Heimskringla - 21.11.1923, Blaðsíða 8

Heimskringla - 21.11.1923, Blaðsíða 8
8. BI.AÐ5JÐA. HEIMSKRINGLA WNNIPEG, 21. NÓV. 1923. WINNIPEG íslendingar! Gleymið ekki söng- samkomunni, sem augiýst var í síð- ustu Heimskringlu. Aldrei hefir okkur gefist kostur á, að hlýða á annað eins úrval af íslenzkum söngvum eins og sungnir verða á fimtudagskvöldið, þann 22. þ. iil, í Sambandskirkjunni. Nýlega befiir bæzt i hóp falenzkxa söngmanna hér í borginni, hr. Sigfús Halldórs frá Höfnum. Hann er gæddur sér- stökum sönghæfileikum, og hefir mjög viðfeldna rödd. Á þessari samkomu gefst nú tækifæi að heyra hann syngja marga af hinum beztu falenzku söngv^nm sem út hafa komið.. Eins og auglýsingin bendir á, tekur séra Ragnar E. Kvaran jafnan þátt í söngnum og er það full sönnun þess, að þetta verður hin ágætasta skemtun. Mrs. Björg ísfeld aðstoðar við sönginn. / TAKIÐ EFTIR! 6antko.mu halda bræðumir Stein- grímur læknir og Gunnar Matthías- synir á eftirfylgjandi stöðum og tíma: Saskathewan Ohurcbbrigde .. mánud.kv. 26. nóv. Leslie.........miðvikud.kv. 28 ” Elfros...........fimtud.kv. 29. ” Wynyard..........föstud.kv. 30. ” Kandahar .. .. laugard.kv. 1. des. ÞÖRF FYRIR 100 ISLENDINGA VINNULAUN FRÁ S25.00 TIL $50.00 Á VIKU Vér þurfum 100 íslendinga til þess á.?5 kenna þeim að vinna sem Auto Mevhanics, Truck Drivers, Engineers Electrical Experts, Auto Salesmen og Chauffeurs. Oss vantar einnig nokkra til at5 læra rakarait5n. Vér ábyrgjumst at5 kenna þér þar til hin fría atvinnu- skrifstofa vor útvegar þér vinnu. Hundrut5 íslendinga hafa lært hjá oss, sem nú reka vitSskifti á eigin kostnat5, og at5rir sem komist hafa í vel launat5ar stöt5ur. Engin ástæt5a er til at5 þú getir ekki gert eins vel, ef þú lærir hjá oss, því þat5 er ávalt eftirspurn eftir mönnum vit5 it5n þessa. Komit5 strax et5a skrifitS eftir bók þeirri, sem upplýsingar gefur um verkefnin og vert5 kenslunnar. HEMPHILL TRADE SCHOOLS Ltd, 580 Main Street, Wlnnlpegf Eini praktiski it5nskólinn í Winnipeg. • Rooney’s Lunch Room 620 Sargent Ave., Winnlpeg hefir æfinlega á takteinum allskon- ar ljúffengan mat og ýmsar at5rar veitingar. Etnnig vindla og tóbak, gosdrykki og margt fleira. — ís- lendingar utan af landi sem til bæjarins koma, ættu at5 k’oma vit5 á þessum matsólustat5, át5ur en þeir fara annat5 til at5 fá sér at5 bort5a. | Mr. B. M. Long, hefir tekið að sér ' innköilun fyrir Heimskringlu hér í i bæmim, og eru kaupendur vinsam- ■ lega beðnir að gera hoiium greið 1 skil. Steingrímur læknir Matthíasson flytur ræðu í Jóns Bjarnasonar- skólia á föstudagskvöldið kemur. Snorri Jónsson, Ri.vers, Man., var staddur hér í bænujm um helgina. 'Ú'tnefning til fulltrúamefndar Of the Icelandic Goodtemplar Winnipeg, fyrir næst- komandi ár, 1924, fóru frain á fund- um stúknanna Helklu og Skuldar þann 14. og 16. þessa mánaðar. Bessir 14 menn eru í vali. Ásjn. P. Jóhannsson Gunnl. Jóhannsson Ólafur Bjarnason B. M. Long Jón Marteinsson Jóh. Beck Árni Goodman Ragnar Stefánseon Benedikt ólafsson Sig. Oddleifssom. Ingibj. Jóhannesson Á. Eggertson IHjálmar Gfslason. Kosningar fulltrúa fara fram í des. næstkomandi; aðvarast því allir meðlimir stúkunnar að mæta á kosningafundinn og greiða at- kvæði sitt. Sig. Oddleifsson, ritari. ONS EASTERN CANADA December 1st to January 5ih, 1924 CENTRAL S T A T E S Cecember 1st to January 5th, 1924 PACIFIC C 0 A S T Certain Dates, Dec., Jan., Feb. Full information on these special fares will be gladly given. We will also be pleased to assist in planning your trip and arrange all details. Tourist & Travel Bureau N.W. Cor. Main (3. Portage Phone A 5891-2 And 667 Main St„ Phone A 6861 V. T. — Sigurveig Chrfaty |K. — Guðbjörg Sigurðsson G. U. — Jóhann Th. Beck R. — Hjálmar Gfeason A. R. — Iiannes ./akobson F. R. — Bergsv. M. Long G. — Jóhann Vigfússon D. — Aðalbjörg Guðmundson A. D. — Valg. Magnússon V. — Helgi Marteinsson U. V. — Ólafur Bjarnason Meðlimatala stúkunnar er 226. Allir, sem mögulega geta eru ár mintir um að sækja vel fundinn. B. M. L. Embættismenn f stúkunni Heklu yfirstandandi ársfjórðung: E. Æ. T. — Jóhann Th. Beck Æ. T. — Jón Marteinsson Bamastúkan “Gimli”, No. 1(>L O. G. T. hefur fund á hverjum laugar- dag kl. 2 e. h. í “Town Ha-H”. Ern- bæitti.smenn fyrir yfirstandandi ársL fjórðung eru þessir: T. O. — Freyja óiafsson O. T. — Evangaline ólafsson Kap. — Ereda Sólmundsson V. T. — Josephine ólafsson D. — Jean Laweon A. D. — K. Lawson R. — ólöf Sólmundson A. R — Thorbjörg Sóimundsson F. R. — Helen Benson G. — Benretta Benson V. —- Lawrence Benson U. V. — Kj-artan Sólmundsson G. Ú. T. C. O, L. Ohiswell. Melody Shop Á HORNI SARGENT OG MARYLAND PHONE N 8955 David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glæsilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Með henni getur þú komist á rétta hillu í þjóðfélagínu. Þú getur öðlast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu með því að ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDG. Portage and Hargrave (næst við Eaton) SÍMI A 3031 Föstudaginn, 9. nóv., voru þau Charles James Long, kaupmaður frá Steep Rock, M-an., og Guðný Margrét Kristjánsson, skólakennari frá Lundar, gefin saman í hjóna- band, að heimili Mr. og Mrs. B. M. Long, 620 Alverstone St., af séra Runólfi Marteinsisyni. Fjöldi ætt- ingja og vina beggja brúðhjónanna var þar viðstaddur -og naut þar rausnarlegs veizlu fagnaðar, sem foreldrar brúðgumans höfðu efnt til. Framtíðarheimili þeirra verð- ur að Steep Rock. Sigurjón Thórdairson frá Hnaus- uim, Man., kom til bæjarins s. 1. laugardag. Hann var að heimsækja dætur sínar tvær eir f bænum búa, og hélt hann heimleiðis á þriðju- daginn. Fóik er vinsiamlega beðið að at- huga að Jóns Sigurðssonar félagið hcfur frestað spilasamk<>munni um viku. Sökum þess -að önnur ís- lenzk samkoma verður þánn 22. þ. m. Verður því spilasamkoman og dansinn á Noriman Hall fimtudags- kvöldið 29. nóv. Þeir sem vilja tryggja sér ,borð í -tfma, sími Mrs. S. Brynjólfsson — N. 8864. o D <soððos«oscescoso9sa J. G. HAHSBAVE & CO. LTD. A 5385 ESTABLISHED 1879. 334 MAIN ST. A 5386 RJOMI Vegna rúmleysis verða nokkrar greinar að bíða næsta blaðs. EINA ÍSLENSKA LITUNAR- HÚSIÐ 1 BÆNUM. Sími A 3763—276 Hargrave Alt verk fljótt og vel að hendi leyst. Pöntunum utan af landi sórstakur gaumum gefinn. Eini staðurinn í bæn-uln sem litar og hreinsar hattfjaðrir. Eigendur: A. Goodman R. Swanson Nú er tíminn að kaupa til jólanna. FREDERICKSONS MELODY SHOP er st-aðurinn að gera slík kaup í. í>ar e-r mikið upplag af Ludwig drumis og drum Accessories, Beintzman og Kelmianros Pianos. Sonorn og -Brunswick Phonographs — og sölu skilmálamir eru hini-r sanngjömustu. Þar eru allskonar hljóðfæri og verð á Víólins og Ukuleles er sérstaklega látt. Það er frá $4.00 og upp. Ef píánóið þitt er ill-a stemt, eða ef phonographið þarfn- ast viðgerðar, þá símið Fredericksons: Verkið er ábyrgst. Komið og hlýðið á síðustu algengustu lögin. Music cases era fyrirtaks jólagjafir. Við höfum miklar birgðir af þeim. Verð frá $3.00 og upp. Skjót afgreiðsla á póstpöntunum. Frank Fredrickson’s C ------------—* w READING ANTHRACITE OALEXO SAUNDERS /Hh CHINOOK LETHBRIDGE ^ a ROSEDEER DRUMHELLER /\ SHAND SOURIS L QUALITY SERVICE Dubois Limifced. EMIL JOHNSON A. THOMAS. SERVICE ELECTRIC Rafmagns contracting Allskonar rafmagnsáhöld seld og og við þau gert. Seljum Moffat om McClarw raf- magns-eldavélar og höfum þær til sýnis á verkstæði voru. 524 Sargent Ave. (gamla Johnsons byggingin við Young St.. Verkstæðissími B 1507. Heimasími A 7286. w 0NDERLAN1 í WEVEL CAFE D THEATRE MinVIKUDAG OG FIBCTUDAQi Theodore Roberts m “Grumphy” Last Chapter of “Aro|und the World rnsTVBAG OG LAVGAHDAQl Dorothy Dalton in wThe Law of the Lawless” WANUÐAG OG l»RI»JTTDAOi Clara Kimbal Young “The Woman of Bronze” Ef þú ert hungraður, þá komdu inn á Wevel Café og fáðu þér að horða. Máltíðir seldar á öllum tímum dags. Gott falenzkt katfl ávalt á boðstólurn- Svaladrykkir, vmdlar, tóbak og allskonar sæt- mdi. Mrs. F. JACOBS. Hver er hinri frægasti maður heirnsins? Getur frægð hans orðið þér til gagn-s og blessunar?” verð- ur umræðuefnið í kirkjunni á Al- verstone strætinu, númer 603, su'nmidaginn 25. nóv. klukkan 7. síð , degis. — Komið og hlustið á kafl-a í sögu ofannefnds manns og sjáið hinar fögru myndir, s-em munu verða sýndar að fyrirlestrinum loknum. — Allir iboðnir og velkomn- ir! Virðingarfylst, DavíÖ Guðbraudsson. FRU Kvenfólks yfirhafnir, Suits oc pils og barna yfirhafnir búið til eftir máli fyrir minna en tilbúinn fatnaður. tJr miklu að velja af fínasta fataefni. Brúkaður loðvörufatnaður gerð- ur sem nýr. Hin lága leiga vor gerir oss mögulegt að bjóða það bezta, sem hægt er að kaupa fyrir peninga, á lægra verði en aðrir. Það borgar sig fyrir yður, að líta inn til vor. Verkið unmð af þaulæfðu fólki og abyrgst. BLOND TAILORING CO. Sítni: B 6201 484 Sherbrook St. (rétt norður af Ellice.) Yfir 600 íslenzkir nemendnr hafa gengið á Success verzlunarskólann síðan árið 1914. Skrifstofuatvinna er næg í Winnipeg, atýinnu-'og iðnaðar- miðstöð Vesturlandsiní. Það margfalt borgar sig að stunda námið í Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Success verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Success-skólarium, !ram yfir aðra, og þér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur skóli, — kostir hans og hið ómetanlfega gagn, -sem hann hefir unUið, haaf orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er langt fraín yfir tölu nemenda í öllum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business Colíege, Ltd. Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN_ (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fynr heiðarlegum viðskift- um, — það er áatæðan til þess, að þér megið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- íngum yðar — og roeð óbrigð- ulli stunclvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers James W. HiIIhouse forseti og ráðsmaður. fjármálaritari. SPYRJID MANNINN SEM SENDIR OSS. TAKID EFTIR. R. W. ANDERSON, Merchant Tailor, 287 Kennedy St., Winnipeg. Þegar þér þarfnist nýs fatnaðar, þá hafið í huga ofannefnt “firma”. Eftir að hafa rekið verzlun 1 þessari borg í 18 ár, er álit mitt hið bezta. Eg hefi ágætt úrval af innfluttum vörum og vinnukraftur einnig ágætur. Lítum einnig eftir hreinsun, pressun og aðgerðum á fatnaði yðar. Með þakklæti og virðingu R. W. Anderson. LESIÐ ÞETTA. Suits hreinsuð (þur) og pressuð . . , . .-1.50 Suits Sponged og pressuð............50c Við saumum föt á karlmenn og kvenfólk betur en flestir aðrir. Við höfum sett niður verðið, en gernm eins gott verk og áður. í»ú mátt ekki við því a ðsenda föt þín neitt annað. Símið okkur og við sendum strax heim til þín. Spyrjið eftir verði. PORTNOY, BROS. PERTH DYE WORKS LTD. Símar B 488 og B 2974-5. 484 Portage Are.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.