Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.08.1923, Blaðsíða 1
'\5^**\"-^^ííl SendltS eftlr verBllata tll K«ral Crowo Soap Ltð. 664 Main St., Wlnnliieg. Verolaaa gefia fyrir Coupom og umbúíiir Verðlaun gefia fyrir CoKpoOf .„.n* pfttr verfiltsta ttl f,, >hI Cnmn Suap L>t«l jiam St., Wtnnlpeg XXXVH. ARGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 29. ÁGÚST, 1923. NÚMER 48 Canada. Viðskifti aukast. Viðskifi hafa talsvert aukist við sparibankadeild póstlrúasins og á sparibanka MarrUoba-íylkis, sJð'»n Homebankinn hrundi. Einn' fjórði sezt að. At' 4ö.2."fl nianns, seni á þessu uppskóru tímabil Jiafa komið til Yestur-Caiiiida, er mælt að elrm fjórði muni setjast þar að. 18 ár á leiðinni. Spjaldbréf, sem í póstkassa var fleygt í Winnipeg 3. októbor 1905, og átti að fara til London á Eng- landi, koiu til skiia 11. júnt' 1923. Arittm bréfsins var eins og vera átti Off getur yfirpóstafgreiðslii- maður Winnipeg-borgar enga groin gert fyrir þessu. Spjaldbréfið var svo sent til konu hér í Winnipeg af afa hennar, .sem það var til á Eng- íandi, sein minjagripur. a Bruni að Mulvihill. S. ]. sunnudag brunnu tvær búðir, gistihús og tvö íveruhús að Mulvi- 'hill. Búðirnar áttu Mr. Arber og Chris .lóhannson, en Lundal er sá kallaður er gistihiisið átti. Þetta munu vera Norðmenn eða Svíar, en ekki íslendingar. Eldurinn kvikn- aði í húsi Arbers. , Pólskir blatSamenn. k Ejórir m«nn frá pólskum bliiðum í Bandarfjkjunum oru um þessar mundir að ferðast um Yesturfylki Canada. Eru að h'kindum t'ð iíta eftir jörðum handa ]>eirra ])jóðar anönnum, sem hug hafa á aÖ fl.vtja hingað að sunnan, Nýr gullfundur. tökum í Saskatchewan og Alberta- fylkjum. Tólf lækningastofur. Tólf lækniugastofur œtlar Ontar- io-stjórnin að setja upp í fylkinu, þar sem menn geta leitað sér lækn- inga endurgjaldslaust við sykur veiki, cn lyt'ið við heimi uppgötv- aði Dr. F. «. Banting í Toronto fyrir nokkru síðan, sem kunnugt er. ---------------xx--------------- Önnur lönd Þýskaland. í Rossland í British Columbia, hefir nýlega fundist feikna mikil gull-æð í jörðu. Er sagt að svo mikið kvoði að bessu, að því sé . /Þykalands, og hefir hugur Þjoð- jafnað við Leroi gullfundinn þar____._ ______ __,_____ __, , , __, all-nærri, sem hafði þau áhrif, að brezk auðfclög keyptu þar námur fyrir margar miljónir dala Og unnu lengi að gullgrefti me'ð goðum hagnaði. "Lesið samninginn". Þetta eíu orð NFeil Camexons ak- uryrkjuráðgjafa í Manitoba og W. C. McKinncll bænda þingmauns uin kornsölu stofnunina scin í þessu fylki, sem í Alberta ög Sask- atehcwan, er verið að koma á fót. í þessarl viku er sagt, að uppkast að lögum þessarar komsoMu stifn- unar verði send bændum út um fylkið i'tsamt samningi til undir- skriftar, sem að þvi lítur, að bænd- ur skuklbindi alg til að sidja korn- vöru sína að útsæði undanteknu, þessarl stofnun í fimm ár. Það er þessi 5 ára skuldbinding, sem þessum áminstu mönnum þykir alt of hörð einkanlega, meðán .Mtginn veit hver foi'inaður kornsölunnar verður. Þetta atriði samninganna «r ef til vill of bindandi ,en hvað er iim það aö segja hjá hinu, að taka sér þessa stofnun á beiðar Það londir á bæ.ndum þcini. seiu skrifa undir þassa áminstu samn- inga. að taka hana á Iterðar sér. Tapið eða gróðinn sein verða kann af kornsölunni er þeirra. Og með ]>esasri 5 ára skuldbindingu, er végur þessa kornsölufyTirtækis bænda betur trygður en ella. Ré bað ]>ess vert, að reyna að breyta til og koma á nýrri aðferð viðvíkjandi kornsölu. er einnig þess vert, að tryggja félagi því líf jafnvel með 5 ára skuldbindingu um að solja því. en ekki öðrum félögum k.->rn sitt. Þessrtm kornsölu samtökum, sera í licssu fylki er verið að kotna á fót, er eína háttað og slíkum sam- Þó alt höffgvi ennþá að ittiegi í saina fari á Þýakalandi, er svo mikið víst. að bylting er þar ekki á l'erðiiini en,n sein komið er og eftir því sem komniimisíttm sjálfum segist frá, vakir hún ekki fyrir l)(vim. 1 grein, som í hérlend blöð hefir werið tekin eftir cinn af kommunistum Þýzkalands, er bent á það, að sem stendur sé ekkert tækifæri l'yrir þá. að leggja út í að taka stjórnartauinana í sinar hendur. Fyrst og fremst sé hagur Þýzkalands Itannig, að ckki sé hæg- ur á að stjórna þar og ao BOru leiti *é afl og afstaða kommunista engan veginn þannig, að þeir gætu haldið síiiiun hlut óskertunt. Pól- land er á inilli þeirra og Kússa, svo þaðan gætu þeir ekki vænst að- stoðar, Og Frakkland er á sömu stundu vaðið inn í landið og bylt- ing hefst. Sigur-von konunur.ista er því engin. ()g ])eir gera einmitt alt seni í þeira valdi stendur til þeee að afstýra byltingu. vegna þess, uð þeir skoða han,a ófram- kvæmilega og til illa eirjffi sem stendur. Samvinna ýmsra jafnað- armanna l'lokka við þýzku stjórn- ína, er og ljós vottur þc.ss, að Iiin- ir frjálsari flokkar eru O&amtaka. Að öðru leiti hefir hinn nýji !'or- sætisráðlterra Strcssemiiuti, látið skoðanir súiar djarflega í Ijósi um ágrciniiigsinál Frakklands og gagn af eyju þessari vegna þess, hve hún sc f.iarlæg hæði Canada og Bretlandi. . En það er cuiniitt vegna þess", scgir Vilhjélmur "að Iiún er niikiNvcrð iyrir Bro'liUld, Þráðlausar skeyrasendingar og loftsiglingar tara nú svo óðum ; vöxt, að |iicr verða iniiiui 20 ár6 komnar út í hvem afkema jarðar innar. Póstur verður l>á Duttur < loftfönim yfir höfin og út til yztu annc.sja. Fyrir loftbáta og skeyt i stöðvar verður eyja þessi þá mjög l).vðiiigaiitikil." Stjórninni á K'úss landi leikur tnjög hugur á (y.iit þ ss ari og er sagt að liiín hafi li.i" vttrS scmii stendur og loggi bvo tyrir að hverjtt brezku skiiii soni þans'að leitar, sé bönnuð lending við cyj- kalla! una. Steel Workers, fiytja (Mindi i' Winnipeg á sunnudaginn eftir há degi þa,nn 2. september. Fyrsta crindið vcrður l'lutt á Market Square klnkkan 2.30 e. h.. en seinna erindið í Labor kirkjunni, Colum- l)ia leikliúsinu, klukkan 7. c. h. verja beinst talsvert að því. Að vísu er stct'na Itans ckki önnur en Cuno's í }>eiiii, en liann skoðar málin samt mcira frá \.ð- skiftalegu s.iónarmiði og býður Frökkuin að semja við Þýzkaland á þeim grundvelli eingöngu. Hann l'er gn>tilegra í sakirnar og kvcðst vonast til hios bezta af Frökkum. Hefir Frökktim strax geð.ast betur að þessu og minnast blöð þojrta á það. að þetta gefi miklu betri von- ir um úrlausii málaniia. sem á milli ber cn útlit hefði vprið fyrir um tíma. En hætt er in'i við, að það liugar astand nem nú um stund ríkir, fari út tiin liúfiir. er til framkvænida kiMtiur, því ekki segj- ast Frakar gefa eina seiití.mn eít- ir al' skuldtnn sínum. Fn það er einmltl það sem Bsetar stei'na að; þar setti Þjóðverjar geta ekki ,cist rönd við allri skuldasúpu upp- hæðinml, verðni áð t^ra toana aið- tir og þá auðvitað tiltidulega hjá öl'ltim sambandsþjóðunum jafnt. Þetta im- það, simii á íitilli ber I skaðab(')taniáliim. Baron Kato dáinn. Korsicti.sráðliiM-ra Jápans, barón Tomosaburo Kato, do s. I. föstu- dag. Illkynjuð mag^aveiki varð honum að dauðameini. Kato var einn af frcmstu stjórnniálamönn- iini síns lands og kunnur i Vestur-Iöndum af þátttöku hans í afvopnuuar fundinuin í Olticago s. 1. haust. Vilhjálmur Sttfánsson. Blaðið Times í Lundúnum sp_-ir að VilhjiUmi Stefánssyni se i íikið áhugarmál að Bretland hafi eign- Erhald á Wraugle-eyjii. "Margir halda að Bretland liafi ckkert Drepst úr hlátri. í hrcyfiniyiHlaluisi í ['cteisburg í lndiana í Bandarik.iunuiii var niaður nýle.ga stadduj et John Chamberlain hét. Þcgar skrln_tlleg- ustu myndirnar kotitti ftaiii á sjón arsviðið, setur liann ofsahlátur að John, að hann dettur frain ú- sœti sínu. Þegar farið var að rétta hann við, var hann dauður. Lækn- ar dæmdu að hann hefði fengtð beilablóðfall af kæti, befði mcð öðrum orðum dáið af hlátvi. Hardings-frímerkið. Pósthúsdeild Bandaríkja stjórn- arinnar hefir gefið út frínierki -cm minningu forsetans nýlátni eru helguð. Um 300,ÖOO,flflO eru fi iníerkin talsins og verðttr byrjað að nota þitti I. sept. n. k. Mynd af Harding er á þeim í svartri umgjiirð og dánar og fæðingar-ár hans i iölum. Fyrstu örkina á að senda Mrs. Harding og verðttr sérstaklegt til hennar vandað. Verkfall. Verkamenn í stelnkolan&mum í Handaríkjununi hafa gert verktall. Yar lengi óttast að starfsbræður þeiiTa f lin-kolanámuni niyndu fara að þeirra díemi. Þctta er nú sem stendur samt borið til baka. og út- lit almenns kolaverkfalts ekki cuis ognandi og uni tíma var haldið. Ur bænum. Miðvikudaginn, 22. þ. ni. voru ]iau Gestur Pálsson Anderson, son- iir Mr. og Mrs. Andrés Atiderson. si iii búa að (i2fl SimciH' St., og Mury Sölvitson, tlóttir Mr. og Mr>. S. Sölviison, (Í5!) Wellington Ave., gef- in saiuaii í li.iónaband. Hjónavígsl- an var tramkvahnd að 193 Lipton St., af séra Rúnólfi Martcinssvni. Brúðhjónin lögðu á stað samdæg- urs til heiniilis síns. sem viM'ður í Grand Rapids í Miehigan-riki. Laugavd. 25. þ. m. voru git't þau .lohn Ceeil Christie til heimilis í Wlnnlpeg en tæddur í Handaríkj- iiiiíiíi! og Ghiðrún Sophia Hjörnína Preeman, dóttir Mr, og Mrs. A. M. Frcenian. scm lcngi bjuggu að Vcst- told, Man., en tu'i eigit hcima að 283 Lipton.St. þar sem hj6naví?slan fðr fratm, að viðstöddum nánustu ættitigjuni og öðruin vinum. Að henni afstaðinni var gestum rcidd- tir kvöldviM'ður. og skcintti nienn sér frani etttr kvöldinu. Séra lit'in- ólfur Marteinsson fi'amkvæmdi ltjónavigsluna. Mr. B. M. Long, hefir tokið að sér innköllun fyrir Hciinskringlu hér ( bænum, og eru kaupendur vinsam- lega beðnir að gera honum grcið skil. .Tamc.s McLachlan, skrifari Miners ot Nova Seotia, í sambandi við kærur viðvíkjandi verkfallinu, sem nú bíður yfirheyrslu. og Forman Way M. L. A. skrifari Nova Scotia Ntestl sunnudagur er verka- manna sunnudagur, og ætttt ])ví allir viM'kamenn í Winnpieg að reyna að vera viðstaddir eitt eða annað þesðara erinda, þar scm gefst tækifæri til þess að hcyra hvað embicttisnicnn þessara sam- banda hafa að segja um ástandið í Nova Scotia áður en vtM'kfallið hót'st. og tttcðan það stóð yfir. Eftir þriggja mánaða ttitpihald, byrjar stúkan Skuld sína venju- lcgu fttndi, í næstu viku, iniðviku- daginn •"). scptenilicr. Skemtinefnd- in vonast eftir fjölmenni. Fjögra herbergja íbúð til lcigu frá 1. soptoimher. Hjálmar Gíslason 637 Sargent Ave. Sigtirjón Sveinsson frá Winnipeg Beach. Man.. var statldur hér í bæn- um á föstudaginn var. Kazemeir Madlo»'sky, er um langt skeið hefir átt heima í grend við Oimli, va.r nýlega vcittur all- mikill áverki af grfmuklæddum Oottrrnum er á hann réðust og rændu af bonnm $500 í peningum er hann bafði á scr. Liggur hann illa hald- inn á Gimli, en ræning.iarnir hafa ekki fundist. » Þann 20. 1>. m. dó að Wolscley. Sask.. Valdimar Valdlmarsson Paul son, sontir Valditnars Pálgsonar í íi.ani Lake, Sask. ct'tir langvar- andi veikindi, sem byrjuðu I ícð svefnveiki í janúar 1920. Ettirfylgjandi nemendur Mis« Maríti Magnússon pianó-kennara, stóðust prót við "Toronto Conser atory ol Music: rntroductory (iratle. Miss Alice Laing, Kirst ('lass Hon Miss Thelina Ross Btonors. Miss Ina Lee Miss Kditb Johnson Mi.s.s Eleanor Cross Miss Elthel Smith ( enwood Soole — I3ass. Primary Grade: Miss lola Malringuist. InttM'inediate Grade; Miss .lónína Johnson, Frá Islandi. Danska krónan hcfii' í'allið mjög í vcrði að undanfiii'nu. simii knnn- ugt er, 81. mið\iktidítg var gengl sterlingspunds í Khöfn kl. 26,55, en daginn áður 26,15. — Er þetta vcrð- fall siðu.stu dagana kent bafnar- verkfiilliim á Englandi, að |)ví að þuð gerir ertiðara fyrir að koma dönskum útflutningsvörum á mark.'að. rtlend g.iaUlcyriseign Þji'iðbiinkiiiis heíir iitikist síðasta niánuð. við það að scld ltafa vcrið Útlend i'íkisskuldiilncf. r.ulltrygg- ing bankans fyrir scðlum er nit tun af seðluni í mnferði. en þarf ekki að vera nema •'!•'!' '<: n- nú ráð- gtM't að sclja tiokkn'ð af giillintt úr landl, og \"ar eittiivað at því sent til Aincríku í siðnstu viku. Er þetta gcrt til að hækka gengi krón- unnar. Mikiö mannvirki. Núna ttm hclgina var lokið við ciithviM't hið mcsta fhleðslu fyrir- ticki, sem enn hefir verið fram- kvinnt Itcr á landi, Djúpó«sílielðsl- una svo neftidu. Ilcfir verið unn- ið að ])ví verkl, að nieira sða minna leyti frá því um sumannál í vor. »>¦< | S k i p b r o t. ÍÞungt stynur aldan við íslands strönd öndinni verpur og sogar. Brotnar og rýkur brimsins rönd þar blika sjást dauðans vogar. Bylgjan fellur að hamri hám svo hnitar bergið í kufli grám, en svitinn af syllum bogar. . Hér vinna fárvirði úthafs að og eyða með særoki og bárum. Nú eygja má skip á stöku stað er stríðir sem fugl í sárum; því brotin er rá og rifin voð og ramur er ægir sem hampar gnoð og hæðist að þuli hárum. Við berumsc til lands! gegnum brimhljóð hvín þars bergið og dauðinn á heima. I Á andlitum sæbörðum ^.ngist skín, (ó, að mig nú væri að dreyma! En hrönn fylgir hrönn yfir ómælis unn er við eygjum þá næst byltist skipið á- grunn en garpana aldan nam geyma. á — Hve mörg eru skipbrotin alls og alls á ólgandi mannlífs-hafi? Hvað er það sem veldur? öfund fals, í öldum með björtu trafi, ' og verður ei endirinn oftast sá Iað áranna bárnr hylja ná , og geyma í koldimmu kafi. Lát hrannimar leika sinn hildarleik 5 þá hafvindar æstir geysa; þótt laushentar sérhverju koma á kreik 5 og hvaðeina í sundur leysa. En bjargsins eining er ofraun alls, (sem örstutt lifir og bygt er til falls, því bygð skal á bjargi reisa. I . Egill H. Fáfnis. ! í u«»»»>l--««»«>' <—>»"¦«—»¦. ¦«¦¦»¦.' — o-t^m-o-mmm-»««hi«j>i.«»n-mmt-u-t^m-<a Svo er þar til lnittað, uð þar sem Ytri-Bangá mætir Kystri l-tang-3 og Þverá í sameiningu, mynda árnar nálega rétt horn. Verður )>ar af straitmbrcyting, franilmrðurinn hef ir hlaðisí npp og iiálega stíflað liið icfaganila framhold ánna, Hól,s- á (D.iúpá lté; hún cinhverntír.tai. l'm langan túna bafa árnar flætt á báða bóga yfir bakkana. brotið skðrð í þá og umturnað engjum og hagmýrum, langt út frá sér. Eru víða ófær fen, þar sem áður voru vallcndisbakar. eða þ.vfðar beiti- mýrar. Sumir gömlit álarnir íyltir al' saiuli, cn aðrir nýjir komnir í staðinn. þíti' sem .úður var gróin jörð. Engjiti margra jarða óslá- andi með öllu, vegna vatnságangs: en í annan stað hei'ir sandur bor- ist í mikla fláka þýfðrá og blautra iiiýra. og viM'ður þaí nú slétt star- iMigi, að l>esstt vcrki loknu. En mórg síðtistu árin ltefir Markarfljó: legið í Þverá og fylt alt af vatni, og fyrir þá sök hafa sáralittl not liafst af þcssti mikla grasQæmi, sem er til að sjá nokkrar fexhyrnings- niílur og cins og saml'cldnr bylgj- andi akur, þar seni víða isegi á teig þykkasta síbreiða. cl' shvgt væri. Uin mörg herrans ár hafa ábú- endrr og eigeiHlttr jarðn þcirra. sem orðið bafa fyrir liesstim bús- Ifjum, háð þtinga l)ni'áttu við vá- gcst þenna. ^>g hann liefii' jafnan kunnað snúa undahhaldi í sigur, þegar frá leið. En nú á ao \era svo um hnútana búið. að lionum takist liað ekki. — Mundi margur hafa gott af, ef sagan tim ))á við- ureign væri færð í letur. Nú þrengdu árnar svo fast að, að annaðhvort urðu menii að láta reka á reiðanum og ciga )>að á hættu að verða að yfirgefa býli sín, marglr hverjir von bráðara. eða sick.ia svo f'ast á. að þeiitt tækist að reka þær af hönduni sér. Það ráð var upptekið. Gg nú er svo komið. (Q að ])eim hefir \verið markaður bás, í sfnum forna farvegl. Aðal ósarnir og þelr, sein mest a:i usla gerðu. vóru Valalækur og Diúpós. Valalickur flœddl á Út- ' Landeyjar (Bakkakotsós sem flæddl au.-tar á siinni ,-lóðir og gerði mikið tjón, var teptur f fyrrat, eh Djúpós á ncðri hluta Asahrepps, Valalækur stefnir til landsuðurs, en Djúpös í vestur. En þar á milli. beint framhald af Ytri-Rangá, rann Hólsá. Bann hún iður tyrr beina leið til sjávar, en er síðan að brimfð hlóð sandi í ármynnið, þegar vatns))unginn léttist og itflæðið hót'st. Hefir ht'in m'i ii:n langan tíma runnið austur í At'í'iil! fyrir sunnan Landeyjar og ' ¦ í Þjórsá, stinnan við Þykkva bœ og Héfshverfl, og kaila,-t þeir álar báðir Gl.já. I vor liegar verkið hófst, voru árbakkarnir styrktir allvíða, hlað- iim garður ofan á. þar sem þurfa liótti. en því næat tent í Valalæk Gekk það verk bæði fljótt og vel, þ\í að aðal vatnsmegnið rann um Djúpós. Þar hófst aðalverkið 25. maí, en íiður hafði verið viðað að einhverju ai' cl'ni. bseði tinnið að sniddu og lirísi. Síðan hefir vctið unnið að ílileðslunni látlaust og síðast bæði dag og nótt. Unnu þar oftast 100 manns og. lcngi 90—100 hestvagnar, svo að handagangur hefir verið í öskj- unni. Aðal íhleðsluefnið var snidda. sem stungin var í engjun- tiiit þar rétt við, hrís var og mikið notað og timbur og svo botnvörp- iir til að festa með sniddum. Til styrktar garðinum voru gildir staurar reknir niður með falihamri með inefcrs millibili, straummegin og varð að hafa raðirnar þrjár, þeg ar á leið. Oarðurinn sem hlaðinn var í ós- inn, er um S00 faðntar á lengd og (Framh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.