Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 13.06.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 13. JONI, 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSfiM •■ay! Æ, hví':kí tap! Og ef 'nann 'he'öi gert þetta a!t sam.in, veitt i•’*>;, leikiö á fiðluna, átt fí ttnings- j at cg haft gæsir. I>vílíkuni ósköp- i m hefði hann getað hrúgað upp c f peningum! En um þetta haföi hann a'ldrei dreymt alt sitt líf. k,iiiö var liðiö án nokkurs ávinnings, án nokk- ur;ar fullnægju. Allir hlutir höföu liöið fram hjá honum, án bess að hann tæki eftir þeim. Alt var horf- iö! AÖ líta yfir liðna æfi — ekk- er nema tap — þvíilikt tap! “Mér rennur kalt vatn milli iskinns og hör- unds. Og þv“í getur maður ekki 1 i faö nema að tapa svona? Því voru birki- og furUskógarnir báðir feldir ? Hvií er þeta haglendi, sem er almenn ings 'eign, ekki notað ? Þ*vi gerir fólk einmitt það, sem það ætti ekki að géra? Hvi æpti hann og öskraði alt sitt líf, krepti hyefana og skamm- , aði Wonuna sina? I Ihvaða hugsan- legum tilga’ngi var hann að hæða og skamma Gyðinginn? Því geta menn ékki lifað í friði bverjir við aðra? Alt þetta er líka tap! Hræði- legt tap! Ef það væri ekki vegna Ihaturs og öfundar, gætu menn haft óútreiknanílegt gagn hver af öðrum. Alt kvöldið og nóttina svifu víði- runninn, fiskurinn, dauðar gæsir, Marfa Tík fugli, sem ætlar að fara að drekka, föla, raunaiega andlitið hans Rofhsdhiel-ds, og heill her af allskonar greppitrýnum, sme s'kældu sig i myrkrinu og muklruðu um tap. Hann velti .sér og byltist um í rúm- inu, og fimm isinnum um nóttina reis hann upp í rúminu og fór að Teika á fiðluna. Um morguninn reis hann með á- reynslu upp í rúminu og dreif ‘sig a fætur. Hann fór yfir til spítalans. Hinn sami Maxim Nicholaich skip- aði honum að binda köldum baðm- ullardúk um 'höfuðið og gaf bonum duft, og á svip hans og málrómi varð Yakov þess ásikynja, að lítil eða helzt engin von væri um bata og að duftið mundi ekkert gagna. Og á leiðinni heim fór hann að hugsa um það, að dauðinn gæti þó að mins-ta koisti v,erið ávi.nningur. Þá væri það ekki lengur nauðsvn ilegt að eta og drekka, borga skatta, eða geira öðrum til meinis, maður lægi í gröfinni, ekki eitt ár, heldur hundruð og þúsundir ára, og ávinn- ingurinn væri ákaflega mikill. Líf mannisins væri, í stuttu máli sagt, iap, en dauðinn honum ávinningur. I’essi skoðun, þó hún væri í a'lla staði rétt, var samt beiskju blandin og óviðfeldin. Og hvernig stendur á , að þvT er svo hagað til í þess- um heimi, að lífið, isem við lifum aðeins einu sinni, skuli líða og h'verfa án nokkurs minsta ávinnings? Honum ægði ekki dauðinn, en undireins og hann kom heim og sá fiðluna, misti hann kjarkinn og varð sorgbitinn. Fiðlan gat ekki farið í gröfina, hún yrði einstæðingur, og isömu örlög biðu hennar og birki- skógarims og furuskógarinis. “Alt í þessum h-eimi er hnignun undirorp- ið, og öllu er að hnigna.” Yakov fór fram að kofadyrumrm, settist á steinþrepið og lagði fiðluna upp að brjósti sínu. Ennþá fór hann að -hugsa um lífið. fult af hnignun og tapi, tcVk síðan að leika á fiðluna, og sei^di fram, ttm leið og tárin hrundu niður kinnar hans, áta'kan- 1ega og sorgblandna tóna. Og þvi dýpra isem hann hugsaði, því sorg- Tegri urðu tónar fiðlunnar. Tvisvar hringllaði á hurðarlök- un-ni, 'og í dyr.unum stóð Rothschield. Hann gerði krosmark fyrir sér, en þegar hann sá Yakov staðnæmdist hann alt í einu, hörfaði aftur á hak og fór auðsjáanlega að gefa merki, af hræðslu, eins og hann vildi helzt ta1a á fingramáli. “Kotndu inn, vertu ólhræddur,” sagði Yakov vingjarnlega og gaf honum bendingu. “Komdu!” Með tortrygni og hræðslu fttlLt augnaráði mjakaðist Rotflischield nær, og stanzaði svo sem tvær álnir áiengdar. “Berðu ntiig ekki, Yakov! Það er ekki mér að kenna,” sagði hann og hneigði sig. Móses Ilyidh sendi mig aftur. Vertu ekki hræddur, sagði hann; farðu til Yakovs aftur, og «egðu honum, að án hans ge|um við ómögulega verið! Það á að fara fram gifting á miðvikudaginn. Dótt- ir Shapölovs ætlar að giftást ríkum manni. — — Það verður fyrirtaks vcizla.” bætti Gyðingurinn við og slkotraði út undan sér augunum. "Eg get ekkí farið,” svaraði Ya- kov og dró þungt andann. “Eg er veikur, ,bróðir.” Og aftur tók hann bogann, og-tár- in streymdu úr augum hgnis ofan á íiðluna. Rothschield stóð við hlið- ina á honum og ‘hlustaði af athygli, með krosslagðar hendur á brjóstinu. Tortrygnis- og óttasvipurinn hvarf smámsa'man og .breyttist í þjáningar og sorgársvip. Hann ranghvo'lfdi augunum eins og hann tæki út kval- ir, og ein's og rykti út úr sér; “Ya- kov!” Og tárin runnu hægt niður kinnar hans, og mynduðu dökka bletti á græna frakkann hans. Allan liðlangann daginn lá Yakoe/ í rúminu, möglandi og kveinandi. Um kvöldið kom presturinn og tók hann ti! bæna og spurði hann, -hvort það væri nokkur sérstök synd, sem hann vildi skrifta, en Yakov rann- sakaði hið dvinandi minni sitt, og kom þá til hugar raunalega andlitið hennar iMörfu og örvæntingaróp Gyðingsins, þegar hundurinn heit hann, og sagði, svo varla var hægt að hieyra orðaskil: “Afhendið Rotbschield fiðluna.” Og nú spyr hver maður 5 bænum; Hvar fékk Rothschield þessa ágætis fið!u ? Keypti hann hana eða stal hann henni — — eða fékk 'hann hana i pant? Fyrir löngu síðan hefir hann lagt niður fláutuna og lei'kur nú bara á fiðluna. Fiðlubbginn framleiðir nú sömu 'sorgartónana eins og flautan gerði áður. En þegar hann reynir að endurtaka lagið, sem Yakov lék, þegar hann sat á steinþrepinu, og fiðlan þeytir út hinu'm raunalegu tiUinninga þrungnu tónum, fullum af sorg, þá tárast álheyrendurnir, og jhann ranglhvolfir augunum og rykk- , ir útú r sér; “Yakov!” .— Þetta : nýja lag er hverju mannsbarni til [ ununar í bænum, og þegar ríkismenn og emhættismenn bæjarins fá Roth- I sohield til að spila fyrir sig, þegar j þeir halda veizlur, þá neyða þeir hann jafnvel stundum til að spda þetta lag eihs oft og tíu sinnum. noikkur að nafni Lamansky. Var hann forstjóri þjóðbankans, og þótti mierkur maður log tnikilhæfur í fjármálum. En hann var svo Óláns- saimur að eiga konu, sem þótti held- ur .!itið keppikefli, en var á hinu bóginn í meira lagi upp á beiminn. Látum það nú vera, en hitt var verra, að hún sótti'st hamslaust eft- ir félagsskap og kunningsskap við sér æðra fólk, en það vra á hinn bóginn álíka hamslaust að losna v;ð hana, og var þetta ófagur lei'kur á báða bóga, þó slétt væri á yfir- borðinu. Var það siður þessar?. hjóna, að halda íburðarmiklar át- veizlur og bjóða þangað stórmenni, en þó einkanlega ráðherrum og sendiherrum. Þeir vörðust í lengstu lög, og sendu nálega ávalt í sinn stað einhverjar undirtyllur, og aum- ingja Lamansky-lhjónin voru síhrygg og sárgröm yfir, að hafa gert sér alla þessa fyririhöfn og kostnað handa fólki, sem þau kærðu sig alls ekkiert um. En hvað áttu þau að g,era, þegar höfðingjarnir afsökuðu sig á síðustu stundu og sendu þessa snápa ? Einu sinni sem oftar höfðu þau efnt til stórveizlu og boðið þangað meða! annars sendiherra Frakka, marskálkinum af MontebeHo, og general von Werder, sendiherra Þjóð'verja. Auk þeirra var Rex greifa boðið, en hann var einn í þýzku sendisveitinni, og svo fjölda •af ýmsum 'herrum úr senidisveitun • um, hærri og lægri. Montebello hafði nú svo oft hliðr- að sér hjá að taka heimlboðum þess- ara hjóna, að hann þóttist ^kki geta gert það oftar að ’sinni, og hugsaði sér iþví að fara sjálfur í eitt skiftí. En til þess að losna sem allra fljót- ast úr prísundinni, lagði hann svo undir við Vauvineux greifa, ráðu- naut sinn í frönsku 'Sendisveitinni, að hann skyldi ætlast á um tímann, þegar má'ltíðinni væri lokið, að senda sér þá strengileg boð að koma þegar í stað heim í sendiherrahöllina út af mjög alvarlegum fregnum. sem borist hefðu í þeim Svifum. Gener- 1 al von Werder hafði auðvitað einn- j ig verið boðinn mörgum sinnum i kærlei'ksmáltiðir Lamanskyts, en han-.i ásetti sér samt að hólka boðið frant 1 af sér enn einu sinni. Hann var að eðlisfari einlægur maður og við- j hafnarlaus, og gerði sér því enga jrellu út af Iþví, hvaða afsökun hann 1 ætti að finna. Rétt áður en máltíð- 1 in átti að hefjast, sendi hann þiótt án'allra umsvifa, og lét hann ski!a þvi munnlega. að isendiherrann gæti ! ekki kornið. því að Alexander III. keisari hefði alt í einu óskað við- 'tals við hann i Gatchina. Síðan sté hann rólaga upp i vagn sinn og ók : heim til frú P., til þess að dvelja þar i næði um kvöldið, þvi að hann kunni vel við sig þar. I Þegar franskt sendiiherrann kom ! i veizluna, tók herra Lamansky á nióti honttm með mestu virktum í andyrinu, og sagði honum strax frá afboði þýzka sendiherrans og hvað honum hefði hamlað. — Um þe*ssar mttndir sat Alexander III. í Gat- china og gaf sig ekki að neinurn, kont nálega aldrei til borgarinnar og hitti svo að segja aldrei neinn sendiherra. Þetta, -að hann skvldi alt í einu senda eftir von Werder, hlaut þvt að benda á, að eitthvað nteira en lítið al.varlegt hefði kont- ið upp úr dúrnum í stjórnmálunum. Montebello var óaffátanlega að velta þessu fyrir sér, varS annars hugar og sagði ekki eitt einasta orð með- an á máltíðinni stóð, át lítið og drakk því minna. Þegar staðið var upp frá borðunt, var honum þegar í stað rétt orðsending frá Vauvin- (Framhalcl á 7. sfSu) SSEr" ílemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbia Block, Cor. William og Sherbrooke. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, HoIIands & Philp, lögfraeðingar. 5034 Electric Railway Chambers WINNIPEG Arnl Aadrmon E. P. GarlnsC GARLAND & ANDERSON I.ÍÍI.FIlKtHMiAH Phonf :A-2l»T «dl Klectrlc Railnaj Chambcrn - • k’lðgerðin á skóm yðar þarf a<S vera falleg um leið og hún. er varanleg og með sanngjörnu verði. Þetta fáið þér með þvi að koma með skó yðar ti! N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent H. J. PaJmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Or. M. B. Haí/dorson 401 Boyd BldK. Skrifstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklesa lungnasjúk- dðma. Kr ats ftnna á skrifstofu kl. 11_n f h. og 2—6 e. h. Heimili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sh. 3168. I (“ChekihoY, læknirinn,” ritar A. L. Volynsky, “tók sér hljóðlega sæti við dánarlteðinn, særður til ólífis af “ihvíta dauðanttm. Hvílí'k undra- lisít strevmdi fram úr penna þessa læknis. Hann þreifar ltfæðina, h'lustar hjartasláttinn. Talar með varúð 'hlýleg. þýð orð, og snýr sér fljótt til veggjar, til að dylja fyrir hj'úkrunarkonttnni tárin, sem titra í augum hanls, þegar hann finnur hve úrræðalattls hann er að yfirhuga sjúkdóm sinn. Þessi helgu tár hinn- ar góðlyndu rússnesku sálar.” — Þýð.) ■----------xx---------- Hávaði út af litlu. Ur endurminningum Kleimichel greifinnu. | (Kleimiehel greifinna átti höll eina mikla og ,fagra í Pétursiborg áður en f ófriðurinn mikli skall á, og safnað- j ist þar oft saman margt stórmenni, Jbæði háaðallinn rú'ssneski og erlend- ir sendiiherrar og aðrir frægir menn, [ svo að hún hafði frá mörgu að segja. Hefir hún ritað “Endur- íminningar” sinar, og er þar margt fjörlegt og skemtilegt. Þetta er einn kaflinn.) Þeir, sem ekki þekkja sendiherta stórþjóðanna, þttssa valdhafa verald- arinnar, nema á yfirborðinu. halda venjttlega, að alt. sem þeim viðkent- ur sé afrfkaplega mikilvægt og há- alvarlegt. Hvert smáorð og atvik, sem fram fer nálægt þeim, á að vera vottur um stórviðburði og hafa afleiðingar, sem öll veröldin horfi | á. En eg 'er brædd um að ýmsum brvgði helflur en ekki tbrún, ef þeir viisstt. hve mikið af barnaskap og smávægilegtt hvensdagsdóti oft og einatt blanda'st inn t stórviðburðina, sem við horfum á. Það rffjást einmitt nú upp fyrir ntér afar hlægileg saga, sem tals- vert var skrafað um í Pétursborg á stnu'm tíma, og fékk eg ekki lausn- ina á henni fyr en löngtt seinna. Á stjórnarárum Alexanders keis- ara III, var í Péttirsborg maður S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumað eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. | DR. C- H. VROMAN jfi 'i Tannlaeknir ia | t ennur yðar dregnar eSa lag-É aðar án allra kvala. Talwmi A 4171 |50R Boyd Bldg. Winnipeg Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET ELDG. Talsími A.4927 Stundar lérstaklega kvensjiík- dóma og barna-sjiúkdóma. Að hitta kl. 10—12'f.ih. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180............. Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vcr ábyrgjurrst yður veraníega t>g óslitna ÞJONUSTU. ér eeskjum virðiugarfvUt viðski'íta jafnt fyrir VEHK,- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tal. Main 9580 CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er retðubuinn að Hrtna vðu: ið máli og gefa yður kostnaðaráeetlun. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'lManagper Phones: Office: N 6225. Heiin.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSl. , Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. NÝjar vömbirgftir Timbur, Fjalviður aí öIIuxb tegundum, geirettur og iB» konar aðrir strikaðir tiglar, httrði; og gluggar. Komið cg sjáið vörur. Vér emm ætíð fúsii að sýn* þó ekkert sé kevpt The Empire Sash & Door Co, L I itn i t e d Augnlæknar 204 ENDERTON BUILDXNG Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á mánuði. W. J. Lindat J. H. Líndal B Stefánssen Islenzkir lögfraeðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talaími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og eru þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: A.nnanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- um mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag i mánuði hverjurn. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræðingur. hefir heimild ril þe»s að flytja m.H bæði í Manitoba og Sask- atchevmn Skrifstofa: Wjmyard, Sask. HENRY AVE EAST WÍNNIPEG Tal.lmlt A88*» Dr. J. G. Snidal l'A,\.\L(EK3IR 014 Somcraet Block Portag, Avc V- T -.• Dr. J. Stefánssoo 216 MEDICAL ARTS BLDG. Hornl Kennedy og Graham. Stunalar ctngöneu autna-, eyraa-. nef- og kverka-ajúkdöma. AK hltta frft kl. n tll 12 f. h. og kl. 3 tl 5 e- la. Talslmi A 3521. Helinll 3T3 Rlver Ave. F. 2-181 u Talsími: A 3521 R AL P H A. C O O P E R Registered Optometrist <5r Optician 762 Mulvey Ave., Ft. Rouge. WINNIPEG Talsimi Ft. R. 3876. Óvanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fvrir minna verfJ en vanalegu gerisi. <_________________________________> Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Kennedy St Winnipeg Daintry’s Drug Store Meðala sérfræðingur. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1 166. A. S. BARDAL selur likktstur og annast um út- farir. Allur útbúnatiur sá beztt Ennfremur selur hann allskonar minntsvarSa og leg-stelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Fhonei X 6607 WIWIPKG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals- birgðir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur f Winnlpeg. Islendingar, látið Mrs. Swain- son njóta viðskifta yðar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GuIUmiðvn Selur glftingaleyfisbríí. rérstakt athygli veltt pðntunvia og Vitsgjörbum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J J SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiíS óviðjafnanlegasta, bezta ódýrasta skóviðgerðarverkatæði i borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dante ^iganéi KING GEORGE HOTEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bænum. Ráðsmaður Tk. Bjarnasoa v

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.