Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 23.05.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 23. MAÍ, 1923 Nyjar bækur Hinn bemyndugi, saga eftir J4n Bjöm&son ............. 2.40 Dýrið með dýrðarljómann, leikrit eftir G. Gunanrsson 1.80 Ragnar Pinnsson, saga eftir Guðm. Kamihan ............ 3.00 Minningarrit um Matth. Joch- 3.00 Nýjar kvöldvökur, 14. og 15. ár. hrvor ...........t.......... 1-80 Sögukaflar »f sjálfum mér, Mattlh. Jooh ..............4.75 Sögur Rannveigar, eftir Einar H. Kvaran, í b.............2.40 Óðinn, 18. árg...............2.10 HJÁLMAR GÍSLASON, 637 Sargent Ave., Winnipeg. WINNIFEG Sími: B. 805 Sími. B. 805 J. H. Straumfjörð úrsmiður Tekur að sér viðgerðir á úrum og klukkum og allskonar gullstázzL Viðskiftum utan af landi veitt sér- stök athygli. 676 Sargent Ave. Winnipeg. uin sfnurn, í Sambandskirkjunni á briðjudaginn 29. maí næstkom- andi, ætti að vera vel sótt. Nafn þees er fyrir henni stendur er nægi- leg trygging fyrir því, að skemtun verði þar góð. 3?á ætti það heldur ekki að letja menn að koma á þessa samkomu, að ágóðanum verður varið til styrktar skóladreng, er fyrir því slysi varð, að missa annað augað. I>að ætti einnig að muna. SamkMnan i Sambandskiik'unni s. 1. nr'ðv'kudag, '7ar með afbrigð- um góð. Meðal annars var á skemti- skránni, ágæt ræða er B. L. Bald- vinson flutti um fátækra hjálp á meðal íslendingaJhér á fyrri árum- Sagði liann c rfitt að vera marg- orðan um hjálparstarfsemi hér fyrr- um, vegna þess, að hún hefði ekjd átt sér stað, svo um væri vert að tala. Sagði hann það ekki stafa af því, að vegurinn hefði ávalt verið svo greiður, heldur hinu, að íslend- ingar hefðu í þá daga verið svo vandir að vir,ingu sinni, að þeir hefðu skammast sín fyrir að sækja hjálp til annara, enda fanst honum enginn ærlegur maður þurfa þess f þessu gozen-landi. Kvað hann nú öldina samt aðra í þeim efnum og benti óþyrmilega á dæmi þvf til sönnunar. Mun ýmsum hafa þótt hann fara órnjúkum höndum um það kýli, sem hann kallaði, en flestum þótti hugvekja hans þörf og góð hvatning. RæÖbmaður kryddaði erindi sitt fjöri, sem í fyrri daga, og áheyrendunum hélt hann lengstaf hlæjandi. — Aðrir skemtu og vel á samkomunni, svo sem John' Tait. með góðum upplestri, sem um leið var leikinn svo afbragðs vel, að á- heyrcndur veltust um af hlátri. IJá sjingu þau Mrs. Dalman og séra R. Kvaran. og nokkrir léku úrvalslög á hijnðfæri. Emil B. Johnson las stpp frumort kvæði, og Hiávarður Elíasson kvæðið “Skúlaskeið”, og var að öllu þessu gerður ágætur rómur. Séra R. Péturseon stýrði samkomunni og skaut inn í orðum sem höfðu sína meiningu, en svo er það ekki nýtt. “Þetta er nú sú bezta sainkoma, sem eg hefi lengi verið á,”, gátu margir ekki stilt sig um að segja, er þeir héldu heim. Steinstétíir éerður bráðlega byrj- að að leggja í bænum, sem ætti að gefa nokkrum vinnu. Um $200,000 kvað eiga að verja til þessa verks. Eldur kviknaði út frá olíuvél að i 066 Maryland st., s.l. mánudag, og j varð íslenzkri konu, Björgu Davíðs- j son, að bana. Hin látna var að láta ! olíu í geymirinn, en s.lökti ekki á | vélinni á meðan. Varð ga«spreng- i ing af þessu, og iék loginn um föt og hár konunnar. Hún hljóp út og varð eldurinn að vísu kæfður, / með tilstyrk Hreiðars Skaftfeld, er varð þe.ssa áskynja, en skaðbrunn- in var konan þá. Það var í húsi Skaftfelds eða í íbúð í kjallaran- i um, sem eldurinn kviknaði, og bjó hin iátna þar með manni sínum, Sigurjóni Davíðssyni. Skemdist hann og einnig talsvert á hönd- 1 um, við að reyna að slökkva í föt- um konu sinnar. Björg sál. var um hæl flútt á sjúkrahúsið og dó þar degi síðar. Hún var um sextugs- | aldur. Jarðarförin fer fram í dag frá Fyrstu lút. kirkju- Útsala — Bazaar. Sem áður hefir verið getið um hér í blaðinu, hefir Kvenfélag Sam- iiandssafnaðar verið að undirbúa stórkostlega útsölu á allskonar heimatilbúnum munum, svo sem barna- og kvenfatnaði, útsaumuð- um dúkum, rúmábreiðum, hand- klæðum og fleiru, er til heimilis- þarfa heyrir. Ennifremur verða til sölu ýmiskonar brauð og bakning- i ar, niðursoðnir ávextir og ailskonar sætindi. l>á verður og til sölu kaffi með allskonar brauði, skyr og rjómi ísrjómi og svaladrykkir handa þeim, er þese kunna að óska. Með- an á útsölunni stendur yerður dregið um nokkra happadrætti, er iniðar hafa verið seldir að, og jæirn ' skilað þar á staðnum til þeirra er , hreppa. Allir munir, er þarna j verða til sölu, eru verðlagðir miklu I iægra en samskonar hlutir eru seld- I ir í búðunum; ættu því allir, er | hluta þessara þarfnast, að nota I þetta' tækifæri. Útsalan verður haldin í samkomu sal Sambandskirkjunnar, við Ban- Hijómleikasamkoma sú, er Jónas Pálsson heldur með eldri nemend- Hvað ætlar þú að verða? Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd um með að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til að ná þínu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiðanlegasta leiðin til þess er að nema & Dominion Bus •ness College 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá jj>atons). StMlÐ u 3031 eftir upplýsingum. \ ev* \_____________ I ni|hg og Sargent, föstudaginn og laugardaginn í þessari viku, 25. og j 26. þ. m., og byrjar báða dagana kl. 2 e. h„ og stendur til kvölds. Allir eru velkomnir, hvort sem þeir kaupa mikið eða iítið, og vonast féiagí?konur til, að húsfyllir verði í fundavkalnum báða þessa daga. Permd voru þessi ungmenni í Sambandskirkjunni á hvítasunnu- dag af séra Ragnari E. Kvaran: Sveinida Peterson. Jón Hermannsson. Guðiaug Andenson. Jóhann Hergeir Baldvinsson. Vilhjálmur Skaftfeld. Halldóra Christie- ólavía Aistrós Olson. Ingi Gíslason. Vildóra Hermannsson. Wonderland. Á miðvikudag og fimtudag sýnir skemtisknáin á Wonderland Toin Mix f “Arabia”, regluleg Tom Mix gamanisögu mynd, en meira spenn- I andi en venjuiega. Á föstudag og laugardag skaltu fara og sjá Jack Holt í “Making a.Man”. Láttu okki hjá Mða að sjá næsta mánudag og þriðjudag “Fools First”, með Claire Windsor, Richard Dix og Claude Giilingwater f aðalhlutverkunum. Seinna f vikunni kemur Gladys Walton í “The Girl Who Rau Wild”, og þér mun þykja hún góð. Jón ögmundsson, norskur mað- ur, kominn heiman af íslandi fyrir mörgum áruin, og giftur íslenzkri konu, lézt föstudaginn 11- þ. m. að heimili sínu í ísafoldarbygðinni. w ONDERLAN THEATRE D Helgi Nordal frá fsafold og Krist- ján Alfred frá Langruth, voru stadd ir hér í bænum g.L föstudag. 2?eir eru að fara norður á Winnipegvatn til fiskiveiðá, og héldu norður tii Selkirk um helgina. Bræðurnir óli og Guðbrandur Joimson frá Langruth, Man., komu til bæjarins s.l. fimtudag. í»eir eru að fara suður til Chieago að leita sér að atvinnu eips og fleiri. M IÐVIKUÐAG OG FIHTCDASl TOM MIX in “Arabia” Lloyd Hamilton in Comedy j rWSTUDAG OG LA UGAMDAO Jack Holt in Making a Man ( Christíe Comedy and Aesops Fable ! VIAM DAG OG ÞHIDJUDAUi “FOOLS FIRST” Richard Dix and Claire Windsor Ný, spennandi skáldsaga. 379 blaðsíður. Verð aðeins hálfur annar dolilar. Sendið pantanir til undirritaðs. Magnús Peterson. 247 Horace Street, Norwood, Man., Canada. Þakklæíisviðurkenning. Aðstandendur og vinir Guðjóns Ágústs Jóhannssonar, er lézt að 504 Agnes St., -11. maí s.l., votta sitt innilegt þakklæti öllum þeim, sem sýndu hluttekningu í þjáning um hins látna, allan tímann meðan hann iá, með heimsóknum og framboðinni hjálp, og einnig fyr- ir að heiðra útför hans með nær- veru sinni og blómagjöfum. Sér- staklega er þakkað stúlkunni, sem stundaði hann alla leguna, Miss Ástu Höskuld, er gerði það með aðdáanlega frábæru viljaþreki.— Fyrir alt þetta er guð beðinn að launa öllu bessu fólki, af vísdómi sinnar náðar. Blessuð sé minning hins látna. Önnur árleg ferð Undir persónulegri Leiðsögn TIL Kyrrahafsstrandar. í GEGNUM KLETTAFJÖLLIN ÖVENJULEGT . T/EKIFÆHI TIL I»ESS AÐ SJA VKSTUR- CANADA OG KYIlItAHAFS- STRÖNDINA ÞEGAR ASIG- KOMULAGIÐ Elt HAGSTÆTT OG MEÐ sþ:nt nii vstum KOSTNAÐI. Sérstök Eimlest LEGGUR AF STAÐ FRÁ WIN- NIPKG 4. JtJlA A CAPÍADIAIV NATIONAL JARlVBRAUTUNUIIf OG MR I SKIPIH “PRINCE IIUPERT” FRA PRINCE RU- PERT ». JCLf. VIÐKOMUSTAÐTR: WATROUS, SAS- KATOON, WAINWRIGHT, EDMON- TON, JASPER NATIONAL PARK, MT. ROBSON, PRINCE GEORGE, KIT- WANGA, TERRACE, PRINCE RU- PERT, VANCOUVER. FnrhrMlð mft ntfla tll Vlctorln ef ðNkað er. ÞÉR VELHÐ LEIÐINA TIL BAKA Loltið tll utnhoðNmnnnn eða Mkriflfi— W. J. GUINLAN, DI»t. Pass. Agent VVInntpeff. —gggg—Bgaaa Verzlunarþekking fæst bezt raeS því a?S ganga á * “Success” skólann. ö'Success’' er leiðandi verzlunarskóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir aöra skóla eiga rót sína aö rekja til þessa: Hann er á ágætum staö. HúsrúmiÓ er eins gott o g hægt er að hugsa sér. FyrirkomulagiÓ hið fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnaf vel valdar. . Kenn- arar þaulæf'ðir í sinum greinum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband hefir við stærstu atvinnuveitendur. Eng- inn verzluparskóli vestan vatnanna miklu kemst í neinn samjöfnuð vit5 “Success” skólann í þessum áminstu atriðum. KENSLUGREINAR: Sérstakar nfimNgrelnar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræt5i, enska CANADIAN NATIONAL RAILWAYS bréfaskriftir, landafræði, o. s. frv. fyrir þá, sem Ifitil tækifæri hafa haft til at5 ganga á skóla. VIÖNklftareglur fyrlr bændur: — j Sérst klega til þess ætlat5ar at5 ■ kenna ungum bændum at5 nota hagkvæmar viðskiftareglur. Þær I snerta: Lög í vit5skiftum, bréfa-j skriftir, að skrifa fagra rithönd, j bókhald, æfingu í skrifstofustarfi, j að þekkja vit5skiftaeyt5ublöt5 o. s. frv. Hraðliönd, vlÖNklfiflNlðrf, nkrlfatofu- j rltstörf og at5 nota Dletaphone, ! er alt kent til hlltar. I»eir, sem þessar námsgrelnar læra hjá oss, eru hæfir til at5 gegna öllum al- mennum skrifstofustörfum. Kensla fyrlr l»fi, sem læra helma: í almennum fræt5um og öllu, er at5 vit5skiftum lýtur fyrlr mjog sanngjarnt vert5. í»etta er mjög þægilegt fyrir þá, sem ekki geta I gengit5 á skóla. Frekarl upplýs- I ingar, ef óskat5 er. Njóttu kenslu í Winnipeg. I»at5 | kostnat5arminst. í»ar eru flest íkifæri til aö ná 1 atvinnu. Og vinnustofa vor stendur þér þar op- til hjálpar í því efni. I»eim, sem nám hafa stundatS á luccess” skólanum, gen^ur greltt $ fá atvinnu. Vér útvegum ’œri- j einum vorum gótSar stöt5ur daglega. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit Freneh Dry Cleaned...............$2.00 Laöies Suit sponged & pressed 1.00 Gent's Suit Freneh Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð íyrir sann gjarnt verð. Loðtotnaður fóðrað ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J, Laderant, ráðsmaður. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. SkrifiB eftir kosta ekkert. upplýsingum. Þær The Success Buisness Coilege, Ltd. Horni Portage og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband viö aöra verzlunar skóla.) . FRU Kvenfitks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til éftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Úr miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það Iwrgar sig fyrir yður, að !íta inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábvrgst. BLÖ'ND TAILORING CO. Sítni: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Br. Þorláksson Piano Tuner 631 Victor St. Phone N 6549 ■Oubois JCinútcö B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta fatahreinsunarhús. Yfir $10.000 virði. Utbúnaður ágætur. Æft vinnufólk. Loð- vara hreinsuð með nýtízkutæki- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Sargenr Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OILS, VARNISHES & GLASS- AUTOMOBILES- DECORATORS- HLECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér nytjum vðrurnar heim tíl yðar tvisvar á dag, hvar seiii þér elglO hetma 1 borginni. Vér ábyrgjumst að gear alla okkar viðskiftavinl fullkomlega ánægða með vörugæöi, vönnnagií og afr greiðsiu. Vér kappkoetum æfinlega aO npt> fylla /vakir y©ar SUCCESSFUL CAREEIL pu;rv 978-984 Main Street Winnipej?, Man. Bókha/d — Hraðritun — Vélritun — Reikningur — Skrift — Kensla í greinum snertandi listir. Rekstur eða stjórn viðskifta — Verkfrœði — Rafnmagnsfræði — Heilbrigðis-vélfræði — Gufuvéla- og Hitunarfræði — Dráttlist. STAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firrna”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, • pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuó . . . . . . .... -1.50 Suits Sponged og pressuð......' . . 50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfóik betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim tíl þín. Spyrjið eftír verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av«. Todd Protectograph Company 282 MAIN STREET, WINNIPEG — PHONE N 6493 Ritið ávísanir yðar með Tood ávísana-ritaranum. Eina vél- in, sem þjófurinn fær ekki við ráðið. Tapið á ávísanafölslunum og breytingum er afskaplegt, $47,000,000 á einu ári í Bandaríkjunum og $11,000,000 í Canada. — Stofnið yður ekki í hættu. — Símið FRED HOOK, N 6493. ___________ ________________________________________/

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.