Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG, 13. JCNI, 1923 HEIMSKRINGlA 7. BLAÐSIÐA. The Dominion Bank ■MNI NOTRB DAHfl ATB. »« IHERUHOOKB »T. HöfutSstóll, uppb......$ 6,000 000 YarasjóOur .............6 7,700,000 Allar oijfnir, yfir....$120,000,000 Mratakt athygll reitt vlSakJffc- ■» kaupmantM oc Sparisjóðsdoildin. Vertir af innstæðufé greiddir iafn hAir og annaraataOair rlö- gengst. PHONfl A NN. P. B. TUCKER, RáðsmaJíur Hávaði út af litlu (Frannhald frá 3. síSu) eux greifa, ,þar sem hann, efns og til stóS, var boSaSur heim í skyndi. Lamansky fylgdi hon-um til dyra. kvaÖst skiJja vel |þá nauSsyn, sem hans hágöfgi vær.i á þvi, aö sinna þegar í staö jafn knýjandi erindum. 1‘egar hann kom inn í salinn a'ftur, var alt á tjá og tundri. Gestirnir hópuöust hingaö og þangaö og pískr uöu og ræddu mjög ákaft Iþe'ssa stónviöburöi, sem nú mundu vera aö dynja yfir. Franski sendiherr- ann kallaöur heim í skyndi, og þýzki sendilherrann boöaöur á fund keisar- ans fyrirvaralaust! Þaö hlaut eitt- hvaö stórkostlegt aö vofa yf:r Noröurálfunni! Menn og konur umkringdu Lamansky og reyndu aö fá hjá honum ráöleggingar um þaö, hvort þau ættu að selja eöia kaupa verðibréf í kauphöllinni. Gestirnir smátíndust í brott til þess að segja fréttrrnar heima 'hjá sér og í klúbb- iinum. Leikarar og söngfólk, sem pantaö haföi verið til þess að skemta gestunum meö iiþróttum sín- um, komu að hú'sakynnunum tóm- um og frú Lamansky hiágrátandi. Rex greifi fór beint í Veiöimanna- klúbbinn og rakst þar á Vauvineux greifa, isem sat þar og var aö spila. Hann ‘kallaði (hann á tal og sagöi viö hann afskaplega hátíölega og dræmt: “Eg má auðivitað ekkert segja yöur. Embættis leyndarmál! En eg vil ekki gleyma fornri vin- áttu okkar, og í hennar nafni vil eg gefa yöur eitt ráð: Dveljiö ekki hér. hraöiö yður iheim í sendi'herrahöll- ina, því aö eg gæti trúaö, að yöar væri 1>eöiö iþar méð ekki lítilii eftirvæntingu.” — ''Ha, hvaö er þetta?” sipurði Vauvinéux. Rex setti fingurinn upp að vörtrrn sér og sagði ílbygginn: “Emibættks leyndarmál!” Vauvineux datt ekki í ihug að setja þetta í isamiband viö orösendinguna heim til Lainanskys og hraðaði sér alt bvaö aftók heim í sendiherra- höllina. Þegar þangað kom, var hon- um sagt aö sendiherrann heföi kom- ið Ibeim í mjög æstu skapi, spurt eftir honum, og látið þau boð liggja fyrir hionum, aö hann færi nú til frú Koutouzoff Tolstoy. Þegar öl'l Iþessi óisköp gengu á, var eg stödd hjá spánska sendiiherr- anum, de Villia Gonzalo greifa. Dyrnar opnuöust og inn kemur de Vauvineux mjög æstur, vildi ekki 'setjast niður en spuröi í ákefö, hvort íranski sendiherrann iheföi ekki kom- iö |þar fyrir stundu. Eáúm mínút- ttm isíöar kom sjál'fur franski sendi- herrann másandi af mæöi 'inn í sal- inn og spuröi, hvort Vauvineux heföi ekki komiö. Örstuttu síðar kom Koutouzoff Tolstoy í Veiöi- mannaklúbbinn og siagöi fréttirnar af miödegisveizlunni hjá Lamansiky. Þaö var svo sem ekki vafi á því, aö stjórnmálahimininn var að hrann- a'st af geigvænlegum skýjum. Manskálkurinn af Montebello gat ckki sofið um nóttina. Undir morg- uninn datt honum í hug aö Maro- dhetti barón, sern var æskufélagi hans og aldavintir, sendiherra Itala, hlyti aö vita um erindi von Werders á fund kefsarans, því aö Italir og Þjóöverjar voru komnir í bandalag (þríveldasambandiö). Montebelio sagöi Okkur síöar frá þessu sjálfur mjög skemtilega. Hann náði Maro- dietti í rúminu um morguninn og sagöi: “Marok, kæri, gamli og góöi vinur minn ! Stjórnmálin hafa sk:I- iö okkur, en ihjörtu okkar skuíu aldrei skilja. Eg vitna nú til form- ar vináttu okkar. Segðu mér nú,' félagið ekki komiö neinunt til að hvers vegna' fór von Werder til trúa, aö það veröi meira eöa betra Gatchina?” Marochetti haföi ver- hjá sér, en þaö er í núverandi lög- :ð í veizlu meö faJlegum stúlkurn am. langt fram á nótt og var grútsyfi- aður. Hann neri augun i ákafa ag Svar scm nagir. svaraöi: “Fari kolaö! Eg hefi enga p- c- Locke Ijóstar upp lygum Hóf- hugmynd um þaö”. “Marok, góði ' semdarféhagpins. vinur, segöu mér eitöhvað, hvaö litiö | Á íundi er haldinn var .í St. Jahns ^ sem þaö er, einhvern ávæning, þaö kirkjunni fimtudagskvöldiö 16. apr.1 er nóg, Ihversu lítil bending sem er.” 11923, las ritari þindindisnefndarinn- — “Góði rninn; eg segi þér það dag- ar Wær aöalgneinarnar í vínlöggjöf satt, að eg hefi enga hugmynd um c-> um takmörkun vinsölunnar, þaö, eg legg þar viö drengskap spuröi, hvers vegna aö þær væru minn.” — Nú jæja, Iþier hafa haldrð feldar úr Mánitoba frumvarpinu, ef þér utan viö máliö. Til hamingju Hófsemdarfélaginu byggi í hug meö Prú'ssana, þessa nýju banda- ’ st,'angt eftirlit meö Víni menn yðar!” — og meö það gekx Montebello snúöugt út úr herberg- inu. Marochetti rers upp í rúmnu. Hver slkollinn var þetta? Höföu heífta eSa lhindra vínslu 4 neinn hátt- þ'eir leikið á hann? Var veriö aö Lesiö frumvarp þess og þá mtmuð fela eitthvaö fyrir honum í raun o? ^ Þar er ekkert sem veru? Hann ásetti sér aö komast heítil vinsmyglun- strax fyrir þaö, og ákvað aö fara 2' ÞaS er einniS *hrekÍandi> að Hér eru svörin: 1. Þaö er óhrekjandi af þessu, að ^ Hóáseindarfélagiö ætlar sér ekki aö í eigin pensónu til von Werders. Hann kom eftir imorgunverðinn. smyglun og ólögleg sala á víni, er ekki heft af öðrum frumvörpum eða Þýzki sendiherrann tók inni'Iega a ldgum frekar en þeim, sein viö nú móti embættisbróöur sínuTn frá It- i Höfum. Og af því aö bannlögin alíu. Marodhetti var sannttr sonur I hér eru hörö á lögbrjótunum, er Hóilsemdarfélagið einmitt aö fá þau afnumin. 3. Það er óhrekjandi, aö tilgang- urinn með vínbannislagabreyting- unni var enginn annar en só, aö koma idftur á vintsölu. Hinn háleiti tilgangur, sem Hóf- semdarfélagiö þykist hafa, er tón.t sama fööurland's og Machiavelli, og varaöist því aö spyrja von Werder beinliínis að því, sem honum lá á hjartia. Hann beitti því nákvæmum stjórnmálabrögðum til þess aö fá von Werder til þess að segja sér alt án þess að hann spyrði. — Hann gekk aö skrifborði, sem inni var i r . , „r'fals og dar. Aöaltdgangur þess er stofunm, en a þvi stoö mynd af h (. Álexander III. keisara. “Þetta er I sá, aö efla vinsölu. Þaö skín út á | milli ilínanna í öllum þeirra ritling- ' um. Þaö á með marguppptugnu ialsi og lygi, aö kdma þeim, sem afbragð's mynd af keisaranum,” sagöi hann. “Hann er svipmikill og , frlíöur maður, keisarinn. Hafiö (þér .M bann „ýlega?”-Von Werder d,U»■*“. »*►* ',l1 *» , ekkert í hug,' því httnn var maður v,ns"lunm at '• _ I ,,, . , -rr i En Hof'semdarfelagmu hefir her hrekklaus og einlægur. Hann hugs- . , .. ftórlega skjatlast. Ibuar þessa fylk- aði sig þvi um dahtla stund og segi. ” ... „t- t. u , , v is 'skil a tilgang þess. Þaö er ekki svo: Eg held að það seu aö mmsta J , . , , v „ . . , * ..... , hægt aö blekkja. þa meö svo auö- kosti 5 manuöir siöan eg hitti hann s v _ . , . v , - 'velidu móti. Bok bokanna segir, að seinast. En eg skal gæta aö þvi, .... v . , .. , , , . , , -v þaö sé ekki td neirts að leggja net- skrifa alt þesskonar í almanakið v ið fyrir framan augu fuglanna. I Svikanet Hdfsemdarfélagsins sjá eg mitL — Já. einmitt, stendur i 'neima, 5 mánuöir og 4 dagar!” — | “Og hafiö þér alls ekki séö hann . f # . . ve1 Isiöan?” 'Sagði' Marochetti og virti t hann fyrir sér mjög nákvæmlega. hverjum hugsandi manni. aHir. Blekkingarnar ertt ekki nógu faldar. Þær veröa móögun Werder hugsaði sig nákvæmlega um. Marochetti var hróöugur. Hann Þcgar Saskatchewan reyndi að ætlaði sér efkki aö hætta fyr en stjórna vinsölu. hann vissi alt. “Það er alveg satt j Saskatdhewan haföi stjórn á vin- annars,” sagöi Werder hálf-*hikandi, ] sölu frá 1. júlí 1915 í h'álft annaö “eg-------” “‘Vissi eg ekki!” sagöi ár. Marochetti heldur en ekki hróöugur. “Já,” sagði Werder, “þetta mun vera ' rétt. Eg hefi séö hann einu sinr.i ' siðan titeýodar, talsvert langt frá . tnér. Eg var á gangi á götu og sá að hann fór frájárnbrautarstöðinni heim í vetrarhö'Hina. Eg hefi .stein- gleymt aö færa þaö inn i almanakiö. Txt'ks lægöi alt þetta óveöur. Mar- skálkurinn af Montebello komst brátt á snoöir um, aö general von Werder 'lhafði alls ekiki fariö til Gatchina kvöldiö góða. Þaö var leiðinlegast meö þá, sem settu peninga sina í brask í kaup- höbinni. (M. J. þýddi.) — Eimreiðin, Já og nei. Hundruð manna vita ekki, hvað /þetta “já og nei” í sambandi við vín' atkvæðagreiösluna þýöir. Vejzt þú þaö ? Þaö halda margir, aö ef þeir nterki við “Yes” á atkvæöaseölinum, þá séu þeir aö greiöa atkvæöi með algeru Stjórnareftir'Iiti á áfengi. Þaö er fjanstæða. já-ið þýöir blátt áfram aö gera frumvarp Hóf- semdarfélagsins að lögttm. Þitt “já” lýsir velþóknan þinni' á frumvarpinu. Engirr önnur þýðing fel'st i þvi. I frumvarpinu er ekki orö um að útrýma smyghin. Og þaö felur þremur mönnum alt vald aö haga vinsöhtnni eins og þeim gott þykir. Þaö heimilar bruggurunum að selja ölföng, og stjórnin getur i engu hindraö það. Hvað eftirlit eða takmörkun á vinsölu snertir, getur Hófsemdar- Aö þeitn tíma liönum var fó!k oröiö svo þreytt á henni, aö þa'ð teis öndvert gegn Ihenni. Stjórnin lét fara fram atkvæða- gneiötelu tim, hvort þeirri söilu skyldi haldiö áfraim, og ráðlagði fólkinu aö gera það ekki. Atkvæði féllu þannig, að 95,249 voru á móti stjórnarsölu á áfengi, en 23,666 með þvi, meiriihluti á móti þvi 71,583! Atkvæðin í bæjunum voru alstað- ar miklu fleiri á móti stjórnarsöl- unni en meö henni, eöa yfirleitt um 13,744 gegn 1963 atkvæðum. I sjötíu og þremur ólöggiltum bæjum voru 3430 atkvæði á móti stjórnansölunni en 448 með henni. A‘f þrjii hundruð þorpum voru öl 1 nema átta á móti stjórnarsölu á áfengi, og af nærri fjögur hundruð sveitum allar nema nitján. Hermenn í skálum sinum greiddu 1653 atkvæöi meö afnámi stjórnar- 'sölunnar, en 510 á móti. Þarna var stjórnansala reynd á áfengi og eftirlitiö var mjög í hönd- um bindindisvina, sem alt geröu til þess, aö þaö væri söm fullokmna'st En reynslan varö sú, aö það var ekki hægt aö köma neinum lögum yfir takmörkun á vinsölunni með 'þesstt fyrirkomulagi, og stjórnin og fólkiö köstuðu slikri löggjöf út með öUu. Uppruni kvenmannsins. Indverisk helgisaga. Þegar hinn almáttugi Mahadeva skapaöi hið fagra Indland, flaug hann niður á jöröina til aö dáöst aö því. Flug hans orsakaði hlýjan, ilmsætan vind. Hin stóru pálmatré beygðu kórónur sínar fyrir Maha- deva, og fyrir augnatilliti hans fór t ihinar hreinu, hvitu lilfur að blómg- ast. Mahadeva reif eina illjuna í sund-i ur og ílevgði henni í himinbláa liafrð. Vindurinn hreyföi hiö krrst- | alstæra haf'og umkringdi hina fögru lilju meö hvítri froðu. Ein mínúta leiö — og upp tir þessunt litja froöu sveig blómstraði kvenmaöurinn — yndisleg, ilmandi eins og liljam létt eins og vindurinn, breytingagjörn eins og hafiö, með geislandi fegurð eins og froöa sjávaríns. Fyrst af öllu horföi kvenmaðurinn á hið kriistalstæra haf og hrópaði: “En hvaö eg er fögur!” SvoTFít hún ; kringum sig og sagöi: “Hve fagur er heinturinn!” Fvenmaðurinn gekk þur upp úr sjónun: á landið. Þegar hún kon» i Ijós á jörðinni, byrjitðu öll blóm að blómstra, og frá himninum störöu óteljandi augu forvitin á hana. Þessi augu störöu á hana frá sér numin. Og eftir þetta fóru stjörn- ur aö skína. AuguyVenusar leiftr- uöu af öfund — þesis vegna sendír hún frá sér skærari birtu en marg- ar aðrar. Kvenmaðurinn gekk ' gegnum fagra skóga og yfir ber- svæði, og. alt varð gagntekið af henni. Þetta fór að vaida henni óánægju. Hún hrópaði: “O, mátt- ugi Mahadeva! Þú skapaðir mig svo fagra! A!t veröur svo hrifiö af mér, en eg heyri ekki, veit ekki um þessa leiðslu, alt erfrá sér num- ið nieö kyrö!” Þegar Mahadeva heyröi hana kvarta, skapaöi hann óteljandi fugla. Fugiarnir sungtt aödáanlega söngva til hróss hinnar fögrti stúlku, og hún hlustaði og brosH. En aö einum degi liönuvn vakti þetta gremju hjá henni. “O, al'máttugi Mahadeva!” hrópaði hún. “Fyrir mig syngia þeir áhrifamikla söngva, og segja að eg sé fögur. En hvað gagnar þetta, þegar enginn vill faöma mig og þrýsta sér ást- fangiun að mér!” Þá skapaði hinn almáttugi Mahadeva hinn sveigjan- lega orm. Hann faðmaöi að sér stúlkuna og skreiö viö fætur hennar.. Hálfan dag var hún ánægö, svo kveinaöi 'hún og hrópaði: “ö,'ef eg væri sannarlega fögur, þá niundu aörir revna að líkjast mér. Næturgalinn svngur aödáanlega, og aðrir fuglar reyna að stæla hann. Eg er líklega ekki svo ómetanlega fögur!” Hinn almáttugi Mahadeva skapaði þá ap- ann, ti! þess aö fullnægja þrá stúlk- unnar. Apinn hermdi eftir henni allar hennar hreyfingar, og httn var ánægð í sex stundir, en aö þeim liönunt hrópaði hún hátt: “Eg er svo fögur, svo fögur! Um mlg er stingiö, eg er föömuð, skriðið viö fætur miína og hermt eftir mér. Það er dáðst aö mér og eg er öfundttð, svo aö eg jafnvel fer aö verða Ihrœdd. Hivað á að verja mig, ef mér á aö gera ilt sökum öfundarinn- ar?” Maihadeva skapaði þá hið stenka Ijón. Ljóniö verndaöi stúlk- una. Stúlkan var ánægö í þrjár stundir, en svo hrópaði hún: “Eg er fögur! Eg er dekruð, eg — eng- inn. Eg er elskuð, eg — enginn! Eg get ekki elskað þetta stóra og hræöilega Ijón, sem eg ber lotningu ’ og ótta fyrir!” Og á sömu mínút- unni sá stúlkan lítinn, fallegan 'hund, samkvæmt vilja Mahadevas. I “Þetta er elskuvert dýr!” hrópaöi j stúlikan og fór að dekra hundinn. “F.n hvaö ntér þykir vænt um hann. I Nú haföi stúlkan a'lt. Hun gat | nú ekki beðiö um meira. Þetta gramdist henni. Til þess að fuli- j nægja reiði sinni, baröi hún hund- inn. Hundurin gelti og hljóp í jburt; hún barði ljónið, ljónið urraði og fór; hún sté ofan á orminn, orm jitrinn hvæsti og skreið í burt. Ap- jinn flýði og fuglarnir flugu burr. 1 “Ö, eg ógæfusanta!” hrópaði hún á eftir þeim, um leiö og hún nuggaði höndunum saman. Eg er dekruö, þegar vel liggur á mér, en allir hjaupa í burt, þegar eg er reið! Eg er slein! Ö, almúttugi Mahadev^! ) síðasta skifti bið eg þig; skapaðu handa mér einhverja veru, sem eg get látið ræiði mína bitna á, og sem ekki hefir kjark til aðhlaupa frá mér, þegar eg er í illu skapi, og sem j er neyddur til meö þolinmæöi að umbtra alt i.lt frá mér!” Mahadeva hugsaöi sig um og skapaði handa henni — marininn! (J. V. þýddi.) ----------xx----------- Til kaupenda Heimskringlu. iHérá eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofað Heimskringiu að vera umiboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga. í>egar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi aí vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög iþakklátt fyrir það.1 Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamia vana, og lyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru f járhagsiega erfiðir fyrir blöðin, og vér erum sannfærðir um, að ef kaupendurnir þdktu aHa þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. 1 Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 í Canada: 1 Árborg............................,G. 0. Einarsson Árnes .......................... F. Finrtbogason. i Ántler............ .... ........... Magnús Tait Baldur ........................Sigtr. Sigváldason Beckville...................... Björn Þórðarson Bifröst....................... Eiríkur Jóhannsson Bredenbury ................ Hjálmar 0. Loftsson Brown .....................Thorsteinn J. Gíslason Churchbndge ................... Magnús Hinrrksson Cypress River ................... Páil Anderson Elfros ...................... J. H. Goodmundson Framnes ...................... Guðm. Magnússon Foam Láke........................ John Janusson Gimii ..................... ... .... B. B. Oison Gienboro ......................... G. J. Oleson Geysir ...................... Eiríkur^ Jóhannsson Hecla ........................Jóhannes Johnson Hnausa ...................... F. Fmnbogason Howardvilie .... ........... Thorv. Thorarinsson ^ Húsavík...........1...............John Kernestedl Icelandic River .............Sveinn Thorvaldson og Thorvaldur Thorarinson ísafold .......................... Árni Jónsson Innisfail ................... Jónas J. Húnfjörð Kandahar ........................... A. Helgason Kristnes ........................... J. Janusson Leshe .....................I ....... J. Janussoni Langrutlh ........,........... Ólafur Thorleifsson Liliesve ................... Philip Joihnson Lonley Lake ...... ...........:.. Ingim. Ólafsson Lundar ............................. Dan. Lindal Mary HiH .................. Eiríkur Guðmundsson Mozart ...........................A. A. Johnson Markerville .................. Jónas J. Húnfjörð Nes ......................... .* PáH E. ísfeld Oák View .... .................Sigurður Sigfússon Otto ...................... ...... Philip Johnson Piney ............ ...............S. S. Anderson Red Deer ...................... Jónas J. Húrtfjörð Reykjavík ........................ Ingim. Ólafsson Swan River ................... Halldór Egilsson Stony Hill ................... Philip Johnson Selkirk...........B. Thorsteinsson og Jón Eiíasson Siglunes......................... Guðm. Jónsson Steep Rock ......................... Fred Snidal - » Thornhiil ................... Thorst. J. Gíslason • Víðir ............. .............. Jón Sigurðsson Winnipegosis ................ August Johnson Winnipeg Beach......... John Kernested Wynyard ....................... Guðl. Kristjánsson Vogar ........................... Guðm. Jónsson Vancouver...............Mrs. Valgerður Josephson , \ i I Bandaríkjunum. Akra ........................Jóhann Jóhannesson Blaine....,................Mrs. M. J. Benedictson Bantry ..................... Sigurður Jónsson Cavalier.....................................Jóhann Jóhannesson Edinburg......................... S. M. Breiðfjörð Garðar ....... ... ^.......... S. M. Breiðfjörð Grafton .... ........ .... i... .. EIis Austmann Haltson .......*.................. Árni Magnússon Hensel ........... ,....... Jóhann Jóhannesson Ivanhoe ........*. ............... G. A. Daimann Los Angeles ............... G. J. Goodmundson Milton .................... Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota ........................G. A. Dalmann Minneapo'lis ....................... H. Lárusson ' Pembina .... .............. Þorbjörn Björnsson Point Roberts .............Sigurður Thordarson Spanish Fork ................. Einar H. Johnson Seattle....................Mrs. Jakobína Johnson Svold............................. Björn Sveinsson Upham ......... ..............Sigurður Jónsson Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Box 3171 853 Sargent Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.