Heimskringla - 11.04.1923, Side 6

Heimskringla - 11.04.1923, Side 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, II. APRIL 1923. r Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Lony þi’ddi. «. 1 ---------------------- 1 '■ ■■ “'Eg veit mefi vissu”. sagSi George sætrómaður, ‘‘afi þér erufi sannfærSur um þakklátsemi — ” Gamli lögmaSurinn henti honum meS hendinni afi þagna. “í næstlifiinn 40 ár hefi eg verifi lögmafiur og ráfi- gefandi I.amonte ættarinnar,” -sagfii hann, “ og eg þekki skyldu mina. enda vona afi eg hafi einnig uppfylt hana, hvaö yöur snertir”, sagöi hann alvarlegur. “Og nú er eg kominn til afi afhenda yfiur öll þau skjöl sem eru í mínum höndum, skrifarinn minn afhendir 'þau og tekur viöurkenning yöar fvrir þeim — einnig læt eg yöur vita, aö eg hætti öllum opinberum störfum, þar af leiöandi er eg ekki lengur í yöar þjónustu”. George varö hverft viö, hann leyt upp meö hálfgerö- um tortryggissvip. “Herra Lesley, þetta kemur mér á óvart.” sagöi hann, “leyfist mér aö spyrja um ástæfiur yfiar fyrir þessu tiltæki ?” “Eg hefi mínar eigin ástæöur,” svaraði lögmaöur- inn kuldalega; “meðal annars get eg sagt, að eg er að veröa gamall, og ekki maöur til aö hafa yfirumsjón, allra framkvæmda, sem slíkum feikna auö fylgir.” “Ó !” sagöi Georg og brosti veiklulega. “Þeirri ástæöu er ekki hægt aö hnekkja, eti það kemur mér ákaflega illa. Frændi minn haföi óbifaniegt ‘raust á yöur.” “Nei, þaö haföi hann ekki,” svaraði herra Leister. “Hann treysti helzt engum manni.” “Aö minsta kosti hefi eg. og það að veröleikttm. ltor- iö hiö fylst traust til yöar,” sagöi Georg. Lögmaöurinn horföi á hann, og Georg titraði. “Eg — eg von aö eg finni reikninginn frá yður mefial skjalanna,” sagöi hann hás. “Nei,” svaraöi Leister. “Þaö sem eg hefi gert fyrir yöur, álít eg að tilheyri búinu, og fram aö þessu hefir þaö ltorgaö mér. Eg þarf ekki og vil ekki taka á móti annari borgun.” “En —” byrjaði Georg. • Lögmaöurinn benti honttm aö þagna. “Eg er ákveðinn, herra minn. En skyldi yður vanta einhverjar upplvsingar frant að þessum degi, þá gef eg þær góöfúslega. F.n hér eftir biö eg mig undanþeginn. Veriö þér sælir.” Georg stóö ttpp og rétti fram hendina. “Viö skiljum þá, herra Leister, aö minsta kosti sem vinir,” sagöi hann, “þrátt fyrir þaö, aö þér vfirgefið stöðu yöar svo hastarlega.” “Þaö er ekki hastarlega, herra Lamonte.” sagði lög- maðurinn, snerti aöeins hina köldu. þunnu hendi Georgs og yfirgaf herbergiö. Hinn riki erfingi — hin nfalski erfingi settist í stólinn og þerrafii köldu svitadropana af enninu. “Hann grunar mig.” tautaði hann. “og trúir mér ekki. F,n hann hefir ekkert viö aö styðjast, og getur því ekki gert mér neitt. Já, hann er kraftlaus; látum hann fara; látum hann fara.” sagö. hr.nn hvaö eftir annaö og gekk um gólf í herberginu. Smám saman varö hann rólegri og ánægðari. Hmn tt . tivgn: Leister var nú í; rinn sína leið og hann mátti fara V ... “Tá, látum hann fara. Nú er eg frjáls og minn eigin herra, og yfirráðandi s.örra eigna, sem mig hafð' ekki drevmt tim. T>að vil eg nota mér og !ifa farsælu liti. Ja, 1:’,: j r 1 ann fara. Mér haföi hvort sem er komið t:l hf.gar að gefa honum fararlet fi. En nú er um aö gerá aö vinna.” Hann gekk þvert yfir gúlÞð og tók í klukkustrenginn. 'Á sama v.vgnablik; aö kalla opnaöi Simpson dyrnar ug stóð þar þögull og !irfvfingarlaus. “Er hinn gamli lieimskingi farinn?” spuröi Geoig “Já, herra minn,” ^varaði Simpson. Georg hló. “Látum liðna timann fara meö honum, sagöi hann. “Simpson, faröu upp á herbergiö mitt og færðu mér papp- irsstrangann. sem liggur í efstu skjalaskúffunni. Þé vitið, hvað eg á viö. Yfirlit og áform. Vitið þér hvaö eg ætla aö gera?” Simpson lyfti upp augnalokunum. “Auövitaö fariö þér nærri um það,’ hélt Georg áfram og hló sínum hása hlátri. “Eg hugsa mér aö gera hér heilmikið; rífa niöur helminginn af þessum húsræfli, endtirbæta og brevta til. Það gerir Wood Castle hæfilegt aösetur fyrir mann — verður ekki greni. eins og þaö hef- ir verið.” “Já, þér hafiö rétt fyrir yöur, herra minn; þaö er gröf eöa greni,” svaraöi Simpson meö sinum lága óviðfeldna róm. T’aö fór hrollúr um Georg. “Já, já, eg átti við aö breyta byggingunni, svo hún yrði viöunanlegt hæli fyrir heldri mann, og til aö taka þar á móti ungri brúöur. En komdu meö skjölih, Simp- son. Eg ætla aö fara í gegmtm þau strax. — Já, eg ætla að breyta hér svo til. afi það veröi óþekkjanlegt. Faröu eftir skjölunutn. Eg læt rífa alt niður, svo þar veröi ekki steinn yfir steini. F.g hcta þessa byggingu. F.g ætla aö nefna hana öðru nafni. Mér er þafi hægfiarleikur. Nú get eg alt. Til hvers væru peningar annars. Færöu mér skjölin. Sæktu mér —” Flann þagnaöi snögglega og riðaði á fótunum. Simp- son þaut til í ofboöi og greip hann og setti hann á stól. Helti svo brennivíni í staup og gaf honum. Georg fálmaöi út í loftið, reif í fötin sín ofurlítið og misti svo kraftana og hallaðist út af. “Stattu við!” kallaöi hann. “Vertu hjá mér. Eg heyri mannamál — gamall maöur talar. Hvaö er þetta?” “Ekkert — ekkert.” svaraði Simpson. “Veriö þér ró- legur, herra minn.” “Rólegur — er eg ekki stiltur?” sagði Georg. “Það er þessum húsræfli aö kenna — fult af hávaða. Gefðu mér meira brennivjn — og — og — náðu í ferðaáætlanir eimlestanna. — A morgun fer eg til Lundúna, Simpsom. Eg fer til Lundúna.” Herrann á Wood Castle, eigandi afi miljónum eða meira, hallaðist upp að stólbakinu, og fór meö fálmandi höndum yfir ferðaáætlanirnar. 25. KAPITULI. “Fred Hamilton !” hrópaði frú Lamonte, er hún leit á heimsóknarspjald. sem vinnukonan kom meö inn. “Fred Hamilton!” sagöi hún aftur. “Dóra min góð, komdu til mín.” Dóra sat viö opinn gluggann tneð ból* í kjöltu sinni. Hún var afi horfa á sólina, sem var að hverfa á bak viö reykháfinn. “Já,” svaraði hún. Hún var rjóö í andliti og augun ljómuðu. eins og þaö væri eftirstöövar af sólargeislun- um, en hún hreyfði sig ekki. Frú Lamonte flýtti sér til hennar og sýndi henni spjaldið. “Dóra mín góð, þetta nafnspjald er frá Fred Hamil- ton. Þú hefir heyrt mig minnast á hann.” Dóra laut áfram. Hún faríi. aö hún haföi ekki verið eins hreinskilin og vera skyldi. Hún haföi ákafan hjart- slátt. í tvo daga hafði hún vonast eftir honum — hvert einasta augnablik haföi hann verið í huga hennar. Og nú var hann þar í næsta herbergi. “Já." svaraði hún. “Eg — eg man þaö.” “Góða Dóra mín, sat taö segja veit eg ekki, hvað eg á að gera. Eg skil ekki, hvaöa erindi hann á hingað. — Getur þú sagt mér það? Nei — auðvitað ekki, þú veizt þaö ekki heldur.” Dóra varfi dreirrauð í andliti. “Eg held aö réttast væri, aö þú færir ínn í annað her- bergi, vina min,” sagöi frú Lamonte, sem enn hélt á spjaidimi. Dóra sat kyr. Hvers vegna?” sagði hún og leit upp. Frú Lamonte hrevfði höfuöið mjög óróleg. “Af þvi að eg veit ekki, hvort Georg — eg á við, hvort Fred Hamilton er mafiur, sem þú ættir að kynnast.” “En.” svaraöi Dóra bljðlega, en staöfestuleg á svip, "eg hefi séð hann áöur.” Gamla frúin staröi á hana. “Þú segist þekkja hann — þekkja Fred Hamilton?” “Já,” svaraöi hún lágt. "Eg hitti hann, þegar eg var i skógargildinu með lafði Rusley. Hann er vinur henn- ar.” “En hvers vegna sagðirðu mér þaö ekki ?’ spuröi frú Lamonte og virtist vera óttaslegúi og gröm. Dóra fann aö hún var sek. “Eg veit þafi ekki," svaraöi hún. “En eg held það hafi verið vegna þess aö eg vissi. að yður mundi líka miö- ur.” Frú Lamonte varð undrandi. Þetta svar hæ/ði harni, sem ekki segði annað en þaö sem satt var. “Nú, jæja,” sagði hún í veikttm róm. “Auðvitað gazt þú ekki gert að þessu, og eg ekki heldttrr Og —” Dvrnar opnuöttst hægt og þær sátt höfuðið á Fred. Frú Lamonte stóö upp og staröi á hann. Ög er hann, sá, aö þar voru ekki aðrir en þær tvær, kom hann inn, enda þótt hjartað berðist í brjósti hans. Hann gekk rak- leitt til frú Lamonte, tók í hendi henanr og kysti hana á ennið. Aumingja garnla konan þyönaöi ttpp á sama augna bliki. Svo var þaö ætíð. þegar Fred Hamiíton var nærri henni. Henni þótti sem sé t rattn og veru vænt ttm hann, eins og hann hefði verið sonur hennar. Þaö var einttngis Georg að kenna að.Fred heimsótti hana ekki mikltt oftar. Fred haföi mist móður stna á barnsaldri, og hin hjart- góða og viðkvæma. en taugaveiklaða frú Lamonte haföi oft haldifi á honum og þerraö tár af vöngum hans. Og svo var þaö enn. Þó Fred hefði lifað gálauslega að sttmtt leyti, gat hún ekki viö þvi gert, aö henni þótti vænt ttm hann. Georg var sá, sem fræddi hana á öllu, er ilt var hægt að segja um Fred Hamilton, og sparaði þá ekki aö gera úlfalda úr mvflugunni. — Nú haföi hann ekki séö frú Lamonte mánuðum santan, eöa næstum heilt ár. svo hún var farin aö hugsa að þatt sæjust ekki framar. En kossinn frá Fred endurvakti hinn gamla þokka til hans. Og þaö var ekki svo auðvelt, að finan þá kontt, sent ekki varð hrifin af hans fagra andliti og fjörlegu og hispttrs- lattstt framkomtt. “Já frú mín,” sagði hann, og bæöi frú Lamonte og Dóru fanst þaö hljóma eins og oröið móöir. — “Hvernig líöur yöur? Þykir yöur vænt um að sjá mig,” “Já, Fred,” svaraöi gamla konan. “Hvers vegna látiö þér mig þá standa fram i gangi hálfa klukkustund, þar sem er svo kalt. Langar yður til afi eg ofkælist?” “Hálfa klukkustund ?’ tautaði frú Lamonte. “Eg er viss ttm aö þaö hafr. i kJ.í veriö yfir þrjár ntjnútur.” “Það er tveimur og l:a»fri minútu of mikið,” svaraöi Fred “Eg hefi stafiið jc-* hálfa mínú“-i.” f> *tta *agfit ha; n svo aö )óra heföi i ;n r.r\ tíma til a* jafna sig. “Þú kemur nú aldrei að heimsækja mig, Fred,” sagöi gamla frúin dapurleg. “Og loksins þegar eg ktm látiö þér mig biöa fyrir framan auk þess sem þér hafið aldrei boöiö mér nú í seinni tifi. En hver er innar í herberginu?” Frú Lamonte varð l.verft við — hún hafði a.'veg gicymt T'óru. “Þér þekkiö hana,” svaraði hún. Meö þessu móti komst Fred aö því, sem hann vildi vita, sem sé hvort Dóra hefði minst á hann viö frú La- monte. “Ó, þaö er ungfrú Nichols,” sagði hann og gekk til Dóru með framrétta hendina. Hún stóö upp og lagði þegjandi hendi sína i hans. Hún leit niðitr fyrir sig, svo aö ástin, sem ljómaði í augum hennar, skyldi ekki koma upp um hana. “Já.” sagði Fred. "eg hefi'haít þá ánægju að kynnast ungfrú Nichols eitnt sinni eða tvisvar.” Svo sneri hann sér frá henni og fór að tala við frú Lamonte, eins og Dóta væri þar ekki. — Þaö var einmitt þaö, sem Dóra óskaöi. Hún átti bágt nteö aö tala, og í svipinn var henni þaö ærin ánægja, að hlusta á hans djarflegu og hljómfögru rödd, — svo gagnól.jka Georgs tilgerðarlega og ákveðna róm. — Nú þegar fyrstu undrunaráhrifin voru afstaðin, var frú Lamorfte verttlega ánægö aö sitja og hlusta á Fred. Ilenni fanst lika hann vera miklu skemtilegri en Georg. En alt í einu sagði gamla konan veiklulega; “Fred, eg er svo hrygg.” Fred hneigði sig og varð niðurlútur. “I tilefni af dauða herra Arthurs? En látiö þaö ekki á yður festa. Það er máske rétt. Nei, það er hálf slæmt fyrir mig, en þvert á móti fyrir Georg.” “En Georg óskar ekki — vill ekki hafa það alt sanian,” sagöi hún. Fred leit undan; hann var ekki á sama máli. “Það er sarna, viö skulum ekki taka okkur það nærri.” svaraði hann. “Það er skeð og verður ekki aftur tekið.” “En það hefir gengiö nærri þér,” sagöi hún. “Þú ert ekki eins sællegur og þú átt að þér að vera, Fred. Eg von — eg vona —” sagði hún í mjög veikum róm. Fred roðnaði snöggvast. “Nú ætlið þér, eins og vant er, að fara aö ávíta mig,” sagði hann. "En haldið þér áfram, þaö er seinasta tæki- færið. sem þér hafið til þess, því eg Itefi séð mig um hönd — er nú umventur.” Það var eitthvað í róm hans svo þungt og alvarlegt, að hún leit kvíðandi til hans. “Ó, Fred — eg óska svo innilega, að þú yrðir stefnu- fastari og gætnari.” “Bíðið þér viö.” sagði hann lágt og alvarlega. Frú'Lamonte þurkaði sér um augun og leit á klukk- ttna. Þaö var kominn miðdegisveröartími. “Óskiö þér, að eg fari ?” spuröi Fred meö síntt vana- Iega hreinlyndi og tók hatt sinn og hanzka. Frú Lainonte hikaði við augnablik. “Mundir þú ekki þiggja hjá mér miðdegisverö, ef eg byði þér það?” sagði hún og brosti. Ifjartað í Dóru hoppaði af fögnuöi. “Eruð þér að freista m,ín?” sagði hann. “Já, eg vil vera hér; en þér megið ekki vera svona dauf og hikandi, þvi þá fer eg strax.” Frú Lamonte hló, en það kom ekki oft fyrir. “Eg verö að fara og segja stúlkupni þetta,” sagöi hún. “Geri eg það ekki, eru þær vísar til að matreiða of lítið." Og svo fór hún út úr herbergintt. Fred gekk til Dóru, sem stóð þögul og grafkyr. Hann leit til hennar löngunar- og áhyggjttfullum augttm. Hann var kotninn með þeint einlæga ásetningi að segja henni alt eins og var. Síöan kveðja hana fyrir fuTt og alt, og biðja hana aö glevnia sér og öllu því, sem hann hefði sagt. “Dóra!” sagði hann lágt. Hún leit til hans, og í sömu svipan voru loftbygging- ar hans hrapaöar ti! grunna. sem hann hafði álitið óbif- anlegar. Nú vortt þær horfnar sem reykttr. Hann tók hana í fang sér og þrýsti henni að brjósti sér. Af augnabliks- áhrifum lét hún hina heitu ást, sem hún bar til hans, ráða, og tók með lokuðttm aitgum á móti ástaratlotum hans. En svo alt í einu náði hún valdi yfir sál sinni. sem um stund hafði verið sameinuö hans, og reif sig lattsa frá honunt. “Nei ! Nei! Þér gerið mig hrædda, sagði hún lágt, þegar Fred dró hana aftur að sér. “Ó, ástin mín !” — og hann kysti hana á ný. “Hvern- ig get eg slept þér? Það er til of mikils mælst af liverj- ttm vanalegum ntanni, og ntér er það ómöggulet.” “Hvaö ómögulegt?” hvíslaði hún. “Ekkert — ekkert.” sagöi hann og brá litum. “Ætlarðu áreiöanlega að verða hér og borða miðdeg- isverð nteð okkttr,” sagði hún, og augun ljómuöu. “Já.” svaraöi hann. “Eg kom einmitt þeirn tilgangi. Heföi hún ekki lxtðið mér, þá er mjög Iíklegt að eg hefði gert ntig heimakominn.” “Þykir þér ekki vænt utn hana? Er hún ekki góö kona? En er það ekki rangt afi við leynum hana þessu?” sagði Dóra mjög niðurlút. “Hún er mesta ágætis kona,” sagöi Fred hrifinn. Hon- utn þótti vænt um al.la, sem vortt góöir viö Dóru. “Þang- að til Georg komst á legg var hún mér sem góð móöir. Og hún hefir verið gófi og ástrík við þig: eg sé þaö glögt. — En i kvöld verðurðu aö segja mér alt saman. Að hugsa til þess, elsktt Dóra mín, aö viö fáltm aö vera stiman aít kvöldiö ! Enginn umgangur eöa hávaöi hindr- ar okkttr frá þvt að tala saman. Þaö er svo margt, sem mig langar til aö vita. — Þey, nú kemur hún.” Hann stóð ttpp, kvsti Dórtt i flýti og fór svo inn í næsta herbergi. En Dóra fór ttpp á loft til þess að hafa fataskifti fyrir tniðdegisveröinn. I Frú Lamonte kom til baka brosandi og grttnaði ekk- ert. TTún hafði fyrirskipað einn eöa tvo rétti, sem hún vissi aö Fred hafði mætur á. og nú kom hún inn til þess að spyrja hann, hvaöa tegund af rauðvíni honum geðj- aðist bezt. Þeim kom fljótt saman um þaö. Fred vildi sem fvrst fara heim og hafa fataskifti, en köma svo aft- ur áöur en matinálstími væri kominn, sem var klukkan átta. “Þaö yrði þá víst i fyrsta sinn á æfinni, að þú verður stundv,js, Fred,” sagði gamla frúin, og það rættist í þetta sinn. — Fred kom í tæka tíö, sæmilega vel klæddur fyrir kvöldið. Eintt augnabliki eftir aö hann var kominn inn hjá frú Lamonte, heyrði hann skrjáfa í kvenmannskjól og leit til dyranna. Sá hann aö Dóra var í sama kjólnttm og um kvöldið hjá lafði Rusley, og Fred varð hrifinn. Dóra sá, hve forviöa hann varö og hversu hann var hrifinn af henni. og eins og hverja sanna konu. gladdi það hana inni- lega. Það var ekki vegna þess að henni sjálfri fyndist til um fegttrð sína, heldur vegna þess að það vár hann. “Elskan mín!” hvíslaöi hann og hélt henni frá sér. “Hvílika töfrandi fegurð áttu í eigu þinni. Eftir því sem við sjáumst oftar, sé eg það betur og betur. Eða skjátl- ast mér ? Ert þú einhver önnttr Dóra en sú, er eg sá í Sylvesterskóginum ?” Hiklaust lagði Dóra hendina á öxl hans og horföi frantan ,[ hann. “Segðtt mér,” sagöi hún lágt; “hvora Dórttna lízt þér betur á ?” Fred hugsaði sig um andartak. “Eg elska þær báðar svo innilega !” sagði hann, “að eg get ekki gert þeirra neinn greinarmun.” Og svo kysti hann hana tvisvar sinnum. “Þaö er einn koss fyrir Dóru í skóginum og annar fyrir Dóru í Limdúnum,” bætti hann við. ! Þaö var með naumindum, að hútt slapp frá honum áöur en frú Lamonte kom inn úr dyrunum. “Hvað segið þér nú um stundvisina mtna, frú?” hróp- aði hann um leið og hann rétti gömlu frúnni handlegginn og leiddi hana inn í borösalinn. Fred var alstaðar velkominn, hvar sem hann kom, þrátt fyirr sín mörgu glappaskot. T>egar matreiöslustúlk- an varö þess visari aö Fred ætlaði að vera þar viö kvöld- verð, þótti henni vænt ttm, og kappkostaði aö hafa alt sem bezt úr garði gert. “Herra Fred,” sagði hún viö hinar stúlkurnar, “er þess- konar maöur, aö hann veröskuldar góöa máltíð. Oöru máli er afi gegna með sumt af kvenfólkinu, þaö hefir ekki vit á, hvort maturinn er vel eða illa til búinn. En herra Hamilton veit hvaö honum er boðið, og þaö skal eg sjá um, að alt sem kemur á borðið, verði af beztu tegund. Frú Lamonte undraðist sjálf yfir því, sem fram var borið. “Eg vildi óska. Fred minn góðttr, aö þú borðaðir meö okkur á hverjum degi,” sagöi hún. Hann lei-t gletnislega til Dóru og sá um leið ánægjuna i augum hennar. “Eg er hræddur um að frúrnar yrðu fljótt leiðar á mér. En í alvöru talað, vildi eg vinna aö því, aö mat- reiðsla yrði fullkomnari en hún er.1 Eg á ekki viö þessa máltíð, heldur matartilbúning yfirleitt. Þér hafið af- br,agðs matreiðslustúlku, frú Lamonte.” May, sem bar á borðið, heyrði hvað Fred sagði, og náttúrlega flutti það til hlutaðeigandi stúlku, og þaö glacídi hana mjög svo mikið, aö fyrirhöfn hennar og kunnátta fengu viðurkenningu. “Muniö þiö. hvaö eg sagöi í dag?” sagði hún í gantni. “F.g var viss um, afi herra Fred mundi taka eftir því.” Fred hafði vanalega góða matarlyst, jafnvel þó hann væri ástfanginn. Og þetta kvöld mundi hann hafa álitið sig manna sælastan, ef hann heföi haft óflekkaöa sam- vizku. — Hvaö átti hann aö segja Ed Newton, þessum trúfasta vini sínum, þegar hann kæmi heim og yrði spurö- ur, hvernig hann hefði skilið viö Dóru? En hann reyndi að vera glaöur og þagga niöur rödd samvizkunnar; og góð máltíð meö góðu fólki var’mikilvæg hjálp í því efni. “Viltu meira rauðvín, Fred?” spuröi frú Lamonte, þegar hún og Dóra voru þann veginn aö yfirgefa borö- salinn og skilja hann einan eftir. Það er siöur á Eng- landi hjá heldra fólkinu. aö þegar búið er aö borða, fer kvenfólkiö burtu úr stofunni. en karlmennirnir eru eftir meö vín og vindla. “Nei,” svaraði hann, “eg vil ekki meira vin og ekkt heldur reykja hér við horöiö. Hitt vil eg heklur, fylgjas? með frúnum og drekka te í góðum félagsskap.’ Þau gengu öll inn í næsta herbergi. Dóra settist a lágan stól við fæturnar á frú Lamonte. Og urn leið var hringt eftir te og kaffi. Dóra helti i bollana, og hún var í allri framkomu svo nett og eðliieg, að enginn mundi hafa trúaö því aö hún væri nýkomin til Lundúna úr fámenninu í hinum þykka skógi. Hún rétti fttllan lx)lla aö Fred. Hann ætlaði aö laumast til aö taka um hendina á Dóru og var nærri bú- inn að velta ttm bollanum. “Þú verfittr aö gá að þér, Fred, sagði frtt Lamonte. “I.enti það í kjólinn þinn, Dóra mín?” “Nei,” svaraöi hún rósrattö í andliti; “en þaö var mér aö kenna.” , “Já, þaö var yfirsjón ungfrú Nichols,” sagði Fred og leit til Dórtt. “Þú hefir ætiö veriö hálf stiröur, Fred minn,” sagði frú Lamonte; “þú ert svo stór.” En þó Fred væri “slæmttr”, þá leið þeirn sérlegá vel aö vera meö honum. Dyrnar vortt opnar, og hann sá að í næsta herbergi var píanó. “Eg vildi óska aö þér spiltiöttö a píano,’ sagöi hann við Dóru. Frú Lamonte leit til þans. “Hvernig veiztu að hún kann það ekki ? spurði hún. T svipinn var Fred i vandræöum. “Mig minnir aö eg heyrði Dó — ungfrú Nichols segja þaö. En hún getur sungiö. það veit eg.” “Og þú getur spilaö fyrir hana, Fred,” sagöi frúin. Þegar þú varst unglingiir, lékstu svo vel á hljóðfæri.” — Og hún stundi við. í fvrstu var Fred hikandi, en svo stóö hattn ttpp fljót- lega. “Eg ætla aö reyna. Viljið þér koma aö pianóinu, ung- frú Nichols?” Dóra kom inn í herbergið, og Fred fann niörg nótna- hefti. “Gætiö þér nú að, ungfrú Nichols, hvort þér finnið nokkuö er þér kannist viö,” sagöi hann. “F.g lagði heft- in á gólfiö, svo auðveldara væri að yfirlíta þau.”

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.