Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 6

Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 6
\ÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 23. MAl, 1923 Hver varð erfinginn? Sigmundur M. Lovg þýddx. OrSstír 'þessarar voldugu hyggingar útbreiddist, og þaer fjölSkyldur í sveitinni, sem áttu vönduö 'heimili og töldu sig tillheyra ih'dldra fólikinu, beimsótitu Wood Castie, og isvo voru ihaldin miðdegisgildi 'hér og iþar. MeS þes3u<m hætti leiö Vi'kan flljótt, j'afnveö fyrir Dóru, sem taíldi stundir og daga, þar ti1 hún fengi aö sjá Fred aftur. Á ihVerjum mlorgni kom bréf frá 'honum, en þaö var sannnefnt “Ikattarklór”, ihann var ekki ibetur skrifandi en 'Svo. Hann kvartaöi um. að sér leiddist í Lundúnum, og 'samvistir viö íhana þráöi hann hvert augnablik. I hverju bréfi minltist hann á lafði Kditfh, og það var ski'lj- anlegt, aö ihann var mikiö af tímamJm hjá henni, bæöi heima og annar^staðar. En Dóra var ekki afibrýðissöm, — hún ralk frá sér Ihverja hugsun. sem stefndi í 'þá átt. “Það glteður mig, að lafði Editlh er í borginni, svo Fred geti heimsótt 'hana sér til afþreyingar,” sagði hún viö frú Lamonte. Gamla 'konan brosti, en svo stiundi hún á sama augna- bliki. Henni fanst, einf og öðrum, að Fred væri meira en góðu hófi gegndi með þessari rtku stúlku. Peninigar Geiorgs fengu fætur tijl aö gan'ga á. Hann ffleygöi þeim út lí gegndarfleysi, aðein's til þess að útVega Dóru skemtanir, en flestum var það fljóst, að hann var illa liðinn. Mennirnir í þorpinu tóku ofan og hei'lisuðu ihonurjt, en þeir bro^tu ekki til hans, eins og Iþeir höfðu ætíð gert ti'fl gamíla 'herra Arthurs og Freds Hamilton. — Þaö var '-itthvaö í fari ihans, sem nágrönnunUm fé1l ekki. Jafnvel ‘þegar þeir voru á veitingahúsinu og drukiku fyri-r peninga, 'sem hann hafði gefið Iþeim, þá bar Iþó samræö- urnar aétíð aö Fred, og 'þeir ihristu höfuöin gremjulega. Georg vissi jætta og 'hataði þá alla, en langmest þó ganlla Graff skrifara. Þaö leit út sem hann væri alstað- ar. Georg igat hvergi gengið sér til skerrrtunar, án þess acð iþeir mæt'tust. Og þó Graff tæki ofan og ibyði honum góðan daginn, þá fann Ihann að hin Skörpu og 'stinigandi augu hvíldti á honum. Gamla lögmanninn haföi ihann ekki séð. Loksins stóð það i þorpí>laðinu, að flafði Rusley væri komin til Dillingham Court, og þá vissi Dóra að innan -s'kams mundi hún sjá Fred. Þetta kvöld var Geórg enn stimamýkri viö Mana en h'vefsdagsilega. Þau Iþrjú höföu veriö við fltvöðdverð hjá einum ná'grannanna, en sátu nú í dags'tofunni og töluðu saman. Vonin itm aö sjá Fred bráöitm geröi það að verk- um, að Dóra var rjóðhri í vöngurn og augun 'ljómwðu meira en verið haföi að undanförnu, og ðvo var hún ó- vanalega alúðleg viö alla, og !þá auövitað ííka viö isinn undirgefna þjón, Georg. Or bókhilöðunni flfafði hann flcom- iö með nrikkrar bækur, sem voru flýsing af Wood Castie og sveitinni urrihverfis. ásamt uppdráttum. Þetta var hann aö fttskýra fyrir henni, og sýndi henni líka myndir af ýmsum ihelztu byggingum þar í gUendinni. “Þetta er Dilfling'ham Court,” 'mælti hann, er hann kom með nýtt bflað. “Ihr er mjög fallegt. Sýnist yður þaö ekki? F.n lafði Ruslev á fleiri landergnir. mfklu átærri en þessa.” ~ “Já, hún er víst ákaf'lega rfk,” mælti Dóra. “Já, hún er mjög svo rík,” hafði hann' eftir hugsandi. ■"Það er leiöinilegt, að hún giftist ekki.” Dóra brosti og sagði, að lafði Edith hefði 'sagt við sig, aðhún aétlaöi ékki að giftast. Georg Teit upp um leið og hann sagði: “Og þó er ekki langt síðan að því var fleygt fyrir, að hún mundi veröa gift innan áns.” “Nei, getur Iþað verið?” hrópaöi Dóra. “Það væri gott hlutskifti fyrir hvern sem væri,” sagði Georg; “það væri makalaust heppiilegt fyrir hann.” “Fyrir hvern?” spurði Dóra. “Hvern áttuð þér við?” Georg lét sem sér yröi hverft við. eins og hann ‘hefði sagt meira en 'hann ætlaöi eöa mátti. v “Nú, jæja,” sagði hann og geröi sér upp 'hlátur. "En __ ernö þér afbrýðissamar ? Má vera að það se ékki rett af mér að hreyfa viö slúðursögum. sem fara um, og það fyrir nokkru, um að hann hafi veriö h'eppinn' í valinu.” Dóra horfði á hann róleg; ihann sat næstum viö fætur hennar, en frú Lamonte dottaði í sæti sínu. "Hvern eruð Iþér aö tala um ? ' spuröi Dóra. Hann hikaði viö. Það var eins og honum væri óljúft að s\-ara. “Auðvitað er það ekki annað en þvættingur,” svaraöi hann. “En það hefir haft byr undir báða vængi í borg- inni — hin ríka lafði Edith og — kær vinur yöar.” Dóra fékk hjartslátt, hún gizkaði á, hvað á eftir mundi konia. “Segið inér það,” mælti hún í Tágum róm. Eins og honum þætti leiöinlegt að fara með slúður, sagöi: “Öjá, menn segja aö Fred ætli að ganga að erga hinn rVka erfingja.” “Það er ekí:i satt,” madlti Dóra. en hún varö náföl í andliti, og henni fanst hún kólna upp. “Nei, auðvrtað er það ekki satt,” 'svaraöi hann glað- lega. En það get eg sannaö, að fólk 'hafði nokkuð til sírts máls. Fred var oft hjá laföi RusTey, þar tifl hann farun viissa stúl'ku, sem eg nefni ekki,” og ffvo leit hann ttl Dóru ibrosandi. “Já, það 'komst jafnVel <Svo flangt, aö hontun var óSkaö til hamingju,” bætti hann viö og hfló, eins og þetta værigamansaga. “Fyrir mitt leyti tel eg það áreiðanflegt, aö lafði Edith mundi ekki hafa neitað, ef Fred hefði beðið hennar. Þaö 'lítur helzt út fyrir, að þau hafi talað um Ijætta,” og enn fór hann að hlæja. í arigum Dóru var þetta engan veginn ihlægiflegt. Um laföi Editlh ihugsaði hún ,ekki, heldur um 'sj'álfa sig og Fred. Það Var svo sem auðséð, að hún hafði komist upp á mifllfl Freds og auAsins, — hún, dóttir bláfátæks viöar- höggsmanns, 'hafði hindrað ‘hann frá að giftast stórauð- ugum erfingja, 'sem átti landeignir Víðsvegar um landiö. Þaö var eins og kuldáhrofllur færi um harta, og hún reyndi að forðast að láta Georg sjá framan i sig. Hann sat þegjandi eina eða tvær mínútur. “Já. það hefði verið afbragös hfliitSkifti fyrir Fred,” áagöi 'hann aftur kærúleysislega. “Það hefði komiö undir hann 'fótunum, eins og menn 'komast aö orði, en hann er þó ennþá farsælli nú.” Oghann 'Stundi við. Dóra stóð á fætur. “F,g held eg fari nú upp,” mælti hún, og svo vaikti hún frú Lamomte. Oeorg fylgdi þeim aö stiganum brosandi, ems og ekk- ert hefði í 'Skorist. Síðan fór hann inn 1 bókhlöðuna og hringdi. Þaö var regTa, að þegar bólhlöðuklulkkunni var hringt. mátti enginn sinna því nema Simpson, og svo kom hann lrka. Georg skrifaði tvö bréf. Annaö var á þeSsa leið: “Góöi Iherra Nichols! Gerið s\"o vefl að mæta mér á heimifli mínu M. átta á morgun.” Hitt, sem var til Mósesar, var enn stýttra: \ “Settu hnífinn á 'hálsinn á 'fltomim fafarlarist.” Með mestu ró og hægö lét hann umslag utan um þessa miða. Þaö sýndist ekki að hafa álhrif á hann, þó hann væri að eyðflleggja timanlega velferö tveggja persóna, með þessum bréfurn. Við Simp^on sagði Wann: “Faröu með hraðlestinni isnemma í fyrramálið og af- hentu þessi hréf; eg kem irreð hádegislestinni. Síðan skaltu'hafa upp á Fred Hamilton, og gefa ná'kvæmar gæt- ur að honum. Skiliröu mig?” “Eins og yður þ<>knast, herra minn,” svaraði Simpson um leið og hann hvarf út um dyrnar. X 'X X " \ 32. KAPITULI. . ö Það var siðasti dagur Freds í borgínní. Daginn eftir ásetti hann sér að fara til Dflllírfgham Cottft, og aka um kvöTdið tifl Wood Castle tifl að fínrta Dóru. F,n flronum fanst hver 'stundin vera flengi að Itifa. Nú var ekki itl neins að fara til Lane Park, því laföfl Edith var farin. Samt gekk hann í hægðum sínum ínn í garöinn, settist þar. og horfði á þá. sem fram Ihjá gengtt, en hugurinn var allur hjá Dóru og endttrfund þeírra. Hann var í garðinum þangað til dítm var orSíð. Þá gekk hann heim. “F.rtu ‘enn að skrifa, Ed?” sagði hann, þegar hann 'kom inn í herbergið. “Nú, er*t það þú, Fred?” mælti Newton og flagði pernr- ann frá sér. “Eg hefi vonast eftir iþér.” “Hvers vegna ?” 'sagðí Fred og geispaöi, en Ihorföi þó forvitni'saugum á vín sinn. “Eg heföi 'betnr vitaö þaö, þá heföi eg komið fyr heim. Eg sting upp á því, Edr, aið við förum eitthvað fiil að fá okkur kvöldverö. — ö, hvaö mér (eíðíát nú, en frelsissttrndin rennur upp á morgurr. Þetta er áreiðanlega TeíöínTegasti dagttr æfi mintmr —” Fred þagnaði alt í eflnu, því hann sá að Newton horfði á hann áhyggjufufllur. “Er nokkttð um að vera?” spuröf hann. “Fred, Móses hefir verflð 'Frér,” tsraraði Newton eftir Stundarþögn. “Það er svo; hantr hefiy komflö Mngað,” mælti' Fred kærtileýsisl ega. “Já, og það lftur ilfla út. Hamr krefst peningannai taf- arlaust” “Hvað?” hrópaði Fred', og Newton hneigöi sig. “Já það var regluflega iflt í honttm, og hann gerðí'hér mflkinn hávaða. Hann sagði aö sér lægi á peningunum.” “Já, þaö er álgent hrekkjahragö.” “Hann sagöist veröa aö fá tafarlsrist alt. sem h'arrn' ætti hjá þér.” Fred varö alvarlegur: “Heldurðu, aö ihonum hafi veriö þetta ftrll alvara?” i “Já,” svaraði Newton. "Eg má þakka þer þaö, aö eg rékki nú þenna náunga, svo eg veit, aö honttim var alvara með það, sem hann sagöi.”' “Sveí homint álla daga,” 'sagöi Kred. “En ekki borgar þaö skuldina,” sagöi Newton. Fred stóð upp og gekk um gól f. “Hvað get eg gert. Ed?” spurði hann. “Eg veit ekki,” svaraði hinn. “Eg vifldi eg gæti hjáflþ- að 'þér, en áleiga min: nemttr ekki nema litium hluta skttld- arinnar.” “Og ttndir engttm kringmstæðum 't;éki eg hel'dur þvi boöi,” 'svaraöi Fred. “En eg skil ekki. hvernig á þessu stendur. Þaö er efcki meira en vika stöan, að hann svo aö 'segja neyddi mig til aö taika 'hjá sér hundraö pttnd, eða jafnvel tvc') iftttndruö.”' Newton ‘hristi höfuðið ttm leiö og hann sagði: “Aft, sem eg hefi að segja, er það, að hann var fok- vondur. Sþuldina sagðist hann verða að fá. eða- hann mtindi —” ! “Hvað mundi Ihann?” tók Ered fram i. “Hann kvaðst mitndi lng.ækja þig.” Fred varð föllt' i 'in.Iliti. “Hvað get eg gert,” mælti hann. “Eg hefi reitt mig á embættið, <sem Gerrg h.faði mér, og Gyðingtirinn virtist vera fús á að bíða. Eg sé engan veg ú‘t úr þéslsu.” “Nei, svo mun baö vera. F.g hefi aldrei séö kar’.inn í s’ikum ham, sem hann var i nú.” sagði Newton. ‘Þaö veröur aö finna upn á einhverjtt. Hvaö er skuldin mik- il ?” ‘ Eg veit þaö ekk'. fvrir víst. I seinni tíö hefi eg fengíð töluvtrt hjá honum. Máske fimm hundruö pund.” “Þú hefir verið ákaflega ógætinn,” mælli Newton. “Eg varaöi þig viö því, aö treýsta ekki á emlbættið, ‘sem Georg Jofaði þér.” “Sjálfs mín vegna tek eg þetta ekki svo nærri mér, en það er vegna Dóru,” sagöi Fred og stundi þungan. Svo spratt ihann á fætur. “Við skulum fara og fá ökkur kvöldverð. A meðan getum við hugsað, og talað um það á eftir.” Þeir fóru á fynsta flokks matsöluhús, og hinn létt- lyndi Fred pantaði imáltíð, sem hæft hefði prinsum, og neytti hennar með beztu lyst. “Eg skil ekki þennan Móses,” sagði hann. “Þegar eg hugsa um það, hve góður og alúðlegur hann var við mig fyrir fáum döguim.” “Og i dqg er 'hann sem glefsandi úlfur, sem ölflu vill tortíma,” svaraði Newton. “En hver er þetta?” sagði hann er einhver 'heldri maður 'kom inn t 'lxirðsálinn og nálgaðist þá. “Nú, það er Georg!” hrópaði Fred og gleymdi al'veg okurkarlinumt “Þú kemur rétt mátuflega, við fáum okk- ur aðra flöiTku. Hvaða undur er það, sent hafa komið þér tifl borgarinnar? Og Ihvernig líður fólkinu hjá þér á Wood Cástle?” Georg sdttist niður og 'brosti alvarflega,: 'svo bragðaði hann á rauðvíninu, því bezta sem til var á staðnum. Þeir sáltu og töluðu saman meðan vínið entist. en er það var 'búiö, sagöi Georg: “Frþd, mér þætit værit um aö þú vildir koma 'heim með ntér. Það er nokkuð, sem eg þarf etidilega að tála við þig u.m.” > “Það skal eg gera,” svaráði Fred. “Ed ratar heim tifl sin eirisamalfl.” Georg kallaði á vagn ogþeir óku heim til hans. Þeg- ar þeir voru að fara úr stiganum, lagði Georg 'hendina á 'handflegg Freds og sagði: “Mér þykir fvrir því, Fred. aö eg hefi slæmar fréttir að segja þér; en |þú verðtir að 'taka því tneð stil.lingu.” "Slæmar fréttir?” sagði Fred og homim fanst hjartað hætta að slá. “Hvað er iþað ? Dóra —” “Já,” svaraði Georg, "iþað snertir Dóru. En þú verð- ur að reyna að vera stiltur, Ered. Hann 'Jtuddi sig við handriðið og átti erfitt með aö draga andann. “Er hún Veik eða er hún dáin;?” spurði hann. . “Nei, hvorugt,” saraði Georg. “En fcomdu mpp.” “Já,” sagði Fred. "Þar eð 'hún er efckí yeik og ekki dáin, get eg a fboýð mflkið.” Georg lau'Íc upp hurðinní, og þegar Frecf kqm inn, sá hann Nathan Nidhols standa fyrir framan arflmnn. “Herra Nidhols!” hrópaði hann. “Hvernig Iíður yð- trr? Þaö glleður mig að við sjáumst,” og hann rétti hon- um vingjarnlega hendina í kveöjttskyni. Herra Nichols hneigði sig, en sneri sér undarr. “Hvaö á þetta að þýða, eÖa Ttvaö er uim aö vera?” sptrrði Fred og snéri sér aö Georg, sem lokaði dýrumrm varsdlega, brránalþungur og svipljóVrar. Þegar Fr«d spurði, leit hann tcT Nichols, stunÆ víö og rrraefliti: “Já, Fred.. eg ætla að segja þér Fi vaö aö er. Eg held aÖ þaö sé réttara aö eg geri það, hefldur en iherra Nid6oIs. Það er eins og þig gntnaði, aö þrrö væri viðvflkj'andi Dóru. Hún er fríisk og farsæl, — err eg er 'hræddur trm aö trúTofunin verðí að tTpphefjast.’,'• Nú var Fretf ihúinn aö jafrfa sig. Meö ■eitthvaö á andlitinu, sem átiti aö vera bros, 'sagöi frarm háösflega og Pyrirlitiíga : “Nei". er þaö stri ?” “Já,"' svaraöi Nflchor.s. en Georg lýptf ttpp hen<linni"tiT merkis itm, aö harm s'kyfcff iþegja. “Máske iþiö viTduð segja mér orsökírra,” Aagði Fræd' stiflfliléga- “Ástæöan fyrir því er sorgleg: já, ftryggiTeg,” isVar- aöi Georg i angurværurn róm. “Fred. ftjarta mitt blæöir af harmfl |þin vegrra —” “Nefndlt ekki ftjarta þitt,” sagöi Fred hórkitlega. — " KmnStu áö efnirrrr, Georg.” 1 “Þ.að er vflst og satt. að eg Iflð með þér Fred.” mæWi Georg árr þess að reiðast Fred. 'TiTfelTið er, að í kvöld hefir herra NichOlis gefið mér þær uppTýsingar um ihiha urrgu og- góðu vinstnlku okkar, sem öTVfungfls hafa geng- ið fram af mcr.” | "F.g 'sé ekki að það geri þér mifcið tíl,” sagöi Fred. “En hvtrð er það ?” “Fred niflnn góður,. í fregninni féffst niöttrlæging og mirikunn —” “Mflnkunn !” ftaföfl Fred upp eftir honttm og hleyptt hrúrwtm. “Hvern snertír þaö ?” “Þann, sem ékki tengur finnur til þess,” svaraöi Georg. ‘*En sflfcugginn af !þvn felflur á ungt og saktatist líf.” “Á Dóru ?”■ ispuröí Fred gremjrifttnur. Georg latft niöur og sagöi: “Já, Ered, Dóra er eTýki hjónahandsharn — hún er Tattsalei'ksbam.” Ered fcflpti'st sarnan; hann fleygöi sér á stól og sat þar ttm stitnd. Ivöksins mælti hann: ' “Það 'er lygi!” “Þaö er satt — þaö er saft!” svaraði Niehofls í þting- ttm róm, og Fred, sem sá hið alvartega andlit gamla manns ins. efaðist ekki um, að ha-nn segði satt. Hann rak upp angfstaróp og greip höndunum fvrir andlitið. Syo stóð hann upp skyndflTega, s1ó bylrningáoögg t lxifðíð meö hnefanum. svo Georg varö dattöhræífclur. “Nú jæja!” hrópaöi hann meö kuldahlátri; “eg sé ekfci að þetta komi öörum viö en Dóru og mér. Hvaö gerir þaö mér ti'1, hvort ihún er fædd í hjónahatidi eöa utan þess. Látum svo vera aö hún sé dðttir einhvers og einhvers, t hjónahandi eöa án þess, |það þýðir sára líitiö fyrir mig. TTún er Dóra, og það læt eg mér nægja.” — Rómurin nvar hár og 'skýr eins og klttkktiahljómur, 'og hann leit einarölega á iþá. — “Og nú er þessi sök útkljáð,” | bætti hann við djarflega. “En svo koma aukaatriðin —j samningarnir. Þó eg v?ti aö þér, herra Nidhols, eruö . andstæður þvt að eg eigi Dóru, þá trúi eg því, sem <þér j segið. Eg trúi þvt ekki, aö þér vrlduö styrkja málstað ^ yðar meö lygi, — með svona óþokkalegri flygi. Jafnframt krefst eg aö fá gi'ldar og góöar sannanir. Fyrlst og frentst, hverjir eru foreldrar Dóru ?” Herra Nichofls sétlaöi aö svara, en Georg gaf honuni bendingu, svo hann sagöi ekki neitt. “Það er atriði, sem eg hefi lagt fast að 'herra Nichols að svara mér upp á.” mælti Georg. “Hann segir að þaö sé lendarmáfl, sem fari tneö '9ér í gröfina, rtema —” “Nema hvað?” spttrði Fred strangur. “Nema þú .sért staðráðinn t að giftast Dóru, þá —” Hann þagnaði, og enn leit Fred .til þeirra á víxfc “Hvað svo?” “Þá segist hann fara til Dóru og opinbera henni þá Skömm, sem sé 'í sambandi við fæðingu Wennar.” Fred rak upp flá.gt ihfljóð og lét falfla'st niður á átólinn. Hann sá ilxindin hert að honum á allar hliðar. Til 'að giftast Dófu, var 'hann nevddur til að kasta simán og ó- virðingu á nafn hennar. Ef nokktir maður hefir élskaö hreint og föliskvalauíít, þá var það ást Freds gagnvart Dóru. Hann heföi verið fús til að fleggja lífið í sölurnar ti! að firra hana augnablikskvölum. Nú stóð hann frammi fyrir manúi, sem hótaði að formyrkra og eyðileggja æfi hennar, nema hann slepti ölflu tiflkalli til 'hennar. “Eruð þér maður ?” sagði hann og hvesti augun æö- isleg og rannsakandi á Nathan Nicftols. “F.g er nógu mikill rtiaöur tifl þess að Ihindra þetta hjónalyand,” svaraði hann. Fred reiis á fætur, og stóð fyrir framan hann. “Eg vil ekki sleppa henni,” sagði hann hörkulega, “og eg læt ékki undan yður.” “Gotlt,” 'svaraöi Nichols, "þá fer eg tifl henriar og læt hana vita nim, ihverníg á fæðingu hennar stendur. Og ef eg þekkí hana rétt — og þaö ætti eg aö gera — þá hiefir hún nóga sjláfsviröingu trl þess, að vílja ekki giftast inn i slí.ka fjö'lskyldu sem Lamontes, og meö þvfl ,setja blett á hana,” sagöi hanrT háöslegur. Fred varö eldrauður \ andlití. “Þér lofuöust til aö 'elska hana,”' 'sagðí hann. “Er yö- ur þá aflveg sanra um æfikjör hennar?” Georg skalf á beinunum. Hann fék hættuflégan og djarfan leík. Ei'tt orö frá Nichofls var nóg til aö opinbera Fred, hverjTr hinir vinkilegu fbreídrar Dóru voru, og þá var ha'nn að ölhtm lflkindum eyðilagöur. “Fred mínn góöur,’ sagöi hann hnugginn. ‘Eg hefi svo aö segja knékropiö og grátheöiö herra Nichols aö segja henni það ekki, en hann vflkur éfcki frá áformi sínu.” Það varð stundarþögn. Fred stóö þar afar órólegur í geöt' og meö hjartýlætti. Hann tó hvernig áakir stóðu. Annars vegar var hans heita og innilega ást og framtiðar- farsæfld. Hins vegar var niöurflæging Dóru og örvfllnan. “Þér segipt haftt ást á henni,” ,sagöi Ntcftols alvarleg- ttr. “Sannið það með þvt að frelsa hana frá, að h'enni sé opinheruð sú æfiTanga 'smán, sem fylgir fæðingu henn- ar. Ef ást yðar er annaö en blekking, |þá' munuö þér fús- lega Ieggjh þetta í sölurnar. Muftiö. aö'þér eruð sá eini, sem hefir þetta á símt valdi. Hún er ung. Eftir nökkrar vSkur hefir henni tékist að gleyma yður.” “Vægast sagt, er þetta lygi,” sagöi Fred’ gramur. “Eg þefcki 'hana Ibetur en 'þér.” “Þaö átendur á sarrfa,” svaraði Nichors kufldaflega. “Tíminn læknar óheppilegar ástir, en öðru máli er aö gegna meö óafmáanlega svívirðingu.” “Leyfiö mér að vera í friöi nofckar imlíiTtítur,” sagöi Fred. “Eg verö aö athugfla þetta, því ekkert af því, sem (jþér getið sagt, hefir áftrff á mig.” , TTerra Niéhols 'þagnaði, eftir hendingu frá Georg. Aö fimm mínútum fiönttm kom Fred aftur I Tjós. ■Eallega andlitið ftans var fölt og afmyndáð. Hann sýnd- íst frafa elzt að mun þessa Iitlu IstuncL “Herra Nidhols,” sagði hann með óþekkjanlegttm róm. “Þér hafið lagt á mig datrðlegt hatur, án iþess að eg viti, hvernig það er til Ikomið. Getið þér ekfci sagt mér orsök- tna ?” . Nídhóls hristi Köftiöið. “Mér er það sem óráðandi gáta,”'sagði Fred. ‘En af- reiöingarnar verö eg var viö. Enn eirnt sinni biö eg þéss, aö þér hverfiö frá áformi yðar, og freísið ofckur í>æði frá ógæfu.” “Eg vík ekki frá mínum ákvörðÚTrum,” svaraöi Nic- hols. “AnnaÖhvort verðiö þér aö gefa hana eftir, eð'a eg segi henni alt. Ursliitin eru í yðar hertdí. En þaö er rriin skoöun, að þér hugsið fyrst' og fremst um yðar far- sæid, hvað sem hennar högum ftður — ftvort 'hún þarf framvegis aö lí'fa viö smán.” “Nei, þér geriö mér rangt tiT,” svaraði Fred, “eg sleppi hemii ‘hetdtir en hún fái vitneskjtt um þann skttgga, sem hviflir yt'ír tilveru hennar.” Ánægjuglttmpi 'kom í augu Georgs. “Já, það geri eg heldur,” hélt Fred áfram, en í svo lágum róm, aö þaö heyrðfst varta. “Eg geri |það með þeirri sanrífæringu, aö það senr þér segið ttm hana, sé áreiðanlegt.” Honum var þungt um. “Eg get ékki annað en gert 'þetta,” hætti hann við. "En fæfi svo, að framtíðin fleflddi það í fl'jós, að eg haft verið lygi og brögðum beittur, þá. megið þér gæta yðar, þvi mig mundi hvorki skorta viflja né viðleitni til að hefna mfln'.” “Látunv ’svo vera,”- sagði Nichols hörkulega. “Og skrifíð nú.” Og hann henti á skrifborðið, þar sem skrif- færi tágu, eins og þau hefðtt verið fl'átin þa* að yfirlögðu ráöt. Frecl iþatit upp. “Takiöþér ekki orö m!in góö og gild?” “Herra Nidhbls 'hugtsaði sig um, en er Georg leit til hans, sagöi hann: “Látiö þér tiflkynninguna um aö trúlofuninni sé slitiö, fcoma frá yöur. Þaö sýnist vera bezt.” Fred gtfck að borðinu og hné niður í stólinn. Já, úr þvi ekki varö hjá því komist, aö hún 'fetngi þessi hörmtt- flegu tííðiridi, mundi fara bezt á því, aö hanti segöi hennt þetta eins vægiflega og mögulegt væri.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.