Heimskringla


Heimskringla - 24.01.1923, Qupperneq 8

Heimskringla - 24.01.1923, Qupperneq 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 24. JANÚAR, 1923. Palsson Academy of Music •JO.WS I’ALSSON, Dlreetor. 729 Sherbrook St. Phone A-7738 SubjectsTaught--Piano and Theory RB( EAT SICCBSSES: 1922—Helga Falsson, gold medal and $100 scholarship, Canadian National Exhibition. Also silver medal, Toronto Conservatory of Music, junior grade (only medal available in that grade). 1920— Nora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can- adian Academy of Music. 1917—Margaret Thexton, silver medal, junior grade, Toronto Con- k rvatory of Music. 1921— ®V U Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi- val, Rose Lechtzier. 1922— First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Bsther Lind. 1919—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. Besides the above mentioned, Mr. Palsson’s pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in examinations with different institutions. WINNIPEG ---•- Guðrún sál. Jónasdóttir lézt að heimili sínu Völlum, 43 ára a'S aldri, hinn 11. jan. 1923 eftir rúma viku- iegu. Banamein hennar var lungna- bólga og krampi. Séra Magnús J. Skaptason flutti húskveðju og !ik- vaeðu. Klúbburinn “Helgi magri” hefir á- kveðið að hafa Þorrablót mánudags- kvöldið 12. febrúar í Manitoba Hall. Leiðrétting. 1 greininni um “samtalsmótið” að Wynyard í nóvember, stendur nafn Th. S. Borgfjörðs sem fulltrúa Ar- nessafnaðar. "Þetta er ekki rétt, Mr. Borgfjörð var ekki á mótinu né kos- inn af ofangreindum söfnuði. Þessi villa komst inn í greinina vegna mis- skilnings. F. S. tJr bréfi frá Hallson, N. D.: Héð- an er fátt að frétta, nema óðum fækkar frumrbyggjum þessarar bygð- ar. Nú rétt nýskeð eru þrír gamlir bændur dánir hér í bygðinni: Sigur- jón Stefánsson, Akra; Gimm Bran, Hensel P. O., áður Ha'llson; John Hellor, Cavalier, áður Hallson P. O. —Tíðin má heita ágæt allan þenna mánuð, sem af er honum. Frostvægt oftast og þýða þann 17., en samt gott sleðafæri. — Heilsufar alment frem- ur gott. J. K. E. Sveinn Thorvaldson kaupmaður frá Riverton var á ferð hér í bænum eftir helgina, i verzlunarerindum. Dan. Líndal verzl.m. frá Lundar "kom til bæjarins á mánudaginn og hélt aftur heimleiðis í gær. Séra Albert E. Kristjánsson frá Lundar var staddur hér í bænum á mánudaginn. Nefnd þeirra íslenzkra borgara hér í Winnipeg, sem tekið hafa að sér að undirbja söngsamkomu Eggerts Stef- anssonar í Central Congregational kirkjunni A9. þ. m., hefir ákveðið að gefa Islendingum kost á betri kjörum heldur en öðrum. Ber það tvent til þeirrar ráfðstö'funar, að húsið, sem söngskemtunin fer fram í, rúmar af- ar mikinn mannfjölda, en þó einkum hitt„ að nefndinni finst illa farið, ef nokkurir Islendingar mistu af því að hlusta á þenna ágæta söngvara. Að- göngumiðar á 50c verða til sölu fyr- ir Islendinga í Edison Shop á horn- inu á Portage Ave. og Smith St. og í bókaverzlun Finns Johnsons. A öðrum stað hér í blaðinu er aug- lýsing frá Dubois Limited, en það er fatahreinsunarfélag. Einn af eigend- um þess og ráðsmaður er landi vor, Mr. B. J. Líndal, hin nliprasti maður í öllum viðskiftum. Félag þetta tek- ur að sér að hreinsa föt og lita. — Menn geta verið vissir um að félag Landnámssaga. (Frá austri til vesturs) til sölu á Kyrrahafsströndinni hjá Mrs. M. J. Benedictsson. Verð 2 dollarar. Fyrri bók höfundar, Brot úr land- námssögu Nýja íslands, endur- prentast. þetta leysir af hehdi fyrsta flokks verk, því fyrst og fremst er verka- fólkið alt þaulæft í iðn sinni og svo eru allar vélar og áhökl ný og af nýjustu gerð. Sitni: B. 805 Simi. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. i-------------------------------- tmil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. KOL Og KENNARA VANTAR. fyrir Asham Point School District No. 1733, með Second Class Certi- ficate. Skóli byrjar 5. marz og stendur til 30. júní 1923. Umsækj- andi tiltaki æfingu og kaup. Tilboð- um veitt móttaka til 15. febrúar af N. A. Finney, sec.-Treas. Cayer P. O., Man. 17—20 w 0NDERLAN THEATRE D COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður ? WINNIPEG C0AL C0. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. HlflVIKl'DAG 0«i FIMTDDAOi Elaine Hammerstein in “UNDER OATH” FÖSTUDAG OG LAl'GAHDAG' “The Grim Cotnedian” and Sherlock Holmes Deteclive Story. HANUDAG OG ÞHIÐJIIDAGi un a nnkTrr' n CLARENCE WALLACE REID AGNE3 AYERS MAY McAVOY Branð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu verði hjá besta bakaríinu, scetinda og tnatvörusalanum. The Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Sími: A 5684. O) I IB FUNDARBOÐ Lögákveðinn ársfundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipafélagi Islands verÖur haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi fimtudaginn 22. febrúar 1923, kl. 8, til þess að úrskurða, hverjir tveir hluthafar hafi hlotið útnefningu til kosningu í stjórnarnefnd félagsins, sem kosin verður á árr>- fundi þess í Reykjavík í júní n. k. — Kjörtímabil herra Árna Eggertssonar er þá útrunnið. En geta skal Jress, að hann gefur kost á sér til endurkosningar. Hluthafar eru 'pví hér með ámintir um að senda útnefningar sínar bréflega, ásamt með hlutaupphæð hvers þeirra, svo tímanlega, að undirrit- aður fái þær fyrir 18. febr. n.k. Dagsett í Winnipeg hinn 15. janúar 1923. B. L. BALDWINSON, ritari. 727 Sherbrooke St., Winnipeg. ►<o KOL - VIDUR U No Choke Grate yy $1.25 með 1 ton pöntun $1.00 “ 2 “ “ Brennið öllu gasi i kolum yðar Brennið smaerri stærð kola. Reading Anthracite Alexo Saunders Rosedeer Drumheller Shand Lump J. G. HARGRAVE & C0., LTD. A 5385 334 Main St. A 5386 Torfasons Bræður Viðarsögun. Sími N 7469. 681 Alverstone St. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit French Dry Cleaned..............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J, Laderant, ráðsmaður. íslenzkt Dye and Cleaning hús undir nafninu jBitbots ilimítcð Ef þig vantar föt j>m hreinsuð eða Iituð, þá geturðu verið viss um, að þú fær það hvergi betur gert eða fyrir sanngjarnara verð, en hjá oss. Útbúnaður vor er allur nýr. Alt sem tifheyrir þessu verki, getum vér tekist á hendur. Sérstök deild er. fyrir sendingar til vor með pósti utan af landi, og borgum vér undir þær frá oss aftur, eða aðra Ieið- ina. Sendið oss því það af fatnaði, er hreinsunar þarf með eða lita þarf. Utanyfirfatnað, gardínur, gólfteppi, rúm- teppi og hvað sem er, gerum við sem nýtt. Loðvara einnig hreinsuð og krulluð. Skrifið oss á ensku eða íslenzku. B. J. LÍNDAL President og Manager. 276 Hargrave St. PHONEA Winnipeg, Man. 3763 ► <> ‘^■»1 >-«aH» <>«BH»<>'aW'(>'i BókltaJd — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kevsla í greinum snertatidi Hstir. Rekstiir eða stjárn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfræði — Heilbrigðis-vélfrœði — Gufuvéla- og Hitunarfræði — Dráttlist. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firina”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mltt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tví- Si« 13.50 sELs 12.50 27 11.50 J 5337 haluday bros. lto. A 5338 -------------------- LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . • •.-1.50 Suits Sponged og pressúð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir i aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. bú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Aye. Verzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success” skólann. “Success” er leiðandi verzlunar- skóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst' í neinn samjöfn- uð við “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreinar: Skrift, rétú ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræðl o. s, frv. — fyrlr þá, sem lítll tækifærí hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: _ Sérstaklega til þess ætlaðar að kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær snerta: Lóg í viðskiftum, bréfaskriftir, af« skrifa fagra rithönd. bókh&ld, æf'ngu í skrif stofustarfl, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönrt, viðskiftastörf, skrit stofustörf ritarastörf og að nota Ðictaphone, er alt kent til Ihlítar. Þeir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir ■ I til að gegna öllum almennum S skrifstofustörfum. IKensla fyrir þá, sem læra heima: f almennum fræðum og ðllu, er I! i að viðskiftum lýtur fyrir mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægiiegt fyrir þá sem ekkl geta gengið á skóla. Frekari upplýs- i1 ingar ef óskað er. • { Njóttu kenslu í Winnipeg. Það er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vlniiustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar í því efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum. gengur greltt að fá vinnu. Vér útvegum lærl- svelnum vorum góðai stöður dag- lega. Skrifio eftir upplýflingum. Þ«i kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave, PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUT OMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjom vðrumar heim til yðar tvisvar á dag, hvar sem þér elglð helma f borginttL Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðsklftavini fullkomlega ánægða með vömgæöl, vörammgn og afl- greiðslu. Vér kappkoetum æfinlega að npp- tyfia ó«kir yðar.

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.