Heimskringla - 15.08.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 15.08.1923, Blaðsíða 8
 8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WiNNÍPEG, Í5. ÁGC-ST, 1923 WINNIPEG --•-- Sveinn Thorvaldson frá Riverton, oddviti Bifröst sveitar og I. Ing- jaldsson frá Árborg, Man., voru í bænum s. 1. föstudag f sveitarmála- erindum. Mr. Hibbant frá Sylvan, Man., var staddur í bænum einn eða tvo daga fyrir helgina. Hann kvað uppsliéru góða í sínu plássi; gerði sjálfur ráð fyrir að fá að jafnaði 20 mæia af hveiti af ekrunni. Má l>að gött heita eftir því sem ann- arsstaðar er. Það er eins og að það sé ávalt að kóma betur og bet- ur í ljós, að norðuhiuti þessa fylk- is sé einn af afrsælustu stöðunum að búa á. Uppskéra bregst þar aldrei.. Sylvan bygðin liggur að Víðir-bygðinni í Nýja Islandi. Mr. Hibbart er hlýtt til fslendinga, telur þá í röð freinstu innflytj- anda þessa lands. Seinna er hann sagði oss, að liann keypti Heims- kringiu, komumst vér að því, að hann var giftur íslenzkri konu. Bergur Jónsson frá Baldur, Man.,*út í garðinn, án þess að borga þykir einum þetta blóm fallegra en var á ferð í bænum um s. 1. helgi. I nokkuð fyrir innganginn. og ekki öðrum hitt. Einum þóknast ]æssi Hann var að leita sér lækninga við ! nóg með það, heldur einnig hefir ilmur, öðrum þóknast aftur betur gigtveiki. Hann skrapp og f somu hún, nefndin, látið keyra okkur ó- hinn af hinu blöminu. Og svona ferðinni út tii Amaranth; var aö' keypis út í garðinn. Og erum við | gengur það. En eitt er víst, sá sem þakklát fyrir fer í veizlu, eða skemtiför tneð óhug að' keypis út 1 líta sér eftir kauputn á eldivið fyr- ‘ öll sameiginlega ir veturinn, en hann stundar við arsölu að Baldur. Uppséru sagði hann hafa brugðist mjög í sinni bygð. Sveinþór L. Thorvaldson og ól- afur Briem báðir frá Riverton. komu til bæjarins s. 1. mánudag. Þeir héldu samdægurs vestur í land (iSaskatehewan); ætla að vera þar um tíma f þreskingar-vinnu. það. Dagskrá' dagsins er, sem fylgir: Tvl. 9 að morgni kapphlaup, stökk og sund. Minni 'íSLANDS: ræða séra Friðrik Friðriksson; kvæði: Jón Stefánsson. — Minni Canada: tæða — J. J. Bíldfell;kvæði Dr. S. eða ástrfðu til að leita að “flísinni” og einhverju, sem honum findist að betur mætti fara honum verður alt leiðinlegt, og jafnvel fallegu og glaðlegu andlitin, verða leiðinleg, ef ekki ófríð. En hugsi menn það gagnsíæða áður en menn ætla að Jón H. Jónsson frá Oak Point var í bænum fyrir helgina í verzl- unar erindum. Árni Anderson frá Árborg, Man., og kona hans, komu til bæjarins s. 1, fimtudag í bifreið alla leið. Með þeirp var systir Mrs. Anderson, Mrs. Ingun Fjeldsted og 3 drengir hennar. Mrs. Fjeldsted er að leita 6ér lækninga við háLskixklabólgu og verður skorin upp við henni bráðléga. S. 1. miðvikudag kom Gísli Frið- geirsson frá Árborg, Man., til bæj- arins. Hann var að fylgja móður sinni, Mrs. Þorbjörgu Friðgeirs- son og önnu systur sinni hingað, en þær lögðu af stað daginn eftir Ttil Los Angeles, þar sem fjölskyld- an gerir ráð fyrir að hafa heimili framvegis. Gísli og faðir hans Ásgeir T. Friðgeirsson leggja af stað síðar, er þeir hafa selt eða ráðstafað eignum sfnum. Mrs. Friðgeirsson og dóttir hennar dvelja fyrst urn sinn hjá frænda þeirra Mr. C. D. Johnson í Los Angeles. |Guð|jön Einarsson frá Framnes P. O. Man., kom til bæjarins s. 1. föstudag. Hann kvað heyskap hafa gengið seint, en samt hefði að lok- um náðst nægð af heyjum Ivorn- uppskera er þar vel í meðallagi, en meðaltal hennar er hátt. T.d. sagð- ist hann hafa þr.eskt í fyrra þar sem 50 mælar af ekta hveiti fengust af einni ekru. Flax (hör) sagði hann og að yxi vel þar — eða um 25 mælar á ekrunni. Mr. Bergsveinn M. Long hefir tekið að sér innköllun fyrir Heims- kringlu hér í bænum. Kaupendum blaðsins «r vinsamlega bent á það. Ólafur S. Thorgeirsson hefir til- kynt oss, að hann hafi sagt lausu konsúlsembættinu fyrir Danmörk og ísland, sem hann hefir haft á hendi fyrir Manitoba og Yestur- landið um 9 ár. Viö það að Mr. Thorgeirsson hefir sagt af sér, verð-1 E. Björnsson. Ræða Séra Halldór | fara að skemta sér; hugsi sem svo: “Nú skal eg vera glaður, skemta mér sem bezt og ná því bezta and lega hjá öllum. Og reyna svo að kunna að meta fallegu kjólana, og alt það, sem blessað kvennfólkið, og karlmenniinir >;ngu leggj. í söl- ur sú breyting gerð, að i Winhi-|á nefndin sér peg eða fyrir Manitoba verða fram- vegis tveir konsúlar — konsúil *og vice-konsúll — verður vice-konsúll danskur maður, en konsúll íslenzk- ur. Biðdr Mr. Thorgeirsson oss að geta þess, að konsúlsstaðan sé opin til umsóknar þeiin fslending- um hér í borginni, sem um það vilja sækja, og að hann gefi allar upplýsingar þar að lútandi. Mr. (þhorgeirsson gegnir áfram kon- súlsembættinu, þar til eftirmaour hans hefir verið til valda settur, sem getur dregist um nokkra mán- uði, eða jafnvel ár. Miðvikudaginn, 8. ág., voru þau Alexander Lawrence Benson frá Winnipeg og Kristbjörg Oddson frá Riverton, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni að 493 Lipton St. Þau lögðu af stað í skemtiferð til Keewatin í Ontario. Heimili þeirra verður í Winnipeg. HÚSMUNIR af öllu tagi, svo sem parlor set, Dining Room set, kommóður, eldhvis-skápar, rúm og ótal margt fleira, er til sölu að 702 Home St. -Jónsson; kvæði Dr. Sig. Júl. Jóh- annesson. Kaðlatog, glíma, hlaup bolti og dans. Hljómlistin, söngurinn, sem hvoru tveggja var mikið af, og sérlega fagurt, var aðdáanlega af hendi leyst, kvæðin öll sérlega vel valin j i.rnar fyrir fegurðartilfinninguna. og ram-íslenzk, enda fjölluðu þeir i Þá koma allir glaðir heim með um ]>ann partinn af skemtuninni marga fallega mynd í buganum, og sem kunnu: þeir Mr. Jónas Páls-1 geislabrot úr mörgu fallegu auga. Eg held eg hafi þá þetta ekki í meira. Og Ó3ka svo fillum íslend það, hvað hún hefir lagt j ingum að þeir haldi áfram. að vera annir og góðir fslendinga1' Gimli 3. ágúst 1923 Ison og Brynjólfur Thorláksson. Og j á parti þakkir skil- ið fyrir það, hvað hún hefir mikið f sölurnar fyrir sönginn og hljóðfærasláttinn. öll fór samkornan mjög vel fram. J. Bríem. það sem eg sá og heyrði. Allir sýnduSt ánægðir, og alstaðar á að líta glaðleg og falleg andlit. Og á kjólunum, sokkunum og skónum glitruðu allir litir regnbogans í ánægjulegu samrými. — Alt ]ietta, sem að andinn gaf ræðumönnunum og skáldunum til að segja, þótti mér gott, og efast eg stórlega um, að nokkur hafi verið á meðal okk- ar, sem á hlustuðum, og höfðum þannig tækifæri til að setja út á, finna að, hefði getað gert það bet- ur. — Það er ávalt mikið komið undir því, um hvað talað er, • og hvernig er talað. En ekkert minna ríður á því hvemig menn hlusta, og hvemig menn vilja skilja það, sem sagt er. — f blómagarði, sem menn ganga um, hjá vini sínum, ‘Spánskar Nætur’ koma bráðum hingað vestur og verða þá boðnar til sölu um bæinn. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICH ELECTRIC Rafmagn-; contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljuœ Moffat om McClar* raf- magns-eldavélar cg höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent -Ave. (gamla Johnsons byggingir, við Young St„ Verkstæðissími B 1507. Heimasimi A 7286. WEVEL CAFE Ff þú ert hungiaður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að borða. Máltíðir seldar á öllum tímurn dags. Gott íslenzkt kaffi ávalt á boðstólr.m- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- índl Mrs. F. JACOBS. j Scholarship á Success Business ; College og United TeChnical Schools fást keypt á skrifstofu Heimskringlu á reglulegu tækifær- i isverði. Hemstiching. — Eg tek að mér að gera allskonar Hemstiching fyrir bæjarbúa og utanbæjarfólk. Mrs. . Oddsson, Suite 15 Columbía Block, Jluluiis B. J. Líndal manager. 276 Hargrave St., Winnipeg uilkomnasta Yfir $104)00 ágætur. Æft vara hreinsuð fatahreinsunarhús. virði. Utbúnaður vinnufólk. Loð- með nýtízkutækj- um. Póstsendingadeild. Bögglar sóttir og sendir heim i bænum. PHONE A 3763. Rooney’s Lunch Room «151» Sarjfoní Ave., VVinnipeR hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar atírar veitingar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — Is- lendingar utan af landi. sem til hæjarins koma, ættu að koma vi?5 á þessum matsölustat5, átSur en þeir fara annaö til at5 fá sér at5 bort5a. Á miðvikudag og föstudag sérðu á Wonderland eina af þessum töfr- andi myndum, sem hin ágæta leik- kona Gladys Walton leikur aðal hlutverkið í. Myndin heitir “a Dangerous Game”. Á föstudag og laugardag gefur einnig að líta Sir William Russell í “The Great Night”. Þetta er róman leyndar- dómsfullur og spennandi. Næsta mánudag og þriðjudag verður Her- bert Rawlinson sýndur í myndinni “Confidence” og seinna í vikunni verður Owen Moore sýndur í “Love is an awful thing”, og Frank Keenan í “Hearts Aflame.” Bréf ó skrifstofu Heiniskringlu eiga þessir: Mr. ,Sigursteinn Stef- ánsson, séra Jóhann P. Sólmunds- ' son. Mr. Dave Blackburn. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta’ hillu í þjóðfélaginu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SÍMl A 3031 Frá Gimli. “Himininn heiður og blár: hafið skínandi bjart.” Þetta erindi úr hinu gullfallega kvæði: “Landið var fagurt og frítt og fannhvítir jöklanna tindiar”, eft ir .J. H. — datt mér í hug, að morgni annan ágúst þegar hin árrisula rósfingraða morgungyðja sendi geisla sfna inn um herhergisglugg- an minn. Auðvitað þó að vatn- ið (Winnipeg-vatn) væri nær því spegilslétt, get eg ekki nieð sanni sagt, að hafið væri skínandi bjart. Því þó Winnipegvatn sé þrjú- hundruð mílur á lengd og átján mílur á breidd, er það ekki nema gómstór, lítil og dauf mynd af haf- inu, þassum volduga og tignarlega krafti, er sýnir sig í svo dýrðleg- um og breytilegum myndum. Þenna dag átti þjóðhátíðin, eða Islendingadagurin að haldast í skemtigarðinum hér á Gimli. Og mikið um dýrðir. Átján ár hefir lslendingadagurinn verið haldinn, sem hátíð hér á Gimli. — Þessi 9 ár, sem að Gamalmennaheimilið er búið að vera hér, hefir Islendinga- dagsnefndin þessa bæjar, einlægt sýnt þá velvild og góðsemi, að bjóða öllum okkur héðan frá Betel TILKYNNING Dr. S. George Simpson Tridologist og sérfræðingur í lækningum án meðala, er nú kom- inn aftur til Winnipeg frá Chicago, og hefir starfstofu sína að Suite 207 Somerset Block, eftir að hafa varið nokkrum árum í Ohicago til þess að nema margar betri Iyfjalausar lækningar, sem innifela kerfin Asteopathy, Neuropathy, Chiropractic, The European Nature Cure iSysteni, Orificial Methods Seientific Dietetics o. s. frv., eins og þau eru iðkuð og kend við hin frægu Lindlahr heilsuhæli og háskóla f Chicago og Elmhurst, 111., þar sem allar tegundir svokallaðrar ólæknandi veiki hefir verið með farið með bezta árangri, eftir vísindalegri sameining hinna of- angreindu aðferða. Ef þér þjáist af svokallaðri ólæknandi veiki, þá er yður lijartanlega boðið að rannsaka ]>essar “Betri Heilsu-aðferðir”. Ráðaleitun kostar ekkert. í hverju tilfelli er ástand sjúklángsins og högun veikinn- ar vandlega rannsökuð, sem innifelur lestur "Nature’s Record” í auganu, og sem neínist Iridíagnosis. Hverjum þeim, sem heilsu leitar, er veitt sérstök umönnun og meðferð, eftir því hvernig veikin hagar sér. Kostnaður er sanngjarn og í sam- ræmi við góða umönnun. I stað þess að reyna árangurslaust eina aðferðina eftir aðra til þess að fá bata, þá komið hingað og reynið. Þér verðið áreiðanlega ánægð. ' Starfstími: 10—12 f. h„ 2—5 e. h. Mánudags-, miðvikudags- og föstudagskvöld kl. 7—9. Símar: . Skrifstofusími: N 7208; Heimasími: B 2828. STE. 207 SOMERSET BLOCK, WINNIPEG, MANITOBA. W0NDERLANII THEATRE U MIÐVIKUDAG OG FIMTIDAG* 6LADYS WALT0N in “A DANGEROUS GAME” FA8TUDAG OG LAUGAHDAG William Russeii in “THE GREAT NIGHT”. MANUDAG OG ÞRIÐJUDAGi Herbert Rawlinson in “CONFIDENCE”. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir niinna en tilbúinn fatnaður. Clr miklu að velja at fínasta fataefni. Brúkaður ioðvörufiatnaðuf gerð- ■ir sem nýr. Hin lága Ieiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sern hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður,' að líta inn til vor. Verkið unnið af þattlæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 ísienzkir nemendur hafa gengið á Success verziunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgat- sig að stunda námið í Winnipeg, þar ,sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskóíann, sem veitir yður hinn rétta undirfliúninig og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskj’ifast úr Success-skólanum, íram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCE.S8 BUSINESS OOLIÆGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunar»kól- um Manitoba samanlögðmn. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN, (Ekkert samhand við aðra verzlunarskóla.) RJOMI Heiðvirt nafn cr bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viðskift- um, — það er ástæðan til f>ess, að J:ér megið búast við öilum mögulegum ágóða af rjóirasentl- íngum yðar — og með óbrigð- uIK stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG, James M. Carruthers James W. Hiilhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. TAKID EFTIR. R. W. ^NDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þéi þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innflutlum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lftum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklætl ^g virðingu / R. W. Anderson. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. X LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . . . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en fiestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Avt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.