Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 5

Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 5
WINNIPEp, 23. MAl, 1923 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSIÐA. Sendið þá með pósti. StofníS ekki peningum y5ar í hættu meS því aS geyma þá á heimilinu þar til þægilegast er aS fara meS þá í bankann. SendiS þá í ábyrgSar-bréfi til einhverrar vorrar bankadeildar. Þér munuS þegar í staS fá fullnaSar viSurkenningu fyrir þeim og pen- ingamir verSa færSir ySur til reiknings. IMPERIAL BANK OF CANASA Riverton bankadeild, H. M. Sampson, umboSsmaSur Útibú aS GIMLI (359) eruS þi5 í noríaustrimi víst búnir að bafa harban og langan vetur, eftir því sem fréttir Ihafa borist. Öska eg að sumarið baeti ykkur það og gefi ykkur gott og arSsamt ár, svo gott að þiö getiö allir komiö og skoSaS ykkur um hér, og séS fyrir ykkúr sjálf, og valiS svo eftir eigin smekk. G. J. Goodmundson 807 Cassatt St. Los Angeles, California | SUMAR-SKEMTIFERÐA FARGJÖLd] maöur aithugár mannfjölda þessarar borgar, sem nú er talinn veta yfir 850,000. California er sjálfsagt einhver sá bezti staöur— ef ekki sá langbezti aö búa í og komast af, af ailri Am- eríku, hvaö snertir tíöarfar, lofts- lag og atvinnu, en þó er liklegast ekki nema um 300 íslendingar í þessu riki; ef ti-1 vill nokkru fleiri; ætti sú tala aö vera Ihundraöföld. Já, 30,000 Islendingar ættu aS not- færa sér blíSveSrin, fegurSina og tækifærin sem þetta ríki, CaJifornia hefir aS bjóSa, iþá fyrst sýndu Is- lentjingar aS þeir heföu menningu og dugnaö til aö ná í þaö sem best er, en létu ekki aörar þjóSir njóta al'Is rjómans af landi Leifs hepna, á meöan þeir sjálfir- sötra frosna undanrenninguna. Eg hefi áöur í Kringlu getiS um aö ;hér í borg hafi veriö stofnaö Islendingafélag. Er þaS nú oröiö fullra 7 mánaSa gamalt og er mér óhætt aö segja, aö þetta litla, unga félag hefir furSu vel náS tilgangi' sínum. Hafa veriö haidnir átta fund- ir og 2 samkomur. Er óhætt aö segja aö 'þeir fundir hafa veriö okkur mikiS til skemtunar, enda all- ir friösamir og glaöværir, og þess- um fáu samlöndum meö því gefist kostur á aS kynnast hver öSrum og glæöa þaö sem aldrei veröur hægt aS eyöileggja, seni er Islendings- eSIiS okkar og hlýhugur hvers til annars. Þann 31. mars, var hér einni ís- lenzku fjölskyldunni veittur aösúgur. HópuSu sig saman um 50 Islending- arýog eftir aö hafa fylkt IiSi, rudd- ust þeir heim aö einu nýju húsi borgarinnar, 1415 McDuff Ave. — Þar bjuggu hjónin Jón Thorbergson og kona hans og þrjár dætur. Ekki var hópur þessi aö bíöa eftir aö húsbændur biöu sér inn; var hurÖ- um hrundiS upp á gátt, og uröu nokkur handalögmál og kossabrestir. Var svo tekiö til starfa, og húsiö alt lagt undir og tekiö herskyldi. Gaf heimafólk sig strax á vald her- liösins, svo enginn varS hættulega meiddur, enda var þarna frekar fátt um vopn. HöfSum viS þó meö okk- ur gassuSuvél í staö fallbyssu, ef t ilt kynni aö lenda. En hvort þaö hefir veriö fyrir þaö aö Thorbergs- son'Shjónin hafa séö aö hér var viö ofurefli aS ræöa, eöa fyrir þeirra geöslag, því þau eru þekt aö því aö vera glaölvnd og höföinglynd heim aö sækja, þá sýndu þau enga mót- spyrnu, heldur tóku gestum sínum vel aS vanda, og bauö þeim aö reyna aö skemta sér ihiB bezta, og allir hlutir í húsi þeirra væru þeim velkomnir. En þá svo var komiö, sáu menn aö hér myndi ekki mikiS þttrfa á vopnum aS halda, svo herra H. Sig. Helgason beiddi sér hljóös; gat um tildrög þessara herferöar, sem væru þau, aS nú væru hús- bændurnir nýlega búnir aö byggjg. sér gott og myndarlegt hús og hafi vinum þeirra komiS sarnan um aS eiga eina kvöldstund fjölmenna gleöistund meö Thorbergsons í hinu nýja húsi þeirra. KallaSi hann því næst á Mrs. Ingibjörgu Goodmunds- WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, )tá feomdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott íslenzkt kaffi ávalt á boðstólivm- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- indi. ^ \ Mrs. F. JACOBS. son til aS halda ræöu, og til aö af- henda húsbændum aö gjöf þá gas- suSuvél sem viö höfSum þar meö okkur. StóS þá ttpp nefnd kona og hélt snjalla ræöu til heiöurshjónanna, af- henti þeim áöurnefnda gjöf og ósk- aöi þeim meö velvöldum oröum allra framtíöarheilla; þakkaöi þeim fvrir undanfarandi ágæta viökynning viö þau bæSi, heima sem úti í frá í Los Angeles, og í ræöulok lagSi hún á og mælti svo fyrir, aö eins lengi og þessi litla gjöf (gassuSu- vélin) yröi viö líöi, því hún ætti aS endast aS minsta kosti mannsaldur— á nteSan brvsti þeim Thoribergsons aldrei matur á borðum fyrir sig og sína alla. ASrir þeir er töluöu til heimafólks voru Stígur Thorvaldson, ’DavíS S. Nielsen, H. J. Benjin og sá sem i þessar linur skrifar. Þeir tveir sið- j astnefndu fluttu einnig kvæSi. A j miili ræöa vóru sungin fjögur ís- I lenzk ljóð. Þá stóS upp húsbónd- int> sjálfitr, og hélt tilfinningaríka og snjalla þakklætisræðtF til aökomu- manna og kvenna og þakkaöi þeim einlægan vináttuvott, e rsér og konu , sinni væn sýndur meö heimsókn þessari og þá myndarlegu gjöf sem þem hjónttm var færö. Því næst stóð upp húsfreyja og ávarpaöi gesti sína méS vel völdum og hughlýjitm j orSum. Þar næst báru húsfreyja, heinta- | sætur og aðrar ingismeyjar fram j ljúffengar veitingar. ÞaS sem eftir var kvölds skeníti fólk sér, sumt viö I söng en aörir viö spil, og enn aSrir I viö ástahjal; en allir sýndust hafa j yndi hver af öSrum, og var þetta j eitt af þeim furSumörgu kvöldum I sem litla islenzka félagiS er búiS að veita meSlimum sýnum á s. !. ! vetri. I Er nú nýafstaðinn kostningaf-und- | ur embættismanna félagsins, og er kosiS til sex mánaöa í senn. Er nú j forseti G. J. Goodmundson, skrifari j Tohn Thorbergson, • féhiröir Njáli j Thorkelson, fjármálaritari Sveinn Bjarnason. j Yfir höfttö má segja að Islend- ingum hél lýSi vel, fáir auSmenn, en margir allvel af, og nokkuö marg ir fátækir. Síðan eg kom hingaS hafa tveir I IslendingaA dáiS. Var þeirra beggja getið í Heimskringlu. 1 Fyrir nokkrti varö ein íslenzk kona ! fýrir bifreiS, er hún Vvar á gangi : rétt fyrir framan heimili sitt. Var þaS Mrs. Thorkelson, ekkja Þor- ! steins Þorkelssonar, bróSir Sofon-' j íasar Thorkelssonar í Winnipeg. Er ! hún nú á góSttm batavegi. Býr hún hér með tveipiur börnum * 1 sínum, Njáli og Hekltt. Þær mæSgur komtt hingaS í vetur, en Njáll var kom- 1 inn áöttr; er þáS myndarfólk, og vildum viS óska aö sem flestir ltkar þeirra frá Winnipeg flyttu hingaö. Myndtt þeir ekki sjá eftir þvi. Um þessar mundir er AJtss GuS- rún Töhnson að leggja af staö til Winnipeg. A hún ættfólk í Winni- peg og fasteignir, og mun hvort- tveggja draga hana þangað. Er þó ekki ólíklegt aS hún komi hingaS afbttr síðar meir, og þá TíWiega gift, því margar giftast sem eru óálitlegri og fátækari en Miss Johnson. Eftir miðjan þeunan mánuð leggja einnig af staS héSan stallsysturnar Jóna Johnson og Signý Hannesson. Búast þó báðar vtð að koma aftur hingað með haustinu, og veit eg að allir sem þær þekkja hér, gleðjast yfir að eiga von á þeitn aftur í hópinn syðra. Þá er nú komiö blessað vor og Frá Alþingi. (Erainh. frá 1- bls.) land-kjörið? Hvaö ætli þeir segi, kjósendurnir, sem þá var veriö að hóa saman til að lýsa vantrausti á forsætisráðherra, fyrir þetta ódæSi, eöa þeir, sem á nýafstöðnum þing- málafundum hafa veriö aS ítreka þær vantraustsyfirlýsingar? — Sjálf- sagt hafa þeir búist viö þvi, aö þaS yrSi aöalumræðuefni eldhúss- dagsins. En svo var ekki á það mál minst, fyrr en rétt í endalok vertíðar, að e#nn “flokksmaSur’ forsætisráðherrans, eins og *Magnús Guðmundsson mundi Segja, varö til þess, að beina meinlausri fyrirspurn til forsætisráðherra út af því. Það var Magnús Jónsson, 4 þm. Reykvik- inga, sem varö til þess. En þá voru þeir búnir að tala sig “dauða”, sem rnenn hefðu helst vænst þess af, að myndu telja sér skylt aS vita það “ódæSi”, t. d. Magnús Guömunds- son og Pétur Ottesen, en Jón Þor- láksson var farinn af fundi. Og hvað segir nú “MorgunblaSiS” um frammistöðuna? Annað, sem á góma bar, var i stuttu máli þetta: Magnús Guðnuindsson gerði fyrir- spurn tit forsætisráð'herra um þaS, hvort hann hefði látið greiða styrk úr ríkissjóði til sjúkrahúsbyggingar á Eyrarbakka, án þess að trygt væri, að nægiiegt fé fengist til að full- gera bygginguna. Forsætisráðherra kvaðst hafa látiS greiða 50 þús. kr. af 80 þús. sem veittar hefðu verið á fjárlögunum 1922. en meira yröi ekki greitt, nema trygging fengist fyrir iþví, að nægilegt fé fengist annarsstaðar frá, til aö fullgera bygginguna. Kom og forsætisráð- herra hjálp í þessu máli vir óvæntri átt, því að.Jón Þorláksson kvaS það eiga aö vera með öllu óátaliö, þó að fé þetta hafi veriö greitt, því að skylt 'hefði veriö að greiða það. samkv. fjárlögunum, enda fullnægt þeiin skilyrðum, sem fyrir því heföu verið sett. Féll þaö mál svo niðuri 'Þá spurði M. G. atvinnumálaráS- herra, ihvort gefiö hefði verið upp að eihhverju leyti uppboSsandvirði fiskjar, er útflutningsnelfnd heföi látið selja í Viðey, ein 9—10 þús., kr., og með hvaöa. heimild. Atvm. ráSherra hvaö svo 'hafa veriö gert, enda hefði fiskurinn reynst skemd- ur, en næsta boö, sem í hann hefði verið gert af áreiöanlegum manni, hefði veriS sem þessu svarar lægra en hæsta boðiS; heimildin, sem til þess heföi veriö, sagöi ráðherra að væri sú sama sem stjórn heföi til að greiða hærri upphæSir úr ríkis- sjóöi en fjárlög leyfðu. — M. G. kvað þaS lélega heimild, ef ekki væri þá leitaö samþvkis þingsins eftirá. Pétur Ottensen spurði fjármála- ráSherra, hvort það væri satt, aS hann heföi látið greiða húsaleigu fyrir sig úr rikissjóði, en væri svo, þá væri það í heimildarleysi gert. Ennfr. spuröi hann um það, ihverja heimild stjórnin heföi haft til þess að takast á hendur ábyrgð fyrir vatnsveituláni Reykjavikur. — Fjár- málaráðhcrra svaraði því tií um húsaleiguna, að hann heföi ekkriát- iS greiöa neina húsaleigu fyrir sig úr ríkssjóöi; greidd hefSi verið leiga fyrir eitt skrifstofuherbergi á Hótel Island, en það væri ekki til sinna einkaþarfa, enda fært til útgjalda í Skrifstofukostnað stjórnarráðsins. — UrSu út af þessu miklar umræður og urSu þeir Hákon Kristófersson og Jón A. Jónsson einkum þungorð- ir í garð ráðlherrans, töluðu um að “stinga hendinni í ríkissjóðinn” o. s. frv., en ráðherrann vildi þó engu lofa um að láta af þessu. Allir ráð- herraynir vörðu ábyrgðina fyrir Reykjavík og kváðu það mál ekki KYRRAHAFSSTRÖND 1 GEGNUM KLETTAFJÖLLI.N. NOKKH1K DAGAR í JASPER PARK LODGE FRA 1. JtrNI TIL »0. SEPT.). I JASP- ER NATIONAL PARK — MT. RORSON PARK. — YNDISLEG SJÖFERÐ M11.1.1 VANGOl’- YER OG PRINCE Rl’PERT. HringferSar far- bréf til sölu dag- lega til 30. sept. Síðasta fercj til baka 31. okt. LEITIÐ upplýMÍnKn hjá nm- bolÍNmönnum vííivlkj nnili fnrbréfum og ft- Mklljun fnrrýmli n. m. frv., eUn skrifif* AUSTUR-CANAÐA MEÐ JARNIIRAIJT OG A VATNI OG JARNBRAUT, — MA VELJA IIM L.FIDIR — SJA TOllONTO, KOMA A XI V- GARASKAGANN — ÞÚSUND EYJAIiNAIi — GÖMLU TIGN- ARLEGU OUEIIEC — SIGLA OFAN ÉFTIR ST. LAWRFYCE — SJAVARFYLKIN A» SUMR- INU. W.JJ. QUINL^N, Disirici Passenger Ágeni WINNIPEG, MAN. W. STAPLETGN, Disirict, Passenger Ageni SASKATOON, SASK. J. tóADILL, Districi Passenger Agent KDMOXTON, ALTA. AlbragS. Breitíl Irí strönd tll Mtrnndnr. HrnSle.llr Beina lelS. hafa þolað neina bið, svo aö sam- ] þykki þings yrði leitað. Þá uröu j talsveröar umræður um sölu Geysis- | hússins og las fjármálaráöherra upp ! I langan lista yfir djúpa og grunna diska, teskeiðar, matskeiSar, gaffla|| o. s. frv., sent fylgt hefðu smeB t þeim kattpum. Jón Baldvinsson spuröi'st fyrir um kolakaup stjórnar- inrtar á s. 1. hauusti, eftirlaun Tofte bankastjóra, umboSsmensku . forsæt- isráöherra fyrir útlendu bankaráSs- mennina, ábyrgö fyrir Alafoss o. fl., en ráöherrar svöruSu svo Jón lét sér vel nægja, aS því er virtist, því ekki kvaddi hann sér hljóös aftur, fyrr en eftir aö forseti háfSi lýst umræStt lokiS. RJOMI /I Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðaþlegum viðskift- um, — það er ástæðan til þess, að j:ér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar ,— og með óbrigð- ullí stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. “ WINNIPEG. James M. Carruthers James W. Hilihouse forseti og ráðsmaður. fiármálairitari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. antvi,. vi. • ••■> PURITV FtOUR 'More Bread and Better Bread and Better Pastry toó USE IT IN ALL YOUR BAKINO 10. april j / efri deild uröu í gær nokkrar ! umræSur um fjáraukalögin fyrir j 1922. HeyrSi Vísir aö eins á þaö, aS þar var veriö aS tala um Kirkju- I garSsmál Reykjavíkur. I nefndar-1 j áliti er vikiö aö því, aö hækka leg- kaupiS, eins og líka var vakiö máls ; á í n. d. En nefndin x efri deild | 1 virtist enga eftirtekt hafa veitt þeim | r/ikstud<lu mótmælum, sem hreyft var gegn því í n. d. Þau mótmæli voru á þá leiö, aS landstjórnin heföi valiS kirkjugarSsstæSiS, sem rnenn j vissu fyrirfram aö var óhæft fyrir ktrkjugarS, enda var þaö gert þvert á móti tillögum bæjarstjórnar. Get- ur því ekki komtS til mála aS láta , bæinn bæta fyrir þá yfirsjón stjórn- arinnar. » ’ j I ncðri deild hófst önnur umr. um j fjárlagafrv. fyrir 1924. Magnús j Pétursson hafði framsögu af hálftt j fjárveitinganefndar. GerSi hann I grein íyrir breytingartill. nefndar- j innar, aö samkvæmt þeint veröi tekju j haÍTi á fjárl. unt 200 þús. kr. En sv*o _ er ráö fyrir gert, aöniSurfaMi nokkr- . ar framkræmdir (símalagningar) ef j ekki verSi fé fyrir hendi til þeirra. Nefndin lagöi til aö geröar yröu ---------------------- ™ '* ~ allmildar brevtngar á tekjuáætlun saníþyktar. I gær var rimma aSarnefnd, og fóru umræSur á víð frumvarpsins, og voru þær till. sam nokkur milli frantsögumanns nefnd- og dreif, mest utan viö rnáliS sjálft. þyktar. Þar á rneöal var tillaga um arinnar og forsætisráöherra út af Jak. M. vildi láta vísa málin til aS áætla tekjur af vínverzlun 300 þvi, aS framsögum. hafSi orö á því, fjárlaganefndar, til nánari athugun- þús kr. Gegn þeirri till. greiddu 1 aS stjórnin virtist láta sig litlu skifta ar, en þaö var felt meö 12 ^atkv. | 3 þm. atkv., af þvi aö þeir vilja bverju fram færi um fjárlögin. gegn 10, en vísaS var því til ann- j ekki láta verja þeim tekjum til j Ataldi. forsætisráSherra þessa ókur- arar umr. meS 16 atkv. — Þriðja venjulegra þarfa. — UmræSunt unt. teisi í garö stjórnarinnar, en fram- málið var frumvarp um ÞjóSleik- gjaldabálkinn var skamt komið, er ^ sm. kvaö þvt fastar aS. AS öSru húsig. HafSi Þorst. M. Jónsson fundi var slitiö kl. 8. og er búist 'eyt* hafa untræSur verið hinar framsögu af hálfu mentamálanefnd- viS aS þeim verþj ekkilokiS ídag. íriðsamlegustu. — Ein tillaga fjár-j ar, sem um máliS hefir fjallað, og Aeitinganefndar var um þaS, að 1 gergl grein fyrir breytingartillögum fella niöur styrk til dansk-ísl. félags- bennar ASalbreytingartillagan er ins. HafSi n. d. felt þennan styrk 1 þess efnis> ag skattur skuli greidd- niður í fyrra, ásamt styrknum til ur 5 leikhússjóðinn í öllum kaup- félagsins “Islendings” (sambandsfé- J stöSum og kauptúnum, meS 1000 lag Austur-Íslendingia), en e. d. tók 1 ;b. a ega fleirL Var sú tillaga sam. upp styrkinn til d.-ísl. fél., en ekki þykt meg 12 gegn 9 atkV., en frv. hinn. og viS það sat. Till. nefndar- w ^ t;f annarar umræSu> me8 innar um aö fella styrkinn niöur nú, 19 atkv. gegn i, — 6—7 þingmenn ^ 12. april 1 efri deild er komið frarn frá allsherjarnefnd nýtt húsaleigtt-laga- frumvarp, þess efnis, að húsaleigu- lögin skuli falla úr gildi á árinu 1924, ef bæjarstjórnin hefir ekki innan þess tíma samþykt reglugerð um húsaleigu í bænum, samkvæmt lögunum frá 1921. Umræöur urSu nokkrar í e. d. var feld nteS jöfntim atkv., aö viö- ^ vantaði á fundinn. höfðu nafnakalli. Var það upplýst, j e d voru tvö m41 4 dagskrá. í gær um þingsál.till. um aö skora á að félagið fengi 10 þús. kr. styrk Fry (Bjarna Jönssonar) um at- úr ríkissjóSi Dana, en þá ætti ísl. fjarstaddra manna. styrkurinn, i réttu hlutfalli viS fólks- ,T „ ,, ... Voru gerSar nokkrar breytingar, samkvæmt till. allsherjarnefndar, og o.g þv't síðan visaö til 3. umr. Frv. stjórnina aS undirbúa húsmæðra- skóla' á StaSarfelli i Dalasýslu, sem þeir SigurSúr Jónsson og Jónas Jóns fjölda, aB vera um 300 kr. son eru flutningsmenn aö. Jón ------------- Magnúáson og Ingibjörg Bjarnasort ; 14. apr andmæltu tillögunni, ^n aö loktim FjármálaumræSunni lauk í n. d. J®nasar Jónssonar um In^gingar var umræStim frestaö og tillögunni í fyrri nótt um kl. 2,30, en búast ne^n(^ landsins, var vísaö til annarar vísað til mentamálanefndar. má viö aö þriSja umræSa hefjist umr’ allsherjarnefndar. / neSri deild hefir önnur umræöa um miðja næstu viku. — A dagskrá um fjárlögin staSið yfir þrjá undan í n. d. voru 5 málí gær, en rædd 3. farna daga og var í gær lokið um- fyrst var fjáraukalagafrv. stjórnar- læSum og atkvæSagreiðslu um 15 innar fyrir 1923. Er ekki hátt 'á greinar þeirra, en væntanlega veröur því risiö en búast má viS talsverö- umræSunum lokiS til fulls í dag. um viSbótum í meöferSinni. Því Fátt markvert hefir komiö fram í var visaö til fjárveitinganefndar. — ?essum umræöum, en flestar breyt- Þá urSu talsverðar timræöur um ingartillögur fjárveitinganefndar ver- frv. til jaröræktarlaga, frá landbún- KJÖRKAUP. 10 byggingarlóðir til sölu í fram- tfðarbænum Woyburn, Sask. Elg- andi fluttur úr landi. — Heims- kringla vfoar á seljanda. 32—36

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.