Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 26.09.1923, Blaðsíða 8
8. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 26. SEPT. 1923. WlSNIPEG Tombóla SambandssafnaÓar. Ekki er annað sýnna, en að það ætti að vera næsta eftirminniileg tombóla sem safnaðamefnd Sam- bandssafnaðar efnir til í samkomu- 'sal kirkjunnar 1. okt. nætskomandi. Að minsta kosti minnumst vér þess ekki, að hafa heyrt getið um öllu myndarlegri drætti en oss var sagt frá í gær að dregið yrði um. Af öllum þessum ósköpum, sem oss var sagt frá. og vér höfum mesta á- girnd á, ffesfist ]>etta f huga vorum: Tonn af Diiumheller Stovecoai frá Capital Cohl Co. (heftnflutt), Side Bacon, Baek Bacon, Smoked Hani, Cooked Ham, (þessir drættir allir eru 6—8 dollara virði hvor, nema kolin, sem erií $11.50 virði), ]>á er afturfjórðungur af kálfi (tveir drættir), 25 punda sekkur af hveiti- mjöl, fjöldinn allur af sjö punda sekkjum af sama, kassi af eplum, o. s. frv. Nefndarmennirnir virtust hafa mestar áhyggjur af }>ví, að húsrúmið inundi ekki endast til ]>ess að taka á múti öllum mann- fjöldanum, sem hlyti að koma ]>egar annað eins væri í hoði. frétta. J6n Siguðsson er að reisa 1 msmdarlegt fveruhús á jörð sinni. Landarnir A. Goodman og R.' Swanson hafa nýverið keypt Dubois ’ Limited litunarhúsið að 276 Har-1 grave St. Mr. Goodman, sem um- sjón hefir á verki öllu, er þaulæfður í iðn sinni. Og með því að hann er eini íslendingurinn í bænum sem þessa iðn rekur, ættu landar hans að láta hann njóta viðskifta sinna, hvort sém f bænum eru eða úti í sveit. Ef þið komið þangað einu sinni, mun verkið og viðmót þessara ungu manna hafa þau á- t.rif á ykkur, að ’-þið skiftið ^kki við aðra. ‘'Lýkkjuföll”' heitir kvæðakver nýútkomið eftir Hall Magnússon. í*að er prentað í prentsmiðju Wynyard Advance. Margt ^r laglega sagt f kverinu og ekki verður það af höfundinum haft, að j hann er vel hagmæltur. Val kvæð-1 iSamkoma félagsins “Aldan” í Sambanús-kirkjunni f gðerkvöld var einkar „skerntiieg. Svo eitt dæmi sé tekið af möTgum, skal bess getið, að alt söngfólkið var ka.lað fram aftur, og vamsöng sin’i urðu þeir séra R. Kvaran og Sigf. Halldórs að þrftaka-. Og þó er ótal- ið eitt feita stykkið ’á skemti ekráhni, ræða séra Rögnv. Péturs- •sonar. Sá fer enga fýluför sem skemtanir félags þassa sækir, eins og stúlkumar vanda til þeirra. Fyrsti fundur á haustinu í .Jóns Sigurðssonar félaginu, verður hald- inn þri'ðjudagskvöidið 2. október að heimili Mrs. J. Carson, 271 Langside stræti. Á eftir fundarstörfum flyt- ur Miss J. Carson fyrirleatur. Ósk- að er eftir að félagskonur fjöl- menni. í blaðinu “Free Press” er þess getið, að Agnar Magnússon hafi fengið “scholar ship” hjá Manjtoba háskóla og kenni þar f vetur jafn- framt því að hann stundar þar nám. TIL LETGU. — 1 frainherbergi með eða án húsgagna, efttr því sem ósk- að er. Nægilega stórt fyrir tvo. 259 Spence St Mrs. Bergmann. anna hef'ði þó getað tekist þetur. Pélagið “Harpa” er að undirbúa útsölu (bazar), er haldast á f neðri Goodtemplara salnum, fimtudags- kveldið 27. sept. — Verður þar selt ýmislegt er fólk þarfnast helst hversdagslega, á mjög sanngjörnu verði. Jón Sigurðsson frá Oak Point var staddur í bænum fyrir helgina. Hann kom ásamt Guðm. Jónssyni frá Vogar, að vitja Jóns Jónssonar frá Sleðbrjót, sem lengi er búinn að liggja hér í bænum þungt haldinn Sem kunnugt er, er Jón Sigurðsson náfrændi Jóns frá Sleðbrjót, og Guðm. er bróðir hans. Ú r bygð- um sínum sögðu þeir ekkert að BÆKUR. Alþihgisrímur..............$ 0.50 Alþingismannatal, Jóh. K.....0.40 ATþingismannaförin 1906 .. .. 0.80 Árný, útgefið af íslenzkþm stúdentum í Khöfn.............0.40 Ben. Gröndal áttræður........0.40 Dulsýnir, S. Sigfússon.......0.35 Dulrúnir, Hermann Jónsson .. 1.00 Draumar......................0.60 Eí:ir dauðann (bréf frá Júlfu) inb.....1.20 Guðm. Finnbogason: Hugur og heimu/r, inb...............1.50 Frá sjónarheimi, inb. .. 2.45 Vinnan, inb...........2.00 Vit og strit, inb.....0.65 Lýðmentun.............0.50 Ódauðíeiki mannsins (þýtt)................0.50 íþróttir fornmanna, B. Bj., inb. 1.20 Jón Sigurðsson, á ensku, inb. 0.40 Matth. Jock.: Frá Danmörku 1.40 Smáþættir úr sögu ísl. 0.50 Chicago för mín .. .. 0.25 Mynsters hugleiðinga..........1.00 Rökfræði, Ág. H. Bj..........1.00 Vesturlönd, inib. ... 1......1.85 Saga hugsunar minnar, B. J. inb. .. 1.00 Um Grænland, F. J. og H. P. .. 0.60 öldin, Fylgirit Heimskr., öll _ inb. .. 3.50 Odysseifskviða í lausu máli .. 1.50 Finnur Johnson. Kennara vantar fyrir skólann “ís- land” No. 2105. Haust tímabil byrj- ar 1. okt.: vortímabil 1. marz. Til boð meðtekin fyrir fyrra eða bæði tímabilin. Tiltakið mentastig, æfingu og kaup. Mrs. S. E. Einarsson. Árborg, Man. David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú komist á rétta hillu í þjóöfélaginu. Þú getur öölast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö því aö ganga á ♦_____ Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli 1 í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Rooney’s Lunch Room (121) Sarsrent Ave., Wlnnipef? hefir æfinlega á takteinum allskon- ar liúffengan mat og ýmsar atSrar veitíngar. Einnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ls- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu aó koma vit5 á þeesum matsólustaó, áóur en þeir fara annatJ til aó fá sér aó boróa. EINA ISLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ I BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk íljótt og vel að hendi leyst, Pöntunum utan af landi sérstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bæn.um sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson A. SIEBERG Tilkynning um opnun The Credit Clothing Co TIL VORRA MÖRGU VINA: Samkvæmt þeirri yfirlýsingu, sem birt- ist nýlega í blöðunum, þá er það oss gleði- efni að tilkynna yður AÐ BÚÐ VOR Á ÖÐRU GÓLFI AVENUE BLOCK J. S. LUKE 265 PORTAGE AVE. (Á móti Birk’s byggingunni, því sem næst.) VAR OPNUÐ Á LAUGARDAGINN, 22. SEPT., KL. 9 F. H. Þar má lita hið dásamlegasta ÚRVAL AF NÝMÓÐINS KVENNA FATNAÐI, kjól- um og yfirhöfnum. í karlmanna deildinni, FÖT OG YFIRHAFNIR AF NÝJUSTU OG BEZTU GERÐ. Vörugæði og verð er hið ákjósanlegasta. Því miður var ekki tími til að koma myndum, sem gæfu hugmynd um fatnaðinn í Heimskringlu að þessu sinni, enda gætu ekki myndir í fréttablaði gefið nægilega skýra hugmynd. Vér þökkum yður fyrir það traust, sem þér berið til vor, að þér kaupiö ekki annars- staðar áður en þér liafið skoðað vörur vorar — föt, kjóla, yfirhafnir, sem koma beina- leið frá New York. Yðar, með trúnaðartrausti, > THE CREDIT CLOTHING CO. Skilmálar Phone A 3903 Vér gerum eftir samnjngum yöur ánægö. Verzlunartími frá kl. 9 f. h. til G e. h. Laugard. 9 f. h. til 9 e. h. EKKERT SAMBAND VIÐ AÐRAR LÁN VERZLANIR, 1 Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér innköllun fyrir Heimskringlu hér í bænum, og -eru kaupejidur vinsam- lega beðnir að gera honum ggeið skil. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagn-s contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McCiar» raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin viS Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. WEVEL CAFE Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máitíðir seldar á öilum tfmum dags. Gott íslenzkt kaffi' ávalt á hoðstólum- Svaladrykkir, vindlar, tóbak og allskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. TOM BÓLA verður haldin af safnaðarnefnd Sambandssafnaðar mánudagskvöldið 1. október 1923 ; byrjar kl. 8 í sam- komusal kirkjunnar. — Inngangur og einn dráttur 25. Geta má um þessa drætti: allskonar matvöru, svo sem heila Bacons og Hams, eplakassa, tonn af ágætis kolum og fjölda drátta, sem eru .5—10 dollara virði. Við verzlum með öll sönglög og nótnabækur, öll hljóðfæri og alt sem að músik lítur. Höfum ágætt úrval af fiðlum með óviðjafnanlega lágu verði. Heintzman Píano Brunswick Phonographs Fiðlur 511 strengja Hljóðfæri Nótnabækur Á HORNI SARGENT OG MARYLAND PHONE N 8955 Kelmonros Píano — Sonora Phonographs Ludwig Trumbur og viðeigandi útbúnaður Martin Handcraft Hljómsveita-Hljóðfæri Apex Hljóm- plötur Hr. JÓN FRIÐFINNSSON er umboðsmaður okkar út um landsbygðir. — Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — W0NDERLANII THEATRE U MIBVIKUBAG OG FINTUDAQ■ Johnnie Walker in “CAPT. FLY BY NIGHT” FöSTUDAG OG LAVGADBAG' DOROTHY DALTON in “DARK SECRETS” MANDDAG OO BRIBJUDAGl Marion Dayies “THE YOUNG DIANA ’ NEXT WEEK Charlie Chaplin in the “Pilgrim” --------------------- FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits og pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. Ur miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaöur loövörufatnaöur gerö- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir o»s mögulegt að bjóða þaS bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra ýérði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, aC líta inn til vor. VerkiB unmð af þaulæfðu fólki og ábyrgst. BLOND TAILORING CO. Sími: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Success verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskri-fast úr Success-skólahum, írani yfir aðra, og þér gctið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUCCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — koptir hans og hið ómetamlega gagn, sem hann hefir unnið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fram yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn áriö í kring. Innritist á hvaöa tíma sem er. Skrifiö eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband vdð aðra verzlunarskóla.) Maria Magnússon Piantxtl ok Kennari Býr nemendur undir próf viö Tor- onto Conservatory of Muslc. Kenslustofa: 940 Ingersoll St. Phone:A 8020 ASstoöar kennari: Miss Jóntna Johnson Kenslustofa: 1023 Ingersoll St. Phone: A 6283 RJOMI HeiSvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir heiðarlegum viískift- um, — þaS er ástæðan til þess, að þér roegið búast viS öllum mögulegum ágóða af rjóroasend- ingum yðar — og méð óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers forseti og ráðsmaður. James W. Hillhouse fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. X TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun í þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð .. .. • •.-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betnr en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gerum eins gott verk og áður. Þú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkor og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Af«.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.