Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 1
 S Verðlaun gefin fyrir Coupons SendiS eftir vertilista til qo Royal CroiTD Soap TLtd. S54 Main St, Winnipeg. ^OuStt Coupons og Sendio eftir verBHsta ti) Royal Crown Soap t,td UmbÚQÍr 654 Maln St., Winnipeg XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 31. JANÚAR 1923. NÚMER 18 Ganada. FylkisþingiS. Fyrsta vikan af þingtímanum er iiðin. Eins og við er að búast hafa »miæðurnar að miklu lt-yti snúist 11111 hásætisræðuna. Leiðtogar allra flokka hafa talao. Forsætisráð- berra l>>acken hélt rœðu á þriðju- iaginn var. Er það alment tftltð feezta læðan, sem enn hefir flutt ?<?rið og vérður ef til vill á þessu >ingi. Kæðan var yfirlit yfir á- ir alla til að leysa af hondi prentun fyrir stjórnina og um að mæður fyrirvinnulausar þyrftu ekki að vinna á iðnstofnunum. Joseph Bernier þingmaður frá St. Bonifaoe, spurði stjórnina, hvað satt væri i því, að verið væri að ráðgora að selja Hydro-plöntu fylkisins Mánitoba Power féiaginu. Olubb ráðgjafi kvað ekkert afráð- ið enn í þessu efni. TiUaga frá McLeod fylkisritara viðvíkjandi auknum skatti á bílum koni og fyrjr þingið. Er í tillög- stand bændalyðs og verkafólks, og'unni gertl ráð fyrir, að skattur ?oru bæði mörg Og fræðandi rök ! þ>essi st. $1,-, j stað $12 á ininstu bíl- lærð fyrir orsök og aðdraganda að því. Dalinn hjá bóndanum kvað hann 70c virði. Hann yrði að kom- ast í fult verð aftur. Bindara kvað hann hafa kostað 150 mæla hveitis 1914. Nt'i kostuðu þeir 240 mæla. Wisconsinríkið í Bandaríkjunum kvað hann hafa lifað þessa tíma, sem nú væru hér ,fyrir 30 árum, Minnesota fyrir 20 árum, og Norð- iir Dakota væri nú í sömu klípunni og Manitoha. Einnig mintist hann um og hlutfallslega hækkandi um það á liinum stærri. Joseph Bernier bar fram tillögu um |>að, að atkvæðagreiðsia færi frani í bindindismálinu. Fylgdu henni yfir 79,000 undlrskriftir. Æskti Bernler að atkvæðagreiðsl- an fœri fram í marzmánuði. En Bracken-stjórnin var ekki rei'ðulu'i- in til að saml>ykkja tillögu þessa Var mikið sta]))) um það á þinginu s.l. fimtudag. J. T. Haig og fleiri ingur í sambandi við að velja stúlku. si'in mætt) á mótinu fyrir hönd þessarar borgar. Voru fyrst aefndir nokkrir "baslarar" til þesa að velja 12 úr 60—70 og síðan vai- drotningin valin fir þeim 12. Sú er þenna heiður hlaut, heitir ungfrú Muriei Harper og á heima að 536 Maryland 8t, Wpg. Þessi "ungfrú Winnipeg" er aðeins 20 ára að aldri, lítur mcira en vel út. að dóini þeirra er séð hafa hana, og hefir tekið mikinn liátt 1 sportslífi þessa bæjar. Er auðvit- að talið víat, að lu'm taki flestá vinnJnga á leikmótinu og verði l>ví "ungfrú Canada" eftir að hún kent- ur að austan. En auðvitað er það von ein ennþá. á vinnuleysið og sag'ði að ]>að á- 'kröt'ðust að fá að vita, hvort stjórn samt hag bóndans vœri þannig, að það yrði að taka það til íhugunar á raunverulegan hátt. Á kenslumál fylkisins mintist hann, enda hefir konungleg nefnd verið sett f að rannsaka skóiamálið, og var tilefn- ið til þess Mennonitaútflutningur- ínn úr þessu fylki. Hefir Pre- fontaine skaminað Jíorrisstjórnina fyrir stirðbusaskap gagnvart þess- um borgurum í sambandi við skóla málið. Ennfremur mintist Brack- on á kornnefndarmaiið og Hudson in í þcssu efni ætlaði að svíkja lof- orð sín. En forsætisráðherra Bracken kvað ekki liggja svo á licssu máli, að ekki mætti íhuga það áður. hvernig henttigast væri með þatJ að fara. Spurði Bernier, hvort að andróður henna ætti svo að skilja, að stjórnin ætlaði að vci a á móti þvi, að atkvæðagreiðsla fœri fram um þa'ð. Ivvað Brackcn já við því, að stjórnin væri henni mótfallin, en myndi samt ekki svíkja loforð sín, heldur ákveða Bay brautina, en ckki nema laus-. síðar hvenœr atkvæðagréiðslan lega, þvi að þessum málum var vik-lf^vi fram. Líkaði fylgjendum hóf- ið i stjórnarboðskapnum. scindai't'clagsins þetta miður. \. Prefontain frá CartlHon, sá er Sanford Evans hafði ýniislcgt að lagði til að hásætisræðan vœri athuga við störf og steínu bænda- samþykt, hélt langa ræðu. A,uk stjórnarinnar. Kvað stjómina ckki Mciinonitaútt'lutninganna mintist i hafa ct'nt loforð sín eða staðið við liann á lágverð bændavörunnar,|^tefnu sína. llún hcfði t. d. ekki iiiiillutningsniál, H. B. brautina. lhrt kosningareikninga sína og llann kvað þá fyrst tíma til aö í- .suint á stcfniiskiá bæntla væri ekki BTæsilegt Var neða bans góð að ýmsu lcyti. cn uni of þótti flokks- I'á talaði Norris. Það fyrsta, er'an(|ans ganila kenna í hcnni. (iagn- liuga innílutnlngsmál, er hagur bænda væri að einhverjii hættur. fiann hafði að athuga við gerðir stjórnarinnar, var það, að Talbot hcfði fyrirfram vcrið ætlað |)ing- lorsetaembættið. En það væri gagnstætf viðteknum reglum að -cinja um slíkt fyrirfram. En ekki koiu andóf Ix^tta að notuni, |>ví þeir er greiddu atkvæði á móti 'l'albot voru aðcins lilici'alanu'r. En þeir eru nú fáir í þinginu. Enda ninn andróðurinn meira hafa verið af bví sprottinn, að það var TalbOt eem fötinn setti fyrir Norrisstjórn- ína á síðasta þingi, cn nokkni öðru. Ýmislegt fleira sá hann athuga- vert við verk nýju stjórnannnar, 'ii með því að hann samt áleit hana hafa fylgt stefnu sinnar .stjórnar í ýmsu, kvaðst hann ekki spá illa fyrir hcnni. Kendi þar of- urlítillar ósamræmi í ræðunni. Borgarstjóri S. J. Earmer, ])ing- maður fyrir Winnipegborg, bar upp tillogu þess efnis að senda beiðni til sambandsstjórnarinnar um fjár- styrk handa vinnulausum lýð lic.ssa bæjar og í tylkinu. K'vað hann at- vinnulcysingjum iafa fjölgað mik- ið í ilcscinlici'iiiániiði og að sér fyndist sjálfsagt, að samhands- stjórniii bæri að cinlivcrju lcyti þá byrði mcð l'ylkjnnum cða liíejun- nm. Tillagan var samþýki með ná lc.ga óllum atkvæðum. V. .1. Dixon leiðtogi verkatnanna lagði t'vrii- bingi'ð málcfni vcrka- manna og sag'ðist vonast til svo góðs af bændastjórninni, sem hann Og vcrkiitiicnn bæru sérstaklega sott traust til, að þau væru íhuguð og að lögum gerð. Mál þessi voru: ellistyrkur, hækkuð slysaábyrgð (Coniiensation Act), hækkað tillag til fyrirvinnulausra mæðra um 8 stnnda vinnu, um jafnt tækifæri fyr Bandaríkin. rýni niátti hún |)ó licita, cn j)ó ckki óhlutdræg. og mnn sunit í hcnni falla 11111 sjálft sig, cins og t. d. mcð kosniiigarcikningana. þvi þeir vcrða birtir scinna. eítir þvl sctn l'rczt licl'ir llcr ci' há drepið á Það helata, er á góma hct'ii' borið þcssa fyi'stn v-iku þingsins, <:<>tt útlit er fyrir. að Bndstæðingatlokkarnir hugsi til samvinnu við stjórnina i ýmsum máluiii. Á sparscmdarstcfnu henn- ar ljúka þeir flcstir gó'ðu orði. A8 iiðni leyti cr svo margt í bænda- stefnunni, som í heilhrigða átt stefnir, að á þessum vakningatím- nni alliýðunnar, er ckki árcnnilegt að andinæla því, ])ó mma skorti ckki vilja til þess. Bankarán. Nova Scotia hankinn * .Moose Jaw var ræntur s.l. miðvikudag. l'að var laust vltir kl. 12 a'ð dcginum, að 2 menn gengu inn í bankann, spurðu eftil ráðsinanninuni, og cr þeim var sagt, að hann væri ekki viðstaddui'. tóku þeir bankaþjón- inn, hundu hann, kefluðu og lok- uðu hann svo inni í öryggisskápn- uin. Bófarnir náðu í 5000 dollara. líankaþióninum var bjargað frá köfnun í tíma. En um ræningjana vi'.a menn ekki annað en það, að bankaþiónnm kveður þá hafa ver- Ifi i'iMcndinga. "Miss Winnipeg". heikmót stóikostlegt á að fara l'iam í Montrcal á þeeeum vetri. Er búist við að sportsfólk frá öllum fylkjum og bæjum landsin^ leiði þar hcsta sína saman. Hefir hér í bæ verið gríðarmikill undirbún- Þjóðskuld Bandaríkjanna. Samkvæmt skýrslu HardJngs for- scta hefir þjóðskuld Bandaríkj- anna verið lækknð ÚT $273.000,000 niðiir í $92,000,000 á s.I. ári. ()g for- setinn léi í ljós, að ef sömu spar- semdarstefnu yrði fylgt á næsta drifin ekki hafa orðið eins hörmu- leg Og nú cr raun á orðin. Keisarinn hafði nieð öðrum orð- um ávalt rctt íyrir sér, en allir aðr- ir rangt. Eitt hrósar keisarinn sér s.nnt fyrir. Q|g það cv að hafa komið ári, vonaðist liann eftir að hsegt jupp rTa'kni,sta landher í heimi og ' góðum herskipastól. En það scg- ii- liann hafa verið hræðilega vit- lcysu að lialda að sá skipastóll hafi átt að gcra Bretum nicin. Hann segir In'zkaland hafa verið inni- byrgt af Prakklandi og Rúsalandi Væri að þurka þessa skuld út. Hermenn kallaðir heim. Herliðið fiá Bandaríkjunum, er til licssa licfir dvalið í U'ínarhéröð- uiium. hciir verið kallað heim. Þykir Prökkum það ekki góðs viti. Árbókin. Árbók Bandaríkjanna, sem ný- lcga kom i'it. dregur athygli a'ð þvl hvc stöður cða atvinna kvenfólljs sc orðin niarghrotin. Scgir í liók- inni að það séu ckki eingöngu vias ar æðri stöður, scm það sæki um, licldur sé vinna við vatnslciðslu og hreinsun stræta orðin eins alment stunduð af kvenfólki og hljóðfæra sláttur og saumaskatnir hafi verlð fyrir niannsaldri síðan. I>css eru víða dæmi út um allan heim, að konur hræðist alls ckki líkamlegt erl'iði. I'ier ferma og af- ícrma skip, vinna á bryggjum r>:,' cru stunduni í siglinguni og vinna scm hásetar (detkhands) á'flutn- Ingaskipum, skýrir bók þessi frá. I.angt þarf heldur ekki að Eara til þess að kt»niast að i'iuin uin nú vinnur kvenfölk að járns vclaviðgcrð, trcsmíði, tinsmíði, tig- iilstcinalagningu. viðarhöggi og sem lcstai|)jónai' á járnhrautum, þvi þetta alt á sér stað í bessu landi (Bandaríkjunum). Algengt cr að kvenfólk stýri íiKÍtorvögnum og híluin og hafi aktstursrekstur mcð höiidum; einnig skósmíði o. fl. I>á cru hinar hærri stöður, sem kvcnfólk hefir heldur ekki farið varhluta af. Kvenlðgfræðingar og (lómarar cni nú 1738, kvcnprcstar 1787 .listaiðnkonui' 14617, kven- læknar 7211». kvehtannlæknar 1829, Tiyggingameistarar 1117 og vi'lstjór- ar 14. Slíkar iðnir og þessar stunda um iiiljón konur í Bandaríkjunum. Stöður, cr skraðar eru í Bandaríkj- iinum. eru *i78 all ; að undantekn- nni :',:: af þeim skipa konur þær all- a" in'i orðið. Friðarþing í Washington. Ncðri dcildar þingmaður Chalm- cs frá Ohio, sem er rcpubliki, hef- ir borið upp tillögu í Washington- pinginu þess efnis, að forseta Hard ing sc falið á licndur að efna til alheims friðar])ings í Wa.shington. f tillöguiini cr farið fram á. að 10 manna nefnd, •"> ur hvorrl deild bingsins, sc l'alið að iindirbúa mál- i.N. Enntremur gerlr tillagan ráð l'yrir því, a'ð þetta fundarhoð sé í nafni handarískti þjóðarinnar. Lána'ða augað Læknir að nafni Edward Morgan í Paterson N. J., hefir nýlega gefið blindum sýn með einJiennilegu móti. Sjúklingurinn var 17 ára gamall drengui og heitir Alfred l.t'inoiiowiez. Læknirinn varð að taka úr honum annað augað. En i stað þess að fylla augnatóftina mcð glerkúlu, eins og vanalega er gert, tók hann auga úr svíni og gftti í hana. Þcgar maðurinn er gróinn sára sim a, segir Morgan læknir að hann ^auni hafa góða sjón innan vissra litgeisla eða tak- marka. Bretland. Eins dauði annars brauö. K'olatckjan á Bretlandi hefir talsvert aukist sfðan kolaiekstur- inn í Ruhr-héröðunum stöðvaðist. Verða Bretar að sjá mörgum fyxir kotaforða, sem áður fengu hann frá þessum hcröðnm. Yfirráð Tyrkjalandanna. Sagt cr að ('urzon sc áfram uin það, að iiiálið iim yfirráð landa þeirra í Yestur-Asíu, er Mosul eða Tyrkjalönd eru kölluð. og baðan scni olían flæðlr i.ncst, sé lagt fyrir alþjóðafóiagið, er kemur saman um 9. fchrúar n.k. Henderson kosinn. Henderson, sem til skams tíma var xerkaniannalei'ðtogi á Eng- landi, hlaut sigur í aukakosningu er fram fór nýiega, og er því nú þingmaður. Henderson féll í aðal- kosningunum lyrripart þessa vetr- ar. Við hvorutveggja búnir. og útganga hal'i ckki verið önnur fyrir það en á sjóinn til þees að geta komist í náið og betra samhand við lendur sínar i Afríku og vi'ðar. Kn jafnvei þo Bretland ætti sinn þétt í innilokunartilraununum, bcr kcisarinn því samt vcl söguna. Minnist hann me'ð klökkuín hugfi atvika. scni óneitanlega hef'ðu hor- ið vott uni samhug þessara tveggja þjóða. Hann heimsóttj England :" 1911, liegar minnisvar'ði Vietoriu drotningar var afhjúpaður. l'á hélt liann, að hann hcfði verið á milli vina, sem ekki mundu hrcgð- ast sér. í þeirri ferð var hann tek- inn á lcikhús, og á milli þátta í andi býzkalandskeisara. er það á allra vitorði hcr, scgir fréttaritari frá Bandarikjunum, scm staddur er í Doorn á Hollandi, að hann lif- ir mjög gæfu.snauðu lífi síðan hann giftist í annað sinn. Sem stendur hcfst keisarinn við í öðrum enda kastalans en kona hans og börn hennar í hinuiii. Þau eru því skil- in að liorði og sæng og biðjast ekki einu sinni fyrir saman. Fárra vikna samhúð le.iddi þetta af sér. Kcisarinn kvað taka ]ietta mjög nærri sér. Börn hans hafa ekki enn fyrirgefið honum seinni giftinguna og fósturbörn hans forðast hann. Lffeyrir hans hcfir veri'ð fierður mjög niður og ^asai)eninga hefir hann al' skornum skamti. Hann er eins einmana og hægt er að hugsa sér nokkurn mann. ÍÞelr, sem heim- sækja hann, segja að vansæia hans dyljist engum. er hann hittir að máli. Minningarrit íslenzkra hermanna". Va>ntanlegir kaupendur ættu að bregða við sem skjótast og senda Bretar kváðu vera að smá draga samaii herlið í Vestur-Asíu til þess að vera við öllu búnir, ef Tyrkir láta ekki af þvl, að krefjast yfir- ráða landanna ])ar austurfrá, er Bretar og Frakkar hafa nú umhoð um yfir. , inn pantanir sínar sem fyrst Ritið leiknum tellu tjoldin niður, og a ¦ þelm voru myndir af "mér og I er nú albuið pins °s ^etið var um Hrctakoiiimgi, og voruni við þá að ! síðasta bla« "ff ^m™ * hók- takast í hendur. Þesmi var tekið iiicð mcsta l'ögnuði og mjiig fögur orð töluðu Bretar þá í garð Þýzka- lands og ]>ý/ku þjóðarinnar. Alt þetta hcfir rás viðliuiðaiina reynt að slíta sundur og uppræta. En eg gleymi þvf aldrei." Frá Ruhr-héröðunum. A strætum borgarinnar Travers, bindaranna. Strax og ]veir af- greiða það, vcrður ]>að sent til kaupenda oftir þeirri röð, sem pantanir hafa komið. l>að þarf ekki að taka það fiam aftur, að það cr ein hin vandaðas-ta bók að (illum frágangi, er gefln hefir ver- Ið út. og ættu þvi að vera ánægju- lcg eign öllum, st^m einhver ætt- skamt fiá Meyence, lenti í skærum metani hafa átt í sambandshernum. síðastliðiim laugardag milli l'nikk- ! Myndirnar hafa allar tckist prýði- lega, prentið er skýrt og greinilegt og ítarlegt æfiágrip fylgir hverri -xx- Önnur lönd. Bók keisarans. Eins og kunnugt er, hefir ^il- hjálmur fyrv. In'zkalandskoisari verið að scin.ia og gefa út bók, scni búist var við að fjallaði um tildrög sti'íðsins mikla. Hókin er nú kom- in út og hefir verið þýdd á cnska tungu af íiianni, cr Thomas R. Vliaria hcitir. Kr ln'in a'ð vísu í ýmsii merkilcg. en litlu cða cngu Ijósi kastar hún á aðdraganda stríðsins. H'ún er tyrst og síðast s.jálfsvörn fyrir kcisarann eða fyrir framkómu lnans allri og Þýzkalands , víðar ncskra hcrnianiia Og þýzkra borg- ara. Fcllu þar nokkrir. Var lýst yfir. að hcrrcttur v;eri nú horgar- lög þar. í Dusscldorff og Coblenz er ástandið litlu hctra. Iðnaður allur er í kaldakoli á þefiSUm stiið- ig ciii stofnanir þær, er kol Fengu fra Buhr-héröðunum, að verða í vandræðum út af kolaleysi. Frakkar húast ekki við neinu góðu Og eru að auka hcr sinn á þessum stððvum. ítalir láta sem þeÍT scu að h(>ita áhrifum sínum á Frakka í l>á átt, að fara varlega og vilja scmja enn á frið.samlegan liátt uin skaðabótaniálið. En Frakkar hafa nú ]>cgar gengið bvo langt, að það er crfitt scm stend- ur. Kn þrátt l'yrir alt virðast ýius- ir ckki enn líta svo í, að til stríðs þurfi að koma. Frakkland kann að hal'a fylgi ]ijóðar sinnar í þessu máli. en samt er ]>að nú talið vafasanit. Og eflaust væri stór- stríð hyrjað í Evrópu, ekki cinung- is í Kiihr-héröðununi. heldur og cl' stjórnirnar væru okki bæðl tyrir strfðið og á stríðsarun- hræddar við þjóðarviljann. Þ6 iiin. Afsakanirnar. scm keisarinn hægt væri fyrir ]>ær að byrja strfð reynir a'ð skýla sér mcð. eru ekki i <>«' ÍafnveJ ¦lóttar langt eða út fyrir Þýzka- land, llann heldur l>ví frani, að vinna, ei-u stjórnirnar samt hræddar við -einni leikinn, l>ví heima fyrir væru hyltingar vís- ar að rísa up pað nýju stríði loknu. l>að er að minsta kosti skoðun scm um yfirvofandi stríð liann hafl aldrei fcngið a'ð ráða. Bismarck segir hann að býrjað hafi að taka af scr ráðin, Og SVO hvcr al' ymsra öðruiii. Caprivi, llohcnlohe og i'ita. Bulow. Allir þessir menn hðfðu Kl> Þ»* cr ckki cin báran stök rangt fyrir sér í stefnum sínum og lyrir Þjóðverjum. Bayern er alt í uppnáml. Þar er herréttur og Fascistarnir virðast komnir á fremsta hlunn með að taka öll völd þar í sínar hendur. Liggja , áður en stríðið byrj- suroir T>.i«>ðverjar Cuno<stjórninni á þessum miinnum að hálsi fyrir að hafa ekki bælt ^iður þessa Fascista-hreyfingu. En hún er nú orðin svo öflug, að erfitt verður að hafa hemil á henni. þeir þrengdu keisaranum til að saraþykkja það, sem honum var mjög um gcð að l.iá fylgi. öll skeytitl Og stóryrðin scm frá Þýzka landi aði, voru kcnna. segir keisarinn. en ekki mér. Eg skrifaði undir alt orðið mót- þróalaust, var orðinn því svo van- ur. En alt sem af því hlauzt hefi eg orðið að bera ábyrgð á. Eg hefi gert það þegjandi og möglun- arlaust til þessa. En hefði hans ráðum veri'ð fylgt, segir hann af- Vansaela keisarans. Þrátt fyrir aliar tilraunir, sem gerðar hafa verfð til að halda leyndu ástandi Vilhjálms fyrver- mynd. Sökuin þess að upplagið er ekki stórt, er það vafalítið, að bókin gengUT tljótlega upp og verður ófáanlcg. Kigi getur hugis- ast ánægjiilcgri vkiarsending til ættingja á (slandi en þessi bók. Verður lnin þar að líklndum sjald- seð. því ekkert eintak verður sent heim frá útgefendunum, er álíta upplagið sízt of stórt fyrir mark- aðinn hér. sÞetta geta menn gjarna haft hugfast líka, svo ef þeir hugs- nðu sér að scmla bókina til oin- hvcrra á íslandi. ættu þeir að láta ]>css getið um leið og þeir festa sér eintak. Margir foreldrar eru heirna. eru sonu áttu í hernum, og er það áreiðanlogt, að engin gjöf héðan að vestan yr'ði þeim kærkomnari en þetta Minningarrit. l>á má gcta þess, a'ð myndamótin ei útgefendur lctu h'úa til fyrir rit ið. gætu komi'ð að notum seirna, cf þau væru geymd. Væri því rétt 'yrir hlutaðcigondur að eignast þau, l'au eru vel gerð og hafa [kftðll kosta'ð um $3.00. En nú er hókarprentuninni er lokið, hafi út- ^(>i".ndurnir kkcrt me'ð þ-iu að ?:* a. og vildu ]>ví gjarna una' blut :i(V;.'iii(liiiii a^ oignast þau :¦ ni' ur (U niálm-'eypiifélaginu. i'n þangað verða ]>au scld, ef eigi verð ur annars óskað. fTtgefendur hafa því ákveði'ð, nú fyrst um sinn að bjóð.i bvcrjuni, er myndamót þessi vildi cignast. að selja þeim þau fyrir einn þriðjung verðs, eða á einn dollar. iPeningar verða að fylg.ia pöntun, en burðargjald kost- ar útgáfufélagið. Allar paintanir, hvort heldur er að bókinni eða myndamótunum sendist til Mrs. P. S. Pálsson, féhirðis Jóns Sigurðssonar fél. 715 Banning St., Winnipeg.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.