun hann með þakklæti viðurkenna áhrif þau, ekki siður en þeim, sem færri störfum eru bundnir.” Hr. Stefánsson býst við að dvelja hér í Winnipeg frant yfir miðjan janúar næstkomandi, og hefir hann í hyggj u að syngja hér í einhverjum I var fylgi flokkanna þannig: Nation alista 38, latidflokksins eða bænda- sinna 13, verkamanna 24. Hughes- stjórnin hafði því aðeins einn i nteiri- hluta í þinginu. En hún gat haldið völdunum söktint þess, að sumir bænda- og verkamannafulltrúarnir vortt sjaldan eða aldrei allir sammála tim nokkurt mál. Arið 1°17 var | aðalsamkomusal borgarinnar áðtir gn verkamannastjórn i Astraliu (United hann heldur austur til New York og Labör). V'ar Hughes yfirmaður þeirrar stjórnar. En stjórnarflokk- urinn klofnaði vegna herskyldumáls- ins. Þá myndaðist Hughes-Nation- alistaflokkurinn. Gengu í hann her- skyldu-liberalar og herskyldu-verka- menn. Jlughes var þvi maðttrinn, sent mestan þátt átti i því, að Astralia var með í stríðinu mikla. Það var þessi flokkur hans, >sent réöi því, að herlið- var sent á vígvöllinn. AðiS' hafði þjóðin greitt atkvæði um her- sþylduna og felt hana. heintleiöis til Evróptt. Ef einhverj- ar af íslenzktt nýlendunttm óskuðu eftir að hlus'a á hann áður en hann fer, mttndi hann veita það nteð á- nægjtt, því íslenzka eðlið heldur stór- uni hlýjum reit í hjarta hans, og Is- lendinga fvrst og fremst kom hann Ringað til að heimsækja. Bréf til hans niætti senda til ritstjóra íslenzku blaðanna eða til núverandi heimilis- fangs hans, núrner 616 Alverstone St. Winnipeg, Man. -----------xx------------- I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.