Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 03.01.1923, Blaðsíða 1
Sencli* eftir vertSlista til Royal Crown Soav Ltl. 654 Main St., Winnipeg. Verðlaun gefin fyrir Coupons og SendiS eftir verSlista tl) Hoj-al Crown Soap Ltd. UmbÚðÍT 654 Main St.. Winntpeír XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 3. JANÚAR 1923. NÚMER 14 Nyár. Nýár! Hvílíkt orð í alda straumi, Upphvatning til nýrri og fegri starfa. Stígur upp af óska-landsins ströndum eins og blómkrýnd gyðja goðum borin, eða engilbarnsmynd blíð og fögur bjarmar af augum ástar-ylur mildur; andi drottins býr í 'hverri hreyfing, eilífðar djúpur, himinhár og rúmur. Leiddu okkur, engilbarnið unga, ástmilt fram úr heljarslóðar-myrkri; sláðu töfrasprota á hjarnköld hjörtu, helvítis úr viðjum svo þau losni; láttu Fáfnis lundarfarið bráðna, léttu gullsins byrði' af manna sálum, gef þeim milda hönd fynr hnefaréttinn, hrærðu strengi mannúðar til lífsins. Hvað er auður, of mikill til gæða? Einkis virði, þrældómssmánarhelsi — miðstöðin í djöflaivélaverzlun, villidýrið grimt og óseðjandi, þrandurinn í þurfamannsins götu, þorsti eftir smælingjanna blóði, vargurinn í véum siðmenningar, vagl á auga sannleikans og frelsis. Speki lífsins áldrei gullið átti, öll hin dýpri kom frá, snauðurn, smáum, þeim, sem máítu hvergi höfði foreyttu halla að, — en refar eiga holur —, frá þeirn, sem að bálsins logar brendu, barðir voru grjóti alt til Heljar og í krossins kvalafulla dauða kölluðu fyrirgefning yfir heiminn. Nýáis-barn! Til þeirrar 'lífsins lindar leiddu okkur fram í drottins nafni, ti! að sjá 'þar sjálfs vors mynd í skuggsjá sannleikans, hins eina varanlega. Stöndum við, þótt hriíkkur, blakkir blettir breytt hafi guðsmynd vorri í ánauðg gerfi. Snúum ekki heim fyr en heilaga friðinn höfum fengið, ivið drottins náðar hjarta. Þá er von, að veröld okkar batni, verði meir af hluttekning með smáum, þessum særðu sorgar-tára bömum. sem að h'ljótt í einrúminu gráta. Nýja ár! Vér strengjum heit í hjarta, heit um það að vakna til að lifa; tökum guð til vitnis, að véf viljum vorfi jörð í himnaríki breyta. Geislabjarta, alt sjáandi auga, undir þínu Ijósi veg oss bentu, þangað, sem að þörfin krefur mesta, þar sem myrkrið svartast er og kaldast; gerðu okkur skygna, slcörunglynda, skyldu og ábyrgð Iegðu oss á herðar, kendu okkur lífsins lög þín eilíf, lífs og dauða sigurvegurinn eini. Jón Jónatansson. Manitobaþingið. FyJkisþingið kemur vanalega saman þann 11. janúar. Dálítil breyting er sagt að verði ú þessu í ár, og að frestað verði að setja l>að ]>ar til þann 18. 1>. m. Ástæð- iui fyrir 1 > \-í er sú, að bændafund- urinn í Brandon stendur yfir þessa byrhinarvlku þingsins, og er óum- flýjanlegt fyrir marga af bœnda- þingmönnunum að vera þar. Auk þess er búist við, að einhverjir a£ ráðherrunum verði beðnir að hata ]>ar ræður. Pyrir fundi þessuin liggur mjög mlkilsvert mál korn- nefndarmálið - - til endanlegs úr- skurðar, að l>ví er þetta fylki snertir. Giftir menn atvinnulausir. j' Winnipeg eru yfir 400 giftir lu, að viðurkenna J. P. Dixon i úa sinn á þinginu, oti Dixon var þá formaður tndependent La- bor flokksins. >.'ú hefir bæði Dom- inion Labor flokkurinn og Trades and Labor Council aftur tekið höndum saman við Independent Labor fiokkinn, og er nú Di.xon þvi léiðtogi allra þessara verkamanna- samtaka. I>rtta var eitt hið þarf- asta spor, sem verkamannasamtök- in gátu stígið, ai'S brúa þannig haf- ið, scni á niilli þeirra varð fyrir 2 ánnn. fndependent Labor flokkur- inn hefir reynst svo vinsæll og sig- ursæll, að hann hefir á þessum tíma uniiii' leiðsögn Dixons áunnið sér mjög mikið 'traust og alþýðu- fylgi. Sigrar hans hafa verið ótrú- léga niiklir á síðustu tfmum, þrátt i'yiiv innbyrðis sundrungina, og Kemur heim um jólin. elga eflaust eftir að sjáat betur, menn atvinnulauslr, sem eru með )u,,,ai. verkalýðurinn stendur -am- öllu osiálfbjarga. Hélt bæjarráðið pjnaður i'und raeð sambandsþingmbnnum héðan s.l. föstudag og var ákveðið a?s Jeita til sambandsstjórnarinnar til styrktar þeim. Hafði slfkt áð-j Maður að nafi Thomp- ui' verið gert, en stjórnin þá dauf-: ^>». •V|'1" ' h«rinn gekk á fyrstú heyrst við þvf. f hverri fjölskyldu striðsárunum og heima átti í Ox- þessára vinmilausu manna eru 4, |'owi, Cumberland County í ííova svo alls er talan, sem veita þarf Scotia, var sagður dálnn af sárum Piano Wagners. Piano Riehards Wagners söng- lagasmiðsins heimsfræga, var ný- lega sent fiá Hamborg til New York, Bandarískur auðmaður keypti það. Wagner var gefið það a£ Lúövík konungi í Bayern. Er sagt að. Wagner liafi saniið mörg a£ sínum meistaralegu lögum á það. Hljóðfærið er gamaldags að gerð, en er auðvitað vegna þess, er átti það, eitt af dýrustn pfanóum í þu heldur á hækkandi sólu Nýársheilsan. Kom blessað með birtuna og ylinn þú blíðasta himinsins ljós, að verðir af skepnunni skilinn, svo skilyrði fái hver rós að vaxa til gagns og til gleði með guðlegum lifandi kraft; því ljósið þeim lífsmörkum réði, sem losa hvert cinasta haft. heimi. Verðsins er ckki getið. Bretland. '"Titlar' að verða "úrelt þing". í hendinni, nýbyrjað ár; ¦ svo koma þeir atlir, sem kólu, j með kvalafull, holdfúa sár. i Þeir leita þín, ljósgeislinn blíði, | að lækna sín stundlegu mein; með vorinu hverfur sá kvíði, þann kraft hefir vorsólin ein. Eins (>í? kunnugt er hefir brezku þjóðinni í heild sinni ekki þótt Eg geng móti árinu glaður, mikið koma til fyiirkomulagsins, mig gleður hin hækkandi sól; sem á þvf er á Englandi, að gefa , eg óska h<ver einasti maður mönnum nafnbætur og tilla þeim sér eigi hin ljósbjörtu skjól; siuðning, 1600 manns. H. B. brautin. l'nital hefir talsvert orðið uiu í hernum fyrir nokkrum áruin. — Hann vai' ógiftur en átti foreldra á lífi, seni liih'iiinðn hann m.iög. — Nú rétt fyrii' jólin keiiinr liann ii.'ill á lu'ifi licini til Eoreldra sinna. l>að nýiega. að naiiðsyn bæri til að Eins Qg Reta ,„.- n.vl.ri UnUYl sii at. fullgera II. B. biautina trá l.e Pas 1(Ilr0U1. lllikinn övæntan tögnuð í og norður að Hudsons flóa sem allra fyrst. Er mælt að þeir, sem 1 mestan áhuga lial'a fyrir því, að ! brautin verði fullgerð, ætli að rannsaka sem ítarlegast allar á- stæður fyrii I>\ í og leggja þafl svo fyrir næsta sambandsþing. $1000 sekt. l'iir með sér fyriip foreldrana. Ekki ei' getið, hvernlg á l>ví stóð, að son- nr þeirra iét l>an ekki viía fyrri að hi nn væri á lífi. 1 Bannlagabrot. Yfir árið 1922 tiik Manitobafylki inn $78,935.65 fyrir brot á vfnbanns- lögunum. SambandsþingiS. E. !.. Drewry félagið í Winnipeg var nýlega dieiut af Noble dómara til þess að borga $1000 fyrir vín- bannslagabrot. Drewry tór með Það kemur saman 31. janúar. Er málið fyrii' áírýjunarréttinn, en þar mælt að ærið starf liggl tyrir |>\í. var þvf kastað út s.l. vikn. Er fyrsti bæði tnikið óafgreitt al' gömlum dómurinn |>\í gildanai. ' málum, svo sem bankamálið og fi'univaipið 11111 þingmannatölu Ganada. Fyrsta stjórnarár Kings. SJ. föstudag hafði Kingstjórnin setið eitt ár við völd. Hún tók við embætti 29. desembei' 1921. Sendu vinir stjórnarinnar forsætlsráð- herra King heiilaóskir þenna dag og væntu þess, að hann og réðu- neyti hans ínættu lengi með völd- in fara. King lýsli ánægju sinnl yfir því, hve samvinna ráðuneytisins hefði verið góð og frið.söm. Ilann áleit og hagur lándsins hefði að ýmsu batnað á fyrsta stjórnarári sínu, þó sumum finnist kanske þurfa smásjár við til þess að koma auga á þaun heilsubata. Þá var honum það einnig gleði- efni, að flokkur hans yrði sterkari á næsta þingi en í fyrra, þar sem 2 bændaflokksmenn hefðu lýst því .vfir, að þeir ætluðu að yfirgefa 'flokkinn, sem hefði komið iþeim upp í þingsætin, en gerast fylgis- menn stjórnarinnar. Er auðvitað frott tii þes= að vita fyrlr King, þvf l>að styrkir tlokk lians á þinginu. Kn fátt er ]iað, sein ".Iubilee"-fögn- uð eyktir, ef það er nú orðið á- nægjuefni, að fulltrúar fólksins svíki það. eins og þessir þingmenn hafa gert. Annar þessara þing- manna, er liðhlauparl hefir gerst, er W. J, Haiiinie! frá Muskoka; liann var kosinn seni brendafull- trúi. Hinn ei- .!. Binnett frá Pres- (¦<> 1 kíördæmi, einnig kosinn sem bændaþingmaður. ¦ feegar þingið kemur saman verð- nr þingmannatala flokkanna þvi þannig: Liberalar 118, brendasinn ar 64, eonservatívar 50, verkamanna- sinnár 2. Stjórnin hefir l>á tvo, auk þingforseta, l'iam yfir alla and- síæðinga sína til samans í þinginu. Bílaskattur. Nefnd Erá bílasölum í Manitoba fór s. i. timtudag á Eund fylkis- stjómarinnar, sem um það leyti var að fhugfl fyi'irkoiiiiiiagi'ð á skatti á bílum, og beiddist þess, að skattar yrðu elíki hrekkaðir á þeiin. Pormaður þessarar netndar var Sir Rodmond Roblin. Drengjaþingið. "Manitoba Boys Work" nefndin hefir komið |>ví til leiðar, að hér í fylkinu er nt'i í fyrsta sinni háð drengjaþing, 1>. e. drenglr eru út j 11111 liin ýmsu kjðrdæmi kosnir og sendir á þing. Þetta fyrsta drengja þing stendur nú yfir hér 1 bœnum. Hafa þeir þinghúsið til þess að síarfa í Og ter alt frain hjá litlu þingmönnunum sem hjá hinum fullorðnu. Drengirnir kjósa fylkis- stjóra, tlokksleiðtoga þingforseta j. s. frv., setja þing og taka svo til slarfa eins og Jiig gera ráð fyi'ir á öllum þingum. Klestir drengjanna erii um lö áia aldnr og ern þvi l'ierir uni að tala talsvprt. Hafa þeir rifist um ýius mál, eins og t. d. kjörgengi þingmanna sinna og at- kvreðisrétt almennings (þ, e. drengjai. Vildu snmir aðeins gefa þeim unglingum atkvæðisrétt, er tilheyrðu vissum félögum. Einn fylkjanna og SVO nokkur ný mál sem á prjónumim kváðn vera. sfðan í æðstu stðður í landinu, eins og t. (I. lávðrðunum í efri mál- stofuna 0 . s. fi'v. Nafnbótum þess- u 111 liafa forsætisráðherrarnir býtt út úr hnefa til pólitískra vina sinna og fylgismanna, og stundum hafa auðmennirnir biátt áfram keypt þær fyrir penlnga, eða iagt stjórninni svo og svo mikið fé í hendur og verið svo umbunað á þenna hátt, að titla ]>á. Nú nýver- ið \ar stjórnin knúð til að láta konunglega nefnd rannsaka ]>etta eíni. Ilefir nefndin loiSð verki og leggur til. að tilar eða nafnbætur sén engum veittar fyrir flokks- fylgi né fyrir fé. Verða þessar breytingartHlögur eflaust teknar til greina og mun þykja nokkur bót að ]>eiiu. Imi ArUiiii' Elender- son leiðtogi verkamanna heldur annað. Þykir honum nefndin liafa gengið of skamt í bneytingatillög- um síiiinii. Ilaim álítur nauðsyn- til þess að bæta dr skák. að taka valdið af forsætisr&ðherra til þess að veita nafnbæturnar. Kem- 11 umræðurnar um þetta mál í þing- inu. Er mœlt, að 3Umum, sem von- in 11111 titla liafði vaknað hjá. lítist ekkl á þessar aðfarir. því alt, sem að göfgar og gleður, það gefur þér andlegan þrótt, og blómum á brautina hleður, svo björt verði síðasta nótt. Sigurður Jóhannsson. Þrjár ekkjudrotningar. Það var lieldur en fkki drotn- ingakent uni jólin á Englandi. Þar voru þrjár ekkjudrotningar saman komnai'. I.ovisa frá Danmörku, ekkjan eftir Priðrlk konung YIII.. er dó 1912, og María Feodorovna frá Rússlandi, ekkjan eftir Alex- ander III.. sem dó 1894 heimsóttu Alexöndru ekkjudrotningu .iát- vaiðar konungs VII. María og Al- exandra eru systur og Txivi- mágkona þeirra. Allar eru þær hnígnar að aldri eða yfir sjötugt, en ]>ó æði ernar, nema María, enda hefir hún mest reynt, Nikulá< Rússakeisari. scm í liyltingunni rússnesku 1918 var tekinm af lífi. var sonur hennar. og féll lienni , vJð líllát hans mjög þungt. Sjálf he't- hún ve.rið í Danmöikii s.I. 2 ár. Það er sagt svo sjaldgæft að lvjár ekkjudrotningar komi saman, að menm rekur ekki minni til. að liað hafi áður átt sér stað. Handaríkin. Þjóðeign kolanámanna. Það hefir verlð stungið ui>i> á því við kolanefiid Bandaríkja- stjómarinnar, að hún leggi nú þeg ar fyrir þingið í Washingtön frum- varp 11111 kaup á ('illmii kolanámu- rekstri í Bandaríkiunum, geri með j perluleitinni iiði'um or'ðiini kolareksturinii að i mG5aj tigins fólks. að brúðgumarn í perlulcit. Oft hefir það verið borið út, a'ð prinsinn af Wales vreri í þann veg- inn að trúlofast. Hefir drotningar- efnið stuinlum verið nefnt með nafni. En eins og oft vill verða með ti'úloíunarsögur. hafa þær ekki reynst sannar. N'ú er l>ó hald- ið tram, að prinsinn sé trúlofaður. !>að sem skýran \ott þykir bera um ]iað er að hann er byrjaður á En það tfðkast á FriSarfundur. Lýðveldissinnarnir (rsku hafa sent Cosgrave stjórnarformanni fríríkisins bréf þess efnis, að hanr. kaili til friðarfundar á Suður- írlandl. Cosgrave hefir svarað því til, að el' að lýðveldissinnar hafi í huga að semja frið á grundveli írrk-ensku samninganna, sé h^nn fú.s ti! að efna til fundarins. þjóðeign, Verðið. sein aætlað er, að stjórnin þurfi að borga fyrir ]>etta, er $1,000,000,000. Kinnig er gert ráð fyrii', að sérstaka stjórnar- deild þurfi að stofna, sem um þenna iðnrekstur annast. Aldrei betra samkomulag. Önnur lönd. Lausannefundurinn. Síðustu fréttir af Lausanne-fund- bara um alla Evrópu í perluleit. Og larvey sendlherra Bandarflsj-1. nu er prirjBÍnn af Wales farinn af þingmanna bar upp tilliigu um að !inna á Bretlandl er nú staddur íj stað, Það*er l>ví víst, að hann er kenna sund margur fullorðinh mátt vera upp ineð sér af þelrri uppástungu. Fylk ,ini flilai' skuldir sínar bráðlega í skólum, og hefði New Vork. Segir hann Breta vera trúlofaður. En hverri? Það velt að ráðgera að borga Bandaríkjun- ir gefi konuefnum sinum festi úr perlum. sem ekki var áðu- gerð, heldur safna þeir perlunum*saman og gera testina sjálfir. Áður en Lasaille gittist systur prinsins, var hann uni alt í perluleit. Sama gerði inum eru þær, að Tyrkir gerðu til- prinsinn af Carol. Ilann ferðaðist kall til algerðra umrá'ða yfir öllum Tyrkjalöndum í Asíu, þar með tal- in Mesopotamía með ðllnm sínum olíulindum. Bretar neituðu strax að gefa sitt samþykki til þess og isstji'iri Vikins og l'orsii'tisráðherri Braeken lial'u boðið litlu þing- mennina velkoiiina. og yfirleitt hef- ir þeim veri'ð tekið hið bezta ot) leiðbeint. Þetta er vel til fundið og hefir eflaust nokkur mentandi áhrif í l'öi' með sér fyrir drengina. Verkamenn sameinast. Eins og kunnugt er hafa verka- mannafélagsskapirnir hér verið tvfstraðir og alls ekki unnið saman s.l. 2 ár. TJm það leyti sem verkfall- ið mlkla varð hér í Winnipeg, neit- aði Trades and Labor Council, g allir þeir félagsskapir er honuyi Ennfremur segir hann samhug landanna aldrei hafa verlð betri en nú. Bretar sköði Bandaríkjaþjóð- ina sinn bezta vin og sýni ]>að bæði í orðuin og athöfnum. Bíla- og dráttarvélasala Fords. s.l. nóvember er sagt að Henry Ford hafi . gert meiri umsetningu en nokkru sinni fyr á einum mán- uði. Hann seldi 106,327 bíla og dráttarvélar yfir mánuðinn. Hann hafði mest selt áður 100,000 á mán- uði. Yfir 11 mánuði af 8.1. ári hef- ir hann selt 1.200,000 bíla og drátt- arvélar. enginn ennþá. Menn þora varla að geta neinnar. I>að h«fir svo oft mishepnasl aður. T. d. var einu sinni sagt, iu'i drotningarefni Eng- lands vii'ii Miss Edwina Ashley, dóttir eins mesta auðmanns á Eng landi. en svo giftist hún Louis Mountbatten lávarði. Nú eru marg ir þeirrar skoðunar, að drotningar- j mmha her sínum í Litlu-Asíu til efnið sé I.ady Mary Cambridge,, þess að vera reiðubúnir ef ekki eru Frakkar og Chijd Bandarikja- fulltrúi með Bretum í ]>ví máli. En við þetta situr nú sem stendur, og tekst vel til. ef fundurinn strandar ekki á þessu. Ófriðlegar horfur. Sagt er að Tyrkir séu að smala ein auðugasta stúlka Englánds. Að minsta kosti segja þeir, er þessu halda fram, að prinsinn hafi dans- að 6 tóusprengi (fox trot) við liana í rennu í giftingarveizlu systur hans. Kn enginn getur þó sagt verði af sættum á Lausannefund- inum. Einnig eru Bretar að halda Miðjaiðarhafsflota sinum inn í Dardanellasundin. I'á Jiafa og Grikkir dregið saman her sinn til þess að hjálpa til að hrekja Tyrki I enn með vissu, hver hljóta muni burt úr Constantínópel, ef tæki- drotningarstól Bretlands. færi gefst til þess.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.