Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 30.05.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 30. MAI 1923 WINNIPEG 16. ]). m. voru ]>au ung'frú Mar- grét Paulson, dóttir Mr. og Mrs. W. H. Paulson í Begina, Saglc., og dr. Þorbergur Thorvaldson frá Saskatoon, gefin saman í hjóna- band. Þau héldu í skemtiferð suð ur til Bandaríkjanna, en koma við í Toronto er bau koma að sunn an, en ]>ar stendur ]>á yfír menta- málaþing, er dr. Thorvaldson ætl- ar að sitja. Um iok júnímánaðar bjuggust þau við að verða aftur komin heim. Heimskringla óskar hjónunum til hamingju. Eyisteinn Eyjólfsson frá Icelandic Biver var í bænum s.l. mánudag 1 verzlunarerindum. Björgvin Guðmundssyni, söng- lagaismiðnum alþekta, og konu hans, var haldið samsæti f sain- komusal .SamJ>andskirkju á mánu- dagskvöldið var. Tiiefnið var að hjónin eru nýgift. Um 70 manns var þar saman komið. Séra B. Pétur.sson hafði orð fyrir sam- kvæmisgiestum, og ávarpaði ungu hjónin með viðeigandi orðum. A.fbenti hann þeim $100 í gulii isem brúðargjöf frá vinunum. — Sungin voru nokkur lög eftir Mr. Guðmumteson. Samsætið var hið skemtilegasta. Hallgrímur Björnsson frá Biver- ton kom ^il bæjarins s.l. laugar dag. Hann var ráðinn hér í smíðavinnu, en vinna sú var ekki byrjuð, þegar hann kom. Hann hélt heimleiðis aftur á mánudags- kvöld. að undanförnu, og voru eftir- fylgjandi menn kosnir í nerfnd til að sjá um hátíðishaldið: , Ber.þór Þórðai’son. Þórður Þórðarson. AV. J. Árnaison. Charles A. Nielpen. Guðm. B. Magnússon. * J. J. Sólmundsison. Balduy N. Jónasson. Erankiin Olson. Helgi Benson. Hefir svo þessi nefnd haldið cinn fund síðan og skiift með sér störfum. Mr. Bergþór Thordarson var kosinn forseti nefndarinnar, Oharles A. Nielsen ritari og W. J. Árnason féhirðir. — Nefndin mun gera alt, sem í hennar valdi stend ur, til að undirbúa daginn svo, að hann fari eins vel fram og að undanförnu. Hún er nú þegar farin að hugsa sér fyrir ræðu- mönnum, söngfólki og skáldum, og svo verða auðvitað allskonar í- þróttir og ýmislegt fleira til skemtunar, og er vænst eftir að allir góðir lelendingar í Nýja ís- iandi, geri sitt bezta til þess að “2, ágúst” á Gimli í surnar verði Eftir skeyti, sem nýlega hefir sannkallaður hátíðisdagur og okk- borist hingað frá Boston, er dr. ur öllum til sóma. Ágúst Bjarnason, er nú dvelur þar Meira frá nefndinni seinna. í staðnum, væntanliegur hingað til Charles A. Nielsen, Winnipeg 9. júní n.k. — Munu J ritari nefndarinnar. margir Islendingar hyggja gott til J heimsóknar hans, þvf hann er einn | SEra Búnólfur Marteinsson mess- af merkustu og víðsýnustu mönn- ar að Biverton á sunnudaginn um Islands, og vel máli farinn. — kemur (3. júní), og er umræðuefn- Hann mun halda fyrirlestra hér í jð vínbannsmálið. bænum, og ef til vill ferðast um , ------------- bygðir Islendinga og flytja fyrir-1 Að kvöldi hvítasunnudagsjns lestra. ; héldu þau Mr. og Mrs. Pétur And- erson samkvæmi í tilefni af því að þá um daginn hafði jerið Niður til Selkirk brugðu sér í gærkvöldi þeir séra Bögnv. Pét- ursson. séra Bagnar E. Kvaran og Gísli Jónsson prentsmiðjm stjóri. Fóru þeir til að sitja á þjóðrækntefundi og flutti séra Bögnvaldur þar fyrirlestur um þjóðræknismál. SkeWtiferda it / rr«i n ..1 -- SUMAR Nú Til Sölu A U S T U R C A N A D A Heimsækið skemtistaði í Ontario. 8koðið hina gömlu og einkennilegu Quebec og aðra sögulega staði með- %ram hinu mikla St. Lawrence fljóti og í strandfylkjunum eystra. TIL KYRRAHAFS STRANDAR 500 mílur gegnum undravert og stórkostlegt fjallendi, með við- stöðu í Banff, og við hið fagra Lake Louis, eða við hina indælu og þægi- legu Bungalow Camps. Br. Þorláksson Piano Tuner 631 Victor St. Phone N 6549 ÞRJÁR JÁRNBRAUTARLESTIR DAGLEGA, þar á meðal lestin FAST TRANS CANADA LIMITED Taktu þér ferð á hendur í sumar. Ferðastu með. „ CANADIAN PACIFIC pitbnis Kimitcit B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipcg ullkomnasta Yfir $1(M)00 ágætur. Æft vara hreinsuð fatahreinsunarhús. virði. UtbúnaSur vinnufólk. Loð- með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. t SÖGUBÆKUK. Eftirf^randi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave., Box 3171 : Jón og Lárar....................50c Viltur vegar .... ............. 75c Skuggar og skin...............$1.00 Pólskt Blóð.....................75c Myrtle.......................«. $1.00 Bónorð skipstjórans....... .... .... 40c Ættareinkennið ................ 40c fermd elzta dóttir þeirra, Guðlaug. Þakkarávarp. Allarm’ sýnd. Það er ein af hin Við undirrituð, aðstandendur ™ mest spennandi myndum, sem Bjai-gar sál. Daviðsson, sem lézt á þessu ári hafa verið sýndar og af brunasárum þann 22. maí, vilj- er a^ æsandi viðburðum. — um votta okkar hjartans þakklæti Næsta inánudag og þriðjudag ger- ölluin þeim, sem réttu okkur hjálp- ur hina yndislegu lftlu arihönd og sýndu okkur hluttekn- stúlku, Betty Compton í myndinni ingu á syo margvíslegan hátt, og “T'he Bonded W oinan . heiðruðu útför hinnar látnu. — ^________ ■ --- Blessuð sé minmimg hennar. Sigurjón Davíðsson. Sigurveig Davíðsson. Mrs. Helga Johnson. Tvö húis með 9 ekrum af landi til leigu að Winnipeg Beach. Mjög hentugt fyrir sumarbúsftað. Menn isnúi sér til E. ísfeld, 666 Alver- stone St. íslendingadagurinn á Gimli. fslendingadagsnefnd síðasta árs kallaði saman almennan fund j Auk þess var þann hinn sama dag sunnudaginn 6. maí, og skilaði af (15 'ára giftingarafmæli hjónanna, sér störfum.. Á fundinum var á- og afhenti séra Rögnv. Pétursson kveðið að halda fslendingadag hér þeim minnigargjöf nokkra frá á Gimli 2. ágúst næstk., eins og gestunum og ávarpaði þau um ________________________________: leið fáeinum orðum. — Við þe'tta tækifæri létu þau hjónin skíra tvær, yngstu dætur sínar og framkvæmdi séra Ragnar E. Kvar- an þá athöfn. að verða? David Cooper C.A. President Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd um með að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til að ná þínu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiðanlegasta leiðin til þess er að nema & Dominion Business College 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá a^atons). SÍMIÐ ix 3031 eftir upplýsingum. Bæjarráð Winnipegborgar ætlar að selja verðbréf fyrir $1,000,000, og á að verja því fé til ýmsra um- bóta í bænum, svo sem til húsa- byggingalána, urnbóta á Hydro Electric plöntunni o. fl. SELKIRK. Eyrirlestur ufn bindindi heldur Davíð Guðþrandsson, ritstjóri Stjörnunnar, i safnaðarhúsinu 5 Selkirk, fimtudaginn 31. maí, kl. 8 síðdegis. Áttatiu fagrar og fræo- andi myndir verða sýndar. Kom- ið, heyrið og sjáið liinn lifandi boðskap, sem ræðumaðurinn og myndirnar munu flytja um afleio- iiigar áfengiissölunnar í ýmsum löndum, og blessun bindindisins. Allir boðnir og velkomnir. Inu- gangur ókeypiis, en samiskot tekin. Pjölmennið! W0NDERLANI1 THEATRE U MIDVIKliDAG OG FlMTVDAGi Gladys Waiton “THE GIRL WHO RAN WILD’.. FftSTUDAG OG LAUGAHDAG 'THE THIRD ALARM” MANUDAG OG ÞRIÐJI DAGi Betty Compson “THE BONDED WOMAN”. Sveinn kaupmaður Thorvaldson frá Riverton var staddur í bænum s.l. imánudag. Rooney’s LUNCH R00M | *' 629 SARGÉNT-AVE. ! pf þú hefir fengið góða máltíð, í þá gleymdu ekki staðnum, þar sem þú fékst hana. Á RÓoney's | Lunch Boom geturðu fengið mat á öllum tímum dags. Einnig má íninan á nýtt íslenzkt skyr, sem ; öllum góðum íslendingum þykir | herramannsréttur. — Þá fæst og gott kaffi með'ýmisunj ljúffengum bakningrum eða með mola. Sömu- leiðis ískaldir svaladrykkir, vindl- ar, tóbak, sætindi o. fl. Wonderland. Á miðvikudag og fimtudag verð ur Gladys Walton sýnd á Wonder- land í myndinni "The Girl Who Ran Wild’, það 'er óbrotin en uppbyggileg mynd. Sömuleiðis A1 St. Jöhn 1 einum af sínum skringilegu gamanmyndum “Spec- ila Delivery”. Á föstudag og laug- ardag verður myndin “The 3rd Nyjar bækur Hinn bersyndugi, saga eftir Jón Bjömsson ........... 2.40 Dýrið með dýrðarljómann, leikrit eftir G. Gunanrsson 1.80 Bagnar Finnsson, saga eftir Guðm. Kamban ........... 3.00 Minningafrit um Matth. Joch- 3.00 Nýjar kvöldvökur, 14. og 15. ár. hvor ................... 1.80 Sögukaflar if sjálfum mér, Matth. Jooh- ............4.75 Sögur Raunveigar, eftir Einar H. Kvaran, f b...........2.40 óðinn. 18. árg.......... 2.10 HJÁLMAR GÍSLASON, 637 Sargent Ave., Winnipeg. ' Önnur árleg ferð Undir persónulegri Leiðscgn TIL Kyrrahafsstrandar. I GEGNUM KLETTAFJÖLLIN EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingir. viS Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasimi A 7286. Master Dyers, Cleaners gera verk sitt skjótt og veL Ladies Suit Freneh Dry Cleaned................$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned............. .. $1.50 Gent’s Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagfærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, rátSsmaður. Sargeni Hardware Co. 802 Sargent Ave. PAINTS, OÍLÖ, VARNisHES & GLASS. AUTOMOBILES- DECORATORS- ELECTRICAL- & PLUMBERS- -SUPPLIES. Vér Ðytjum vðrumar heítn tll yðar tvlsrar á dag, hvar sem þér eigiö helma 1 borgincL Vér ábyrgjumst að gear uUa okkar viðskiftavinl fullkomlega áuægða með vörugæói, vörumagn og aft greiðslu. Vér kappkostum tefiniega afl ujm fyfia óakir yflar FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búiö til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. IJr miklu að velja ai fínasta fataefni. BrúkaSur loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága lefga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa. fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þanlæfðu fólki ■>g ábvrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Verzlunarþekking fæst bezt meS því ab g-anga á. <íSuccess,’ skóiann. ./‘Success” er leiðandi verzlunarskóli í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir at5ra skóla eiga rót sína at5 rekja til þossa: Hann er á ágætum stat5. Húsrúmií5 er eins gott og hægrt er a?5 hugsa sér. Fyrirkomulagit5 hit5 fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnar vel valdar. Kenn- arar þaulæföir í sínum greinum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband hefir viö stærstu atvinnuveitendur. Eng- inn verzlunarskóli vestan vatnanna miklu kemst^í neinn samjöfnutí vití “Success” skólann í þessum áminstu atriöum. KENSLUGREINAR: Sérstakar nðmsgrelnar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræöi, enska bréfaskriftir, landafræöi, o. s. frv. fyrir þá, sem lítil tækifæri h^fa haft til aö ganga á skóla. VlHnklftareglur fyrlr bændur: — Sérst klega til þess ætlaöar atJ kenna ungum bændum aö nota hagkvæmar viöskiftareglur. Þær snerta: Lög í viöskiftum, bréfa- skriftir, aö skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu í skrifstofustarfi, aö þekkja viöskiftaeyöublöö o. s. frv. Hrafihtind, vlbaklftasttirf, akrlfstofu- rltnttirf ng aíJ nota Dictaphone, er alt kent til hlítar. I>eir, sem þessar námsgreinar læra hjá oss, eru hæfir til aö gegna öllum al- mennum skrifstofustörfum. Kensln fyrlr ]»ð, sem læra helma: í almennum fræ'ðum og öllu, er aö viöskiftum lýtur fyrlr mJÖj sanngjarnt verö. t>etta er mjög þægilegt fyrir þá, sem ekki geta. gengiö á skóla. Frekari upplýs- ingar, e£ óskaö er. Njóttu kenslu í Winnipeg. Þa?5 er kostnaöarminst. l>ar eru flest tækifæri til aö ná í atvinnu. Og atvinnustofa vor stendur þér þar op- In til hjálpar í því efni. I»eim, sem nám hafa stundafS á “Success” skólanum, gengur greitt aö fá »atvinnu. Vér útvegum ’ærl- sveinum vorum góöar stööur daglega. SkrifiÖ eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business Coliege, Ltd. Hornl Poríazo ok Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband viti abra verzlunar skóla.) bVENJl’LEGT TÆKIFÆRI TII. I*ESS A« SJA VESTIÍR- CANADA OG, KYRRAHAFS- STRONDINÍA ÞEGA R ASIG- KOMIILAGIÐ KR HAGSTÆTT OG ME« SEM MISfSTUM KOSTNAÐI. Sérstök Eimlest LEGGUR AP STAfí FRA WIIV- NIPEG 4. JCI.I A CANÍADIAIV IVATIONAL JARNBRAUTUNTJM OG N/ER I SKIPI« “PRINCE RUPERT” FRA PRINCE RU- PERT ». Jíll.t. VIÐKOMUSTAÐIR: watrotjs, sas- KATOON, WAINWRIGHT, EDMON- TON, JASPER NATIONAL PARK, MT. ROBSON, PRINCE GEORGE, KIT- WANGA, TERRACE, PRINCE RU- PERT, VANCOUVER. Fnrbréflb mð »tlla tll Vletorla ef ti.Hkab er. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. ÞÉR VEUIÐ LEIÐINA TIL BAKA Ijeitlb tll umboösmniina eha Mkrlfiti— W. J. QUINLAN, Dlst. Pass. Agent Wlnnlpeg. CANADIAN NATIONAL RAILWAYS LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuó . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð. ..... . . 50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim tii þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave. Todd Protectograph Company 282 MAIN STREET, WINNIPEG — PHONE N 6493 Ritið ávísanir yðar með Tood ávísana-ritaranum. Eina vél- in, sem þjófurinn fær ekki við ráðið. Tapið á ávísanafölslunum og breytingum er afskaplegt, $47,000,000 á einu ári í Bandaríkjunum og $11,000,000 í Canada. — Stofnið yður ekki í hættu. — Símið FRED HOOK, N 6493.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.