Heimskringla - 24.01.1923, Side 5

Heimskringla - 24.01.1923, Side 5
WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1923. H E I M S K R I N G L A 5. BLAÐSÍÐA. kvæðagreiðslu um það, leyft að fella það — eða sam'þykkja það aftur með allmennri atkvæða- greiðslu. Og það gæti meira að segja sjálft, ef'það vildi nota vald sitt, samþykt eða hafnað því, án þess að almenningur hefði nokk- uð um það að segja. En því er svo varið, að það er margt, sem kemst í hefð, þó lögm ryðji því ekki braut. Og eitt af því er það, að löggjafarnir taki tillit til þjóðarviljans. Að brjóta mjög gegn honum í þingstarfi sínu, þó að það væri unt, láta þeir oftast vera eða jafnvel altaf, svo mikið á beri að minsta kosti. Það sem hér er nú tekið fram, er ef til vill flest af aðaldráttun- um í tjórnskipulagi þessara þriggja landa, eins og fyrirlesar- inn kallaði það í erindi sínu. En þess ber að gæta, að fyrirlestur- inn var langur og að hér vantar lenzkra fallinna herrrtanna nmn vera alls rúmlega 140 manns. Fjórði flokkur fjallar um striðslok og friöarsamninga. Auk þessara flokka er ítarlegur form.áli viö bókina og efnisyfirlit, og meS þeim skýringum ýmislegum, er taldar voru ákjósanlegar til leiöbein- ingar lesendunum. Otgáfa bókarinnar er gerö á kostnaö Jóns Sigurðssonar félagsins og mun sá kostnaður þegar orðinn langt yfir 8000 dollara, sem félagiö verður aö gjalda stundvislega í pen- ingum fyrir pappír, myndir, prentun og band. Aðeins koparmyndirnar k'osta félagið um eða yfir tvö þúsund og sex hundruð dollara. Upplagið er eitt þúsund ltækur, hver einasta þeirra i bandi eins og fratnan er sagt. I þessum kostnaði eru ekki talin sölulaun við útsöluna eða um- vera Vestur-íslendingum hvöt til að styrkja það nú af öllum mætti til þess að losast úr þeim skuldum, sem það hefir orðið að bindast við bókar- útgáfu þessa, og sá styrkur verður veittur aðeins með því, að sem flest- ir kaupi bókina sem allra fyrst og borgi hana um leið. Eg tel rit þetta sögulegan gimstein, varpandi geislum sæmdar á íslenzkt þjóðerni i Vesturheimi, jafnt fvrir Island og fyrir núlifandi og komandi kynslóðir af íslenzkum stofni í þess- ari heimsálfu ,og fyrir brezka rikið í heild sinni. Hókin er stærsta og um- fangsmesta og vandasamasta bók- mentalegt afrek, sem Vestur-lslend- ingar hafa ennþá afkastað. Hún er ekki aðeins heildarskrá vfir nöfn og ætterni mikils fjlöda þeirra ungra manna af íslenzkum stofni, sem nú byggja þetta meginland, heldur einn- ig óhrekjanlegur vottur þeirrar drott- inhollustu við brezka ríkið og Randa- ríkin, þeirra sem hér eru fæddir, alt eins og hinna, sem fæddir eru á Is- landi, og gert hafa þessa heimsálfu að kjörlandi sínu og svarið henni þegnhollustueiö, og sem hvorir- tveggja á komandi árum eiga að ann- ast um velgengni hennar og sæmd. Eg tel engan vafa á því, að bók þessi verði þeim mun meira metin og dýrmætari talin, sem tímar líða fram. I nefnd þeirri, sem Jóns Sigurðs- sonar félagið kaus úr hópi sínum til |>ess að annast um útgáfu bókar þess- arar, eru meöal annara þær Mrs. Gísli Jónsson, 906 Banning St., Mrs. Finnur Johnson forseti og skrifari nefndarinnar, að 668 McDermot Ave. búðir og póstgjald viö útsendingu bókarinnar, sem með verkinu við og Mrs. P. S. Pálsson féhirðir nefnd- það getur ekki orðið minna en 50c arinnar, að 715 Banning St., allar í á hverja bók.. Ekki heklur er hér i Winnipeg. Pantanir áð bókinni má --- „ _ metið til peningaverðs það mikla ! senda til hverrar af konurn þessum svo ótal margt í hann, sem ger 11 starf, sem einstakar félagskonur hafa ! sem væntanlegir kaupendur vilja, þó hann ljósan og skemtilegan. Þeitj á sig lagt um fleiri ára skeið til þess formlegast sé að senda slíkar pantan- sem a hann hlýddu, geta boriÖ með oss vitni um það. En þeir að koma bókarútgáfu þessari i fram- kvæmd. né sá vinnustyrkur, sem ein- voru því miður of fáir. Skal hér i stakir velunnendur félagsins hafa athygli dregin að því, að Thorson veitt því viö útgáfuna. Söluverð mun aftur flytja fyrirlestur 6. þcss- | bókarinnar er tiu dollarar, —■ niinna um sama stað áður en mjög langt | en 2 cent hver blaðsiöa. IfSur. Þeir vilja á annað borð a Nú er það ósk Jóns Sigurðssonar | góð og fræðandi erindi hlýða, ! félagsins, að Vestur-Islendingar sýni ættu ekki að sleppa slíku tækifæri. þvi og þessu fyrirtæki þá velvild, að ______________________________ j kaupa þessa bók, og að senda pantan- ir með borgun til féhiröis nefndar- innar. Winnipeg 20. janúar 1923. B. L. fíaliiu'insoii. -XX- Þegar “tjaldið fellur”. Tilkvnning frá útg. Rökkurs. Hermannabókin fullgerð. Pegar Rökkur hóf. gongu sina — og sérstaklega siðar. er það var bert orðið, að eg hafði i huga að láta rit- | ið koma út áfram, heyrði eg hrak- ! spár ntargar. Og munu þó hrak- spárnar fæstar hafa lrorist að eyrum mínum. Og af þvi hrakspárnar hafa ræzt, að nokkru leyti að minsta I ir ásamt með fullu andvirði hennar j sem allra fyrst, meðan upplagið — sem er eitt þúsund eintök — hrekk- ur. Mér er sagt aö um 450 áskrif- | endur að bókinni hafi fvrir nokkrum I tima lagt fram pantanir sínar og þá Minningarrit vtstur-íslenzkra her-, i)0rgag helming söluverðsins, og eru manna, það sem Jóns . Sigurðssonar ! þá aðeins 550 eintök óseld. Væri því félagið hefir verið að starfa að í æskilegt: s.1. 6 ár, er nú svo langt til fullgert, | L Aö þeir, sem þegar hafa pantað kost; af þvi tja|die er aB fal]a hlé að það er alprentað og nú í hondum b6kina og borgað part af verð. þátta . byrjun finst mér ckki bókbindarans og verður t.l solu og | hennar, vildu nú bregða skjótlega | -r yeg. a„ fara nokkrum or8um um útbýtingar tímanlega . næsta man- viB og senda félaginu eft.rstoðvar | ^ má, enda er þaö skvlda min uði. Bók þessi er 512 bls. að stærð, verðsins ásan.t með gre.n.legr, ár.tan Lagnvart þeim fan, sem nfl eru á í stóru 4 blaða broti, hver blaðsiða er i sinni, svo að hægt sé að senda t>elm áskrifendalista hér vestra. 8x11 þuml. að stærð, prentuð meö bókina. | Þafi þarf ekki a„ taka þaö fram, ah skýru letri á þann bezta flauelsfag-| lL Að þeir hin.r ymsu , bygðar- , erfigleikarnir haaf verjfi miklj aðan pappír, þykkan og sterkan, sem logum Islendinga í Canada og Banda , mik]ir fáanlegur var í Winnipegborg. Bók- j rikjUnum, sem gerst hafa eða ger- in er i sterku half-Marocco bandi. j ast vilja útsölumenn bókarinnar, leggi Skinn á kili og spjaldhornum, en ná án tafar alla alúö við að afla fé- spjöldin annars þakin sterku lérefti, ]agiml sem flestra borgandi kaup- grænu og bleikrauðu að lit; eftir en6a að bókinni. hvers eins óskum. Bókin er gylt á ffj Jslen(jingar víðsvegar um kíÖL ; þetta land, þar sem engir útsölumenn , varir> Mun fa8erni mitt og ekki hafa Efni bókarinnar er deilt í fjóra ! eru og ekki hafa áðtir gerst kaup- | spjlt fyrir, er förin var hafjn Var flokka. jendur, vildu senda pantamr að hok' , nlér a8 minsta kosti sagt eða skrifað Fyrsti flokkurinn fjallar um til-1 inni og með fullnaðarborgun sem, af sumum áskrifendum. að þeir drögin að heimsstyrjöldinni rniklu ■ allra fyrst. Jóns Sigurðssonar fé kevptu ritiö til þess að komast að og þátttöku Canadaþjóðarinnar i j laginu er mjög áríðandi, að geta selt þvi, hvort eg myn(ii sverja n.ig i ætt sambandi við hana. I þessum flokki . alt bókarupplagið sem allra fyrst, til eru ritgerðir eftir Þorberg Thorvald- j þess að losna við þær skuldir, sem son prófessor við fylkisháskólann í ; það hefir orðið að bindast fyrir út- Saskatoon, Sask., og dr. B. J. Brand-| gáfu þessarar bókar. 7% rentur son, lækninn góðkunna í Winnipeg, og fleiri mæta menn. Annar flokkur felur í sér skrá ýf- ir nöfn þeirra þrettán hundruð vest- kostnaðinn að sama sxapi. .'ieo Pv 1 i a8 þ6rf væri a óháðu fræði- og það þarf fátt að segja annað en það, að það hefir verið og er sannfæring min, að þær hafi verið orð í tíma tölu-ð. Og eg hefi reynt að ræða málið sanngjarnlega. Hvort arsak- irnar eru þær — eða aðrar — að mér hefir aðeins auðnast að ná i 26 áskrif endur fyrir II. árg. rits míns, ætla eg engum getum að að leiða. Eg verð að leggja það undir dóm annara manna, hvers virði rit mitt er og hvort það eigi slíkar undirtektir skil- ið. Hvað eg hugsa um það skiftir litlu. En eg hefi beðið ósigur í bili og hafi Vestur-Islendingar i sann- leika orðið fyrir áhrifum amerísks sjálfstæðisanda, munu þeir kunna að meta eða virða við mig, að eg kann- ast við ósigur minn í þessari baráttu. Eg vil aðeins geta þess, að eg réðist í þessa útgáfu af tveimur ástæðum. Fyrri ástæðan var auðvitað sú, að eg hafði nógu mikið traust á sjálfum mér til þess að halda, að eg gæti gert slikt rit úr garði svo sæmi'legt væri. Hin ástæðan var sú, að eg hafði búist við, að slíks rits væri þörf. Eg hafði búist við, að V^stur-Islendingar vildu hlúa að slíkum visi, hafði búist við því víðsýni, að.men nhér gerðust á- skrifendur að riti, þótt í því væri sumt birt, er eigi félli mönnum í geð, væri það annars sæmilega vel ritað, og þrátt fyrir það. að það hefði eng- an klikkustimpil á sér. Þetta traust mitt var oítraust. — Það mun óþarft að gera leiða sögu langa. Ritið get- ur ekki haldið áfram að koma út hér vestra, svo eg verð að tilkynna þess- um 26, að hlé verður á. Eg tel það vist, að af heimför minni verði i vor. Og eg hefi fulla vissu fvrir. að geta haldið ritinu úti þar. Vilji þeir ekki bíða það lengi etíir framhaldinu, bið eg þá að senda mér Iníu viðvikjandi óskum þeirra. Öski þeir eftir því, verður fé þeirra endursent áður en eg fer heim. Skrifi þeir mér ekki. mun eg lita svo á, að þeir óski eftir að fá ritið, er það hefur göngu sina heima, eins lengi og þeir hafa fyrir það greitt. — Eg mun þvi innan fárra vikna, drengir góðir, hvert’a úr hópnum. Og mun skarðiö litið og eigi vandfylt. Er þetta i siðasta sinni að eg skrifa i blað hér vestra og bið eg Heimskringlu upp á gamlan og góðan kunningsskap að birta þetta greinarkorn. En þó eg niuni eigi stinga niður penna hér oftar, vil eg geta þess, að hafi einhver i huga að andmæla greinum minum viðvikjandi innflutningsmálunum, þá er óþarfi að draga sig í hlé þess vegna. Eg mun svara, þó síðar verði og mun reyna að ræða það mál af sanngirni. éins og eg þvkist hafa gert hingað til. Tjaldið er fallið. Það hefir hulið i svip litla "leiksviðið” mitt. Það verður þó dregið úpp síðar. Verði hinn sami endir á þá, skal eg viður- kenna, að eg sé ófær 1 þess, er eg luigði tnig færan. Oska ykkur svo, landar góðir, árs og friðar. Smávegis. Hcppilcgt stökk. Árið 1901 var verkamaður að gera við þakið á járnbrautarbyggingu í Sviss, en þá losnaði stiginn, sem hann stóð á og datt. Fyrir neðan þakið var járngirðing með hvössum brodd- um efst, og til þess að lenda ekki á þeini og liljóta daitða, tók hann undir sig stökk mikið á síðasta augnabliki og lenti á þaki á hraðlestarvagni, sem fór framhjá á sama augnahliki. Hann hélt sér dauðahaldi meðan lestin brunaði áfram með ofsahraöa, en þegar hún nam staðar viö næstu stöð, var honttm hjálpað ot’an. er það, sem hér er á ferð í mímt gerfi ?” Ókunna persón^n hneigði sig djúpt og svaraði: “Afsakaðtt, það er eg — eg er Kurteisiii.” , Einkennilcg björgun. Eintt sinni var lögmaður nokkttr, Conklitt að nafni, á ferð frá New Tork' i bifreið. Hann var að fara fram hjá járngrind, þegar hraðlest- in kom á sama augnabliki, svo árekst- ur var óhjákvæmilegur, og á sama augnabliki var bifreiðin mölbrotin, en lík lögmannsins fanst hvergi. Loks datt lestarstjóranum i hUg að rann- saka eimreiðina, og þar fann hann lögmanninn í yfirliði, og óskemdan að öðru leyti en því, að tvö rifbein tofu brotin. Nirfillinn. William Guy var einn af ríkustu mönnum Englands, og er nú dáinn. Ilann var undarlega eyðslusanntr gagnvart almenningi. en afar nízkttr t prívatlifi sínu. Um hann er sögð þessi saga: Eitt kvöld fékk hann heimsókn af orðlögðttm okt'ara og nirfil, John Hopkins. Gtty var að kveikja á kerti sem kostaði tvo aura, í vinnustofu sinni. þegar Hopkins kom. “Eg er kominn til yðar,” sagði Hopkins, “til þess að fá nokkrar ráð- leggingar viðvíkjandi sparsemi. Eg hefi altaf álitiö sjálfan mig sérft'æð- ing í þeirri grein, en eg hefi heyrt að þér séuð mér fremri.” “Ó, er þelta aðalerindið, þá skttl- um við tala um þetta t myrkrinu,” sagði Guy og slökti Ijósið. Og Hopkins varð að viðurkenna, að hantt væri korninn til hins rétta kennata. Wonderland. Sérstaklega góð niynd, með hina yndislegu F.laine Hammerstein í að- alhlutverkinu, verðitr sýnd á Wond- erland á miðvikudag og fimtudag. "The Grim Contedian” heitir hin s'órkostlega mynd, sem isýnd verður á föstudag og laugardag' “A Cáse of Indentity”, hin þriðja í röðinni af Sherlock Holmes myndunum, verður einnig sýnd. Missið ekki af ntynd- inni “Clarence” á mánudag og þriðju dag. Hlutverkin eru leikin af fólki eins og Wally Reid, Agnes Ayres og May McAvoy, og fyndnin í mynd- inni er ágæt. Þorrablót. Eins og undanfarin ár hafa Islend- ingar í Leslie undirbúið miðsvetrar- samsæti, sem haldið verður í Sam- komuhúsinu í Leslie föstudaginn 2. febrúar. Það hefir ekkert verið sparað til að gera samsætið ánægju- legt. Ræðumenn og söngkraftar hin- ir beztu, sem kostur er á. Hangnar sauðasíður þverhandar- þykkar, harðfiskur og annar al-ís- lenzkur matur verður á boðstólum. Húsið verðttr opnað kl. 7 e. h. Inngangttr fyrir fullorðna $1.50; fyrir börn 50c. r tr, svo r, að eg efast um að margir, ef mætt hefðtt sama árangri eða svip- uðuni, hefðtt þrauka’ð lengur. I fyrstu var ritinu þó vel tekið. enda eðlilegt, þvi fólk tekur oft vel á móti gesti i fyrsta sinni, en sttmir gestir verða mönnunt hvimleiðir fvr en Wpg. 21. jan. 1923. 77/. af ina, aðrir vegna þess, að eg hafði verið í hernum, og fleira gæti eg nefnt; en undantekning var, ef ein- hver gat þess, hann eða hún, að hér 8 þús. dollurum gera langt a sjótta j væri rit á u.r'5inni_ sem væri þess hundrað dollara a ati. I’ct.a et H vert ag þa8 væri keypt og lesið. Varð lagintt beint tap og eykur utgafu- eg þess vart yar ag men nlétu ; lj6s_ rma skapi. Með því | a?; þörf ur-íslenzkra liðsmanna, sem þátt tóku að kaupa bokina strax geta Islend- j skemtiriti_ Áskrifendur ttrðu flestir í stríðinu mikla, og tneð stuttu æfi- j ingar sparað íélaginu mikia vaxta- | um og þá a8eins þeir tal(lir_ er ágripi hvers einstaks liðsmanns j greiðslu framvegis, sent það annars heilan árgang keyptu. Hefði það Hverju æfiágripi fylgir brjóstmynd verður að borga, og það et vonað að . augvitag reynst ónóg. hefði eg ekki hermannsins, með fáeinum undan-! þeir bregðist vel við því að gera , unnig ag 6gru á kofium La þ6 oft tekningum. Mun tala myndanna vera sem næst tólf hundruð. Þriðji flokkurinn felur í sér skrá yfir þá, se mféllu í strðinu eða i til- efni af því, hvort sem þeir dóu á víg- velli eða í herbúðum eða á sjúkra- þetta. Jóns skttldar Islendinga fyrir starf þess alt í sam- j ejgj við borð að áframhald vrði ekki á, ii eða t herbuðum eða a sjukra- ■ ... . fvrir vel- . þenna dag. Umonnun þess tyrir vei ‘iiisum, af sarttm eða oðrum sjuk- - ■ —« «• • dómum, eða á sóttarsæng í heimahús- um. Þannig fengin tala allra ís- Sigurðssonar félagið vtrð ; Qg ber mér ag þakka þeim, er höml- virðingu og hlýhttg Vestur- j ; örgugum r6gri F<n þag þýgjr að “þylja nöfnin tóm”, og þó þakkir minar hafi verið smáar, var það eigi af viljaleysi. Eins og almenningi er kunnttgt hefi eg undanfarna mánuði skrifað nokkrar greinir á móti fólksflutningi frá Islandi og til þessa lands. Um bandi við stríðið mikla alt frá þvt það hófst áriö 1914 og fram á ferð hermanna af vorum þjóðflokki, er kvaddir voru á vígvöll eða til ann- arar herþjónustu utan Canada, ætti að Móðir og dóttir grœddu báðar. HVERS VEGNA QUEBEC KONA HRÓSAR DODD’S KIDNEY PILLS. Madame Paradise, sem þjá'Sist af magnleysi og taugaverk í höfði, öxl og limum, segir af batanum, sem hún fékk frá Dodd s Kidney Pills. Mont .loli, Que., 22,'jan. (Special) ‘Eg hefi fundið í Dodd’s Kidney Pills tryggan vin,” segir Madame Paradts, vel þekt og og virt kona hér. “Mér var ómögulegt að hvíla hug- ann, og stundum varð eg svo veik að mér lá við yfirliði. Fjóra mán uði þjáðlst eg dag og nótt. Eg tók 3 öskjttr af Dodd’s Kidney Piils og fékk aftur góða heilsu.” “Dót ir mín lijáoist einnig af taugaveiklun. en eftir að hafa tek- ð I’ruld ■ ;\i «t Pilts fékk hún "Kg mun segja frá jiessu meðali, arg.so: lifi ininu- svo l>að Dodd'.s Kidney Pills verka beint á nýrun. Þær gera þeitn mögulegt að hrcinsa l>vag-eitrun úr blóðinu. Þegar maðtir er laus við þvageitr- un úr blóðinu er hann einnig laus við gigt og taugaverki. Irskt spaug. Irlendingur gek kfram hjá búð, er auglýsti, að hún seldi allar vörur í yardatali. Pat áleit að þarna gæti hann gert þeim grikk, sem seldu vör- urnar, gekk inn og bað um einn met- er af mjólk. Afgreiðslumaðurinn var lika irskur. Hann dýfði svampi í mjólk og dró yardlanga mjólktir- ræmu á borðið. “Hvaö kostar þettaspurði Pat. “ tíu cent,” svaraði hinn. “Gott,’ sagði Pat. “Vefðu hana saman og búðu um hana, eg kaupi hana.” FRU Kvenfólks yíirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að lita inn til vor. Verkið ttnnið af þattlæfðu fólki og ábvrgst. BLOND TAILORING CO. Simi: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norðtir af Ellice.) Svölun. Haraldur litli: “Mamma, hvernig kyntist pabbi þér?” Móðirin: “Veizt þú það ekki, drengur mittn? Eg var einu sinni svo óheppin að detta í vatnið, og þá synti hinn góði. djarfi faðir þinn út í vatnið og bjargaði mér.” Haraldttr litli (hugsandi): “Það er undarlegt.” Móðirin: "Hvað er undarlegt, Har- aldur litli?” Haraldttr litli: “Að pabbi hefir harðlega bannað mér að læra að svnda. Ef þér hafið þráðlaust Pianó. | Einu sinni var Marconi, sem var kyntur konu er ekki heyrði nafn hans létt, álitinn að vera hinn nafnfrægi landi hans, tónsnillingurinn Mas- cogni. “Ö.” sagði konan himinglöð, “eg þekki ekkert indælla en að heyra yð- ur leika hinn yndislega millileik (Intermezzo) yðar.” “Frú,” svaraði Marconi, sent ekki er söngelskur, “eg er fús til að leika fyrir vður, ef þér hafið þráðlaust píanó.” Góðsentin mætti einu sinni persónu sem við fyrsta tillit var svo lík henni, að mönnum gat skjátlast að þekkja þær rétt. “Hver ert þú?” spurði hún. “Hver The Sargent Book Shop 698 Sargent Ave. Komdu við hjá oss og líttu á hvað við gerum fyrir þig. Þú kaupir fyrstu bókina, sem þig fýsir að losa, fyrir 50 cents. En svo geturðu skift um bækur aftur eftir bað fyrir 5 cents. Hljómplötur skiftum vér einnig á eða kaupurn þær og seljum. Verzlum með gamlar bækur, rit og hljómplötur. THE SARGENT BOOK SHOP. (Opið á kvöldin.) Hitliois Htmi B. J. Líndal itianaf 276 Hargravc St., Wí Fullkomnasta Yfir $10.000 ágætur. Æft vara hreinsuð íatahreinsunarhús. virði. Utbúnaður vinnufólk. Loð- með nýtízkutækj- um. l’óstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænttm. PHONE A 3763. KENNARA VANTAR. Tilboðum ttm að kenna á Vestfold skóla nr. 805 verður veitt móttaka a f undirrituðum fram að 10. febrúar n.k. Kenslutimi frá siðasta febrúat til 1. ágúst og frá síðasta ágúst til 1. desember (8 mánuðir). Umsækj- endttr tilgreini mentastig, æfingu og kaup. K. Stefánsson Sec.-Treas. Vestfold S. D. Vestfold P. O. I

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.