Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 5. SEPT. 1923. HEIMSKRINCLA 3. BLAÐSÍÐA íímini: “Mönnuni gat l>ótt fyndni hans léttúðarleg, en hann var “humoristi” í enskri merkingu l>ess orös. Mönnum gat l>ótt hann óvæg- inn og brögðóttur, en liann var l>að •sem andlegur glímumaður og afl- raunamaður. Mönnum gat l>ótt hann Laus í rásinni og hverflyndur, en hann hafði skáldagerð (poetiskt Gemyt) og ást á ókomnu æfintýri”. Engin má sa'int setla, að Por* steinn Arnljótsson bergmálaði skoðanir föður síns. Oft voru feðg* ar ósammála, og leyndi sér ekki, að sonurinn leit á margt öðruvísi en taðirinn, hótt hann verði hann fyr* ir *árásum og almannarómum. Eink um þótti honum séra Arnljótur fiaskað hata í skoðunum á sumvrm Tnönnum. “Hann ofmat marga menn,” sagði hann eitt sinn í við- ræðum. * Erh. Soffía Jónsdóttir, ekkja Sigvalda skálds Jónssonar, Lézt í jan. s. I. Eftirlil'andi börn hennar eru Jón Sigvaldason, bóndi við Islendinga- Fjögur þau fyrsit nefndu útskrif- uðust ineð heiðri. Þrjátíu og fjór- ir unglingar útskrifuðust af þess- ,um skóla í þetta sinn, tólf með fljót f Manitoba og Guðrún, ekkja ! heiðri. Sýnir þetta, að fsl. nem- ensks manns, nú til heiinilis í Van- , endur halda vel uppi heiðri þjóðar couver, B: C. Guðrún var yfir móð i sinnar. Þar sem um námshæfilcika ur sinni veikri hér í Blaine meiri j er ag ræða. hluta árs og stundaði hana með ■ mestu snild. Sofffa sál, mun hafa Giftingar. Frá Blaine, Wash. Svo er nú langt síðan að heyrst hefir frá oss Blaine-búuim, að ætlast mætti til að um allmiklar fréttir væri að ræða. Enda er það nú svo. Mig minnir, að eg skrifaði Hrk. nokkru fyrir s. 1. áramót. >Síð- an hefir liðið yfir ass, sem aðra meginhluti vetrar, heilt vor og betri hluti sumarsins. Mætti flokka tímanum og atburðum hans í: vet- ur vor og sumar. Með atburðum þeim, er hver uim sig flytti. En ekki veit eg hvort mér tekst að gjöra það. Hitt væri nær, að flokka atburðunum einungis. En einnig það er torvelt. Það lfkist svo mjög skýrslum. En þær þyki mér æfin- lega leiðinlegar aflestrar, eins og líkami sálarlaus, eða hús án bú- anda. Eitt hefir það þó til síns ágætis, sem er, að þá ætti það enga tilfinningu að meiða — breiðir yfir galla þeirra, sem valda misfelium á ifélagslífi voru. Og það þykir nú “kristilegur kærleiklur”. Máske er það lfka svo. TíÖarfariS. Liðin vetur þótti mér heldur kaldur. ÓvenjuLega þur og frosta- samur. Aftur var vorið hlýrra, en nokkurt annað sem eg man eftir iiér vestur frá. Mjög fáar fróst nætur f Apríl og engin í maí. Mátu- legar rigningar, svo grasvöxtur var góðui' yfir höfuð. En hitar framan af sumri og til skamms tíma með minsta móti, og mun því berja- tekja, ►érstaklega “Straw-berja” með lakara móti. Eáeinir reglu- lega heitir dagar fram að ágúst- byrjun, það sem af er þessuon mán- uði fremur heitt, enda er nú gras vfðast l>runnið og beit léleg orð- in — víða engin, og eldur hér og hvar að gjósa upp, eins og svo oft á sér stað um þetta leyti árs. En þó ekki stórkostlegur enn sem komið er. Atvinna hefir verið með betra móti það sem af er árinu, og kaupgjald ail- gott, jafnvel hér í Blaine. Sögun- arfilla Morrisons stærsta verkstæði bæjarins rann dag og nótt, mikinn part seinni hiuta vetrar, þegar hægt var vegna veðurs, og svo munu fleiri verkstæði hafa gert, bæði hér og annarstaðar á Strönd- inni. Má því heita, að héi' vestra hafi verið óvanaieg vellíðan meðal fólks alment, og enn er útlit gott. ' Dauðsföll hafa verið óvenjulega mörg með- al 1*1. hér f bæ þetta ár. Mun flestra hafa verið getið f blöðunum og skal því ekki fjölyrða um þau. Nefna vil eg þó þau, er eg man eftir nú í svip. Þau eru sem fylgir: — • Ingunn Ingjaldsdóttir, fædd á Balaskarði f Syðri-Laxárdal í Húnavatnssýslu á fslandi. Dó í Seattle, 2. febr. 1923, 55 ára gömul. Hún lætur eftir sig eina systur, sem eg veit af, frú Guðrúnu, konu hr. Þorg. Símonarsonar í Blaine, Wash. Ingunn sál átti heima hér í Blaine f mörg ár. Tengdabróðir hennar og systir, fóru suður til Seatlte og sáu um jarðarför henn- ar. Ingunn sál var sérlega vönduð stúika, og vel iiðin af öllum sem hana þektu. Bana/mein hennar var lungnabólga. verið ættuð úr Skagafirði. Hún var sögð 86 ára þá er hún lézt. Gardar Folmer, drengur rúmra fjögra ára, sonur hjónanna Sigríð- ar og Sigmundar Folmers, til heim- ilis f Blaine. Jakobína Isaksson, öidruð kona, systir séra Steingríms Thorláksson- ar f SeLkirk, Man., og þeirra sysk- ina; iét eftir sig mann og 9 börn, öll uppkomin. Jakobína sól. var góð kona og vei gefin. Magnús Helgason, sonur hjón- anna, Guðrúnar og Jóns Helgason- ar, sem lengi bjuggu á Point Ro- berts, Wash., og nú búa út áílandi, um 5 míiur frá Blaine. Magnús var rúmlega tvítugur, mesti efnis- maður og drengur hinn besti. Hann lætur eftir sig aldraða foreldra og eina systur. ' Árni Soffóníasson, sonur hjón- anna Snjólaugar og Sveinbjarnar ^ Soffónfassonar, sem hér búa skamt | frá Blaine. Hann lætur eftir sig I aldraða foreldra og 5 syskini, öll uppkomin. Árni sál, gekk menta- j veginn — var orðinn skólakennari ■ og mun hafa ætlað að feta sig lengra áfram á þeirri leið. Hann ivar ágætis drengur.og vel liðinn. jVar hinn mesti mannskaði að báð- um þessum ungu mönnum. Árni Bakkmann, aldraður maður. lætur eftir sig konu og þrjár fuJL- orðnar og giftar dætur. Árni var nýlega kominn hingað austan frá Yarbo, Sask., þar sem hann hafði búið um mörg ár. Árni sál. var hæglyndur maður, drengur góður og vel skyns^mur. i Einar Mýrdal, dó í Bellingham., ungur efnismaður. Móðir hans, Margrét (Mýrdal) Grandy og stjúpi hans (seinni maður Margrétar) hafa búið mörg ár í Blaine, og búa þar enn. Einars sól. hefir áður get- j ið verið í Heimskringlu. Joel Steinson. Aldraður maður. * l Nýlega dáinn: verður að líkindum ; síðar getið í blöðunum. • Daníel Kristjánsson, aklraður ■ maður ættaður úr Miklaholtshrepp Snæfelisnessýslu á íslandi. Greind- 1 um maður vel og þjóðhagasmiður, 1 eftir langan sjúkdóm, sem hann j bar eins og sannur Islendingur. Stephan Douglas Waller, ame- ríkanskur maður, ungur og dreng- ur hinn besti. Lætur eftir sig ekkju, Dóru Magnúsdóttir Jósefs- son, og son á fyrsta ári. Hann varð bráðkvaddur. Banamein hjartabilan. Ekifja hans er að miklu leyti alin upp 'hér í Blaine. Þau hjón starfræktu Drayon Cafe hér í bæ og gátu sér vinsæiir, bæði þar og hvarvetna annarstað- ar. Vegna tengdanna teljum vér Weller “einn af oss”, og söknum hans ekki einungis sem góðs rnanns, heldur sem verið hefði hann samlandi og bróðir. Af þessari dauðsfallaskýrslu má sjá, að dauðinn hefir átt annríkt hér um slóðir, og komið víða við. Stundum hefir hann verið velkom- inn gestur og leyst af hólmi þreytt og þjáð gamalmenni: en líka stund um, óvæntur og óvelkominn, þar sem hann hefir tekið menn á besta aldri frá nýbyrjuðu starfi. Alla sérstaka efnismenn, þó allir störf- uðu þeir ó nokkuð mismunandi sviðuin. En um það tjóir ekki að kvarta. Mentamál. Eftirfylgjandi ungmenni útskrif- uðust af Blaine háskólanum hér í sumar: — Ungfrú Ella Thordarson dóttir Magnúsar kaupmanns Thordarson- ar. Ungfrú Katherina Magnússon, dóttir hr. J. O. Magnússonar kaup- manns. Ungfrú Ró«a Dalmann, dóttir Ola Dalmanns, bónda nærri Blaine. Eiinar Gfsli Símonarson, / sonur hr. Þorgeirs Símonarsonar bónda, nokkrar iníiur frá Blaine. Öskar Hanson, sonur Hans Hanssonar bónda, nálægt Blaine. Gift sig hafa þau, Jón Sigurðs- son og Helga Borgfjörð (Líndai), bæði til heimilis í Vancouver, B. C. Helga er að miklu leyti aiin upp hjá Sæmundi Borgfjörð og síðar Thorsteini contractor Borg- fjörð og Guðrúnu konu bans, syni S. Borgfjörðs. Mun hafa komið með þeim til Vancouver, og orðið þar eftir er þau hjón fóru austur aftur. Jón er fóstursonur ekkjufrú Matthildar Sveinson (Þórðardótt- ir) og var með henni um tíma hér í laine, og því tel eg þessa gift- ingu f Blaine-fréttum, þó Jón hafi síðar verið með fóstru sinni í Van- Couver, B. C. Þar fór hann í Cana da herinn, og úr honum til Van- couver aftur. Albert Laxdal, giftist hérlendri stúlku. Albert, er sonur þeirra hjóna, Guðrúnar og .Jónasar Lax- dal, er lehgi hafa búið og búa enn í Blaine. Ferðafólk. Svo margir hafa farið hér um síð- an eg reit Hkr. síðast, að fráleitt man eg eftir þeim öllum. Um sumt af því fólki hefi eg máske aidrei rit- áð. Miðarnir, sem eg reit nöfn og heimilisfang hinna á, eru farnir ú* í veður og vind, og þvf ekkert að reiða sig á, nema minnið. En það er fyrir löngu farið að gjöra mér þann grikk, að má af ýmislegt sem þar ætti að vera skráð. Eða þá. að eg hefi svo hlaðið ofan á þá hluti, að þeir finnist alls ekki, þegar til þeirra ú að taka. Minnið er nokk- urskonar rusJakista, þar sem öllu ægir saman og sjaldan er litið í, og þá sjaidan það er gjört, verða helst' fyrir nvanni þeir hlutirnir er Sfet skyldi, Hinix hafa eitthvert lag á að felast, en koina þá heist í dagsljósið, þegar það er um seinan, eða þá leitað er að einhverju öðru, sem maður þá auðvitað finnur ekki heldur. Af þessu er mér illa við, að þui'fa að leita; vil heldur bfða þangað til það kemur í Leitirnar of sjálfu sér, eins og það vanalega gerir fyr eða síðar. Þó er nú til Dr. Kr. Austmann 848 Somerset Block. Sfmi A 2737 Viðtalstími 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sfmi B 7288 þessa úrræðis að grípa n. 1., að leíta í þetta sinn, og sjá hvað setur. t þessu tilfelli bætir það mjög úr, að sumt af þessu ferðafólki fiefir sjálft ritað ferðasögu sfna og sent blöðunum, sem auðvitað hafa tek- ið þær. Eða þá lilöðin hafa gert á þvf það góðverk að geta um ferða- lag þessu Sérstaklega hafi það “heiisað upp á oss”, eins og vana- iega er komist að orði um þesskon- ar hluti. En einmitt vegna þesis, get eg verið fáorð — jefnvel um þá, sem eg man eftir, og hinum gerir gléymskan mfn ekkert til. Það eitt vil eg taka fram, að það er hvorki af strákskap, iilvilja eða hlut- drægni, að eg get þeirra ekki. Það er einungis gleymska. (FramKald á 7. síðu) DR. C H. VROMAN Tannlæknir Tennur y?5ar dregnar eða lag-J aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg Ar»I Aodfraoo E. P. GarUvd GARLAND & ANDERSON Ph»oe:A-aiOT Blectrte KiUwai Cbaolien A Arborg 1. og 3. þriöjudag k m. H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar *ér*takiega kvenajúlk- dóma og barrua-sjúkdóma. Að hittald. 10—12 f.b og 3—5 e.h. , Heimili: 806 Victor St Sími A 8180........ BJARNASON & CO. Bakeiy SARGENT& McGEE . . Austan við Goodtemplars Hall SÍMI: A 5638 Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. I 503-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG S. LENOFF Klæðskurður og Fatasaumur eingöngu 710MAINSTR. ' PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök úmönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Viðgerðin á skóm yðar þarf að vera falleg um leiö og hún er varanleg og með sanngjörnu veröi. Þetta fáið þér með því a8 konta meö skó yðar tii N. W. EVANS Boot and Shoe Repair Á horni Arlington og Sargent Abyggileg Ijós og Aflgjafi. Vér ábyrgjumst ytJur veranlege oy o»(ití>& ÞJONUSTU. ér æskjum virðingarfvlsr viSskiIta jafnt fyrir Vt.RK.- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Msin 9580 CONTRACT DEPT. UrnboSsmaður vor er reiSubÚMm aS hnna y8ur 18 máli og gefa yður kostnaSaráaetlun. Winnipeg Hlectric Railway Co. A. IV. McLimont, Gen'l Manager. ------- ------------------ Phones: ' Öffíce: K 62S5. Heim.: A 7996 Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Maln St. KOL ! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrk STÓRHÝSI. Allur flutnmgur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Shni: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nviar vörubirgðir lunbuí'- FialvÆur af óllu;r I*—-------------“----— tegunoum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglu, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér *rau aetið fúsir að sýna, þó ekkert sé keypL The Empire Sash & Door Co. L I m I t t d HENRY AVE EAST WINNIPEG Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILÐING Portage and Hargrave. — A 6645 Kemur til Selkirk hvern laugardag Lundar einu sinni á niánuC', W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfraeSingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talsími A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur a 8 Lundar, Riverton, Gimli og Piney og ei u þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Agnanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag t hverj- utr mánuði. Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers inánaðar. Piney: ÞriSja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G, EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingur. hefir heinúld til þess að flytja mál baeSi í Manitoba og Sask- atchewan. Skrifstofa: Wynyard, Sask. R A L P H A. C O O P E R Registered Optometrist 6• Opticimm 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Tal.sími Fl R. 3876. övaftalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna rerð en vanaleg^gerisL Dr. W. B. Halldorson 401 Bojrd B14(. Skrlfstofuslml: A 3674. Stundar sérstaklega lungnasjðk- dóma. Kr aQ flnna 4 skrifstefn kl. 11_ll l h. og 2—6 e. h. HelmlII: 46 Allowar Aro. Talsfml: Sh. 3158. Talafali A88M Dr. y. Q. Snidal TANIVLaCKiriR 614 Som.raet Blurk Portaci Ara. WINNIPM Dr. J. Stefánssoo 216 MEDICAL ARTS BI.DO. Hornf Kennedy o* Graham. Stnadar rlncðnaa anna-, mu, aef- «K kverka-aJQkdOma. A« kltta ffrd kl. 11 tll U t k, OK kl. 3 tl 5 .- h. Talsfml A 3521. Hetmtl 373 Rly.r Avg. f. Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannlæknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & fCenriedy 8t if r l Winnipeg Daintry's DrugStoreJ Meðala sérfræðingar. “Vörugæði og fljót afgreiðsla' eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BAROAL selur likkiatur og annast, um út- farir. Allur útbúnaCur sá beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvaröa og legstelna_* 843 SHERBROOKE ST. Phonei N 6607 WINNIPUG MRS. SWAINSON 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals birgSir af nýtízku Ícvenhittum Hún er eina íslenzka konan sen slíka verzlun rekur f Winnipej Islendingar, IátiS Mrs. Swain son njóta viSskifta ySar. Heimasíml: B. 3075. TH. JOHNSON, yOrmakari og GullsmiSui Selur giftingaleytisbrét Hérstakt athygli veltt pöntunum o* vlötJöröum ötan af lanö* 264 Main SL Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. EldsábyrgSarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNÍ^UE shoe repairing HfS óviSjafnanlegasta, bezta o« ódýrasta skóviSgerðarverkstæSi | borginni. A. JOHNSON 660 Nobre Dame .igandi KING GE0RGE H0TEL (Á horni King og Alexandra). Eina íslenzka hótelið í bsenuat. RáSsmaður Th. Bjarnaso* ^ ^ j \ I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.