Heimskringla - 04.07.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 04.07.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG 4. JÚLÍ, 1923. WINNIPEG Vestmannaeyjum. Ef einhver kynni að vita um konur þessar, þá l>ætti ---•--- j mér vænt um ef þeir hinir sömu Vér viljum benda le.sendum vor-' vildu lóta mér í té upplýsingar um uiti á auglýsingu frá hr. Eggerti l>ær. Eða ef þær sjálfar kynnu að Stefánssyni söngvara, sem birtist á ' lesa þessa fyrirspurn, að þær skrif- 5. sfðu þessa blaðs. Það er nú i uðu mér fáar línur. Bróðir þeirra, siðasta skifti sem íslendingum sem búsettur er á fslandi, hefir beð- gefst færi á að hlusta á þenna ið mig þessa. ágæta landa sinn, því nú er hann Mrs. G. Goodman, að hverfa héðan ti,l Nevv York, þar 58Z. Langside St., Winnipeg, Man sem hann hefir verið ráðinn til að syngja á leikhúsum, og þaðan mun hann fara innan skams til Evrópu. / 'fó:- Dr. Kr. ,1. Austmann biður þess getið, að hann sé kominn í gamla heimilið sitt aftur, að 469 Simcoe stræti (horni Simcoe og Ellice), Síðastliðið ^östudagskvöld séra Rögnvalriur Pétursson ásamt og að liað megi vitja hans framveg fjölskyldu sinni, f skemtiferð vest- j is hvort sem er þar eða á skrifstofu ur að hafi, og gerði ráð fyrir að vera ; ,sinni að 848 Somerset Block. Sími um þrjár vikur á þvf ferðalagi, og A 2737. Heimasími B 7288. kemur þvf hingað til bæjarins aftur j ------------ uúi miðjan mánuðinn. Hann bjóst, Miss Þórstína .jaek.son frá Nevv við að stanza á nokkrum stöðum á york er stgdd hér í bænum. Hún leiðinni, svo sem ynyard, Maiker-1 var koj]ug hingað, er faðir hennar ville og víðar, en lengst mun ferð-, Þoi.jejfur jackson veiktist, til að inni heitið til Seattle. Með hon- ^ vera v;g dánarbeð hans. Hún biður um er einnig dr. Ágúst H. Bjarna- (j)gss g.ef;g ag þriðja bindi af land- son frá Reykjavík, á fyrirlestraferð sinni um Yestur-Oanada, eins og auglýsýt hefir verið í blaðinu. /\ Islendingadagurinn í Wpg. l>að hefir ef til vill einþver verið farinn að halda, að hér yrði enginn Islendingadagur haldinn í sumar, þar sem þess hefir ekki verið getið fyr. En það er nú öðru nær. Hann verður haldinn hér 2. ágúst, eins og að undanförnu og í River Park. — íslendingadagsnefndin vinnur af öllum mætti að því að hafa daginn sem skemtilegastan. Það er ekki rúm í eins litlu blaði og Heims- kringlu að segja frá öllu því, sem jn^fndin hefir í höíðinu að gera, en á það má benda, að eitt af því sem nýtt er á boðstólum þenna dag er það, að þar mælir dr. Agúst H. Bjarnason fyrir minni Islands. — Annað alveg nýtt af nálinni þenna næstkomandi Islendingadag er: Minni landnemanna íslenzku. Til- efniþess minnis er, að nú eru 50 ár síðan fyrstu vesturfararnir fró Is- landi komu hingað til lands. Rector Josepli Thorson mælir fyrir því minni. Hvernig lízt ykkur nú á jþað, sem upjt er talið af dag- skránni? Er það ekki fullgott? Það er rétt sýnishorn af því, hvað íslendingadagsnefndin hefir verið að gera, þó hún hafi ekki haft hátt um það. En svo verður nú fkki meira sagt að þessu sinni. Fjögur tölublöð af Suniyidags- blaðinu, sem Axel TThorsteinssor. er byrjaður að gefa út heima, eru komin vestur. Blaðið er á stærð við Vísi. Lesmálið er mikið, eða mestfegnis sögur. Það kostar $1.50 um árið. Hjálmar Gislason bóksali hefir það til sölu. Kapteinn Sigtryggur Jónasson frá Riverton.-Man., hefir verið í bænum undanfarið. Hann er að gangast fyrir stofnun félags á meðal Islend- inga með þeim tilgangi, að byrja á, áður en allir elztu innflytjendur deyja, að skrifa sögu Yestur- íslendinga. Hann hefir fyrirlestur um þetta annaðkvöld í Goodtempl- arahúsinu. Islendingar ættu að fjölmenna, því mál það or mikils vert„ sem.þarna verður til íhug- unar. Dr. ólafur Stephensen er fluttur að 539 Sherburn St. Sími er B 7045. Þeir sem vitja hans, eru beðnir að athuga þetta. Jóhann Straumfjörð úrsmiður, er íslendingar kannast vel við, lagði í gærkvöldi af stað áleiðis vestur að hafi. Ferðinni er heitið til Portland, Oregon, og hefir Mr. Straumfjörð í hyggju að setjast þar að, ef honum lízt vel á sig. Soffonías Sigbjömsson og Ingvar Haukur Sigbjörnsson frá Leslie, Sask., komu til bæjarins 3.1. föstu- dag. Þeir héldu suður til Chicago eftir tveggja daga dvöl í bænum, í atvinnuleit eins og fleiri. Eg hefi verið beðin að útvega ut- anáskrift þeirra systranna, ólínar og Jóhönnu Jónsdætra, af Meðal- landi í Vestur-Skaftafellssýslu. Fóru af Isiandi fyrir eitthvað 20 árum, önnur frá Seyðisfirðl en hin frá námssögu þeirri, er faðir hennar skrifaði, sé nú þegar komið úf. Ætlar hún að ferðast' um Morden-. Dakota- og Minnesotabygðirnar bráðlega í þeim erindum að selja bókina. Þeir sem hérna í bænum æsktu að gerast kaupendur að bók- inni, geth fengið hana mdð því að snúa sér til Finns Jónssonar bók- sala eða hr. J. K. Johnson, að 512 Toronto St. Miðvikudagskvöldið 27. júní voru gefin saman í hjónaband þau Miss Jessie Wilson frá Ocala, Florida, og Mr. Elías S. Sigurðsson frá Árborg, Man. Vígsluna frarnkvæmdi ensk- ur Meþódistaprestur, S. Wilkinson, og fór hún fram að 934 Ingersoll St. hér í bænum, á heimili Mr. og Mrs. N. Aikenhead og Mr. og Mrs. .1. S. Oddleifsson. Eftir vígsluna voru hjónunum afhentar margar og fagr- ar gjafir og rausnarlegar veitingar fram reiddar af Mrs. Aikenhead og Mrs. Oddlei/fsson, sem eru systur brúðgumans. — Framtíðarheimili ungu hjónanna er að Árborg, Man., þar sem Mr. Sigurðsson starfrækir i; I f rastofu. tíð þeirra -fram á yfirstandapdi tfma. — Almennar umræður verða á eftir. — Vonast er eftir að sem allra flestir sæki fundinn, með því í að málefnið snertir alla, konur jafnt sem karla, unga jafnt sem gamla. Fundur byrjar kl. 8 e. h. Inngangur ókeypis. Wonderland. Þrjár hressandi myndir eru á Wonderland þessa viku. William Russeli í “A Self Made Man” á mið- vikudag og fimtudag; ófyrirleitinn fífldjarfur unglingur, sem að lok- um áttar sig þó. Gladys Walton í ‘The Lavender Bath Lady’, á föstu- dag og laugardag, yndisleg leik- kona, með allskonar skringilegum kækjum. Þú mátt ekki missa af myndipni næsta mánudag og þriðju dag “Destiny’s Isle’; hún er ein af þessum ágætu, gamaldags sögumf skáldleg samkvæmislífsmynd, sem endar vel. Scolarshiji við Success Business College og United Teöhnical Schools fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- isverði. Cr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sfmi B 7283 Skemtiferda SUMAR Nú Til Sölu TIL A U S T U R C A N A D A Heimsækið skemtistaði í Ontario. , Skoðið hina gömlu og einkennilegu Quebec og aðra sögulega staði með- fram hinu mikla St. Lawrence fljóti og í strandfylkjunum eystra._ ÞRJaR JÁRNBRAUTARLESTIR DAGLEGA, þar á meðal lestin FAST TRANS CANADA LIMITED Taktu þér ferð á hendur í sumar. Ferðastu með. _ _ CANADIAN PACIFIC GILDA TIL 31. OKT. 1923 KYRRAHAFS STRANDAR 500 milur gegnum undravert og stórkostlegt fjallendi, með við- stöðu í Banff, og við hið fagra Lake Louis, eða við hina indælu og þægi- legu Bungálow Camps. EJW I L JOHNSON A. THOMAS. SERVICÉ ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar .rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar cg höfum þær til sýnis á verkstæSi voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viS Young St.. VerkstæSissími B 1507. Heimasími A 7286. pithots JÍtmttcíi B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg ullkomnasta Yfir $10.000 ágætur. Æft vara hreinsuS fatahreinsunarhús. virSi. UtbúnaSur vinnufólk. LoS- meS nýtízkutækj- urn. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim í bænum. PHONE A 3763. J®3 Hemstiching. — Eg tek að mér aS gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddssón, Suite 15 Columbia BLock, Ungfrú Elsa Brandström — “Sí- beríu-engillinn” — talar í Colurnbia Theatre, 606 Main St., á sunnudag- inn kemur. SÖNGSKEMTUN á Lundar. Föstudagskvöldið hinn 13. júlí fer fram söngskemtun í I. 0. G. T. Hall á Lundar, undir umsjón Ún- ítarasafnaðarins við Mary Hill. — Meðal þeirra, sem ákemta, verða: Séra Ragnar E. Kvaran, Miss Rósa Hermannsson og Mrs. Björg Isfeld. Lundarbúiám gefst aldrei betya tækifæri til að njóta góðrar kvöld- skemtunar, og er vonast til að þeir láti ekki tækifærið ónotað. Samkoman hefst kl. 8.30. Inn- gangur 50c fyrir fullorðna og 25c fyrir börn. Til sauðfjáreigenda. Eg, sem viðskiftaerindreki fyrir Manitoba Woolen Mills Limited. geri hér með kunnugt svar mitt upp á hin mörgu bréf, með tekin frá fjár- eigendum utan af landsbygðinni, bæði húsfreyjum og búendum, er spurt hafa: Vill félagið koma ull þeirri í hand, er við á hendi höfum og þurfum til heimilisnotkunar? Það sem þsr var fram yfir höfum við selt. Vissum á þeim tíma ekki om tilveru félags þessa eður starf. Getum því ekki tekið þátt í því sem hluthafar í þetta sinn, sam- kvæmt auglýsingu frá þvf. — En það getið þér, eg skýri það seinna. Eg hefi borið erindi yðar upp við forseta félagsins, og verður það af- greitt samtkvæmt ósk yðar. Frekari upplýsingar um starf þess og hvað það framleiðir, skýri eg frá hið allra fyrsta, og einnig hvernig þér sendið ull yðar. ) ftir að hafa vakið athygli og sýpt ritstjórum beggja íslenzku blaðanna nefnda ullarverksmiðju, er þeir gátu um í blöðuin sínum, fékk eg það að launum, ekki aðeins að mega geta þessa fyrirtækis í blöðum þeirra, heldur stranga á- skorun um að skrifa um stofnunina skýrt, rétt og alvarlega, til fræðslu þeim mörgu, er vildu sinna því sér til sparnaðar og annar^ hagkvæmra nytja. Áritun miín er 672 Sargent Ave. og þar er eg til viðtals eftir kl. 7 að kvöldi. Asgeir Bjarnason. Fundarboð. Fimtudagskvöldið 5. þ. m. (næsta kvöld eftir að þettat Tilað Heims- kringlu kemur út) flytur Sigtrygg- ur Jónasson erindi í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave. hér í borg- inni, um stofnun Sögufélags og samning. sögu. allra. íslendinga í Vesturheimi, frá fyrstu landnáms- TEACHER WANTED. For Diana S. D. No. 1355 (Mani- toba) for the next School Term or for the wholfe School Year, com- mencing Septemiber 3rd, 1923. Applicants state their experience and Salary wanted, and’must hold 3rd or 2nd class Certificate. Magnús Tait, Sec.-Treas. P. 0. Box 145, Antler, Sask. 40—44 Impounded Notices Impounded at S. W. 14, Sec. 33, T. 9 R. 3 W., on June 14tli:—One Red Bull about 2 years old, with gov- ernment tag in the right ear. No. 7084. WiH be sold on July 14th, at 2 o'clock P.M., if not claim^ed and eharges paid. Steíán Árnason Pound Iveeper Otto P. O., Man. Til Islendinga í Vatnabygðum. Dr. J. Stefánsson, sérfræðingur í augna-, eyrna- og hálssjúkdóm- um, hefir lofast til að verða með mér einn eða tvo daga um miðjan júlí n. k. Þeir sem vilja nota tækifærið, eru beðnir að snúa sér til mín taf- arlaust, svo eg hafi hugmynd um, hversu mörgum sjúklingum við þurfum að taka á mióti. Elfros 30. júní 1923. J. P. Pálsson. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búiö til eftir máli fyrir niinna en tilbúinn fatnaöur. Ur miklu að velja at finasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerft- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem bægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það þorgar sig fyrir yður, að / líta inn til vor. Verkið unmð af þaulæfðu fólki />g ábvrgst. RLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) DALMAN L0DGE Sumargistihús Mr. og Mrs. J. Thorpe GIMLI — MAN. Fæði og herbergi $12.00 á viku $3.50 yfir vikumót. Söngskemtun. Safnaðárnefnd Sambandssafnað ar á Gimli eftir til söngsamkomu föstudaginn 6. júlí í Sambands- kirkjunni. Mrs. A. Johnson, séra R. E. Kvaran og Sigfús Halldóís syngja einsöngva, og hinir síðast- , nefndu tvísöngva. Mrs. Björg Is- I fe!d aðstoðar við sönginn. Séra E. J. Melan flytur ræðu, og Miss F. Sólmundsson og R. E. Kvaran lesa upp. Skemtunin hefst kl. 8j/2 e. h. Inngangur 50c fyrir fuilorðna og 25c fyrir börn. Verzlunarþekking fæst bezt me15 því atl ganga ð. <íSuccess,’ skólann. í.'Success” er leitSaudl verzlunarskóll í Vestur-Canada. Kostir hans fram yfir abra skóla eiga rót sina atS rekja til þsssa: Hann er á ágætum statS. , HúsrúmiS er eins gott og hægt er ' ati hugsa sér. FyrirkomulagiS hiU fullkomnasta. Kensluáhöld hin beztu Námsgreinarnar vel valdar. Kenn- arar þaulæföir i sínum greinum. Og atvinnuskrifstifa, sem samband hefir viö stærstu atvinnuveitendur. Eng- inn verzlunarskóli vestan vatnanna miklu kemst í nelnn samjöfnuö vl3 “Success” skólann í þessum áminstu atritium. KE\SLUGREPÍ.\R| Sérstakar nómsgreinar: Skrift, rétt- ritun, reikningur, málfræSi, enska bréfaskriftir, landafrætSi, o. s. frv. fyrir þá, sem lítil tækifærl hafa haft til ati ganga & skóla. Viíisklftareglur fyrir bændnr: — Sérst klega til þess ætlatiar alJ kenna ungum bændum atS nota hagkvæmar vitSskiftareglur. Þær snertsle Lög i vit5sklftum, bréfa- skriftir, ats skrifa fagra rlthönd, bókhald, æfingu i skrifstofuslarfl, atS þekkja vit5skiftaeyt5ublötS o. s. frv. IirutSliönd, vltS.sklfiaHtörk skrifstofn- ritstörf og a* nota Dtctaphone, er alt kent til hlítar. Þelr, sem þessar námsgreinar læra hjá oss. eru liæfír til aö gegna öllum al- mennum skrifstofustörfum. w 0NDERLAN THEATRE D Tveir gamanleikir Síðasta fullið Og Biðillinn meðrekuna Sýndir af ólafi Eggertssyni undir umsjón Leikfél. Isl. í Wpg. S VATNABYGÐUM Wynyard. 6 júlí. Kandahar, 7. júlí. og Concordia Hall í Þingvalla ný- lendu, 9. júlí. Aðgangur 50c og 25c. ’IIOVIKiIUAG OG FIMTUDA6: WILLIAM RUSSELL in “A SELF MADE MAN'. FÖSTUDAG OG LATJGAHDAG GLfiDYS WfiLTÖN in THE LAVENDER *ATH LADY Also Hunting Wild Animals. The SöCCeSS Kennln fyrir þfi, sem læra helma: f almennum frætSum og öllu, er ats vitSskiftum lýfur fyrfr m ” .< sanngjarnt vertS. Þetta er mjög þægilegt fyrir þá, sem ekki gett gengitS á skóla. Frekari upplýs- ingar, ef óskatS er. Njóttu kenslu i Winnipeg. ÞatS er kostnaðarminst. Þar eru flest tækifæri til atS ná í afvinnu. Og atvinnustofa vor stendur þér þar op- in til hjálpar i því efni. Þeim, sem nám hafa stundatS & "Success” skólanum, gengur greitt atS fá atvinnu. Vér útvegum ’æri- sveinum vorum gðtSar stötSur daglega. SkrifitS eftir kosta ekkert. upplýsingum. Þær David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) StMI A 3031 MANIJDAG OG ÞRIÐJUDAGi VIRGINIA LEE and GEO. FAWCETT in ‘‘Destiny’s Isle” Business Coilege, Ltd. Hornl Portagre ot? Edmonton Str. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband vÍT5 abra verzlunar 1 skóla.) TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið 1 huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuí . . . . .>1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum (öt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aírir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Av«.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.