Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 2

Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 2
2. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, II. APRIL 1923. Tín smásögur eftir Ame- ríska höfunda. Þýtt hefir J. P. Isdal. Þrvyttur af að vera sekur skógarmað^r. Eftir Morris Schulz. Carney hafði' fengiö nóg. Hann ætlaöi aö fara til haka til aö taka inn meðal sitt. Hann var uppgefinn á aö vera sekur skógarmaður. Hann langaöi til aö sjá aftur ættingja sína og vini, taka því, sem hann ætti aö fá, og, finna sig síðan frjálsan. Þessir sex mánuðir höföu ver- iö ógurlegir. Hann kunni enga aðra vinnu en bankastörf og hann hafði Iftið sem ekkert unniö næstum allan þenna tíma. Hann haföi verið í röö þeirra, sem þurftu aö láta gefa sér brauð. Að síðustu fékk hann vinnu viö að hreinsa knattlxjröastofu, og gat sparað svo .mikið, aö hann gat komist til baka til New York, til þess að hlusta á ákæru- sönginn. Hann yfirvegaði málavextina á lestinni. Hann haföi ákvaröaö i langan tima, aö komast í burtu með nokkra hlaðana af þessunt bankaseölum, sem voru i trausti flutt- ir inn i bankann á laugardagsmorgna, til geymslu í örygg- isskápniim. Hann hafði búið til hóp af hugmyndum. Tfann hugsaöi sér að ganga út úr bankanum meö veruleg- um seölum. Kata Egan átti aö mæta honum á götumót- um Broadway og Day og þar skyldi hann afhenda henni þá. Kata átti að mæta honum klukkutíma síöar á járn- sakandi, byrjaöi hann aö skýra honum frá því, sem skeö hafði á þessum sex rpánuöum. Hann sagöi honum frá Kötu. “Eg er reiðubúinn fyrir leynilögregluþjóninn,” sagöi hann. “Gerðu svo vel aö gera það stutt. Eg ætla ekki að gera nokkuð upipstand.” Herra Meeson brosti: "Eg mundi stýra vel fram hjá þessari konu, ef eg væri í þínum sporum, Carney, ef þú mættir henni aftur,” sagði hann. “Eg sé annars, aö þú hefir ekki enn fundið út hiö sanna.” Von kom skjótt og augljóst fram i augu Carneys; fögnuður, sem hann hafði ekki fundið til allan þenna tíma; tilfinningin af gamanseminni, sem augljós var { svip Meesons, hvatti hann jil góðrar vonar. Eg vissi ekki um þetta, þar til fyrir nokkrum mínút- um síðan. Viö vissum ekki um, aö nokkur hlutur væri aö, Carney. Þaö voru auösjáanlega sýniShornabögglarn- ir, sem þú tókst með þér.” Or bréfi. Hún vatt þá af sér. F.ftir Peter Durant. “Þú ert aö hugsa um að gifta þig?” Gamli Bower lög- maötir horföi meö hvössu augnaráði á son sinn, Dick. Þú — ónytjungurinn! Eg tek þig hingaö inn í lagaskrif- stofu mina, svo þú þyrftir ekki aö veröa gustukavesaling- ur, eftir aö þú sýndir þig ómögulegan í háskóla; og svo kemur þú til mín aö tala um aö giftast, á tuttugu og fimm prósentur á ári. Hefir þú nokkra peninga?” “Nei, pabbi, én —” “Engin “en”, Dick. Nei, eg kæri mig ekki um aö vita, hver hún er. Eg neita algerlega. Eg mun aldrei gera nokk- Úr bréfi frá Vancouver, B. C., dags. 24. marz 1923: “Okkar fá- menna íslenzka sveit í þessu bæjar- kerfi hlotnaðist sá óvænti heiður, að sjá og heyra söngjöfur Islendinga, Eggert Stefánsson, er hann söng hér bæ föstudagskvöldið 9. þ. m. Sé dæmt af því almenna lofsoröi, er allir áheyrendur luku á sönginn, mun ó- hætt aö fullvrða, aö enginn Islend- ingur hér hefir nokkru sinni áöur heyrt annan eins sriilling á söngpalli. Já, viö erum fáir hér, íslendingar, og þess vegna ómögulegt aö fá sam- an fjölmenni, en fjölmennari voru þeir þó, held eg, á þessari samkomu en nokkurri annari tslenzkri sam- komu nú f rtiörg ár. En svo hafði nú nefndin, sem stóö fyrir samkom- unni. gert sér von um röggsamt fyl eru fjölmennir. en sú von brást aö miklu leyti. Eg set hér efnisskrá samkomunnar V. Billi: Campana a Sera. Di Capna: O Sole mio. S. Kaldalóns: -Svanasöngur á heiöi. — A sprengisandi. — Heimir. Di Crescenzo: Tarantella Sincera. s.I. Pilturinn var með öörum aö vinna fyrir sögunarmylnufélag í grendinni, og ’bjó hann og verka- mennirnir í húsum á sj^várbakkan- um, en snarbrött fjallshlíð gein yfir höföi þeirra. Eftir stórrigningu hljóp fram skriða úr fjallshlíöinni og sópaði á sjó út húsi því, er þessi piltur bjó i, og þar lét hann lífið ásamt þrem eöa fjórutn öörum mönít utn. Piltur þessi var Einar Gíslason, sonur Mr. og Mrs. Gíslason, er all- lengi bjuggu hér í bæ, en fluttu fyrir nokkru noröur aö Hunter eyju. —- Hattn var mesti efnis- og gáfupiltur og hafði gengiö á háskólann (Uni- versity of B. C.) hér í bæ. Fáa íslenzka feröamenn að austan •hefi eg séö nú nýlega. Fyrir tilvilj- un gekk eg fram á Sigurð Anderson frá Pineý og konu hans, er þau voru á leið til vagnstöðvanna til heimferö- j Norömanan og Svía, sem hér ar‘ “ Hér ! ,,æ °S 1 Krendinni er nú sem stendur herra Friöjón Friö- riksson og kona hans, — í kynnisför j til Arna kaupmanns, bróöur Fr'ö- 1 ikssonar.” RIGH IN VITAMINES MAKE PERFECT BREAD Aths. — Bréf þetta barst Hkr. of seint til 'þess að birtast í blaði. síöasta urn hlut fyrir þig. En eg vil þó gefa þér ráðleggingarorð. Eg veit ekki hvort að háskóla vera þín hefir nokkurntíma Sjöberg: Tonerne. A. Körling: Hvita Rosor. brautarstöövunum, og þau áttu,aö feröast sitt í hvoru lagi i ^ þjg . námu|lda vjfi skáld sem hét Tennyson. en hann til San Francisco. Eng.nn þekt. Kotu og enda þott þe.r ^ einhversstafjar. «Gjftu þÍR ekki veK,la peningai en Svensk-Finsk Folkesong: Du Vexte næðu honum, yröu peningarnir ekki fundnir. , v , „ • »> u x • u * nn ’ 3 1 b faröt. þangaö, sem peningar eru . Faröu nu þarna aö up. (arney framkvæmdi tyrirætlun sina. A slaginu kl. alnUunkanuni og opnaöu póst þann, sem tilheyrir mér E. Alnes: Sidste Reise. 12 gekk hann út úr bankanum meö ltögglana j pok.i sin- engl]m nörum, og raðaðu þvi niötir fvrir mig.” I osti : Ave Maria. um. Kata beiö eftir honum á stefnumóti. 'Hann gaf p)ick slieri sér ag þv- sem honum var skipaö; en ísl. Þjóösöngvar (Sveinbjörnsson) : j henni visbendingu um aö konia fyr*r horn.ö, for þar inn fa?jir hans ]ét á sig hattinn, til þess aö fara til dómhúss- Góöa veizlu gera skal — Stóö eg í afkima og afhentr henni þýfiö. ins. Samt sem áöur var honurn þungt innifyrir og hann úti i tunglsljósi. “Klukkan eitt Ijörutiu og fimm, Kata, gamla stulka,” stundi |)eKar hann „ekk niönr götuna. Siöan aö konan Björgvin Guöriiundsson: Nú legg eg Bréf til Heimskringlu. sagöi hann. hans dó, fyrir fimm árum siðan, hafði drengurfnn verið Kata hneigöi sig og yfirgaf hann. Klukkutima siöar h()m];n a]t augun aftur. Point Roberts, Wash. 27. marz 1923. Herra ritstjóri I Söngmót herra Eggerts Stefáns- sonar var haldiö hér, — í samkomu- húsi bygöarinnar — 12. níárz s.l. Sóttu þaö flestir hygöíHniar ásamt Fjögur kvæði. Eftir H. E. Johnson. Ain sem grœtur. A eyðimörkum Austurlanda áin 1 erber hljóðlaust streymir. Hún barum slær á bera sanda, báruniöin þögnin, geymir. j Hún vildi fegin vökva blómum og verða lífsins þroska að gagni. j en á sandsins auönitm tómum er ilt áð slíta lífsins magni. Þegar að kyrlátt kvöldið býöur til hvildar rótt j svefnsins arrni, undan hugarharmi svíöur hjartaö elfar djúpt í barrni. Hennar bitru harma tárin heljar þögla sandinn lauga; þaö græöir enginn sollnu sárin. það sér þatt ekkert ltknar auga. var hann að ganga aftur og fram um biðsalinn, horfandi t kringttm sig kvíöavænlega eftir Kötu. En htiti var hvergi sjáanleg. Hann keypti farbréf sitt og fór út á stöðvarpallinn. j Og Dick var ekki líklegttr til aö verða nokkurntíma nokkuð. Fyrir hann var næsta lítil framtíö t attgsýn. Og ntt vildi hann fara aö giftast eignalausri stúlku! T’egar hann kom til baka var Dick íarinn aö boröa. hann, og honum hnvkti viö. John Higgins haföi dáiö. Og Marv Hale, frammistöðustúlkan í matstofunni á Þar aögætti hann alla farþega, sem komu. En alt varö ]lann ]eit yfir fréttalistann, sent Dick haföi opnaö fvrir þaö árangurslaust, hvergi var Kata. “Flýttu þér, herra minn!” Lestin var í þann veginn að fara af staö. Carney fór Royal hótelinu. átti aö erfa allar eignir hans, virtar á inn og gekk i gegnum lestina frá einum enda til annars, | 20 þúsund dollara. rannsakandi hvern einasta, sem inni var. Kata var þar Hann blístraði. Mary var aö nokkrit skjólstæöingur ekki, hans. Hann haföi ætiö á takteinum eitthvert ánægjuorö Hún hafði svikið hann. Hann fyltist heitri gremju. að segja viö hana. þegar hann fékk sér þar máltið. Hvaö i.fleirum úr nærliggjandi sveit. Var Meö söngmanninum var í för sem þaö óviðjafnanlega góö andans hress Svartir fuglar. leiösögu og aöstoðarmaöur, herra P. ing. að hlusta ;t hinn gafaða lista- l'-g sa einn fugl meö svartar fjaörtr, G. Magnús, kaupfnaður frá Glenboro mann syngja. Rödd hans var bæöi hann sat á kvist um aftanstumd. Man., og eins og söngmaðurinn, gat sterk og hlý og sérlega fögur. Eng- I hálfrökkrimt og horfði á laufið. hann sér vin hvar sem hann hitti Is- an hefi eg. siðan eg man eftirmér, sentjmé þar bleikt að frosnri grund. lending á leiöinni. Báöa þessa félags hlustaö á, menn tók Arni kaupmaöur Friöriks- ! mína eins setn dregiö hefir athygli að sér og Eggert. Þó son heim í hús stit og höföu þeir að- j gleymi eg ekki, þegar herra Gunnar setur þar á jneðan þeir voru í bæn- | Matthíasson söng hér á tangan fyrir um. A sunnudaginn 11. þ. m. höföu löngu siöan, því hann syngur vel. þau hjónin Mr. og Mrs. Friðriksson, Er rriér sérstaklega í minni: “Eg Kata, sem hann hafði æfinlega treyst! Daginn eftir aö hann kom, fékk hann bréf frá henni 1 á pósthúsinu. Hann reif það opið áfergislega. “Vesalings bjálfinn þinn,” stóö þar. '*Eg hugsa aö þú sért veikur og sorgþrunginn yfir sjálfum þér nú. Ertu j þaö ekki ? Þegar þú verður orðinn itppgefinn á því að ferðast, þá er ekki til nokkurs fyrir þig að koma til baka til ntín. Vegna þess að eg hefi ekkert nteö þig að gjöra framar.” Meira var ekki í bréíinu, og sex mánuöir var áfram-| haldið af þessu reiöarslagi, gefandi af sér annaö verra — í gat hún gert viö $20,000? Það var hantingja fyrir hana. j En hvaö hann þarfnaðist peninga! Kringumstæður hans voru ekki á sem beztum rekspöl. Það lá mjög við borð, að hann væri aö verða gjatdþrota. — Eins og i draumsjón sá hann Mary fyrir framan sig, fagra og kurteisa. Eins og leiftur greip óö fyrirætlun hann. Því skyldi hann ekki giftast Mary Hale. Auðvit- að grunaði hana ekkert, hún mundi álita þaö mikla upp- hefö, þegar hann brosti aö henni, og hann var aðeins 53 ára. Það var reyndar satt, að hann hafði séö hana ganga nteð einttm veitingaþjóninum; náttnga, sent kallaður var heilsa nteistaranum. Þar komu svó saman unt eða yfir 60 manhs og nutu þar ánægjulegustu kvöldstund- ar, og fanst öllum gestunum mjög til Og kaldur vetrar ýfðisf andi ttnt eyöimörk og skógarlund; Hann blaöalausar bærði greinar og burtu þaut á samri stund. Fuglinn blakka bærði vængi og bjóst til flugs, en sat þó kyr. Sjónir hvessir hann í húmiö, en hnýpir þó á grein sem fyr. Hvað fjötrar þína fleygu vængi, fuglinn minn, í slj'kttm reit, sem hefir víst frá vori’ og suimrt ef þeir hefðu getað verið verri. — Þaö var mjög svo _ _ ' ■■ c .. u ■ vc■ u u-cu u.\;„ „x lastter; en hvaö skyldi hann vega tipp á móti honttm sjálf- gagnstætt þvj Itft, sent þau hofðti vertð butn að raðgera 1 3 aö þau skyldu lifa viö í Suðurhöfunum. Hvernig sem alt var, þá sá Carney ekkert i blöðunum j ttnt stuldinn. Þaö var máske ekki þess virði, aö skýra frá því í blöðitm San Francisco Itorgar. I fann fékk sér her- j vel ^,lr' bergi á ódýrti gistihúsi og sneri sér oft við á götunum, j til að sjá hvort nokkttr væri á hælitnt sér. Undir áhrifum þessttm, þessum mikilvæga innblæstri, setti hann á sig hatt sinn og lagði af staö til miðdegis- >aö var heldttr en ekki árekstur, sem hann varð fyrir, heiníboð i húsi síntt, til þess aö sem minnist þín, er sé eg sjóinn glitra , flestir landar fengjtt tækfæri aö er Gtinnar söng, þvi þaö söng hann af list. Eggert Stefánsson kom hingaö frá Vancouver, B. C. Mr. Ingólfur Jackson flutti hann hingað t bifreið tutit alúð og Ijúfmensku söngvarans. sinni. Meö Eggert er herra Pétur Aöttr en þesstt ratusnarsamsæti var j Magnfts. frá Glenboro. Frá Van- j vilst í þessa httngttrs sveit. slitið. las Mr. Anderson kvæöi til cottver kont meö þeint félögum hr. j Vetrarku]di og vorsins annir, söngmannsins eftir Asgeir Líndal i j Árni I*riðriksson kaupmáöur. Vortt þér ycjgijjð hafa sál og þor; Victoria. og afhenti hontint þaö svo þetta nv.etir gestir, fjórmenningarnir. þag beygði margra horskra huga og flutti honttm siöan i lipttrri ræöu j l>eir dvöldu hér eina nótt og héldtt ah hðggva i stindur lifrað gor. einrónta og hugheilt þakklæti Van- svo til Vancouver aftur. cottver-lslendinga, fyrir þann heiður. j (Söngskrá Eggerts, er hann söng er hann haföi sýnt þeint tneö því aöjhjá okkur á tanganum, var þessi: 1. Di Capna: O Sole Mio. 2. S. Kaldalóns: Svanasöngur á heintsækja sveif. fámenna íslenzka Sent drottins börnin kasta á klakann Krists i nafni fyrir þig: þau sent vilja að hintins höndin hamingju voniim gleðji sig. A Sprengisandi. Crescenzo: Tarantella Sin- A ntámtdagskvjöldið 12. þ. m. söng j heiöi. — Mr. Stefánsson á Roberts-tanga og j 3. Di ínun láta nærri, að hvert íslenzkt cera. niaiinsbarn á “tanganum” hafi hlýtt I 4. Islenzkir þjóösöngvat . þegar hann sá Dick son sinn sitjandi við litla boröiö og ( Mary flöktandi i kringum hann. Hann sá daðttrsemina út á y,lr Tngólfur A. Jackson flutti j veizlu gera skal. Svo aö hann var „ú á leiöinni til baka. til þess aö taka j '«r Dicks' °s konl Þessi framkvæmd ( hann st. viö meðali sínu. Þegar lestin rann inn á aðalstöð New | h°nurn- Dick, sent haföi lesið bréfiö nteö dánarfregninni t. Stunan. 1 húminu hljóður sit eg Góöa 0g hlusta, það dökknar jörð; t haustnóttin kyrlát heldttv einiinum alein vörð. I, 1 York Ixtrgar, þá fann hann í sér einhvern fögnttð, sent hann hafði ekki fundiö til allan ttmann sem hann var btirtu. Þegar hann kom inn í bankann næsta motigiin, gláptu bankaþjónarnir á hann eins og hann væri afturgenginn dratigur. “Hvaö er þetta, Carnev? Hvar hefir þú verfð ?” spttröi gjalctkerinn meinvislega. "Viö höfttni öll brúk aö sorgartnerki þín vegna.” “Get eg fengið aö sjá ráðsmanninn ?” spuröi Carney rólega, enda þótt hontim gremdist háösyröin. Hann horfði afttlr fyrir sig, og sá dyravörðinn fylgja sér i hægðttm, reiöubúinn til aö handsama hann, ef hann reyndi aö flýja. “Það held eg. Gáktu rakleiðis inn,” sagði gjaldker- inn meö háðbrosi. Ráðsmaðttrinn leit upp frá skrifborði stnu, þar sem hann var aö stjla bréf fyrir hraðritara sinn. Hann kipt- ist ofurlítið við í stólnum. "Ricldtt rétt eina mínútu, Carney, sagði hann þttrlega. Carney stóö og horfði á hann. Herra Meeson hafði ætið fengið þann vitnisburö, að vera góðsamttr. F.n Itankmn hafði tapað nokkrum þúsund dölum, og það allra vægasta, sem hann gat vonast eftir, voru tvö ár upp nteö ánni. Þakka þér fyrtr, ttngfrú Burroghs. Svo sneri ráðs- maðurinn sér að Carney. “Jæja, Carney, hvar hefir þ" ver'ð. Þú skildir við okkur á ntjög svo ókurteisan hátt.” Egningin var meiri en Carney gæti þolað hana. “Eg heft komið til baka til þess að taka á móti þvi, sem eg a að fá,” sagð hann; “en eg kæri mig ekki um, að það sé sparkað í mig. Svo meðan Meeson horfði á hann rann- haföi orðið á undan nteð æskttna og klukkutimabyrjun sér til hagnaðar. Dick sá hann og stóð upp kindarlegttr. “Sæll pabbi! Eg gizka á, að eg eigi aö fara til baka til skrifstofunnar.” “Eg held að þú gerðir betur með því,” tautaði gantli Bower, og settist i auða sætiö, sem somtr hans stóö ttpp af, undirbúinn fyrir hvirfilvind tilhugalifs síns. Aður en hann stæði ttpp aftiir, ætlaði hann aö hafa fengið lof* orð Mary fyrir þvi, að veröa konan hans. I’egar hann var að borða súpuna, sagöi hann: "Mary, þú lítur óvenjttlega blómlega út .{ dag.” Mary stokkroðnaði og sýndist í æsingu. h ttin Hva^ l>erst nu ' blænum aö vestan? beö j ®ru Það Wöðin í skógarþey, _ I er hálffrosin, héluð gráta af herlendum ntonnum. , , . . , . * 1 humtnu þanntg? Net lir lof í lófa fyrtr þaö , f s Og þegar hún færöi honum kjötið og kartöflurnar,, þah f-)sk suöjr þangaö á mótorvagni sín j 5. Björgvin Guðmundsson: Nú legg um, og vortt þeír Mr. Magnús og j eg attgun aftur. Mr. Friðriksson t förinni. — T | Attk söngskrárinnar söng Rlaine söng Mr. Stefánsson 19. þ. m. “Annie Laurie”, sem hann var og i kvöld (24. marz) syngttr hann i inn ttnt Seattle. Klöppuðu all Hingaö til bæjar fluttu þau Mr. aÖ hat'a fengiö aö hlusta á söng-j Það hljóntar sem hálfkæfð stuna og Mrs. Steithen Thorson frá Rlaine manninn, og þótti mótið ekki hafa , eba hending á brotnum streng. fvrir rúmtim mánuöi síöan. Er Mr. enzt nógtt lengi. Oll voru lögin fög- . F.g hevri það oft, er eg hfjóður Thorson ttndir læknishendi síöan, en ur. sent Eggert siing, en fegurst þótti á haustin ttnt skóginn geng. er nú aö virðist á hatavegi. — Hér ntér lag Björgvins: er og ttm tíma undir læknishendi, augun aftur” Eg i herra Sveinn Bryjnólfsson frá Cres- hvaöa Pálsoft sent vært my cent, B. C„ sem flestum lesendttnt Upp meö sér að vera höfundur Heimskringlu er að góðu kunniAr. Er laginu, og ntyndi enginn 1á þaö. “Nú legg eS > , , V. í>kvldii þao vofur vera, nvnda mer ao i vndi verða , Senl vlI,ast °& kveina Þar’ °g syrgja sumarið látið, er sölnað er lauf og bar? tö tók hann ttm hönd hennar. allra róöu drengja vina beggja þessara | Hafi Eggert Stefánsson beztu að þeim auðnist aö þökk fyrir komuna hingaö, og cg Mary, veiztu aö þú getur gert viö mig hvaö sent | ^ hei]su sina ])£etta as miklum ntttn. óska og vona aö hann eigt eftir aö TJjónin Metúsalem og Vaígerður sýna heiminum, aö rödd Tslendings- þú vilt?” spttröi hann. Mary varö eins rattö og rós og næstum þvi misti blóm- kálsskálina. Og þegar hann var aö borða eftirmalinn, hvíslaöi hann : “Mary, hvernig mundi þér lika það, að veröa kon- an mín ?” Mary misti lok, og varö af því heilmikill smellur. “O, drottinn minn ! Þetta er alveg það sama og Dick var að segja !” hrópaði hún. “Hvað?” æpti Bower. “Sá þorpari! Hann skal ekki erfa einn eyri eftir mig, ef hann giftist þér, Mary! Hugs- aðtt þér stöðu þá, sem egget veitt þér. Eg er heldur ekki gamall ntaður ennþá, og eg elska þig — ó, guð, hversu eg elska þig!” “Ó, herra Bower, mér þykir mjög fyrir þessu,” stam- aÖi Mary. “Sjáðu til, eg — eg ætla að giftast Jasper i næstu viktt.” Josephson. að 1765—15th Ave. F... ’ itts er eins kraftmikil, fögur og hlý hér i bæ. hafa nýlega orðið fyrir til- og nokkurs annara þjoöa ntanns. finnanlegum slysum. Mr. Josephson fótbrotnaöi 22. jan. s. 1., og það svo Að endingu þakka eg þeim, sem veittu ntér lið til aö fá Eggert til fyrir fjöllin og Margt kann í myrkrinu að búa, og niyrkt er í sálar rann; þar dyljast oft huldir harmar, er haustnóttin alein fann. illa að hann verður ekki verkfær að koma vestur fvr en eftir langan tima. I’rent vik- j svngja fyrir okkur, og er þar til aö um síðar, 11. febrúar, handleggs-| nefna J. Bjarnason og Gunnar Matt- Þau eru , hiasson í Seattle. Arna Friöriksson í Vancouver, og S. J. Mýrdal hér a Point Roberts. Allir þessir menn sýndtv myndarskap og gestrisni í sambandí við komu Eggerts. brotnaöi Mrs. Josephson. bæði á góöunt batavegi, en langt frá albata. Eru þetta erfiðar ástæður fyrir fólk, sem þarf að treysta á eig- in handafla til framfærslu. F.g ntan ekki eftir aö hafa séð þess getið í íslenzku bíöðunum, að islenzkur piltur lét lif sitt sviplega hér norður meö ströndum 30. sept. Vinsamlega. Ingvar Goodman. Hcima. í vestrinu sólin sígur, syngur í grænum Iund; fuglarnrr kátir kvaka í kvrlátri aftanstund. T moldinni maðkar iða og marglitu fiðrildin flökta í grænu grasi og gægjast { húsið inn. Nú finst mér eg hljóti að hafa himninunt komist næst; við gluggann minn hérna heima er himnaríkið mér stærst.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.