Heimskringla - 04.07.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 04.07.1923, Blaðsíða 1
SendlS eftir verSHsta til ftoy-Jtl Croirn Soap l>r«l. 6S4 Main St., Winmipeg. Verílaun gefia fyrir Coupons og umbúðir Verðlaun gefiB fyrir Couponj «g umbúdir SendiB eítlr verSlista tll Itoynl ('rawn Soap Ud, 654 Main St., Winntpeg. XXXVII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA. MIÐVIKUDAGINN 4. JOLI, 1923. NÚMER 40 Stofriþing. StJOfnþing "Mins Samcinaða kirkju- félag.s íslendinga í Norður-Ame ríku" hófst sunnudaginn 24. júní 8.1.' í kirkju Sambandssafnaðarins í Winnipeg. Prestar og fulltrúar mættu frá þeásum söfnuðum: Sam- bandssöfnuði i Winnipeg. Árnes- söfnuði, Gimlisöfnuði, Arborgar- söfnuði, (Irunnavatnssöfnuði og Quill Lakc söfnuði í Wynyard, Sask. Nöfn fulltrúanna og p'restanna hafa þegar verið birt í Heimskringlu. Ennfrcmtir sðttu þessir menn þing- ið moð fullum ] lngréttindum: Dr. Á. H. Bjarnason frá Rvík. S. S. Bergmann frá Wynyard. Joseph B. Skaptason frá Selkirk. Metúsalem Ólason frá Akra. Séra Magnús .]. Skaptason trft Hnausa, og Sigurður J. Vídal, einnig frá Hnausa. Átta fundir voru haldnir. Þegar í byrjun gerði þingið cinróma yfir lýsingu um að það teldi rétt o.g heppilegt, eins og sakir stæðu hér vestan hafs, að mynda nýjan kirkju- legan félagsskap með hlutaðeigandi frjál&trúarsöfnuðum Vesturíslcnd- iuga. Og það vWð. Frumvarp ]>að til grundvallarlaga cr Wynyardmótið afgreiddi s.l. des., var samþykt l>ví nær óbreytt. Sunnudagaskóla- og kenslumál voru mikið rædd. Samþykt var svohljóðandi nefndartillaga: 'Þing- íð skorar á stjórnarnefndina a'ð annast um: 1) að ávalt séu næ*gar birgðir fyr- irliggjandi af barnabiblíum; 2) að samið ver'ði kver, ar taki við af stafrófskvcvinu og notu sunnudagaskólakenslu: 3) að félagið'taki-að sér að ljúka við útgáfu lesbókar þeirrar, er séra Eyjólfur J. Melan hefir samið og nú er í prentun." Bauð séra E. J. Melan að gefa fé- laginu alt verk sitt og fyrinhöfn við bók þessa, og vottaði þingið honum þakklr. Samþykt var að helgisiðamálið skyldi falið prestum kirkjufélagsins til aígreiðalu i'yrir næsta þing. Samþykt var að gera engar sér- 5-takar tillögur um fjárframlög safn- aðanna í félagssjóð á næsta ári, en leita frjálsra samskota eftir þörf- uiu og kringumstæðum. Samþykt var að stjórnarnefndin ftkyidi sjá um, að hver íslenzk bygð sem færi á mis við fasta prests- ar utan Winnipegborgar voru gest- lr Sambandssafnaðarins meðan á þinginu stóð. Þegar tyrs.a ]>ing- daginn (sunnud. 21. júní) bauð kvenfélag safnaðarins þin.gheimi og öllum utanbæjanrestum þingsins til rausnarlega kvöidverðar í aam- komusai kirkjunnar. Næsta dag, eftir kl. 2Va, létu saL'n- aðarmenn aka þingroönnum og gestum í bifreiðum. í þeim hópi voru meðal annars dr. Agúst II. Hjarnason og frú hans. Fyr.sti á- fangastaðurinn var hið veglega þinghús Manitobafylkis. Þar tók á móti landanum Black fjármálaráð- herra fylkisins, í fjarveru Braekens forsætisráðhorra. — moð mikilli prýði og IítiIIæti, og Iét síðan sýna oss dásemdir þessa mikla stjórnar og laga-musteris, Að þessu loknu fylkti landinn sér utan dyra fyrir framan standmynd Jóns Sigurðs- | sonar og lét af sér mynd taka. Eins i og fyrirfram mátti vita. er það mynd mjög fögur. Þaðan var för- inni haldið áfrani. margar mílui" vegar, út að Rauðár-stiflunum miklu, þar sem lyftikvíin er fyfir skip þau, er eftir ánni ganga. Stur- að var á stórvirkið, hvítir dúkar hreiddir á græna grundina, kræsin^ ai' otnar og kaffi drukkið: síðan haldið heim. Þetta kvöld flutti dr. Agúst H. Bjarnason fyrirlestur í kirkju Sam- bandssafnaðar um Magnús Eiríks- son guðfræðing. Flestum þótti un- un á að hlýða. Þriðjudagskvöldið efndi svo söfn- uðurinn til samkomu þar som sung- ið var og spilað og ræður haldnar. Þar talaði, auk annara, dr. Bjarna- Taldi hann það b^æði skemti- austan hafs og vestan, að "iirúað yrði hafið" (sbr. ritgorð dr. .lóhann- esar Pálssonar í síðasta hefti Tima- rits Þjóðrasknlafélagsins), og að það vœri vorkVfni mentamannanna Bonti hann í ]>ví sambandi á, að brúin þyrfti tvo lu-úarsporða, ]i. o. a. s. tvo stúdentabústaSi, hvorn sínn megin við hafið. Lýsti hann síðan hinni kappsamlcgu viðloitni, WiD nú er hafin hinumegin hafsius. ti! framkvæmda byggingu annars brú- arsporðsins, — nýs. myndarlegs sti'identabeiinilis í Reykjavík. — Að kvöldi næsta dag.s flutti séra Albert E. Kri.stjánsson fyrirlestur um "Kirkjuna og þjóðmálin" — að dómi undirriíaðs mjög oftirtektar- vcrt og tímabíort orindi. — Að pvd loknu fór fram síðasti ])jónustu, verði heimsótt af ein-1 fundur þingsins og stóð fraui til kl hverjum presti félagsins á þe&su ári, til þess að útbreiða stefnu fé- lagsins og leita henni styrktar. Annars bar töluvert á þeirri skoð un meðal fundarmanna, að félags- .skapnum lægi mest á fyrst um sinn, að styrkja sig innbyrðís, full- nægja þörfum sjálfra félagsmanna, koma sunnudagaskólum í viðun- andi horf o. 8. frv. — miklu fremur en að eflast út á við að safnaða- eða fólksfjölda. Kosning embættismanna 'fyrir næsta ár féll sem hér segir: Porseti: séra Ragnar E. Kvaran, Winnipeg. Skrifari: Séra Friðrik Priðriksson Wynyard. Péhirðir: Hannes Pétursson,, Wia- nipog. Varaforesit: Séra Albert E. Krist- jánsson, Lundar. Varaskrifari: Fred Swanson. Win- nipeg. Varaféhirðir: Guðm. ó. Einarsson Anborg. Gæzlumaður skólamála: S. Björg- vin Stefánsson, Winnipeg. Samþykt var að kirkjuþing skyldi haldið næsta ár síðari hluta júni- mánaðar, á þeim stað, er stjórnar- nefndin tiltekur. Þingið fór ákjósanlega vel fram. Mcnn voru einhuga um stofnun þess og stefnu. Fulltrúar og prestg ellefu. Yms máh voru þar rædd og a£- greidd og síðast fundargerð lesin og samþykt; þingl síðan slitið. Skildu menn sáttir og ánægðir; samvinn- an hafði tekist vol þessa daga, og monn virtust fúsir til þess að vinna ; saman framvegis. Friðrik FriSriksson skrifari. þessu landi, að einn af sonum þess skyldi vora uppgðtvarinn. J. S. Wootlsworth. vorkanianna- fulltrúi, kvað okkort mcira vort en það að lina þ>áningar sjúkra. StálverksmiSju verkfallið. Það virðist vera farið að gnána gamanið í Nova Scotia í sambandi við vcrkfallið í stálvcrksmiðjunum. Verkamenn heimsóttu verksmiðj urnar moð grjóthríð s.l. sunnudag og brutu glugga og ollu öðni;n skemdum. Nokkrir menn meiddust. ilorlið var kallað út og fallbyssur sýndar, en það hafði ekki mikil á- hrif á verkamonnina. T. F. Rout- lcdgc dómari byrjaði að losa lögin um, hverju það varðaði að gora uppþot, en steinahrfðin dundi þá yfir hann og gat hann með naum- indum lokið við þau. Þessum óróa ]mrna iauk þó brátt í þetta sinn. En aðgerðalausir oru vorkanionn samt ekki. ]>ví tilraun or .sagt að þeir hafi gcrt til að fífa upp sporin á brautunum frá Halifax til Sidnoy. on þaðan eru bermonn á leiðinni til að halda verkamönnum í skefjum. — Frá Montreal, Quebec, London og Tor- onto er auk þessa von á hermönn- ttm til að gæta stálverksmiðjanna og ógna vcrkfallsmönnum með. Kvenfrelsi. "Innan 6 ara verða konur í öllum löndum heimsins Dúnar að fá at- kvæðisrétt," segir Mrs. Bertiha i^. Stavert frá Calgary. scin nýkomin er heim af alþjóðaþingi kvenna, c- haldið var í Róm. Það var niunda ársþing kvcnfrclsisfélaganna, og kvonfólkinu svcí.a rel á útlit- ið, að ]>ví or sigur kvenfrelslsmáls ins snerti. Canada. Ðr. Banting. i viðurkenningarskyni fyrir að hafa uppgötvað lækningu við syk- urvoiki (insulin) hefir sambands- þingið samþykt að veita dr. F. W. Banting í Toronto $7500 á þessu ári til þess að hann gcti hclgað starf sitt rannsóknum í lækningum. Forsætisráðherra King lagði það til að dr. Banting væri veitt þetta fé og kváð hann það ])akklætisvott fni íbúum ])essa lands lnekninum til handa. Meighen kvað uppgötvun læknis- tns ómetanlega blessun mannkyn- inu til handa. Robert Forke, leiðtogi bænda- flokksins, sagði að auk þess sem mannkynið hlyti gott af uppgötv- un dr. Bantings, væri það sómi víniöggjöf og frumvarp Beer and Winc félagsins, verða til meðferðai í ])otta sinn, nema cf vcra skyldi mti kaup þingmanna. in-í er haldið fram að t'yiir stjórninni vaki að Imrga ekkort fyrir l>etta þingstarf. En það er sarnt hætt \ ið. að allir |iingiiienn séu okki ánægðir með það <>g l'ví muni vorða hreyft, mcð tillögu á liinginu, að þeim vorði goldnir 200 300 dollarar fyrir þetta aukaþingstarf. Atkvæðagreiðsla 11. júlí. N'.'OsíkoiiiaiHli miðrt'ikudag i'o/ atkvicðagroiðsla um frum- varp Beer aiui Wine félagsins. öll tiihögun á atkvæðagreiðslunni er hin sama og sú. scm viðhöfð var. cr atkvæði var greitt um frumvarp Moderation Lcaguc. Þeir sem eru nioð ]>ví að öl sé selt við máltíðir á hótelum, marka á atkva'ðasoðilinn i'yrir aftan orðið YES, en þeir sein crn okki með þeirri ölsölu, merkj^ seðílinn Eyrir aftan orðið NO. l>ao cr talsvort undir lwi' koniið, að flestir greiði atkvæði þesna dag, þö að atkvæðagreiðslan nýafstaðna færi eins og hún fór. Séra Crismas látinn. fjöldi manna til söngnum tekið klappi. að hlusta á. Var með miklu iáfa- Veðreiðar voru þreyttar á skeið- vellinum í gær að viðstöddtt fjöl- ni. Fyrstu verðlaun fyrir stökk hlaut Sörli, cign ólafs Magnússon- ar ljösmyndara. .— Nánar verðuv skýrt frá veðreiðunum í næsta blaði. Sýning. lðnaðar.sýning Manitoba hói'st s.l. miánudag. Brackon forsætisráð- herra opnaði sýninguna með hvatn- ingarræðu til íbiia fylkisins að lcggja rækt við iðnað þann, er með sýningunni væri verið að gera til- raun til að útbreiða. Þingi slitið. lSaniibands])inginu var slitið sl. laugardag. Byng landstjóri stýrði athöfninnl cins og lög gera ré'ð fyr- ir. í ])ingslitaræðu sinni gat hann þoss, að eftir uppskoruhorfum að dæma væri nú ástæða til að ver^ rongóður. Frumvörp, som okki urðu að lö^- um. vogna þess að senatið setti sig UPP á móti þeim, eru þessi: Um lagningu járnbrautastúfa (branch- es) á C. N. R. kerfinu; Lake of the Wnods frunivarpið; um að endur- bæta vínbannslög landsins (snert- andi innflutning á áfengi til B. C). Það sem þingið hefir aftur sam- Jiykt. er: Viðskiftasamningar við Frakkland og Italíu; breytingar á bankalöggjöfinni (mjög lítil þó); smávægilegar broytingar við lögin uni skatta og tolla, skipun nefndar til að hafa eftirlit með kornsölu og flutningi á korni (til að bæta úr ó- sköpunum, sem í frammi voru höfð af skipafélögunum gagnvart bónd- anum, en sem vafi er á að ver'ði ' læknuð mcð eítirlitanefnd þessari.) um heilagfiskisamninginn við Bandaríkln. Þetta snerta helztu lögin, er samþykt luifa verið á þing- inu og hefir áður verið minst á þau ntál. Hin smærri mál, er þingið af- greiddi, eru of mörg til þess a'ð vera hér talin. Fylkisþingið kemur saman. Manitobaþingið kemur saman 25. júlf n.k. til þess að lögleiða frum- varp Moderation League um stjórn arsölu á áfengi. Búist er við a'ð þingið standi ekki lengur yfir en viku. Engin mél önnur en þessi Scra Walter E. Chrismas, trúlækt:- irinn alkunni, lézt snögglega að lili sínu í Winnipog 29. júní 6.1., 72 ára að aldri. W. E. Chrismas er fæddur á bónda bæ á Englandi. Þegar hann var 19 ára fór hann til Bandaríkjanna að' reyna hamingjuna, eins og fleiri, og dvaldi þrjú. ár við veiðar í Ne- ka. Að þoim tíma liðnum sncri hanti aftur til Englands qg starfaðí Hlúnttm. Snerist liann þar á sveif Sáluhjálparhersins og gerðist ötull starfsmaður þess félags. Arið 1896 kom Chrismas í fyrra sinn til Winnipeg og prédikaði ])á undir beru lofti. Tveimur árum j seinna fór hann aftur til Englands. J cn fluttist stuttu síðar til llalifax, i N. S. 1889 fór hann til Ástralíu í sömu erindagerðum. 1892 kom hann aftur til Winnipcg. Keypti hann sér land í Saskatchewan, og frá þeim tíma prédikaði hann stöðugt í ('anada og Bandaríkjuniun. þar til 1916, að hann kom alkominn til Winnipeg. Segir af sér þingmensku. F. J. Dixon þingmaður sagði af sór ]iingmensku í gær. Annir við önnur störf eru gefnar sem ástæðan fyrir ])ví. Rv. 25. maí. Ðánarfregn. — Látin er hér í bæn- um 22. þ. m. frú Steinunn Eiríks- dóítir, ekkja séra Páls prófasts Páls.sonar. síðast prests í Þingmúla en móðir Geirs Pálssonar. Séra Guðmundur Einarsson, pró- f'astur í ólafsvík, hofir vcrið kjörinr. prestur að l'ingvöllum. lögmætii kosningu. Ferðamannaskip kcinur hingað 2. jÚM í sumar, og for héðan aftur 3. júlí. Skipið heitir "Araguaya". Stærðin er 17,500 smálestir. Af- greiðslumaður verður Helgi Zoega. Skip þetta er frá sama félagi sem skip það, sem kom í fyrra. Þuríður formaður. — Sögufélagið hefir látið prenta ínynd af Þuriði formanni, sem Finnur Jónsson á Kjörseyri teiknaði fyrir mörgum ár- um. Nokkur eintök af þessari mynd vorða seld og fást í bókabúðum. Ættu þeir að bregðast við, sem vilja eignast myndina. því að upp- lagið er- lítið. Taugaveikin var komin í 13 hús í Vestmannaeyjum í gær. Tveir eða þrír sjúklingar eru mjög þungt haldnir, en engir ihafa dáið. Sjúkra- húsið er nú fullskipað. en Good- templarahúsið cr notað í stað sjúkrahú.ss og ráðgort að flytja nokkra sjúklinga í barnaskólann. vHorfurnar þykja ískyggilegar. Uin upptök sýkinnar vita monn ekki gerla. on suniir kenna öþrifnaði í sjóbúðum og er nú verið að hreinsa þœr í óða önn. — Síðari fregnir horma, að tekist hafi að hcfta frck- ari útbreiðslu voikinnar. -xx- í S L A N D. Rv. 19. mai. Signe Liliequist, söngkonan finska koni lu'ngað á Islandi í gær. Hafði hún komið á Gullfossi til Vost- mannaeyja. Söng hún þar fyrir bæjarbúa og höfðu þeir orðið mjög hrifnir. soin ckki er hirða, þar sem iingfrú Liliequist er mcðal fremstu söngkvenna á Norðurlöndum. — Moð ungfrú Lilioquist cr ungfrú von Kaulback, ágætis píanöleikari. Mim hún láta sérstaklega til sin heyra auk þees scm hún spilar und ir með söngnum. Rv. 22. maí. Taugaveiki er komin upp í Vest- mannaeyjum á sex eða fleiri heim- ilum, og liggja um 20 manns. Marg- ir ætluðu héðan á Gullfossi til Eyj- anna, en hættu við það, þegar þess ar fregnir bárust þaðan. Búist er við að sóttvarnarráðstafanir verði gerðar í Eyjunum og er landlæknir farinn út þangað í þeim erinda- ger'ðum. Söngpróf var haldið í Mentaskól- anum á Iaugardaginn, undir stjórn Sigfúsar Einarsonar. Var flokku"- inn með langstærsta móti og kom * Rv. 28. maí. ísafregnir. — Símað er í gær til veðurstöðvarinnar. að hafís hafi Bést á roki norður af ísafjarðar- djúpi, og austur á móts við horn. Var hann á reki að landi. Hafræna heitir bók, sem dr. Guð- itnmdnr Finnbogason prófessor hef- ir gefið út. Það er safn sjávarljóða og siglinga, alt frá elztu tímum ti! vorra daga. Ágæt bók. honum að bana. — Hann var sonur Irídriða Einarssonar fyrv. skrif- stofustjóra. fæddur 1887, og var tæpra 36 ára, er hann andaðist. Kvæntur var hann Katrínu dóttur Jóns sál. Norðmanns. — Einar va." hinn mesti ágætis maður, og mun hans sárt saknað af öllum, er kynni höfðu af honum. Aldarafmæli Níelsar sál. Eyjólfs. sonar frá Grímsstgðum. var 22. þ. m. og hittust þá börn hans öll hér í bænum til þess að mlnnast afmæl- isins. Tvö systkinanna eru hér í bænum, prófessor Haraldur og frú Þuríður, kona Páls- skólastjóra, en hin hafa öll verið í sömu sveit til þessa: Guðný á Valshamri, Sveinu í Borgarnesi. Marta í Alftanesi, Hallgrímur á Grímsstöðum og Sess elja í Borgarnesi. Hið elzta þelrra systkina er nú 67 ára, en hið yngsta 53 ára. Nýtt vikublað er farið að koma út hér í bænum. Það heitir "Vörð- ur og er ritstjóri þess Magnús Magn ússon cand. jur. Blaðið er gefið út af stuðningsflokki Jóns Magnú.s- sonar á Alþingi, og er stefnuskráin vel rúmgóð. Rv. 2. júní. Hafís er nú sagður um 6 kvart- mílur út af Súgandafirði. ísinn frá Hestcyri og hindrar róðra frá Aðalvík. Norskt ferðamananskip á að koma hingað í lok fónímánaðar; leggur afstatJ frá Bergen þann 22. Rv. 4. júní. Leikfimissýning var á íþróttavcll- inum í gær. og þratt fyrir súldina var þar mikill fjöldi áhorfends Loikfimi sýndu karlar og konur. og tókst vol. Þá var sýnt kartöflu- hlaup, eggjahlaup og pokahlaup og þótti það góð skemtun. Hafíshroði var við Horn í fyrra- kvöld, samkvæmt skeytinu til veð- urathugunar.stöðvarinnar. — FrA Siglufirði var símað í gær, að skip úr Hafnarfirði væri nú komið þang að vestan fyrir Horn, og forð ]>e-s gengið groiðloga. — Er augljóst, að hér er ckki ttm neinn samíeldan ís að ræða. heldur aðeins íshroða. Hann kann að geta tept skipaferð- ir öðruhvoru, en þéttist þá og gisn- ar á víxl. Tjt af Dýrafirði hefir einn ig scst til íss. en lengra undan landi. Þýzka stjórnin hefír nýlega skip- að Sigfús Blöndahl aðalræðismann Þýzkalands hér á landi. Vilja þeir fna Nýtt blað. — Axel Thorsteinssor.. sem um skeið dvaldi hér vestra og | með því sýna viðttrkenningu gaf hér út ritið Rökkur, hefir stofn- ý fullveldi íslands. að nýtt blað í Reykjavik, sem hann ) kallar Sunnudagsblaðið og kemur v'it á hverjum sunnudegi. Gefur hann það út í stað Rökkurs, er hann hefir lagt niður. Stefnan heitir nýtt tímarit kemur út I Reykjavík, og virðist að- al stefna þess vera að berjast á móti bændum og verkamönnum. Rit- stjóri þess er steinn Emilsson. Gestir á Kolviðarhóli. — Hvergi mun vera jafn gestkvæmt á íslenzk tim sveitabæ sem á Kolviðarhóli. Síðustu tíu árin hafa þar gist 40,830. en 37,429 máltíðir hafa verið seldar á þeim tíma. Til jafnaðar hefir verið gestlaust 14 nætur á ári. Allir lofa gestrisni bóndans, Sig- urðar Daníelssonar, og er tekið íl móti gestum nætur sem daga. Dánarfregn. — 22. þ. m. andaðist frú Vilborg Sigurðardóttir, kona Péturs Hafliða.sonar beykis. Rv. 29. maí. Einar Viðar kaupmaður andaðist í gær að heimili sínu hér í bænum. Hann tók lungnabólgu fyrir rúm- um þrem vikum sfðan, og varð hún Sex-lembd ær. — í Vatnsfirði við Isafjarðardjúp átti ein ær 6 lömb í vor: fimm þeirra komu lifandi, en oitt dautt. Tvö drápust skömmu eft- ir burðinn. Þrjú vógu 2 kg. hvert, en hin \}A hvert. eða 10^ kg. öll. Rv. 6. júní. Helgi H. Eiríksson námafræðing- ur er nýkominn til bæjarins úr eft- irlitsforð frá silfurbergsnámunni I Helgustaðaf.ialli. Vísir hitti hana að máli í gær, og sagði hann, að unnið hefði verið í námunni í vetur og eru hingað komnir 11 kassar aí silfunbergi, sem unnust þar í vetur. ^AUmiklu fé hefir verið varið til að vinna námuna ,en úr þessu ætti að koma nokkuð í aðra hönd. Háskólapróf. — Þessir læknanem- ar hafa lokið prófi í efnafræði: Kristján Sveinsson I. ág. einkunn; Lárus Einarsson, Gisli Pálsson, ól- afur Helgason, Jens Jóhannesson, allir með I. eink., J/ón Nikulásson og Bjarni Bjarnason fré Geitaibergl II. eink. betri. -xx- !

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.