Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 11.04.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEG, II. APRIL 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. Þegar þér sendið peninga. Hvert *em peningar þurfa a‘S sendast, eru bánka- ávísanir (Bank Draftsq og peninga ávisanir (Money Order) óvi'ðjafnanlegar fyrir ósekikulheit, spama'ð og þægindi. — Þarfnist þér að senda peninga til annara landa, ver'ður þessi banki yðar bezta aðstoð. Að senda peninga upphæS upp til fimtíu dollara innan Canada, eru banka ávísanir einna þægilegastar. Frekari upplýsingar veitir þessi banki. IMPERIAL BANK. OF CAMASA Útibú að GIMLI (341) Laugardagsskólmn. Til þeirra, sem eru í efsta bekk. feeði í ritum og ræSum fyr og síð- ar. Eg hefi aldrei heyrt aðra þjóð- flokka hér, sem eg hefi kynst og unnið með síðan eg kom til þessa iands, 1888, lasta ættjörð sína, ekki einu sinni Rússa eða Galicíumenn; það er öðr.u nær en svo sé, og þó hafa þeir ekki átt við nein sældar- kjör að húa á ættlandi sínu og hafa komið hingað í ekkert betri kring- umstæðum en við. En það er það sama, -ef maður minnist á landið þeirra við þá, Keniur ánægjuhros á «lt andlit þeirra, svo þykir þeiin vænt unr að maður sktili vilja tala við þá um ættjörð þeirra, og hæla henni í alla staði. Það er dálítið ólikt sumum löndum okkar hér, er aldrei fá nóg af að lasta Island. Það lýsir alt annað en Ráu menn- ingarstigi hjá okkar þjóðflokki, og er leitt til þess að vita, að við skul- um vera verri en Rússar og Gali- cíumenn, hvað þafð snertir. Og nú skulum við snúa ókkur að G. J. Hann byrjar á þvi, að gera árás á skáldið Axel Thorsteinsson og dróttaf því að honum, að hann sé “agent” fyrir stjórnina heirna til þess að fá menn hérna til að flytja heim. Gæti maður þá ekki ,^in,s hugsað, að G. J. sé hið sama fyrir stjórnina hér, eða aö minsta kosti langi til þess að vera það ? Þetta getur gefið marnii bendingu um til- ganginn í öllu þessu lastmæla- þvaðri um Island. Það er svo sem ekki óheiðarlegur tiigangur að tarna, ef satf er. I’akka þér fyrip bendinguna, G. J. minn. Svo segir hann — og hefir enga undantekningu á því — að allir landar, sem hingþð hafi flutt frá Islandi, hafi flúi'ð þaðan vegna fá- tæktar.sultar og seyru. Eg held að þetta sé heldur mikið sagt, þv' að eg þekki þó nokkra, sem eg er viss um að hafa ekki flutt af ’andinu vegna ofantaldra orsaka. Þegar eg kom hingað, var maður í hópnum, sem átti um 1300 dollara, þegar hingað kom. Það var fjölskyldu- maður þó og kom úr því plássi, þar sem sultur og seyra þektist ekki. Eg veit fyrir víst, að hann fór ekki þess vegna a/ landi burt. Eins er eg viss um, að Jón bóndi úr Rauðs- jeyjum kom ekiki hingað vegna sult- ar, eða þá Guðmumdur frá Núpí í Dýrafirði, sterkefnaður maður, og en nmætti tilnefna Hólmláturs-fólk- ið o. fl. o. fl. Eg ímynda mér að G. J. og þess- ir aðrir, sem niðra og niðrað hafa Islandi, megi lengi leita að ,því landi, sem engin fátækt er í. Þeir herrar gætu kanske gengið úr skugga um það, hvort hér í sjálfri Ameríku væri engin fátækt til jneð því að grenslast eftir hjá fá- tækfa- og líknarstofnunum hér. Eg rissi þö aldnei til þess heirna, að ungir, ógiftir menn þyrftu að leita styrks hjá bæjar- eða sveitarstjórn- um vegna atvinnuleysis. G. J. veit ef til vill til þess. Og svo heldur G. J.áfram og segir, að menn skyldu forða9t að gera nokkurn samanburð á Islandi og Cánada, því það þoli engan samanburð við akurvrkjuland og ■ámaland, vegna afstöðu sinnar á hnettinum. Þaö er auðheyrt á þessu, að maðurinn hefir ekki hug- mvnd um legu Canada, eða hvað hún er stór, og meira að segja, hann veit elcki einu sinni, að það eru aðeins fáeinar hreiddargráður syðst í landinu, sem eru bygðar, og hann kalalr það Canada. Það væri g*man að sjá -G. J. plægja upp akra sina hér norður í kuldabeltinu og sjá, hvað hann hefði upp úr því; því þangað nær Canada. Um saman- burðinn er það að segja, að ef hann tekur alla Canada frá austri til vesturs, um 3655 mílur, og frá suðri til norðurs, um 1600 mílur, það væri skárra landið, ef það væri alt einn akur. En eins og gefur að skilja, þá hefði aumingja Island lítið að segja móti öllum þeim ósköpum. En það er nú ekki því að heilsa, og ætlast eg til að G. J. sé svo sannsýnn, að leggja alla Can- ada á móti öllu Islandi, þó það hafi verið í kyrstöðu vfir þúsund ár og því hafi allis enginn sómi verið sýndur, hvað umbætur snert- ir á öllu því tímabili, heldur þvert á rnóti, þá ætla eg að eiga undir þvú samt þó ótrúlegt þyki. Canada er nýtt land og auðugt ennþá, það er að segja suðurröndin á því, en eg gef lítið fyrir hitt, þegar mikið norðar dregur. Island er orðið gamalt í samanburði við Canada. En á landnámsöld var það álitið gott. og haft er það eftir Þórólfi smjör, “að þar drypi srnjör af hverju strái” á því þá, og var hann enginn útflutninga agent að öllum líkindum. Og hefði því verið sómi sýndur síðan í fornöld, þá hefði líklega mátt segja hið sama um það þann dag í dag. En þrátt fyrir alla niðurníðsluna í þúsund ár, er það samt svo gott ennþá, aö margir bændur hafa þar fjölda fjár, og fvrir 50 árum síðan var prestur í Hofteigi, sem hafði þar 1500 fjár fLýsing Islands eftir Þ. Th.). Það er ótrúlegt að því hafi farið aftur síðan. Mörg fleiri dæmi mætti telja bæði að fornu og nýjtt, en eg læt þetta duga í bráðina. Og eitt skal eg taka fram, að eg er hér um bil viss um, að ekkert land i víðri veröld hefði getað staðið alla þá ilht með’ferð, sem það hefir orðið að þola í þúsitnd ár, annað en Island, og varla sttðursíðan af Canada, þó hún sé góð. Þar næst fer hann að vola um tiðarfarið, hvað það sé vont heima og ólíkt því, sem hér er. I þvi er eg honum samdóma; það er mikið stöðugra veðurlag hér, pg kemur hér varla mjög vont veður, þó frostin sétt miklu nneiri hérna að vetrinum en heima, og hitinn eins að sumrinu (“alt í helviti brennur og frýs,” segja sumir þegar þeir eru að tala í spauigi ttm Ameriku). En mér virðist það sitja illa á okkur íslendingum, að lasta tíðar- farið heima um skör fram; við ættum heldfcr að vera þakklátir fvr- ir það; því það er eimmitt tíðar- fatinu að þakka, að íslenzka þjóð- in yfir höfttð að tala er . hraust, dáðrökk og þratttseig. Annars hefði hún ekki staðist mörg hundr- ttð ána harðstjórn, verzlunarkúgun og harðindi. Stðast skal eg minnast á námurn- ar, sem hann er svo mjög upp með sér af. Það er satt, að námur eru hér töluverðar af ýmsum tegundttim. En þær þrjóta allar einhvernt:mfl. F. n hann minnist ekkert á stóru námtma hieima, fiskiveiðarnar i kringum strendur landsins, sem eru óþrjótandi. Nú npnni eg ekki að eltast við G. J. lengur, og bið hann vel að lifa og reyna að hugsa ekki lægra en ómentaður Rússi. Og að end- ingtt óska eg Islandi allrar bless- unar um aldttr og æfi. Jónas J. Daníelsson. í himnanna víðlenda riki. Hví mun hanm þá eigi i stjórnmálum stór, --- 1 og stefnuskrá önnur hjá heiðninnar Þá er nú komið áð prófinu. Tak- Þór ? ið þið nú vel eftir því.sem eg segi Hvers úrlausn varð uppdráttarsýki. ykktir. | Komið ekki seinna en klttkkan Hefði nú maðurinn heimirtn ei séð, tvö. Þá geta allir byrjað á réttum ja, hvar mundi sálin þá vera? tíma. T heimkynni drottins sé hrósun vor það, að helga’ ’onttm störfin vor smáu, með ánægjtt njóta þess, Agur sem bað af uppskeru daganna fáu. En fárast svo lítið um feðranna draum, setn fallið í þátíðar örlaugastraufn Og hver mundi þá setja helviti veð uteð augunum sömu þeir sáu. Þið skuluð setjast niður þögttl og með hofblótum eins og þeir gera? bíða eftir þvi, sem ykkur er ætlað Sú er þvi ályktun sannleika nær að gera. Þið ntegið ekki spyrja ag sinn hluta af efnfnu guðmóðir neinna spurninga, heldur taka vel j færj eftir því sem ykkttr er sagt, og gera en andinn að upptökum bera. eins vel og ykkur er unt, hvað em þið eruð að skrifa eða lesa. j Pað er von að þér 'leiðist það, Ijúf- Verið róleg og ekkert að flýta, urinn minn, ykkur, en skiljið ekki við neitt af ag líkjast fyrst englunum háu, Þ. á G. -xx- Hvernig leit Kristur út? Hin eina áceiðanlega mynd, sem til er i heim<*ntm af Kristi, var eft- ir skipttn Titus • keisara greypt í ætlunarverkunum fyr en þið erttð en heyra svo hver verður hluturinn i smaragð. Gimsteinn þessi var ttnt tíma geymdttr í fjárhirzlttnni i Kon- . viss um að þið getið eklci gert j þinn | meira. Skrifið vel og hafið alt' vig heinlsvistardagana fau. í^le‘nt' I Og sizt er sú æxlunin samboðin vin, j Fyrst er stöfunin. Skrifið oröin ag sifja og margfalda þetta kyn, ! vel svo þið tapið ekki mörkum fil áhættu eilifrar plágu. vegna þess, að ekki sé hægt að lesa 01 fiin' Iiefirðu lesið þá blaðmörgtt bók, j Þá þurfið þið að þýða af ensku Sem brann ekki’ á tímanna eldi? á íslenzku. Það verður fremur létt | verk. Gerið það eins vel og þið i getið. Það er bezt að fylgja máls- | greinum frummálsins og reyna að tiá aðalhugmyndum. Við köllum einn og einn nemanda j afsíðis til þess að lesa, svo ekkert trufli lesturinn. Verið róleg og lesið hægt, nteð réttum áherzlum, Er 4gur j)cir gáfu sv0 ol„bogaskot, ef þið getið. Það er mjög vara- j j (,bygðtt veraldar flætni, samt, að lesa mjög ótt. Ef allar j ja llvag nntn þá verða við heims- hugmyndirnar, sem lesturinn á að um hugsjónabálið er byltingin jók við bræðralag, sigttr og vadi? Það kvikar enn lengi í kláðanum þeim, sem kitlaði Jakob með ttpphiefð og seim, er óðalsrétt Esaú seldi. stantínópel, en lenti seinna í höndum Inocentius páfa VIII. Hann var þá afhentur honum sem lausnargjald Uyrknesks ríkisstjóra, sem hafði-fram ið morð. I gömlu handriit, sem nú er í eigu öðrum fram. hins enska lávarðar Kelly, er lýsing flytja eru gefnar svo hratt, að þær renna saman í eina bendtt, þá er lesturinn fjarri því að vera góður. j Elcki skttluð þið þttrfa að lesa langt i mál, en lesið eins vel og þið getið. bygðarþrot? j þess hatrið er lýsandi dænti. En aldrei mun vitið og visindaráð með vélunúm geta því takmarki náð sem heilhrigðri hagfræði sænti. af Kristi, frá þeim tímum, er hann var uppi. Handritið var afritun af bréfi, sem Rómverjinn Rúblíus Len- tíus átti. “Á þessttm tínmm kemur í Ijós hér í Jerúsalem maður að nafni Jesús Kristur. Heiðingjarnir segja að hann sé postúli sannleikans, en hans eigin lærisveinar kalla hann son guðs Hann endurlífgar dauða menn og læknar allskonar veikindi. Hann er hár maður vexti, sem vektt'r virðingu hjá tnönnum; þegar menn sjá hann, verða menn bæði að elslca hann og óttast. Hár hans er jarpt og fellur í lokkum niður á herðarnar, eins og siður er hjá Nazareum. Engar hrukk ur eru á andliti hans, nutnnur og nef hans snildarlegt, og andlitið ber vott um barnslega hreinskilni, attgttn grá, skýr og fjörleg. Enginn hefir séð hann hlæja, en margir hafa séð hann gráta. Orð hans ertt óbrotin og blátt áfram, en þrungin af hyggni. Hann er maður, sem með sinni ó- vanalega miklu fegtirð tekur öllum OH $ Næst kemttr ritgerðin ttm eitt- T - r v • • ’ x • . .. . Þvt ef að þetr hafa svo umrað a hvert efni, sem þið sjálf hafið . ,| sveit, valið, hvert fvrir sig. Skiljið ekki . , sem agtnn og þrælshondm lamar, við hana fyr en þið eruð búin að , , ", v , v . þa eru þar flestir t aldmgarðsleit, segja alt, sem þið getið sagt um það . , , . , & * . með uppretddan menntngarhamar; er þið hafið valið. Ykkttr þarf .. . ., , . en htntr, sem hvorkt etga hest ne ekki að langa svo rnikið hetm þann • , „ . ‘ • ku, dag. Það, setn niest er um vert, er j né húsaskjól neitt vfir sultarbú, að ná sem flestum mörkum. Eg óska ykkttr öllurn —-16 — I*a allra heilla við prófið. og ekki stð- ttir á koniandi þroskaárttm ykkar. Reynið að fylgja ráðttm mínum. Jóhanncs Eiríksson. hreyfa þeir höndina’ ei framar. Syndaíallið. En sagan er gömul og samt er hún ný, að sakdæma náungans bresti; frá klögttnum samvizku kattpa sig frí með kalsmælgi um annara lesti. Svo fanst inn t Eden sú fríhyggju vörn, sent forsvarar léttúðug heimselsku börn, með ábyrgð á iðrunarfresti. i Ðrengur cskast. Skýr og áreiðanlegur íslenzkur drengur óskast til að bera Hetmskringlu um bæinn. Þarf að geta lagt af stað með blaðið um hádegi á hverjum miðvikudegi. Umsækjendur snúi sér til ráðsmannsins. I Á fortíðar djúpsæ lá friður og þögn er formið stóð óhlutað sundur, er !jésið kom, vaknaði lýsing og j \ sögn ttm Hfið og fárið og ttndur; þá vaknaði Adam við válegan drattm Eg kannast við of ntarga þtjótána er vizkan hánn hreif út i hugtaka- ' Þa» flaum, sem þrokuðu skttld sína að greiða, og alt komst á tjá, kvik og tundur. ef værtt þeir bón sína vissir að fá, I þótt vildu hjá loforðttm sneiða, Hún Eva varð móðir og Adatn var; og Samverjinn er ekki sjálfstæðis- sæll, I hnoss, í ~Eden þó vantaði þjóninn; ! þvi sviðingar margir í skjóli vtð kross PURITV FL0UR More Bread and Beffer Bread and Beffer Pasfry foo USE IT IN ALL YOUR BAKING á torginu tímanúm eyða. í saklattsra bústað þar sást ekki þræll, því sauðttirinn komst af við Ijónin; en hér var þó einhver, sem brögð- , ÞaS er illa ÞaS heimsfræga I. um gat beitt ! og banvænu eitri í sambýlið veitt, er sattrgaði saklattsu hjónin. verk, 1 og heilræðin öll, sem þar standa, sú handbók er gefin svo hátignar nterk Að vakta þar staðinn, hvar vaggan um hagspeki ókunnra landa, L. C. Smith Ritvélin, 282 Main St. LIDUGRI — STERKARI — HÁVAÐAMINNI Hcimsins eina ritvél, sem er fullkomlega sett rennilóðum (bali-bearings). Eins ramger og vélbyssa og eins nákvæm og vandaðasta úr. Símið FRED HOOK, N 6493 í hvert sinn sem þér óskið upplýsinga viðvíkjandi ritvélum. Vélar settar íslenzku stafrofi án kostnaðarauka. hans stóð, i það var ekki mjög fjarri sanni, en svo var það eplið og sonar hans hlóð, er sakfeldi’ og lýsti’ alt í banni; , .. , • , , ! L>að ertt til menn, sem að meta það og þetta var hoggormstns hæverska ’ mynd, þvi án þess að klifa hinn óáýna tind er upplýsing fengin um skaparans mynd og lifandi lögmálsitís anda. sem heiminum bakaði líflát og synd; i það var ekki viðfeldinn granni. Það finst ei um Adam nein full- veldissögn, en fýsnir að ^barnslegtt striti, • um fallið hans ei heldur goðfræðis- 'gögn, sem gagnrýnd af nokkuru viti. Gekk þá sá drottinn í garðinum þeim, er gaf hann til afnota frumbyggjttm I tveim, til eftirlits, ef að þau brvti. úygð, að meistarans verkum að hlúa, en vita’ að það umturnaV veraldar bygð, í vonleysi margir sem trúa: að sökin sé arfgeng ->g sjálfstæðið mist, og sjálfttm þeim borgið, ef nefna þeir Krist, en afl-levsi andanum búa. Að vinna það aldrei, sem öðrum sé mein, né eyðing í meistarans nafni; að vakta sinn akur er eðlishvöt hrein | og afgreitt í frelsarans nafni. Fyrst guð er sú vizka, sem glögg-. I andanum, stílnum finst orsaka- lega sér I band hið gervalla hlutfalla líki, ' í ttppruna og þróun um hafið Og og lyftandi máttur ttm hnattanna | land, her ! og vizkan, þótt veröld þvt hafni. BORGIÐ HEIMSKRINGLU. ENN ÞA eru margir, sen elcki hafa sent oas borgun fyrír Heima- kringlu á þemum vetri. ÞÁ vildum vér biðja aS draga þetta ekki lengur, beldur aenda borgunina atrax í dag. ÞF.IR, jcm skulda oss fyrir marga árganga eru sérstaklega beCn- ít um aS grynna nú á skuldum aínum sem fyr*L SendiS nokkm dollara í dag. MiSinn ,á blaSi ySar aýnir frá hvaða mánuði og ári þér akuldiS. THE VIKING PRESS. Ltd Winnipeg, Man. Kaeru herrar:— Hér meS fylgja ..............................Doliarar.. aem borgun á áskriftargjaldi mínu vi8 Heimskringlu. Nafa ............................................... Aritun ............................................. BORGIÐ HEIMSKRINGLU

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.