Heimskringla - 06.02.1924, Side 2
2. BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 6. FEBR. 1924.
Rabindranath
Eftir
Svein SigurtSsson.
Tagore.
I hins margbrotna og menningar- Tagore Nóbelsverðlaunin 1913, en
sýkta lífs. Þes'si barátta er t. d. I atik l»ess hefir hann hlotig margvís-
viðfangsefni hans í rómaninum lega viðurkenningu, bæði í Evrópu
“The Wreck”, t»ar sem hið óbrotna og Ameríku. Englendingar sæmdu
sigrar. í smásögu þeirri, sem hér hann aðalsnafnbót 1915, og á síð-
Hér á Norðurlöndum er fyrst fyr
ir alvöru farið að veita skáldskap' baráttu-
Rabindranath Tagores eftirtekt, er | Eins og gefur
fer á eftir, gætir og hinnar sömu ustu ferð hans um Evrópu keptust
i raenn við að sýna honum lotningu-
að skilja, hefir
hann fékk Nobelsverðlaunin, en það Tagore inargt að athuga við hina
var árið 1913. Síðan má svo segja, j vestrænu menningu, sem hann hef
að hróður hans hafi farið sífelt vax jr kynst við dvöl sína á Englandi
andi, og hefir nú verið þýtt eftir i og ferðum sínum um Evrópu og
hann tálsvert á Norðurlandamálin . AmA’íku. Evrópumenningin er
Norsku, sænsku og dönsku- Tvær ærið rotin í hans augum. Hann va^.
bækur hans hafa einnig verið ar við vestræna dansinum um gull
þýddar á íslenzku: Ljóðfórnir og
Earfuglar. Tagore hefir farið sig-
urför um heimion og er nú dáður
meira en nokkurt annað Austur-
í þeirri ferð kom hann snemma á
árinu 1921 til Kaupmannahafnar,
og yar honum tekið þar með meiri
viðhöfn en nokkrum þjóðhöfð-1
ingja. En það er sagt um Tagore, ■
að hann kiwini fremur illa öllum
þessum gauragangi, og kjósi helst |
að lifa í kyrþey.
Sumir hafa fundið Tagore það til
foráttu, ag lífsskoðun hans væri of
fjarlæg veruleikanum til þess, að
hún gæti að haldi komið fyrir Yest- ■
síðan
Eitzgerald
kálfinn og kapphlaupinu um gæði
þessa heims.
Sönn þekking, segir Tagore, er
ekki fólgin í því að, undiroka nátt j
landaskáld, nema ef vera skyldi úruna með valdi, heldur er hún ■ ,. I
„ i , , ! uriandabua, þótt hún geti venð
Omar Khayyám hmn persneski, l fölgin í því að geta snúið aftur til > , , . ’ , , .
. | _ , . góð fyrir hina draumlyndu Ind-
Englendingurmn Edward i nátturunnar, fundið sál hennar og . _ ,
. * , .. . I ............... verja. En í raun off veru er þetta
þýddi aðalrit hans ijfag iffi hennar. 15á einn lifir lífi j _ _
, , . .1 . . fjarstæða. I>ví lífsskoðiun Tagores:
Rubáiyát á enska tungu, þvf sínu í sannleika, sem lifir lífi henn- ,
. . , , __ , _ | . , , i«r í aðalatriðum su sama og lífs
þessar ferhendur Khayyáms gerðu ■ ar. “Sá einn lifir lífi sínu í sann- , „
, , „______I .. .... skoðun kristmdómsins, eins og
hann þá heimsfrægan á skommum jeika, sem lifir lífi alls heimsins , er i , ...... ., ,r I
., .... . ,,, . . _ , | . . . , ., whann var boðaður af Kristi sjalfum.
tima, þótt nærri átta hundruð ár setning, sem oft kemur fynr hjá
væru liðin sfðan hann kvaddi Tagore. öll fyrirbrigði náttúrunn-
þennan heim. j ar eru aðeins greinar á hinum iriikla
I>að sem fyrst dregur að sér eft- meiði lífsins, sem er einn og eilífur-
irtekt vora hjá Tágore, eru iýsing-' l>esi eining er þungamiðjan í lífs-
ar hans hinar fögru, hið austræna j skoðun Tagores, og þegar vér erum
málskúð og sterku litir. Hann fer komin upp á þann sjónarhól, að
með oss inú í æfintýraheima Aust- j vér getum greint hið eilífa tak-
Sigurinn.
Eftir
Sir Rabindranath Tagore.
Konungsdóttirin hét Ajita- Og
hirðskáld Narayans konungs hafði
aldrei séð hana. Eri dagiinn sem
skrautjurtir og aldintré, ]>ar sem unnar, þá höfum vér um leið skilið hann flutti konunginum nýja kvæð
andrúmsloftið er þrungið af ein- híutverk vprt og getum farið að íð sitt, hóf Jiann upp raust sína,
enda svo hátt, að hinir ósýnilegu áheyr-
endur, að baki tjaldanna á vegg-
svölunum hátt uppi yfir salnuin,
lífsskoðun sína- Og það er hún, sögunnar stafa af því, að einhver máttu vel heyra. Hann söng ljóð
sem heldur athyglinni fastri, hvort einn hefir tekið sig úr heildinni og sitt út í fjarlægan stjörnugeyminn,
urlanda og reikar með oss f risa-' mark í ölluin hinum margbreyti-
vöxnum skógarlundum innan um legu fyrirbrygðum lífsins og sög-
kennileguin ilm. í þessu æfintýra- .starfa að* þvi fyrir alvöru,
lega umhverfi tekur hann iesand- eykst ]>á að sama skapi samræmið ^
ann við hönd sér og birtir honum í öllu lífi voru. Allir harmleikir ,
sem vér erum sainmála skáldinu
eða ekki.
reynt að fara sínu fram, þvert ofan
í lögmál einií!garinnar. En eng-
Rabindranath Tagore, er fæddur -inn et svo ínáttugur konungur, að
árið 1861, og hefir hann í æfisögu hann geti gert uppreistn móti hin-
sinni (My Reminiscences), sem Uln eilífa mætti einingarinnar og
hann reit árið 1911, iýst æsku sinni. haldið mættf sínum eigi að síður.
Eaðir hans var auðugur, indversk- Margir hafa reynt ]>að, en öllum
þar sem ljósbauguð örlagastjarn-
an hans skein óþekt og úr augsýn.
Honum fanst hann verða var við
einhvern skugga á hreyfingtu bak
við tjöidin. Silfurtærir hljómar
svifu honum að eyrum úr fjarska,
Og hann tók að dreyma um ökla
ur höfðingi, og skorti ekki ríki- ( Jjaistekist. Neró og Najtóleon ætl- skreytta örsmáum, gullnujp bjöllum,)
dæmi á heimili hans. Fjölskyldan uöu sjálfir að taka stjórnvölinn og
var öll mjög listelsk og lagði stund stýra heiminum þvert ofan í lög-
á skáldskap, málaralist, sönglist og ln“J lífsins — og hvernig fór! l>að j (}uft jarðar eiins og miskunn guðs
lék jafnvel sjónleik f heimahúsum. oru engin einkaleyfi til í tilverunni mannkyn fallið!, Skáldið igeymdi
Og ekki skorti Tagore fræðslu. Seg- °k a**ir verða að lúta hinum eina ó-1 minninguna í hjarta sínu, og ]>ar
ir hann svo sjálfur, að hann hafi ( breytanlega koriungi að lokurn- úf imnn söngva sína samhljóma
oft orðið að sitja við nám frá því
kl- 6 að morgni til kl. 10 að kvöldi, að flnna sjálfan sig.
og þótti honum það prísund mikil
sem vonlegt var.
En það var fjarri þvf, að auðæf- og einangrun. Það er ennfremur ; ana jt»jöllUm skreyttum, sem klið
jafnmikill glæpur að reyna að úti- iðu eftlr gama hljóðfalli eins og
loka sig frá heiminum eins og að hjarts.látturinn f barmi hans.
fremja sjálfsmorð, og Tagore telur
það hina mestu fásinnu, að ætla
sér að finna guð með því að flýja
heiminn. | „
ar, og lét aidrei .svo, dag líða, að
Tagore boðar einnig fagnaðarer- að hún ekkj skiftJ við skáldjð
á heiminum, enda l^it nu.helst út indi frjálsræðisins, en hið sanna nokkrum orðum f laumL þegar
fyrir, að Tagore ætlaði að snúa ai- Wlsræði fæst aldrei fyrir þau ' en,ginn var á veginum og rökkrið
gerlega haki við heiminum, og var gæði. seln hIn vestræna vélamenn- hafðj huJið jandjð, Var hún vön að
in og lærdómurinn fullnægðu leit-
andi sál Tagores. Það var þröngt
um hann í heimahúsum. Hann var
ekki nema sextán ára gamall, þeg-
ar hann fór að birta eftir sig kvæði
Þessi æskuijóð hans bera glögg
merki meinlætalifnaðar og óbeitar
sem söng í við sérhvert skref. Ö,
rósrauðu, mjúku fætur, sem struku
I *
eru engin einkaleyfi til í tilverunni | man(nkyn fajjið!
og allir verða að lúta hinum eina ó-1
&ð lokum-
Kærleikurinn er vegurinn tii þess j)essum gUi]nu bjölluin- Hann var
Eigingirnin ekki f noiiiíurum vafa um, hvprs
leiðir aftur á móti til tortýming- skugki j)að var> sem hreyfðist að
ar, því hún veldur aðgreiningu og tjal(lbaki> né heldur hver átu ökl-
Þerna konungsdótturinnar, sem
hét Manjari, gekk fram hjá húsi
skáldsins á ieið sinni til elfarinn-
efst f honum að gerast einsetu- lnK hefir fært mannkyninu. Hún
maður. Átti hann um þessar hefir þvert á móti lagt þjóðirnar i
nrundir við iniklar efasemdir að
strfða. Þá samdi hann leikritið
hefnd náttúrunnar (Nature’s Rev-
nýja þrældómisfjötra- Vesturianda-
búar hafa lagt undir sig loftið, en
lifa samt í sífeldum ótta við, að
enge), sem er fyrsta ritið hans, er lo|tskipa,fiotarnir láti rigna eldi og
veruiega kveður að, o'g telur hann brennisteini yfir jörðina. Vestur-
rit þetta sem inngang að bók-1 landabúar ferðast aftur og fram
mentastarfsemi sinni- í þessu ieik- ofan- og neðanjarðar og á höfum
riti finnur hann aftur lífið, sem1 úti, fijótara en fuglar himins, en
hann var að þvf kominri að glata.
Hetjan í leiknum hefir reynt að sigr-
iast á heiminum með því að snúa
baki við honum og gerast einsetu-
maður, en heimurinn hefnir sín
með þvf að senda unga stúlku til
eru fyrir bragðið orðnir þrælar
hraðans og samkepninnar. Þeir
hrósa sér af þvf að hafa útrýmt
ótta þeim, sem vanþekkingin veld-
ur, og þó standa þjóðirnar brynj-
aðar á verði, og óttinn og tortrygn
ganga djarflega inn í herbergi hans
og setjast á hornið á gólfábreið-
unni. Valið á ditnum í biæjunni
hennar og á blómunum í hákri henn-
ar kom því upp uin hana, hve ant
henrui var orðið um útiit sitt.
Fólk brosti og stakk saman nefj- (
um uin þetta, eins og því var ekki
iáandi- Því skáldið Shekar reyndi
aldrei að leyna ]>ví, að þessir fund-
ir voru honum til óblandinnar á-,
nægju. j
Þýðin.gtin á nafninu hennar var:
Blómaregn. Vér verðum nú að
játa, að óbreyttum, dauðlegum
einseturs hans, og hnn kemur hon-1 ln lapia þeer. Með ijósi þekkingar- ni°nnuín ,l0^i niátt finnast sú
um aftur út f mannlífið. j inna þykjast þeir hafa svift burtu
Tagore hefir samið fjölda rita 0g hját!úannyíkrinu, en lifa þó í sí-
þýðing nægiiega fögur. En Shekar
bætti sjálfur við nafnið og kall- j
að hana: Vorblómaregn. Og ó-j
breyttir, dauðlegirmenn hristu höf-;
uðin og sögðu: “Það munaðá ekki
um minna!”
í vorljóðum þeim* sem skáldið
orkti, var lofið um vorblómaregn-
ið grunsamiega oft endurtekið. Og
konuq.gurinn kinkaði kolli og
“The King of the dark Chamber”, j unl 1 l,es« *tað að víkka vitund J ^ros^ til skáldsins, Þö«ar hann
‘The Postoffice" og “Chitra”, langa vora, með því að láta hana vaxa
rómiana, svo sem ‘The< j með umhverfinu og lAnlykja það,
Wreck“ og ‘The Home and the 1 “Því í djúpi vorrar eigin sálar er
World”, smásögur, svo sem “Hungry alheimssálinni ætlað rúm”. Og þeg-
flest á móðurmáli sfnu, bengölsku,
en einnig nokkur á ensku, og eru
rit hans flest eða öll á því máli.
Hefir hann sjálfur þýtt sum þeirra.
Hann hefir skrifað Ijóðabækur,
svo eem “Gitanjaii”, “Loveri’s Gift
i feldum ótta við hákaria mannlífs-
í ins og meinvætti. Þeir þykjast
frjálsir í trúarefnum, en eru þó
fjötraðir 1 kreddum og% trúarjátn-
ingum-
, Hið sanna frjálsræði, segir Tag-
and Crossing", “The Gardener" og pre, öðlumst vér, þegar vér hættum
“Fruit Gatherfng”, leikrit, svo sem ' að undiroka umhverfi vort, en reyn
og skáldið brosti í
Stones“ og “Mashi“, heimspekilegar ar vér förum að lifa í samræmi við
ritgerðir um þjóðfélagsfræði (sjá hin eillfu lögmál kærleikans, visk-
Nationalism), um trúarbragða- junnar og máttarins, verður oss
heimspeki (sjá Sadhana), bók um Hjött Ijóst, að lfið er dásamleg
þróun persónuleikans (sjá Person-1 langferð, sem hverjum nýjum degi
ality) og er sú bók fyrirlestrar, sem j birtir oss un^ðssemdir.
hann flutti í Amerfku 1917, o. s- frv. I Annars yrði þag of langt mál, að
J^itt uppáhalds viðfangsefni rekja hér til hlítar skoðanlr Tagores
Tagores er baráttan milli hins ó- og kenningar, enda skal hér staðar I ungsdóttir hefði líka hlegið, þegar
brotna og einfalda f mannlífinu og 1 numið. Eins og áður er sagt, fékk þerna hennar tók upp nafn það,
heyrði þctta,
móti-
Stundum spurði konungurinn upp
úr þurru: “Er starf býflugunnar
eingöngu fólgið í því að suða inn-
an um vorgróðurinn?”
Þá var skáldið vant að svara:
‘“Nei, ekkii eingöngu, heldur !fka
að sjúga hunangið af vorblómaregn-
inu.”
'Og allir hlóu í höll konungs. Og
það gekk sú saga, að Ajita kon-
er skáldið hafði gefið henni. Og
Manjari var glöð í hjarta sínu.
- Þannig blandast sannleikur og
lýgi í lífinu, og mennirnir setja
sitt eigið útflúr á það, sem guð
sjálfur hefir reisa látið.
Eini ómegnaði sannleikurinn,
sem boðaður var 1 höll konungs,
var sá, er skáldið flutti- Yrkisefn-
in voru: Krishna, ástguðinn , og
Radha, ástgyðjan, hinn eilífi
maður og hin eilífa kona, sorgin,
sem komin er frá upphafi tímans,
og sællan, sem á sér engan enda.
Ailir reyndu í hjarta slnu sann-
leikann í ljóðum þessum, allir und-
antekningarlaust, alt frá beininga-
manninum og upp til sjálfs kon-
ungsins. Söngvar skáldsins voru á
allra vörum. Yið minsta mánaglit
Ofr mýkstu hvíslingar sumargolunn-
ar flutu söngvai*’ yfir landið, frá
gluggum og görðum, seglbátum og
undan skuggasælum trjánum. með-
fram þjóðvegunum, bornir af ótelj-
andi röddum.
Þannig leið hver dagurinn af
öðrum f unaði- Skáldið flutti ljóð
sín, konungurinn hlustaði, áheyr-
endurnir klöppuðu lof í lófa, Manj-
ari kom við í herbergi skáldsins á
ferðurti sínum tii fljótsins, — skugg
inn flögraði að baki tjaldanna á
veggsvölunurn, og gullnu bjöllurn-
ar örsináu hljómuðu úr fjarska.
En í sama mund lagði skáld
nokkurt sunnan úr löndum af stað
heimanað í sigurför. Hann kom til
Narayans konungis í konungsríkinu
Amarapur. Hann stóð fyrir fram-
an hásætið og flutti konungi lof-
söng. Hann hafði skorað öll hirð-
skáld, sem urðu á leið hans, á
hólm og alstaðar borið sigur úr
býtum.
Konungurinn tók við honum
með sæmd og sagði:
“Eg býð þig velkominn, skáld”-
Pundarik skáld svaraði, drembi-
lega: “Eg krefst hólmgöngu, herra”.
Hirðskáld konungsins, Shekar,
vissi ekki hvernig hólmganga skáid
gyðjunnar skyldi háð. Hann gat
ekki sofið um nóttina. Voldug
myndin af Pundarik hinum fræga
með hvassa nefið, bogið eins og
tyrkneskt sverð, og dremþilega
höfuðið, reigt út á aðra özlina, á-
sótti skáldið í dimmu næturinnar.
Shekar hafði hjartslátt þegar
hann um morguninn gekk fram á
hringsviðið. Leikhúsið var troð-
fult af fólki -
•
iSkáldið laut keppinaut sínum
brosandi ti;l kveðju. Pundarik
svaraði með því að kasta lítið eitt
til höfðinu, snéri sér síðan að flokki
aðdáunarfullra förunauta sinna og
brosti háðslega.
Shekár leit sem snöggvast upp til
tjöJdugu svalanna hátt uppi, heils-
aði drotningu hjarta síns í hugan-
um og sagði: “Verði eg sigurv gari
í bardaganum í dag, drotning mfn,
skal nafn þitt verða vegsamað.”
Lúðurinn gall. Mannfjöldinn
mikli stóð upp og æpti siguróp
fyrir konunginum. Konungurinn,
sem var klæddur skrautlegri, snjó-
hvítri skykkju, sveif hægt inn sal-
inn, eins og líðandi haustský, og
settist í hásæti sitt-
Pundarik st'óð upp, og það var
dauðaþögn í hinum geysistóra sal.
Hnarreistur og með þöndu brjósti
hóf hann lofsöng sinn til Narayans
konungs, með þrumandi röddu.
Orð hans skullu á salarveggjun-
um, eins ög brotsjór hafeins og
dundu á hlustandi manngrúanum.
Með feikna leikni túlkaði hann
nafn Narayans á óteljandi vegu og
ó,f hvern staf í nafninu inn í vef
hendinganna, f öllum mögulegum
samsetninguHBi, svo áheyrendurnir
stóðu á öndinni af undrun.
1 nokkrar mínútur eftir að hann
hafði sest niður, hélt rödd hans á-
fram að titra í ]oftinu innan um
óteljandi sálnagöng hallarinnar og
í hjörtum steini lostins manngrú-
ans. Lærðir háskólakennarar, sem
komið höfðu úr fjarlægum héruð-
um, fórnuðu höndum til himins og
hrópuðu upp yfir sig af fögnuði-
Konungurinn leit snöggvast
framan í Shekar. Shekar svaraði
með því að lfta eitt augnablik
óttaslegnum augum upp til herra
síns, stóð á fætur, eins og sært
dýr í varnarstoðu. Hann var fölur
á svip, feiminn eins og ung stúlka,
grannvaxni, unglegi líkaminn var
eins og þaninn fiðiustrengur, reiðu
búinn til að úthella tónunum, við
minstu snertingu.
Hann laut höfði og var lágmælt-
ur er hann byrjaði. Fyrstu erind-
in heyrðust varla. Svo hóf hann
hægt upp iböfuðið og rödd hans,
hljómfögur og skær, leitaði upp til
himins, eins og titrandi eldslogi-
Hann hóf mái sitt með helgisögn
inni um uppruna konungsættarinn-
ar framan úr dimmu fornaldar og
lýsti síðan afrekum hennar, hetju-
verkum og óviðjafnanlegu veglyndi
ættlið eftir ættiið, alt til vorra
daga. Hann horfði á konunginn,
og öil hin takmarkalausa, dulda ást
fólksins á konungsf jölskyldun ií
hófst eins og reykelsi með söng
hans og vafðist um hásætið frá qll-
um hliðum. Þessi voru síðustu orð
hans um leið og hann skjálfandi
tók sér sæti: “Herra! Vera má, að
eg verði)jsigraður ’í orðasennu, en
'.aldrei í ást minni á þér.”
I’
Tárin stóðu í augum áheyrend-
anna og steinmúrarnir hristust af
sigurópum-
Hinn virðuilegi Pundarik hTÍsti
fyrirlitlega yfir þessu gosi tilfinn-
inganna hjá fólkinu. Hann glotti
háðslega um leið og hann stóð
upp og hrópaði til mannfjöldans:
“Hvað er orðunum æðra?” Og á
'sama augnabliki varð steinhljóð
aftur í salnum.
Og nú sýndi hann með afskap-
legum lærdómi fram á það, að í
upphafi var orðið, — að orðið var
guð. Hapn gróf upp tilvitnanir úr
ritningunum, bygði orðinu há-
reijit altari og setti það ofar öllu
öðru á himni og jörðu. Með
þrumuraust sinni endurtók hann
spurninguna: “Hvað er orðunum
æðra?”
Hann leit hreykinn í kring um
sig- Enginn vogaði að mótmæla
honum og han,n settist niður hægt
eins og ljón, sem nýbúið er að
fylla kviðinn á kjötinu af bráð
sinni. Lærifeðurnir æptu fagnað-
aróp. Kónunginn setti hljóðan af
undrun, og Shekar fanst eins og
hann yrði að engu við hliðina á
þessum afskaplega lærdómi. >Saru-
komunni var álitið í þetta sinn.
Daginn eftir hóf Shekar söng sinn
Ljóðið hans var um það, þegar
hljóðpíputónar ástarinnar rufu í
fyrsta sinn kyrðina í Vrindaskógi.
Hjarðmeyjarnar vissu ekki hver
framleiddi þessa tóna eða hvaðan
þeir komu- iStundum virtust þeir
koma í sunnanvindinum, stundum
frá skýjadrögunum á hæðurium.
Þessi fagri hljóðfærasláttur flutti
fundarboð frá heimkynni sólar-
uppkomunnar og barst andvarp-
andi af sorg frá sólsetUTsröndinni í
vestúrvegi. Og stjörnurnar voru
cins og nóturnar í hljóðfærinu, sem
flyttu draumar næturinnar söhglist
Það var eins og tónaregnið heltist
yfir hjarðmeyjarnar úr öllum átt-
um frá ökrum og engjum, skugga-
sælum lundum og elnstígum, ofan
úr blárri hvelfingu himinsins og úr
glitrandi grængresinu á jörðinni.
Þær skildu ekki, þýðingu þessara
tóna og gátu heidur ekki lýst með
orðum þeirri þrá, sem altók hjörtu
þeirra, En augu þeirra fyltust tár
um, og þeim fanst þær þrá dauða,
sem fullkomnaði þetta líf-
Shekar gleymdi áheyrendunum,
gleymdi þrekraun þeirri, sem fyrir
ohnum lá, — að sigra keppinaut
sinn. Hann stóð aleinn í flaumi
sinna eigin hugsana, sem titruðu
ög þyrluðust altí kring um hann,
eins og laufblöð í sumarstormi, —
og söng Flautusönginn. 1 huga
hanis var myndin af skugga og berg
málið af veiku, glamrandi hljóði
fjarlægs fótataks.
Shekar settist. Einhver ósegjan-
I(^guíf unaðarblandinn dapurleik-
ur fór eins og titringur um áheyr-
endurna, og þeir gleymdu að
klappa skáldinu lof í lófa. En þeg-
ai> áheyrendumir höfðu náð sér,
stóð Pundarik á fætur frammi fyr-
ir hásætinu og skoraði á keppinaut
sinn að útskýra hver elskuhuginn
og unnustan í kvæðinu væru-
Hann leit í kring um sig hrokafull-
ur á svip, brosti til félaga sinna
og spurði aftur: ‘Hver er Kristhna.
unnustinn, og hver er Radha,
unnustan?”
Því næst tók hahn að skýrgreina
RICH IN VITAMINES
MAKE PERFECT BREAD
uppruna þessara orða og kom með
allskonar útskýringar á þvf, hvað
þau þýddu. Hann rakti fyrir undr-
andi áheyrendunum aliar lærdóms
flsékjur hinna ýmsu háspekiskóla
með einstakri nákvæmni. Hann tók
hvern staf útaf fyrir sig í nöfnum
þessum , og með miskunarlausri
rökfimi tætti hann sundur merk-
ingu þeirra svo það stóð ekki
steinn yfir steini, cn kom svo fram
með nýjar skýringar, sem jafnvel
snjöllustu málvitringa hafði aldrei
órað fyrir.
Lærifeðurnir réðu sér ekki fyrir
fögnuði. Þeir æptu af aðdáunt
svo undir tók í salnum. Og fólk-
ið tók undir með þeim- Því svo lét
það biekkjast, að nú væri það
sannfært um, að þcssi afburða vitr-
ingur hefði svift skýlunni af sann-
leikanum fyrir fult og alt. Það varð
svo hrifið af íþróttar afreki þessa
mikilmenni að það gleymdi
aiveg að spyrja sjálft sig, hvort
nokkur sannleikur hefði verið bak
við skýluna eftir alt saman.
Konungurinn varð sem steini
lostinn af undrun. Umhverfið var
ait í einu orðið hressandi af öllum
tónlistarhugarbucði og útlit um-
heimsins breyttist úr hressandi gró
anda vorsiris f steinlagðan þjóð-
veg, harðan og sléttan.
Fólkinu fanst skáldið sitt vera
barn í samanburði við þenna risa,
sem barði niður erfiðleikana við
hvert fótmál í lieimi hugsana og
orða. Áheyrendunum varð nú í
fyrsta skifti á æfinni ljóst, að
kvæði Shekars voru óskaplega ein-
feldnisleg- Það hlailt að vera hrðin
tilviljun, að þeir skyldu ekki hafa
skrifað ]>au sjálfir. Það var hvorki
neitt nýtt, þungskilið, fræðandi
eða þarflegt í þeim.
Konungurnn leit hvatningaraug-
um til Shekars og gerði honum
skiljanlegt mieð bendingum, að
hann skyldi reyna að gera lokatil-
raun. En Shekar skeytti því engu
og sat sem fastast.
í bræði sinni steig konungurinn
niður úr hásætinu, tók perlufest-
ina af sér og setti um hálsinn á
Pundarik. Alir æptu fagnaðaróp
í salnum- Frá efstu svölunum
heyrð^t einhver hreyfing, skrjáf í
eilkikjólum og veikt glamrið 4
mittiskeðjum, knýttum gullnum
bjöllum. Shekar stóð upp úr sæti
sínu og gekk burt úr höllinni.
Þag var myrkt af nóttu nýmán-
ans. Shekar tók handrit sín ofan
úr hyllunum og hrúgaði þeim á
gólfið, Sum þessi, handrit voru af
elstu kvæðunum hans, sem hann
hafði næstum gleymt. Hann rendi
augunum yfir blaðsíðurnar og las
kafla hér og þar- Honum fanst
það alt vera fátæklegt og einskis
nýtt, — eintóm orð og barnalegt
rím!
Hann tók handritin og kastaði
þeim- hverju á fætur öðru í elds-
þróna, þar sem eldur skfðlogaði, og
sagði um leið: “Þér fórna eg þessu,
ó, fegurð mín og fun! Þú hefir
brunnið f hjarta mér öll þessi fá-
nýtu ár. Væri líf mitt klára gull,
kaémi það# út úr deiglunni skírara
en áður, en nú er það að eins troð-
inn grassvörður og ekkert er eftir
af þvf nema þessi handfylli af
ösku.”
Það leið á nóttu. Shekar opnaði
glugga sína upp á gátt. Hann
breiddi á sæninga sína hvítu blóm
in, sem hann elskaði og flutti inn
í svefnherbergið sitt alla lampana
sem til voru í húsinu og kveiklí á
þeim. Því næst blandaði hann
hunangi safann úr eiturjurt einni,