Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 7
WINNIPEG 29. ÁGÚST 1923. HEIMSKRINClA 7. BLAÐSfflA, The Dominion Bank BtllNI N •TKB DAHB AVg. M IHBRBBOOKB *T. HöfuSstóM, uppb....9 6,000 000 VaraijóOur ........9 7,700,000 ▲llar eignir, yfir .9120,000,000 Séntakt athygli veitt vlSekfft iebq kaupuaann* o* wnÉ—fffi ***• Spariajó'Ssdeildin. Vextir af innstæðnfé greiddir Jafn háír og annarsstadar vlO- ffengst PHONB A mi. P. B. TUCKER, Ráðsmaður ■»----------------------------- Veiðimaðurinn. (Framhald frá 3. síSu) Fleiri af ailavega litum fuglum komu og sungu fagurt, þar til öll komin voru búin, þá smfðaði veiði- maðurinn rammbyggilegt járnbúr, og kallaaði það hina nýju trúar- höll. Lét svo alla fuglana þar inn, og fólkið þyrftist í kringum hann, söng og dansaði og sagði: “ó, þú hamingjusami veiðimað- ur! ó, þið fögru fuglar, og sá ynd- ísiegi söngur”. 3>að spurði ekki hvaðan þeir hefðu komið, bara lék sér f kring- um þá, og veiðimaðurinn var glað- ur og sagði: “Virkiiega 'niýtur sannleikurinn að vera á meðal þeirra, og hann fellir bráðum fjaðrir sínar, og þá sé eg hans drifhvíta kropp.” En tíminn leið. Fóikið söng og dansaði, en hjarta veiðimannsins þyngdist, Og hann fór einn sér og grét, því hin óstöðvandi þrá hafði enn vaknað í brjóti hans, og dag einn er hann sat og grét bar svo til að gamli Vísdómur mætti honum. Veiðimaðurinn sagði honum frá starfi sfnu, en Vísdómur bro«ti raunalega. “Margir rnenn,” sagði hann, “hafa breitt út nef sín fyrir sannieikann, en aldrei veitt hann. Því á korni trúgirninnar hefir hann aldrei pærst, og aldrei verður honurn náð í net óskanna. Og f þessu dalalofti getur hann naumast dregið and- ann. Þessir fugiar, sem þú hefir veitt, þó þeir séu fallegir útlits, eru afkvæmi lýginnar, og sannleik- ur þekkir þá ekki.” Þá hrópaði veiðimaðurinn í beiskju sinni: “Hlýt eg að sitja hér kyrr, og verða þessari brennandi löngun að bráð?” “Hlustaðuf,” svaraði gamli mað- urinn. “Af því þú hefir sirgt og liðið mikið, þá skal eg segja þér það sem eg veit.” “Sá, sem fer af stað að leyta sann- leikans verður að yfirgefa þessa hjátrúadáli að eilffu án þess, að taka með sér þá minstu örðu af nokkrum hlut sem hefir 'tilheyrt þeim. Einsamall verður hann að að flýja inn í land fullkominnar ejálfsafneitunar, og bíða þar þang- aa til hann hefir sigrað freisting- amar, og þegar roðar fyrir ljósi skal hann standa upp og fylgja því , eítir inn á sólskinslandið ~ með þurra jarðveginn, þar munu fjöll alvöru og virkileikans rísa upp fyr- ir framan hann, svo verður hann að klifra yfir þau, því hinumegin býr sannleikurinn.” “Getur maður þá gripið hann tveim höndum!” hrópaði veiðirnað- urinn. Vírdómur hristi höfuðið neitandi. “Ferðamaðurinn getur ekki séð eða náð honum f hönd sér, þvf tím- inn er enn ekki kominn.” ‘*Er þá úti um alla von?” sagði veiðimaðurinn. “Nei”, svaraði gamli Vísdómur. “Það hafa verið til menn, sem hafa klifrað upp þessi bröttu fjöil, hringferð eftir hringferð á þessum glerhálu klettastöllum, sem hafa hafa gengið um þessi háu svæði, og hafa máske fundið eina hvíta silfr- aða fjöður, sem fallið hefir úr væng eannleikans ofan á þann ófrjóva jarðveg.v Og það mun ske”, sagði Vfsdómur, og teygði úr sér, eins og hann fyltist spásagnar anda, og benti með fingri til himins. “Það mun ske, þegar nógu mörg- um af þessum silfurfjöðrum hefir verið safnað saman af höndum mannanna, er þær verða bundnar í þætti og ofin i net; og i þau net verði máske hægt að veiða sann- leikann, þvf aðeins sannleikur geÞ ur öðlast sannleik. Veiðimaðurinn stóð upp og kvaðst fara á stað. En Vfsdómur stöðvaði hann og sagði: — “Mundu það, að sá sem einu sinni yfirgefur dali þessa, snýr aldrei tii baka, þó hann gráti blóðugum tánim í sjö daga og sjö nætur. Upp á þessum takmörkuðu landa- mærum getur hann aldrei rakið fótspor sín til baka, og á þessari braut sem þú kýst að fara er eng- um verðlaunum heitið. Sá sem fer gerir það af frjálsum vilja vegna kærleikans, sem í honum býr, og verk hans eru iaunin.” "Eg fer”, sagði veiðimaðurinn. “En segðu mér þegar eg kem upp á þessi fjöll, hvern veginn eg á að taka.” “Eg er afkvæmi af samansafnaðri aldanna þekking,” svaraði gamli maðurinn, og get aðeins gengið þann veg, sem margir menn hafa áður troðið; en á fjöllum þessum hafa ekki margir fætur gengið, þeasvegna verður hver að velja sína egin götu. Hann fer upp á sína egin ábyrgð, og róm minn heyrir hann ekki framar. Eg máske fylgi honum eftir, en á undan hon- um get eg ekki gengið.” Með það hvarf gamJi maðurinn. En er veiðimaðurinn gekk til fuglabúrsins og með berum hönd- um braut alla rimlaana og kvöss brot stungust inn í hold hans og tættu það sundur. Hvern fugl- inn á fætur öðrum tók han og iét þá fljúga burt, þar tii hann kom að svarta skrautfiðraða uppáhalds- goðinu hans, þá horfði hann í hin djúpbláu augu hans, og fuglinn hijóðaði í sínum hvella róm: ódauð legleika, hvað eftir annað, en veiði- maðurinn sagði: — “Eg get ekki skilið við þig, þú ert ekki þungur, og þú þarft ekki fæðu, eg skal fela þig í barmi mín- um, og hann sveipaði að sér ferða- kufl sínum, en þettað sem hann hafði f barmi sér, þyngdist altaf meir og meir, þar til það var orð- ið sem blýstykki, og hann gat ekki hreyft sig með það, og komst ekki út úr dalnum með það með sér, svo hann tók það úr barmi sér, horfði á það og stundi: — ‘Y), minn yndislegi söngfugl, farðu máske í tónbrotum sannleik- ans fái eg að heyra eina nótu líka þínum, en líklega heyri eg hana aldrei”, og angurvær opnaði hann lófa sinn og fjaðraskreytti fuglinn flaug alfarin á burt. Aftur tók liann skittu ímyndun- araflisins, rakti úr henni þráð óska sinna og kastaði honum á jörðina, en stakk tómri skittunni f barm sér,- því þráðurinn var spunninn i hjátrúar dalnum, en skittan kom frá óþektu landi. Svo sneri hann í burt, en fólklð þyrftist utan um hann æpandL Það kallaði hann svikara og vit- firing og spurði: “því hann hefði sleft fuglunum og brotið búrið?” Hann reyndi að tala til þess, en það vildi ekki hlusta, og sagði: “Hvað er sannleikur? Getum við borðað hann? Fuglarnii voru virkilegir; við heyrðum til þeirr. ó, þú fábjáni, höggormur, trúleys- ingi; þú eitrar loftið!” hrópuðu þeir. “Komið, við skulum grýta hann í hel. Hvað kemur okkur hanp við”, sögðu sumir. “Látum fávitann fara leiðar sinnar.” En aðrir gripu upp 6tein og leir og hentu á hann, loks þegar hann vár allur orðinn rispaður og mar- inn, þá gat hann skriðið frá þeim út í dimmann skóg, þar sem nótt- in innilukti liann í skjóli sínu. Haiui komst yfir landamærin þangað sem myrkrið var ennþá svartara og altaf er nótt. Hann fálmaði fyrir sér með höndunum — jörðin var þakin hálf brunnum kolum. Yið hvert spör sem hann gekk áframm, sökk fótur lians í svartan öskureyk, sem þyrlaðist upp í and- lit hans, svo hann settist á stein og huldi andlitið í höndum sér og beið í þes.su landi .sjálfsafneitup- ar eftir ijósi. En til hægri og vinstri, frá fenum og flæðilandi rauk upp mistur, sem lagðist ut- anum hann, eins og farg og stórir regndropar dundu á höfuð hans, hjartað sló þungt og seint og dofi færðist um alla útlimi, honum varð litið upp, og sá hann þá tvær ljósrákir færast nær og nær straumhiýar og dansandi sem tvær eldstjörnur væru. Þær stönsuðu fyrir framan hann og í miðju ljósi þeirra skutuet fram hlæjandi stúlkuinyndir með spékoppa í kinnum og slegið gult hár, þær hreyfðust á mjúkum hlát- urs-bylgjum, eins og vindbólur of- an á sætavínsglasi og dönsuðu til og frá. “Hverjar eruð þið?” spurði veiði- En hæst upp yfir gnæfðu feiknal tindar, sem höfðu áður sínst svo iágir og nálægir. Frá rótum til toppa var ómæl- andi hæð umkringd af klattaveggj- um og beltum, sem risu í hverja hringröð eftir aðra, og virtist sem hið hrein-hvíta eilífðar sólskip léki um þá í fjarlægðinni, Sál hans hrópaði sina hveinstafi, og hann hneigði höfuð sitt til jarðar, þegar hann stóð á fætur aftur var ásjóna hans náföl og hann hélt þögull á- maðurinn, “sem komið tii min í myrkrinu?” “Við erum tvíburar-systur mun- aðar lífsins, og faðir okkar heitir mannlegur breiskleiki, en móðir •okkan, óhóteemi. Við erum eins gamlar og árnar og hæðimar, og hinn fyrsti maður.” Og þær hlóu báðar. “ó, lofaðu mér að vefja þig mín- um mji’rku, hlýju örimnn<” 'sagði önnur. “Hjarta þitt er frosið, og eg skal koma því til að slá. Lífs- fjör mitt skal streyma inn til þín,” sagði hin. “Heili þinn er dofinn og limir þfnir dauðir, eg skal vekja þá með brennandi hita blóðs míns.” “ó, kom þú með okkur!” köll- uðu þær báðar. “Tignaðri per- sónur en þú, hafa beðið hér í myrkrinu og komið til okkar, og við til þeirra. “Alt annað er blekking; við er- um virkileikinn. .Sannleikurinn er skuggi. Jörðin er af ösku; trén eru fúin; en við, lifum. Þú getur ekki efað okkur; finnurðu ekk yl okk- ar? kom þú með okkur!” Nær og nær komu þær, og flögr- uðu alt í kringum hann. Frost- droparnir klökknuðu á enni hans, skært ljós sló honum í augu, sem hálfblindaði hann, og hann spurði sjálfan sig: “Hví skildi eg deyja hér í þessu voða myrkri?” “Þið eruð hlýjar og gefið mér nýtt lff,” og hann rétti þeim hönd- ur sfnar. En alt f einu stóð hon- um fyrir hugskotsjónum alt, sem hann hafði áður elskað, og hendur hans hnigu máttvana niður. “Þið blindið augu mín og þið vermið hjartað, en Jiið getið ekki gefið mér það, sem eg þrái. Eg ætla að bíða hér, þar til eg dey. Farið þið. Höfuð hans hneig nið- ur, og hann hlustaði ekki lengur á þær. En þegar hann leit upp, sá hann tvær leiftrandi stjörnur f fjarlægð. — Nóttin leið, löng og dimm. Loksins sá veiðimaðurinn votta fyrir ljósi út við sjóndeildarhring- inn. Stóð hann þá á fætur og hélt f áttina til þess. Og loks .sté hann yfir í sólskins- landið. En þá birtist honum hin almátt- ugu fjöIL virkileikans. Sólskinið lék um þau, og hæstu^tindar þeirra hurfu í skýamökkvana, en við ræt- ur fjallanna skiftu sér margar götur, sín f hverja átt. óviðráðan- legt gleðióp braust fram af vör- um hans, er hann sá þær, og kaus hann sér strax þá beinustu þeirra, og byrjaði að klifra. Klettastallar og bungur, berg- máluðu kátínmsöng hans. Eftir alt hafa það verið ýkjur; brautin reyndist ekki svo brött, í það mesta tæki það hann fáa daga, viku eða mánuð, og þá yrði hann kominn upp á hæsta tindinn. ‘Hann inundi ekki týna upp einá fjöður, heldur margar, safna þeim saman, vefja úr þeim net og veiða svo í það sannleikann, og halda honúm föstum, og hann hló hátt í glaða sólskininu — sigurinn var í nánd. Samt sem áður fór brautin að verða brattari og hann varð mjög móður, svo liann hætti að syngja. Bæði til hægri og vinstri risu stór fjöll. Með óbilandi kjarki hélt hann áfram að vinna. Með skittu ímynd- unaraflsins gróf hann upp steina, en sumir af þeim féllu svo illa í hleðsluna, að tveggja vikna verk hrundi alt niður til grunna. Samt Hélt hann áfram og hlóð upp aft- ur og aftur.. “Ef eg kemst upp, þá verður þetta mikla verk búið,” sagði hann við sjálfan sig. Loks komst hann upp á tindinn og horfði í kringum sig. Langt fyrir neðan sveimaði grátt þoku- mistur yfir dölum hindurvitnanna. leikur svifi í skýjunum yfir höfði gamla veiðimannsins, hefðu hans dauðastarandi augu ekki getað séð hann. En sál mín heyrir fótatak þeirra sem eftir koma”, tautaði hann, og bar máttvana hönd upp að augum sér; en hægt og hljóð- lega féll eitthvað niður frá hvíta skýinu, á brjóst hins deýjandi manns» Hönd hans þreifaði eftir þvf, og fann að það var ein af hin- um heilögu silfruðu fjöðrum úr væng sannleikans, og hinn trúi veiðimaður dó með liana i hendi sér, glaður yfir launum verka sinna, en augu hans opnuðust á enn hærra sviði, og sál hans þekti sannleikann, — því hún hafði leit- að hans. Indo. fram ferðinni. Þegjandi og ákveðinn byrjaði hann aftur að vinna á næsta kletta vegg, sem sýndist óendanlegur. I)ag og nótt hljómuðu höggin frá verkfærunum sem hann hjó spor í bergið með. Ár liðu, en altaf gnæfði bergið hátt við himni; hann takli árin eft- ir sporunum, sem voru aðeins fá fyrir hvert ár. Hann var hættur að syngja eða að tala um hvað liann skildi gera næst, bara hélt áfram að vinna í sífellu. A kveldin i ljósaskiftun- um, sá hann í klettasprungunum og skorum ótal afskræind andlit, sem töluðu til hans og sögðu. “Hættu að vinna einstæðingur og talaðu við okkur”. “Nei,” svaraði hann þeim. “Frelsi mitt er innifalið í vinnu, ef eg gæf- ist upp eina mfnútu, inunduð þið ganga að mér og misbjóða mér. í>á teigðu ófreskjurnar úr sinum löngu hálsum og sögðu: “Horfðu ofan í gjána fyrir fótum þér, þar liggja gljáð og skinin bein hinna sterku hetju, sem klifraði 1 þessum fjöllum, eins og þú. En veiðimaðurinn leit i kring og sá að allar tiLraunir hans virtust hafa orðið til einskis; hann mundi ald- rei ná sannleikanum og því síður geta varðveitt hann, svo hann lagði sig fyrir, því hann var mjög lúinn. Hann langaði til að sofna þvf svefninn er hvíld. Hefi eg svift mig öllu, sem mér var kært? Hefir eg ferðast ein- samall á landi myrkranna, hefi eg hafnað freistinguniun, hefi eg’bú- ið þar sem rómur mannlegrar veru heyrist aldrei, hefi eg starfað ein- samall-til þess’, að leggjast niður og verða ykkur að bráð? — Hann hló æðis og einbeitnis hlátur og bergmál vonleysis hans smá þagn- aði og dó, því hlátur hetjunnar er banahögg hindrananna. Samt sem áður skriðu þessar söinu myndir aftur út, og hvísl- uðu: “Veiztu, að hár þitt er hvítt og hendur þínar skjálfa, eins og á ungbarni? Sérðu ekki að oddurinn á ímyndunarafli skittu þinni er brotinn, og hún er sjálf spruugin? Ef þú kemst nokkurn tíma upp þennan stiga, þá vcrður það þitt síðasta verk — og þú deyrð.” •Hann svaraði þeim: r‘já”. “Eg veit það”, og hann hélt áfram að vinna. v Loksins eftir óteljandi þrautir, gægðist gamalt hrukkótt og skorp- ið andlit yfir klettabrúnina, og sá eilífðar-fjallið rísa. við drifhvítum skýunum, og verkinu var lokið. Gamli veiðimaðurinn lagði sig til hvfldar nálægt snarbratanum, sem hann var búinn að slita lífsafli sínu við. Nú var þó loksins kom- inn svefntíminn. Fyrir neðan hann yfir dölunum sveif þokumist- ur.. Einu sinni rofaði svo tii, að hans dreymandi augu gátu séð trén, og sléttur æskustöðvanna. Hann heyrði garg viltu fuglanna, og heyrði fólkið syngja og dansa; einnig þess á meðal fanst honum, að hann heyra málróm félaga sinna, og langt í fjarlægð sá hann sólina skína á æskuheimili sitt, og stór og heit tár blinduðu augu veiðimannsins. “ó, þeir seni deyja þar, deyja ekki einsamlir,” hrópaði hann, og þokurofið luktist saman aftur, svo hann leit af þvf. “Um mörg löng ár hefi eg starf- að en ekki fundið. Eg hefi hvorkf möglað eða hvflt mig, en nú ligg eg hér og þróttur minn er á för- um. Aðrir ungir og frískir munu klifra í sporin, sem eg hefi höggv- ið, þeir munu ganga upp stigann, sem eg hefi hlaðið, án þess að vita nafn þess sem hefir unnið verkið. Tárin runnu niður hrukkóttar kinnar, þó þesei langþráði sann- Til kaupenda Heimskringfu. Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góðfúslega hafa lofað Heimskringlu að vera uniboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum íslendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi fcf vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og er blaðið þeim velunnurum sínum mjög þakklátt fyrir það. Ef að þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góða, gamla vana, og iyndu umboðsmann blaðsins í sbni bygð að máli, um leið og þeir sjá hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu. Sumarmánuðurnir eru fjárhagslega erfiðir fyrir blöðin, og vér eruia sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu aJla þá erfiðleika, mundu þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu. Innköllunarmenn Heimskringlu: 1 Canada: Ár'borg........................ G. 0. Einarsson Árnes ......................... F. FinnJx>gason. Antler............................Magnús Tait Baldur .... ..................Sigtr. Sigvaldason BeckviJle................................ Björn Þórðarson Bifröst......................Eiríkur Jóhannsson Bredenbury................Hjálmar 0. Loftsson Brown.....................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge.................. Magnús Hinriksson Cypress River.......1........... Páll Anderson Elfros ................... J. H. Goodmundson Framnes ........................ Guðm. Magnússon Foam Lake...................... John Janusson Giirtli ................. ... .... B. B. Olson Glenbo/o ....................... G. J. Oleson ; Geysir .... ............... Eiríkur Jóhannsson Hecla ........................ Jóhannes Johnson Hnausa ..................... .... F. Finnbogason HowardviHe.................Thorv. Thorarinsson Húsavík......................................John Kernested Icelandic River ............Sveinn Thorvaldson og Thorvaídur Thorarinson ísafold .......................... Árni Jónsson Innisfafl .... .... „....... Jónas J. Húnfjörð Kandahar .......................... A. Helgason Kristnes .... ..................... J. Janusson Leslie ............................Janussoni Langruth ................. Ólafur Thorleifcson LiHesve ........................ Philip Johnson Lonley Lake.................... IngutL ólafsson Lundar............................ Dan. Lindal Mary Hiö ..... ........... Eiríkur Guðmundsson Mozart...........................A. A. Johnson MarkerviHe ................. Jónas J. Húnfjörð Nes .............................. PáH E. Isfeld Oák View .... ............. Sigurður Sigfússon Otto .......................... Phflip Johnson Piney .... .....................S. S. Anderson Red Deer....................... Jónas J. Húnfjörð ReykjaVrk..................... Ingim. Ólafsson Swan River................................Halldór Eigilsson Stony Hill................. Philip Johnson Selkirk..........B. Thorsteinsson og Jón Elíasson Siglunes..................... Guðm. Jónsson Steep Rock ........................ Fred Snidal ThornniJl .................. Thorst. J. Gíslason Víðir ....................... Jón Sigurðsson Winnipegosis .... „........... August Johnson, Winnipeg Beach.................. John Kernested Wynyard ..................... Guðl. Kristjánsson Vogar ....................... Guðm. Jónsson Vancouver .............Mrs. Valgerður Josephson ■>nv ■ 3 '■>: ■'fj! %?:r. V. 'i t r ♦4 I *, 9 ; £ 1 Bandaríkjunum. ** Blaine......................Mrs. M. J. Benedictson Bantry ........................... Sigurður Jónsson Edinburg..........................S. M. Breiðfjörð Garðar .......................... S. M. Breiðfjörð Grafton ...... .................... EJis Austmann Hallson ........................... Árni Magr.ússon Ivanhoe .......................... G. A. Dalmann Los Angeles ....... .......... G. J. Goodmundson Milton ....................... Gunnar Kristjánsson Mountain Minneota .......................... G. A. Dalmann Minneapcilis ......................... H. Lárusson Pembina ...................... Þorbjörn Björnsson Point Roberts ................ Sigurður Thordarson Spanish Fork .................... Einar H. Johnson Seattle..................... Mrs. Jakobína Johnson Svold............................. Björn Sveinsson Upham ........... .... .......... Sigurður Jónsson íí * i, 1 \i 1 i 3 Heimskringla News & Publishing Co. Winnipeg, Manitoba. P. 0. Bor 3171 853 Sargent Avt.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.