Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 16.05.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 16. MAÍ, 1923. HEIMSKRINGIA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank ■ •ItNI N#TKE DAKII ATB. M • HBKIIBOOKB »T. Höfuístóll, up-pb.$ 8,000 000 Vara*jó3nr .......* 7,700,000 Allar eignir, yfir ..$120,000,000 B4r»t«kt athyfli veitt viSeUfr inu kaupmanna o* MntaOMtfi »** Sparis j óSidoildin. Vextir af innstæðufé greiddir )afn háir og annarastaðar TiO- rengst. raon a im P. B. TUCKER, RáSsmaður ---------------------------- Vígbúna þjóðin. Hér á árunum var þaö jafnan viökvæöi bandamanna, þegar eitt- hvaö var minst á sættir eöa milli- gdngu milli Þjóöverja og 'þeirra, aö ekki yrði 'hætt að berjast fyr en hernaöarstefna Þjóðverja væri aö fullu borin fyrir borð, og prússneski hernaðarandinn heföi fengið svo mikið áfall, aö hftnn gæti aldrei ris- iö upp aftur. Þaö var hernaðurinn sem útrýmt skyldi meö hernaði. Þjóöverjar ^ru m sinn úr sögunni sem hernaðarþjóð, en hernaðarand- inn er ekki horfinn samt. Frakkar hafa tekiö Þjóðverja sér til fyrir- myndar og Ibyggja nú alla tilveru sína á hernum. Og þeir eru nú tvímælalaust sú 'þjóðin á. 'hnettinum, sem hefir sterkastan landher. Sam- kvæmt opinberum skýrslum Frakka sjálfra til alþjóöasambandsins höfðit þeir síðastliðið ár undir vopnum 38,700 liðsforingja og 690,000 ó- breytta hermenn — þar af 200,000 frá nýlendum Frakka í Norður- Afríku. Af þessu 'herliði voru um 150,000 í herteknum þýzkum lands- hlutum. um 200,000 í Norður-Afríku og um 375,000 á Frakklandi. Þessi franski her er talinn standa framar herum annafa þjóða að dugnaði og öllum útbúnaði. Er lið- ið einvala lið og fullnuma í dráplist- um eftir ófriðinn mikla. Andinn í hernum er ekki talinn að vera lak- ari en í beztu hersveitum þýzka keisaradæmisins fyrrum. • Frakkar eiga einnig stærsta og bezta flugher í veröldinni. Þá eiga Frakkar einn- ig beztu og æfðustu hershöfðingja, sem til eru, menn, sem fyrir sákir frægðar sinnar hafa afar mikil áhrif á herinn. Yfirhershöfðinginn, Foch marskálkur, starfar enn og sömu- leiðis aðál hjálparmenn hans, Pe- tain og Weygandt. F.innig má nefna Degoutte, sem stjórnar herliðinu i Ruhr, og Mangin hershöfðingja; þessir menn eru báðir frægir úr styrjöldinni. — Ennfremur rná telja Castelnau hershöfðingja, sem einn- ig er þingmaður og talar máli hern- aðarstefnu og heraukninga á þing- inu. Þessi franski her stendur að þvi leyti betur að vigi en nokkur fransk ur her hefir áður staðið, að hann hefir Kruppsverksmiðjurnar og níu tiundu hluta af kolaframleiðslu Þýzkalands á valdi sínu. b'rakkar 'hafa við hlið sér belgíska herinn, en í honum eru 5348 liðs- foringjar og 115,500 óbreyttir liðs- menn, og þessi her er einnig mjög vel búinn og skipaður. — Ennfremur má benda á, að Italir höfðu 'í sumar ,sem leið 13,711 liðs- foringja og 175,000 hermenn. Þessar þrjár þjóðir hafa þannig til sam- ans yfir miljón manna undir vopn- um. En þó Italía sé ekki talin með, þá er það deginum Ijósara, að Frakkar hafa völdin og geta sagt við Þjóðverja það sem þeim Kzt. Landvarnarliðið þýzka er 100,000 manns, og þó að menn gripu alment til vopna á Þýzkalandi og gætu myndað stóran her, þá mundi hann hvergi duga gegn Frökkum, því all- an útbúnað vantar. Frakkar eru nú orðnir að herveldi, sem gnæfir svo mjög yfir allar aðrar þjóðir Evrópu að enginn getur staðist þeim snún- ing. Og innrásin í Ruhr-héraðið hendir á, að þeir viti hvað þeir mega bjóða sér. Þá má ennfremur nefna, að Frakkar eiga hauk í horni, þar sem Pólverjar eru. Þeir hafa afarmik- inn her að tiltölu við stærð þjóðar- innar, og Frakkar hafa reynst þeim mjög hjálplegir við að efla þann her sem bezt. En Rússar ? munu menn spyrja. Þeir hafa að visu stærsta her að höfðatölunni. En þessum her verð- ur alls ekki jafnað við franska her- inn. Flestum ber saman um, að hann sé ekki hæfur til sóknar út fyrir landamærin, og að Þjóðverjar ,geti því all,s ekki vænst neinnar hjálpar að gagni frá Rússum. (Morgunbl.) ■-----------X----------- Saga fiðlunnar. Niðurl. En alt í einu breytast tónar fiðlt unnar, og hþiir fjörlegu samhljóm- ar æskunnar hverfa fyrir raddbönd- um ákafans; hver nótan skellist á aðra eins og haglkorn, sem dynja á glerrúðu, eða um rót fjallsins, þytur skógarins, drunur straumfallsins, hvellir vindarins, sem sprengja sund ur hina kolsvörtu skýjamökkva og kasta þeim til ýmsra hliða, með óðs- legum en smálækkandi ákafa hljóm- fallsins. Og iðrunarrefsing alls náttúrulög- málsins berst sem andlátstuna með smálækkandi tónstigum frá hljóð- færinu. Og var þetta virkilega ekka byrgð stuna frá mannlegri veru, er þrengdi sér gegnivm andrúmsloftið og byltist um gem mannúðarleg meðlíðunar flóðalda? En — nei, það var bara gamla fiðlan fangans, sem að skildi svo margt, vegna þess að hún hafði svo lengi hvílt við 'brjost hans, og nú frá sínum titrandi strengjum sendir hún svo óútreiknanlegan hreinleik og ,blíðu í hljómfegurðinni, að hver einasta heyrnardauf mannssál hlaut að vakna og teyga þann sætleik helgidómsins, sem þar felst. Það eru tár eiginkvenna og grát- stunur mæðranna og ekki munaðar- lausra Ibarna, og öll ótöluð orð um ósegjanlegar kvalir og allá tapaða ást. Það er bergmál frá þagnar- hljóðföllum, sem flytjast í gegnum alla eilífð og stigur upp til hins hæsta guðs máttar. Það eru hljóð- föll, sem eru viðkvæm, óþreytandi,. sem saniéinaðar raddir frá kærleiks- ríkum og krömdum kvenhjörtum, biðja fyrir sálum mannanna. — Fiðlan sígur úr höndum ríkisstjór- ans og höfuð hans hnígur á bringu fyrir 'þunga tvlfinninganna, sem hafa snert hans eigin sálarstrengi. Fiðlan hefir sagt honum sanna sögu. Svo þegar búið er að leita uppi vitni, sem sönnuðu frarriburð fang- ans, og fangavörðurinn 'hafði gefið skýrslu um tuttugu ára góða hegð- un hans, þá sendi ríkisstjórinn eftir Abner Hill og lét korna með hann inn á einkaskrifstofu sína. Daginn, sem hann bjóst við honum, lét hann fiðfuna framarlega á skrifborðið sitt. Það var leiddur fyrir hann mað- ur, hár og hrikalegur, boginn í herðttm með þreytulegt reynslu- stimplað andlit, á að gizka, eftir út- liti að dænta, sextiit ára gamall, með gisið hárstrí og slapplega vöðva, dattf og móðu hulin attgtt,. ekkert sem minti á æs'kttmanninn, nema ljós rauður depill í kinnunttm, þegar skrifstofuþjónninn nefndi nafn hans. Aðeins eitt högg í reiði, sem var grafið á heilann með óafmáanlegu letri, og hafði ttnnið tveggja tuttugu ára verk og stimplað á ásjónu hans tvöfalda timalengd. :— Hann stóð við dyrnar niðurlútur með hang- andi, taugaóstyrkar hendur. Rikis- stjórinn nefndi nafn hans, og eitt- hvað -hlýtt í róm hans gaf fangan- um kjark til að lita upp; og eitt- hvað annað lika í ólaglega en góð- lega og spaugilega andlitinu, seni engin mannleg vera leit án þess að elska, losaði um tungu'haft óbóta- mannsins, og um leið varð honttm litið á fiðluna sina. Rétti hann þá út titrandi hendina til þessa mál- lattsa vinar s'íns, eins og í trúnaði, og hvíslaði i hásum róm: “Ó, herra, hvað sagði hún þér fyrir mig? Hvað sagði gamla fiðl- an mín þér?” Ríkisstjórinn beið í minútu, máske til að ná valdi yfir sínum eigin róm. Svo lagði hann báðar hendur á axlir fangans, og augu hans lásu með föðurlegri hluttekningu hið þrár fulla, meðaumkvunarverða and- lit, og sagði t bljúgum róm: “Abner Hill, fiðlan þin segir mér, að þú eigir að fara heim til fjall- anna þinna, og megi guð fylgja þér, maður.” Sakamaðurinn stóð fulla mínútu sem mállaus steingervingur, og kven- mannsfölvi færðist yfir alt andlitið. Svo rak hann upp hljóð, sem á'heyr- andinn gat aldrei gleymt, og kastaði sér í faðm ríkisstjórans, frelsisgjafa síns, og grét eins og barn. . Og ríkisstjórinn skammaðist sín ekkert fyrir að viðurkenna, að hann hefði sjálfur fundið til bita í háls- inum og sér hefði jafnvel vöknað urn augu. , Þýtt af Yndó. {Skuggsjá vorsins. H. J. frá Saskatchevvan byrjar: Alt er þakið ormaból, engir kvaka svanir. J. G. G., Winnipeg, svarar: Hjá oss vakir sumarsól, Suðra blaka þanir. Vatn af tönnum Vernisrann vorsins sönnun lítum; nú er í önnum náttúran neðar fönnum hvítum. Leika að vanda lttil Ixirn lofsyngjandi’ um nætur; synda andir oft á tjörn, út með þanda fætur. Mörg ein sést í mösur bezt móðir festa rætur; engja-þrestir óma mest útí flestar nætitr. Sveintar öldin silki klædd sumarkvöldin vænu; skjálfa í öldum skrúði klædd skýjatjöldin grænu. Hátt ttm traðir hvelfingar hnattaraðir ganga; syngja glaðar sálirnar, sólin baðar vanga. Vængjum breiðum hugann hátt hjartans leiðir þráin ; lífið seiðir ljóssins átt lofts í heiöann bláinn. Grænka engi, gróðafeng gefttr ntengi líta; ísaspengur flutu í fleng flóðs um strenginn hvíta. Vært hjá 'hrumum vonirnar , vakti flumið ánna; gígja sumar gyðjunnar glymur í brumi trjánna. Að oss leitar yndi flest, eygló þeytir bröndunt; baðar sve’itir blíður niest blær itr heitum löndurn. Rræddi meiða bláum gadd bjarnar heiðrík njóla; en sól nú greiðir glóinn hadd, grænu skreyðir hóla. Bezt af tvennu þykir 'þrátt, — það hefir enn svo verið —, ljómar senn í suðurátt svása brenniglerið. Fugla ónta harpan hlý, herðir á rómi fínum; vagga blóm og aldin t eðlis Ijóma sínunt. Þrestir söngva þeyta bezt þols með löngttm kliði; skrevtt um göngin, skógi fest skugga þröngum viði. Helg er ætið húmsins ró hér við rætur balans; títt þar 'sætir tala fró tónar næturgalans. I ' Hætta að kveða mér er mál, minn i beðinn skriða; lífið gleður, léttir sál ljóð og veðurblíða. Vala reið, að viljans bón vænginn neyðir til að prófa Fjalars- skeiðar -flæðaljón fram um leiðir ilja og hófa. Smávegis. Þýtt af J. V. Vcrsta rœningjasagan. Fyrir nokkru siðan bauð enskt tímarit einkennilega samkepni. Hún var um það, hver gæti komið með verstu lygasöguna. A eftirfylgjandi úrtíningi, geta menn gert sér í httg- avlund, hvað dómnefndin 'hefir orð- :ð að þola. Einn dag voru ungar manneskjur að skerota sér á skautum á fljóti nokkru. E>nn af mönnunurh fór I með ofsa hraða á undan hinurn, þeg i ar þeir sér til skelfingar sáu hann stefna beina leið að opinni sprungu, sem hann hafði ekki séð. Hann datt auðvitað ofan í sprunguna, en hrað- inn var svo mikill, að þegar hann hitti ísinn hins vegar við sprungar, skar ísinn höfuðið af honum; en prestsins, að þær höfðu beðið um hárlokkana. Bréfið var þannig: “Kæra prestsfrú! Viljið þér ekki gera svo vel að 'biðja manninn yðar að gefa mér lokk af hári sinu. AIl- ar stúlkur í þessum skóla hafa feng- ið leiðbeiningu um, hvernig eigi að búa til blóm úr hári, og þar eð svo margar stúlkur hafa nú þegar feng- ið lokk hjá honum, býst eg við að hann .muni segja nei, og þess vegna bið eg yður að mæla með mér. Eg vona að þér viljið gera þetta, því það er næstum ómögulegt, að fá hvitt hár, sem mögulegt er að búa til li'ljur úr.” “Segðu ntér, er búið í tunglinu?” “Það getur verið, barnið mitt, að margar manneskjur búi í tunglinu, fleiri en á jörðinni.” Drengurinn hugsaði sig um og niælti svo: “Veiztu hvað það. hlýtur þá að vera afar þröngt þar uppi með ert. Nú, þegar eg er gift ríkum manni, veit eg heldur ekki hverju eg á að klæðast, af því eg hefi úr svo miklu að velja.” Mentunin. Lítillátri ungri stúlku voru nýlega sýndir stjórnarskólarnir fyrir Indí- ána. Hún n'am gtaðar hjá fagurri Indíánastúlku, á að gizka 16 ára gamalli. Indíánastúlkan var að brjóta saman pentudúka, og hin skrautbúna, ameriska stúlka horfði um stund á starf hennar. Svo spurði hún Indíánastúlkuna: j “Eruð þér mentuð?” I Sioux-stúlkan leit upp nteð hægð frá vinnu sinni og horfði kuldalega á spyrjandann. “Nei,” svaraði hún 1 og leit aftur niður á pentu dúkinn. “Eruð þér ?” bæði höfuðið og kroppurinn héldu áfram sina Ieið, annað ofan á og hitt j 'hverju nýju tungli.” undir ísnum, og sökum einkennilegra ------------ atvika mættust þau við næstu ! Mannþckkjarinn. sprungu, og tóku saman aftur svo Hinn nafnkunni hollenzki læknir, nákvæmlega, að vesalings maðurinn fékk ekki a'nnan ama af þessum við- burði, en tilfinnanlegt innkuls. Önnur saga getur um vesalings mann, sem lenti í höndum ræningja. Þeir bundtt hendur hans fyrir aftan bakið og hjuggu svo höfuðið af hon um. Með aðdáanlegri ró tók ' mað- urinn afhöggna höfuðið og lét það á sinn stað aftur, en þegar rnorð- ingjarnir sáu þetta, urðu þeir hrædd ir og flýðu.. “En hendur mannsins voru bundn- ar á bak aftur^ sagöi einn mötmæl- andi. En sögumaður lét ekki koma sér i vandræði. “Hann leysti hnútinn með tönnun- um”. Eina óskin hans. Nafnkttnnir menn eru vanir að finna eitthvert hnittið orð eða fyndna sögn, þegar þeint býðst tæki- fœri til þess. Hinn vísindafróði i djúphyggjumaðu'r Júlíus Settenheim ■ var engin undantekning frá þessari regltt. Þegar hann ætlaði að 'halda sam- koinu og veizltt á áttugasta afmælis- degi sínitm, ásettu vinir hans sér að skjöta santan peningaupphæð til þess að færa honttm hana sent gjöf við Bauseblan, sem rnörg ár ’hafði stund að lækningar i Lundúnum, gekk eitt sinn yfir sölutorg, þar sem hann sá skottulækni í skrautlegum opntttu vagni, sent fjórir hestar drógu, á- samt þjónttm í einkennisbúningi, er óku i kring og seldtt hinum saman safnaða mannfjölda kynjalyf. Hollenzki læknirinn fékk að viba, hvar skottulæknirinn ætti heitna, fór til háns seinna og sagði, þegar hann var húinn að heilsa honum: “Mér fnst að eg hafi séð yður éinhvern- tíma áðttr, en eg ntan ekki hvenær eða hvar.” “Þér hafið rétt fyrir yður,” svar- aði 'Skotfulæknirinn, “og eg get skýrt þetta fyrir yðttr. Eg var í mörg ár þjónn hjá lafði Waters, sem þér heimsóttuð mjög oft. “En 'hvernig er það mögulegt, aö þér, án nokkttrs tjáms eða ttndir- búnings, hafið tekið að yður að stunda lækningar, og á svo stuttum tíma safnað allmiklum auð, eins og út lítur fyrir, að þér hafiö gert? Mér hefir ekki hepnast það, og þó hefi eg stundað 'læknisstörf i full fjörutíu ár, og eg held að þau hafi hepnast allvel.” “Áður en eg svara þessu, vona eg að þér leyfið mér að spyrja vður einnar spurningar. Þér búið í einni Hann gat svarað. Frænkan: “Tannpína? Ef eg hefði tannpínu, skyldi eg fara til tannlæknisins og láta draga tönnina úr ntér.” Leonard litli: “Það skyldi eg líka gera ef eg væri þú. Þeitn kom ekki satnan. “Þetta er voðalegt veður, það rignír dag eftir dag.” “Veður, sem mér líkar,” svaraði hann. ‘Eg bý til regnhlífar.” Fyrsti dagur Ingibjargar í skólan- ntn. | Það var búið að skrifa nafn henn- ar og kenslukonan spurði hana: 1 "Átt þú nokkra bræður eða syst- ,ur?” “Já, ungfrú,” svaraði Ingibjörg. “Ert þú elzt af fjölskyldunni ?” “Nei, það er eg nú raunar ekki,” svaraði Ingibjörg litla, “bæði pabbi | og mamma eru eldri en eg.” , þetta tækifæri. Alls söfm.ðu þeir |af fjölförnustu götum Lundúna, 30,000 ntörkum. marSar manneskjur haldið þér Sá, sem átti að afhenda honum | gjöfina, flutti skörulega ræðu, og spurði hann að síðustu, hvort hann að gangi fram hjá gluggum yðar | daglega ?” “Það er erfitt að vita, en eg held að það séu að minsta kosti þúsund.” “Og hve ntargar af þessum ntann- “Já,” sagði hátíðishetjan þttrlega eákjum 1laldig þér ag hafi heilbrigga og benti á peningana á borðmu. “Eg | skynsenli ? Þér skiljigj óskemda, Önnur árle? ferð Undir persónulegri Leiðsögn TIL Kyrrahafsstrandar. I GEGNUM KLETTAFJÖLUN óskaði sér nokkurs annars. vildi að mín 80 væru 30, og að þessi þrjátiu þúsund væru áttatíu.’ heílbrigða skynsemi ?” í mesta lagi er það máske hundr- að.” Hyggni. j “Sjáið þét, herra læknir, þarna er j Andrés (benti hreykinn á giröing- , svarig vig spurningu ygar- Þetta una milli hans og nágrannans) : hundrag eru vifiskiftamenn yðar, af- Hér isjáið þér, að I étur Hefir gangurinn af þúsundinu eru mínir.” kostaö miklu til að reisa háa gir'S-. _____________ rtVE\Jl’LE(iT . T.EKIFÆRI TIL l»KSS A« S.IA VESTUR- CANADA OG KYKHAHAFS- STRttX DIN A ÞEGAR ASIG- KOXII LAGIH ER HAGST.ETT OG MEÐ SEM MINSTUM KOSTNAÐI. Sérstök Eimlest I.EGGUR AF STAft FRA WIJT- MPI.G 4. .ieUI A CANADIAN VATIONAL JARMIH AUTI'NI M OG N.Eft I SKIPIB “PRI5TCE RUPERT” FRA PHINCE RU- PF.RT II. JCUI. ingtt á milli okkar, sem viö höfunt J pagirinn: “Getur iþú sagt ntér, þrætt ttnt, af því hænurnar öans (J,óQianii, hvers vegna 'langi vísirinn .coimt irin í garöinn minn. á turnklukkunni hreyfir sig hraðar Sumargesturinn: “En hvernig en sá Jitli?” konutð þér honttm til þess án þess j Jóhann: “Það er liklega af sömu að stefna honurn? j ástæðu og að þú gengur hraðar en Andfés: “Eg hefi ekki varið ein- eg, þegar við göngum saman.” um eyri til lögntanris eða réttarhalds. | -------------- A!t, sem það hefir kostað mig, ertt j Það er alt jafn vitlaust, hvernig tvær tylftir eggja. Eina vikuna j sem manni líður. Þegar eg var ung, ser.dí eg honum tólf egg, sem hæn- fátæk stúlka, vistsi eg ekki hverju eg VIÐKOMUSTAÐIR: WATROUS, SAS- IKATOON, WAINWRIGHT, EDMON- ITON, JASPER NATIONAU PARK, MT. ! ROBSON, PRINCE GEORGE. KIT- WANGA, TERRACE, PRINCE RU- PERT, VANCOUVER. Fnrhrfflfl mfl ntlla til Vletorla ef ÓNkalI er. ÞÉR VELJIÐ LEIÐINA TIL BAKA LeltiK tll umt>ottMnianna eUa skrlfift— W. .1. Ql INLAN, Dlat. PiRR. Arcít Wlnnlpegr. urnar ihans áttu að hafa verpt í garðinum mínttm. Næstu viktt sendi eg honum aftur tólf egg, en svo hætti eg. Og þá byrjaði hann á þéssari háu girðingti.” CANADIAN NATIONAL RAILWAYS átti að klæðast, af því eg átti ekk- Hvers vegna þœr báðu utn hár af höfSi hans? Velæruverður, hvíthærður preslt- ur hafði verið beðinn af mörgum ungum stúlkum ttm lokk úr hári sínu. Presturinn áleit að þær sýndtt sér virðingu með þessu, og var mjög glaðtir yfir því; þess vegna véitti hann öllum ungu stúlkunum beiðni þeirra og gaf þeim lokk af hári sínu. Þessu hélt áfram nökkra daga, en einn morguninn fékk frú prestsins bréf, sem undireins kom prestinum til aö hætta við örlæti sitt. Bréfið gaf í skyn, að það væri ekkiein- göngu af virðingu og vinsemd til SÖGUBÆKUR. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lára - 50c Viltur vegar 75c Skuggar og skin $1.00 Pólskt Blóð 75c , Myrtle - $1.00 Bónorð skipstjórans 40c Ættareinkennið 40c

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.