Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 31. JANÚAR, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Röng sparsemi. Það er röng sparsemi a'S geyma áríSandi skjöl, svo sem verðbréf (bonds) ábyrgSar-bréf og önnur áríS- andi skjöl í heimahúsum og eiga á hættu aS þeim veiSi stoliS eSa þau brenni e'ða þá tapist. Fyrir fárra dollara borgun á ári getur þú leigt öryggk hólf í því útibúi banka þessa sem næst þér er. IMPERIAL BANK OF CANADA Riverton bankadeila H. M. Sampson umboðsmaður ÚTIBÚ AÐ GIMLI (318) í hitanum, en tafði þó fyrir fluginu og þreytti. En Mr. Jón Veum, sem er bóndi örstutt frá Foam Lake bæn- um, hafði sett upp veifu mikla með tilstyrk Stefáns tengdafööur síns. Gerðu þeir það af góðglrni mikilli, svo við gætum flogið beinna og viss- um hvar okkur væri heimilt að setj- ast niður og hvíla okkur. Það þótt- ust þeir Stefán hafa ráðið af draum- um sínum, að við mundum all-lúin. Vildu þeir því þann styrk til leggja, er okkur gætí að góðu komið. Þótti oklcur mjög vænkast ráðið, er við sá- um veifuna, og Jækkuðum óðara flugið. Hugðum við að renna ská- halt á öðrum vængnum fast upp að veifunni, en einhvernveginn fór það svo, aö vængirnir biluðu í Foam Lake hænum. Nú voru góð ráð dýr, og þó litla stund. þvi Mr. N. Narfason, kaupmaður í Foarn Lake, færði væng ina í lag. Flugum við svo með hon- um heint til Mrs. Narfason, og veittu þau hjónin okkur andlega og likarn- lega hressingu. Þaðan stýrði Mr. Narfason ferðinni til þeirra Veuins- hjóna. Hafði Stefán tekið veifuna niður, er hann vissi hvar komið var, en Jón bóndi gengið að vinnu sinni, því hann er iðjumaður mikill og bú- höldur góður. Ekki skorti góðar viðtökur og góða hvíld hjá þeini Mr. og Mrs. Ve- um. Eru þau bæði góð heint að sækja og samhent um gestrisni aMa, jafnve! í garð landhlaupara og flakk- ara, sem fara að litlum erindum, þó þeir séu ekki gttðs volaöir sníkjugest- 'r, prédikarar, umferðasalar, blaða- uienn eða loddarar, og mun þar frændsemi ein litlu um ráða. Þó má þess geta okkur til uppbyggingar, að Mr. Jón Veunt er frændi konunnar minnar, fram nokkuð. Er hann og Mr. Jón Tanusson, annar gildur bóndi þessarar bygðar, jafnskyldir henni, þó í sína ættina hvor. Metur hún alila frændur sína, þá er ekki spilla ættum, eg held eitthvað fram og út fyrir þau Adam og Evu. Þykir mér þar oft ærið langt sótt, en verður ekki um sagt meðan taug nokkur ligg ur ril lands. Raunar mega þau Adam og Eva teljast börn nútíðarinnar, þegar þau eru borin sarnan við eldri forfeður, þó ekki sér nema svo sem þrjú hundruð þúsund árum eldri, sem höfðu þó eldstæði og áhöld nokkur; hunnu og að veiðuin og vissu að tjóðra kálfa við htbýli sín. Get eg því s.ki1ið það, að stálminnugt fólk góðir ættfræðingar geti fylgst nieð ættunum þenna Jitla spöl, þó alt þesskonar ruglist í höfðinu á mér. Þótti mér nú sem konan mín hefði nokkuð úr báðum ættum, þegar eg lítillega kyntist því, er til grundvallar 'iggur í skapferli og skoðunum þess- ara manna. Þó mun tnér ekki hent að kosta miklu til um þessa hluti, því þar sit eg, eins og þú veizt, yzt á þékk. Engu að síður verð eg a'ð telja aHa kosti í mestu samræmi þar, er eg hefi þá mesta og bezta revnt um margra ára skeið. Þegar við höfðum nú hvílt okkur vel hjá þessum góðu hjónum, og tek- ið í nefið hjá Stefáni, þá héldum við, með ráði þeirra og annarra viturra manna, lengra norður í bygðina. Staðnæmdumst við að lokum hjá þeirn Mr. og Mrs. V. Anderson, og dvöldum hjá þeini þrjá mánuði. Eru það yngri hjón með töluverða ómegð en atorkusöm mjög. Er Mrs. And- erson dóttir einhverra hinna mestu dugnaðarhjóna þar í bygðinni, þeirra Mr. og Mrs. Gísla Bíldfells, en Mr. Anderson er sonur þeirra Mr og Mrs. Sveins Arnasonar, nú i Leslie. Með íoreldrum sínum kom Mr. And- erson til þessa lands í sama hópnum Og við fyrir rúml. 22 árum. Var hann þá hvorttveggja, ungur og lítt reynd- ur í svaðilförum ásta og fjármála og eftir því sem eg veit l>ezt. ekki far- inn að hugsa sér fyrir konu. Nú áttiini við að aðstoða þessi góðu lijón bæði utan og innan bæjar. en urðum þeim ekki að því liði, sem hafi lært alla dutlungana hennar við hefðum óskað, því tíð var lengi óhagstæð. Lengi buldi regnið á þilj- ttm og þekju. Það var eins og nátt- Einmit það. En hver ræður fyrir óveðrinu og afleiðingum þess? Hver skipar fyrir um morð miljónanna, er hrynja niður fyrir ofsa náttúritafl- anna? Hver hefir samvizku til að eyðileggja margra ára og alda starf vesalinganna, sem eru að reyna að hafa ofan af fyrir sér? % Hver ? Hver svo sem ætli það sé nema hún marnina; blessunin hún mamma, sent er svo sterk og leikttr sér að öllu í alheimsrúminu, án þess að hafa nokkra sjálfsmeðvittind unt verk sín. Engin vera með sjálfsmeðvitund gæti verið svo illa innrætt og valdið þeim hörinungum, er stafa af þesstim ieik. En hún rnanima, Þar er alt öðru máli að gegna. Hún er ekki viljandi að gera sér mannamun. Hvernig ætti hún að vita, hver í hlut á? Veit hún nokkttð um konunga, sýslumenn, presta, kaupmenn, bændttr, flækinga og niðursetninga ? — Nei. Hún vinn- ur aðeins ofur e'ölilega með þeint kröftum, sem henni hlotnuðust í ttpp- hafi, áður en nokku'ð annað varð til. Þess vegna getum við hlegið. F.n svo er henni jafn ókunnugt ttm það, sem hún hefir kent ljörnum sín- um. Hvaða skóli gat gefið mönnum nteiri fræðsltt en náttúran sjálf? Þeir hafa nú alist ttpp nteð henni mömntu sinni frá því þeir fyrst fóru aö sprikla í frumlífsfötunum, og reyna að spyrna sér áfram með afturfótun- tim, eins og þeir gera enn í dag. Síðan ertt liðnar tniljónir ára, eftir því sem sannanagögn hennar möramtt sjátfrar, rituð óafmáanlega, skýra frá. Eitthvað ttma. Ekki Þær eru styrkjandi fyrir mig. ÞAÐ SEM TENBY BAY KONA SEGIR UM DODD'S KIDNEY PILLS. Mrs. N. Espeland mælir með Dodd’s BKidney Pills við alla, sem þjást. Tenby Bay, Ont., 29. jan. (Special). “Eg hefi í mörg ár haft áhyggjur af nýrum mínum, en síðan eg byrj- aði að nota Dodd’s Ividney Pills. hef ir heilsa mín stórkostlega batnað. Nú orðið þarf eg ekki að taka þær nema við og við.” Þetta er yfirlýs- ing gerð af Mrs. Espeland, vel þektri virtri konu, er hér býr. Ástæðan fyrir því að Dood’s Kid- ney Pill.s standa svo framarlega í meðalaskáp fjölskyldunnar, er sti, að margir af hinum venjulegu daglegu kvillum stafa frá veikum nýrum, Gigt, þvag-óregla, þvagrensli, bak- verk og hjartveiki, er hægt að rekja heint og óbeint til veikra nýrna. Spurðu nábúa þinn, hvort Dodd’s Ividney Pills séu ekki bezta meðal- ið við veikum nýrum. verða ræður fyrir minni Islands og Canada, kvæði, söngvar, hljóðfæra- sláttur og dans. Tafl, spil o. s. frv. fyrir hið eldra fólk. “Blótið” er vonast eftir að verði hið prúðntann- legasta i alla staði í ár. “Hittumst á Þorrablótinu”. í nfs ir að loka dyrunt; hinn fljóthugsandi gerir það i gáleysi, svo dyrnar opn- ast aftur; hinn anríki, sem oft heldur á einhverju, ýtir þeim opnum með alnboganum; hinn lati sparkar þeim aftur með fætinum. Hinn hrokafulli opnar þær eins mikið og mögulegt er; hinn óframfærni reynir að smjúga inn um sem minsta glufu; sá sem hefir viljaafl opnar dyrnar hik- laust og áreiðanlega; sá, sem hefir umgengist veika; opnar og lokar dyr- Arsfundur Jóns SigunJssonar fclags- ins, I. O. D. E. Arsfundur Jóns Sigurðssonar fé- lagsins verður haldinn að 715 Bantt- ing St., heimili Mrs. P. S. Pálsson, j unttm hægt og með varkárni. þriðjudagskvöldið kemur, hinn 0. febrúar n.k., kl. 8 e. h. A fundinum verða lagðar fram skýrslur og kosið í embætti fyrir næstkomandi ár. — Gott og blessað, ef — Blaðið Tribune heldur þvi fram, | að tímarnir hafi batnað, að verð á ntá nú læra á skemri | undarlegt þó mennirtiir Heimskringlu og Löglrerg síðan fyrst þau komu út, og ætla á meðan þau koma út á íslenzku, en verði þatt prentuð meira eða ntinna á ensku, annað eða bæði, vrði minn tinii úti að kattpa þau. Þér Iízt nú ntáske ekki vel á þenna pistil, rkstjóri góður, en hann er sannttr og ekkert nema sannleikur; og nteira gæti eg sagt þér, ef þú vær- ir hér við borðið hjá mér. Eg á við ýmislegt fleira, sem þessum göinlu körltim sýnist vera meir Islendingum j hér til vanvirðu en heiðurs. Þinn einl, ’ ' *r *' P. G. Mjög er áriðandi að allar félagskon- ' vörum hafi lækkað og útlitið sé hið bezta. Afleiðingin af því sé sú, að nú séu 75c fult svo góð og $1.00 hafi verið fyrir skömmu. — A kauplækk- un er ekki minst, eða að þve miklu leyti nú sé erfiðara að innvinna sér Sigurður S. Anderson frá Piney peningana en áður. En hvað sem því og kona hans lögðtt af stað s.l. 'föstu- líður, er ekki ómögulegt að fá mig ur sæki fundinn. Ymislegt verk ligg- ur fyrir atik venjulegs ársfundar- starfs. Stjórnarnefndin. dag héðan vestur til BJaine, til ao heimsækja föðtir Sig. og kunningja. Þau búast við að dvelja þar tveggja mánaða tíma. Björn G. Thorvardson sveitarodd viti frá Piney og Jóhann Stefánsson komu Jil bæjarins s.l. fimtudag. Þeir lögðtt af stað vestur að hafi daginn eftir. (Þessar fréttir komust ekki asta blað sökum rúmleysis.) ----------xx---------— til að trúa þessu, ef hægt er að sýna fram á, að lánardrotnar vorir og skattheimtumenn viðurkenni, að 75c séu heldur meira en $1.00 að gildi til. Þorrablót. síð- inömmu sinnar, enda nota þeir þá ó- spart svona stn á milli. Mamma þeirra hafði svo oft stytt þeim aldur úran hefði svarið þess dýran eið. að í hröiimun, einkunt á nteðaii |>eir vortt ónýta nú sem rnest af uppskeru þeirri sem annars hefði orðið í góðu meðal- lagi. Ekki virtist þessi geðofsi nátt- úrunnar, sem nú braitzt út i skælum, hafa nokkttr áhrif á hjónin. Þau I brostu að öllu saman, alveg eins og I þessi geðvonzka væri ekki óvanaleg. Ættleggurinn er gatnall. og þessi af- fiskttr lá ■ burða harka, sem kenutr i Ijós, þegar gera eins I við ofurefli er að etja, verður ekki til á nokkrum ártttn. Það var eins og ofurlitlum ratina- litlir og kunnu ekki að varast dutl- ttngana hennar. Marnnia þeirra hafði svo oft eyðilagt öll hin smá- Nú ekki ■ að Eins og undanfarin ár hafa Islend- ingar i Leslie undirbúið miðsvetrar- samsæti, sem haldið verður í Sam- ! komuhúsinu í Leslie föstudaginn 2. I febrúar. Það hefir ekkert verið w | sparað til að gera samsætið ánægju- ntenn hafa skyrtuskifti, er ]egt Ræðumeitn og söngkraftar hin- Og við dáumst fremttr jr beztu> senl kostur er á. Smávegis. Winnipeg. þeim fyrir það en hitt. Það er j Hangnar sauðasíður þverhandar- hrein og bein hollusta að þvi. Eins þykkar, harðfiskur og annar al-ís- | er það nteð httgann. Þegar ástandið ]enzgur niatur verður á boðstólum. hreytist verða skoðanir manna að | Húsig verður opnag k]- y e h. | breytast til að laga sig eftir þvt. Mér j inngangur fyrir fu]]orðna $1.50; i þykir ekki mikið til' þess manns koma j fyrir horn 50^. ! sem aldrei skiftir ttm skoðun. Htigttr j__________________________________ Arsfundarboð. Ársfundur Fyrsta íslenzka Sam-, hans hlýtur að vera með skarnblett- , bandssafnaðar i Winnipeg yerður unl og óþjáll viðkomu, eins og skyrta | settur í kirkjtt safnaðarins næstkom- i sem lengi er búið að vera í. Sá sem vöxntt bjargráö þeirta, og hlegið að. j an(h sunnudagskvöld 4. febrúar n. k. skiftir um skoðttn til þess að fvlgjast Ln vitið og þekkingin ox sinant saitt- . ^ g e ], AJntenn ársfundarstörf ^ niefi breytingmn tímans, er ferskur og an. og fyrirhyggjan fór að konta 1 verga afgreidd. embættismannaskýrsl hreinn í andlegum skilningi; hann ljos. Þeir fórtt nú að sjá, hvar j l)r jesnar ()g lagðar frarn og kosið í 1 jfir samkvæmt heilbrigðttm reglum J ttndir steini . Þeit áttu I cnibnetti fyrir næstkomandi ár_ Eigi hugans. og hún mamroa þeirra. . þarf ag minna safnaðarlimi á, að á-1 Lloyd Gcorgc....1 eyðileggja fvrir öðrttni. þegar þeir j rigan(li er afi þeir anir sæki fundinn. j ------------ satt sér einhvern hag í þvt. og hlæja j vij] ()g safnaðarnefndin lijóða alla Pcgar keisarinn flýði. Samkvæmt því sem Sir svo að ölltt sarnan; jafnvel gera Þ€'rn vdkomna á fundinn. er kvnna vilja j Samkvæmt því sem Sir Basil blæ brigði fyrir í rödd Rjarna rníns 1 einhvem greiða. sem þeir þá þegar j s£f starf safnaðat ins og styðja að Thompson, fyrrum vfirmaður brezka 1 Arnasonar, föðurbróður Mr. Ander-j höfðu ekki drepið. alveg eiits óg þeir , nlálUm hans á næstkomandi ári. i JeyniJögreglufélagsins segir frá, kom sons, sem var þar og til heimilis, þeg- J gera enn í dag. j Winnipeg, 28. janúar 1923. j hershöfðingi von Buelow til keisar- Var þetta ekki skrítið? Hálf gam- ' 1 ? Jú, víst var þetta hálf gantan. Niðurl. næst.) I Or brcf ar hann fann eitthvert lag við sálma- vers eða erindi úr Andrarimum. tan Reyndi eg þá stundum að taka undir, ,þó enginn sé eg söngmaður. Fanst mér tilhlýðilegt að syngja eitthvað, þó j eg væri ekki viss um, hvað það ætti , að vera. Já, Steini minn. Ofurlítið gæti það verið umhugsunarvert þetta veð- ur, sem stekkur upp á nef sitt út af j mikið leiðinlegra, ef -naður hefði j til vi engu, og leikur sér þá að voðanum j ekki yikublöðin tslenzku til að Jesa. j ------ sem kristnir menn að vopnum og j pg se ; einu h]agj ]}inu talað ttm, ] Helga Gunnlaugsdóttir Hólm blóðsúthellingum. Eg segi kristnir J ]lvort affarasælt mundi verða að gefa j Víðinessbvgð í Nýja Tslandi lézt þ. j uppi.” svaraöi keisarinn. menn, þvi allir aðrir jarðarbúar hafa, J út blaðið hálft á enskit. t þeirri vott, j 12. þ. m. Verðttr nánar getið í ! “Það er skylda mín,” hélt Buelow “að segja yður frá því, að >ylting byrjttð í Berlín.” M. B. HaJldórsson, ' ans rétt fyrir 11. nóvember 1918 og j forseti. í sagði honttm frá tíðindunum, sem þá | Jakob F. Kristjánsson voru að gerast, þeim tiðindum, að skrifari. ■ Þjóðverjar væru aö tapa stríðinu. | ------------- Það sem honum og. keisaranum fór á ' Gunnsteinn Jónsson, bóndi aS rnilli var þetta: K;eri ritstjóril ! Hnattsa i Nýja Islandi, lézt s. 1. J “Það er skylda mtn, að greina yðar _____Kringla er mér altaf kærkom j íimtudag. Banamein hans var lungna hátign frá þvi,” sagði von Buelow, mér finst að lífið vrði j bólga, að sagt er. Verður hans ef “ag það er nteð ölht óhugsanlegt, að íetið nánar hér i blaðinu siðar. föðurland vort vinni þetta stríð.” “Við skulum ekki gefast ttpp fyr en enginn þýzkttr maður stendur I inn gestur, og i að minsta kosti alt til hinna síðustu | tima, staðið steinhissa, þegar þeir | hafa séð, hve undursarrílega slttngnir j morðvargar hinir kristnu menn eru. I Hinir svokölluðu ‘heiðnu mentt kann- J ast við það í auðmýkt, að engir séu j jafn færir kennarar í löstum sem j þessir kristnu menn, og er það að að að sá er að ungt ísletizkt fólk mundi heldur næsta blaði. lesa það en öntntr ensk blöð. Mitt álit á því er það, að eg held j Láðst hefir það yrði ófarsælt. Fjöldinn af ttnga | Heimskringlu, fólkinu myndi ekki frekar lesa það. , hlaut kosningu til öldttngadeildarinn- sent væri á ensku í blaöinu. heldur en ' ar frá Norður Dakota var Lynn önnur blöð. máske miklu siður. Því Frazier. en ekki O’Connor. sem fyrst sannleikurinn er, að ekki einasta unga , fréttist að kosittn hefði vei ið. I áfram, ---- ^ það er leiðrétta það í j “f>a ætla eg sjálfttr að vera fyrir endanum j hernum og fara með hann til Berlín- ar,” grenjaði keisarinn og rauk upp úr sæti sinu. “Það er skylda mín, herra,” hélt Buelow enn áfram, "að tjá vður, að j vonum. Sjálfir eru þeir að sönnu ^ f0]kið, heldur og margt af eldra fólk- ' skilgetin börn náttúrmmar eins og )nu ]ika gefur ekkert fyrir það sent j Mr. Sveinn J. Storm I j hinir kristnu, en miklu ólærðari, enda 1 ekki bygt trú sína á jafn ótignum : þjóðsögum hinna síðari tíma. Kann- ast þeir við, að þjóðsögur þessar voru barðar saman og reynt að koma skipulagi á þær, þegar þær systur voru komnar á Jegg og svo til vits og ára, að tiltækilegt var að gera þær að forstöðukonum allra atvinnu- greina. Hvaða systur? muntu spyrja. Þær systurnar, Eigingirnin og j ingu fvrir að brúka þetta mál. Sjálfselskan, sem aldrei láta undir | f>ag er líka leiðinlegt til þess að j líf vðar er t hættu á meðal hermanna og Miss 1 yðar.” íslenzkt er. og vill ekkcrt hafa nteð, j Hansina S. Stefánsson frá Glenboro j Vilhjálmur hneig aftur ofan i stól- vortt gefin saman í hjónaband af sr. inn. Hann varö öskugrár t and'iti FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Úr miklu að velja al finasta íataefni. Brúkaðttr loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. S'tmi: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) The Sargent Book Shop 698 Sargent Ave. Komdu við hjá oss og líttu á hvað við gerum fyrir þig. Þú kaupir fyrstu bókina, sem þig fýsir að lesa, fyrir 50 eents. En svo geturðu skift um bækur aftur eftár bað fyrir 5 cents. Hljómplötur skiftum vér einnig á eða kaupum þær og seljum. Verzlum með gamlar bækur, rit og hljómplötur. THE SARGENT BOOK SHOP. (Opið á kvöldin.) hvor.ki ntenn eða málefni, ef það er íslenzkt. I’að er næstuni sorglegt, og líka hlægilegt, að koma á sum tslenzk heimili og hcilsa á íslenzku: foreldr- arnir skilja það aitðvitað. en vilja | heldur svara á ensktt. en börnin j standa annaðhvort með opinn munn- inn alveg liissa og skilja ekkert, eða með þetta bros, sem kenntr manni til að hugsa, að niaður sé i niðurlæg- Ragnari E. Kvaran 27. þ. m. Ungu hjónin lögðu af stað í brúðkaups- og drættirnir ttrðtt óhemjulegir á því. Hann sat þarna höggdofa. Til- ferð til Chicago samstundis eftir j raunir til að vekja hann af þessum hjónavígsiluna. j drunga eða leiðslu, hepnuðust ekki. --------------- Von Buelow og læknar keisarans báru Jóns Sigurðssonar félagið er í ; hann út í bifreið, og það sem nú var undirbúningi með 'söngsamkomu, er j eftir af keisaratetrinu, var farið með . ! það ætlar að hafa kringum miðjan , í 1 febrúar í Fyrstu lút. kirkju á Victor j St. Konurnar hafa hugsað sér að I vanda svo til þessarar samkomu, að hendingskasti til Hollands. Hvernig lokar þú dyrunutn? Það er sagt, að menn geti alloft höfuð leggjast að þvo af sér óhrein-I vita, að jafn stór hóptir af íslenzku j liún verði ein af þeim allra beztu, er , þekt lundarfar mannanna af rithönd indin í hlautáöílum þess alta>'is, sem J fólki skuli annað hvort vera svo illa tileinkað er einhverjum blóðsekum guði. Verkin sýna grundvallarskoð- anirnar, segja hinir heiðnu. Upp af slæniu fræi getur ekki gott vaxið. Framkvæntdirnar eru eðlilegar af- leiðingar þeirra trúarskoðana, sem til grttndvaJlar/eru lagðar. Eg hafði lagt mig út af í rökkrinu. Regnið buldi á þekjunni, og hveitið 1 var farið að skemmast á ökrunum. efnum búinn i þesstt Gósenlandi, eða vera svo mótsnúið stntt móðttrmáli, að tvö tslenzk vikublöð, sem gefin eru út hér í álfu, skuli ekki geta þrif- ist sómasamlega; 5 dalir á ári fyrir þau bæði sýnist ekki vera 'stór upp- hæð og mundi fjöldinn geta borgað það ef viljinn væri nógttr og skilisem- in góð. Eg hefi altaf bæði keypt og l>orgað Islendingar eiga kost á á þessttm vetri. Skemtiskrá verður auglýst síðar. En ákveðið er að selja að- göngumiða aðeins á 50c. Helgi magri býður ölJum í skála sinn þann hinn milda (Manitoba Hall), á Þorrablót sitt. er hann eflir til mánudagskvöldið 12. febrúar. — Mun hann leitast við að gera bæði þeirra og þvílíku, en í daglega lifinu eru svo margir smámunir, sem benda manni á að geta þekt lundarfar þeirra. Veittu t. d. eftirtekt, hvernio' einhver persóna opnar og lokar dyr- um. Hjá hinum ónærgætna opnast þær með braki og hávaða; hjá hin- um bráðlynda lokast þær með þrum- andi hávaða. Læðandi opnar og lok- ar hinn forvitni dyrttm, til þess, ef mögulegt er, að komast eftir, hvað á eldri og yngri til hæfis og stindina ánægjulega. — A skemtiskránni sér stað inni. Hinn óreglusami gleym iluhois iCtmiteít B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipcg Fullkomnasta Yfir $10.000 ágætur. Æft vara hreinsuð fatahreinsunarhús. virði. Utbúnaður vinnufólk. Loð- með nýtízkutækj- unt. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. KENNARA VANTAR. Tilboðum ttm að kenna á Vestfold skóla nr. 805 verður veitt móttaka af undirrituðum fram að 10. febrúar n.k. Kenslutími frá síðasta febrúat til 1. ágúst og frá síðasta ágúst til 1. desember (8 mánuðir). Umsækj- endttr tilgreini mentastig, æfingu og kaup. K. Stefánsson Sec.-Treas. Vestfold S. D. Vestfold P. O.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.