Heimskringla - 03.10.1923, Síða 7
WINNIPEG, 3. OKTÓBER, 1923
MEIMSKRINCIA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
BORNI NOTRB IJAMH A>B. Mi
SUURBROOKB) IV.
HöfuSstóIl, uppb....$ 6,000 000
VarasjóSur .........$ 7,700,000
▲llar eignir, yfir .$120,000,000
Sérst&kt athygll veitt viðskfft-
um kaupmanna o* wrinnsrtt
SparisjótSsdeildin.
Vextir af innstæðufé greiddir
jafn háir og annarsstaðar við-
gengst
PHONRA
P. B. TUCKER, Ráðsmaður
Á barmi glötunarinnar.
ítalski stjórnmálamaðurinn Nitti
sem var forsætisráðherra og einn
af aðalmönnuim Bandaman<na fram
á sumar 1920, hefir á síðustu ár-
unum skrifað hrjár bækur um ó-
friðinn, friðarsamningana og af-
ieiðingar þeirra og ástandið í
Evrópu. Fyr,sta bókin hét Norðui'L
élfan friðarvana, isú næista Hnign-
un Norðurálfunnar og sú síðasta,
sem að sumu leyti er endurskoðuð
samsteypa hinna tveggja, heitir
Norðurálfan á harmái glötunarinn-
ar. Fynsta bókin kom út 1921 og sú
síðasta í ár. Til marks um athygii
þá, »em hessar bækur hafa vakið,
má geta l»ess, að fyrsta bókin hefir
verið ]>ýdd á 22 tungumál og sú
önnur á 14 máL
'Nitt sjálfur ségir. að besisi hin
mikla útbreiðisla bóka ,sinna sé af
l>ví sprottin, að mannkynið sé nú
orðið lireytt á þvl að þjást og sé
neytt til þetsis að leita sér leiðar út
úr ástíindi, ,sem friðargerðin hafi
skapað, sem sprottið sé af
stjórnmálastefnu, sem reist
sé af Ktjómmálastefnu, sem reist
hafi verið á grandvelli lýginnar og
aðeins muni ,skapa nýjar byltingar
og styrjaldir.
Mjög mikið hefir ennig verið
rætt og ritað urn þessar bækur
Nitti og hér á Norðurlöndum hefir
t. d. Prófessor Karl Larsen skrif-
að um þær, en hann er að vfeiu mjög
ákveðinn Þjóðverjasinni. Hér
verður reynt að segja frá helstu
atriðunum í skoðunum Nitti, §jálf,s,
©n þær eru fyrir margra hluta sak-
ir merkilegar, bæði í sjálfu sér
og vegna þess, að þær era fram
settar af manni, sem var mélunum
nákunnugur, einn af helstu þátt-
takendum heims viðburðanna um
skeið og áhrifamikill mæður. Þar
að auki er Nitti sérfróður maður
að mentun sinni til, á sumran þeim
sviðuin, sem aðallega koina hér til
greina, því liann var í mörg ár
prófessor í hagfnæði.
Allur þorri manna heldur, að
núverandi hnignunarástand Norð-
urálfunnar «é heimisstyrjöldinni að
kenna. En Nitti segir hins vegar
í formála hinnar nýjustu bókar
sinnar: H'run Evrópu er að eins
að litlu leyti eftirköst ófriðarina;
aðallega er það afleiðing friðar-
gerðarinnar og þeirra glæpa, sem
unnir hafa verið við framkvæmd
hennar, eða áframhaldandi brotum
á ákvæðuim hennar.
Nitti segist hafa verið neýddur
til þess sem forsætisráðherra og
fulltrúi þjóðar sinnar að skrifa
undir Versalafriðinn. Hann segist
hafa verið í flokki þeirra, sem
töldu hrun þýzku herskapar-stefn-
unnar heillavæniegt fyrir menn-
inguna og vel'geming fyrir friðinn.
Hann segir ©nn fremur, að eftir
að ítalía var komin inn í ófriðinn,
og einkum eftir hinn mikla ósigur
Itala við Caporetto, hafi hann
sjálfur meira en nokkur annar,
komið skipulagi á imótsipyrnuna og
útvegað efni til áframhalds ófriðn-
uim. En eg hélt jafnframt, segir
hann, að hinar hátíðlegu tilkynn-
ingar Bandamanna og þær skuld-
bindingar, seiri Wilson gaf í nafni
Anieríku, og ekki voru síður hátíð-
legar, væru órjúfanlegar og heilag-
ar. Eg hélt, að ófriðurinn ætti í
sannleika að færa okkur friðinn
og láta sigurvegarana og hina sigr-
uðu njóta að jöfnu góðs og rétt-
læti úrsiitanna. Eg trúöi því hrein
skilnislega, að eg berðist ekki ein-
ungiis fyrir viðgangi menningarinn-
ar, en einnig fyrir velferð sjálfra
Þjóðverjia. Eg áleit, að í frjálsari
lífsformum en þeim, sem þeir
höfðu lifað við til þestsa, mundu
þeir öðlast betri skilyrði til þess
að þroska þjóðleg einkenni sín og
hæfileika. — En friðarsamningarn-
ir eru fæddir í hatri, og svo að
segja eingöngu mótaðir af vilja
Frakklands og vilji Frakklands er
að eins einn: að auðmýkja og þjaka
Þýskalandi og fá þýska ríkinu
sundrað.
II.
.Eins og áður er sagt, ©r Nitti
hagfræðingur og heinast því at-
huganir hans að ýmsu leyti að hag-
fræð in gsatriðu m f r ið argerð a r inn-
ar. Tekur hann þar vsumstaðar ©nn
þá dýpra í árinni en Keynes og
s,egir að skaðabæturnar, sem Þjóð-
verjum hafi verið gert að greiða,
sé alt of háar. Hann segir, að það
nái ©kki nokkurri átt, að tjón það,
sem í raun og veru hafi orðið, sé
svo mikið, að allra þessara skaða-
bóta þurfi þess vegna.. Auk þess
sé það .alveg óhugsandi, að Þjóð-
verjar geti greitt þær, lamaðir af
stríðinu, isviftir löndum og verzl-
unarflota sínurn, þegar jafnvel sig- | íslenzku bókmentuin. Það rit hans
urvegararnir, sem bæði hafa unnið J sem í þessu sambandi kemur helst
lönd og allskonar ©fnalega hags-)til greina er Epic and Romance.
muni, geta tæpast risið undir þvi
að greiða vexti þeirra skulda, sem
þéir istofnuðu til á stríðsárunum.
Nitti er sárgramur yfir því, að
Þjóðverjar skyldu hafa verið kúg-
r.ðir Þ'l þess að skrifa undir þessa
mtiningarlausu siamninga, og það
þti ir* niur, segir hann, sem allir
frönisku- samningamennirnir hafi
verið miklu shjallari fjármálamenn
en svo, að þeim hafi eitt' augna-
blik dottið í hug að trúa því, að
Þýzkalandi væri fært um þessar
greiðslur. Nitti álítur þess vegna,
út frá þekkingu sinni á viðkomandi
mönnum og málefnum, að leiðtog-
ar franskra hermála og stjórnmála,
hafi einmitt reiknað með því, að
Þjóðverjuin væri ómögulegt að
greiða þosasr stríðsskuldir og
Frakkland gæti á þann hátt fengið
átylilu til hernaðarinnrásar f hið
afvTopnaða Þýzkaland og til l»ess
að setjast í landshJuta, sem Þjóð-
verjmn ©r lífsskilyrði að halda.
Með því að skilja þessi héruð frá
móðuriandinu og sprengja þannig
þýzka ríkið, gætu Frakkar náð
takmarki sínu. Þess vegna kallar
Nitti alla skaðahótapólitíkina “hin
viðbjóðslegu svik, sem dæmi eru til
j nýju sögunni”. Ruhrtökuna tel-
ur hann að eins einn lið þeirrar
stefnu Frakka, eða eyðiileggja sam-
kepni Þjóðverja við sig, t. d. f jérn-
iðnaðinum.
Síðan segir hann frá því, að frá
því 1919 hafi verið ýtit undir Itala
til þess, að hafa sérstaka stjórn-
málafulltrúa í Bayem og ýmsum
öðrum þýzkum ríkjum eins og þau |
væru ekki hluti af þýzku ríkisheild-
inni. Hann segir ennfremur, að við
undirbúning Versalasamningana,
hafi bœði Tardieu og Foch greini-
lega krafist skilnaðar Rínland-
anna. Hann dregur einnig fram
franskt skjal, þegar frá 25. miaí 1922,
þar sem rætt er um töku Saarhér-
aðanna, skilmað frá Þýzkalandi og
franskt eftirlit í Ruhr.
Annars kvað pórfessor Ker einn
ig hafa fylgst vel mjeð íslenzkum
miálum nútímans. Hann kom hing-
að sex sinnum og kunni íslenzku
vel. Hann kostaði nýja útgáfu á
þýðingu Sveinbj. Egilssonar á ó-
dysseifskviðu Hooners, og sá Sig.
Blöndal um hana. Fles*tir Islend-
ingar, að minsta kosti úr hópi
mentamanna, munu hafa heimsótt
prófessor Ker. er þeir fóru um þær
slóðir, þar sem hann var, og var
bann sagður höfðingi heim að
sækja og ijúfmenni.
Prófessor Ker var fæddur 1855 og
v»r faðir hans kaupsýslumaður í
Glasgow og gekk hann þar á skóla
og seinna í Balliot College f Ox-
ford. Þar kyntist liann Guðbrandi
Vigfússsyni og fór að læra íslienzku.
Hann var fyrst um tíima, eða frá
1883—89 prófessor f enskum bók-
mentum og sögu í Cardiff í Suður-
Wales, en þá varð hann prófessor i
enskri tungu og bókmentum við
University College í Londori og
1920 varð hiann einnig “professor of
poetry”, í Oxford. Hann var í mi'ki-
um metum fyrii- bókmentastörf *sín
og bækur hans ýmsar fjöllesnar og
í afhaldi. Helstu rit hans eru:
Epic land Romance 1897, The Ðark
Ages 1904, Essaj-s on Medieval Lit-
terature 1905 og Sturla the Histo-
rian (Sturla Þórðareon) 1906.
Smávegis.
Prófessor Ker.
Menn geta lært að þekkja kven-
menn, en á sama hátt og franski
í aðalsmaðurinn Latude lærði að
I þekkja fangaverði sína — eftir 36
ára fangavist.
“Crainquebille, eg hefi góðar
“fréttir *að segja þér. Góðgjarn mað-
ur, sem eg þín vegna sagði frá á-
stæðum lrinum, fékk mér fimtíu
franka handa þér. Með þeim verð-
ur sekt þín borguð.”
“Hvenær fæ eg þá?”
“Þeir verðia borgaðir til réttar-
skrilarans. Þú þarft engar á-
hyggjur að hafa út af því”.
“Það gerir ekkert til. Eig að
síður er *eg manni þessum mjög
þakkláur”. Crainquebille taut-
að
Nýlega er dáinn skotzki bók-
mentafræðingurinn prófessor Willi-
ain Paton Ker, og *er það skylt að j aði og varð hugsi:
hans sé minst fyrir íslenzkum les-1 “Það er eitthvað óvanalegt
éndum. Hann fekst sem sé mikið j koma fyrir mig.”
við íslenzka'r bókmentir, var þar | “Gerðu þér engar griliur út af
nákunnugur og Æjölfróður og ' því. Ástæður þínar eru alls ékki
smekkvfs athugari. Héfir hann einsdæmi."
manna mest að því unnið, að rann-1 “Þér gætuð ekki sagt mér, hvar
saka íslenzku bókmentirnar fornu : þeir létu börurnar mínar?”
í sambandi við aðrar samtímabók-
mentir álfunnar og reyna að skipa
þeiun þar þann sess, sem þær eiga.
Segi einn eða annar einmitt það
sem. hann nieinar, feöllum við það
Hafa rit hans um þessi efni vafa-1 ilsku eða beiskjn; hjá okkur heitir
laust mikið aukið skilning og á- ! það að yera “blátt áfram og hrein-
huga niargra útlendinga á þessum skilinn”.
Prinsinn af Wales að selja nautgripi.
1
|v\Y V/090 !
\ DOtVT TIAIMK TUL
CN/ER GCT R\Ch
F/NR niMG!!!
HERE’b TKG '
lv\Ob\EY FOR YOOR
Til kaupenda
Heimskringlu.
Hér á eftir fer skrá yfir nöfn þeirra, sem góÖfúslega hafa lofað
Heimskringlu að vera uiriboðsmenn hennar, í hinum ýmsu bygðum
Islendinga. Þegar skrá sú hefir verið birt undanfarið, hefir fjöldi
fcf vinum blaðsins brugðist við að borga þeim áskriftargjöld sín, og
er blaðið þeim velunnurum sínum mjög þakklátt fyrir það. Ef að
þeir, sem nú skulda blaðinu, héldu uppi þeim góðci, gamla vana, og
lyndu umboðsmann blaðsins í sinni bygð að máli, um leið og þeir sjá
hver hann er, væri það sá mesti greiði, sem þeir gætu gert blaðinu.
Sumarmánuðurmr eru fjárhagsJega erfiðir fyrir blöðin, og vér erun
sannfærðir um, að ef kaupendurnir þektu alla þá erfiðleika, mundn
þeir ekki draga blaðið á andvirði sínu.
Innköllunarmenn Heimskringlu:
1 Canada:
Árborg..................... ....G. 0. Einarsson
Árnes ......................... F. Finnbogason.
Antler............................... Magnús Tait
Baldur.....................................Sigtr. Sigvaldason
Beckville....................... Björn Þórðarson
Bifröst...................................Eiríkur Jóhannsson
Bredenbury ...............Hjálmar 0. Loftsson
Brown .....................Thorsteinn J. Gíslason
Churchbridge ................. Magnús Hinriksson
Cypress River...................... Páll Anderson
Elfros....................... J. H. Goodmundson
Framnes ...................... Guðm. Magnússon
Foam Lake ...................... John Janusson
Gimli ..... ............... .... .... B. B. Olson
Glenboro .......................... G. J. Oleson
Geysir .................... Eiríkur Jóhannsson
Hecla .... .................. Jóhannes Johnson
Hnausa ......................... F. Finnbogason
Howardville................. Thorv. Thorarinsson
Húsavík............................John Kernested
Icelandic River .............Sveinn Thorvaldson
og Thorvaldur Thorarinson
Isafold ......................... Árni Jónsson
Innisfaii..... .............. Jónas J. Húnfjörð
Kandahar ........................ A. Helgason
Kristnes .......................... J. Janusson
Leslie ............................ J. Janusson
Langruth ....................ólafur Thorleifsson
Lillesve ........................ Philip Johnson
Lonley Lake................... Inginu ólafsson
Lundar............................... Dan. Lindal
Mary Hill ................. Eiríkur Guðmundsson
Mozart............................. A. A. Joíhnson
Markerville .......... Jónas J. Húnfjörð
Nes ............................. Páll E. ísfeld
Oak View .... ............... Sigurður Sigfússon
Otto ....................... Philip Johnson
Piney ......................... S. S. Anderson
Red Deer....................... Jónas J. Húnfjörð
Reykjavík....................... Ingim. Ólafsson
Swan River.................... Halldór Egilsson
Stony Hill................... Phílip Johnson
Selkirk............ B. Hiorsteinsson og Jón Eííasson
Siglunes..................... Guðm. Jónsson
Steep Rock .......................... Fred Snidal
Thornnill ................... Tlhorst. J. Gíslason
Víðir ........................... Jón Sigurðsson
Winnipegosis ................. August Johnson
W'innipeg Beach.................. John Kernested
Wynyard................................... Guð>l. Kristjánsson
Vogar ...................... Guðm. Jónsson
Vancouver .............Mrs. Valgerður Josephson
1 Bandaríkjunum.
Blaine Mrs. M. J. Benedictson
Bantry Sigurður Jónsson
Edinburg S. M. Breiðfjörð
Garðar S. M. Breiðfjörð
Grafton
Hallson
Ivanhoe
Lcs Angeles .... .... , .... G. J. Goodmundson
Milton . Gunnar Kristjánsson
Mountain
Minneota G. A. Dalmann
Minneapolis H. Lárusson
Pembina .... .... Þorbjöm Bjömsson
Point Roberts ... Sigurður Thordarson
Spanish Fork .... Einar H. Johnson
Seattle Mrs. Jakobína Johnson
Svold Björn Sveinsson
Upham ....
Heimskringla News & Publishing Co
Winnipeg, Manitoba.
P. 0. Box 3171 853 Sargent Av«.
From the Grain Grower’s Guide