Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINCLA WINNIPEG, 13. JÚNf, 1923. WINNIPEG --♦-- Hr. Eggert Stefánsson, söngrnað- urinn íslenzki, sem undanfariS hefir dvalið vestur á Kyrrahafs- strönd, er væntanlegur hingað til bæjarins á inorgun, og er líkleg: að iiann dvelji hér fram að rmán- aðamótum, en þá leggur hann af stað áleiðiis' suður til New York. Meðan hann dvelur hér í bænum, verður hann hjá hr. Birni Péturs- syni, 618 Alverstone St., og geta menn fundið hann þar að máli. Öskandi vséri; að hr. Stefánsson lofaði fslendingum að heyra til sín áður en hann fer héðan alfar- inn. Norður Dakota-búar eru beðnir að minnaist þess, að hr. ólafur Bggertisson er væntanlegur þang- að suður seínustu dagana í þess- um mánuði, til þess að skiemta þieim með leik og lestri. Hann ferðast í þarfir leikfélagsins í Winnipeg, og verður að Akra 26., Mountain 27, Garðar 28. Betur auglýst í næstu blöðum. Skemti1ertia SUMAR Nú Til Sölu A U S T U R TIL A N D A jef KYRRAHAFS STRANDAR 500 mílur gegnum undravert og stórkostlegt fjallendi, með við- stöðu í Banff, og við hið fagra Lake Louis, eða við hina indælu og þægi- legu Bungalow Camps. ÞftJAR JÁRNBRAUTARLESTIR DAGLEGA, þar á meðal lestin FAST TRANS CANADA LIMITED Taktu þér ferð á hendur í sumar. Ferðastu með. CANADIAN PACIFIC Br. Þorláksson Piano Tuner 631 Victor St. Phone N 6549 Heimsækið skemtistaði í Ontario. Skoðið hina gömlu og einkennilegu Quebec og aðra sögulega staði mgð^ fram hinu mikla St. Lawrence fljóti og í strandfylkjunum eystra. Jubois Jíimiteb B. J. Líbdal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta Yfir $10-000 ágætur. Æft vara hreinsuð fatahreinsunarhús. virði. Utbúnaður vinnufólk. Loð- með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Böggiar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. Tiimrsteinn Matbhíasson frá Wpg. Beach var staddur í bænum s.I. márntdag. Hann kvað tíma vera igóða þar nyrðra sem stæði. Pfek- afla talsverðan og smíðavinnu all- mllda, því nýjum húsum væri stöð- ugt v-erið að koma þar upp. Til leigu að Gimli gott 5 her- bergja hús með öllum húsgögn- um, nema rúmtfötum og borðbúu- aði. Leiga $100 yfir sumárið. — Semjið við ( S. Johnson, - Cjo. Charles Nieteen, Gimli, Man. u Heigl Þórðarson frá Piney var staddur í bænum, fyrir helgina. — Hann er í þann veginn að skifta um bústað og hyg.st að setjast að vá Árnesi í Nýja íslandi. Uppbúin henbengi, eða fæði yi herbergi, hjá íslenzku fólki, að 408 Spenee St. Eitt stórt framherbergi niðri; tvö herbergi uppi. Sími B 2199. TÞorsteinn Sveinsson frá Nes P. O. Man., var staddur í bænum 8.1. mánudag., Hann stundar smíða- vinnu í Selíkirk um tíma. Kvað hann þar talisvert hafa verið bygt af fbúðarhúsúm í vor. Ásgeir Bjamason er einn af um- íboðemönnum Manitolja Woolen Milte féiagsins. Ef íslendinga vant aði upplýsingar viðvíkjandi félagi ^ þessu, getfur hann þær hverjum sem skrifar honum. Áritun hans j er hin sama og félágsins. f Wonderland. Myndirnar á Wonderland voru istórkostlegar síðastiiðna viku, en ■-©ra þó jafnvel ennþá betri þessa Viku. “Peg O'My Heart’ á mánu- dag og þriðjudag; Berbert Raw- ilinson í “Another Mans Shoes’ á miðvikudag og fimtudag, og Har- old Lloyd í “Dr. .Jaek” á föétúdag og laugardag. Næsta vika byrjar með “Kindred of the Dust’, eftir Peter B. Kyne. viðburðarík mynd, og einnig Shirley Masím í “Lights of the Desert”. Duglega og þrifna ráðskonu vantar stöðu á heimili úti í sveit. ef kostur er á því. Ritstjóri vte- ar á. Ýmiskonar húsgögn til sölu að 676 Agnes St. Seld á tækifærisverði sökum þess að eigandinn er *ð flytjn burt úr bænum. Land til sölu í íslenzku bygðar- lagi — 160 ekrur með þriggja he’1- bergja íbúðarhúsi,, kðrnhiöðu, fjósi og geymslukofa; 60 ekrur brotnar, afgangurinn heyiand, góður jar'ð- vegur; þrjár mílur.frá járnbraut og “ele-vator’. Peninganiðurborg- un natiðsynleg. Leitið upplýsinga hjá ráðsmannt Heimskringlu. w ONDERLANH THEATRE U MIÐVIKUIIAG OG FIMTUDAGi Herbert Rawlinson in “ANOTHER MAN’S SHOES’. KÖSTUDAG OU LAUGAHDAG- Haroid Loyd in “DR. JACK” HANUDAG OG ÞRIÐJVJDAGi ‘Kindred 1 Dusi’ Peter B. Kyne’s Great Story. SAMKOMUR ! Dr. Ágústs H. Bjarnasonar Dr. Ágöst H. Bjarnason frá Reykjavík flytur fyrirlestur í íslenzka Goodtemplarahúsínu hér í bænum nú á fimtudags- kvöldið kemur, 14. j». m. Efni fyrirlestursins er “Andlegar orkulindir ”. Samkormjhúsið verður opnað kl. 8.00, en fyr- irlesturinn byrjar kl. 8.30. Inngangur 50c. Þá flytur dr. Bjarnason fyrirlestur á eftirfylgjandi stöð- um og tíma: Solkirk, í Sáfnaðarhúsinu, föstudagskvöldið 15. f>. m., 8.30 Gimli, í kirkju Sambandsafnaðar, laugardagskvöldið 16. jy. m., kl. 8.30. Hnausa, mánudagskvöldið 18. þ. m., kl. 8.30. Lundar, þriðjudagskvöldið 19. þ. m. kl. 8.30 Otto í kirkju (Jnítarasafnaðarins, Miðvikudagskvöldið 20. j>. m„ ki. 8.30. Árborg, föstudagskvöldið 22. þ. m„ kl. 8.30. Framhaldandi ferðir auglýstar síðar. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils ag barna yfirhafnir búið til eftir máii fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður loövörufatnaöur gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða þaS bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verSi en aörir. ÞaS borgar sig fyrir yöur, aö lita inn til vor. Verkið unnið af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sítni: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norSur af Ellice.) EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljuro Moffat om McGlar* raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingir, við Young St.. VerkstæSissími B 1507. Heimasími A 7286. 1 smænssNssaa Önnur árleg ferð Undir persónulegri Leiðsögn TIL Kyrrahafsstrandar. í GEGNUM KLETTAFJÖLUN Master Dyers, ' Cleaners gen verk sitt skjótt og veL Ladies Suit Freneh Dry Cleaned...............$2.00 Ladies Suit sponged & pressed 1.00 Gent’s Suit French Dry Cleaned...............$1.50 Gent’s 'Suit sponged & pressed 0.50 Föt bætt og lagtærð fyrir sann- gjarnt verð. Loðfotnaður fóðrað- ur. N. 7893 550 WILLIAM AVE. J. Laderant, ráðsmaður. David Cooper C.A. President. Þú hefir valdið í sjálfs þíns hönd um með að velja þér lífsstarf og ná takmarki þínu. Láttu oss hjálpa þér til að ná þínu sanna takmarki í lífinu. Bezta og áreiðanlegasta leiðin til þess er að nema á Dominion Business College 301 ENDERTON BLDG. (Rétt hjá ^atons). SfMIÐ 3031 eftir upplýsingum. Nyjar bækur Hinn bersyndugi, saga eítir Jón Bjömsson ........... 2.40 Dýrið með dýrðailjómann, leikrit eftir G. Gunanrsson 1.80 Ragnar Finnsson, saga eftir Guðm. Kaml>an ............3.00 Minningarrit um Matth. Joch- 3.00 Nýjar kvöldvökur, 14. og 15. ár. hvor .......w............. 1.80 Sögukaflar if sjálfum mér, Matth. Joch- ...:.........4.75 Sögur Rannveigar, eftir Einar H. Kvaran, f b....:.......2.40 Óðinn, 1% árg............ 2.10 HJALMAR GÍSLASON, 637 Sargent Ave., Winnipeg. Oss vantar RJ0MA Og Egg Vér ábyrgjumst að borga skilvísléga hæsta raarkaðaverð; send- um tórnii könniurnar tafarlaust til baka; seljum yður könnur, ef (þér þurfið þeirra með, með in nkaupsvcr'ði. Rjómabú í Winnipeg, Dauphin, Aslærn, Tnuvrood og Mareiisse. Einn af þessum stöðuim er ekki langt' frá yður. Sandið rjóman nyðar þangað n.est. Sendið til næsta staðar .Dominion Creameries 18 ár við verzlun Vísum til • Union Bank of Canada WINNIPEG, MAN. OVEIVJlri.EGT TÆKIFÆRI TIL, I»ESS Afl SJÁ VESTUR- CAIVADA OG KYRRAHAES- STRÖIVDIIVA ÞEGAR ASIG- KOMIJLAGID ER HAGSTÆTT OG MEfl SEAI MIVSTUM KOSTjVADI. Sérstök Eimlest LEGGUIl AF STAÐ FRA WIN- IVIPEG 4. Jtiljf A CAIVADIAIV NATIONALJARNBRAUTUNUM OG NÆR f SKIPIÐ “PRINCE RUPERT” FRA PRINCE RU- PERT l>. JCIj1. Verzlunarþekking fæst bezt mett því a<tJ granga á “Success,’ skólann. ..‘Success” er leitSandi verzlunarakölt í Vestur-Canada. Kostir hans (ran yfir atSra skóla eiga rót sina aó rekja til þassa: Hann er A igætum staQ, Húsrúmió er eins gott og hægt er aö hugsa sér. Fyrlrkomulagið hia fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnar vel valdar. Kenn- arar þaulæföir í sínum greinum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband heflr við stærstu atvinnuveltendur. Bng- inn verzlunarskóll vestan vatnanna miklu kemst i neinn samjöfnutl vlö "Success” skólann í þessum ámtnstu atrltlum. KENShUGREIIVAR: Sérstakar námagrrelnar: Skrift, rótt- ritun, reikningur, málfræt5i, enska bréfaskriftir, IandafræSI, o. s. frv. fyrir þá, sém Htil tækifæri hafa haft til at5 ganga á skóla. Vitlaklftareglur fyrlr bændnri — Sérst klega til þess ætlat5ar atl kenna ungum bændum að nota hagkvæmar vitSskiftareglur. Þær snerta: Lög í vitSskiftum, þréfa- skriftir, ati skrifa fagra rithönd, bókhald, æfingu i skrifstofustarfi, atS þekkja vitSskiftaeytSublötS o. s. frv. HratShönd, vltSsklftastörf, skrlfstofu- rltstörf og ntS nota Dlctaphone, er alt kent til hlítar. Þeir, sem þessar námsgreinar læra hjá oss, eru hæfir til atS gegna öllum al- mennum skrifstofustörfum. Kensln fyrlr sem læra hetma: í almennum frætSum og öllu, er at5 vitSskiftum lýtur fyrir mjo .• sanngjarnt vert5. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá, sem ekki geti gengit5 á skóla. Frekari upplýs- lngar, ef óskatS er. VIÐKOMUSTAÐIR: WATROUS, SAS- KATOON, WAINWRIGHT, EDMON- TON, JASPER NATIONAL PARK, MT. ROBSON, PRINCE GEORGE, KIT- er kostnatSarminst. Þar eru flest WANGA,^_TERRACE, PIUNCE RU- tækifæri tii at5 ná I afvinnu. Og Njóttu kenslu i Winnipeg. ÞatS Rooney’s LUNCH R00M 629 SARGENT AVE. Ef þú hetfir fengið góða máltíð, þá gleymdu ekki staðnum, þar sem þú fékst hana. Á Rooney’s T.uneh Room geturðu fengið mat á öllum tímum dags. Einnig má minan á nýtt ísienzkt skyr, sem öllum góðum íslendingum þykir herramannsréttur. — Dá fæst og gott katffi með ýmisum ljúffengum bakningum eða með mola. Sömu- leiðis ískaldir svaladrykkir, vindl- ar, tóbak, sætindi 0. fL SÖGUBÆKUK’. Eftirfarandi sögubækur fást keyptar á skrifstofu Heims- kringlu, 853 Sargent Ave„ Box 3171 : Jón og Lára.....................50c Viltur vegar................... 75c Skuggar og skin...............$1.00 Pólskt Blóð..........;..........75c Myrtle........................$1.00 Bónorð skipstjórans ........... 40c Ættareinkennið ................ 40c Pert, vancouver. FarbréflS mft stila tll Vlctorla ef ÖMkaft er. ÞÉR VEUIÐ LEIÐINA TIL BAKA I.ritlð tll umlioö.Hmanna eÖa Mkrifitl— W. J. QUINLAN, Dist. Pans. Agrent Winnlpegr. atvinnustofa vor stendur þér þar op- ln til hjálpar í því efni. I>eim, sem nám hafa stundað á “Success” skólanum, gengrur greitt at5 fá atvinnu. Vér útvegum ’ærl- sveinum vorum góflar stöT5ur dagrlegá.' | Skrifit5 eftir kosta ekkert. upplýsingum. ,^ær CANADIAN . NATIONAL RAILWAYS The Success Business College, Ltd. Horni Portajfe og Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband vi?5 aóra verzlunar skóla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, f 287 Kenn^dy St,, Winnipeg. , Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár.'er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R, W. Anderson. Todd Protectográph Company 282 MAIN STREET, WINNIPEG — PHONE N 6493 Ritið ávísanir yðar með Tood ávísana-ritaranum. Eina vél- in, sem þjófurinn fær ekki við ráðið. Tapið á ávísanafölslunum og breytingum er afskaplegi, $47,000,000 á einu ári í Bandaríkjunum og $11,000,000 í Canada. — Stofnið yður ekki í hættu. — Símið FRED HOOK, N 6493. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð. ..... . . 50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH ÐYE W0RKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Ave.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.