Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 31. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSBA !þungt. Fór Koch þessa för í því skyni að prófa islenzku hestana und- ir ferðina yfir Grsenlandsjökla. Koch var aðeins 5 daga fram og aftur og sannfæröist um ágæti íslenzku hest- anna til jökulferða, enda kom það betur í ljós seinna. Hina ferðina 1912 fóru tveir Eng- lendingar, Muir og Wigner. Þeir fóru á skiöum með sleða i eftirdragi, fóru þeir upp frá Fljótsdalshéraöi upp á Brúarjökul, héldu í suðvestur og konnt niður ofan við Siðuhérað. í>eir voru 12 daga á leiðinni, en þar af veðurteptir í viku. Ameriskur ma'Sur, sem dvalið hef- ii hér í bænum, vilcji fara og kanna eldstöðvarnar. En hann varð frá að hverfa vegna ófullnægs útbúnaðar. Það er áreiðanlega ekki vansalaust ;að útlendingar skuli ekki geta fengið fylgd og leiðsögu yfir fjöllin án þess sjálfir að leggja til allan útbúnað og alla fyrirhyggju. Fyrrum voru forfeður vorir vanir að fara yfir fjöll og jökla jafnvel um bávetur. T. d. fóru vermenn lengi norðan úr sýslum á ári hverju suður yfir Vatnajökul til róðra i Suður- sveit. Tjald er enginn vandi að nota. En húðföt, sem þektust í fornöld, eru fallin í gleymsku. Grænlendingar kenna öðrum þjóð- um að ferðast um sitt land, en við verðum að sækja vizkuna til útlend- inga, ef við viljum ferðast um okkar litla Isríki. Stgr. M a/th. — Islendingur. Skýringargrein og skýrsla frá New York. Af ófyrirsjáanlegum ástæðum hef- ir það dregist mikið lengur en til var aetlast, að senda þessa skýrslu. Reikn- ingur gjaldkera' var samþyktur af nefndinni hér, fáum dögnm eftir að sýningin var afstaðin. En þá var eftir að senda muni þá til Islands, er okkur voru lánaðir þaðan. Frú Sím- onarson í Reykjavik, sem útvegaði okkur kjörgripi þá, sem við höfðum frá íslandi, var lengi utanlands s.l. sumar. Reikningur frá henni kom hingað fyrir fáum dögum. Hólmfriður Arnadóttir sendi Heims- kringlu fréttir um kvikmyndir þær, sem eru í smíðum af ‘‘Americas jVIaking” sýningunni. Verður ef 1 vill síðar gerð grein' fyrir þeim hluta mynda þessara, sem snerta is- lenzkt þjóðerni. New York 18. janúar 1923. Fundargerð. Laugardaginn 23. september 1922 “kom nefnd islepzku deildarinnar i "Americas Making” saman i City Clulb, New York, til/þess að kveðja ritara nefndarinnar, ungfrú Hólm- friði Árnadóttur, sem hafði sagt upp kennarastöðu við Columbia háskól- ann og var nú á förum heim til Is- lands. Á fundinn vantaði formann nefndarinflar Gunnar G. Guðmunds- son. sem ekki var vegna stutts fyrir- vara hægt að ná til, enda bjóst ritari við að annríki mundi hamla honum frá að sækja fundinn. Sökum þess að ritari nefndarinnár var að yfirgefa Ameriku, fanst fundarmönn um heppilegast áð gera út um ýms mál, sem viðkomu reikningum deild- arinnar og eignum. Samþyktir voru í einu hljóði þessir liðir: 1. Reikningar þeir, sem gjaldkeri hafði áður látið ganga milli nefndar- innar og voru fullgerðir. 2. Að ritari nefndarinnar hefði haft fulla heimild til að nota 100 dollara af sýningarfé “Ameríca's Making” til þess ' að standast kostnáð af ís- lenzkri þátttöku i “Travellers’ Show” t síðastliðnum marzmánuði í New York. 3. Að nefndin gæti ekki séð, að 100 dollara krafa, gerð af Mrs. Fannings væri réttmæt. Nefndin taldi sig hvorki hafa lagalega né siðferðislega skyldu til að greiða þá kröfu, þar sem aðeins um tilboð var að ræða um tilbúning á eftirlíkingu af bú- garði. 4. Að fé það, sem eftir var í sjóði, skykli geymt hjá gjaldkera, þar til kvikmynd “America’s Making” er svo langt komin að séð verður, hvort nefndin telji hinn íslenzka hluta hennar þess verðan, að til harts sé lagt að gjöf eða láni fé það, sem Mr. Allan Eaton hefir farið fram á í bréfi til nefndarinnar, eða öllu heldur núverandi formaður “Ame- ricá’s Making” nefndarinnar Mr. Newman, fyrir hans hönd. 5. Munum íslenzku deildarinnar “America’s Making” var ráðstafað þannig að 'þeir skyldu geymdir og hvorki gefnir, §eldir né eyðilagðir, með því að miklar likur væru til, að not yrðu af þeim síðar meir, ein- hversstaðar meðal. íslendinga við sýningarfyrirtæki. 6. Að af sjóði “America’s Making” skuli greiða kostnað við sendingu. 'viðgerð og útgáfurétt gipsmyndar Einars Jónssonar af Þorfinni karls- efni og fjölskyldu, sem nú hefir verið afhent dr. H. G. Leach í New York að gjöf frá Einari Jónssyni í viðurkenningarskyni fyrir hjálp dr. Leach við Einar Jónsson, þá er hann var í Ameríku að gera stndmynd af Þorfinni karlsefni, þá sem er í Phila- delphíu. 7. Samþykt að þiggja tilboð ritara, að munir “America’s Making” séu geymdir næstkomandi ár í East Ilall. Columbia University, og fund'. síðati slitið. Utgjöld við þátttöku Islendinga í “America’s Making”: Aleth Bjorn “for making Farm Models” .................. $300.00 For painting on Viking Ship 50.00 Anton Jensen: > Fyrir smíði o£ efni $48.00 Leiga fyrir borð, stóla o. fl. ........ 35.00 Leturmálning á upp- dráttum og landa- bréfum og vinna við sýningarskála og flutningagjöld ...... 74.66 ------- 157.66 Prentun á 12,000 eintökum af bækling (skýringar um land- nám íslendinga að fornu og nýju) o. fl................. 183.50 Vélritun ....................... 5.00 Cleasbys orðabók ............... 1.00 Myndir og myndamót af Leifi Eiríkssyni ................... 7.00 Fyrir lán á búningum (Tab- leaus) ...................... 15.00 Til Dwight Franklins fyrir lán á vil ingaskipi ......... 75.00 Litmyndaplötur Will C. Smith 11.40 Fyrir rafmagnsljós o. fl. 15.10 Fargjald til Washington (A. Kristjánsson) ............... 20.82 N. T. McClellan, ljósmvndir 20.00 Anton Jensen fyrir hjálp við sýninguna .................. 100.00 N. T. McClellan. Ijósmyndir 14.20 Excelsior Illustrating Co., lit- myndaplötur ................. 24.05 Hólmfríður Arnadóttir (reikn- ingttr frá henni fylgir) ... 302.00 Afföil á bankaávísunum og símskeyti til Hjartar Þórðar- sonar í Chicago .............. 3.50 I sjóði ...J................... 90.27 $1410.40 Reikningtir til gjaldkera íslenzku nefndarinnar i “America’s Making”, frá Ilólmfríði Árnaadóttur: Flutningur og kostnaður við myndastyttu Einars Jónsson- ar (samkv. 4. lið í fundar- gerð) .....................$ 17.35 Endursending, vátrygging o. fl. á munum í Ameríku ........... 10.50 Untbúðir og póstgjöld á mynd 3.80 Vátrygging á munum, gendum til Iskinds ................. 21.50 Flutningur til skips j......... 2.00 Otgjöld samkvæmt öðrum j reikningi samþyktum af gjald kera ........................ 72.26 Styrkur til ferðasýningar (sbr. 2. lið i fundargerð) ....... 100.00 Borgað til frú Símonarson (kostnaður við sýningarmuni frá Islandi) ................ 73.00 Vélritun ....................... 1.59 $302.00 Vilhjáltnur Stefánsson. Gunnar G. GuSmundsson. Hólmfríður Arnadóttfr. Olafur Olafsson. Aðalstcinn Kristjánsson. Kostaboð. Eign til söln á Kyrrahafsströnd á óviðjafiianlega lágu verði. Eg hefi ákveðið að bjóða til kaups eða í skiftum 10 ekra bújörð á Point Roberts i Washington (í íslenzku bygðinni þar). A eigninni er 6 her- bergja hús í ágætu standi, nýtt 5 kúa fjós og heyhlaða, er rúmar 10 tonn af heyi. Ennfremur stórt geymslu- hús og hænsahús fyrir 100 hænsi. Brunnur rétt við húsið með ágætis- vatni. Af landinu eru sex ekrur ræktað engi, hitt rutt og ræktað til haga. Landið er við járnbraut og 3/^ úr mílu frá Boundry Bay sumar- bústaðnum. Landið er alt inngirt með vír. Söluverð $2000, en get tek- ið eignir alt upp $1800 í skiftum, ef afgangurinn er greiddur í peningum. Þetta er áreiðanlega bezta tækifæri fyrir þá, er hefðti i huga að flytja vestur og setjast 'þar að og þurfa að koma eignum sinum í fé. Væntanleg- ir kaupendur mega snúa séf til Ölafs Péturssonar, 518 Avenue Building, Winnipeg, eða beint til seljanda: S. A. ANDERSON, Blaine, Wash. 18—21 KENNARA VANTAR fyrir Darwin skóla No. 1576, sem hafi 2. eða 3. flokks kennarapróf. Kenslutími frá 15. marz til 1. des- ember. Þar frá dregst einn og hálf- ur til tveir mánuðir um hitatímann. Umsækjatidi tilgreini kaup, menta- stig og æfing, og sendi tilboð sitt fyr- ir 25 febrúar þ. á. til S. Sigfússon. Oak View, Man. ' 18—21 Islenzkt þvottahús Það er eitt islenzkt þvottahús í bænum. Sxiftið við það. Verkið gertfljótt vel og ódýrt. Sækir þvottinn og sendir hann heim dag- inn eftir. Setur 6c á pundið, sem er lc lægra en alment gerist. — Símið N 2761. Norwood Steam Laundry F. O. Sweet og Gísli Jóhannerson eigendur. H. J. Palmason. Chartered Accountant with Armstrong, Ashely, Palmason & Company. 808 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Acconnting and Income Tax Service. Gleymið ekki D. D. W00D & S0NS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæíi og Afgrei'ðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og R0SS. BANNING FUEL CO. COAL «1WOOD Banning and Portage Phone B-1078 Abyggileg ljós og A flgjafi. Vér ábyrgjunut yður varanlegm og óclitna ÞJ0NUSTU. ér aeskjum virðingarfylst viSskiíta jafnt fjrir VERK- SMIÐJUR iem HEIMILI. Tals. Main 9580 CONTRACT DEPT. UmboSsmaður vor »r reittubúmn a8 Knna y8ur •8 máli og gefa y8ur kostnaSnráætlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. IV. McLirnont, Gen'l Manager. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir |Tennur ySar dregnar e8a lag-| aSar án allra kvala. Talsími A 4171 |505 Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stundar sérstaiklega kvensjúík- dóma og barna-sjúkdóma. A8 hittakl. 10—12 f.b. og 3_5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.......... Arnl Anderaon K. P. OnrU>4 GARLAND & ANDERSON l,»gítræ:»i]vgar Phoae: A-21ST NðI Klectric Ralltvay Cbaaabera KOMID OG HEIMSÆKIÐ MISS K. M. ^NDERSON. a» 275 Donald Str., rétt hjá Ea- ton. Hún talar Islenzku og ger- ir og kennir “Dressmaklng”, "Hemstitdhlng’*, ‘‘Emtbroidery”, Cr‘*Croehing’, “Tatting” og “De- signing’. The Contmental Art Store SlMI N 8052 Fhones: Office: N 6225. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. RES. ’PHONE: F. R. 3755 Dr. GEO. H. CARLISLE Stundar Eingröngu Eyrna, Autr, Nef og Kverka-sjúkdóma ROOM 719 STERLING KAN Phonc A2001 Dl M. B. Halldorson 401 Boyrl BldR. Skrifstofusíml: A 3674. Stundar sérstakleg:a luftgnasjúk- dóma. Kr aö finna á skrifstofu kl. 11_1* f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3158. Talalrali A88SS Dr. J. G. Snidal TANNl.ar.KNIR «14 Someraet Bloek Portagv Ave. WI.VNIPES Dr. J. Stefánsson «0* Sterllngr Bank Bldg. Hom' Portage 0g Smátb n.?to;dt;.rWúrkUúúiU/,,Vffi& frú kl. 10 tll 12 f.h. og kl 2 UH. .‘k* Pkon.t ASS21 627 McMlIlan Ave. Wlnnlpeg Opticians and Optometriyts. 204 ENDERTON BUILDING Portage and Hargrave. — A 6645 Visit Selkirk every Saturday. Lundar onco a mcnth. Heimili: 5 77 Victor St Plhone Sher. 6804 C. BEGGS Tailor 651 Sargent Avenue. Cleaning, Pressing and Repair- ing—Dyeing and Cleaning Nálgumst föt yðar og sendum þau heim að loknu -'erki. .... ALT VERX ÁBYRGST Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 602 Sterling Bank Bldg. Portagi Ave. and Smith St. Winnipeg Daintry’s Prug More Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni SargAnt og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND K0LA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stifánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talwmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mántiði. Gimli: Fvrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstndag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur. I félztgi viS McDonald & Nicol, hefir heiniild til þess aS flytja mál bæ8i í Manitoba og Sask- atchevtan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. A. S. BAfíDAL selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaöur sá beztl Ennfremur selur hann allskonaí minnisvarða og legstelna... 843 SHERBROOKE ST. Phnnei N ««07 WI'VNIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefi- ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Talsími Sher. 1407 TH. JOHNSON. Orinakari op GullsmiSur Selur giftingaJeyíi8bréí seistakt athygli vettl pöntuoo’ og vihgjörSum útan af lan ’ 264 Main St. Phone A 4637 NÉÍ2L. vörubirgðir Timb-.ir. Ftalviðui af ólluu íeaundum. geirettur oa «11» konar aðrir strikaðir tiglftr. hurðn og gluggar Komið Og sjáið vörur. Vér erum aetíð fúsn að sýna þó ekkert *é keypt The Empire Sash & Door Co. L I m i t • d HENRY AVE EAST WiNNIPEG C0X FUEL COAL and W00D Corner Sargent and Alverstone Tamrac Pine Poplar CaH or phone f ir prices. Phnne* 4 4031 R A L P H A. C O O P E R Registered Optometrist & Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsími Ft. R. 3876. Ovanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fvrir minna verð en vanalega gerist. J. J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, JVinnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHQE REPAIRING Hi8 óviíjafnanlegasta, bezta of ódýrasta skóvi8ger8arverkstæ8i i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjarnasoa \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.