Heimskringla - 30.01.1924, Page 7

Heimskringla - 30.01.1924, Page 7
WINNIPEG, 30. JANÚAR, 1924 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐ^ The Dominion Bank HORNI NOTRE DAME AVE- og SHERBROOKE ST. HöfuSstóll uppb........$ 6,000,000 VarasjóSur .............$ 7,700,000 Al*ar eignir, yfir ....$120,000,000 Sérstakt athygli veitt viðskift- um kaupmanna og verzlunar- félaga. Sparisjó°sdeildin. Vextir af innstæðufé greiddir jafnháir og annarsstaðar við- gengst. PHONE A 9253 P. B. TUCKER, ráðsmaður. ©kki hvað’. eða hvernig nokjkurt samttega traustleik þessara “bygg- láta skírast af því, að hann vildt afl gat haldið mér frá ag láta ]>á inga á sandi”, um fullkomlega ekki eiga sáluféiag með slíkum ósk í ljósi, að biðja ekki um það, reynt og augljóst gildi Þeirra- Og er mér fanst eg eiga skilið, eða er eg þykist sannfærður u-m, að lista- einhvers staðar ettthvað óþekt afl, sem fléttar örlagaþætti lífs vors að oss forspurðum, eða án tillits til vilja vorra eða vona? “Máske einn koss hefði getað breytt lífi ok-kar beggja, breytt því til betra eða verra- -Og lífi tveggja menn Evrópu fara bráðlega að tala hátt og því líkt sem -með nýrri rödd um mannúðina, um bræðr- l&g þjóðanna um hið leynardóms- fulla og margbrotna líf mannssál- arinnar, umi nauðsynleik þess, að virða og bcra lotningu fyrir þess breytt, hlýtur að hafa breytingu á ari diúpa gleði ástarinnar Aðeins einn koss í ( e ósegjanlega harma um bölvi "Eg var eins og hálf feimin við bana fyrstu dagana á eftir, og það var líka elns og hún forðaðist að vera nokkra stund með mér einum. Ar og hálft leið, án nokkurra atóratburða- iÞetta var seint að fcausti. Andrés hafði farið í burtu aokkru áður til náms við búnað- arskóla. Eg var smá sam&n að né meiri llkamsþroska, og vonaði er Andrés var Æarinn, að vinskapur ( okkar JóhönnH yrði nánari en áð- ur hafði verið. Veturinn var kominn- Annir beimiiisfólksins voru} ekki það miklar, að allir hefðu nóg að gera.1 Jóhanna greip því tækifærið, og það húsnfóður sfna um Jeyfi að beimsækja skyldfólk sitt, sem átti heima í næsta firði. - Leyfið var ▼eitt, og Jóhanna bjó sig til far- arinnai'. Mér þótti fregnin slæm, þó huggaði eg mig við, að tvær við að tvær vikur í mesta lagi yrðu ekki lengi að líða. iSökum vegalengdar og annara torfæru á leiðinni þurftl Jófianna fylgd- Eg var því látinn fylgja ■henni. Við iögðum af stað árla morguns, upp dalinn, sem leið lá, gangandi því ótært var að fara með liesta. Eerðin gekk greiðlega fram dalinn, við hlupum af og til, og töluðum saman um alla heima og geima. Þegar upp T dalbotninn kom tók við brekka, er upp var ■komið urðum við ásátt að taka okkur hvíld. Við sett'umst niður hlið við hlið- “Ekki veit eg hvernig eg hefði komist þetta, ef þú hefðir ekki verið svo góður og fylgt mér”. “Þú hefðir bara fengið einhvern annan til fyldar við þig.” “Já, ekki veit eg það nú, hvort nokkur annar mundi hafa gert það. að rninsta kosti ekki svona umtöiulaust, og svo kaus eg nú helst þig”. “Og fremur en Andrés, ef hann hefði verið hérv, spurði eg- “Já, fremur en Andrés”, svaraði hún eftir dáiitla umhugsun. “Við héldum svo áfram, upp fjall- ið, yfir kletta og sprungur. Það var á einum stað, að Jóhann var næstum búin að missa fótanna, og náði eg í hendina á henni. Eftir það hélt eg í hendina á henni með þeirri hæigri én notaði þá vinstri til að leita mér halds, þegar bratt- inn var sem mestur. Dalurinn, sem nú lá fyrir neðan okkur var öðru vísi útlits en sá, er við komum úr- Dálítið snjóföl hafði fallið þarna í dalnum, en blásið af upp á brún- inni. Og þarna lá dalurinn fyrir neðan okkur, alhvítur með clökk- um smávötnum hér og hvar, og akógur, er hafði hrist af sér snjó- inn. “Okkur gekk ferðin greiðlega nið- ur dalinn, og gátum við séð bæ- inn af brekku einni, og þar nam Jóhanna staðar og sagði: “Dú ert nú búinn að fylgja mér •mikið lengra en þú þarft; þú mátt til að ná yfir fjallið aftur í birtu, þvf leiðin er mjög hættuleg. Eg veit náttúrloga, að þú ert ekki •hræddur að ferðast í myrkri. En nú á eg svo skamt eftir, að það «r óþarfi fyir þig ag fyigja mér lengra- Hér verðum við að kveðjast. Vertu nú blessaður og sæll, ekki veit eg hvernig eða hvenær eg get borgað þér fylgdina.” “Hún rétti mér hendina og augu . okkar mættust. Eg visi vel hvernig hún gat borgað og margborgað mér fylgdina; aðeins einn koss. Eg hefi aldrei óskað neins svo heitt, eða langað jafnmikið til nokkurs eins og þess að hún kysti mig, eg veit mörg önnur líf. í sjálfu sér var smáræði, en getur þó orðið orsök stórra atburð. Og þannig skiidum við, eg stóð og horfði á eftir henni, þar til hún hvarf niður fyrir brekku brúnina. Gat það verið að hiin liti ekki aft- ur, já, hún gerði það ekki. Eg snéri andlitinu í áttina til átthaga minna; leiðin var ekki vandrötuð; sporin okkar beggja f snjónum beindi mér braut, og gekk eg með- framslóðinni, án þess að stíga inn á hana nokkursstaðar, að raska þar spori, var mér goðgá. “Brátt byrjaði að snjóa. Vindur- inn jóskt og þeytti snjókornunum til og frá; sporin fóru að óskýrast smá saman, og horfði eg á þetta með söknuði í hjarta. Eg gekk þeim megi-n sem hennar spor lágu, og hraðaði eg gönguftni sem miest eg mátti, eg vildi vera kominn sem lengst áður en þau með öllu hyrfu. Eg sá öldur hafsins skellast upp að ysta tanga fjarðarins, og brotna hverja á fætur annari. Mér fanst eg finna öldur ókomins tíma' brotna á söndum sálar minnar og rita þar rúnir sínar: “Aldrei, ald- rei framar liggja leiðir okkar sam- an, og þessi okkar eru hqrfin að eilífu”. Eg kastaði mér niður í snjóinn, eins og barn, og grét beisklega eins og barn, en smá saman heyrði eg aðra rödd, mjúka og milda, er sagði: “Sporin ykkar voru þó hreyn og táhreyn, eins og snjóinn, sem jafnaði yfir þau, og minningin lif- ir án þess að þau saurgist”. “Eg hraðaði mér heim. Jóh anna dvaldi hjá ættfólki sínu. Sum- arið eftir fór eg til Ameríku. Eg skrifaði oft heim, en forðaðist að spyrja nokkuð eftir Jóhönnu, en árin liðu hvert á fætur öðru, og hugsaði eg oft til sporanna okk- ar í snjónum, og líf mitt var hreint eins og þær endurminnimg- ar. “Eg veit ekki hvers cg óskaþi. samt held eg, ag eg hafi altaf von- áð, að fundum okkar bæri saman fyr eða síðar. Og þá sá eg hana ávalt eins og hún var, þegar við skildum. Og svo sá eg hana einn dag, það var á samkomu meðal Norðmanna og Svía- Eg þekti hana strax og hún mig. Hún var enn fallegri en áður. Nú var hún fulllþroskuð kona. En það var eitthvað í andlitinu sem hafði ekki verið þar áður. “Eg vona bara að hún hafi ekki þekt mig áðan”, sagði Sven, urn leið og hann stóð upp. Eg fer út til míns eigin heimilis í dag. Vertu sæll”, sagði hann og rétti mér hend- ina- “Gleymdu svo Sven og sög- unni hans. Mundu bara, að halda þfnum eigin sporum hreinum. ÖRN. lýð. Ifessar kenningar og aðrar, sem mér fundust ekki skiljanlegri, höfðu mikil áhrf á mig, þegar eg fór að hafa vit á, að taka eflir þeim, og einn dag gat eg viknað af meðaumkun með sjálfri mér, að sitja undir húslestrum dag eftir dag, hungruð og þyrst í fræðslu og fá eintóma steina fyrir brauð. Engan þorði eg að spyrja, þóttist vita, að eg fengi snuprur, ef eg hreyfði eða um það sem stæði í biblíunni eða húslestrunum, og þagar eg var komin á fermingar- aldur, var eg orðin svo þuríglynd, þrungnar ráðgátur og baráttu •nannstrgbns — um það alt, sem dýpkar og víkkar sjónhring vorn og lyftir sál vorri yfir veruleika, sem er í afstöðu sinni til mann- anna eins og grimmur, bitgjarnd hundur, illa upp alinn af þeim sjálf- um, Einmitt þessi “hugarflugsfóst- ur, hafa göfgað þá veru, sem ríkir á hnettinum. Meðai þeirr.a sem í raun og veru eru viti sínu fjær, sem hafa glatað skynsemi sinni undir svipuhögg- um hryllilegs veruleikans, eru líka til menn, sem látast vera sturlaðir- Við vitum öll, að þegar slys verða á götum og torgum, kemur jafnan í ljós einhver hetja af sérstakri teg- und. iHún skilur ekkert í því, hvað (Niðurl. á bls. 8.) -----------0----------- Húslestrarnir og Helgi fróði. ' Eftir Ingunni Jónsdóttur. Alia búskparatíð foreldra minna sem var yfir 50 ár, las móðir mín húslestur á hverjum einasta helgi- degi árið um kring. Auk þess voru lesnir kvöldlestrar allan veturinn alla rúmheiga daga og farið til kirkju þegar tækifæri leyfði- Þetta mun hafa verið nokkuð víða siður þó út af því hafi borið, og suinir jafnvel efast gagnið af því. Faðir minn sagði ckkur þá skrítlu, að einu sinni heiði presturinn á 8tað, eftir messu, brýnt fyrir sóknar- mönnum, að lesa guðsorð og syngja sálma. I>á sagði einn bóndinn: “Hver les meira en Sigurður á Ejarðarhomi? Hver syngur meir kom stúlka, sem þekti Helga vel. en Sigurður á Fjarðarhorni? og j Hún sagði okkur ýmislegt af hon- selur hann þó ekki grútmorkin um> meðal annars j.að, að hann skammrifin fyrir heila krónu”. I lýsti stundum hvernig sér geðjað- sjálfan sig “fróða”. Ef hann var kallaður svo, hafði hann það til að reiðast og stökkva í burtu. Þegar Helgi er kominn inn og búinn að fá góðgerðir, fer hann að litast um eftir bókaskápnum. Hann fékk leyfi til að lesa það sem hann vildi. Þá valdi hann sér “Þúsund og eina nótt”. 1 þetta skifti dv&ldi hann nokkra daga hjá okkur og las ýms- ar bækur, oftast minnir mig þó að hann væri með mannkynssöguna eða Þúsund og eina nótt, og hefir þó verið báðum þeim bókum kunn- ugur Ó, himneska Þúsund og ein nótt”, heyrðum við hann segjá eins og við sjálfan sig. Einhvef GIGT. .U'rkilcK hOma-ltrknlnK gefln nf mauul er reyndl hanu njfUfnr. ÁrlS 1893 fékk eg slæma gigt. .vvaluist eg af henni i 3 ár. Kk reyndt hvert lyfia á fætur öSru. • _En bati sá, sem eg hlaut viö paö, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á aöferö, sem læknaöi míö meö óllu og sjúkdómur minn aldrei áreltt mig síöan. Hefl eg nú ráölagt mörgum, ungum og goml- Jm, aðferö mína og hefir árang- nlnrn ávalt feriö sá saml og eg sjálfur reyndi, hpaö veikir sem juklingarnir hafa veriö. Kg ráölegg hverjum, sem liöa- iigtar eöa vöðvagigtar kennir, aö reyna ‘'heimalækningar aöferö” mina. Þú þarft ekki aö senda eltt -•inasta cent fyrir þa.Ö. Láttu mér |hara í té utanskrift þina og þér skál sent þaö frwt til reynslu. Kttir aö þú hefir ré^nt þaö og ef aö þaö bætir þér, þá sendiröu mér einn dollar fyrir þaö. En mis- skildu þaö ekki, aö nema því aö eins aö þú sért ánægöur meö lækninguna, sem þaö hefir veitt þér, fer eg ekki fram á aö þú sendir borgun. Er þetta ekki sanngjarnt? Dragöu ekki aö skrifa. Geröu þaö í dag. Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgö á, aö hiö ofanskráða sé satt. trýnið og sýna vígtennurnar, eí' móti þessu á þá leið, að guðsorða- nokkuð á að hrófla við þeirra eig- bækur Péturs biskups væru þó góð- um. Sama er að segja um fugls-1 ar, en þá varð karl æfur við, og liausafólkið- Það merkir þá, sem sagð.ist ekki þekkja nokkurn mann iifa einungis fyrir glys og tildur, en eins fundvísan, að snuðra upp alla höfuðleysingjarnif þá, sem hafa brosti og dæma þá hart eins og magan fyrir sinn Guð”. — Heigi þennan Pétur. ”Og fyrir löngu fróði ias jafnan upjihátt, og eg væri eg orðinn vítlaus”, mælti hann held að það hafi áreiðanlega ver- enn fremur, “ef eg tryði kenning- ið f fyrsta sinn, að við heýroum,1 um hans, en mér vill það til, að eg að ekki er gott að vita hvern enda hafði orði á, að margt væri í þenni það hefði haft, ef mér hefði ekki sem ekki næði nokkri átt, eins og komið óvænt hjálp- I t. d. það, að til hefðu verið menn Oft hafði og heyrt getið um me® hundshausa. Já , sagði hann, flakkara nokkurn, sem jafnan var ef maður tekur það bókstaflega, nefndur Helgi fróði. Margt var en e& beid að þetta sé líking og sagt kynlegt af háttum hans. Harih vi® l*á sem eru ágjarnir, ganga hafði aldrei haft hugann við ann- ^ bluta annara, en fitja upp á hvað var farið að malda í móinn að en bækur og aldrei getað lært nokkurt verk, sem hann gæti unn- ið fyrir sér með. Tók svo það ráð, að fara manna á milli og lifa á góð- gerðum þeirra. — Engan kost hafði hann átt á mentun fyrir fátæktar sakir, annarar en þeirrar, sem hann hafði aflað sér sjélfur af bókum, en f þá daga voru íslenzkar bókment- ir ekki fjölskrúðugar og síst, að almenningur ætti greiðan aðgang að þeim; þó -þær þyki fremur fá- tæklegar enn, hefir þeim bæzt margt og mikið síðan. Sagt var, að ef Helgi fróði fékk nýja bók, vildi hann ekki vera nálægt öðrum mönnum meðan hann las hana, því ef honum geðjaðist ekki að efn- inu, berði hann alt i kringum sig, og léti jafnvel hnefana ganga á sfnum eiigin .skrokk. Þess vegna lægi hann jafnan úti við iesturinn þegar veðpr væri gott, en væri kalt stæði hann við að lesa og stigi fram á fótinn, eða hefðist við f fjárhúsum- Þá væri hann stund- um svo grimmur í rómnum og há- vær, að heyrðist /til hans langar — Þetta man orðrétt, eftir það, sem kaMast gat “upplestur”. trúi engu hans orði.” Að vísu var gerður munur á sögu-' eg enn, að mestú lestri og guðsorðalestri, en ekki meir en 50 ár, af því það var eins svo, að það gæti heitið neiri list, og læknislyf fyrrr mfna sjúku sál. en hjá Helga f'anst mér koma fram 1 Aldrei hafði mér komið til hugar regluleg list, eða að minsta kosti fyr, að leyfilegt væri að efast um listhneigð, þvf enga tilsögn hefir neitt, sem stæði í húslestrabókun- hann haft í þá átt, heldur varð að um. En eftir þetta fór mér að fara eingöngu eTtir sinni eigin til- skiijast, að þaer mundu vera mis- finning. [ jafnar og ófullkomnar eins og önn- ur mannaverk. EJnu sinni spurði eg Helga hvort hann tæki mark á draumum- “Nei”, sagði hann. “Ég veit að Margt bar á góma meðan hann var um kyrt. Við vildum Tieyra á- lit hans um allar bækur, sem við höfðum lesið. Það eitt þótti okk- ur að, hvað hann gerði. lítið úr vísu, að til eru þeir dráumar, sem uppáhaldsbók okkar “Pilti og stúlku”- — Eitt sinn fengum við hann til að lesa Símonarsmárnurii leiðir, en aðra stundina svo blíður upphátt, og 'varð úr því hið mesta eins og hann væri að hjala við glens og gaman, því hann skaut takandi er mark á. Þeir eru runnir fá góðum öndum. En svo eru líka til illa innrættir púkar eða ly.ga- andar, sem hafa gaman af að rugla skynsemi okkar með þvi að fram mörgum hnyttilegum athuga- hvfsla ýmsu bulli að okkur. Við semdum jafnóðum og hann las. erum ckki svo fuilkomin, ~að við langa afarmikið tfcl að sjá þennan Ekki voru bær ahar góðgjarnar, getum greint þetta tvent í isund- einkennilega mann, en þó hann bví Símon var í ilitlu eftirlæti hjá ur og því er bezt að sleppallraunv væri á ferð í Hrútafirðinum, kom borium. — |Hann hafði yfir íslend- (um alvog. hann ekki að Melum. Einu sinni barn. Okkur systkinin var farið að ingabrag Jóns ólafssonar. Þótti okkur þá, sem við heyrðum nýtt kvæði, þó við hefðum lesið það áður. — Um guðsorðahækur töl- uðum við ekki að fyrra bragði; Lúsifer í hugarhöll hellir eitur-straumum, tel eg mestu trúarspjöll að taka mark á draumum.” Sigurður þessi var velmetinn bóndi, [ lst að fólki með því, að líkja því hefir líkleea fundist þær yfir það | Annars held eg, að Helgi fróði faðir þeirra merku bræðra: Ólafs [ Við einhverja hluti, t. d. hafði hann bafnar. hafi hugsað taisvert um dulræa prófasts Sivertsens í Flatey, Þor- sagt, að einn nafngreindur maður, Ekki spöruðum við heldur, að ^ efni, að minsta kosti man eg, að valdar í Hrappsey og Matthíasar Væri eins og úlldin hákarlsstappa- lata hann líkja okkur við ýmislegt, hann las mikið og vitnaði f rit á Kjörseyri, sem ailir voru taldif, Og kona, sem við þektum rel, og lfkuðu öLlum samlíkingar hans Svedenborgs- ríkir menn. • | væri eins og ef sér væri gefin stór vel. nema einni vinnukonunni, i Mishittur var Helgi fróði, og eg Ósköp sat fólkifc með miklum ai skál full af þykkum mjólkurgraut sem hann líkti við spekfeitan sauð 1 veit, að ýmsir hafa séð aðrar hliðar Takmatk skáldskaparins. (Framh- frá bls. 3.) sem strfðið brá upp. í því sést löginál og rök — í því birtist vitska listarinnar. Yið lifum á vorum tímum í heimi, sem kvelst af þrengingum eða óróa yíir látlausum harmleik atburðanna, í sjúkum heiml, þar sem farið hafa fram og enn fara fram dæmalausar skelfingar, heimi,- sem er þreyttur af þessum skelf- ingum og nær sturlaður af þeim- Eg hygg, að það muni hafa gæfusamleg áhrif, ef hið skapandi ímyndunarafl fengi afturbyr und- | ir vængina, ef hugarflugið fengi j ahur leyfi til að ráða í lífi. mann- anna og fengi tíma til að helga sig endurbótum á hinum gömlu “loft- köstírlum” og byggingu á nýjum. , Eg tala í fullri alvöru um hinn dá- vörusvip meðan lesið var, stundum tárfeldu sumar stúlkurnar. Það var þó ekki mikið hjá því, sem gnátið var í kirkjunni, einkum þeg- ar fermt var og svo á stórhátíðum, þá tóku nú f hnjótana. Sérstaklega man eg eftir tveimur konum, sem grétu svo inikið, að tárin streymdu án afláts niður í kjöltu þéirra og ekkinn heyrðist um alla kirkjuna- Þessf guðsdýrkun var ekki til þess fallinn að auka lífsgleðina, sem ekki var von, þegar djöfullinn “gekk í kring eins og grenjandi ljón, leitandi að þeim seni hann fengi uppsvelgt”. Hann var alt eins voldugur og guð almájttugur og þrengdi að lokum svo að hon- um, að hann sá epgin lifandi ráð til að bjarga mannkyninu önnur en þau, að láta pína og lífláta son sinn P. P. biskup segir í einni föstuhugvekju sinni, að þegar Kristur var að dáuða kominn á krossinum, þá hafi staðið yfir hið harðasta stríð milli ljóssins og myrkursins, og það hafi litið svo út um tíma, sem myrkrið ætlaði að bera hærri hluta, en fyrir þol- inmæði og undirgefni Krists hafi ljósið borið sigur úr býtum. En þessi dýrkeypti sigur varð þó eigi með rjóma út á, en á meðan hann ar magál. Kú samlíking gramdist á honum en eg. Einn maður hef- borðaði, væri hann laminn með henni, þótti hún alt of holdleg; en Ir t. d. sagt mér, að þegar hann svipu á bakið. Hún kvaðst hafa Helgi varði sitt mál og sagði, að í var ungur, hafi Helgi eitt sinn spurt hann, hvernig honum geðj- einum magál gætu búist ötal and- komið þar, sem hann átti heima. aðist að móður minni, Sigurlaugu ar, og í augum hennar væru einmitt J Þar var portbygð baðstofa, «n á á Melum. “Mér geðjast að henni”, ýmsar smáverur að sprikla. Það gólfinu undir baðstofulofti var átti Helgi að hafa sagt, “eins og ef væru þessir Freyjukettir, sem('folald í stíu. Það hafði þrifist illa eg ætti að vera um jólin á bæ, þar Bjarni Thorarensen talaði um: um veturinn og var þess vegna sem eg fengi ekkert að borða,—en ”1 augum þjóta augum frá og ann- sett þarna til þess að hægra væri þegar eg kæmi inn væri þar hlýtt að snerta ei hób”. — “Þeir hafa haft I að hlynna að því. Þegar Holgi sá og svo mörg ljós, að hvergi bæri hægt um sig þossa daga, sem eg folaldið, staðnæmdist hann fyrir skugga á. Alt fólkið væri komið í hefi verið hér”, sagði hann, “því framan stíuna tvístígandi, og sagði: hátíðafötin og heilsaði mér alúð- drotning þeirra héfir ekki séð neinn lega. Síðan væri mér Vísað til sæt- sem henni þefir þótt þess vert að is og sett fyrir mig fult trog af iáta þá sækja. En þeir eru svo hangikjöti.” --- “Fyrst þér geðjast fjörugir að þeir hafa ekki. getað svona að húsmóðurinni”, sagði haldið kyrru fyrir samt, en sifelt “Þetta er ljótur kálfur”- BörnTn, sem voru mörg á heimilinu, TTykt- ust að honum og reyndu að koma honum í skilning um, að þetta værl ekki kálfur, heldur folald, en hann stúlkan, “þætti mér gaman að verið að skjótast frá hyjini í leyfis-1 gaf því engan gaum og hélt áfram vita, hvers vegna þú kemur aldrei að Melum”- “Það er nú af annari orsök”, segir hann. “Ég kom þar einu sinni og húsbóndinn þéraði mig, en það veit eg, að hann hefir leysi.” — Þessi og fleiri samlíkingar hans virðast mér benda á, aðTiann hafi verið glöggur mannþekkjari. Þegar Helgi fróði var um kyrt á Mielum, Ja<s hann húslestrana á djöfullinn átti eftir sem áður vald á sálum allra þeirra manna seiír | voru ei kristnir og íjöldanum öllum j af þeim kristnu líka, svó það var harla óvíst, að í himnaríki kæmust að lokum, nema “fáein kristin ves- almenni og sköllóttir munkar”, eins og Frakkakonungi einum varð igert til spotts við mig, þar sem ég kvöldin. Móðir mín hafði þann sið, er flakkari.” Stúlkan sagði, að ef gestir voru nótt hjá okkur, sem hann skylldi ekki setja þetta fyrir hún trúði fyrir því, þá bað hún þá sig, því Jón á Melum hefði þann að lesa. Hygg eg það hafi verið sið, að hann þéraði alla sem þér- gert í virðingarskyni við gestina. uðu liann, og væri alls ekki að gera Fljótir þóttu okkur dagarnir að gis að þeim fyrir það. — J líða, sem Helgi var hjá okkur, og Eftir þetta langaði okkur hálfu bylt varð pkkur unglingunum við meir að sjá Helga fróða, og lögðum; þegar hann segði: “Nú verð eg að fara héðan á morgun”. “Svona fijótt sögðum við. “Goturðu ekki verið hér dálftið lengur?” “Nei“, sagði hann. “Ég get ekki verið svo lengi, að eg þurfi að lesa hugvekj- una annað kvöld, mér fellur hún glæsilegur, þegar þess er gætt, að fast að stúlkunni að reyna að fá ^ hann til að koma til okkar, þegar þann væri á ferð næst. Og'viti i menn, nokkru síðar, f frosti og dá- litium skafrenningi, er barTð að! dyrum á Melum í rökkrinu. Sá, sem fór til dyranna, koma aftur með 1 svo illa- En þegar eg les, get eg þau orð, að Helgi fróði væri kom-: ekki varist að láta á mér sjá, hvort inn og bæðist gistingar- Ekki er I mér líkar vel eða illa, en á þessum að orði, þegar hann hætti við að ! Þ&Ö svo að skilja, að hann nefndi bæ vil eg ekki gera hneiksli.’r Eitt- að hafa upp sömu orðin: “Þetta ei ljótur kálfur”, og orti að lokuiq þessa vfsu: “Þetta er ekki þriflegt grey. það er ljótur kálfur. Enginn gefi honum hey, hirði ’ann fjandinn sjólfur". Helgi var þarna daginn um kyrt, en ekki segist þessi maður muna eftir honum arinað en þetta, og svo að hann hafi legið úti á túni og lesið bækur. — Þegar hann byrjaði svona, þar sem hánrT 'Bbmi ókunnugur, var ekki að furða þó fólkíð héldi, að hann væri annað- hvort sérvitringur eða fábjáni- En þegar maður tók hann tali var fljótb auðfundið, að þar bjó auðug og viðkvæm sál í tötraJeguin lík- ama, og tæpast stend eg í jafnmik- illi þakkarskuld við neinn, sem eg hefi þó jafnlítið verið með, og ( Helga fróða. /

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.