Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 3. JANOAR, 1923 Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Long þýddi. ‘ I'að var ekk rétt af þér aS yf.rgefa mig sv.; leng;, án rr.mnar vit.'nc’ai,” sagði hún. “Þa5 var vcesðarhuis raun fyrir ást mina. F.g — eg er ekki viss um, að eg hafi staðist hana, og i kvöld er e{? full af vantrausti. Horfðu á m.y, Georg.' Hann veik höfðinu við og horfði niður á við, en það var óþarfi, þvi hún var há vexti og á þessu augnabiiki æu í skapi og gekk eins hnarreist og gat verið. Máninn kom sígandi fram undan skýi og lýsti upp andlit hennar.'Var- irnar voru klentdar saman, augun skerpuleg en andlitið fölt. “Horfðu á mig, Georg. Ef — eg segi ef — í hug þín- um finst nokkur ögpi af svíkum við mig —” “Vina mín —” “Ef svo væri, Georg, þá ræð eg þér til að hreinsa alt þess háttar úr huga þínum, því sú ást, sem eg heíi haft á þér, hún er eins og tvíeggjað sverð, sem er jafnbiturt báðumegin — það er ást eða hatur. Georg, eg hefi elsk- að þig og treyst þér, — mín og þín vegna, vertu mér trúr.” Þessí orð höfðu allmikil áhrif á Georg. Hingað til hafði þesSi yndislega fallega stúlka ekki verið annað en glaðværð, ást og undirgefni. En á þessu kvöldi sá hann hina hliðina af hennar innra manni. Hafði hún orðið fyrir gerningum. eða hafði hann misskilið hana. Máske var það tungíinu að kenna. F.ða hvað var það ? — Hann varð krithvítur í andliti og augun lögðust aftur, er hann lagði arminn utan um hana. “Ástkæra Gladys mín ! Hvað áttu við ? Gabba þig eða táldraga og hafa svik í huga gagnvart þér. Trúirðu mér til slíksr Góða mín, þú hlýtur að vera voðalega þreytt. Og nú kenmr eimlestin. Gladvs, þú mátt ekki fara frá mér með slík orð á vörunum.” Það virtist sem Gladys reyndi alt sem hún gat til að draga úr grunsemi sinni, og hún lagði hendina á öxl hans. “Fyrirgefðu mér, Georg,” sagði hún *í lágum og við- kvæmum róm. “Það er eg búinn að gera, Gladys,” svaraðl hann. “En nú verðum við að skilja. Það er þungbært, en — eg get ekki svo mikið sem farið með þér upp á pallinn. Það er þín vegna. Einhver kynni að sjá okkur saman." “Já, já, eg skil það,” sagði hún og stundi við- ‘Vertu sæll. Þú skrifar mér eða kemur til mín — hvenær?” “Bráðum, eftir einn eöa tvo daga,” svaraði hann. “Vertu ekki óþolinmóð. Eg hefi mörgu að sinna, eins og þú skilur. Jarðarför frænda míns, aumingja karlsins. Vertu sæl. Eg stend hér þangaö til lestin er farin. Vertu sæl, ástkæra Gladys mín.” Hún lagði hendurnar um háls honum og kysti hann. Svo fór hún. En við bugðu, sem var á götunni inn á stöðina, sneri hún sér við rétti fram hendurnar og kall- aði til hans: “Mundu mig!” Georg beið þar ti1 lestin var farin, og hann var kom- inn góðan spöl heim á leið, þegar uppgerðarglottið. sem hann hafði neyðst ti1 að taka á sig, hvarf af andliti hans. Hann gekk greiðlega, en yfirbragðið var órólegt. Hann var hálfringlaður. Einkum hafði það raskað jafnvægi hans, að það bættist ofan á annað, að Gladys kom óvör- um, og honum varð það ljóst, að hann þurfti að taka á öllu sinu sálarþreki, ef duga skyldi. Þessi óvænta erfða- skrá gaf honttm ærið umhugsunarefni. Þar að auki hlaut hann viljugur nauðugur að hugsa um Gladys. Eins og hún sagði, fundust þau á förnum vegi, urðu góðkunn- ingjar, sem enti með að þau trúlofuðust. Hún var varn- arlaus og einmana, að undanteknum afa sínum göifilum, og ókunnug veraldarinnar vélabrögðum, og þvi hafði hin- um tungumjúka Georg Lamonte, sem var ríkur af loforð- um um ást og einlægni, orðið í>vo auðvelt að véla hina saklausti Gladys Holcombe. Að sínu 1eyti varð hanrt einnig hrifinn af dökkti augunum hennar, einlægni og hjartagæzku. í seinni tíð hafði sú skoðun rutt sér til rúms í huga hans, að hartn hefði verið of fljótráður, er liann lofaði Gladys eiginorði. Og á þesstt kvöldi var hann vissari í þessu efni en hann hafði áður verið. Ef satt skal segja, hafði hún gert hann hálf-skelkaðann. .Fram að þessum tima hafði hann aldrei séð annað i svörtu augunttm hennar en ást og aðdáttn. Það var i fyrsta sinni á þessu kvöldi, að hann varð var við hina hliðina á skap- ferli hennar. Ilin alvarlegu orð “Mundtt mig", hljóm- I uðu ennþá óþægilega í eyrttm hans. Hefði hann verið t maður, sem elskaði hana af einlægtt og trúföstu hjarta. : þá hefði hin djarfa og einarðlega framkoma hennar attk- j ið ást hans til hennar. En bleyðimenni, eins og hann var, sá hann í huga sinum, að hún var þrekmeiri en hann, og við það var hann smeykur. “Já,” tautaði hann fvrir mttnni sér um leið og hann .'auk upp bókhlöðudyrunum og fleygði sér niður á stól. j “Það var klaufaskapttr, ófyrirgefanlegur klaufaskapur. En sem stendur veit eg ekki, hvað eg get gert í því efni.“ Nei, i kvöld var erfðaskráin ærið umhugsunarefni fyr- ir hann. Hann þerraði svitann af enninu og kveikti ljós. Nú skyldi ekkert aftra honttm frá að hrenna hina for- dæmdu erfðaskrá. sem var þröskuldur a leið hans.til attðs ^ og upphefðar. Hann ætlaði að brenna hana strax — án ^ minstu tafar. Og með krampakendttm ákafa fór hann j raeð hendina ofan í frakkavasann. Á sama augnabliki riðaði hann á fótumim og hné nið- j ur í stólinn — náfölur. eins og dauðinn hefði gripið hann á þessu augnabliki. — Vasinn var tómur — erfðaskráin var þar ekki. “Eg — eg er heimskingi,” sagði hann og brosti. “Eg hefi látið hana t yfirfrakkann.” — En hún var þar ekki heldur. Sem óður maður leitaði hann í öllum vösum, en árang- urslaust. Hann skreið eftir gólfintt og þreifaði á dúkn- um, eins og hann tryði ekki augunum. Gólfdúk. sem var ; Hann var hræddttr itm. að Fred myndi fara, og hélt íyrir framan arininn tók hann upp. Hann hristi glugga- því fast í handlegginn á honurn. En Frecl hristi hann af tjöldin. En alt var þetta til einkis, og loksins þóttist hann viss um, að skjalið væri ekki í herbergintt. Svo stóð hann kyr, þrýsti hendinni að enninu og beit á hvítbláa j'örina. Hann rnátti til með að hugsa — hugsa — um hvað oröið væri af erfðaskránni. Hann var viss um. að hann hafði ekki týnt henni í húsinu, þvi þegar hann hnepti að sér vfirfrakkanum, mundi ‘hann eftir. að hún var í vasanum. sér nteð svo tnikltt afli. að Georg var næstum dottinn. “Farðu inn i húsið,” sagði hann alvarlegur, "og lof- aðu ntér að vera í friði. Eg vil ekki sofa ttndir sánta þaki og þú. Viðvíkjandi hintt týnda blaði — hv-ers efnis sem það er. þá skaltu heldur leita að því á morgun, nema þig langi til að fá ennþá verri meðferö.” Og svo gekk hann burtu. En hvar var hún þá. I þessu hræðilega ástandi gleymdi i Georg beið þar til ltann áleit frænda sinn hæfilega hann allri varfærni. Hann opnaði glerhurðina og með j langt i burtu, og Iaumaðist svo á eftir honttm. Hann ljósið í hendinni leit hann yfir pallinn fyrir utan. aðgætti . horfði stööugt á veginn eðtt þá á níanninn, sem var a hvert fótmal, sem hann hafði gengið í grasintt — en alt : undan honuin. En það var alt til einkis. Fred gekk hik- til .einkis. Angistarsvitinn stóð i dropum á andliti llans. j laust heint að greiðasöluhúsinu og inn. “Eg hefi tvnt henni á veginum. og hver sem fer um i Hvorki á leiðinni frant né til baka sá Georg hið minsta hann, getur fundið hana og eyðilagt mig. Eg verð að af hinni glötuðu erfðaskrá. Fitllur örvæntingar kom hann finna hana. Brennivin ntá til tneð að fá mév j aftur inn í bókhlöðuna, nær dattða en l.ífi. — Sú spurning hressingu — þetta getur gert mann vitlausan.” Það leit líka svo út sem hann væri ekki með ölltt viti. kom aftur. og aftur i hans ruglaða heila: Hafði Fred Hamilton fttndið erfðaskrána? Og ef svo var ekki, livar Iíann ‘hélt á ljósinu og leitaði jafnvel þar sem hann hafði ! var hún þá? ekki verið. j Smámsantan hvarf örvinlun hans og ótti. Hann varð Þegar minst varði. rak hann sig á einhvern. og þegar j rólegri og fór áð ná sér. Hann athugaði ástæður sinar hann leit .ttpp, sá hann mann, háan vexti. standa fyrir j frá öllttm liliðum, og fór svo að leggja niðttr fyrir sér, framan sig. Hann öskraði upp af hræðsht og reiði, slepti . hvað httnn ætti helzt að taka/til bragðs. Ilvorki var það ljósintt og réðist á manninn. “Þú, þjófurinn þinn!” grenjttði hann með hásum róm. "Fáðtt mér það — fáðu mér það !” Georg hafði tekið fyrir kverkar manninum, en svo gat hann losað sig,’ og að þvt búnu sló hann villinginn niður, óyggjandi tté djúpvitur ráðagerð. Heldttr þvert á móti reikandi og cjákveðin. En það var það skásta, sem hann gat fundið þá í svipinn. í Svlvesterskóginum lifði stúlka. sem var i raun og veru aðalerfinginn. Hún ólst þar upp sem dóttir skógar- eins og hann væri æfðasti hnefaleikari, og hélt honum' höggsmanns, sem ekki hafði hugmynd ttm, að hún væri niðri á meðan hann kveikti á eldspítu. J hjónabandsbarn. Áuðvitað hataði Georg hana af öllu - • r> i . hjarta. — Hvar var erfðaskráin? Sá, sem hafði hana l’inia la Geofg Lamonte, sprtklandt og sparkandt, I / blcitandi og bannsyngjandi. En er hann leit upp, sá hann að það var Fred Hamilton, sem hélt 'honum niðri og yfir- vegaði hann með kulda, fvrirlitningu og tortrygni. “Nei. hvað er það arna?' sagði hann hæðnislega. “Ert þú hérna? Genginn frá ráði og rænu?” Svo fleygði hann eldspítunni og lofaði Georg að standa upp. Það gerði liann lika, hristi molclina af frakk anttnt sínum og re'yndi að jafna sig. “Hvað hefirðu helzt að segja þér sjálfum viðvíkj- andi?” spurði Frecl alvarlegúr. “Eg spurði, hvort þú værir orðinn vitíaus. Hvað ertu að gera hér með ljós í hendinni, clg hagar þér eins og þú hefði sloppið út af vitfirringaspkala ?” “Fred ntinn góðttr, ett hvað þú gerðir mig 'hræddan,” stundi hann upp. “Eg hefi aldrei á æfi minni orðið fyrir öðru eins.” “Já, það lítur svo fit,” svaraði Fred með lítilsvirðingu í rómnum. “I>arna liggttr ljósið. taktu það upp.” Og F'red benti á það með fætinu. en Georg gaf þvi engan gaum. “Kærðtt þig ekki um ljósið,” sagði hann. “Þú hefir í vörzlum sinum, mundi fyrst ‘kotna til hans þessu við- vikjandi. Eti ef þeim semdi ekki. mundi hantj snúa sér að hinum rétta erfinga hjá Nathan Nichols í Sylvester- skóginum. — Svo einsetti Georg sér að ná henni þaðan. En hvernig? Hann varð að koma henni fyrir hjá per- sónu, sem hann bar óbrigðult traust til, og í því tilliti var móðir hans öllum öðrum fremri. “Já, þarna datt eg ofan á það rétta,” hugsáði hann. “Móðir mín tekur hana eins og félagskonu — sér til skemtunar. Aumingja mamma. Auðvitað verður það átakanlegt fyrir liana. að búa saman við stelpukrakka, setn er ómentuð og kann enga tnannasiði. Aumingja mannna,” Og hamt brosti illmannlega. I>að éru til tnenn, sem fagna yfir þvt, ef þeir geta oll- að öðruin angttrs og áhyggju, jafnvel þeim. sem eru þeitn einlægir og heitt unnandi. Georg Lamonte, var einn af þeim mönnum. “Móðir mín góð." skrifaði hann. “Hér með læt eg þig vita, að frændi minn er dáinn. Eg þarf ekki að taka það fram, að eg er utan við mig af söknttði og harmi. Já, eg á þar sönnum vini að sjá á bak. (“Sá geðilli, argi orm alveg rétt fyrir þér. Eg hlýt að hafa verið viti mtnu ! ur,” tautaði hann fyrir munni sér). En hvað hann var fjær. Og nú líður mér ákaflega illa, Fred minn góðttr,” i ntér góður, nióðir mín góð. AI itt í hinni þyngstu sorg ir því sent luiu athugaði það nákvæmar, varð henni það óskiljanlegra. Hvað átti þetta að þvða ? Hvers vegna myndi faðir hennar vera svo reiðttr við þenna unga feröamann? Því bar hann á hann sakir og smánaði hann? Aðskilja þau, eins og þetta væri villidýr, sem mundi rífa hana.í sig? Þunglyndislegt og alvarlegt bros fór yfir fallega andlitið hennar, er hun endttrkallaði í huga sínum hinn vænlega og vel skapaða mann. Gat það skeð, að maður, sem liti eins vel út og þessi maöur, væri eins vondur og faðir hennar bar honum á brýn? Hún roðnaði óafvitandi er hún hugsaði til þess. hvað hann hefði verið laglegur, er hann lá i grasinu nálægt henni, ineð brosið á vörun- um, og ennissvipttrinn eins hreinn og á barní. Og þó hafði hann sjálfur sagt, hálfdapurlegur, að hann væri viltur og vondur. Gat það verið satt? Saklaus og fáfróð um alt, er snerti hið virkilega heinis- lif. leitaðist ’hun við, þó til eittkis væri, að leysa þessa gátu, setn var hin fyrsta á Hfsleið hetinar. Meðan hún sat þartta hugsandi og niðurlút, snerti hún óafvitandi handlegginn á sér, l».T*r sem Fred hafði tekið á honum. Henni fanst hún fintia, hvar fingurnir höfðu snert. heyra hljótninn af orðum hans og sjá, hvernig augun hans dökku ljómuðu. Þau höfðu verið hvöss og hálfvilt er hún sá haun í fyrsta skifti kvöldið fvrir i hús- dyrunum. í morgun voru þau alt öðruvisi. Þá var til- litið milt, viðkvæmt og vingjarnlegt. Þannig óskaði hún að geyma minningu hans. ef hún skyldi einhverntíma sjá hann aftur. Þegar þessi hugsun fór í gegnum sál'u hennar, varð hún þungbúin á svip, og inn í hjarta hennar þrengdu sér óskiljanleg sárindi. Skyldi hún aldrei framar sjá hann? Aldrei. Hún leit angurbitin í kringum sig. Alt var um- breytt. Sólin skein að vísu og trén voru tneð sínu ríku- lega laufskrúði. en henni fanst það a1t saman grátt og litlaust. ÖIl náttúrufegurðin, sem hún hafði lært að els'ka, var horfin. Ekkert til framar — alt fokið í burtu, við þá hugsun, að hún sæi hann aldrei framar. Hún stóð seinlega á fætur og gekk niðurlút heim ð húsinu. Hun gekk inn, því dyrnar voru opnar, og leit í kringum sig i herberginu. Einnig það sýndist henni ekki vera hið sama. Eitthvað vantaði. — Eins og í Ieiðslu gekk hún í kring og tók meö viðkvæmni á stólnum, þar sein Fred Hamilton hafði setið. Hún tók bókina, sem hann hafði lesið i. og fann blaðsíðuna, setn hann hafði verið með, er hann borðaði um kvöldið. Það var næst- um eins og hún væri töfruð. En svo var sem hún vakn- aði af svefni, er hún sá skugga á gólfinu. Hann var af Nathan Nic'nols, er kotn inn i herbergið. Hún sneri sér við, horfði á hann dapurlegum rannsóknaraugutn, eti þó óhrædd. Hljóðið, sem hún rak upp niðri við tjörnina, þegar faðir hennar kom þar óvörum, var ekki hennar vegna, heldur hins ttnga manns. Hún mundi ekki til, að Nichols hefði nokkurntima talað til stn stygðaryrði eða “Hefirðu meiðst?" spurði Fred svo kuldalega. að auð-, niegum við ék'ki gleyma góðverkunum. Og í því tilliti eri skapi gagnvatt hemii. An atls ótta, en með tals- lieyrt var. að hontun var sarna, hvort svo var eða ekki. | skylduvérk. sent á mér hv'tlir. en það krefur þinnar að-, vel * un(irun hot fði hún a hann og beið þess, að hann “Nei,” stundi Georg. “Hirtu ekki tttn það. Þetta var stoðar. Ef þú vilt konttt á miðvikttdag til Glenvvood-. .segði eitthvað. algenlega mér að kenna. Tilfellið var — að e<: stöðvarinnar. með lestinni 9—10. þá verð eg þar viö-i. Andlitsdrættir gatnla mannsins vortt frábrugðnir því, Hann þagnaöi, þvi Fred var búinn að kveikja ljós og staddur. — Kæra nióðir tuin. hafðtt ekki orð á þessu.'(sem vanalegt var. Keiðin og liinar áköfu geðshræringar, hélt þvi framundan sér. svo hann gæti sem bezt séð fram- i T>að má ekki gleymast. að það sem við gerttm gott„ sé ■ sem nýlega höfðu hrifiö hann út úr jafnvæginu, var að an i Georg. | ekki haft í hámælum. — Þinn sorgbitinn en einlægttr son-! sönnu horfið nú. En i þess stað var kominn þunglyndis- “Nú,” sagði hann, og það var auðskilið. að hann vildi ur, Georg Lamonte.” | °g alvörusyipur. setn alls ekki var viðkunnanlegur. Hann sjá sem-allra glöggast andlit Georgs, þegar hann svaraði honum. > “Tilféllið er,” sagði Georg. að eg hefi verið svo ó- heppinn að týna vasabók — nei, ekki vasabók, heldttr blaði, sem mig minnir. að eg léti i vasabók tnina, ett sem nú er þar ekki. I>að — það var uppkast að skjali. lög- fræðilegs efnis. sem lögtnaðurinn minn hafði sent mér — ómerkilegt þó — já, öldungis einkis virði." “Já, það er trúlegt. eftir hegðan þinni að clæma. — Fyrsta manninn, em þú mætir, ásakar þú hiklanst um að hafa stolið þvi." sagði Fred stillilega. en með fvrirlitn- ingtt. . ... Eins og vani hans var. et’ eitthvað gekk á nióti. beit Georg á yörina — en gaut hornauga til Fred, með Ivmsku og tortryggníssvip. Þetta var laglegt bréf. Það sýttdi ljcislega. að meðal j gekk frá öxinni sinni úti í horni; gekk svo u'm gólf í her- anrtara ókosta. var hann bæði lævis og hættulegur — sent berginu. brúnaþttngur og með hendurnar fyrir aftan bak- hafði svona stjórn á gerðutn síntttn itndir allskonar kring-' i8. — Dóra gekk að glugganum, studdi hönd ttndir kinn umstæðum. 9. KAUTTUT.T. Við skitlum færa okkttr úf hinu þttnga og óholla löfts- lagi á Wood Castle. Skilja við gamla Lamonte dattðan og horföi út i skóginn. A!t i einu kallaði hann: "Dóra!” Röddin titraði of- urlitið. en var ekki hörkttleg. Hún leit strax við, Htigttr hennar var svifinn yfir til tjarnarinnar, og hún hafði næstum gleymt, að faðir hennar var i herbergintt. “Dóra! Þú mátt ekki vera ein úti i skóginum hér eft- á öðrtt lofti og Ttinn yngri með áhyggjttr sína og kvíða í lr- ltinni skuggalegw hókhlöðu. En snúa okkttr heldtir til Sy 1 vesterSkógar i n s, Dóra flýtti sér frá tjörninni heim á leið. Alengdar heyrði hún málróm þéirra Nichols og Hamiltons. Og IJún leit til hans tindrandi. “Hvers vegna ekki ?” „ IJann hugsaði sig um, eins og hann vissi ekki, hverju hann ætti að svara henni. Svo sagði hann og hleypti studdi hendinni á enttið og stundi við. ‘“Værirðu búinn huga hennar. Þar til kvöldið fyrir hafði hún álitið Nat- að vaka eins rnargar nætur og eg, dauðþreyttur og út- Fvrirgefðu mér, Fred minn góðttr,” sttgði hann og margvislegar vorti þær hugsanir, sem hvirfluðust ttm i brúnum: “Af því eg vil það ekki, — af því maðurinn, sem var han Nichols sérlega góðan föðttr. Aldrei hafði neitt hér i nótt og var hjá þér við tjörnina, er vís að koma aft- raskað hinni reglubundnu kvrð heimilisins. En óþekt og ur —” óvænt reynsla hafði nú alt í eintt gagntekið hana. svo hún var óviss, hvort svo væri í raun og veru. Hafði hana dreymt. svo hún. er minst varði. myndi vakna og kotnast Gleðisvip brá fvrir á andlrti hennar. Hann tók eft- ir því og brýrnar sigtt niðttr enn lengra en áður , og svo ’hðlt hann áfrant: “Og eg óska ékki, að hann komi hér að raun um, að gesturinn með hinn djúpa og hljómfagra framar.” Hún þagði augnablik, leit uiður og hélt að sér hönd- taugaður. hefðirðu ef til vill vorkent ntér, þó eg væri taugaveiklaður. Eg er algerlega eyðilagðttr í kvöld — já, langt yfir það, Fred minn góður.” Og það var satt; honum leið ekki vel. Fred hafði tek- ið óþvrmilega á honnm. og hann gat verið harðhentur. ef svo bar undir. * I róm og hin dökku og aðlaðandi augu, hefði aðeins verið Fred brá Ijósinu upp og horfði á haun sem snciggvast. sjón. sem henni hefði birzt i draumanna riki. Þegar hún j unttm. Svo leit hún á föðttr sinn. “Þú gerðir réttast í að fara heint og fá einhverja af var kotpin svo langt. að hún sá heint að húsinu, veik hún “Viltu segja mér það, faðir rninn, hvers vegna þú vinnumÖnnttnum til að leita með þér.” sagði hann. — til hliðar og inn i skóginn. T>ar hné hún niður á mosa- j talaðir við hann eins og þú gerðir, — og hvað veldur því, “Góða nótt.” j bekk og revndi að endurkalla í htiga sínum hvert hans orð , að hann má ekki koma hingað aftur?” “O það er ekki til neins,” svaraði Georg ákafur. — I og tillit, og hvað eina, seni fram hafði farið frá því hann 1 “Eg talaði við hann eins og hann átti skilið,” svaraði “Bíddu við. bára eitt augnablik, kæri Fred. Eg — eg kom. Tafnframt þessti varð henni það Ijóst, að það var Nathan. “Og heldttr vil eg að skógurinn fyllist af óarga- ætla að verða jtér samferða til Bee, þar setn þú ætlar að orðiti einhver óskiljanleg en stórkostleg breyting á lifi dýrtim en að vrið hittumst framar.” gista.” hennar; jafnvel loftslagið og trén fanst lienni hafa tek- Hún fölnaði í andliti og augiin ttrðu starandi af ttndr- “Nei. þakka þér fvrir,” svaraði Fred stuttaralega. En ið breytingu. I staðinn fyrir að hún hafði ekki jiekt ttn og sársattka. þegar hann sá tortryggnissvipinn á Georg, bætti hann við: annað en stöðuga kyrð og áhttgaleysi. hafði nú einhver “Er hann svo vottdur og viðsjáll?” spurði hún svo lágt “Eg skil: jn't crt hræddttr tint að eg finni blaðið á leið- órói og óljós eftirþrá gagntekið huga hennar. — Loft- að það heyrðist vaHa. inni. Það er vist bezt. að þú komir með mér.” steinn hafði skvndilega farið í gcignum Jifnj kyrta og Nichols gekk ttm gólf ilftla stttnd áður en hann svar- Georg brosti og lagði hendina á handlegg hans. hreina himinn tilveru hennar. Hann hafði horfið með aði. En hvernig átti hatm að svara hetini, og hvernig gat “Þú — þú ert þó ekki að gera gvs að ntér, Fred minti? sama hraða og hann kom, en lét eftir sig tilfinnanlegan hann aðvárað hana og beðið ltana að vera varfærnari, án Þú hefir þó ekki verið með skjalið í vasa þímtm, á með-' tómleika. En samt var þessi nýja tilfinning með httgs- jtess að særa sakleysi hennar. an við höfum verið að tala saman?” * anaattð og áhuga ek'ki að cillit Teyti særandi. Inst i henn- “Er það ékki nóg, Dóra. að eg vil ekki að fundum Fred leit á hann háðslega og með fvrirlitningu. j ar ttngu sá1 var einhver undirtónn af óþektri sælu. TTið ykkar I»eri saman?” sagði hann. “Hvers vegna ertu ekki “Þó eg segði. að svo væri ekki. veit eg með vissu. að nývaknaða hjarta hreyfði sig eins og innilokáðttr fugl, og ánægð með |>að? — Vondur? Já, hann er vondur; allir þú tækir ekki orð min trúanleg.” svaraði hann. “Farðu sneri sér að þessari birtu. sem henni var nvupprunnin. — tnenn eru vondir, og hann er einn af |>eim allra verstu.” burt með hendina.” | Að það var hið himneska 1 jós hreinnar ástar. hafði hún “Ertu hönUtn kunnugur, faðir minn ?”• spttrði hún. “Nei. biddu. bíddti!” hrópaði Georg með klaufalegri enga httgmynd ttm. Hún fann að sönnu og vissi. að stór- “Ef j>að væri ekki myndirðu ekki tala þannig um hann. tilratin til að hlæja. “Farðu ekki, kæri Fred. Vertu hjá kostleg breyting var orðin á hennar andlega lífi. og að Það hryggir mig. að hann skuli vera svona slæmur mað- mér t nótt. Mér þætti ósköp vænt ttm það. Eg er svo hún hálfblindandi hafði yfirgefið hinn litlausa, rólega ttr.” Hún sneri sér ttndan. örvinglaður i kvöld. að ntér væri það ómetanlega dvrmætt ! veg og mttndi aldrei koma á hann upp frá því. j Hantt leit til hentiar sem snöggast. Svo gekk hann til að hafa þig hjá mér. F.g grátbæni þig að vera hjá mér.” , Fet fvrir fet. fór hún yfir alt, sent skeð hafði, og eft- henttar og lagði hendina á öxl henni.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.