Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 7

Heimskringla - 27.12.1922, Blaðsíða 7
WINNIPEG 27. DESEMBER 1922 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. The Domínion Bank BOR.NI NWTRK ÐAMB ATB. •« IHBHHHOOKH BT. HðfuSstóll, uppb. Varasjóður ........ AUar eignir, yfir .. ...$ 6,000 000 ...$ 7,700,000 ...$120,000,000 Bératakt athygli Teitt um kaufimann* o* a*a. Sp er is j óð sdeildin. Vertir af innstæðufé greiddir Jafn háir og annarsataðax TlfV rongat PHOHH A ML P. B. TUCKER, RáðsmaíhHr ger'8, er hann reit í hi8 ágæta tímarit “Hibbert Journal” í júlí 1917: “Það er hvorki verkefni fyrir vísindamenn né nokkra aðra, aö hrekja staöhæf- ingar, kenningar, útskýringar eöa staðreyndir þær, sem Sir Oiiver Lodge heldur fram. A honum hvilir skyldan að sanna þær. Hann verður að koma meö sannanir fyrir staö- reyndum, ekki sannanir fyrir út- skýringum staðreynda; og ætlist hann til þess, að við föllumst á útskýring- ar hans, þá verða þær aö vera þann- ig, aö engar aðrar útskýringar á staðreyndunum séu mögulegar.” Skyldi ekki vera álíka mikið að marka vitnisburð þessara manna og þeirra, sem eru ákafastir meðhalds- menn andatrúarinnar ? Vitanlega er það alveg einstök fásinna, aö þessir menn tali á móti andatrúnni af ein- tómum fordómum og án þess aö hafa nokkuð kynt sér hana. Þeim myndi sízt af öllum koma slíkt til hugar, því þeir eru vanir við að meta ná- kvæmlega öll sönnunargögn, sem færð verða fram vísindalegum skoð- unum til stuðnings. Og það er sú eina hlið málsins, sem þeir láta sig nokkru skifta. Hvort andatrúin fær- ir sumu fólki huggun, er ekki rann- sóknarefni fyrir þá, og hefir, sannast að segja, næsta litla þýöingri fyrir sannleiksgildi hennar. Hinar fárán- legustu fjarstæöur t trúarefnum eru sýnilega mörgtt fólki til httggttnar og sálubótar, að því sjálfu finst. En þeir, sem ekki eru hrifnir af fagnað- arboðskapnttm um áíramhaldandi líf eftir dattðann, þar sem þeir, er vortt spakir menn hér, eru orðnir að hálf- gerðum attlabárðum, samkvæmt Ummæli nokkurra visindamanna um andatrúna. Ed vvard Cladd heitir maðúr nokk- ur á Englandi. Hann er fræöimaöur ágætur, og hefir meðal annars ritaö bók, sem heitir “Frummaöurinn” (Primitive Man). Sú bók hefir lengi veriö viðurkend sem eitt af því bezta, er um það efni hefir verið ritaö á ensku, og er þar þó úr ýmsu að moða. Cladd er ákveðinn og öflugur fylgismaður framþróunarkenningar Darwins og skynsemishyggju (rat- ionalisma) í trúmálum og heimspeki. Áriö 1917 kom út bók eftir mann þenna, sem fjallar um andatrúna aö- allega, en k'emur þó viö guðspekina og kristnu vísindin (Christian Sci- ence). Fer höf. víöa yfir; segir sögu andatrúarinnar fram á síðustu ar; j fregnUnum, sem andatrúarmenn segj- skýrir frá framkomu helztu miöla ast sjálfir fá að hanjan, taka liklega og rannsóknttm, sem gerðar hafa ^ undir nteð George Bernard Shaw, er verið á þeim, og tekur yfir höfuö hann segir: “Það er ekki til neins að allat hliðar andatrúarinnar til ihug- unar. Einn kafli bókarinnar er um andatrúna og vísindin. Eru þar til- færð orö margra merkra vísinda- manna enskra um andatrúna, er sýna ótvíræöilega skoðun þeirra á henni. Nokkur af ummælum þessum birtast hér i islenzkri þýðingu, til í- hugunar fyrir þá, sem enn kunna aö leggja eitthvað upp úr því, sem nafn- kendir vísindamenn segja um hin dularfullu fyrirbrígði, þótt þaö sé ekki í þá átt að staðfesta staöhæf- ingar andatrúarmanna. Kelvin lávaröur, sem áreiöanlega var ekki í tölu smærri spámannanna sem visindamaður, sagði, “að svik eða slæm eftirtekt væri næg útskýr- ing á andatrúnni”. Simon Newcombe, hinn frægi stjörnufræöingur, segir: “Rann- sóknir félagsins (Sálarrannsóknafé- lagsins enska) og hinna færu sam- verkamanna þess hefir ekki leitt neitt i ljós, nema það, sem við megum búast við að finna í venjulegr náttúrunnar.” Sir Ray Lankester, sem einnig er nafnkendur vísindamaður vera með nein látalæti, þegar um draugasögur (ghost stories) er aö ræða. Það er miklu líklegra, að lyg- arar séu til, heldur en draugar.” Skepticus. ---------xx---------- Eggsrt Stefánsson, Hinn 6. desember s.l. veittist Ar- borgarbúum sú ánægja, að hlusta á Eggert Stefánsson syngja. Öbland- in ánægja var. það mér, og óhætt mun aö segja fleirum, er ihlustuöu á söng- inn þann. Röddin er aðdáanlega fög- ur og vel æfð. Bak við tónana fanst mér ólga hið íslenzka hetjublóð; það er manndómur þess, er vakandi stend ur í stafni og hvessir svip á hafrót- ið. Það er hinn ákveðni sterkr, nor- ræni kjarkur i hreim tónanna, er minnir á hið hulda afl í, eðli eykon- unnar fornu við dimmblátt djúp. Eggert Stefánsson hefir einnig orð ið fyrir áhrifum hinnar suðrænu sönglistar í rikum mæli, og þaðan mun stafa hitinn og hinn rpýúki ras . hreimur í röddinni. — Aldrei hefi eg j heyrt Islenjing syngja eins vel, og er þá mikið sagt, því þjóð vor á og kemst | hefir átt margt ágætt söngfólk, bæði þannig að orði: “Velunnarar vísind- ; hér og á Islandi. — E. S. myndi eg anna hafa aldrei verið tregir til aö ; vil ja kalla mikilmenni á sviði söng- rannsaka þessi undur (fyrirbrigðin), listarinnar, það er hann efalaust. hafi þeim verið sýnd þau á réttan og Þessar línur eru aðeins til að ógrunsamlegan hátt. Þá sjaldan þakka E. S. fyrir komuna hingað: og undrin hafa þannig veriö lögð undir það get eg sagt. að mér féll fram- vísindalega rannsókn, hafa þau reynst koma hans þannig, að eg gat af heil- barnaleg svik og Ioddaralistir, eöa um hug óskað honum alls góðs farn- þá, að öðrum kosti, að staðreyndirn- J aðar á framtíðarbrautinni, sem eg og ar, sem færöar hafa verið fram sem þykist sjá, endist honum aldur og sannanir, hafa verið algerlega ónóg- heilsa, aö muni verða bæði honum og ar til þess að sanna þá staðhæfingu, þjóð vorri til sónta. að hér sé um nokkurar óvenjulegar orsakir að ræða, eða eitthvaö, sem menn geti ekki náö til meö vísinda- j Iegri rannsókn. Þvi miður er þaö i sannleikur, að flest fólk er ófúst til að kannast við, aö eftirtekt þess og ntinni geti skjátlast, og veit heldur ekki af því sjálft, aö því er ókunnugt utn algerlega náttúrlega viöburöi, sem jafnt og stöðugt orsaka sjálfsblekk- ingar og skynvillur. Því fer líka Arborg 17. desember. S. E. Björnsspn. ----------xx------------ Kisuþvottur Lögbergs. “’.E, kom þú nú, kisu tetur og kendu mér listina aö þvo.” Þessar hendingar duttu mér ósjálf- rátt í hug, þegar eg las sönglistar- og þjóðernisvaðaiinn í næst síöasta fjarri, að menn séu alment færir um Lögbergi. En samt sem áömv þó aö aÖ álykta rökrétt eöa styöja sitt mál þvotturinn takist ekki betur en svo, með göðum og gildum rökum. Oll ; að ritstjórinn læzt alls ekki vita, hver saga hinna dularfullu fyrirbrigöa, ^ sé höfunur greinar þeirrar, sem bæöi á liönum timum og i nútíö, er . hann er þó að reyna aö svara, og þó lenzka tónlist; og þaö gleður mig þvi meira en lítið, að ritstjóri Lögbergs skuli strax aö viku liðinni vera vakn- aður og meira að segja farinn að tala. Jafnvel þó hann tali hálfgert óráð, sem getur stafað af undanfar- andi svefni, þá vona eg aö fleiri fari að dæmi hans. En fyrst ritstjórinn er alt í einu orðinn svona listelskur, þá á eg dálítiö örðugt með aö skilja, hverju hann er argur út af i grein minni í Heimskringlu. Hann virðist þó vera mér samdóma um, að í ein- hverju sé okkur ábótavant og leggur til, aö við fáum þá Pál Isólfsson, Harald Sigurðsson og Pétur Jóns- son okkur til hjálpar. Þaö væri að vísu mjög æskilegt, en minna mætti nú gagn gera. Mér fyndist ekki úr vegi, svona fyrst í stað að minsta kosti, að hressa litið eitt upp á þá hæfileika, sem við höfum hér á aö skipa, þó ekki væri meö ööru en því, að sýna þeirn minni fyrirlitningu en gert hefir verið. Þaö gæti ef til vill oröið til þess, að við yröum færir um að framleiöa jafningja þeirra manna, sem nefndir eru hér að framan. Þá lýsir. ritstjórinn ánægju sinni yfir þeirri frægð, sem söngfólk þaö, er söng á Allen lslendingakvöldið góða, hafi getið sér. Eg hefi ekkert við það aö athuga og samgleöst söng- fólkinu, ef svo er, sem blaöið segir. En hvar væri frægðin, ef að þetta fólk hefði verið útilokað frá að syngja þarna? Og mundi heiöur okkar Vestur-Islendinga hafa rýrnað þó aö fleirtim sólóistum heföi veriö gefinn kostur á að vinna sér þaö álit, en þeim, sem Lögberg nafngreinir? , Sama er að segja um sönglög vor. Ef að jafnvel þau lökustu valda hrifningu meðal annara þjóöa, hvað rnyndu þá þau beztu gera? Myndi ekki t. d. “Valagilsá” próf. Svein- björnssonar veTa líklegri til aö vekja eftirtekt á tónverkum vorum, heldur en kvæðalög svo sem "Austankaldinn á oss bles” ? að maður tali nú ekki um útlendu lögin, sem sungin voru þetta margumræcjda kvöld. Þá getur ritstjórinn þess, aö eg hafi án nokkurrar sanngirni eöa dómgreindar ráöist á söngviðleitni vora hér vestan hafs. Þaö er býsna trútt um talað meðan hann er ekki farinn að hrekja eitt einasta atriði í grein minni. Loks talar hann um moldvörpuhátt og óskar, aö viö berum gæfu til að vaxa frá honum. Eg er honuin inni- lega þakklátur fyrir þá ósk, sé hún af einlægni sprottin, því vissulega myndi þá margt til batnaðar breytast vor á meðal, og þá Lögberg ekki sízt. Og þá yrði engin hætta á, aö slik hlutdrægni, sem virðist hafa verið al- ráðandi við undirbúning umræddrar samkomu, gæti framar átt sér staö. En því miður virðist þessi Lögbergs- grein benda á breytingu til batnaðar, því að sjaldan hefi eg séð meira moldryki þyrlað upp en þar er gert, til aö hylja og fótum troöa sann- leikann. Aðdróttunum þeim, sem ritstjórinn beinlínis og óbeinlínis beinir til mín, þar sem hann talar um þá, sem kasti steinum í veg fyrir þaö fólk, sem sé að hlynna hér að islenzkri tónlist, nenni eg ekki að svara. En eg vona að þeim, sem bezt þekkja til starf- semi minnar í þeim efnum, finnist þær i meira lagi ósanngjarnar og óverðskuldaðar. Og eg legg það í vald komandi tíðar, að dæma um, hvar tónlist vor á nú einlægasta vini og trúasta verkamenn í víngarði sinum. B. G. Misjafnir eru manna- dómar. Eftir H. F. full af sjálfsblekkingum og móttæki- leika' fyrir svik annara. Of mikið traust á sína eigin skarpskygni og nákvæmni í aö komast að svikum, gerir marga — maður gæti næstum sagt flesta — aö ginningarfiflum.” Dr. Charles Mercier, nafnkendur taugasjúkdómafræðingur, segir í rit- að sú fávizka stafi auðsjáanlega af því, að hann veit sem er, aö þögnin er beittasta vopniö, þá er eg honum þó þakklátur fyrir vaðalinn, því að hann virðist verá mér sammála í svo mörgum atriðum. Tilgangur minn var aðallega sá, að vekja einhverja, ef hægt væri, til umhugsunar um ís- Framh. Þegar mennirnir voru svo fávísir, að þeir kunnu ekki að (Jrepa hverjir aðra, þá voru þeir svo, að þeir liföu í einingu, höfðu nóg að eta í mörg- um tilfellum, vorti aðeins viltir og átu alt er þeir gátu, án þess að matreiða Atu hrátt. Þannig komust þeir af með litla vinnu, lítinn hégóma. Nú þurfa menn aö brúka allan tímann til vinnu, því þaö er borgað fyrir þaö, sem unnið er. E» borgun er svo smá aö hún fullnægir ekki auknum þöri- um, og af því er meirihlutinn altaf að vinna. En ekki nauðsynjavinnu. Það eru aðeins nokkrir, sem vinna hana. Fjöldinn vinnur, en flestir tii einkis. Þess vegna spyr eg: Hefir heiminum farið fram á þessum tíma frá fyrstu sögutíö hans? Er það ekki spursmál, sem vandi er að svara, hvort betra er ástandið nú en þá? Þaö mætti setja hlið viö hlið athuga- semdir þátíðar og nútíöar, og vita, hvort er betra, mikið starf, mikil líkamleg áreynsla og meiri nautn, eða lítið starf og minni nautn. Þaö var stríð þá, þaö er stríð nú. Nú eru þúsundir þúsunda drepnar í staöinn fyrir tugi þá. Hvort er betra?. Er heimurinn aö eyðileggja mannlífið? Svari þeir, sem vit hafa. Eg ætla aö segja: Komi ekki hjálp frá okkur, þá hefir hann þaö eftir nokkrar alfl- ir undir sömu stjórn og nú er, sem eg kalla Mammonsstjórn. Þaö er hún, sem stjórnar nú, og henni bjóö- um viö á hólm, því annaöhvort hlýt- ur að falla, Mammon heimsins eða himneskur kærleikur. Hvorttveggja getur ekki setið aö völdum í senn. Eg hefi fengið von um þaö, aö kær- leikurinn sigri, þó seint gangi. Þvi þaö tekur langan tíma aö kenna tor- næmum. ÞaÖ tekur góðan kennara, aö venja og kenna óþekkum strák, sem hefir ótal klæki. Þannig er heim urinn, hann hefir brögö, hrekki og kænsku. ÞaÖ er því hart verk, aö stilla svo hinn óþekka Mammon, aö ekki hljótist ilt af honum, því hann er bragðarefur. En börn kærleikans sýna miskunnsemi. Það er því ekki gott aö ráöa svo ráöum aö ekkert sár komi, því ó- knyttabrögð hins illa eru mörg. Eg hefi fengið fullvissu um það, aö in»- an lítils tíma getur að lita breytingu til batnaðar, er breiðist yfir löndin. Þess vegna er eg vonglaður. Eg vil reyna að styrkja hið góöa málefni, veiti heiminum mitt fylgi. A meðan við erum ung, þá leikum við okkur, séum við heilbrigö og höf um frelsi. En þegar ellin sækir á, þá viljum við heldur hvíla okkur. — Hvernig stendur á þvi, að viö erum svo fljót á fæti, þegar viö erum ung? Er þaö ekki af því, aö viö berum fæturna óðar þá, heldur en þegar viö erum gömul ? Þaö munu allir svara þessu játandi. En hvernig svara menn þvi, ef eg spyr: Hvernig stend ur á þvi. að menn reyna ekki aö halda viö æskufjörinu eins lengi og þeir geta ? Þeirri spurningu munu menn svara svo, aö þaö sé þörfin, sem knýr þá til aö vinna, og þeir hljóti aö beygja sig fyrir henni. Því svari vil eg mótmæla og segja: ÞaÖ er rangt, því þaö eru menn, sem hafa mikla þörf aö berjast viö alla æfi, og eru þó altaf ungir. Ungir í anda, liprir i snúningum, fljótir í han<Jtökum og hugsun, og líkaminn er í samræmi og líkist fjörugum ungling. Hvaö veld- ur því ? Svari þeir, sem geta. Eg segi: æfing, áreynsla, sönn löngun að vinna sér og öðrum til eflingar, til afnota, hjálpa öðrum og gera sælu mitt í örbirgð og erfiðleikum. Nú er aö vita, hvaö gerir manninn gamlan fyrir tímann. Þaö er óánægja, hugsunarvilla, og svo allar þær þrautir, er hann sjálfur skapar sér meö sinni fáfræöi. Er þaö þá víst, aö þaö sé hægt aö sporna viö slíkum erfiðleikum? Eg svara þv1! svona: Það er hægt, þegar sky»- semin er vet notuð. Þaö er hægt aö bæta kringumstæður hjá fjöldanum. Það er hægt aö gera sanna sælu, meö þvi að láta alla vinna í sameiningu, hvern hjálpa öðruai, hvern styrkja annan. Það þykir stundum nauösynlegt, aö hafa marga þjóna. En hvernig stendur á því ? Alíta menn, aö það sé hægt aö afkasta meiru metW mörg- um heldur en meö fáum? Er þaö þá ekki nóg sönnun. þess, aö sameining er betri en sundrung, kærleiki betri e» hatur, vit betra en villa? Hér er þá margt, sem þarf aö yf- irvega og vita, hvernig þyngdarafliö fer meö hlutina. Viö erum því lög- máli háö eins og margt annað, sem jöröu tilheyrir. Það, sem er létt, er hægara aö hreyfa, heldur en hiö þunga. Barniö er léttara en full- oröni maðurinn, og á hægara meö hreyfingar. Þegar barnið er æft viö léttar, fjörgandi hreyfingar, þá verð ur það fjörugt, og það má auka fjör- ið, ef skynsemi er notuð. j Þess vegna er hægt að brej-ta mann- kyninu, láta þaö veröa fjörmeira með nákvæmum æfingum, nákvæmari til- : högun á vinnu. Aldrei að þreyta I líkamann, svo að hann verði eftir sig ! lengur en á meöan verið er aö vinna. Láta fæðuna vera hæfilega mikla og ' nærandi, en ekki eiturblöndur, ónýrt rusl, skemda og svikna vöru, hégóm- | legt glingur; ekki ofmikla, ekki of litla. Borða hæfilega oft. Þetta veitir líkamanum styrk og gefur hon- ■ um starfsþrek, er leiðir til þess, að , hann þróast betur. Svo kemur arf- gengi eitt og annað og áframhald- ' andi lið fram af liö. Þannig má æfa , líkamann, þannig má æfa andann, [ gefa honum þá næringu, er han» þarfnast, og þá rís uþp fögur kyn- ■ slóð, er breytir jörðinni í sælustaö, því eynrd ríkir ekki lengur. Það er því betra að vera vakandi j og hafa gát á, þegar þeir æöstu koma til aö prófa, til að yfirlíta, til aö veita fullnaðarskýrslu yfir lærjóm nemendanna. Þegar þetta er iðkað, þá má búast við samvinnu milli him- ins og jarðar, er verður til þess aö gera jörðina að sælustaö. Væri nú ekki #skvnsamlegra, aö eyöa kröftum mannanna til þess, heldur en aö eyðileggja og verða svo I eyðilagðir á eftir. Þaö er betra, aö j hafa dálitla hygni meö í verkinu, j því hún er hin rétta þekking. S Vilja menn leitast viÖ aö full- komna sjálfa sig? Þaö er hyggilegt, aö hver svari fyrir sig, þvi frjáls og j fús vilji er nauösynlegur. Engin ' þvingun, aðeins frelsi. Þeir, Sem vilja fullkomna sjálfa sig, þeir ættu ; að revna aö nota skvnsemina, hver sína skynsemi, reyna aö meta þaö, er ! aðrir segja, og ákveða sjálfir, hvaö j er líklegt, hvað er sennilegt; fá leið- beiningar hjá öðrum, en meta þær, I yfirlíta gildi þeirra og taka þaö bezta, það líklegasta. Nú er það svona. Maðurinn lifir stuttan tíma á jöröinni og hefir því litla eöa skamma reynslutíð. Þess j vegna verður hann að líta yfir liðna ! tíð og gera áætlanir með komandi tíð, því það er nauðsynlegt. Menn vita. aö mannkynssagan tekur yfir undra stuttan tíma, borið sarnan viö hinn timann, er engin saga er yfir skráð. En þar sem jörðin sýnir merk- in á dýra og jurtalífi svo undra- 1 gömlu, þá ættu menn aö mega álykta, að lífið sé undragamalt á jörðinni. Nú vita menn, að þetta kemur alt í . bága við trúbækur kirkjunnar og það ætti að vera nóg sönnun þess, að þær eru rangar, og þess vegna ættu 1 menn að skilja að það, sem rangt er, 1 er skaðlegt fyrir sanna þekkingu. : Þess vegna ril eg biðja þá, sem vilja fullkomna sjálfa sig. aö kasta ölluin kreddum og villum kirkjunnar frá sér, en taka vísindi í staöinn, og halda ! áfratn þá leið til sannrar fullkomn- unar. ^ Þegar búiö er aö líta aftur í tím- j ann og aögæta vel þaö, sem skeö , hefir á þessari stjörnu, er viö köll- urn Jörð, þá má finna þaö, aö hún , hefir brotnað í sundur ótal sinnum, I breytt lögun, fariö út af brautinni, ! oröiö köld, komið í hita og oröiö köld aftur. Þetta má sjá af dýra og jurtaleifum, er í jörö finnast. Þaö ætti aö vera næg sönnun þess, aö guö skapaði ekki þetta mannkyn, sem nú er á jörðu, á sjötta degi sköpunar- verksins, heljur verður það líklegra, að mannkynið sé breytiþróun háö og hafi konvið frá mjög ófullkomnu efnisþungu lifi. Þaö er sannleikur, þvi eg sé fyrir framan mig allar kyn- I slóðirnar og rek þannig rétta ættar- tölu mína og ykkar, hvitu, kristnu menn, til litillar plöntu, er myndaöist þegar jörðin var svo heit, aö vatn sauð á henni. Þið munuö segja: Sanna þú þetta. En eg segi: Sanniö þið ykkar sköpunarsögu. BrúkiÖ þiö skynsemina, leitið i jöröu aö leifum ! likamanna, skoöiö holin, skoöiö holin, skoðiö steingervinga og beriö það saman við mina sköpunarsögu og sex daga sköpunarverk kirkjunn- ar. Komið svo til mín, þegar tíminn leyfir ykkur, því eg er fús til aö sýna ykkur mín mvndaspjöld, sem eru lif- andi mvndir í ööru ástandi, efnisléttu J og svífa um geimana, fylgjandi fram- . þróun. Viö skulum nú lofa mönnum aö átta sig um tíma. Vita, hverjir vilja •veröa sjálfum sér góöir og fylgja framþróun, er heldur áfram með sina inn aö miðsól sólna. Hinir, sem vilja sjálfum sér illa, sameinast afturför og fylgja henni þar til þeir stansa og átta sig, sem verður hjá sumum í dag og öörum á morgun, þannig að eilífðin endist hjá sumum i vansælu, er þeir sjálfir bjuggu sér með imynduðum stund- legum hagnaði. Þetta væri gott að menn vildu aögæta, svo aö ælan fari ekki fram hjá þeim, því það er sárt að sjá sínar yfirsjónir. Meira. Til Einars Jónssonar og konu hans. (Flutt i samsæti, sem þeim var haldið aö Gimli 28. nóv. 1922.) Heyrið þér, kæru, góðu, göfgu vinir, sem gestir eruð hér með oss i kvöld; og þó þér séuð orðnir aldnir hlinir, er ennþá sól á bak við skýjatjöld; sjá, hér er hópur kærra kvenna og manna, er heiðra vilja ykkar kunningsskap, og með því vilja sýna bæði og sanna, að samúö þeirra er ekkert hræsnis- flap. Vér þökkuni, Einar, þína fyrir vinnu, vér þökkum brosin mörgu, vernd og líf, vér þökkum einnig þina fyrir kvinnu, á þrautabrautum var þín stoð og hlíf, svo aö þú gætir linaö þrautir þjáð- um, er þín nam leita nær og fjær úr bygö. Öllum þú sýndir drengskap meður dáðum, dáðriku aí hjarta umönnun og dygö. Vér óskum yður heilsu og heilladaga, og hamingjunnar ykkur vermi sól. I allra hjörtum yðar geymist saga, er ykkur kyntust lífs um dal og hól. O, þá gleöi að eiga vini góða, og verið hafa trúr í sinni stétt. Er þá nokkuð betra til að bjóða, en bikar lifsins hafa teigað rétt? L. Árnason. RICH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búiö til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaöur. Ur miklu aö velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt aö bjóöa þaö bezta, sem hasgt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það ltorgar sig fyrir yður, aö líta inn til vor. Verkið unniö af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sitni: B 6201 484 Slierbrook St. (rétt norður af Ellice.) Islenzkt þvottahús Þaö er eitt íslenzkt þvottahús í bænum. Skiftið viö það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir han» heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundiö, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannerson eigendur.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.