Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 7
HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. WINNIPEG, 31. JANÚAR, 1923. The Dominion Bank ■•Ml ,V»TKE BiKl ATH. M IHOLBHOOKK IT. HöluSstóll, uppb.....S 6,000 000 VwasjóOur ............6 7,700,000 Allar eignir, yfir...6120,000,000 Sératakt athycli veitt riðokJtt- 11'<i kaupmaniM oc SDsrisjóÖBdeildin. Vertir af innstæðuifé greiddir Utn tiéir og annarsataðar tIO- eengat. F’HOlfH A f. B. TUCKER, Ráðsmaður óhætt. En þeir, aftur á móti. bæöi menn og kotiur, sem hafa haft ein- hvern hagnaö af áfengissölunni, hvort sem hann hefir veriö falinn í ágóða af verzluninni sjálfri, eöa vegna þess aö hún styður á einhvern hátt atvinnu þeirra, eöa fullnægir iífsháttum 1 þeirra og nautnum, verið vel vakandi og unnið að 'því af kappi, að ná á sitt mál 'þeim hluta fólksins, sem hér, eins og annarsstaöar, fylgir þeim, er há- vaðamestir eru — fjöldanum, sem ekki hugsar sjáifur og sem aldrei kemst að niðurstöðum með heil- hrigðri hugsun, heldur tekur við skoðununum tilbúnum frá þeim, sem duglegastir eru að berja þær inn í harn. Við, sem búum í fylkinu, stöndum frarnmi fvrir vandamáli með fjölda fólks, sem ekki vill hugsa; að líkind ^Fyrirlestur. fluttur af D. B. Harkness, dómara í um vegna þess, að sumt af því er lítt l*nglingaréttinum í Manitoba, á fundi 1 fært til aö hugsa, og aðrir þreytast á að hugsa alvárléga um nokkurt mál. stúkunnar Heklu 19. jan. 1923. íferra fundarstjóri! Konur og menn! Mér íinst rg ekirt i'étigur vérá gest- ur ykkar ■; ég Vield eg verði bráðum félagshi'iVðir. Þa^ er mér óblandin a*»*gja að vera staddur hér aftur í hvöld, þótt eg korni ekki í nafni Það ér áuðvelt fyrir þetta fólk, aö líik'a við skoðunum frá öðrum og end- ur»aka orð þau, sem því eru lögö í munn af mönnum, sem gera það fyr- ir borgun að halda fram áfengissöl- unni. Af þessu fólki er nú fjöldi mesti, bæði hér í bæ og út um fylkið; og bindindismenn, þeir menn. sem sama embættis, eða aö minsta kosti | sannfærðir eru um, að góð og gild skipi ekki sama embætti og eg gerði, | rók eru til á móti notkun áfengis til er eg talaði hér síðast. En eg kepi og | drykkjar — við öli, sem erum hér lala af sönni sannfæringu nú og þá sarnan komin -— þeir menn hafa fyrir »m mál það,, sem er efst í huga ykk- j framan sig e'itt hiö stærsta verkefni, ar i kvöld, óg seiíi eg hefi hugsað sem þeir nokkurntíma hafa haft, ef mikið i þcir vilja gera skvldu sína sem borg- Fundarstjórinn hefir sýnt mér þá arai lxejarins og fylkisins. velvild að segja, aö eg beri talsvert j Það er til fiokkur, sem hefir stung- gott skyn á þetta mái. Eg ber að lík- | ið upp á lagasamningi. Hann gerði mdum allgott skyn á það, um hvað það í fyrra og hann gerir þáð aftur í málið er. Sumum finst eg tala um ár. Hann hefir breytt þessari 'laga- það með of mikilli ró; þeim finst, að smið nokkuð. En hún fer fram á það sem við þurfum mest með nú, sé tvær aðferðir til þess að‘fylkisbúar brennandi áhugi, gremja og bardaga- gtti náö i áfengi. bugur, Eg er viss um aö viö munum T fyrsta lagi biður flokkur þessi bafa alt þetta, en eg er ekki svo gerð- j um það, að stjórn fylkisins komi á tir, að eg geti talað um nokkurt mál, fót áfengisverzlunum um alt fylkið; sem eg hefi áhuga fyrir. á nokkurn aö stjórnarstarfsmenn séu teknir og annan hátt en þann, aö sýna ástæður. | settir í verzlanir þessar; aö verzlan- sem ern sjálfum mér fullnægjandi, j irnar fari með áfengið, ,sem er fram- íyrir þvi, sem eg ætti að gera; og eg vona, að með því sem eg tala hér t kvöld, bendi eg ykkur á einhverjar leitt af ölbruggurum og þeim. sem búa til sterkari áfenga drykki, hér í landi og hvar í heimi sem er, og aö gildar ástæður, sem geti orðiö ykkur þessir stjórnarstarfsmenn selji ibúum til leiðbeiningar og vakið áhuga ykk ar; og séu einhverjÍT hér, sem eru brennandi af áhuga og í bardagahug, þá vona eg aíj ékkert, sem eg kann að segja rólega og eftir talsverða í- bugun, dragi úr þeim áhuga. Við erum nú að hef ja nýja baráttu bér í fylkinu á móti áfengissölunni. I’að er undravert, hvernig hún sting- Ur upp höfði aftur og aftur og þrengir sér frani á sjónarsviðið með- al annara mála og krefst réttar til að vera þar og þykist hafa mannlifinu eitthvað gott að færa.. Það er undra- vert fyrir okkur að sjá, hevrskonar fólk sumir þeir eru. sem virðast geta bomið sjálfum sér til að trúa og segja: “Við getum sjálfsagt ekki út- rýmt þessu böli og þess vegna verð- tim við að láta það viðgangast; við viljum koma þvi þannig fyrir, a'ð það þyki sæma samfélagi okkar og hafa stjórn á því.” Eg get ekki séð, að þaö sé til frá- 'eitari röksemdafærsla en sú, að það megi taka eitthvað, sem í sjálfu sér er iit, og klæða það í sænúlegan bún- ■ngf, til þess að geta stjórnað því. Það er ekki hægt að hafa hemil á neinu, sem er rangt, á þann hátt. Eg er þess futlviss, að okkttr ketnur sainan utn aö áfengi, þegar það kemst inn í mannlegan líkama, veld- t’r þar aldrei neinu góðu, það er að Segja, sé likaminn heilbrigður; við sjáum, að það er eitur fyrir mann- bynið, eitur, sem sýnir sig í því, að bbamlega, andlega og siðferðilega Verður einstaklingurinn óhæfari til fyl.kisin.s, í smásölu, viský. kontak, brennivín og öl, sem er framleitt af á- fengisframleiðendum landsins. Þetta er önnur aðferðin, sem við erttm beðnir að taka upp. Og afeng- ið á aö seljast hverjttm þeim, sem fengið hefir leyfi til aö kaupa það. Hver og einn má hafa það í heima- húsum. Heimahús, samkvæmt skil- greiningu þeirra, sem sett hefir ver- ið inn í lagafrumvarpið, er hver sá staður. þar sem maður hengir upp hatt sinn. Það getur þýtt herbergi í glstihúsi, þar sem maður dvelur að- eins eina nótt. Það er heimili manns, og maður má panta áfengi og láta af- henda það á þesskonar heintili. Hver maðttr, sem hefir keypt leyfi, er kost- ar aðeins lítilræöi, getur fengið alt það áfengi, sem hann vill, afhent sér, og samkvæmt þessum fyrirhuguðu lögtim verður það aö vera afhent af starfsmönnum fvlkisstjórnarinnar í Manitoba. Þá. er önnur aðferð, sem gert er ráð fyrir í 14. grein hins svonefnda frumvarps um áfengissölu undir stjórnareftirliti (Government Liqttor Control Bill or Act). Þar er gert ráð fyrir einskonar varaaðferð. T>ið skuluð athuga það, að önnur aðferðin er stjórnarverzlun með á- fengi. Þeir nefna það stjórnar- áfengisverzlun. Með því fyrirkomu- lagi má hafa verzlanirnar eins marg- ar og tveir eða þrir menn álíta að nauðsynlegt sé fvrir fylkið, og dreifð ar um það alt. Það lítur svo út sem uppástungu- sjálfstjórnar við að neyta þess; og mönnum þessara laga hafi fundíst, I*egar lítið er á mannféfagsskipulag- 0 eru afleiðingAr þess jafnillar. ^að sem um er að ræða er þetta: ^vernig eigum við að fara með tetta eitur, hvernig eigmn viö að bafa eftirlit meö því? byrir nokkrum árum kom meiri- bbtti fólks í þessu fylkí sér saman "m, að þannig skyldi með þaö farið, að banna ailgerlega sölu þess til drvkkjar, og nú nokkur ár höfum v'ið verið að gera tilraunir í þá átt. Meðan á því hefir staðiö hafa marg- " þeirra, sem bindindi eru hlyntir, bætt að vaka og háldið að öllu væri að þe|ta nntndi ekki nægja til þess að veita áfengi yfir fylkið; og að þess vegtta ætti að vera nppástunga um aðra aðferð til vara meðfram, nefni- lega sú. að ölbruggarar fylkisins skuli hafa rétt til að selja vörur sín- ar frá ölgerðarhúsunum eða stöðv- um, sem samþyktar eru af nefndinni, sem á að hafa yfirumsjón yfir þessu; og hver bruggari má hafa 40 slíkar stöðvar. Hann getur haft eina í hverjum bæ og hverju þorpi í fylk- intt. Meira. Frankinn og markið. Gengi fránkans er nú einum þriðja lægra en nteðan franskir peningar voru i fttllu gildi. Og hann er smátt og smátt að lækka. Svo mikið kveð- ttr að þessu, að bankar eru farnir að spyrja sjálfa sig, hvort að afdrif frankans verði hin söniu og þýzka marksins. Astæðan fyrir þessu er auðsæ. Frakkland getur ekki enn komið í veg fyrir að sökkva dýpra og dýpra ofan í skitldafenið. Alþýða manna á Frakklandi kemst bærilega af. En ríkispyngjan er tæmd. Það leggja | ýmsir fé hjá sér. En það er fariö í kringttm skattana. Stjórnin er þess j vegna stöðugt að taka rneiri og, tneiri lán, Engin þjóð, sem tvær j biljónir dollara tekur að láni á ári, getur búist við því, aö gengi á pen- ingum hennar falli ekki í verði í i kauphöllinni. Erakkland heldur því fram. að það ^ veröi að taka lán til þess aö græða j upp landsvæðin, sent eyðilögð voru á striðstimunum, og að allur kostn- aður verði borgaður af T'jóðverjttm. Samkvæmt Versalasamningunum ligg ur þetta Þjóðverjum á herðum. En ^ þar sent nú alt antiaö er að korna í ljós en þaö, aö féð rnuni konta frá ^ þeim til þessa, sígur altaf á ógæftt-1 hliðina fyrir Frökkttm. Tnnan fárra ára verðttr skuldin, sent þeir ertt ár- 1 lega á eftir, orðin æði há, ef þannig 1 gengur. Frakkland verðttr þvi aö reiða sig á sjálít sig, aö þvi er þetta efni snertir. Þjóöverjar áttu aö bera þenna kostnað. F.n þeir annaðhvort geta það ekki eða vilja ekki gera það (eins og sumir halda fram). Það getur að minsta kosti enginn þröngv- að þeint til þess. Frakkland getur auðvitað tekiö Rinardalinn með auðinum, sem þar er geymdur ltæöi i jörðu og á, og Þjóöverjar eiga. En jafnvel sá auö- ttr er ekki peningar í svip og mikið af þeirri auðsframleiðslu. sem þar ; ætti sér stað, gengi i mannakaup og ann- an kostnað, og yrði lengi frameftir ekki beinlinis peningauppgrip fyrir stj órnina. Frakkland liggur ágætlega við ut- anlandsverzlun. Sem stendur er m’t sarnt nteira flútt inn i landið en út úr því. Og það heldur gengismun pen- inganna við. Það getur þótt ómaklega að orði kveðið. F.n lækning hinna t'járhags- legu meina Frakklands verður aö koma frá Paris. Eyðslusenti og fjár- svik ttrðu viða mjög alvarleg eftir stríðiö. Þau eru þaö á Frakklandi enn. Og það er alls ekki vist, aö fé það, sem nú þegar hefir verið lagt fram til þess aö græða upp hin eyði- lögðu landsvæöi, ltafi ávalt komið að sínttm tilætluðu notum. Að hinu leytinu er þetta sifelda skraf utn “næsta stríð” á Frakklandi, ekki til þess að örfa aðrar þjóðir til að lána því fé.. Þetta umta! hefir orðið til þess, að í Bandaríkjunum hafa menn selt frönsk veðskuldabréf unnvörp- um nýlega. Þeir sem þeim héldtt, vildu losna við þau.* Og nú virðist á- standið með hverjum degi sem líður verða alvarlegra , og gott ef ekki hættulegt fyrir Frakkland. ----------xx---------- Veðmálið. -XX- Bob frændi var hinn kætasti, sagði skemtilegar sögur frá æskttárum sin- um. þegar hann sem gullnemi var að afla sér fjár í námunum. Honum þótti afar gaman að isegja sögur, þeg- ar lifandi var í pípunní hans og hann gat fengið sér drátt úr henni við og V'ö. “Eg átti félaga,” sagði frændi, “ein hver hinn ágætasti drengur, sem eg hefi þekt. Honum var sannarlega lagið að segja isögur og var í tneira lagi fyndinn. Hann hét Jim Smart og bar nafn með rentu — kænn aust- anverji af beztu tegund. Gæða- drengur, hann Jint.” Við höfðum dvalið um tima i New York, Jim og eg, og kom þá til httgar að fara og reyna gttllnámurnar. A- form okkar var að fara 'þangað dag- inn eftir, og við gengum upp og of- an Broadway dálitið hreyknir. Við vorum ekki skrautklæddir, því þes* er ekki þörf við nántuvinnu, en við vorum jafn vel .séðir fyrir þvi, þvi í Ameríku meta þeir ekki manninn eft- ir fatnaðinum. Svo segir Jim alt í einu, um leið og viö námum staðar fyrir framan gullsmiösbúð: “Bob, eigunt við ekki aö fara að borða dag- verð, það er kominn tími til þess?” “Jú, Jim,” sagöi eg, “við skulum fara heim til okkar.” “Nei,” segir Jint, “viö borðum hérna hjá gullsmiðnum. Eg skal veöja um það, að 'hann gefttr okkttr góðan dagverð, ef við förum inn og heilsum honttm.” “Jim!” sagði eg. ‘Ertit brjálaður? Hvaö ætti að koma manninum til þess? Við þekkjum 'hann ekki.” “Eg segi, Bob, viltu veðja? Sex dollurum — nteiru skaltu ekki tapa fyrst viö erttm svo góðir vinir.” “Gott,’ sagði eg, “hér er hendi mtn.” Viö gengunt svo inn i búðina og kóm eigandinn sttax í því skyni aö afgreiða okkttr. Fyrst lézt Jim ekki sjá hann, en. brá á sig borginmann- legum svip, ýtti vindlinum út í annað munnvikið — af þvi aö þaö er stór- menskulegt — stakk þumalfingrunum inn í ermaopin og raulaði lagiö Yan- kcc Doodlc, nteöan ltann var að horía á kostbæru munina í búðinni. Eg dáð- ist að honum. “Jæja, herra ntinn,” sagði ltann alt í einit við gullsmiðinn, "borgið þér gott verð fyrir gttll ?” “Já, herra minn. Eg borga fult verð fyrir gull. Þér erttð líklega gullnemi ?” “Rétt til getiö.” sagöi Jim, "eg og félagi minn þarna. Má eg kynna hann yöttr, herra — Bob Sattnders — eg er annars vanur að kalla hann Bob Smoker, af þvi hattn revkir svo tnikið. Eg heiti Jim Smart.” lint hneigði sig kttrteislega. “Mér er ánægja að kynnast yötir,” sagði gullsmiðurinn dálítiö óþolin- móður, en ekki undrandi, þvi í New York fttrða nténn sig aldrei á neinn. “ÞiÖ viljiö selja gttll----?” “lá.” svaraði Jim, “viö viljiun þaö." (“Ef viö aöeins ættum nokk- tiö," httgsaöi eg. og hann mttn hafa httgsað hiö santa). "Hve mikiö fá- unt viö fyrir tttola af þessari stærð?” Jim benti á höfuö sitt. “Svo stórt?” sagöi gullsmiðurinn og ágirndin blossaöi í augiim hans. “Svo stóran gttllmoía; nú, viö verö- unt aö tala nánar ttnt þaö. herrar tnln ir; vil jiö þiö gera svo vel aö ganga inn. svo getum viö tailaö uin þetta." l'essi kurteisi herra fór meö okkur itm i skrautlegt herltergi, þar sent nógttr og góður matur var á boröi eintt. — “Jessie!” kallaöi hann fratn i eldhúsiö, "láttu okkur fá tvenn Ixtrö áhöld og ntálsverði og eina flösktt af víni i viölxtt, það eru gestir komnir.” Viö borðuðum og drukkum meö beztu lyst. og Jim sagöi skemtilegar og fyndnar sögttr ttm gullnemalífið, svo kaupmaðurinn varð undttrgiaður og virtist hafa gleymt guMmolanum. Jessie, eina flösku enn af víni”. Við drukkum og óskttðum honuni til hant- ingju meö verzlunina og heilbrigðina og hantt okkur meö gullnemastarfið. Þegar við vorttnt kontnir fram í búð- itta aftur og kvöddum gullsmiðinn, yar sent hann alt t eintt myndi eftir gullmolanum. “Já, herrar tnínir; eg fæ þá þenna gullmola fyrir 600 dollara: nær ætlið þér að senda mér hann?” Þið hefðuð átt að sjá svipinn á Jim, hvernig hann dró annað augað í pung, limurinn sá.. “Já, litið þér nú á, herra minn, “það getur skeö að við finnum eins stóran gullntola og hausinn á mér er t. d., það getur skeö að við finnum stærri mola, og það er sennilegt, að þeir verði minni, en vi'ð skulum i öllu falli skifta viö yður, þegar við verð- uiit svo hepnir að finna mola; bæ'öi þá stóru og littu skuluð þér fá.” Það sáust stórkostleg vonbrigði á mannsandliti i búðinni, en látið ykk- ur ekki detta i hug að það hafi ver- ið andlit.Bob Saunders: nei, eg borg- aði honttm mtna sex dollara með ánægju. Eints og við lofuðum gullsmiðnum, fékk hann ailla gullmolana okkar, stóra og smáa, enda þótt enginn væri jafnstór og höfuðið á Jim.” Island sannarlega vera fegin að þetta fór eins og það fór. Nóg var nú skömm- in samt, þó hún yrði ekki altaf fyrir Dánarfrcgn. — Látin er fyrir augunum á mann'i.” skömmu á Kálfafellsstað í Austur-1 Það fór hrollur í gegnum Astu. Skaítafellssýslu, hjá dóttur sinni frú Var það skömm, að elska af öllu sínu Helgu Skúladóttur og tengdasyni sr. hjarta? Var þaö skömrn, að eiga af- Pétri Jónssyni’ á 89. aldursári, F.lisa- kvæmi? Var það sköntm, að hafa bet Jónsdóttir, ekkja eítir Skú’a hreint og saklaust hugarfar og ætla óöalsbónda á Sigríðarstöðum t öðrum gott en ekki ilt. Og þetta var Fnjóskadal Æristjánsson og Helgu biskupsfrúin, sem talaði við hana, Skúladóttur prófasts í Múla, Tómas- ; kona þjóns drottins og lýrists hér á sonar. Bjuggu þau Elísabet og Skúii jörðinni. Og sorg Astu varð þyngri lengi mesta rausnarbúi á Sigriðat- en áður, því viö hana lAttist hrýþð- stöðum. Elísabet var af hinni alkunnu in yfir svo gerspiltu hi*arfari, sem Illugastaðaætt í Fnjóskadal, og ná- þessar frúr höfðu og ót;U fleiri. Nú frænka þeirra séra Benedikts í Múl.i sá Ásta heiminn i sálarskuggsjá þess- og Kristjáns amtmanns Kristjánsson- ara kvenna, falskan og miskunnar- ar. Var hún, sem hún átti kyn til, lausan. merk og góð kona. trúhneigð mjög,! prestskonan kom til hennar og prýðilega vel gáfuö og hagniælt. I ávítaði hana fyrir brot á siðferðis- Kyljur heitir Ijóöabók, sem ný-1 'ögmáli tízkunnar. og að endingu komin er út eftir Jakob Thorarensen. sagö’ hún: Það lítur út fyrir að Þaö er þriðja ljóðabók hans. litið eitt | Þú sért or*in alveS kærulaus með stærri en Sprettir, sem kom út 1919. sjálfa þig. Viö höfum komið ntarg- Fæst af þvi, sem þessi nýja bók ltef- \ ar t!1 >ín tn aö samgleðjast þér yfir ir inni aö halda, hefir áður veriö Því> aö Þú skul!r nú aftur vera laus prentað I vi® aHan þenna ósótna, en þú sýnir 1 engin þakklætisnierki. Það virðist að þér sé sama, hvort við tökum við nýlega Jóhannes bóndi í Otibleiksstöðum t Látinn er Jóhannesson í Heggsnesi i Húnavatnssýslu, faðir Björns Líndals lögfræðings og þeirra sjstkina. -----------xx----------- Huggun. Hún Asta var einasta barn ríkra foreldra, ung og falleg, og hafði alL sem hún þráöi tienia eitt, og það var að elska og vera elskuð. En jafnvel sú þrá var uppfylt. Ungur og fall- egur maður tjáði henni ást sina. TTann kvaðst elska hana af allri sinni sálu, ölltt sínu hjarta og öllum sín- um huga. Svarið var eins frá henn- ar ltlið. Og hún gaf honum alt sem hún átti, því hún elskaöi hann tak- markalaust, en ást hennar var blind. — En hann fór í burtu og kvaddi hana ekki. og kom ekki til baka aftur til hennar. Ásta beið og ást hennar snerist upp í þolinmæði, og þolinmæðin varð að örvæntingarfullri, vonlausri biö. Foreldrarnir sáu. hvaö' Astu leið, | og hún sagði þeim alt. og þau ráku I bana út og sögðu að hún væri ekki þeirra barn. Næsta sunnudag fórtt þatt til kirkjtt, og þar fttndtt þatt ftiö sálum sínttm. Og þar afmáðist minn- ingin ttnt Asttt algerlega burt úr hug- ttnt þeirra. Og þatt fóru glöð og ánægö úr kirkjttnni heim til sín. Asta ráfaöi ttnt strætin. TTenni varð kalt. Og hún varð svöng. Og að lokuni fékk hún inni hjá fátækri ekkju. Þar ól hún barn sitt, en þaö dó 14 vikna gamalt. Og sorg henn- ar varð afskapleg. Hefðarfrúrnar, sent Asta hafði áöur haft santfélag viö, komu nú hver eftir aðra, eftir ntargra mánaöa hvild, og vildu nú httgga hana. Fyrst kont læknisfrúin: “Mikið niátt þú veröa fegin, aö þú ert aftur laus, t>g gettir farið að taka þátt í samkvæmislífinu. Það var sannarlega leiðinlegt, að þetta skyldi koma fyrir jafn háttstandandi stúlku og þú ert. En þetta gleymist brátt og þú átt eftir aö ná i einhvern ríkan fvrir eiginmann, og veröur ham- ingjusönt.” Ásta fékk viðbjóö á konunni. Haföi j hún ekkert hjarta? Og hún grét á- | kaft og sorg hennar minkaði ekki. “Komdtt hlessttð og sæl, Asta mín,” sagði kona dómarans. “Eg kom til að samgleðjast þér. að alt þetta leið- indastapp er nú afstaðið, og eg vona að þú verður bráðutn hin sama Asta og þú varst áður í samkvæmislífinu. Við höfttm saknað þín svo mikið; t. d. á garðdansinttm í fyrradag, þá var ekkert ltf og. fjör í honum, og herr- arnir • virtust ekki taka neitt eftir neinni dömunni, sem þar var, af því þig vantaði. — Svo eg vona að þú verðir á næsta garðdansi, sem verður haldinn á föstudaginn kemur.” Ekki gátu hennar orð httggað Astu, og sorg hennar hélt áfram jafn áköf og áðttr. Næst kom biskupsfrúin til hennar. “Jæja, komdu sæl! Þér hefir tek- ist að loka þig hér inni, og finst þér ekki þú hafir verið nógu lengi í öðru eins óþverrabæli og 'þessu, þótt þú hættir nú öllu vtli, og farir aftur að taka þátt i samkvæmum og daglegum störfum okkar félagsskapar. Þú niátt þér aftur i santfélagsskap okkar eða ekki. Þú metur það ekki að neinu, þó við verðum að litillækka okkur til að fyrirgefa 'þér.” Ásta var yfirbuguð og þagði. Sorg hennar var eins þung og áður ; hugg- unin kom ekki, jafnvel prestkonan gat ekki huggað hana. A hverjum degi gekk Asta út í graíreitinn og grét við leiði litla barnsins síns, og í hvert skifti er hún fór þaðan, var hún hryggari en nokkru sinni fyr. — Eitt sinn, er hún var á heimleið, mætti henni grátandi drengur. Tárin streymdu niður vanga hans og hann hafði þungan ækka. Ásta nam staðar,. kraup nið- ur fyrir frarrmn drenginn og þurkaði andlit hans. Hann horfði á Astu með augunttm sínttm blátt. fullum af tárum. Hann sá, að hún hafði líka grátið, og hann faldi þegjandi litlu hendina sína t lófa hennar, sem hlut- tekningarmerki. Ásta leit inn i sálardjúp drengsins, og hún sá þar svo mikla sorg, að hún undraðist, að svo litið hjarta gæti borið hatta. Hún tók drenginn í fang sér og þrýsti honttm að brjósti sér. Og gleðin vfir þvi að geta httggaö drenginn og að taka hlut- deild í sorg hans, veitti henni fróun og hún gleymdi stnum eigin sorgum ttm litla stund. Þegar drengurinn litli hætti að gráta, spttrði Ásta hann af hverju hann hefði grátið. Móöir mín er fjarska veik. Eg held hún deyi; og eg — eg á ekki nema eina móður og pabbi minn er dáinn, og eg á enga systur og engan bróður, og eg — eg er of litill til að vinna”. Og hann fór aftur að gráta. “Við skttlum kotna heim til þín,” sagði Ásta, og þau gengu hlið við hlið þangað sem drengurinn átti heima. “Marama! Mamma!” kallaði dreng urinn og rétti fram báðar hendurnar til móður sinnar, sem tneð skjálfandi höndttm reyndi að þrýsta honum að brjósti sér. Hún rendi sljófum, star- andi og biðjandi augitm upp til Astu. Ásta laut ni'ðttr að hentti og sagði: “Eg ntisti minn dreng fyrir fáum vikttnt. Sál hans er lítil og ung, tak þú hana að þér, en eg skal sjá um þinn dreng. Eg skal verða honum móðir, vernda hann og élska hann. Ger þú það sama við minn dreng. Konan fálmaði eftir hendi Astu og reyndi að þrýsta hatta, og friður breiddist yfir ásjónu hinnar sjúku konu, og hún yfirgaf drenginn sinn litla í friði og ró, til að taka til starfa á nýju sviði lífsins í nýjum heimi. Ásta tók drenginn til sín og var honitm sem móðir. Einnig byrjaðt hún að fara ttm fátækari hluta bæj- arins og hjálpa og hjúkra veikum og bágstöddum, ^ins ntikið og kring- umstæðttr lej'fðu. Sorg hennar smá- hvarf, og hún fann til hinnar miklu gleði t kærleiksstörfum sínum, en mesta huggun harma sinan fann hún í sálardjúpi hins saklausa barns. Asta fór aldrei aftur í samkvæmis- félagsskap heldri kvenna þar í bæn- ttm, svo þær þurftu ekki að lítil- lækka sig til aö fyrirgefa henni. Ós. Ósland. —■---------xx—— ---------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.