Heimskringla - 06.02.1924, Síða 3
t
WINNIPEG 6. FEBR. 1924.
HEIMSKRINGLA
3. BLAÐSlÐA
W7...
EF ÞÚ þjáist af gigt, bakverk
og beinaverkjum, l>á færa GIN
PILLS þér bráðan bata, því þær
hreinsa nýrun. — Kosta 50c í öll-
um lyfjabúðum.
National Drug & Chemical Co.
of Canada, Limited, Toronto, Can.
(39).
drakk þetta og lagðist til hvíldar-
Veikb glamur í gullbjöllum heyrð-
ist í ganginum framan við dyrnar,
pg höfgur ilmur barst inn í her-
bergið með andvaranum að ufcan.
Skáldið lá með aftur augún og
mælti. “Drottning mín, heftr þú
nú að lokum aumkast yfir þjón
þinn og komið á hans fund?”
Yndisleg rödd svaraði: ‘jSkáld
mitt, eg er komin”.
Shekar opnaði augun — og sá
kontt standa við rúmið.
" Honum förlaðist sýn. En honum
fanst endurminn(ing)iin um skugg-
ann, sem hann hafði ætíð geymt
sem 'þelgidóin í hjarta sínu, koma
fram í dagsbirtuna á síðasta
augnabliki og stara á sig-
Konan sagði: “Eg er Ajita kon- ,
ungsdóttir”.
Skáldið settist upp í rúminu með
miklum erfiðismunum.
Konungsdóttirin hvísilaði í cyra
hans: Konungurinn heflr gert þér
rangt til. bað varst þú, sem sigrað-
ir í hólmgöngunni, skáld mitt, og eg
er komln til að krýna þið kór-
ónu sigursins.”
Hún tók blómfléttur af hási sér
og vafði um hár honum, — og
skáldið hneig andvana útaf á
sængina.
Sveinn Sigurðsson þýddi-
(Eimreiðin).
Frá heimi kvenna.
Elzta ekkja á eftirlaunaskrá
Bandaríkjanna, er nú komin á 105
aldursár sitt.
höfundur, sem ritdómari, ritgjörða-
smiður og fyrirlesarL *
Félag í, Belgíu, sem vinnur að
því, að sporna við útbreiðslu
krabbameina, hefir stofnað til
fundarhalds, og verður Elizabet
Belgíudrottning for.seti fundarins.
Ungfrú Mary Lines, þessi und-
runarverði enski hlaupagarpur,
hefir í fóðrum sínum mesta
fjölda af heiðursmerkjum og verð-
launapeningum, sem hún hefir
unnið í samkepni við allra beztu
fimleikakonur 'heimsins. 1 Ant-
werp á Spáni, fyrir stuttu síðan,
bar hún sigurhjálminn yfir fimm
öðrum þjóðum, á einum degi.
að hver flþkkur fái þá þingmanna
tölu, sem honum ber, eftir atkvæða
inagni, þó ekki fleiri en 71, þvi þing
V.
menn í fólksþinginu mega, sam-
i kvæmt stjórnarskránni ekki vera
j fieiri en 151 alls- Búist er við því,
l að atkvæðahlutfölliní við næstu
| kosningar verði þannig, að þing-
j mannatala fólksþingsins verði 139,
auk Færeyjaþingmannsins; en nú
sitjaj í fólbsþinginu 149 menn.
Árið 1922, borguðu ktonur 1
Bandaríkjum, $150,000,000 fyrir tál-
liti, og $88,000,000 voru borgaðir út
til að geta látið kjálkana ganga
ótt og títt á gúmmíkvoðu-plötum.
Fleira þarf að segja, en það sem
fagurt er-
Ungfrú Mary M. Bartelme, mjög
vel þekt auðlegar erfingi í Chicago,
var nýlega kosin dómari í umdæm-
is dómhúsi Cook héraðs, með meira
en 14,000 meirihluta atkvæða.
Mynd af Alexander Szegedy bar-
ónessu, verður til sýnis á öllum
bankaseðlum hins nýja lýðstjórn-
arríkis Hungaríu-
Mary Aaustin hefir áunnið sér
meiri upphefð á fleiri sviður, en ef
til vill, nokkur kvenrithöfundur f
Bandaríkjunum. Hún er þekt sem
skáldisagna, leikrita og ljóðmæla-
Húsfrú Alice A- Wlnter, heitir
forseti “Almennra sambands kven-
klúbba”. Um 3,000,000 kvenha
heyrn þessum kvenkiúbbm til, svo
það er engin smávegis her, sem
kona þessi stjórnar.
S. LENOFF
KlæÖskurSur og Fatasaumur eingöngu
710 MAIN STR. PHONE A 8357
Föt og yfirhafnir handsauma'ð eftir mælingu. — Frábær
vörugæði og frágangur. Snið og tízka ábyrgst. — Sérstök
umönnun veitt lesendum Heimskringlu.
Föt og yfirhafnir $40.00 og þar yfir.
Abyggileg ijós og
A fígjafi.
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJONUSTU
vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670<CONTRACT
DEPT. Umtooðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður
að máli og gefa yður kostnaðaráætlun.
Winrtipeg Electric Railway Co.
A. W. McLimont, Gen'l Manager.
Ungfrú Dephia Peele, heitir kona
er um bæjarstjórastöðu sótti ný-
lega í Weet Liberty í Ohio. Tveir
karlmenn voru einnig í vali. Ung-
frú Peele varð hlutskörpust og
náði kosningu, en þó með því móti
að kjósa sig sjálf.
DR. ROVEDA M. T. D., M. E.,
SárfræSingur í fótaveiki.
Rkst, il, hreil, táberg, etc., vís-
indalega, lagfærð og læknuð-
Líkþorn og innvaxnar neglur á
tám, skjótlega læknað.
1 Innsólar til stuðnings og þæg-
inda, búnir til eftir mælingu.
242 Somerset Blk. Phone : A 1927
HEALTH RESTORED
By Natural Methods
Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C,
Chronic Diseases^
Phone: N 7208
Suite 207 Somerset Blk.
WINNIPEG, — MAN.
Húsfrú Bernice S- Pyke í Lake-
w;ood, Ohio, hefir verið falin yfir-
stjórn samtaka þeirra, er konur
sem heyra til flokki lýðveldissinha
hafa með höndum í þessum ríkj-
um': Ohio, Michigan, Indiana, Illin-
Ois og Kentucky.
lUm 30,000 konur, sem talið er
að vinni f verzlunarhúsum, f brauð-
gerðarhúsum, í brjóstsykurgerðar
húsum, á pappírskassa verkstæð-
um, í tóbaksverksmiðjum og á
saumaverkstofum í New York fylki
fá $16 í kaup á viku og þaðan af
minna.
DR. VALENTINE,
sérfræðingur
í fótaveiki, tilkynnir hér með
að sig sé nú að hitta í
Bublic Service Shoe Store
347 Portoge Ave., Winnipeg.
MRS. E. JOHNSON
Plain Sewing and mending
all kinds of gentlemen’s
clothes.
Call Wednesdays & Satur-
days, after 12 o’clock.
lst class work & reasonable
charges.
Ste. 1 Mansfield Court
626 Ellice Ave, — Winnipeg.
Ungfrú Anna T. Ruehe, heitir
stúlka, er byrjaði að vinna sem
hraðritari á skrifstofu New York
Life vátryggingar félagsins, en er
nú orðin aðal stjórnandi þeirra^
deildar, er eingöngu snertir við-
skifti kvenna við félagið.
KOL!- - KOL!
HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA.
bæði tU HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI.
Allur flutningur meÖ BIFREIÐ.
Empire Coal Co. Limited
Sími: N 6357—6358. 603 Electric Ry. Bldg.
\
Nýjar vörubirgðir
Timbur, FjalvfSur af öllum
tegundum, geirettur og alU-
konar aðrir strikaSir tiglar, hurðir og gluggar,
Komið og sjáií vörur. Vér erum ætfð fúsir aí sýna,
þó ekkert sé keypL
The Empire Sash & Door Co.
L I m I t • d
HENRY AVE EAJ5T
WINNIPEG
Stúlka ein, Ruby Darrow að
nafni, 24 ára gömul, er yfirstjórn-
andi á skrifstofu einni í Kansas
City, er skipar mönnum á fjörutíu-
gufuvélum fyrir verkum. Hún er
sögð eina konan er slík störf hefir
á hendi-
J. P. ísdal.
----------:--x--------------
*
Frá Danmörku.
Læknastétt Breta og Ameríku-
manna, hefir heiðrað danska pró-
fessorinn Blöch, með því að nefna
hinn skaðvæna augnasjúkdóm —
“Xerophtalmi” eftir lionum. Heit-
ir sjjúkdómur þessi framvegis
“Bltochisi-veiíki’l’i Fyírir fimini árum
sýndi próf- Bloch fr.am á, að sjúk-
dómiur þessi, sem gerir vart við sig
hjá börnum, orsakast af vöntun
nokku'rra “lífsefna” (vitamini), sem
eru í mjólkurfeiti, og að sjúkdóm-
urinn leiði af sér fullkomna blindu
í flestum tilfellum, nema sjúkling-
urinn fái þéssi efni. Próf. Bloch
er nýlega kominn heim frá Ame-
ríku, en þar liélt liann fyrirlestur
á alþjóðaþingL mjjólkurframieið-
enda.
Við hjálpum þér.
VIÐ HJÁLPUM ÞÉR ekki aíelns
met5an þú ert á skólanum, en einn-
ig eftir námitS met5 því, at5 útvega
þér vinnu. Hjálp okkar hefir oft
auk þessa or?5it5 til þess at5 nem-
endur (hafa notitS hærri vinnu-
launa en ella. Einum nemenda
okkar útvegutSum vit5 $50.00 meira
á mánut5i en hann hefði án okkar
hjálpar fengitS. Þetta erum vit5
reitSubúnir at5 sanna. Æskir þú til-
sagnar og áhrifa frá slíkum
skóla? Ertu ekki fús at5 gefa þér
tíma til at5 nema á stuttum tíma
þat5, sem bæt5i eykur inntektir þín-
ar og gefur þér betri tækifæri. Ef
svo er, ættirt5u at5 innritast sem
nemi á skóla okkar næsta mánu-
dag.
WINNIPEG BUSINESS COLLEGE
'l'l'l Portnge Ave. A 1073
ÍS^THE OLYMPIA CAFE^
314—316 Donald st. Winnipeg
Okkar matreitSsla er þekt aS
gæt5um.—MitSdegisvertSur fyr-
ir “busiuess”-menn frá kl. 12
til kl. 2 eftir hádegi — 50e
Joseph Badali, ráðsmaður.
Á fundi fólksþingsins í Khöfn,
lagði Kragh innanríkisráðheriia
fram frumvarp til nýrra kosninga-
laga fyrir Danmörku. Samkvæmt
toúgildandi- kosningalögum eru 112
þingmenn kosnir í kjjördæmum
með einföldum meirihluta, en 37
með aukakosningu. Nýja frum-
varpið er einfaldara: þar er gert
ráð fyrir 30 óinmennings kjördæm
um með beinni meiri hluta kosn-
^ingu og að auki svo mörgum við
aukakosningum, seni þarf til þess,
DANS-KENSLA.
Hin miklu viðskifti gera okkur
mögulegt að halda áfram.
$5.00 námskeiðinu
Prðf. Scott N 8106
Kenslutímar eftir hádegi og á
kvöldin. Einnig sérkensla á
hvatSa tíma sem er.
290 Portage Ave. (Yfir Lyceum)
Half Block from Eatons.
Nafnspjöld
j. j. swanson & co.
Talsími A 6340.
808 Paris Building, Winnipeg.
Ekteábyrgðarumboðsmear
Selja og annast fasteignir, tk-
vega peningalán o. s. írv.
ISLENZKA BAKARÍIÐ
selur bestar vörur fyrir lægsta
verð.
Pantanir afgreiddar fljótt og
vel.
— Fjölbreyttast úrval —
— Hrein viðskifti. —
BJARNASON BAKING CO.
Sargent & McCee
— Sími: A 5638 —
DR. C- H. VROMAN
Tannlæknir
Tennur yðar dregnar eða lag-
aSar án allra kvala.
Talsími A 4171
505 Boyd Bidg. Winnipeg
ARNI G. EGGERTSON
íslenzkur lögfræSingwr-
hefhr heintild til þew aS fiytja
máJ bæSi í Manitoba og Sask-
atchevsan.
Skrifstofa: Wynyard, Sask.
*m ' ^
Arnl Anderaon B. P. Garlnnd
GARLAND & ANDERSON
lbgfræðingar
PhonetA-210r
801 Electrlc Itallway Chambera
A Arborg 1. Og 3. þriðjudag h. m
H. J. Palmason.
Chartered Accountant
307 Confederation Life Bldg.
Phone: A 1173.
Audits, Accounting and Income
Tax Service.
Talsímar: N 6215 og A 7127
Bonnar, Hollands & Philp,
lögfræðingar.
5034 Electric Railway Chambers
WINNIPEG
R ALP H A. C O OP ER
Registered Optometrist & Opticitm
762 Mulvey Ave., Ft Rouge.
. WINNIPEG
Talsími Ft. R. 3876.
Övanaleg-a iiákvæm augnaskoðun,
og gleraugu fyrir minna verð en
vanalegn gerisL
KING GEORGE HOTEL
' t
(Á horni King og Alexandra).
Eina íslenzka hótelið í bæn
RáCsmaður
Th. Bjarnasos
* 1 —■ ‘s
Dr. /VI. B. Hal/dorson
401 Boyd Bld*.
Skrlfstofuslml: A 3S74.
Stund&r sérstakleg-a lungn&sjúk-
déma.
Er atS flnna á skrlfstofu kl. 11_1J
f h. og 2—6 e. h.
Helmlll: 46 Alloway Ave.
Talslml: Sh. 8168.
Talsfmli A88S0
Dr. y. Q. Snidai
I'AXNLIKKIVIR
614 Someraet Bleek
Portarí Ave. WIKNIPHO
— N
Talstmi: A 3521
Dr. J. Olson
Tannlæknir
216 Medical Arts Bldg.
Ccr. Graham & Kennedy St
Winnipeg
BETRI GLERAUGU GEFA
SKARPARI SJÓN
Daintry's DrugStore
Meðala sérfræ'Öingur.
Vörugæði og fljót afgreiðsla’’
eru einkunnaorrð vor.
Horni Sargent og Lipton.
Phone: Sherb. 1166.
Augnlækmar.
204 ENDERTON BUILÐING
Portage ana Haigrave. — A 6645
PramiD MADAMB RF.E
mestu spákonu veraldarinnar — hún
segir yt5ur einmitt þaö^ sem þér vllj-
it5 vita í öllum málum lífsins, ást,
giftingu, fjársý^lu, vandræíum. —
Suite 1 Hample Block, 273% Portage
Ave., nálægt Smith St. ViÖtalstímar:
11 f. h. til 9 e. h,
KomiÖ met5 þessa auglýsingu— þa?5
gefur yður rétt til at5 fá lesin forlög
yöar fyrir hálfvirt5i.
\
A. é. BARDAL
selur líkklstur og annast um út-
farir. Allur útbúnatSur sá bezti
Ennfremur selur hann allskonar
nilnnlsvartSa og legstelna_
843 SHERBROOKE ST.
Pbonet IV ««07 WIIVIVIPEG
Madame Breton
HEMSTITCHING
Embroidery, Pleating,
Braiding, Buttons covered
and Button Holes
Blouses and Men’s Shirts
made to order.
Phone A 3752
258 Fort St., Winnipeg
W. J. Lindal Jt H. Lindi
B. Stefánsson
Islenzkir lögfræðingar
? Home Investment Building,
(468 Main St)
Talsími A4963
l*eir hafa einnig skrifstofur a
Lundar, Riverton, Gimli og Piney c
etu þar að hitta á eftirfylgjam
timum:
Lundar: Annanhvern miðvikuda;
Riverton: Fyrsta fimtudag í hver
uir mánuði.
Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvei
mánaðar.
Piney: Þriðja föstudag í mánui
hverjum.
MRS. SWAINSON
627 Sargent Ave.
Hefir ávalt fyrirliggjandi úrvals-
birgSir af nýtízku kvenhöttum.
Hún er eina íslenzka konan sem
slíka verzlun rekur í Winnlp**.
Islendingar, látiS Mrs. Swaín-
son njóta viSskifta ySar.
Heimastmi: B. 3075.
TH. JOHNSON,
Crmakari og GullhmiSuí
Selur giftlngaleyfisbréL
flérstakt athygll veltt pöntunuB
og vlTIgrjörnum útan af landl.
264 Main St. Phons A 4637