Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 16. MAÍ, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA i sveipuð eilífum friSi alheimsins. Eg get horft aftur, hvenær sem er, ró- j iS 'þangaS aftur og fundið hana. Eg á þessa ey að vísu og gef hana ekki, en þú mátt gjarna eiga hana j njeð mér. Sér'hverjum bróSur er 1 velkomiS aS eiga hana líka. ^Jtti j eg náSargáfu skaparans, gætum viS ^ allir eignast ‘hlutdeild í henni, en . þ>aS er ekki unt aS htuta hana sund- ur. Og hún gengur ekki kaupum og sölum. En kæru bræSur frá lofti og láSi, frá sól og sæ, — nú skilst ykkur sennilega, aS eg mátti til aS þakka bláberjalvnginu, syngja bláberjalyng ínu lofgerSaróS. jakob Jóh. Smári íslenzkaSi. — Vísir. Þjórsárdalur. Altaf finst mér þaS eittlhvaS upp- ly ftandi og hressandi aS koma í Þjórsárdal, og jafnvel Iþótt þaS sé um hávetur. ÞaS er þó ekki nema svipur hjá isjón, aS líta datinn í förtva-blæju, dapran útlits og í dökkri móSu. En þó aS óveSranna fans ■þyrpist s‘undum í dalinn og “gefi fjalli högg á htiS” — gefi hinum sefagömlu, stórskornu, veSurbörSu bergþurtsa andlitum drjtigan löSrung, svo aS þau verSi úfin og grett altaf er þó svipurinn sami, eirvhver tignar hreinleiki og mikilfenglegur svipur, sem vetraróveSrin eiga ó- mögulegt með1 að afrná. Altaf hvíl- ír yfir honivm einhver ró. Hann geymir lí'ka sína eigin sögu 'sjálfur, sem enginn þekkir til 'hlitar byttingarsöguna fniklu, 'þegar hann myndaSist. Og altaf þ'ykir mér skemtilegt aS fíSa upp eftir Gnúpverjahreppi á björtum sumardegi; líta heim á ‘‘bændabýlin þekku’ , isem flesrt standa framan undir fjalli eSa fallegri bæS. Finna hlýja og góSa hugi streyma til min frá ih'verju býli og sjá lýsandi og græSandi sumarljóm- ann umkringja mig. Sumir kunna aS álíta, aS Þjórsár- dalur ’byrji, þegar kemur inn fyrir Stóranúp, en flestir telja aS hann bvrji viS GaukshöfSa. En leiSin frá Þverá er ljómandi faHégur ínn- gangur í dalinn. Bærinn Hagi /stendur frantan undir Hagafjalli: er þar mjög fallegt bæjarstæSi og útsýni hið fegursta. Þá er leiSin inn meS Hagafjalli skemtileg, sum- staSar eftir áléttum grundum aS fara, voldugt fjall annaris vegar, til- komuníikiS og hrikalegt meS ótal svipbrigSi og breytiteik, en hins veg- ar rennur fram strauVnlygn storelfa í fattegum bugSum. TjtsýniS til austurf jatlanna, Heklu og fjalla- hringsinls suSur frá .henni, er dásam leg sjön. Ekki þykir mér tilkomu- minna aS fara hér um 'heldur en eftir hinni fögru FljótshliS. ÞaS er berara hér, en drættirnir eru skarp- ari. Þegar kemur inn fyrir Bringu, sem er fyrir innan Gau’kshofSa, opn- ast dalurinn, þá sést SkriSufell og bráSum ÁsólfsstaSir. A báSuni bæjunum er skógur, en víðáttu- og tilkomumeiri er SkriSufatlsskógur. Inn af SkriSuféllsskógi er fjalliS Dimon, rnjög einkennilegt fjalt, meS stuSlabergi aS ofan. Eg hefi heyrt, aS dr. Hetgi Péturss hafi sagt, aS þarna væru tvö fjöll saman, aS ann- aS fjall væri á hliSinni undir Dimon. . ÞaS vitdi eg aS dr. Hetgi Péturss vildi iskrifa, þó ekki væri nema lít- inn Ikafta úr þeirri byltingarsögu. Mörgum mundi þVkja fróSdegt aS tesa slikt, eins og annaS er hann skrifar. AS austan takmarkast Þjórsardat- ur af Búrfelli, SkriSufelli og Sand- felli, er nær upp aS Gjánni. A móts viS Gjána aS vestan eru ihinir frægu RauSukambar og þar mitt a millt uppi í hamrariSinu er Háifoss, sem íalinn er hæsti foss á landinu. Mik- ill miinur hefir veriS aS sjá dalinn þegar hann var grasivaxinn og í bygS, en nú sést varta nokkur gras- þlettur í honum nema í Hjálp. Flestir þeir er koma í Gjána í fyrsta ’sinn, munu finna til þess, aS atdrei áSur hafi þeir 'komiS á svona staS. Noklcur bratti er ofan í gjána og verSa menn aS teyma 'hesta sína á eftir sér, en auSvelt væri aS búa hér til veg meS litlum kostnaSi. j Þegar niSur í Gjána er komiS, finnur maSur að eitthvaS vinsamT legt andar aS n.anni iafnframt og juaður vcrSúr snortinn af lotningu fyrir hinni einkennitegu tilbreytingu náttúrunnar. Gras er lítiS í gjánni enda bízt þaS fljótt upp. Fyrsta | verkiS er aS fara um al'la gjána, vaSa yfir kvís'larnar, klifra upp á eski-silluna, sem er hiá einum foss- | inum, 'skoSa bergskútana, opiS á iberginu, þar sem vatniS 'hefir aS tíkindum einhverntíma runniS í gegn, hyljina. þar sem silungar j sveima um meS ftugkvikar sporS- ; sveiflur. Enginn vill verSa til þess ^ aS veiSa þessa silunga, því hann veit aS þaS er varanlegri prýSi aS þeim þarna, sem þeir eru, heldur en 1 í maga hans. Þá má ekki gleyma aS horfa ofurlitla stund á kristalstærp uppsprettulindirnar, sem koma eins og lifandi ljósfþræSir ög keppast viS að komast sem allra fyrst ofan i hylinn. Hjálp má nefna lund eySimerkur- innar, því hvergi er aS sjá þar gras í kring. Hj'álp er austan megin viS Fossá, niSurundan suövestur- horninu á Skiljafelli. Áin beygist í Alnboga aS vestan og sunnan unt al'lstóra grasspildu,, aS norSanverSu skýtir há sandalda, sem endar vest- ur viS án'a meS sluSlabergshamri. T>ar innaf er Hjálparfoss, einstak- Jega fallegur foss, þó hann sé ekki stór. í miSjum fossinum er ofur- Jitill hólmi skógi vaxinn og má riSa ,út í hann frá vesturlandinu. Marg- ar tnyndir eru til af Hjálparfossi og hamrahlíSinni þar suSur af. Mjög hentugur staSur er i Hjálp fyrir sumarbústaö eSa gesta- skýli. Bílvegur þarf aS komast atla leiS inn aS Fossá á móts viS Hjálp. Bátur, dragferja eSa hestur þyrfti að vera til taks viS ána. Hér væri gott að dvelja 2—3 daga eSa leng- ur. Fara fyrsta daginn inn í Gjú, og þeir sem vildu, aS Háafossi. Annan daginn fram í Búrfellshátsa. ÞaS er álíka vegur og inn i Gjána, um klukuktíma ferS. í Búrfet'tsháls- um er fallegt, skógur miki'll og ein- .kennilegt; þaé er og Þjófafoss og austan megin viS Búrfelt eru Trötl- konuhtaup. ÞriSja daginn gætu menn skoSaS sig um í SkriSufells- skógi o. s. frv. Þeir sem náttúraSir eru fyrir veiðar, mundu una sér viS ána, því töluverSur silungur er í henni, einkum seinni hhita sum- ars, en vissara er a'ð fá veiöileyfi og leiðbeiningar, hvar ihetzt sé veiði- von. Dalbúar segja, að ferðamanna- straumurinn aukist meö ári hverju inn í Þjórsárdal. NauSsynlegt væri i því, aö bílvegur kæmist sem allra i fyrst alla leið inn aS Hjátp. Á meS- j an a'S ekki er komiö skýli i Hjálp, i væri ekki frágangssök aS hafa með sér tjald og -nesti. Fyrir þremur árum fór einn bíll alla 'leiö inn aö ÁsólfsstöSum. Vit- anlega þyrfti þessi vegur lagfæring- ar og væri gott að komast í félag viS Hreppamenn meS þaö uni leið og þeir gera við veginn* í vor. Hvar á vegurinn aS liggja frá Ásólfsstööum og inn að .hliöinu á afréttargiröingunni ? Um tvær leið- ir er aS ræðai Önnur er ,sú, aS fara jaustur yfir Sandá, móts við Ásólfs- sttaöi og svo upp sandinn austan inegin viS Sandá. En gljúpur sand- ! ur er hér i árbotninum, og sandur- inn upp að hliöinu er þungur. Hin leiðin er að fara upp fyrir austan Skriðufetí. Reyndar er þar nokkúr bratti og kafti, sem útheimtir nokkra vinnu, en úr þvi má líka hafa örugg an jarðveg inn aS hliöi, og álit eg því. aS þessi leið verði tryggari. Frá hliðinu og au'stur að ánni á móts við Hjálp er fljótgerður veg- ur, þvt ekki 'þarf annað en aS ryðja þann kaflann. Eg efast ekki um það, að útlend- ur ferSamannastraumur rnuni að miklum mun aukast á næstkomandi árum. Ef við erum eins gerðir og aðrar þjóðir, aS vilja hæna útlenda I ferðamenn aS tandinu okkar, þá I verSum við að géra eitthvað ti'l þess að laða þá aS okkur. Við verðy I um að gera meira en að kosta upp á aS auglýsa landið sem ferða- mannatand í útlöndum, við verðum l'íka að “punta” ofurlítiS upp á rtkkur sjátfa, láta sjást dálítinn menningarbrag hjá okkur — aö við höfum eitthvað gert til þess að menn geti meS sem hægustu móti komist sem lengst inn í landiS, þang- aS sem eitthvað er aS sjá. Ekki kaba eg því fé ílla varið, sem til þess er varið, að glæöa ástina á landinu sínn. Flestir útlendir ferðamenn, serp til landsins koma, koma fyrst til Reykja ví'kur, og ef þeir ættu kost á aS geta farið meS hraöferð til Þing- vall'a, Geysis og Gtillfoss, upp 'í T’jórsárdal og austur í Fljótífhlið, gætu þeir svo dvaliS* fáa daga á viss tim stöSum, 'þar sem 'þá langaði ti'l, því alta'f gætu þeir fengið ferS fram eSa til baka, eftir því sem þeir vildu. Eg held að þetta væri góð auglýsing, sem ferðamennirnir sjálfir mundu auglýsa, þegar þeir kæmtt heim ti! sin. Þegar kominn er bilvegur aíla teiö inn að Hjálp og giott gestaskýli þar, þyrfti ekki að óttast, að þang- aS yrði ekki næg aSsókn af sumar- gestum, og mörgum þeirra mundi þýkja þægitegt aS geta dvaliS þar í fáa daga. Ölafur lisleifsSon. — Morgunibl. Heiðasól. Sólskin um landið nakiö og nitt, náttsólarlandiS nteS ennið hvítt og jökulbjarma um brúnir. Sólskin unt öræfin brunablá, um blikandi vötn og hrjóstur grá, sólskin um landið sem ást mína á og örtaga minna rúnir. Jeg elska þig, 'háfjallaauðn, — þína nekt, ekkert hefi eg fundiö né ’þekt, sem veitti mér trúrri trygöir. Þú laSar og heillar, er dimman dvín, er dagarnir lengjast og sólin skín. Eg þögnina kýs og Ivöldin þin fyrir mölina og mannabygSir. , Sem flóttamaöur í faðminn þinn eg flý, þegar meiddur er hugurinn og hófsár á steinlögðum strætum. Þú bindur engan við braut né stig, en bláfell og tindar leiða mig. — Hjá þér er rúm til aS rétta sig, ef rétt oss véraöeins gætum. A. G. E. — Morgunblaöiö. tEW Hemstiching. — Eg tek að mér aS gera allskonar Hetnstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Cotumbia Block, Cor. William og Sherbrooke. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hoilands & Philp, lögfraeðingar. 503 4 Electric Railway Chambers WINNIPEG Arnl Andrmon E. P. GnrU«»4 GARLAND & ANDERSON LðGFR.EÐINGA R I’hone: A-219T 84Í1 Electrlc Kallway Chaahen ViSgerðin á skóm yðar þarf að vera falleg um leiö og hún er va.ra.nleg og meS sanngjörnii veröi. Þetta fáið þér með þvi að koma meS skó yöar til N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Artington og Sargent S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag-: aSar án allra kvala. Tainími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg;| Gleymið ekki D. D. W00D & SONS, þegar þér þurfið KOL Domestic og Steam kol frá öllum námum. Þú færð það sem þú biður um. Gæði o g Afgreiðslu. TALS. N7308. Yard og Office: ARLINGTON og ROSS. Abyggileg ljós og Aflgjafi. Vér ábyrgjunut yður varanlega og óatitna ÞJ0NUSTU. ér Kskjum virðmgarfvl«t viSskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. TaU, Mein 9580 CONTRACT DEPT. Umbo5«ma8ur vor er reiSuböinn a5 hnna y8ui «8 máli og gefa ySur kostnaSaráeetlun. Winriipeg Electric Railway Co. A. W. McLimont, Gtn'l Manager. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Simi: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir Timbur, Fjalviður af öilun? tegundum, geirettur og ails konar aðrir strikaðir tiglar, hiuðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér erum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert sé keypt The Empire Sash & Door Co. L 1 m I t • d HENRY AVE EAST WÍNNIPBG Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími A.4927 Stunidar sérstaklega kvensjúík- dóma og barna-sjiúkdóma. A8 hitta ki. 10—12 f.flr*. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........... Phones: Office: N 6225. Hetm.; A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Augnlækuar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuði. W. J. Lindal J. H. Líndal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: # Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli; Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. I félaLgri við McDonald & Nicol, hefir heiniild til þe»s að flytja mái bæði í Manitoba og S*ek- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. AuJits, Accounting and Incomc Tax Service. Or. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusíml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjúk- dóma. Kr a?J finna 4 skrifstofu kl. 11_H f h. of 2—6 e. h. Heimtli: 46 Alloway Ave. Talslmi: Sh. 3168. Talafml t AR880 Dr. J, O. Snidal tasjikkkihr «14 Someraet Bloek Portast Ave. WINNIPEO Dr. J. StefánssoE 216 MEDICAL, ARTS BLD6. Horni Kennedy og Graham. Stundar elngðngu nutnt-, erru., nef- «b kverka-ajúkdðma. A» kttta frá kl. 11 tll 12 f. k. OK kl. 3 tl 5 e* h. Talsfml A 3521. Helmil 373 Rfver Ave. F, 2601 Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medicol Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingur. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsla*' eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur ltkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnaíur sá. beztl Ennfremur selur hann allskonar mlnnlsvarlia og legstelna._• • 843 SHERBEOOKE ST. Pbonei N 8607 WINNIPEQ MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtízku kvenháttum. Hún er eina íslenzka konan sem slfka rerzlun rekur f Winnipeg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Hcimasími: B. 3075. R ALP H A. C O O P ER Registered Optometrist & Opticúm 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Ft. R. 3876. Óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verð en vanalega gerisL TH. JOHNSON, Onnakari og Gullsmiðui Slelur giftingaleyfisbréf. Hérstakt athygll veltt pöntunum og vlígjöröum útan af l».nd< 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & C0. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg Eldsábyrgðarumboðsmenr • Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING Híð óviðjafnanlegasta, bezta og ódýrasta skóviðgerðarverkstæði f borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigindi KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Th. Bjamason \

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.