Heimskringla - 06.02.1924, Page 1

Heimskringla - 06.02.1924, Page 1
VeráUm SendiB eftlr vertSlista til Reyal OrowH Soap Ltd. SB4 Maln St.. Wlnnipeg. nmbáSir VerðlauB gefim fyrir Conpou Og SendlíJ eftlr TertJlista tU . Royal Crown Soap Ltd. umbuðir 654 Main StM Winnipes* ROYAt, CROWN XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 6. FEBRÚAR, 1924. NÚMER 19. PRIÐRIK WATHNE KAUPMAÐUR BCfííiaSW Hann lézt síðastliðinn laugardag á heimili sínu á Seyðis- firði, hálfáttræður að aldri. Barst syni hans, Albert Wathne, skeyti um það hingað, en hann starfar hér á skrifstofu hjá bæn- um. *>" • -»i Friðrik heitinn Wathne má telja með nýtustu, mönnum Islands. Fyrir tuttugu árum síðan mun ekki öðru frekar hafa verið viðbrugðið en atorku og kjarki þeirra Wathne bræðra á íslandi. _,y - Á Austfjörðum, Fáskrúðsfirði, Reyðarfirði og Seyðisfirði, hefir Friðrik rekið bæði verzlun og sjávarútveg um mörg ár. Og einn af aðalmönnum Wathne-gufuskipafélagsins varð hann, er Otto bróðir hans lézt. En það félag hélt uppi samgöngum milli íslands og útlanda um fjölda ára; munu margir eldri íslendingar kannast við “Waagen” og “Egil”, sem voru með fyrstu skjpum félags þessa, og brutu ísinn, að því er greiðari samgöngur snerti á íslandi “þoldu fyrstu hríðina”, er brjótast varð í gegnum til nýrri og betri tíða. Og Austfirðingum hafa fáir þarfari verið en Wathnes bræður. Það má segja, að nú sé skarð fyrir skildi þeirra Seyðfirðing- anna, því Friði;ik heitinn Wathne var einn af máttarstólpum f>ess kaupstaðar. Hann var og liið mesta ljúfmenni, og átti miklum vinsældum að fagna. • Canada. * MANITOBAÞINGIÐ. Mánudag. 28. jan. Umræðurnar hafa aldrei verið fjörugri en þenn- an dag á þinginu- Olli því ræða fjármálaritara Blacks. 1 fulla klukkustund lét hann höggin dynjja á görnlu stjórnmálaflokkjin-1 um. Norrisstjórnin og Roblin stjórnin sem básúnað væri látlaust' halelúja nú af merkisberum þeirra hefðu dregið þetta fylki niður í skarnið. Brackenistjórnina kvað hann hafa erft mölétna eign þess 1 af Norrisstjórninni. Og lækning' kaunanna væri ekki í einni svipan gerð. Kvað hann það hlægilegt1 af gömlu stjórnunum að vera að sýngja lofgerðarsálma um sjálfar' sig- í eyrum þeirra, er skrá hefðu 1 yfir gerðir þeirra, væru þeir söngv-1 ar eins úreltir og stjórnirnar sjálf- • I ar hefðu verið. Með skujdafargan-1 inu og skatta-álagningu hefðu þær hnýtt mylnustein um háls íbúa fyikisins. Þetta vakti heldur en ekki kurr á bekkjum andstæðinga stjómarinnar. Stóðu þeir upp hver á fætur öðrum og mótmæltu. En Black tók óþyrmilega á móti, og krafðist að fá óáreittur að tala, sv<4að það urðu ekki nema stuttar athugasemdir er hver gerði. Sátu þeir því kyrrir undir dembunni, þó óljúft væri og brostu og hvísluðu í' }>ess stað liver að öðrum ein- hverju, sem lesa mátti, ag var á þá leið, að engin nema 'smásál gæti látið si.g þessa smámuni, sem þeim virtust véra, nokkru skifta- En eigi að sfður íeið þeim ekki vel, og innan brjósts var þeim órótt. Á eftir Biack talaði Bayley. Hann kvartaði undan því, að óháðu þilngmönnunum hafi verið valin hin óæðri sæti í þingsalnum. Sagði hann þingforseta iila muna eftir því, er hann sjálfur hefði verið í flokki óháðra. , Þriðjud. 29 jan. Þingfundir byrja sumjsitaðar meðl bænahaldi. Hafi nokkrir búist við því þennan dag, hljóta þeir að hafa orðið fyrir von- brigðum. Það var Haig sem hóf umræðurnar. Hann helti sér yfir fjármálaritara fyrir mánudagsræðu hans. Sagði hann margt biturt- Biack iufyklaði brýrnar og kvaððist ekki taka neitt aftur f ræðu sinni, og spyrnti u.m leið fót- um í skemlana. Haig sagðist skyldi svpra bonum þegar fjármálaritarl kæmi með reikninga sína fyrir þingið. Sagði hann að syo lengi væri nú búið að bfða eftir þeim, ap stjómin yrði að kaupa vöku- staura%á augu þingmanna ef reikn- ingarnir yrðu ekki senn iagðir fram. Margt orðið þessu líkt fórst þeim Haig og Black á milli og sögðu ýmsir að svo hefðu pres- býterar, eins og þeir báðir eru sjaldan skiftst á orðum áður. Black lofaði að hafa reikningana til næsta mánudag- Haig talaði með því, að nema tekjuskatt fylkisins úr lögum. Næst talaði Douglas Campbell frá Lakeside. Haífn er yngsti fulb trúinn á þingi. Hann var ekki með því, að kosning færi fram í Winnipeg f tilefni af því að Dixon hefði sagt af'sér. Ilann kvað svo hafa verið ætlastr til með hlut- fallskosningu hérj að Winnipeg nægðu 9 fulltrúar þó einn dæi. Ef tveggja misti við, færi fram kosn- j ing. Sagði hann, að ef hr. Down- j es segði af sér, gæti hann ráðið j bót á þassu. > Evans hélt óréttlátt að svifta! Winnipeg einum fulltrúa á þing- inu. Atkvæði voru tekin um mál- ið. Yoru 39 með stjórninni en 18 á móti. Winnipeg verður því að láta áér nægja 9 fulltrúa. Þá talaði William McKinnel frá Rockwood. Ræða hans snerist um býflugnarækt og óinnheimta1 skatta. Hann kvað mikið guil fal-1 ið f þistlinum í Rauðárdalnum ef ! hunangs-framleiðslu væri sint hér,! og bað stjórnina að líta með náð til hinna 28000 býflugnabúa er í fylkinu væru; til þess að grynna á súpunni af óinnheimtum sköttum, vildi hann að lönd væru seld með 20 ára afborgun og- sveitunum væri afhent það fé til þess að bæta þeim upp hailá þeirra. Eftir ræðu þess- ari var vel tekið. Nokkrir fleiri töluðu þennan dag um hásætisræðuna; lftur út fyrir að hún verði umræðu-efnið alla þessa viku. Og þó sögðu sum- ir þingmanna, að hún væri um ekkert- Miðvikud. 30. jan. “Ef bændur f Manitoba læra ekki að mjólka kýr, á fylkið litla framtíð”. Svo sagði Willis þ* m- frá Boissevain í dag. Sjáifur sagðist hann að vfsu ekki kunna að mjólka, en það dró’ ekk- ert úr gildi málstaðar hans. “Hver skyldi efa þetta? háttvirti forseti. f kjördæmi mínu”, sagði Willis, “fékk bóndi nokkur konunni sinni fáeina dali 1916 og sagði henni að j kaupa kýr'og hænsni fyrir þá, og | sjá fyrir húsinu með því, en hann ætlaði að þræia við hveitiræktina. Konan .hefir nú komist yfir 12 kýr og mörg liænsni og á $4,800 í banka en’ bóndinn er í skuld >eftir sitt erf- iði”- Þetta kvað Willis svo ljóst dæmi að það þyrfti ekki neinna útskýringa við. Samt voru sumir áheyrenda ^ efa um, hvort að það væru nú góðar kýr eða góðar kon- ur, sem bitskap bænda bjargaði. En Willis sagði fleira. Hann VOODROW WILSON, látinn. AS A ÖUfDENT Woodrow Wiláí>n fyrverandi forseti Bandaríkjanna, lézt s. 1. sunnudag. Myndirnar sem hér eru birtar af honum eru frá ýmsum tfmum æfinn- ar- Sjá grein f ritstjórnar- dálki þessa blaðs. PRGrE550R pund á þýngdina, væri liún keypt afurðir væri yfirleitt. Kvað hann á lægra verði en ella. Hjann sagð- j bændum geta komið að góðu, að ist ekki finna neinn mun á því að i vita það. Sumir kváðu þá j nokkuð um það af reynzlu- vita éta eteik af svfni sem viktaði 159 pund og þvf er væri 160 pund. Með þessum orðum Hamlins lauk Umræðunum um hásætisræðuna. Var svo gengið til atkvæða um hana og var hún samþykt með yf- irgnæfandi meirihluta- Og nefnd sameíginlegs þings tók til starfa. Nokkur frumvörp voru af- Frumvarp var lagt fyrir þingið um sameiningr} ensku kirknanna' þriggja, kongregationalista, bresby-1 tera, methóista, en þa’ö hefir enn lítið komið til umræðu. Föstud. 1. 'feb. Það tók undir f borðinu í þingsalnum, þegar stór- um bögguli var fleygt niður á það. greidd og sjá menn þýðingu þeirra Black, sem böggulinn bar, reij. um- bezt er lóg*fræðingarnir leita þau | búðirnar utan af honum. 1 honum uppi í sambandi við málsóknir. J voru margar bækur feð ljósbláum Þrjú eða fjö^ur, frumvörp voru spjöldum uMur fögrum á að líta. samþykt við aðra umræðu, ]>ar á Bífekur þassar eru fýlkisreikning- j meðai eitt frá stjómarformannin-j amir; 248 blaðsíður hver, af þvf I um, um að iækka veitingu til ak- ]nirrasta lesmáli sem hægt er að uryrkjuféiaga í fylkinu. j hugsa sér, en sem andstæðinga !Major Taylor leiðtogi • fhalds- stjórnarinnar hefir þyrst eftir s. 1- manna kvaðst andvfgur kosninga tvær vikur. Það virtist þeim á frumvarpinu nýja; sagði það vaida borð við gott staup af kampavíni misskiinjngi við atkvæðagreiðslu ! að fá reikningana- Enda má í Og gera hana flóknari. j þeim sjá hvernig hverju centi er Fimtud. 31- jan. Yms frumvörp Varið af skatti fbúa fylkisifis. voru rædd þennan dag. Lang- J Engar umræður verða um reikn- orðastur var Norris um tekjuskatt ingana fyr en fjármála ráð- [ inn. Fanst honum sjálfsagt að af-; mála ráherrann hefir sagt frá hverju nema hann. Kvað hann stjórnina ! atriði í þeim og útskýrt þá. Eftir ; hafa demt á svo mörgum sköttum, I það liafa þingmenn vanalega ým- J sVm hún nú hefði tekjur af, a<5 isiegt a§ segja um fjármála-ráð mintist á Beyley. Kvað hann eins ag honum virtist þessi skattur mega missa sig- Mintur var hann á það, hann hefði herrann. í fijótu bragði á aðj'iíta, ætla menn að fyikið sé $500,000 miður ver af en í fyrra- En auðvitað mega menn ekki skilja þetta sem svö, að framar séu hér ekki til tollheimtu- menn. Er á þetta bent til vara, vegna þess bjartsýnin leiðir rnenn svo oft í gönur, eða miklu oftar en svartsýni sem flestir þó fordæma. FYLKISREIKNINGARNIR. leitt “rauðan” innan sem utan (Beyley | skatt þennan f lög og sæti illa á hefir rautt hár). Hann drap &, honum, að vilja nú ekki heyra aujtakosningarnar, á Roblin stjórn hann né gj> En j)á vom svo erfið. ina, sem hann sagði ekki eiga sinn J jr tímar og alt aðrir en nú, hélt líka og alt þarflegt, sem gert hefði , hann fram. Einnig sagði hann að verið lægi eftir í fylkinu; á fylkis- stjórnin hefði ekki átt að hækka kornhlöðurnar, sem tap fylgdi og giftingarleyfisgjaldið.f Það kæmi Grain GJrowers. hcfðu átt upptök-1 sér svo illa fyrir gamla “baslara” in að; á símakerfið, sem nú eins og , einis og sig. “Eg get nú aldei á stjórnartíð íhaldsyanna væri haft næga penlnga fyrir það”,! tekjuliud; á málið um inátturuauð- sagði hann. Hrópuðu þá margir! Samkvæmt því er fylkisreikning- legð fylkisins; héit liann að þær j “skammarlega talað”, óg 4ihvað arnir sýna, er tekjuhalli Biacken uppspretttur yrðu enn sem komið heyri eg”- Að öðru íeyti færði stjórnarinnar í ár $901,069. Er sá fylkinu byrði,; á sparsemi, ! Norris flest út á verri veg fyrir halli sagður $445,112 minni hcldur stjórninni, Um sveitarskattinn 1 011 í fyrra. # Þegar fjármálaritari sagði hann, að tilganguýinn með J birti áætlaðan reikning stjórnar- því, að létta honum af, væri sá, að mnar í fyrra, gerði hann ráð fyrir fá sveitirnar til að hósta einhverju ] $1,560,000 tekjuhalla. Svo hann er upp úr sér til stuðmings Bracken- stjóyiinni. Hvað Norris kom til að tal^ þannig í þetta sinn, furða margir sig á. „ Evans talaði og lagði til, að væri tyikinu byrði,; á lækkun skatta- Að endingu sagði hann, að lvartn héldi að fylkið hefði ekkert grætt á hásætisræð- unni Og ekkert á umræðunum um liana. Næst talaði Hamlin þingm. frá St. Rose. Bað hann stjórnina að opna sem fyrst skólana sem lokað* ir væru. Einnig hélt hann að stjórnanda vínsölunnar væri goldið ofhátt kaup- Þá mintist hann á ó- réttlætið 'í sorteringu við sölu á svínum- Ef skepuna skorti 1 í stað $100,000, sem áætlað var. Bílaleyfin urðu og $120,000 minni en ráð var gert fyrir. Tekjurnar hafa þannig ekki orðið nærri ein» miklar og við var búist. Hefir stjórnin gert vel að geta mætt þeim áfölluim eins og gert e? og fært ár- lega haliann niður um sem næst $500,000. VEITIR EKKERT TIL H- B. BRAUTARINNAR. Samibandsstjórnin í Ottawa kvað ekki í fjárhagsáætlun sinni gera ráð iyrir neinni veitingu til þess að fullgera H. B. járnbrautina. Er mælt að bændafúlltrúunum þar þyki þa^ súrt í brotið. HJOCKEY LEIKENDUR CANA- DA YINNA SIGUR- Canadamenn hafa unnið sigu(r f Hoekeyleiknum á Alheims leikmiót- inu, sem haldið yar í Chaminox í Belgfu og lauk s. 1. sunnudag. Þeirra skæðustu keppinautar vorU Canadamenn, en þó urðu vinning- ar Canadamanna 6 á móti 1. SKATTURINN Á KORN- SÖLU- Málið um það, hvort ManitOba- fylki hefði rétt til þes® að leggja skatt á kornsölu, eins og gert var á fylkisþinginu s. 1. vetur, kom fyrir hæst^rétt í Canada 1 gær. Bíða margir með óþreyjú eftir úrslit- unum. Onnur lönd. nú miklu minni en ráð var gert fyrir- Útgjöldin nema í ár $10,672,312 Eru þau $821,572. minni en áætlað var. TekjUrnar urðu í ár $9,771, 243. Eru þær $1,522,641. minni en nefnd Væri kosinn til að komast a° j ráð var gert fyrir. Tekjur af gaso- og fræða þingið um það, hvernig line skattinum urðu aðeins $55,956, þagur akuryrkjunnar stæði og ! en var gert ráð fyrir að yrði $125, hvernig miarkaður fyrir búnaðar-1 000- Kornskatturinn nemur $48,072 \ I VÉNIZELOS SEGIR AF SÉR- Venizlos stjórnarformaður á Grikklandi hefir orðið að segja af sér vegna heilsu-brests. Sá er við stjómarformanns embættinu tekur heitir M. Kafandaris. RÚSSLAND VIÐURKENT. Stjórn MacDonalds á Englandi hefir viðurkent Rússland ákilmála- Jaust. Búast Rússar við a£ þar scm ísinn sé nú luotinn, tari Nor- cgur, ítalfa. Belgii og jafnvel I'iakkland að rá'ði Bretlands-

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.