Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 4

Heimskringla - 09.05.1923, Blaðsíða 4
4 BLAÐSIÐA HEIMSKRÍNGLA WINNIPEG, 9. MAI, 1923. HEIMSKRINQLA (St«fno« 18M> Kenar At I hverjm mlVTlknieffl. Eigexlur: THE VIKíNG PRESS, LTD. •5S •( SAIK.K.VT AVE, WINSIPKO, T.l.faal i 7f-05S7 Vers blaSalas er SraraaKOrlaa k»t(- let fyrir fraa. Allar boreaalr ■endlet ráfnanal blaSalaa. STEFÁN EINARSSON, ritstjóri. H. ELIASSON, ráðsma?5ur. Utanðakrlft tvt blaSalasi HelmakrlnKl.'i Vew, ,fc PnbllahinK Cn* THH TIKIifsí PRK8S, Ltd, Bm SITS, Wlutfes, Ilaa. Dtaaftakrlft tll rUatJðrana EDITOR HKIA»SirRIJtGI.A, Baa SlTl Wlaalvesr, Maa. The ‘Heimskrlngla" is printed and pub- tished by Heimskringla News and Publishing Co., 853-8S5 Sargent Are. j Winnipeg, Manitoba. Telephone N-6537. WINNIPEG, MANITOBA, 9. MAÍ, 1923. Ábyrgð þjóðfélagsins. Margföld er sú ábyrgð, sem hvert þjóð- félag ber á herðum sér. En væri það nokk- uð eitt öðru fremur, sem því ber fyrst að láta sig skifta, hlýtur það að vera fólgið í því að útrýma glæpum úr þjóðfélaginu. Það er fyrsta skilyrðið fyrir friðsamllegu samlífi borgaranna. Þeir verða að geta borið fult traust hver til -annars, ef samvinna um þeirra ancilegu og veraldlegu áhuga- og framfara- mál á að géta blessast. Umi þetta eru heldur ékki skiftar skoðan- ir. — Lítum á þjóðfélagið. Það sem það fyrst og fremst stefnir að, er það, að hver einstaklingur og heimili hans og eignir, eigi friðhdgi innan þjóðfélagsins. Hitt hefir þó altaf verið nokkurt vafa- mál, 'hvort að lögin, sem þjóðfélagið semur til þess að fullnægja þessum tilgangi, hafi æfiniega komið að tilætluðum notum. Það virðist sem vissulega sé ofmikil áherzla lögð á sum atriði. Skoðanafrelsi hefir t. d. ekki ávailt notið sín sem bezt. Og þau takmörk, sem því hafa oft verið sett, er vafasamt að miði til góðs. Lögin í því efni virðast eins oft hafa orðið til þess að blása mönnum þeirri hugmynd í brjóst, sem átti að upp- ræta. Það sem sérstalklega minnir á þetta, er bók ein nýútkomin, um glæpi, eftir bandarískan lögmann, Clarence Darrow að nafni. Bókin heitir “Glæpir”, og fjallar um orsakir þeirra og lækningu. Skoðanirnar, sem þar er hald- ið fram, vekja mikla eftirtekt og ritdómarar fara lofsamlegum orðum um bókina. Ame- ríka er mesta glæpaálfa heimsins, segir höf., og hefir enginn ritdómaranna borið á móti því, enda talar höfundurinn þar af mikilli þekkingu, sem hann hefir öðlast við lög- fræðistörf í 40 ár, og oftast málsvari alþýðu- manna. Fyrsti 'kafli bókarinnar bljóðar um, hvað glæpir séu. Gefur það 'höf. tilefni til að fara út í siðfræðishugmyndir manna. Held- ur hann því hiklaust fram, að enginn sérstak- ur flokkur (type) manna sé til sem glæpa- menn. Við getum allir orðið glæpamenn, en aðeins þeir, sem fyrir freistingunum verða er til glæpa leiða, og falla fyrir þeim og verða uppvísir að því, eru stimplaðir sem glæpamenn og er hegnt fyrir. Um þetta far- ast höfundinum þannig orð: “Sannleikurinn er sá, að ekkert af hinum alment viðurkendu hugmyndum um rétt og rangt hefir verið lagt til grundvallar fyrir lögum eða sigfræðis'kenningum okkar. Und- irstöðunnar, sem á hefir verið bygt og verð- ur ef til vill ávalt, þarf ekki langt að leita. Sá er glæpamaður, sem brýtur í bág við venjur þær og hætti, sem viðurkendar eru í þjóðfélaginu. Þessir hættir eða venjur verða þó að vera svo mikilsverð, að þjóð-^ félagið skoði það mjög alvarlegt, að breytt sé ga#nstætt þeim. Og ,'slík breytni er álit- in ill vera, án þess að tekið sé nokkuð til greina, hvort hvötin, er því ræður, sé sjálfs- elsk eða ósjálfselk, ill eða.góð.’’ Til þess að komast að ástæðunutn fyrir glæpum, verður eftir skoðun Mr. DarroWs, að leita hennar í ættar-arfinum, því í því efni séu margii misjafnlega vopnaðir eða úr garði gerðir, til þess að standast ýmsar freistingar, og svo í umhverfi því og ástæð- um, er maðurinn á við að búa. Það virðist oft undarlegt, er ungir menn snúa sér að því, sem í fljótu bragði virðist eitt af því versta, er nokkur getur tekið sér fyrir hendur, því að verða glæpamenn. En eins og Darrows Lendir á, eru áhrifin sterk, sem koma frá suraum þeim öflum, er inn á þá braut hrekja manninn, og lítil von að sá, er í eðli sínu er ékki karaktersterkur og ákveðinn, geti rönd við reist. Þegar slík öfl Ieggjast á móti 'hinum umkomulausa, ofan á langar, einmanalegar vinnustundir, sem lítið gefa oft í aðra hönd, er ékki að furða, þó að það, sem að vonir gefur um hrifningu eða skjótan ávinning — eins og flest glæpaverk gera, — nái yfirhönd á áformum hans og breytni. ÐarroW heldur því fram, að í vissum skilningi geri þjóðfélagið glæpamenn úr mörgum með skeytingarleysinu gagnvart til- finningalífi manna. “Fjöldinn,” segir hann, ,‘hefir hvoriri crku né tækifæri til að komast í ákjósanlegar ástæður efnalega, í hinu dýrs- lega kapphlaupi eftir auði, sem nú á sér stað. Það býi í hvers manns hjarta þrá eft- ir fegurð, list, söng, æfintýralífi eða vogun- arspili. Þessum þrám hefir ökkur algerlega mishepnast að svala. Og samt furðar okkur á því, þó að eðhshvata manna verði vart í glæpsatrlegu framferði. Það hefir komáð í ljós við rannsóknir, að 80 % af öllum glæpum séu eignum viðkom- andi. Einnig hefir það sannast, að glæpir af þessum tegundum* aukast mjög yfir hina köldu mánuði ársins, en minka áftur er vor- ar og yfir sumarmánuðina. Hin auðsæja ástæða fyrir þessu er sú, iað það er minna um vinnu að vetrinum, framfærslukostnaður er þá meiri og vinnulaun lægri. I fáum orð-. um, það er erfiðara fyrir hinn fátæka að komast af að vetrinum en að sumrinu. Mr. Dairow segir: “Það eru fæstir menn eða konur, sem ekki Iifa að meira eða minna leyti við skort. Það er ekki nema lítið eitt af lífsnauðsynj- unum, eða þær allra helztu, sem fól'k yfir- leitt getur veitt sér. ÁfölI, eins og t. d. veik- indi, vinnuleysi um stund o. s. frv., er oft erfitt að standa straum af. Þetta, meira en nokkuð annað, rekur manninn til að stíga yfir landamæri laganna, og afleiðingin er sú, að 'hann lendir í fangelsi. Þegar vinnugjald er sómasamlegt og vinna er næg, eru óheilla- sporin færri en ella. tFramfærslukostnaðurinn hefir og bein áhrif á glæpi. Það er langt síðan að Buqkle sannaði það í “Sögu siðmenningarinnar”, með skýrslum, að glæpum fjölgaði og fækk- aði í nánu samræmi við haékkun og lækkun verðs á vörum. Þegar bithaginn er rýr, hleypur búpeningurinn yfir girðingamar. Þegar hart er um björg á 'fjöllum og í skóg- um, koma dýrin, sem þar lifa, heim að manna bústöðum. Þessu sama algenga Iögmáii eru mennirnir háðir. Þegar skortur ríkir hjá mönnum, eða jafnvel þegar þeir verða að spara við sig og lifa fátæklegra iífi en áður og ófullkonmara, taka menn oft til þeirra ráða, er þeir myndu ekki grípa tii annars. Dómaraskýrslurnar bera það með sér, að þetta á sér oftast stað um þá, er vinmílausir verða, og um var að tefla daglegt brauð handa fjölskyldunni, að þeir hefðu vinnu.” Niðurstaðan, sem Darrow kemst að, er sú — er um þessa tegund glæpa isé að ræða — að maðurinn sé í íaun og veru ekki sjálf- ur valdur að glæpnum, heldur. sé honum, vegna ytri eða efnálegra ástæða, ómögulegt að 5tjórna fleyi sínu hjá glæpaskerinu. Sið- ferðislegri bilun segir hann það ekki að kenna. Þess vegna sé rfesing við þessu, eins og hún sé vanalega notuð, óviðeigandi og lýsi grimd og hefnigirni. En það er aðeins áminst tegund glæpa, sem hann segir þessi orð sín eiga við. Þegar riú til þess kemur, að bæta úr þessu ástandi, þá er lækningin aðeins ein í augum Darrows. Og hún er sú, að gerbreyta og bæta efnalegt ástand fjöldans í þjóðfélag- inu. I hans augum er lítil von um fækkun glæpa, sé það ekki gert. Fer hann þessum orðum um það: “Þjóðfélagið þarf að hafa vakandi‘gætur á öflum þeim, er í sál barnsins búá, og hlúa svo að þeim, að þau í framtíðinni komi því að notum og skapi þær kringumstæður fyrir einstaklmginn, að hann njóti sín sem bezt i og verði þjóðfélaginu sem nýtastur. Það má ekki gleyma því, að alt það, sem manninum er lánað, er annaðhvort frá erfð tekið eða frá hinum ytri ástæðuml komið. Því, sem hann hefir að erfð þegið, verður ekki breytt. En áhrifunum, sem hann verður fyrir frá um- hverfinu eða umheimi sínum, er hægt að breyta. Aðstæðum hans í því efni er hægt að breyta og bæta ótakmarkað. Hver sönn I umbót, sem gerð er á þjóðfélaginu í þá átt, að gera fjöldanum lífið auðveldara, unaðs- I legra og betra, er beint spor tii þess að fækka glæpum. Og væru þær umbætur nægilega stórstígar, hygg eg að þessir glæp- ir hyrfu með öllu. Hver sem rannsákar þetta | efni til hiítar, fær brátt fullvissu um það, að umbætur á hag almennings fækka glæpum.” Svo mikið virðist höfundur þessi hafa til síns máls, að vér skoðuðum það ómáksins vert að benda á þessar skoðanir hans. Þær kunna að þykja óskemtilégt umtalsefni, en eigi að síður eru þær alvarlegt umhugsunar- I efni hvers þjóðfélags. Broslegt. Það væri ekki mót*von, þó mönnum yrði á að borsa, við að lesa greinina hans Sigur- björns Sigurjónssonar í Lögbergi síðast. Það er svo skoplegt, hvað sumir menn geta ver- ið barnalega smekklausir. Því það er ékki annað hægt að segja, en að það sé smekk- leysa, að bera á borð fyrir menn meira en þrjá dálka af lesmáli um málefni, sem að ó- þörfu er búið að þrátta um í meira en ár; en þó hefði þetta getað talist afsakanlegt, ef það, sem í þessari síðustu grein S. S. er, væri ékki gömul tugga, sem þejr hafa jórtr- að hver eftir annan félagarnir S. S., Svein- stauli, L. G. o. 'fl., sem orðin er flestum 'hvim- ieið og þeim sjálfum til skammar, og er vott- ur um það eðli að glepsa að hverjum gang- andi manni. Og það sem ekki hefir verið marg-tuggið upp áður, er illgirnislegur og heimskulegur útúrsnúningur á grein Stephans G—., sem hann skrifaði í Heimskringlu fyrir nökkru síðan. En slíkur útúrsnúningur gerir engum manni mein, því að allir skynbærir menn hljóta að sjá í gegnum blæjuna. Ekki eru þessar línur skrifaðar í því skyni að fara að eltast við þessa grein Sigurbjörns, því hún er ekki þess virði, heldur tii þess að láta SigurbjÖrn og hans nóta vita, að þó þeir álíti sjálfir, að þeir hafi borið sigur úr bítum í viðureigninni um margumtalað kvæði St. G., og auðvitað þykist hafa sannfært fjölda manna um réttmæti orða sinna, þá sé það hreinn og beinn misskilningur; þeir hafi ekki snúið neinum af vinum Stephans á móti honum, og vér vitum til þess, að menn, sem engir voru vinir hans, háfa látið það í ljós, að þessar orðahnippingar hafi fremur en hitt koraið þeim fcil að hallast á sveif með hon- um. Svon'a er mikill sannfæringarkraftur- inn í orðum þeirra, enda ekki við öðru að búast, þegar tiflit er tékið tii rakanna, sem þeir notuðu, og hvatanna, sem ráðið hafa hjá þeim, er sök eiga á þessu rifrildi. Það | var svo auðséð, hver tilgangurinn var, 'að hver óhiutdrægur maður hlaut að sjá hann. En þjóðræknisþingið í vetur lýsti því óbein- línis yfir, að allar tilraunirnar hefðu orðið árangurslausar. Ósigur sinn hafa þeir félag- arnir séð, enda þótt Sigurbjörn vilji ekki viðurkenna það í þessari grein sinni, og neiti hinu, hver tilgangurinn hafi verið. En í gegnum þessa grein S. S., og yfir höfuð all- ar ritsmíðar þeirra félaga, hefir hann s'kinið, þó aldrei hafi hann greinilegar komið í Ijós en í grein — eða þó heldur löngu-vitleysu — sem Jón Einarsson skrifaði í Lögbergi fyrir fáeinum mánuðum síðan, þar sem ‘skýlaust er sagt, að reka ætti ritstjóra Tímarits Þjóð- ræknisfélagsins frá og setja annan í hans stað. Menn géta ekki varist að spyrja: Hverjar hefðu afleiðingarnar orðið, ef þessum herr- um hefði tékist að ná tilgangi sínum? Fyrst og fremst héfði ritstjóranum verið bollað frá, manni, sem tvímælalaust er hæfastur Vestur-fslendinga til að stjórna slíku riti, — og um leið hefðu þeir sennilega fengið mann eftir sínum smekk, en með því Var Stephan ; G. — mesta núlifandi íslenzkt skáld austan j hafs og vestan — einnig útilokaður frá rit- inu, og grunur \or er 'sá, að fleiri þerira, sem undanfarið hafa prýtt tímaritið, myndu sæta sömu kjörum. En hvað hefði komið í staðinn? Ef dæma skal eftir smekkvísi þeirra, sem ! undanfarið hafa mest rótast um til að koma í þessu fram — að bola ritstjóranum frá, og ! útiloka um leið Stephan G. og fleiri — þó siá lallir hve glæsiieg hafa umskiftin orðið. Ekki er þó lfklegt, að neinum þessara manna hlotnaðist embættið, en með áhrifum sínum hefðu þeir getað ráðið valinu og það orðið að þeirra skapi. Sem betur fer tókst þetta ekki. En nú hefir verið fytjað upp á nýjum sokkum, í sama tilgangi, hversu sem um þá fer. Vér viljum enda þessar fáu línur með því, að segja þeim Sigurbirni, Sveinstaula, Lárusi, Jóni & Co., dálitla sögu, sem gæti verið þeim til eftirbreytni: I Kaupmannahöfn er bygging, sem kölluð er “Sívali turninn”. Hann er einhver mesta og traustasta bygging borgarinnar. Eitt sinn komu nokkrir ísllenzkir stúdentar út af knæpu og voru ölvaðir. Þeim varð gengið fram hjá Sívala turni, og kom þá saman um, að þeir skyldu fara til og velta honum um koll. Þeir réðust svo allir á tuminn og streittust og streittust, en _£ins og að líkum ræður, varð það all-árangursllaust! Vitrasti maðurinn í hópnum stakk upp á því, að þeir skyldu víkia ögn frá og yfirvega tuminn, og gerðu þeir það. Er þeir höfðu staðið það nokkra stund og velt vöngum, mælti uppástungu- maðurinn við félaga sína: “Eigum við ekká að lofa honum að standa?” Og hinir féil- ust á það.ý ,, 1 Hvernig bóndinn er snuðaður og verzlunin í Winnipeg eyðiiögð. Nr. 7. Það er næsta óskiljanlegt, hve fáir þeir eru, sem skilja sambandið, er óumflýjanlega á sér stað milli verzlunarmannsins í 'bænum og bóndans úti í sveitinni. Menn þurfa ekki lengi að bíða eftir að 'heyra þann misskilning, ef gengið er inn í búöir i þessum bæ. Um leiö og kaupmaðurinn kvart- ar um að viðskifti sín séu treg eða ' slæm, fer hann strax að brjóta upp á aðfinslum við bóndann, að hann sé ósanngjarn, hugsi aSeins um sína stétt og sé yfirleitt mjög andstæöur öiium öSrum og sérstaklega viö- skiftamönnum. KaupmaSurinn úti í sveitinni, sem hag bóndans þekkir, lítur alt öSrum augum á þetta. Þar kennir réttrar samhygöar. Bóndinn veit aö hann ræSur ekki veröi á vör- um sínum, og aö hann er sanngjarn- ari aö skifta viS 'heldltr en bæjar- kaupmaSurinn. SveitakaupmaSurinn stendur nær bóndanum. Þeir þekkja hetur hvor annars ástæöur. Aö bæjarkaupmaöurinn skuli ekki sjá þaö eins og sveitakaupmaöurinn, aö :ni)jónirnar, sem hverfa úr vasa bóndans, spilli þeirra viöskiftum og hag allra stétta, skrifstofuþjónsins og verkamannsins sein annara, er mjög undarlegt. ÞaS er svo mikiS minna fé í veltu og svo mikiÖ minna handa á milli til þess aS kaupa lífsnauösynjar fyrir og borga meS skatta og álögur þjóöfélagsins. Leikurinn, sem sum aúðfélögin hafa haft í frammi síöustu árin, hef ir haft þær afleiSingar í för meS sér, þó þaS hafi ekki veriö ásetn- in«ur þeirra, aö flærna bóndann af jörS sinni — og í altof mörgum til- fellum, neytt hann til aS yfirgefa landiö. Svo langt liefir þaö gengiö fyrir þeim aS rýja bóndann. Og sumum af náungum þessum hefir farist þaS svo klaufalega, aö þeir hafa orSiS uppvísir aS þessu, og hiS rangfengna fé þeirra 'hefir fundist i fórum þeirra. Pekstur kornflutningsins á vötn- umtm og hækkun flutningsgjaldsins á hafinu, er ótvíræö sönnun fyrir þessu. En þessu er hægt aS kippa í lag, e fmenn átta sig á málinu og sjá sannleikann í þvi. ÞaS tapa fleiri en bóndinn viö þaS, aS sliku sé lengur haldiS áfram. BæjarfólkiS ætti aö taka strax saman höndum viö sveitalýSinn, og hætta ekki fyr en !oku er skotiö fyrir hurSina Og þetta óréttlæti er meS öllu gert )and- rækt. Nr. 8. fTvaða iönaöarg^ein er þaS, sem niest kveöur aö í Canada, eöa er þar nokkur iSnaSur, er tali tekur? fá. ÞaS er framleiSsla. bóndans. Annar iSnaSur er þar til, en ibúskap- arframleiöslan er langstærsta iSnaö- aöargrein landsins. Eru tölur til, sem aS sanna 'þaS? Já. ÞaS er hægt aS benda á þær i stjórnarskýrslum landsins. Hversu mikiö fé hafa bændur lagt í iSnaS sinn? ÁriS 1921 var þaö sagt $6,832,- 000,000. Er þaö nú meira en lagt er fram til reksturs öSrum iönaöi landsins? AS undanskildum járnbrautunum, uen-.ur þaö eins miklu og lagt er til alira annara iöngreina til samans. Er þaö þá skoSun 'þín, aS landiö yrSi vel af, ef aö búnaöinum væri betur hlúS og vérzlun myndi auk- ast vií 'paS og atvinnuleysi hverfar Já. Hvert flón getur séö þaö. En „'já mennrnir þaö, sem viS kjósum á þing? ÞaS getur stundum veriö vaía- mál. Nú, hverskonar menn era þaS, «.r viö sendum þá á þing? Nú spuröir þú mig í þaula. • ) Nr. 9. Það er skoðun mín, að kornkaup- manninum geri það hvorki til né frá, hvað hátt hurðairgjald ,á hveiti er, vegna þess að það er gert ráð fyrir þeirri hœkkun, eins og hverj- um oðrum kostnaði við hveiflflutn- Dodd’s nýmapillur em bezta nýmameíSali'S. Lækna og gigt,, bakverk, hjartabilun, þvagteppu. og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan eða 6 öskjur fyr. «r S2.50, og fást hjá öllum Iyfsöl- wru e'ða frá The Dodd’s Medk:>no Co.. Ltd., Toronto, OnL • inginn, þegar kornið er keypt af bóndanum. Það er framleiðandi kornsins, en ckki kornkaupmaðurmn scnt fyrir tapinu vcrður.” Þetta er vitnisburSur James Stew- art fyrir kohunglegu nefndinni, er rannsakaöi flutningsgjald á korni á skipunum. Þarna er sannleikurinn í fá orö saman dreginn. Kornfé’ögin tapa ekki á háa burS- argjaldinu FramleiSandi vörunnar gerir þaS. Það er bóndinn, scm borgar fyrir trusann. Til hvers fer þetta fé, sem með þessu geisi 'háa buröargjaldi og tvö- falda ábyrgöargjaldi í ofan á lag^ er ‘haft af bóndanum? Spurðu konunglegu rannsóknar- nefndina aS því. Sumt af því er hreinn ágóöi félaganna. Og sumt af því fer i hiS afskaplega háa kaup gjald, sem helztu þjónar eSa for- # kólfar þeirra hafa. Þetta hvort- tveggja, ásamt ýmsum öSrum kostn- aði viS rekstur flutningsins, var taliö svo hlægilega 'hátt, aS nefnd- inni duldist ékki, aS félagiS þurftl aS margreikna hvert vik, til þess aÖ láta sem minst á gróSanum bera. Rétta IeiSin til þess, aS bóndini* njóti meiri arös vinnu sinnar, er atl Stööva þessa óhæfu nú þegar, og gera mönnum ómögulegt framvegis aö halda henni áfram. ÞaS ætti aö leggja svo haröa sekt viö henni, atS- enginn þyrSi aS taka sér slíkt fyrir hendur. * Er þaS hægt? Já, þaö er auövelt. Hvernig þá? MeS því aö krefjast þess af sam- bandsstjórninni. Ætli aS 'hún geri nokkuö í þá átt á þinginu, sem nú stendur yfir? Ö, þaö er 'eftir aö vita. ----------XXX------------ Saga fiðiutmar. ÞaS var aö kvöldi dags snemma í desembermánuöi, aö rikisstjórina var staddur einsamall á einkaskrif- stofu sinni. Hann var mjög vant viö kominn I allan jólamánuöinn. Hann hafSi ; tekið sér þann starfa fyrir hendur j aS rannsaka til hlítar allar óbóta- I mannaskýrslur, og aö fríja alla þá j fanga, sem skýrslurnar sýndu aö j heföu hagaS sér heiöarlega, þar senr J hægt var aS koma viö vægSarlög- i máli eins o^ kringumstæöur frekast leyföu. Ef íhánn var spurSur, hva5 hann hefSi kosiö sér til fram— kvæmda í góSgjarnri réttvísi í jóla- fríinu, var hann vanur aö svara: “Ó, hver veit nema eg hjálpi til aö veita straumum í réttan farveg á sál eirihvers Páls eSa Tómasar. Mig langar til þess þegar friSur og góS- vild eru i aöfalli og samræmi ríkir í flestra hjörtum.” Hvort sem þetta svar hans var spaug eö» var sprottiS frá dýpri rót- um, vissu þeir bezt, sem þektu hann vel. Þetta kvöld, þegar hann leit á hrúguna af óopnuöum bréfum og skjölum, sem lágu á skrifboröinu, brauzt fram af vörum hans hálf- kæfö stuna, um leiö og hann hrinti frá sér stólnum sinum og þaut út aö dyrunum meö óstöövandi löng- un til aS komast út og loka alt þetta verk iftni, en í flýtjnum rasaöi hanm

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.