Heimskringla - 21.11.1923, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.11.1923, Blaðsíða 3
WINNIPEG 21. NÓV., 1923. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSÐA GIN PILLS lækna þvagteppu og bakverk. — Fáið yður öskjur í dag. 50c hjá öllum lyfsölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (40). iun mig, enda þótt það sé nú naum- ast, sá tími sólarhringsins, sem menn venjulega halda sig í svefn- herbergjum sínum.” “Er þetta svefnherbergi þitt?” Eg hélt — ” “6,” sagði Heron, “ó, segðu bað ekki. Ini lýtur nógu gáfulega út, og það ert bú bó ekki verðug fyrir. Lað gat auðvitað skeð, að bú af klaufasikap færir inn í rangt her- bengi. En ungar stúlkur, sem hafa gert svoleiðis mistök, hafa ekki haft það til siðs, að safna saman öllum verðmætum munum, sem þar kunna að finnast, einkum karl- manna.” Til mikillar undrunar fyrir Her- on, hló þessi unga stúlka. “Nei,” sagði hún, “það gera þær ekki. En eg hélt, að þetta væri herbergi föður míns. Hann send: m'g nefnilega upp, til að tfna saman dót sitt.” "Altaf verður þetta betra og betra. Svona lagaður fyrirsláttur er snildarlegur. Viltu ekki fá þér sæti? Hann tók stól og færði til lvannar. ‘Jú, eg meina það, þú verður að setja þig niður. Eg skal ekkert ilt gera þér. Eg er ekki einu sinni viss um, að eg láti taka þig fasta. En eg verð að fá betri afsökun, sem kemur nær sannleik- •inum. Lað :ér ekki nauðsynle^t að minna þig á það, að framferði þ'tt í kvöld, getur komið þér í fangelsið ” Hún horfði feimnislega á hann, þar sem hann stóð við hliðina á henni, mjög hár, f hinni síðu bað- kápu, sem var blá og hvítröndótt, svipur hans var alvarlegur þrátt fyrir brosið, sem lék um munnvik- in. Hann leit líka út fyrir, að vera góður og heiðarlegur maður. Hún gekk með svörtu töskuna í hend- inni yfir að borðinu og settist þar niður á stól. "Eg ætla að segja þér,” sagði hún og settist niður á móti honum, “að eg hefi tekið eftir þér alla stundina, sem þú varst að fylla töskuna, og eg tók eftir því, að þú skoðaðir fangamörkin, bæði á bust unum og úrinu. Jafnvel, þótt ljós- birtan væri dauf, var hiín nógu björt til að sjá hina stóru gröfnu stafi. 3>ú getur ómögulega hafa á- ljtið þá hafa verið fangamörk föð- ur þíns?” “Viltu segja mér nafn þitt?’ spurði unga stúlkan. “Jú, gjarnan það. Bg heiti Nor- man Heron — en það vissir þú mjög vel áður, þar sem þú annars aflaðir þér svona góðrar úrlausn- ar á þvf.” “Hvað hefir þú í huga að gera við mig?” “Eg veit það nú ekki vel ennþá Eyrst langar mig nú til að skrafa dálítið við þig. Eg 'hefi aldrei fyrr komist í kynni við stúlku at þinni tegund.” Heron kveikti fleiri ljós, og unga stúlkan ihélt handleggjunum fyrir andlitið. En litlu síðar lét hún þá síga, þó sló hún augum niður und- an hans hvassa rannsakandi augna- ráði. Tvisvar sinnum leit hún upp en augu hans hvíldu stöðugt á henni. \Hún var há og grönn, og andlitið var laglegt en smáleitt og hárið var brúnt, og hendurnar voru mjallahvítar, og á fingrum henna^ glitruðu kostbærir hringar — eða að minsta kosti afbragðs eftirlík- ingar. Hún var í útigangs búningi og bæði hann og hatturinn var fimekklegt og glæsilogt. Að und- anteknum tveim roðablettum í vöngunum, var hún föl. Honum sýndist einnig, að andlitsdrættirn- ir væru þreytu- og veiklulegir, án fjörs og lífslöngunar. Hann áleit að líf hennar hlyti að hafa verið þrungið af sorgum og óánægju. Að síðustu stóð Heron upp. “Eg hefi mikla löngun, til að fá að heyra um þær manneskjur, sem þú umgengst. Eg vil ekki samt sem áður kvelja þig með fróðleiks- löngun minni. En þú ert mér heil ráðgáta. Eg hefi ekki grætt mikið af ytra útliti þínu, en eg ætla að reyna eina tilraun. bað getur ver- ið að það detti ofan yfir þig, en þú þarft ekki að verða hrædd. Eg verð að vita nokkuð um þig og á þessu augnabliki ert þú að eins sýnishom af einni sérstakri fyrir- mynd. Eg sá hundruð af þeim eft- ir miðdaginn í dag. Reyndu ekki að fara út, eg hefi læst hurðinni. Hann gekk inn í baðherbergið og kom aftur til baka með svamp og handklæði, og áður en hún áttaði sig á því, hver fyrir ætlun hans var, var hann búinn að taka um höku hennar með sinni sterku hönd og strauk með svampinum eftir andlitinu, sem auðvitað vissi upp. Hún greip um úlnlið hans og reyndi að losa sig, en þegar henni lukkaðist það ekki, gerði hún sig róloga með meðhöndlun hans. Hann hætti svo, til þess að athuga árangurinn af vinnu sinni, strauk hann dálítið meira og rétti henni svo handklæðið. “Þú getur sjálfsagt betur þurk- að þig sjálf,” sagði hann og settist niður og1 horfði rannsakandi á hana. "Eg get ekki komið því í mitt ferkantað höfuð, hvers vegna að ungar stúlkur á þínum aldri, brúka ^ hárduft og tálliti. í>að gerir þær i ekki yngri og ekki ásjálegri. Nú lýtur þú út ofurlítið þreytulegri, 1 en um leið viðkvæmnislegri, en miklu fremur eftirbökuverðari — lfkt eins og góð og elskuverð , stúlka.” Hann gat ómögulega skilið, hvað htfði getað komið svo fínni og veiklulegri veru, inn á braut lasta f j og glæpa. Ef forsjónin hefði sett I hana á annan stað í heiminum, var hann með sjálfum sér viss um, að I hún hefði aldrei gengið inn á nokk ra glapstigu. j “Hefir þú einatt lifað f New l York?” spurði hann. i ;Hún hrilsti höffuðið ‘jNoi, nei, ■ekki æfinlega. Á sumrin er eg ) mestan tfmann í New Port eða f ! Bar Harbor, þegar eg er ekki í Evrópu. Málrómur hennar var mjög hljóm- I fagur, virkilegur heldri kvenna mál | rómur. Hann vissi að þesskonar j fyrirbrigði voru finnanleg í öllum I mannlegum félagsdeíldum, en hann gat ekki hugsað sér, að hún væri virkilega leikinn þjófur. ‘Hvað lengi hefir þú gef'ið þig við þessari atvinnu?” spurði hann. “Þ;ú munt máske ekki. trúa mér; en eg hefi aldrei gert það áður.” Þó inerkilegt væri, þá trúði hann henni, að minsta kosti óskaði hann þess, að svo væri. “Hversu mikla peninga hefir þú þörf fyrir?” spurði hann við- kvæmnislega. “Peninga!” "Já, eg álít, að þú hafir komist í ein eða önnur vandræði. eða er ekki svo?” 1 fyrsta sinni horfði þessi unga stúlka beint framan í hann. "Eg vorð að fá tvö þúsund dali,” sagði hún lágt. Heron blístraði. “Það er ekki svo mjög lítið”, sagði hahn. En verður það þá nægilegt?” Því gat hann ekki gofið henni þessa peninga? Hann hafði engan fyrir að sjá, nema sjálfan sig og réði yfir sínum peningum, sem hann hafði sjálfur innunnið sér, eft ir sfnum eigin geðþótta. Hvers vegna skyldi hann ekki gera það? Hann stóð upp og náði í vasabók sína og lagði peninlgana á borðið fyrir framan hana — en hugsaði sig svo um og lagði hendina ofan á ]>á. Honum datt alt f einu í hug, að hanh aðeins biði henni fróun en enga heilsubót, og í samhandi við þessa hugsun, vaknaði ofsafengin meinloka í hjarta hans. Honum fannst sjálfum, að það helzt bæri vitni um Ibrjálsemi. Hann horfði aftur á hana og ákvað, að gera al- vöru úr hugsun sinni. “Eg ætla þó ekki að gefa þér peningana”, sagði hann. Þeir munu hreynt ekki gera neitt gott. Hin eina frelsun er það, að fá þig f burtu frá þessu öllu. Eg ætla að taka þig með mér heim til Nevada. (Og eg ætla að spyrja þig um, hvort þú vilt ekki giftast mér?” Hún horfði næstum hræðslulega á hann og brosti dálítið kuldalega, eins og hún væri að hlusta á spang ag væri helzt að hugsa um að taka því þannig. Allur roði var horfinn af andliti hennar og hún lei.t nú út ósegjanlega barnsleg og um leið brjóst umkenn anlog. Hans alvar- lega tillit mætti augum hennar og brosið hvarf. Hún horfði hræðslu- lega til dyranna. “Þú gebur ekki imeint þetta?” “Jú, svaraði Heron alvarlega, “þetta er alvara mín og það, að eg hefi það einnig í huga, að fram- kvæma það.” “Vildir þú giftast nokkrum — þjóf?” “Eg .get ekki trúað neinu slæmu um þig. Nei, brostu ekki. Eólk það, sem þú umgepgst og aðrar kri'ngumstæður, eru orsökin og þú og eg skulum reyndar yfirvinna það alt 'saman. Þú rriunt að vísu sakna margs, en það er líka margt þar í Nevada, til að gleðjast yfir. Eg á góðan bústað, Velæfðan kín- verskan matreiðslumann og þar eru góðir hestar að ríða á og marg- ur fagur og unaðslegur staður að ríða til. Þar er ekki mikið um mannlegan kunningsskap að geTia, en eignina á eg og hún er góð. Og sfðar munu koma þangað nógir innflytjendur, en þá ætla eg sjálfur að velja. Það verður ekki svo slæmt eða leiðinlegt að lifa þar.” Hann þagnaði ofurlítið. “Eg held að þú — við — getum orðið ánægð þar. — Ef þú nú að eins gæt- ir séð það alt saman. — Hinar víð- áttumiklu og marflötu sléttur, all- ar grónar með olíuplöntum og kaktus og margskonar öðrum .un- aðslegum plöntum og fögrum þymibúskum. Og svo hin snæþöktu fjöll í fjarska, sem sýnast þó svo nálæg.” Af hinum mikla áhuga og geðshræringu, gat hann ekki að þvi gert, annað en að rétta henni hend ina og sagði: "Komdu! þar mun þér Jíða vel og þú munt þar finna ’án og ánægju.” Það var eitthvað það við hann — limaburð hans, hreyfingar og málróm, sem hreyf ungu stúlkuna. Fyrst var hún hissa og hrædd, — svo varð hún öruggari og áhugafull; þar til hans hvetjandi tilboð um hjálp, orsakaði henni hjartslátt. Hver geðlshræringarhugsunin rak aðra og nú varð hún hryfin af hans eldheitu orðum. Hún rétti honum /lönd sína, sem hann huldi innilega í höndum .sínum, og um leið stóð hún upp. Það voru tár í augum hennar, jafnvel þó hún væri bros- andi. “Já,’ sagði hún, “þú segir satt. Eg ætti að fara héðan, og ef þú vilt (Framh. -4 7. bls. i ISLENZKA BAKARIIÐ selur bestar vörur fyrir lægsta verð. Pantanir afgreiddar fljótt og vel. — Fjölbreyttast úrval — — Hrein viðskifti. — BJARNASON BAKING CO. Sargent & McGee — Sími: A 5638 — S. LENOFF Klæískurður og Fatasaumur eingöngu 710 MAIN STR. PHONE A 8357 Föt og yfirhafnir handsaumaS eftir mælingu. — Frábær vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök umönnun veitt lesendum Heimskringlu. Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir. Abyggileg Ijós og Aflgjafi Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJONUSTU vér æskjnm virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 OONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máli og gefa yður kostnaðaráætlxui. Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. McLimant, Gtn'l Manager. KOL!- - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæði til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Coal Co. Limited Siiai: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg. Nýjar vörubirgðir TlmbuI- Fialvi3ur af iHuro li'b'-----------—----- tegundum, geirettur og ail*- konar aðrir strikaðir tighr, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur. Vér <*rum ætíð fúsir að sýna, þó ekkert »é keypt The Empire Sash & Door Co. L i m I t • d HENRY AVE EAJ5T WINNIPEG Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. , Sími A 2737 Viðtalstimi 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 DR. C H. VROMAN Tannlœknir Tennur ySar dregnar e?Sa lag-j aðar án allra kvala. Talsími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg'l Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stundar eérstaklega kvenejúk- dónva og barna-ejiúkdóma. A8 hitta Id. 10—12 f.h. og 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor St Sími A 8180.............. Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, íögfræðingar. 603-4 Electric Railway Chambers WINNIPEQ PERCIVAL C. CUNYO Phonograph Repairs • Any Make Work ealled for and delivered 687 Corydon Ave., Winnipeg. — Res. Phone Ft. R. 1766 — Fhones: Office: N 6225. Heirn.: A 79% Halldór Sigurðsson General Contractor. 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN Augnlækaar. 204 ENDERTON BUILDING Portage ana Hargrave. — A 6645 W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfraeðingar ? Home Investment Building, (468 Main St.) Talnmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og era þar að hitta á eftirfylgjandi tímum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un? minutH. r Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfraeSingUT- hefir heimild til þes« að flytja máj baeSi í Manitoba og Saak- atchewam. Skrifstofa: Wynyard, Sask. RALPHA. COOPBR Registered Optometrist & Oþticum 762 Mulvey Ave., Ft Rouge. WINNIPEG Talsími Ft R. 3876. Övanalega nákvæm augnaskoðun, og gleraugu fyrir minna verfl en vanalega gerist <** «\ Arml Aidenoi K. p, OtrluS GARLAND & ANDERSON lögfræðingar Pkone i A-310T 801 Blectrlc RallHty Ckanbera A Arborg 1. og 3. þriðjudag h. aa H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Phone: A 1173. Audits, Accounting and Income Tax Service. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bláf. Skrlístofusfml: A 3S74. Stundar aérstaklega lungrnasjilk- ddma. Kr atS ffnna A skrlfstofu kl. 11_lf t h. or 2—6 e. h. HetmlU: 46 Alloway Ave. Talsfmi: Sk. 8168. Talsfn.lt Dr. J. G. Snidal TANNLCRKNIR •14 Somereet Bleck Pertagt Are. WIXííIPB Dr. J. Stefánsson 816 MEDICAL ARTS BI.DO. Hornt Kennedy og Graham. Stundar elncOnarn anma-, eyi nef- oc kTerka-.JOkdðma. A» hltta frá kl. 11 tll 18 f. h. «( kl. 3 ti 5 e* h. Talelml A 3531. ITclmll 373 Rlyer Art. Talsími: A 3521 Dr. J. Olson Tannbeknir 216 Medical Arts Bldg. Cor. Graham & Ke»nedy St Winnipeg Daintry’s DrugStore Meðala sérfræðingnr. “Vörugæði og fljót afgreiðsla” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. A. S. BARDAL selar llkkfstur og annast um út- farlr. AUur útbúnaUur sú beztl Ennfremur selur hann allskonar minnlsvartia og le*stelna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonei N ««07 WIWIPKQ mrs. swainson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrval»- bírgSir af nýtízku kvenhittum. Hún er eina íslenzka konan sem slíka verzlun rekur í Winnipog, Islendingar, látiS Mrs. Swain- son njóta viSskifta ySar. Heimasími: B. 3075. TH. JOHNSON, Ormakari og GullbmiSur Selur giftingaleyfisbréf. Bérstakt athyglt veitt pöntunum o* vlhRjörflum útan af landl 264 Main St. Phone A 4637 J. J. SWANSON & CO. Talsími A 6340. 808 Paris Building, Winnipeg. Eldsábyrgðarumboðsmenn Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. UNIQUE SHOE REPAIRING HiíJ óviðjafnanlegasta, bezta cg ódýrasta ikóviðgediarverkitsSí ( borginni. A. JOHNSON 660 Notre Dame eigandl KING GE0RGE HOTEL (Á horni King og Alexandra) Eina íslenzka hótelið í bæni RáBsmaður Tk. Bjarnaaos

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.