Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 7

Heimskringla - 05.09.1923, Blaðsíða 7
WINNJPEG, 5. SEPT. 1923. HEIMSKRINCI A 7. BLAÐSIÐA The Dominion Bank ■•KNI NÍTKB DAMK AWM. •• IKKKBKeOKB n. HðfuSitóll, uppb. YaraijóSur ....... AJlar eignir, yfir . ....| «,000 OM .....* 7,700,000 .....$120,000,000 Bératakt athygli Teltt n kaiiprnanna og SpariBjóSsdailðin. ▼extir af innstæðuifé greiddir jfttn háir og annamftaBar TlO- Bengrt. FHONI A MN. P. B. TUCKER, RáSsmaíw Frá Blaine, Wash. (Framhald fná 3. síSu) Eggert Stefánsson. Nokkru eftir jól lásuin við í blöð- umim, að von væri á sönginannin- um hr. Eggert Stefánssyni vestur hingað — að hann hefði verið pantaður frá Yancouver og Blaine. Svo leið og beið. Loks fréttist að hann yæri kominn til Vancouver og syngi þar ákveðið kvöld. Menn fóru að spyrja hvor aðra: Hvenær kemur hann til Blaine? Hver pant- aði hann? — Engin auglýsing sást um komu hans neinstaðar. Það eitt fekkst l>ó upp úr kafinu. að einhver hefði skrifað ísl. hinginana inum, sent honum mynd af E. S. og óskað eftir að hann tæki að sé1- að fá hann hingað, rétt áður en liann fór á jiing. Myndinni hai’ði verið stungið undir stól, og engum gjört aðvart um þetta efni. Eng- inn hafði 1 raun og veru pantað söngmanninn frá Biaine. Málið var komið f óefni, þvf nú fréttist, að söngmaðurinn væri á hraðri ferð. Fólkinu leiddist; l>að lang- aði til að heyra og sjá E. S. En vissu ^if margra ára reynslu, að það er ekki vinsælt að slá sér fyrir um þau málefni, er vissir menn kæra sig ekki um að taka upp á sína arma. Slík málefni eiga jafnan vúsa öfluga og hávaðasama mót- spyrnu. I>eir feðgar Steingrímur og Oli Hatl, (Steingrímur er bróðir Jónasar Hall, að Edenburg Gard- ar, N. D., og því föðurbróðir St. Hall píaanókennara í Winnipeg), báðir söngelskir og söngfróðir menn, mœttu þeim er þetta ritar niðri i bæ einn góðan veðurdag, og spyrja sem aðrir: — “Hvað eigum við að gera til að fá Eggfert hingað”?* “Skipa okkur f sjálfboðanefnd og fá hann til að koma,” var svarið. Og -það varð útfallið. Við nefnd- ina bættum við svo herra Jóhanni Straumford, sem þá var forseti fsl. lút. safnaðarins, bg bjuggumst við að fá með hans hjálp kirkjuná lán- aða fyrir söngsamkomuna, ef til þyrfti að taka. Úr þvf varð þó ekki /að um hana værl beðið. Söngmann- imrrn var skrifað til Vancouver, og bréfið sent með frú Matthildi . Sveinson, sem ’fór norður til að hlusita á hann þar — vildi ekki eiga á hættu hvort hann kæmi hingað. Útkoman varð sú, að fám dögum seinna kom hr. Pétur Magnússon frá Argyle, sem var f ferð með söng manninum til Blaine og gerði fulln aðar ráðstafan viðvíkjandi komu Stefánssons, og var þá afráðið að leigja leikihús bæjarins fyrir sam- komuna. Áður en það heyrðist hvað i ráðum var létu ýmsar raddir þegar til sfn heyra. Eggert St. var óguð- lega dýr á list sfna, — já, og ekki mikili söngmaður — frú ein eða fl. — fyrir skömmu komin að heiman, Þóttist hafa heyrt til Eggerts Stef- ánssonar þar — já, og svo var hann stoltur lfka og fl. og fl., sem hann er og er ekki, eins og allir vita sem honum hafa kynst. Ofan á alt þetta var undirbúningstíminn orð inn stuttur — vikublöð bæjaríns komin út og aðstaða nefndarinn- ar í alla staði örðug. Hlutverk mitt í nefndinn var að útvéga gestunum húsnæði meöan þeir tefðu f Blaine, sem ætáa mætti að yrði einn sólarhring eða þar um bil. Eór eg þá til kopu þeirra, sero eðlilegast var, að slíkir hlutir yrðu auðsóttir, n. 1. þeirrar, er heldur sig öllum ísl. konum fremri hér i bæ, en íékk afsvar. Hún kvaðst ckki fær um að taka á móti höfð- ingjum. — Ekki kunna það. Lfk- lega veit hún það best, en reiðst hefði hún mér, eða hverjum öðrum sem hefði dróttað sliku að henni. En hvað sem því liður, hefði eg sjáifsagt orðið í vandræðum, því sjáif hefi eg ekki húsnæði sem eg vildi bjóða — og unni henni heið- ursins — sagði henni svo, en að eg vildi að hún ynni fyrir honum — heiðrinum, — hefði ekki frú Matthildur Sveinson hlaupið undir bagga og boðið mér að taka þá félaga. Var þá áhyggjum mfh- um lokið í því efni. Þeir hinir nefndarinennirnir gjörðu verk sitt vel, og samkoman tókst ágætlega. Við höfðum húsfylli, og munu fiastir hafa farið ánægðir heim. Surnir eru iþannig gerðir, að guð almáttugur gæti ekki gjört þá á- nægða; þeir álíta sig öllum meiri — færa um að dæma um alla hluti milli himins og jarðar og geta gert í ölluin hlutum betur — betur en jafnvel guð sjálfur. Hvers mega þá dauðlegir menn vænta af slíku fólki? Eftir samkomuna kom heill hóp- ur af fólki saman á heimili Magn- úsan kaupmanns Thordarsonar (Matthildur Sveinsson er systir Magnúsar og ráðskona hans), tii að heilsa og kynnast listamanninum. Meðal annara gesta sem þar voru samankomnir, voru þeir Árni Frið- að hans og nokkurra annara, tókst ioks að ná í samkomuhús. — Van- kvæði á því stafaði eingöngu aí því, að menn, sem höfðu þesskon- ar hpsum að ráða, voru sinn i hvorri áttinni — og nokkru af þvi íólki, sem svo mjög hafði hiakkað til að hlusta á Dr. Bjarnason, náð saman kl 9l4 s. k., og hann flutti fyrirlestur sinn um “Orku” fyrir um 70 manns. Voru það eins margir og vænta mátti, undir þeim kringumstæðum. Og vfst er að flestum sem þar voru, fanst þeir hafa farið þangað góða ferð. En þar voru lfka nokkrir, semf'vissu það alt áður”. -— Það er svo auð- Vielt að láta eggið standa á endan- um, þegar búið er að sýna aðferð- ina. En í þeim hóp, var einung- is einn maður, sem hafði vit á að gjöra það. J. O. Magnússon bauð gestunum heim með sér eftir samkomuna, á- samt nokkrum öðrum, sem lljálp- uðu til við liana, og bætti þannig úr gestrisnisskorti Blaine-búa í það sinn. Engir betri gestir hafa komið til Blaine, og engir hefðu átt vfsa jafnmarga áheyrendur af fólki voru hér. em einmitt Dr. Bjarnason, ef rétt hefði verið á haldið. Þar vora og ærið margir sem óskað hefðu að mega hlusta á ræðu frá séra R. Péturssyni. En vér, sem höfðum þá ánægju að mæta þessutn gest- ið sér heiður að því, að gjöra komu skömmu eftir jóliu, að heimsækja j mönnum. Og það mun ætfð og Dr. Ágústs H. Bjarnasonar og þeirra sem með honum voru, svo j góða sem framast hefði mátt verða. Enda inundu þeir án efa hafa vitað, livaða gimstein hann hefir gefið fsl. bókmentum. En þó til þess mætti ætlast, að flestir landar, sem komnir eru til vits og ára, og era fsl. Iæsir, ættu að vita það, er móske afsakanlegt þó þeir séu nokkrir sem öðruvísi er á- statt með. En það, að únítara fé- lagið f Boston hafi boðið Dr. Á. H. Bjarnasyni hingað vestur, var án alls efa, megin orsök þess, hve for- ustusauðirnir hér gerðu sér lítið ant um, að hann kæmi hingað, og ef til.vill það, meðfram, að séra R. Pétursson var með. En ,sé svo, er það meira en nóg til að sanna þá staðhæfing mína, að hér vanti leið- toga, sem fólki sé ekki einungis ó- hætt — heldur og sómi að liafa og fylgja. Nú hefi -eg sjálf sagt meira en nóg mér til óhelgis. En svo segi eg æfinlega, annaðhvort of mikið eð lítið, þegar eg þegi ekki alveg, svo eg læt mér litlu skifta hvor hliðin verður ofan á. Einmitt á augnablikinu þvf arna, kemur mér sú frétt til eyrna, frá Seattle, eftir einhverri Mrs. John- son, að eg hafi átt þann einn þátt í móttöku framan nefndra gesta, að reyna til að sniia þeim aftur, forna Argyle-búa — vini og ná- j æfinlega verða svo”. granna, sem hér hafa dvalið nokkur | “En konur munu þeytast veru- síðastliðin ár, nefnilega ekkjufrú ]pga jnn f hvert einasta annað em- Maríu Sigurðsson og dætur hennar. Þær ungfrúrnar Jóhanna Thor- steinsson frá Los Angeles og Gunn- laug Thorláksson frá Seattle, sín í hvort sinn, og hr. Olgeir Friðriks- son og frá hans frá Winnipeg. Alt bætti. Einhvern daginn munum við sjá konu sitja f œðsta dómara- saeti þjóðarinnar. Eg er sannar- lega hissa, hvað hátt þær hafa klifrað, nú þegar. “Við höfum haft konur í öld- saman Jiefta folk gestir þeirra ungar4ðjnu (senate), og þær eru í hjóna .lóns og Elísabetai Sigurðs- ejrj málstofunni. Þær fylla jiegar son í Blaine. Lét alt þetta fólk vel önnur lnikiivæg og voldug em. yfir sér og lfðan fólks, hvert í dnu bættii t d f ohÍQi er Fjorenc€ E. bygðailagi. Allen dómari fylkisins*. bæðsta Þær mæðgur frá Siguríður Helga- d(kllstól réttvfsinnar. son og dóttir hennar, ekkjufrú Jó- hannesson, ásaint ungum syni sín “Þeim farnast öjljlum yefl. Þær framkvæma skyldustörf sín með eins miklum árangri, eins og þeirra karlmannlegu fyrirrennarar”. Húsfrú Salter er þvf ekki fylgj- andi, að konur hafi sérstakan stjórnmálaflokk. Hún heldur samt, Burtflutningur. að systur hennal' ættu að bindast Herra S. A. Anderson og frú hans samtökum *»ð kynna sér vel um — í hefmsókn til ekkjufiúar Maríu Sigurðsson (systur S. Helga- son) og dætra hennar. Þær fóru lengra suður, en eru nú farnar heim aftur. Þökk fyrir komuna. komu hingað fyrir hér um bil 3 ár- stjórnmálaleg spursmál. um og hlusta á fyrirlestur Dr. eða réttara sagt, koma þeim til að um, frá HaJlson N. D„ farin austur j (Hin íy^ta borgarstýra frá Arg- onia í Kansas, tengir kosningu sína við “afskfftasemi um stjórn vín- sölukránna”. Tveir menn \ komu nafni hennar á útnefningarlistann, segir hún, að eins til að kcnna W. þangað aftur. Hr. Valter J. Líndal og frá hans alfarin héðan til Port- land, Ore. Innflutningar. Bjarnasonar, þökkum þeim fyrir riksson og Ingólfur Jaekson fra komuna og hefðum óskað að þeir Höfðu þeir komið í lnátt stansa lengur, eða Vancouver. bifreið Jacksons og tóku söng- manninn með sér norður aftur um nóttina, við nutum hans þvf skainma stund. En sú stund verð- ur víst ínörgum ógleymanleg. Vér sem mættum honum þar, þökkum honum fyrir komuna, og óskum ísl, drengnum og listamanninum blessunar hvar sem hann fer, ósk- um, að íþróttin hans guðdómlega, endist honum æfina út, og að æfi lians verði honum eins auðnurík og koma hans var oss ánægjúleg. Eftir að þeir voru farnir, skemti fólk sér við að hlusta á söng þeirra hr. Péturs Magnús frá Argyle og Júl. Samúelsonar frá Pt. Roberts, sem þar vora staddir þetta kvöld og báðir syngja ínæta vel. TJngfrá Matthildur Thorðarson spilaði undir á þíanó, fram undir mið- nætti. Vil eg geta þess, að þetta kvöld var eitt hið ánægjulegasta sem eg hefi lifað síðan eg kom til Blaine, og áttu sinn þátt í því gest irnir, sem þegar hafa verið nefnd- ir, og húsráðendurnir, sem gjörðu oss samkvæmi það mögulegt. Dr. Ágúst H. Bjarnason og frú hans írá Reykjavík, og séra R. Pétursson, frú hans, sonur og dóttir frá Winnipeg, komu hér við á leið til Seattle. Aldrei hefir ver- íð meiri almennur áhugi fyrir komu nokkurs manns, en einmitt Dr. Bjarnasons. í blöðunum lásu menn áætlun um ferðalag þessa fólks. En gátu varla trúað að fregnin væri sönn, að minsta Jiosti ekki um korou þess hingað. Engin auglýsing sást um það í bænum og ernskis undirbúnipgs urðu menn varir. Menn símuðu hvorir til annara, og spurðu: “Hvenær kem- ur Dr. Bjamason? — hvar verður fyrirlesturinn”? En anginn vissi neitt. Af tilviljun var sá ?r þetta ri'tar staddur niðri f bæ síðia dags 1-3. júlí s. I. og frétti bá fyrst að séra R. Pétursson hefði daginn áð- ur .sfmað ísl. þingmanninum og óskað eftir liðsinni hans við fyrir- lestur siem Dr. Bjarnason ætlaði að t'lytja í Blaine að kveldi næsta dags. Undirbúningur var þá eng- inn, og kirkjan, sem menn í ein- feldni sinn^ töldu víst að opiíi stæði öðrum eins manni og Dr. Bjarnasyni, ef hann kæmi, fékkst nú ekki. Það sagði þingmaðurinn mér í trúnaði. En sivo þekki eg röggsemi og stórmensku þing- mannsins, að hefði honum verið þetta áhugamói, hefði hann haft ráð á henni. En hví fjölyrða um þetta. iGestirnir komu hálftíma seinna, eða kl. 5 e. h., og fóru á hótel, — það var þó ekki hægt að banna þeim. Litlu síðar fylgdi eg R. P. tii tornvinar hans, J. O. Magn- iVssonar kaupmanns, og fyrir dugn- koma aftur. Samkvæmt atkvæði teknu að lokinni samkomunni, af ísl. þingmanninum, sem þó stýrði henni (sá, sem þetta ritar, óleit réttast að láta hann stýra sam- komunni, svo hann hefði tlækifæri til að afsaka sig, et hann þættist þurfa þess), lofuðu allir viðstadd- ir, eins og góðu börnin, að gjöra betur ef gestirnir kæmu at'tur. En stansa hér ekki. Hvaðan þessi Mrs. Johnson hefir þá frétt, veit hún sjólfsagt best. Hitt er satt, að svo er mér vel við fólk þetta, að eg hefði heidur viljað sjá það halda afram, en að koma hingað og fá aðrar eins viðtökur. Hins er nú rétt að geta, að því er eg best veit, var einungis einum manni í Blaiae skrifað viðvíkjandi komu bc-ssa fólks — og seinna sfmað, eins og tekið er fram hér að framan. Það helfði þv£ aðeins verið slettireku þeir komu ekki aftur, og tækífærið | skapur af hverjiim som var, að ekki heidu.' - grípa fram í fyrir hendurnar á þeim En hví vera svo orðmörg um þetta | sem ætlað var að taka á móti því, kunna menri að spyrja? Af því, að meðan þess var nokkur von að sá mörgum sárnar, hversu óhöndlega ( hinn sami gerði það. Hins gat Mrs. Hr. Jn Peterson og frú hans frá c- T- u- lexín. vegna þess, að þeirr Leslie Sask., og hr. Hiimar Finnson reiknuðu svo út, að hún gæti ekki og fjJskylda hans frá Winnipegosis, fengið meira en 12 atkvæði. En Man. Báðar þessar fjölskyldur hafa hún komst inn í embættið sitt með keypt fasteignir hér f bæ, og má meira en tveim þriðju meiri hluta. þv£ ætla að þær hafi í liyggiu að “Konan má samt ekki vanrækja búa hér framvegis. lieimili sitt fyrir nokkurt opinlært embætti”, fullyrðir húsfrú Salter. Húsbrunar. “Fólkið vantaði, að eg sækti um Hús þeirra Chris. Freeman og tignina aftur, þegar eg ha'fði næst- Björns Byron brunnu til ka'.dra um fylt upp mjnn lögókveðna kola nýlega, hús þess fynrofnda tfma En mér fanst aö starfi minn með ölJu sem í því var, húsmunum ]léidi mér ofmikið í burtu frá börn- þess síðarnefnda var öllum bjarg- um uifnum”. Blaine-búum hefir farist um mót- töku slíkra gesta. Biaine fóík er eins gestrisið og fróðleiksfúst eins og fólk er almennt. En Vþvf fer eins og almenningi vanalega fer f þeim efnum hvar sem er, það biðtir eftir því, að e.ijnhverjir taki sig fram um að standa fyrir því, sem gera þarf, og lítur eðiilega tii þeirfa, sem hafa forystuna með höndum, hvernig sem sú forasta er ti! kom- in, þogar sú forusta liregst er vbna- lega komið í ótíma með öll samtök. Eg hefi áður getið þess, að hér vanti leiðandi mienn. — Ekki menn, sem vilja einir öUu róða, án tillits til hæfileika sem slíkt útheimtir, eigi það að koina að verulegum notum. Af þess koiiar mönnum höfum vér meira en nóg — nóg til að brjóta upp hverskonar félags- skap, nóg til að orsaka flokkadrátt valda illdeilu.m og rógi, nóg til að flæina úr kirkjufélögum sem öðr- um, einmitt það fólk sem best hef- imtarfað, lagt mest á sig og viljað best undir elns og því verður það á, að líta öðrum augum á hlutina en þessir leiðtogar gera. Af þess- konar ieiðtogum hefir Blaine átt of marga. Heidur vanta hér leið- toga, sem kunna að nota þá krafta sem fyrir hendi eru og sameina þá í stað þess að sundra. Leiðtoga, sem eru hafnir jafnt yfir stór- bokkaskap heimskingjans og ttndir ferli og smásálarskap hinna. I einu orði, hér vanta leiðtoga sem ekki eru aðeins duglegir fjárplógs- menn^ heldur sann-mentgðir og andlegir stórgáfumenn. — Menn, sem hafa dómgreind og stiiiingu til að bera í heimamálum vorum — sér málum vorum, og eru svo fróðir unt Janda vora heima og hér, að þeir þori upp á sitt eindæmi, og tími um leið, að taka á móti þess- konar gestum, þá sjaldan þá ber að garði, án tiilits til þess, hvort einn eða annar kirkjufélagsskapur hefir stimplað þá sem rétt-trúaða menin, —- meta manngildi mannsins sjálfs. Slíkir menn mættu æfinlega reiða sig á fylgi fjöldans, svo kostn- aðurinn þyrfti ekki að verða þeim tilfinnanlegur. Eg get varia hugsað mér nokkurn þann fsl. prest, sem ekki hefði tal- Johnson auðvitað ekki, að eg hafði ýerið á þönum alt kvöldið — síð asta klukkutfmann f kari til að auglsa komu gestanna og að dr. Bjarnason flytti fyrirlestur, og iivar hvar — moðal þeirra, sem ekki var hægt að síma og oflangt var að Til þess ætiaðist eg heldur ekki. Eg gerði það fyrir mig sjálfa ekki *fð- ur en aðra, og aðrir gerði oftir kringumstæðum og þörfum eins mikið. En eg bjóst við hlutleysi í ]>essu sem öðru, er eg hefi re.vnt að gera nú og fyr til gagns. t það minsta frá þeim sem eg á ekki sök- ótt við. En ef afdróttur af því 1 >tla göða, sem eg. hefi — meinlausu að minsta kosti, getur aukið öðrum vegsemd, ]»á er ]iað þeim ekki of gott. Þeir sjálfsagt ]>urfa sllkrar viðbótar við, hvar sem þeir gota náð í hana, og frá hverjum sem er. I Líklega verð eg ekki ein um þann heiður, að bæta úr þessum þörfum þesskonar fólks. Prívat gestir privat iólks. Thorlákur Thorláksson frá Ver non B. C. ko mvið hér í BJaine ferð sinni til Vancouver, B. C. og SeattTe. Hann var að heimesekja vini og frændur og iétta sér upp í fyrsta sinn í 20 ár. Þessi 20 ár hefir hann stundað búskap, griparækt og hrossa í hinu frjósama Okonagon Jiéraði nálægt fyrnefndum bæ, og farnast vel. Hr. Thoriákur er frá Fjallií Kolbei.nsilal. Kona hans er Ingibjörg frá Bvandagili á Skaga- strönd. Þau hjón eiga 8 lrörn, tvær dætur og sex sonu, öli uppkomin og mannvtenleg. Th. iætur vel af liög- um sfnum og sinna. Þeir herra S. A. Anderson, Jóhann Stefánsson og Bjöm Thorvald mn frá Piney, Man. Sá fyrsti heimsótti föður sin nog stjúpu, sem þá voru hér í Biaine. Allir munu þeir hafa farið iengra suður, áður ferðinni yar iokið. S. A. Anderson er einn með myndarlegusitu Islendingum, sem eg hefi séð, eftirlitagóöur um fiesta hluti og segir vel frá því, sem fyrir augu og eyru ber. Kona hans var og í för með honum — góðir gestir. Frú Jakobína Johnson, skáldkon- an okkar frá Seattle, var hér að. Byron er að byggja aftur. Slysfarir. Herra Sigurður Gfslason féll ofan af heyhlassi' og meiddist allmikið. Það er I þriðja sinni sem hann hef- ir orðið fyrir stórslysum. Hann er kominn á flakk aftur. Prestvon. Séra Halldró Johnson hefir verið kallaður frá Blaine og Point Ro- berts söfnuðum. Von á hjuUm bráðlega. Húsfrú Salter var 27 ára, þegar hún var kosin. Þá átti hún fjögur börn. Nú á hún átta. Bóndi hennar, sem dó fyrir nokkram órum síðan, var manns- efni hennar, þegar ]>au gengu bæði á háskóla. Hann var rit- stjóri að fréttablaði í mörg ár. J. P. ísdal. Frá heimi’kvenna. - ___________ Húsfrú Frank Stein í Forth Endir. v Worth f Texas, sem segist vers Nú hefi eg tfnt til þær fréttir, er 1103 ára gömul. fer ennþá á reglu- eg man; þú tekur þetta í blaðið ©f'lega dansa. Hún hefir aldrei orðið þér sýnTst, alt eða ekkert. veik alla sína æfi, og borðar aldrei Vinsamlegast, kjot eða garðmeti. M. J. B. ______ -xx- Kona í æðsta embœtti Bandaríkja. Margherita ekkjudrotning á ít- alíu er nafnkunn fyrir að gefa eftir dæmi um það, hvernig fuJlkomin ■ drotning eigi að vera. Hún er mjög 1 elskuð og virt af ítölsku þjóðinni. Aldrei, fullyrðir fyrrum borg- arstýra. Verið ósmeikir þið karlmenn sem eruð á hraðaferð niður, með Konur, sem sækja um löggæzlu- stöður f Cleveland, Ohio, verða að vera á aldrinum milll 23 og 33 og að vera alróðendur í stjórnarfari ^ að vi8ta t2h i»und minst. ^ mannfélagsins. ! " ------- ... ! Af 100 ekkjum, eru 35 eftirskild- Þið munuð ætið og æfmlega j verða einróðir um “Hvíta-húsið”. í Auðvitað munu konur halda á-1og fram að lifa þar, eins og verið hef- 1 B^ðum etnahag first ar alks-lausar, 47 verða að fara út vinna, en aðeins 18 eru eftir ------ I ur, sem “first ladies of the land” (æðsta hefðarkona landsins),|* A.ndlitsmyndin á silfuidollar stjórnandi öllum þeim stóru sam- Eandaríkjanna, >em mjntaður hef kvæmis ætlunarverkum, og sýna ir v,erifi sföan 1021, er af húsfrú heimsækjendum frá ýmsum héruð- • Antony de Fi'ancisca, konu hir.s um gestrisnu við beina og skemt- uþía ítalska myndhöggvara, -"-rn un. En þær munu aldrei sitja við i fii frummyndina, að þe«sum forseta skrifborðið. Þetta segir húsfrú Susanna M. Salter, sem var fyrsta kona til að fylla upp borgarstjórasess í Bandaríkjum. Hún býr nú í Nor- man, Oklahoma. Hún var gjörð að borgarstjóra í Argonía í Hansas, fyrir 36 órum síðan, rétt eftir að atkvæðisréttur kvenna, var gerður að lögum, og hún vann ekki nokkurn hlut að lögum. Og hún vann ekki nokk- urn hlut að því; fór ekki út í nokkurn pólitískan bardaga. Sann- nýja silfurdal. _ ** i -w:s If - aii Konur í Svíþjóð, hafa nú öðlast almennan atkvæðisrétt. Konur eru nú ráðnar, sem stefnu birtendur í Lundúnarborg. Fjörutíu og fimm konur innrituð- ust í Columbia hóskóla, til þess að fá þar tilsöign í stjórnmálum. Það er fræðsludeild, sfm nýlega hefir verið upptekin þar. Niíutíu prócent af vinnufólki f leikurinn var só. að hún vis.si ekk-1 silki- og bómullar verkstæðum í ert um, að hún væri á kjörskránni, sem borgarstjóraefni, fyr en hún fór á stað, til að greiða atkvæði sitt. “Það er ekki nokkurt mögulegt tækifæri fyrir nokkra af mfnu kyni að verða kosin forseti Bandaríkj- anna”, fullyrðir hún. “Þið vitið, að þeirri vanafestu ©r stjóroað af Japan eru stúlkur, sem ekki hafa riá|(^ 20 ára aldri. Úngfrú Leatho Jackson, í Denver Col., hcfir að meðaitali innunnið sér 5000 dali á ári, siðastliðin fimm ár, með því að selja bækur. J. P. Isdal. /

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.