Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 31.01.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIDA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 31. JANOAR, 1923. Palsson Academy of Music JOV.VS PALSSON, Dlrcctor. 729 Sherbrook St. Phone A-7738 SubjectsTaug-ht--Piano and Theory K KCENT SUCC'ESSES: 1922—Helga Palsson, gold medal and $100 scholarship, Canadian Nationaí Exhibition. Al»o silver medal, Toronto Conservatory of Music, junior grade (only medal available in that grade). 1920— Nora Sherwood, gold medal, Associateship examination, Can- adian Academy of Music. 1917—Makaret T>iexton,. silver medal, junior grade, Toronto Con- jl rB.tory of Music. 1921— Fv * Prize, senior class Manitoba Musical Competition Festi- val, Rose Lechtzier. 1922— First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Esther Lind. 1919.—First Prize, senior class, Manitoba Musical Competition Festi- val, Edith Finkelstein (Mrs. L. Roseborough). 1921—First Prize, pianoforte duet, Freda Rosner and Margaret Thexton. Besides the above mentioned, Mr. Palsson’s pupils have won several prizes in the Manitoba Musical Competitions and numerous high honors in examinations with different instltutions. Sími: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiSur Tekur að sér viíSgeröir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzi. Viöskiftum utan af landi veitt &ér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. Landnámssaga. (Frá austri til vesturs) til sölu á Kyrrahafsströndinni hjá Mrs. M. J. Benedictsson. VerS 2 dollarar. Fyrri bók höfundar, Brot úr land- námssögu Nýja íslands, endur- prentast. WINNIPEG Munið eftir skemtifundi Ung- mennafélags SambandssafnaSar á laugardagskvöldið 3. febrúar. Mætið stundvíslega kl. 7 í neðri sal kirkj- unnar. Nefndin. Wonderland. Myndirnar á Wonderland þessa viku eru reglulega spennandi og skemtilegar. Á miðvikudag og fimtudag verður hin yndislega Viola Dana sýnd í afar fyndinni mynd “The 5 Dollars Baby”. A föstudag og laugardag verður stórkostleg tvöföld myndaskrá. Tom Mix i ágætri hjarð lifs gamanmynd, og sýnir þar hina ágætustu reiðmenskuhæfileika sína. Og einnig Dustin Farnum, í einni af sínum beztu félagstífs-myndum, og gleymið ekki Sherlock Holmes spæ- aramynd, “A Scandal in Bohemia”. Næsta mánudag og þriðjudag færðu að sjá Rodolph Valentino í "The Yo,.ng Rajah”. KENNARA VANTAR. fyrir Asham Point S’chool District No. 1733, með Second Class Certi- ficate. Skóli byrjar 5. marz og stehdur til 30. júní 1923. Umsækj- andi tiltaki æfingu og kaup. Tilboð- um veitt móttaka til 15. febrúar af Ar. A. F'mney, sec.-Treas. Cayer P. O., Man. 17—20 w 0NDERLAN THEATRE D Jmil Johnson A. Thomas Service Electric Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Umboðssala á Edison Mazda lömpum. Columbia hljómvélar og plötur til sölu. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasimi A 7286. KOL COKE 30 ár höfum við þjónað almenn- ingi. Megum við þjóna yður? WINNIPEG COAL CO. Skrifstofa: 834 Main St. Símar: J. 500 og J. 501. TIL SOIJ' ^ Eitt af fegurstu bændabýlum í þessu nágrenni. Eigandi neyðist til að selja sökum heilsuleysis. Þetta eru því sérstök kjörkaup. Einnig íveruhús í Blaine með sex lóðum — inngirt, vel ræktað, með allskonar ávaxtatrjám og berjum. pláss fyrir, hvort sem er aldrað fólk, er vill hafa lítið um sig, eða barna- fólk, sem þarf að hafa kú og hæns. — Einnig kjörkaup, þ. e. eigendur verða að selja sökum heilsuleysis. Margt fleira, lönd, lóðir bæjarhús — bœkur. M. J. Benedictsson, Blaine, Wash. Box 756. 18—22 HlfiVlKUBAG Oii FIMTUDAO. Viola Dana in “THE FIVE DOLLARS BABY” FOSTUDA6 OG LAUGARBAGf A Big Pcuble Biíl. Tom Mix in 'AFTER YOUR OWN HEART’ and Dustin Farnum in "STRANGE IDOLS”. MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Rodolph Vaientino Brauð 5c hvert; Pies, sœtabrauðs- kökur og tvíbökur á niðursettu vcrði hjá bezta bakaríinu, sœtinda og matvörusalanum. ---------The------------ Home Bakery 653-655 Sargent Ave. Cor. Agnes St. Simi: A 5684. OM ir ÍW BÆKUR. þær, er eg hefi gefið út hér vestra, sel eg með niðursettu verði, unz eg legg af stað heim til íslands, sem að forfallalausu verður í marz snemma. Rökkur I., 1.—12. h., 192 síður, á $1.00. Utlagaljóð á 35c. Tek við á- skrifendum að Rökkri IIt til 1. marz. 2. og 3. h. verður prentað undireins og heim kemur. Verður sent áskrif- endum í góðum umbúðum, utanáskrift vélrituð. Bætist einhverjir nýir á- skrifendur við, eru þeir vinsamlega beðnir að senda útgefanda utaná- skrift, sem er góð og gild i eitt ár. Utanáskrift mín á Islandi er: Póst- hólf 106, Reykjavík. Axel Thorsteinson. Ársþing Þjóðrœknis- félagsins Verður haldið í G. T. húsinu í Winnipeg dagana 26%, 27. og 28. jebrúar n.k. Dagskrá auglýst síðar. FUNDARB0Ð Lögákveðinn ársfundur vestur-íslenzkra hluthafa í Eimskipaféiagi íslands verður haldinn í Jóns Bjarnasonar skólahúsi fimtudaginn 22. febrúar 1923, kl. 8, til þess að úiskurða, hverjir tveir hluthafar hafi hlotið útnefningu til kosningu í stjórnarnefnd félagsins, sem kosin verður á árs- fundi þess í Reykjavík í júní n. k. — Kjörtímabil herra Árna Eggertssonar er þá útrunnið. En geta skal þess, að hann gefur kost á sér til endurkosningar. Hluthafar eru því hér með ámintir um að senda útnefningar sínar bréflega, ásamt með hlutaupphæð hvers þeirra, svo tímanlega, að undirrit- aður fái þær fyrir 18. febr. n.k. Dagsett í Winnipeg hinn 15. janúar 1923. B. L. BALDWINSON, ritari. 727 Sherbrooke St., Winnipeg. « ►<o KOL = VIDUR “No Choke Grate” $1.25 með 1 ton pöntun $1.00 “ 2 “ í( Brennið öllu gasi i kolum yðar Brennið smærri stærð kola. Reading Anthracite Alexo Saunders Rosedeer Drumheller Shand Lump J. G. HARGRAVE & CO., LTD. A 5385 334 Main St. A 5386 Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og vel. Ladies Suit LTench Dry Cleaned..............$2.00 I.adies Sult sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit Preneh Dry Cleaned..............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Pöt bætt og lagfærð íyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. íslenzkt Dye and Cleaning hús undir nafninu Ef þig vantar föt þín hreinsuð eða lituð, þá geturðu verið viss um, að þú fær það hvergi betur gert eða fyrir sanngjarnara verð, en hjá oss. Utbúnaður vor er allur nýr. Alt sem tilheyrir þessu verki, getum vér tekist á hendur. Sérstök deild er, fyrir sendingar til vor með pósti utan af landi, og borgum vér undir þær frá oss aftur, eða aðra leið- Sendið oss því það af fatnaði, er hreinsunar þarf með gólfteppi, rúm- Loðvara einnig ma. eða lita þarf. Utanyfirfatnað, gardínur, teppi og hvað sem er, gerum við sem nýtt. hreinsuð og krulluð. Skrifið oss á ensku eða íslenzku. 276 Hargrave St. B. J. LINDAL President og Manager. Winnipeg, Man. PHONEA3763 I Bókhedá — Hraðritun — V élritun — Reikningur — Skrijt — Kensla í greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfræði — Rafnmagnsfrœði — Heilbrigðis-vélfrceði — Gufuvéla- og Hitunarfrœði —- Dráttlist. *.<)mmm<)mmb.<)mmm.<)mmm.<)mmm.<)mmm.<)rmmm-<).^^<)mmm.<)+^m.<)*mm.<)^í TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukrajtur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. DRUMHELLER KOL Þessi kol finnast aðeins milli djúpra jarðlaga. Tví- 19 CA Ein- 19 CA “Stove” 1 1 CA Sálduð ÍO.OU Sálduð stærð H.«Jv A 5337 HALUDAY bros. lto. A 5338 ------------------- LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. V erzlunarþekking fæst bezt með því að ganga á “Success,, skólann. "Succass” er leiðandi verzlunar- skóli í yestur-Canada. Kostir hans fram yfir aðra skóla eiga rót sína að rekja til þessa: Hann er á á- gætum stað. Húsrúmið er eins gott og hægt er að hugsa sér. Fyr- irkomulagið hið fullkominasta. Kensluáhöld hin beztu. Náms- greinarnar vel valdar. Kennarar þaulæfðir í sínum greinum. Og at- vinnuskrifstofa sem samband hef- ir við stærstu atvinnuveitendur. Enginn verzlunarskóli vestan vatn- anna miklu kemst í neinn samjöfn- uð við “Suecess” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar námsgreimar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræði, enska, bréfaskriftir, lanadfræðl o. s. frv. — fyrir þá, sem lítil tækifæri hafa haft til að ganga á skóla. Viðskiftareglur fyrir bændur: _ , Sérstaklega til þess ætlaðar að X kenna ungum bændum að nota hagkvæmar viðskiftareglur, Þær snerta: Lóg f viðskiftum, bréfaskriftir, að skrifa fagra rithönd, bókhaid, æfmgu í skrif stofustarfl, að þekkja viðskifta eyðublöð o. s. frv. Hraðhönd, viðskiftastörf, skrif- stofustörf. ritarastörf og að nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. J>eir, sem þessar náms- greinar læra hjá oss, eru hæfir til að gegna öllum almennum skrjfstofustörfum. j Kensla fyrir þá, sem læra heima: í almennum fræðum og öllu, er að viðskiftum lýtur fyrtr mjög sanngjarnt verð. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá sem ekki geta gengið á skóla. Erekari upplýs- || ingar ef óskað er. .1 Njóttu kenslu í Winnipeg. Það i er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til að ná í atvinnu. Og at- vinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar f þvf efni. Þeim, sem nám hafa stundað á “Suceess” skólanum, gengur greitt að fá vinnu. Vér útvegnm lseri- sveinum vorum góða? stöður dag- lega. Skrifiö eftlr upplýsingum. Þanr kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WTNNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzl- unarskóla.) Sargent Hardware Go. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér flytjum vörumar heim til yðar tvisrar á dag, hvar sem þér elgið helma í borgmnL Vér ábyrgjumst að gear aHa okkar viðskiftavlni fullkomlega ánægfla með vömgæðl, vörunwgn og mt- greiðslu. Vér kappkoetum æflnlega að npp- fyfla rtaklr yðar. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.