Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 06.06.1923, Blaðsíða 7
WlNNIPEG, 6. JCNl, 1923 7. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGI.A y The Dominion Bank I NOTKE DAHI AVB. BHBB.BROOKB 8T. HöfuSstóll, uppb.....9 8,000 000 VarMjóSur ............8 7,700,000 AUar eignir, yfir.....8190,000,000 8ér»takt atbygll veitt viðakBt- nna kaupmanna og SparisjótSsdeildin. Voxtir af innstæðufé greiddir jafn háir og annarsBtaðacr rUV gangat. PHOIH A I P. B. TUCKER, Ráðsmaður Aðsent. Flestir mttnu minnast sögunnar á stríösárunum, um meöferö þýzkra á búkum dauöra bermanna. Svo var sagt og víöast trúaö, aö stjórnin léti sjóöa skrokkana, svo fitan næö- ist, en hold og bein voru svo marin í kæfu til áiburöar. Til var ætlast hjá þeim háu herr- um, sem þetta smíö settu af stokk’, aö þessu væri trúaö, enda brást óvíöa sú von. Og væri nokkur svo annarlega hugsandi, aö gleipa ekki heilt alt, sem aö honum var rétt af þessu tæi, átti hann víst að vera kallaöur ‘Iþýzk-sinnaöur”, og annaö verra. Þaö heimtaöi þann kjark, sem fæstir höföu á aö skipa, að láta í ljós efa um þetta og þessu líkt. Þaö kom seinna á daginn, að þetta var tómur uppspuni; en þá var hætt að tala um iþaö. Eg hefi í púlti niínu tvær feikna- stórar bækur, sem. nefnast “Lord Bryce’s Report. "Being Findings of the Commission to investigate Re- ports of German Atrocities”. Hér er talið upp svo þúsundum skiftir af “sönnuðum” ihryðjuverkum Þjóö- verja, bæöi á sjó og landi. Er víst ekkert þaö spellvirki eöa bryðjuverk til, sem ekki er þar “sannað”, aö þýzkir hafi unnið á mótstööumönn- um, og þó einkum á kvenfólki og börnum. Nú er aö mestu hætt aö tala um þessi hryðjuverk. Þó veröur mamú þaö að stanza við, þegar maöur rekst á þvílíkt sem 'hér fylgir: ---------Speaking to the Los An- geles City Club on April 3rd, Ad- miral Sims of the American Navy said: “There is no authentic record of an atrocitý ever 'having be«n perpetrated by the commander and crew of a German submarine. “The press accounts of the ‘terri- ble atrocities’ were nothing but pro- paganda”, Admiral Sims said. “The British Naval Records and our own are filled with reports slhowing the German U-boat commanders aided in the rescue of crews and passang- ers of áhips they sank. If they could not tow the boats to safety, they would always, iby means of the radio, notify other ships of tilie position of the crippled vessel.” Þá var ekki minan talað um þær háleitu hugsjónir, sem ríktu hjá sambandsmönnum í öllum þeirra orðum og verkum, og hið djöfullega í fari og eigingirnd þýzkra á aöra hönd. Þá var bara um tvent að gera — svart og hvitt, synd og sak- leysi. Hér skal ekki borið blak af þýzkum, aö þeir hafi átt aðal þátt i 'stofnun stríðsins. Þó veröur manni þaö enn aö stanza viö lestur þess, sem hér fylgir: Signor Nitti (Italy) after refer- ring to what was dinned into us during the war about might and right, justice and injuátice etc., has said, “All these meaningless phrases were brought out during the war according to wbich, as was said by one of the prime ministers of the Entente, the war was the decisive struggle between the forces of auto- cracy and liberty; beween the dark powers of evil and violenoe and the radiant powers of good. Today all this causes nothing but á smile. Sudh things are just speechifying and banal at that.”—John S. Ew- art, K. C. Marga mun reka minni til Sir Philips Gibbs, enska fregnritarans, íem roest bg bezt skrifaöi um stríö- iö frá sjónarmiði sambandsmanna á striösárunum. Sízt mætti ætla, að hann flepraöi meö þaö, sem hann ekki vissi um uppruna striösins og þau fióknu tildrög, sem þeirri skelf- ing ollu. En vara vildi eg alla þá viö lestri nýrrar bókar eftir hann (l’he Middle of the Road), sem unna þessari 'hugmynd um algera sýkn bandamanna og algera sök þýzkra. Þó get eg ekki bjá mér leitt að taka upp eina setningu úr jveirri bók: “Everybody wants to forget the war. The profiteers, tlie old men who ordered the massacre, the politicians who spoiled the peace, the painted flappers. I’m damned if I’m going to let them!” Margur góöur drengur lét lífiö í þeim • óhappaleik. Hvort þetta helgar málefnið, hvað svo sem þaö var, sem barist var fyrir, læt eg ó- sagt. En varla er úr vegi aö benda á, að þegar stofnað er til nýrrai- baráttu, af þeim sem sjá sér hagnaö í Iþví, og sem því eru megnugir, að ekki sé við öllu gleypt saltlausu ! — Þaö var dýrkeypt lexía. Látum osS geyma hana. B. B. -XXX- Hvers vegna? og Hvernig? Þessum tveim spurningum á hóf- semdarfé'lagiö ósvarað. Þeir segja aö frumvarp þeirra taki fyrir vinsmyglun og lögbrot. Þeir segja ennfremur aö það sé sniöiö eftir löggjöf. B. C. En þeir fella af ásettu ráöi úr aöa'latriöi B. C. löggjafarinnar. Þeir fella úr henni hálfa tylft á- kvæöa, sem einmit tilúta að því að tryggja takmörkun á vinsölu. Þá sem halda þessu fram, ættu því þeir, isem atkvæði greiöa, aö spyrja þessara spurninga: Hversvegna eru þðssi atriöi feld úr frumvarpi hófsemdarfélagsins? H'vernig gðrir frumvarpið ráö fyrir að stööva vínSmyglun ? Vikatelpan. Til athvgnnar fyrir Lögbergs ritstjórann. Ritstjóri Lögbergs g'erir bréf miit i Tifmanum frá 7. apríl þ. á., að umtalsefni í blaði sínu nýlega. Ritstjórinn segir þar meöal ann- ars “.... að bréfiö sé eins og það á ekki aö yera, þVí það sé svo öfga- fu'lt og villandi, að ókunnugir geti ekki af því fengiö rétta hugmynd um þetta land né ttm ástand Vestur- Islendinga.” Þessari stað'hæfingu til sönnunar tilfærir ihann svo þrjú eða fjögur atriöi, sem hann segir aö standi í bréfinu, en reyndar fyrirfinnast þau hvergi nema í ímyndun ritstjórans. Hann segir að eg reikni hvern mæli hveitis, sem fer ti'l útsæðis, á $1.65 og útsæðishafra á $1.08 mæl- inn. Þessi áætlun stendur hvergi í Tiíma-bréfinu. Eg hefi aftur á móti gert ráö fyrir, aö bóndinn heföi 140 ekrur itndir ihveiti og 40 ekrur undir höfrum. Til útsæðis i þessia akra hefi eg gert ráð fyrir aö eyddust $228.80 viröi af ihveiti og $42 virði af (höfrum, eöa því sem næst $1.64 viröi af hveiti og $1.0S viröi af höfrum á ekruna. Auðséð er, aö ritstjórinn vi'll láta bændur komast af meö einn mæli til ekr- unnar. Það þarf víst aö ræöa mál- ið dálíitiö meira, ei.gi bændurnir að innleiöa þessas parsemi! Hann segir ennfremur, aö eg meti árlegt tap flestra bænda $858.93 í síöastliðin 20 ár. Eg hefi auðvitað hvergi minst á 20 ár, né neitt á- kveöið timabil. Aætlunin er, eins og allir heiðvita menn geta séö, miðuð viö núVerandi ástæöur, og samkv. þeim hefir mér reiknast meðaltap bænda $858.93, sé rentur af innstæð- unni reiknaðar með. Á öðrum stað í bréfinu get eg um Iþann gróöa, sem mörgum b«end- um féll í skaut á stfíðsárunum, og mætti ritstjórinn vera mmnugur á þau ártöl. Að ritstjórinn fær sitt hvei‘1 þreskt fyrir 9 cent, er allmefkilegt og ihlýtur að eiga sér einhverjar or- sakir. Hann hefir annaðhvort snuð- aö einhvern einfeldninginn, eða að allir aðrir þreskjarar eru ærulausir okrarar. Þá gerir ritstjórinn háð að sögu frumbyggjans, Sem bjó isig fornum, flýkum og líklegum til skjýls fyrir vetrarku'ldanum á Winnipegvatni. Þaö er ekki ólíklegt, aö honum gæti enzt það hlátursefni nokkuð lengi, ef -hann ‘heyrði allar raunasögur þeirra, sem klakann iböröu, og það stundum jafnvel úlpulausir á fyrri árum. Eða hvað heldur ritstjórinn að alslausir innflytjendur hafi haft sér til skjóls, þegar margir okkar erum ennþá fátækir af frostverjúm? Það hlýtur annars að vera undar- legt innræti, sem kemur mönnum til þess að leggja mótstöðumönnuirt sínum allslconar fjarstæöur í munn, til athlægis fyrir sig og aðra. H. B. Johnson. Auðsjáanlcga felt úr. Spurning fyrir fylgismcnn hófscmá- arfélagsins. Hér eru tvö atriöi (gr. 26 og 28) | úr vínlöggjöfinni í B. C. Þar sést hversu ákvæöin í þeirri löggjöf eru á'kveðnari í öllu, er aö takmörkun j áfen'gissölunanr lýtur, en Manitoba frumvarpið. Lestu þau nákvæmlega. 1 Ólöglcg sala. — “A annan hátt en tekiö er fram í þessum lögum, skal enginn innan þeSsa fylkis, hvorki sjálfur né nein nannar fyrir har.s hönd, þjónn eöa agent, selja eöa reyna aö selja, beinlínis eða óbein- Hnis, eða með neinum hætti hafa neitt þaö í frammi, er rei'knast megi sem ti’lraun, að komast yfir áfengi fyrir hönd annarls eöa veita eða gefa öörum vín í neinni mynd.” Ólöglcg kaup. — “A annan hátt en fram er tekið i þessum lögum, má enginn í þessu fylki, hvorki sjálfur né neinn fyrir hans hönd. reyna að kaupa eöa beinlínis né óbeinlínis reyna að komast yfir á- fengi eöa taka við áfengi frá öð*-- um.” | Ef þú vi'lt nú vita ástæðuna fyrir þessu, þá spurðu ihófsemdarfélagiö, hvers vegna þeir tóku isér þessi lög til fyrirmyndar og afskrifuðu þau orörétt á pörtum, en íeldu þessa kafla þeirra btrrtu úr frumvarpi sínu. Þeir cru ekki til í frumvarpinu í Manitoba cða néitt scm svipar iil þeirra. Samt búast hófsemdarmenn- irnir við, aö frumvarp þeirra stöövi lögbrot og vínsmyglun og annaö á- þekt athæfi, sem vínsölu er samfara. Sakir sjálfs .sannleikans:— Hvers vegna feldu lögmenn þeirra þetta úr frumvarpinu ? Hvaöa takmörk eru þar fyrir ólög legri sölu? Hvernig búast þeir við að koma í veg fyrir Vinsmyglun? Hefir þú verið blektur? Hvernig? — Hefir áfengisliöinu tekist með ósannsögli aö blekkja þ>g? B'lekkja mig — hvernig? — Með fögrum orðum um stefnu sína í á- fengismálinu, bygðum á lygum. I hverju er lýgin fólgin? — Lyg- in er þessi, aö frumvarpið geri ráö fyrir ströngu eftirliti á vínsölu. Hvernig vitum við það? — Þú getur leisiö um það sjálfur og séö meö eigin augum, aö þeir sníða lög sín eftir vínilöggjöf B. C., cn fclla úr þau atriði, scm takmarha vínsölu þar. Þú getur ’lesið sjálfur og séö, að það gefitr bruggurum alveg fríar hendur. Frumrvarpið i Manitoba gerir ráð fyrir aö leyfa vínsölu að lögum, en hefir ekki eit teinasta ákvæði um þaö, er snertir aö lcoma í veg fynr smyglrm. » 1 Frumvarpið reynir með fagurmæl- um að blekkja þig. A'lt þetta geturðu séð, ef þú lest sjálft frumvarp þeirra. En þe-r búast við að þú gerir þaö ekki. Þeir búast við, að þú komist ekki að sannleikanum. Þeir búast viö, aö þú trúir þeim og takir orð þeirra gild, athugunar- laust, eins og svo .margir aðrir. Hcfir ekki óikammfeilni áfeng**- postulanna ofboðið satnznzku og vits tnunum þ'mum, og allra hugsanái mannaf » “Helga, Helga ! Komdu strax !” , Helga var á niunda ári — töku- barn og vikatelpa, til margra hluta nauösynleg. Hún átti aö vera til taks, hver sem kallaði, á öllum tim- um dags, frá klukkan 5 á morgnana til klukkan 10 á kvöldin og stund- um lengur. Stundum líka skemur. Þegar enginn kallaöi, ekkert þurfti aö hilaupa, þá átti hún sig sjálf — 'hún, og vinstúlka hennar, bóndadótt- irin, sem var tveim árum yngri og einbirni. Máske var það einmiit þess vegna, að 'hún gaf sig viö Helgu, lék sér við hana og var sér- lega góð við hana. Hún 'haföi eng- an annan til aö leika sér við. En svo þurfti þess ekki meö. Guðrún var gott barn og foreldrar hennar sérJega vandaö fólk. Þaö var því ekki slæmt við Helgu, þó það léti hana hlaupa og vinna fyrir sér; þaö var landssiður meö tökubörh og bara sjálfsagt. I þetta sinn var það húsbóndinn, sem kallaði. Helga lá úti á túni í sjálfsmensku sinni, og var aö búi til flíflafestar, — eina var hún búin nreð og 'hafði látið hana um hálsinn á leiksystur sinni — svo langa festi, aö hún tók eigandanum á tær niö- ur. Nú var hún byrjuð á annari handa sjálfri sér — en aðeins 'byrj- uö. Þá kom kallið, og Helga gegndi. því strax. “Farðu og sæktu hann Grána og hana Jörp, og vertu nú fljót.” ■'Hvar eru hrOasin?” “Líklega í 'hvömmunuip viö ána. F.g sá 'þau i mörgun neöan til i Part- inum. Ef til vffll 'hafa þau farið suöur yfir á. Dals-hróssin voru þar suðurfrá. Flýttu þér nú.” “Má eg fara líka?” Þaö var Gunna litla, sem þetta sagöi. Hún haföi komið í Humátt- inni á eftir Helgu. Fíflafestin vafö- ist fyrir henni. En festina mátti auövitað ekki slíta. “Nei, barn. Þú bara tefur fyrir henni. Farðu heldur og leiktu við hann frænda þinn þangað til hest- arnir koma. Konan þarna er Ast- ríður systir nffln og þetta er 'hann Jón litli sonur 'hennar.” Helga hafði séö ókunnuga konu og dreng á reki við sig, hjá hús- bónda sínum. Nú var hún komin heim á hlað og var að ná beizlunum ofan af uglu á skemmuþilinu, reiö- beizli og bandbeizli. Reiðbeizlið átii aö fara á Grána, 'hönum var sjálf- sagt aö ríða, en bandbeizliö á þá jörpu. Helga haföi hálfpartinn vonaö, að Gunan fengi aö fara með sér. Auövitaö myndi hún biöja um það, og 'hún fékk vanalega iþað sem hún baö um. Nú heyrði hún, hvern- ig fór um sjóferð 'þá. Það var svo ’eiðinlegt að vera ein. Hver átci líka aö segja frá því, ef hún dytti í ána og druknaöi? Helga var hrædd við ána. “Ef hestarnir eru fyrir sunnan ána, þá er þér bezt aö fara yfir á plankanum hjá DaJ, svo þú þurfir ekki aö vaða. En vertu nú fljót. Eg ætla að lána henni sýstur minni hestana, og ihún þarf að komast fram aö Þóreyjar-Núpí í kvöld,” kallaði húsbóndinn á eftir Helgu, sem nú var hlaupin af stað. Vega- lengdin var um þrjár enskar mílur, máske nokkuö meira, væru hestarnir komnir ýfir ána og hún færi alla leið fram að Dal. En þá var hka plankinn. Helga var ekki viss um að hún vildi heldur fara yfir á honum en við ána, og þó kveið hún fyrir þvS. Svo var þaö mikið lengra, og hún átti aö flýta sér. Plankinn var lagöur yfir ána þar sem hún var mjóst. Rann áin þar í höröum streng og var aldrei væð. A plank- anum var gengið alt sumarið, eða þegar áin var' litil. Endarnir lagðir á stóra steina sinn hvoru megin ár- innar, og var plankinn því ekki vel stööugur. En fullorðið fólk gekl: óhikaö á honum. En Helga var lofthrædd og hana sundlaði að horfa ofan í strauminn, sem þyrlaöist á- fram undir plankanum. Hún vissi vel hvaö þaö Var, því hún hafði far- iö það nokkrum 'sinnum. En hingað til haföi einhver fuliloröinn ,æfinlega verið meö henni, og tekið í hendina á henni, þegar 'hún kom á miöjan plankann ctg kipt henni yfir. Nú átti 'hún að fara það ein. — Nei, þaö var alveg frá. Það gat hún ekki gert, hvað sem þaö kostaði. “En máske eg þurfi ekki yfir ána.. Eg vona eg þurfi þess ekki. Ef til vill x eru hestarnir í hvömmunum.' Um þetta var Helga aö hugsa á leið inni. Hún vonaði og bað guö að gefa, aö hestarnir væru ekki komnir suður yfir á. Dalsá var æfinJega straumhörö, botninn stórgrýttur og grjótiö hált af slími, þrátt fytir straumhraðann. En vatnsmikil var hún ekki, nema í stórrigningu og Jeysingu. Hún mundi um þetta leyti árs naumast taka Helgu litlu meira en í hné, þar sem hún var breiðust. En Helga var lítil eftir aldri, og vafasamt að hún heföi sig upp, ef hún einu sinni misti fót- anna. Þó bænir barnanna séu barnslegar af Egyptalandi. Afleiöingin var þessi barnalega bæn um aö skifta ánni. Henni skildist, aö ekki væ! i nú eins mikið í húfi. Þess vegna mundi drottinn ekki vilja endurtaka slíkt kraftaverk. Auðvitað gæti hann gert þaö, ef hann vildi. — E.l svo var hún rnáske ekki nógu góð. Eða nráske sá hann önnur ráð trl aö hjálpa henni, eins og til dæmis aö senda henni hest. ÞaÖ hlaut þó aö vera auðvelt fyrir 'hann, sem er almáttugur. Aö 'hann hjálpaði henni á einhvern hátt, efaði hún ekki. Hann var svo góöur - og voldugur. En hún svo lítil og átt: svo ósköp bágt. En nú, þegar hún leit upp, sá hún aö hestarnir voru’rólegir aö bíta. Hún 'hinkraði við. “Máske koma þeir bráðum,” hugsaði hún. En 'það varð nú samt ekki. Þá horfði hún enn tárvotum, biðjandi augum á ána, en hún var engu á- rennilegri en áöur. Helga leit til sólar. Dagurinn beið ekki heldur. Eitthvaö varð hún að gera. Þá kraup hún enn í hvamminum og í eðli sínu, koma þær frá hjartanu. 1)38' Helga kunni ntargar bænir, en engin þeirra fanst henni eiga viö í þessu tilfelli. Svo hún bað guð í Jesú nafni aö láta sig ekki þurfa að fara yfir ána. En aldrei datt henni annað i hug, en að gera það, ef til þess kæmi, að hestarnir væru hinu- O, guð minn góður! Eg er svo vond. Viltu ekki fyrirgefa vesalings móöurlausa barninu þínu, — eg vil þó vera góö — vera þitt barn. Jesús góöi bróðir minn! Viltu ekki biðja með mér? — Eg veit eg er ekki eins góð og eg á aö vera. Guð minn megin. Hún var alin upp við að; góður! Viltu þá ekki — ekki styrkja hlýða — gera möglunarlaust það mig *■'' va®a yfir ána, aö minsta sem henni var sagt. Þegar hún kom i ,ata m'S ekki detta. Eg í hvammana, sá hún hestana. Þetr voru allir fyrir sunnan ána — hinu- ntegin árinnar. ætla aö vaöa ána í þínu nafni og trausti, JeSú minn. Amen.” Helga stóð upp. Tárin runnu tt „» TT, niður kinnar hennar. En von og Hvað atti hun aö gera? Hlaupa 5 fram aö Dal og reyna að fara þar tr3USt °g trÚ skinu Út Úr blágráu’ yfir ána á plankanum? Það var barn*le?u augunum. Nú sýndist , ,i_i , i henni áin ekki eins óttaleg. Skó reyndar ogerningur allra ihluta vegna, ... ^ . . . . , . og sokka skildi hún eftir i hvamm- ft ur vegi — tæki! B „f , , , inum. Pilsunum sínum stuttu hélt of langan tima, og svo var plank- inn, - - og þar var áin bæði djúp i hÚn Upp °g ÓS ^0 Út 1 ána’ 08 bægt og straumhörð. og Helga gat dott- °g gæti,ega °g reyndi a8 for8aSt •v. . at • 1 v ,, . stóru, sleipu steinana. Straumurinn ið 1 ana. Nei. það var ekkert v.t ^ ■ , - , ,1.1. v * hratt 'henni nokkuð niður á við, þvi i þvi, enda ekkert betra en að vaða , _ _ ’ v i. Tt , .. . . TT. ennþá hafði hún ekki lært að vaða þarna. Helga horfði ut a ana. Hun , , . , r». •, á móti honum — sá lærdómur kom var geigvænleg. Straummikil, stor- ... , v ,,• , . ... seinna — hægt og hægt, með lífs- grytt, breið, en ekki var hun djup, \ ® “ & ’ , . , . *. . re\-nslunni. Nú skall stramuriun og tær var hun, svo alstaöar sa J , , . rétt um 'hnésbæturnar á henni og glogt til botns — glær ems og hremt gler. En steinarnir í botninum Voru henni veitti býsna öröugt aö standa. ,.,. , , TT, Þó fór alt vel. Hún komst klakk- halir, þaö vissi Helga vel. Hun , rX- c- ■ , . laust yfir ána, sannfærö um að guð horfði yfir ana, og þar voru hest- J ° , heföi bænheyrt sig og stutt sig yfir armr að bita í makindum, sum-.r ö & J jafnvel aö leika sér - glepsa hvcr hana' , Hver vil1 efaSt um’ a8 hann i annan með góðlyndislegri gletni. bafi ,ika gert ^a8' T„ . . ... . i “Osköp varstu lengi, barm. Hvað Þeir voru margir saman, aUir Dals- | v & ’ T- r , . • t, v. -x gaztu verið aö gera allan þennan og JorfaHhestarmr. Þaö var siður | & & r , . x -x j, Itíma?” sagöi húsbóndinn, þegar þeirra að vera saman oðruhvoru- ^ ” , , • ! Helga loks kom með hestana. megin arinnar, þegar þeir gengu & brúkunarlausir, og enn höföu þeir! Helga var feimin og fáorð. ekki verið snertir þetta vor. Hvað Svaraði engu og labbaöi hljóölega átti Helga nú til bragðs að taka? 1)urtu. Hestana varð hún auövitað að ' Húsbóndinn horfði á eftir henni,. koma með. En hvernig átti hún að , en spurði einkis meir. Máske hefir ná þeim? Loks kraup hún niöur i j hann farið nær um orsökina, en ætla hvamminum og bað: mátti. Hann haföi átt góöan þátt -xx- “Guð minn góður! Þú sem skift- ; 1 a8 kenna henni aS þekkJa og ir hafintt fyrir Israelíta, virztu af | trua a hann. náð þinni einnig aö skifta ánni I var s’ður hans, aö láta þær fyrir mig. Kljúföu hana sundur jlit,u stúlkurnar, dóttur SÍna og vika- — bara í þetta sinn, fyrir litla mun- ! te,pnna, Lesa biblíuna á hverjum aöarlausa barniö þitt. I Jesú nafni, j vetri> húslestrana á hverjum amen.” j sunnudegi, þegar þær voru lesfærar, Helga leit upp — áin var óbreytt j °S þ*r voru orönar það sæmilega á — hún rann áfrarn jafnt og þétr,! Þeim a,dri> sem bö1-0 her vanalega munldrandi, köld og óárennileg. —| byrja aö ganga á skóla. En þangaö Helga hélt áfram að biðja: til þær fóru sjálfar að lesa, spuröi “O, guö minn góður! Viltu ekki hann 'Þœr «t úr því, sem aðrir lásu 'hjálpa vesalings barninu þínu í Jesú upphátt, hvort heldur þaö var guös- nafni ? Eg á svo bágt — eg er svo orð eöa skemtilestur. A þann hatt hrædd. — Líklega á eg þaö ekki varð lesturinn þeirn aö meiri notur.i skilið. En þú ert svo góður, svo voldugur. 2E, sendu mér þá hest yfir ána. Þú sem öllu stjórnar, öllu en ella hefði verið. Mörgum árum seinna, þar sem tal- ræður, þú getur látíð hestunum detta ( að var um bænir og bænheyrslu, í htig aö koma yfir til mín. — Bara [ kom ofanskráö saga til umtals, og einn hest, ef þú vilt ekki skifta fyr- töldu flestir hana sönnun þess, að ir mig ánni; æ, miskunna þig yfir mig og sendu mér hest, í Jesú nafni, trúin finni bænheyrslu í öllu — jafn- vel þar sem um epga bænheyrs’.u amen." 1 Seti' veriö að ræða, eins og í nefndu Helga Jeit upp. Fyrst haföi hún tfflfelli. því auövitaö heföi Helga jhálfpartinn vonast eftir að sjá ána: lcomist klakklaust yfir ána, þó hún skiftast, og mynda tvo veggi sinn I hvoru megin þurrar götu. En er það varö ekki vonaðist hún eftir að sji elnhvern hestinn á leiðinni yfir tll sín. Það var þó eðlilegra. Þeir voru einatt á ferðinni hvort sem var. Geta má þess hér, að börn í þá daga voru látin lesa bibJíuna, á mörgum heimilum að minsta kosti, og Helga var nú þegar orðin kunn- ug henni. Hún mundi söguna um það, þegar drottinn skifti Rauða- hafinu — þá er Israelsþjóðin flýði heföi ekki beðiö. ,En, mun og hitt ekki nær sanni, aö margur hafi lagt öruggari út á vaðið, eða vaöleysuna, einmitt vegna þesá, að hann hafði þessa trú á bænheyrslunni. Og hvaö sem um bænheyrsluna mætti 'segja, þá er það víst, að bænin flytur biðjandan nær hjarta algæzkunnar, st\-rkir og hugg- ar og betrar hann. Og er þá ékks betur farið en heima setiö? Amma. -XXX-

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.