Heimskringla - 13.02.1924, Side 5

Heimskringla - 13.02.1924, Side 5
WINNIPEG, 13 PEBR. 1924. HEIMSKRIN GLA 5. BLAÐrilÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN NATIONAL RAILWAY Störf þessarar deildar eru ávalt að ú'breiðast í Vestur- Canada. Hún reynir að gera það sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega þeim vinnufólk- Prá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflutningi til þessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með því að vinna saman við hana og gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sína og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa túiks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar til að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞÍNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MÁ SKRIFA: WINNIPEG Genernl A«:rlcultural Agent D. M. JOHNSON EDMONTON Genernl Avrent R. C. W, LETT er varla ekkcrt. Eg þoli þetta' ^ eldi áhugans vakandi hver hjá öðr- Þetta er bráðrun búið”. i um. Aðferð Coué má nota við hvaða j veikindi sem vera skal, en jafn- hliða henni eru einnig notaðar aðr síðasta lagiið er hann söng (Syst- kynin), get eg naumast gert mér í hugarlund. að meiri list geti ver-, ið framleidd í söng, heldur en kom fram) hjá honum í síðustu hendingum “Drengurinn Wi sem dó”. Mér þykir fyrir f>ví, að vera því ekki vaxinn að skrifa ítarlega um þessa áminstu samkomu í Ár- borg. en eg verð að láta það eftir handa söngfróðari mönnum, og vœnti þess líka, að þeir láti það ékki undir höfuð ieggjast. Frá almennu sjónarmiði hygg eg. að megi segja, að þessi samkoma hafi skilið meira eftir hjá mönn- um, og hafi gefið mönnum end- ingarbetra veganesti- héldur en nokkur önnur samkoma af því tagi hér um slóðir, og hefði hús- ið átt að vera mikið fyllra en raun var á. Um leið og þessar línur eiga að , færa Árborgar söngflokknum mitt innliegt þakklæti fyrir veitta skemtun, vildi eg mega bsnda þeim á í bróðerni, að að hinum íslenzku lögum og kvæðum verð- ur hlúð í vermireit þeirrar mold- ar. eí frá Fróni er borinn, heldur en hinum útlendu lögum. Mér finst eg ekki geta skilið við þetta mái án þess að gera bróð- urlega áskorun til alira hugsandi Islendinga í Árborg og í grend- inni, að styðja eftir megni þetta upptékna starf söngfélagsins. og verður það bezt gert með því móti, að sadkja vel samkomur þess enda sem flesta krakka í kór- «IM1. 1 Það rnunu margir reka upp stór augu og virða þessa áskor- un fyrir sér- sem nokkuð ónær- gætna nú á þessum erfiðu tímum, en aðgætum iþá þetta: Hvenær er þörf ljóssins ef ekki í myrkr- inu ? Er ekki eldurinn til útrým-1 ingar kulda? — Við skulum svo ( öll læra þetta stef, og syngja það : undir hinu alkunna lagi: “Þú blá- fjalla geimur.” — Ef dimt er í koti og drungi yfir bæ, Og dapurlegt a'ð sitj* aleinn heima Þá labha þú til Árborg Það ijær þér annan blæ. Þeir lyfta þér með söng til æðri geima. jLengi lifi íslenzk söngfýsi og alt sem íslenzkt er! Valdi Jóhannesson. --------------0—j------------ Emile Coué. Á síðustu árum hefir tæplega noEkurt nafn vakið eins mikla eft- I ^irtekt og umtal út um heim, eins og það, sem letrað er fyrir ofan þessar iínur. Menn voru famir að gleymia hinuiá gömjul sannindum um mátt hugans yfir líkamanum. iÞá kom Coué fram á sjónarsviðið og gegnuin myrkur þjáninganna hljómaði nafnið — Coué — Coué — hjálpari — frelsari. — Hvcr cr U Coué og kenning hans? Það fara litlar sögur af honum áður en hanm byrjaði á lækning- um sínum, hann var lyfsali í Nancy á Frakklandi og lítt kunn- ur- Coué hefir ekki neitt læknis- fræðispróf og miargir læknar hafa meðal annars af þeirri ástæðu verið honium andvígir, en slíkt mun þó ástæðulaust, því hann mun hafa aflað sér ítarlegrar lækn- isfræðilegar þekkingar. Ooué hefir aðeins gefig út eina bók um kenn- ingar sínar og nefnist hún “La Maitrise de soi-mene” — (sjálf- stjórn), er hún aðallega um það, hvernig lækma megi með hughrif- uin (Suggestion). En hvað eru þá hughrif? Það er vandskýrt. Svi teguind hughrifa, sem hér um ræð- ir, kemur aðallega fram í því, að menn telji sér trú um eitthvað, eða sé talin trú um eitthvað. Á öðrum málum en frönsku, hafa einnig koinið út bækur um hug- hrif í amda Coué og hafa t- d. bor- ist hingað ti!l, bóksalanna, bækur eftir hinn alkunna danska lækni Alfred Bramsen, um kennimgar þessar, nefnast þær “Mirakel- kuren” og ‘Yejen til Helbredelse'. Annars er Bramsen kunmastur fyr- ir bækur sínar um tyggingarað- íerð Fletchers! er aðferð sú aðal- lega í ‘því fólgin, að tyggja matinn mjög vel, blanda ekki aðeins fasta fæðu, heldur einmig fljótandi nær- ingarvökva með munnvatni eta ekki fyr en sultufrinn segir til o. fl. sem hér yrði oflangt að telja upp. Couó lætur sjúklinga sína end- urtaka á hverjum morgmi og kvöldi 20 simmum vissa setnimgu eða for- múlu, er hljóðar þannig: “Mér batnar dag frá degi og á allan hátt”- Þó má einnig hafa setning- una nokkuð ítarlegri. Hinn tauga- veiklaði getur t. d. skotið inn í hina daglcgu setninigu, einhverju um að hann sé að verða glaðari í bragði og sé ag öðlast meira traust á sjálfum sér, og hinn berklaveiki getur talað um, að honum sé að verða léttara fyrir brjósitinu, mat- arlystin sé að verða góð, svefninn dýpri og iengri — ef hann þá þjá- ist af svefnleysi, hann sé að verða styrkari o- s. frv. Sé um einhverja sársauka að ræða, ^kal strjúka hendinni létt yfir staðinn og end- urtaka hvað eftir annað og mjög fljótt — svo að engim hugsun um sársaukann komist að — “hann er að hverfa hann er að hverfa”. Að- ferð iíka þessu ráðlagði fornspek- ingurinn Seneca. — Hann reit í 78. bréfinu tii Laeliusar: “Vara þú þig á að auka sjálfur þjámingar þínar, og gera ástand þitt enn verra, með því að vera að barma þér. Sársaukinn er lítill ef þú ýkir hann ekki með ímynd- un þinni, og ef maður frelur kjark í sig, með því að segja: Þetfra er ekkert, eða að minsta kosti: Þetta ar lækningaaðferðir. Auk þess ' sem sjúklingarnir em látnir hafa yfir setningar þær, er eg hefi nefnt, heldur Coué sér- staka fundi (séancer) með þeim. Á hverjum fundi eru ca. 30—50 sjúk- lingar samankomnir- Hann hyrjar með því að leggja fyrir þá nokkrar spurningar, til að vita hvað sé að þeim. Þá fer hann fáeinum oW- um um áhrif hugans á líkamann og sambandig milli trúarinnar eða ímyíidunarinnar (imagination) um að manni sé að batna og viljans. Það hefir sem sé sýnt sig, að ekki er nægilegt að hafa sterkan vilja, til að get^ komið einhverju fram, maður verður lfka að trúa á fraih- gang þess. — Bramsen nefnir gott dæmi, er lýtur að því, hve halloka viljinn fer, ef trúin kemur ekki bonuití til hjálpar. Það er á þessa leið: Maður nokkur fimtugur að aldri fékk fyrir nokkrum árum svo nefnda flogaveiki (epilepsi)- — Hlann reyndi nú að beita öllum viljakrafti sínum til að koma í veg fyrir að flogin (epileptiske An- fald) endurtækju sig. Hann tók að iðka alls ikonar leikfimi og “sport”, neytti hvorki áfengis né tóhaks og iifði í stuttu ntáli, ákaflega heilsu- samlega, en þrátt fyrir alt þetta endurtóku flogin sig hvað eftir annað með stuttu millibili og að lokum var hann orðinn nálega von- 'laus um bata. Þá fór hann að ganga til Bramsen og hann kendi honum, að í stað þess að segja: “eg vil láta mér batna”, ætti hann að segja og hugsa: ‘mér er að batna”, og er skemst frá því að segja, tekið Það má minna á í þessu sam- i bandi, að hinn kunni höfundur Muller-Lyer, nefnir í einni af bók- uiri sínum, að þeir, er hefji samtök um eitthvað, séu eins og orðnir að nýrri og máttugri veru- Að þessu athuguðu má varla búast við mikl- um áhrifum, séu menn að fást við þefrta einir síns liðs. Maður verður að fá hjálp utan að- Eg vil svo að endingu öfluglega mæla með þvf, að þeir, er áhuga kynnu að hafa á þessu máli öfluðu sér frekari þekkingar um það af bókum, því sannlega er það þess vert. — (Á- Ó. Á. í Lögr.) ^Lofsverð ir áhugi. Eöstudagskveldið 1. febrúar, var samsöngur haldinn í Árborg, undir forystu Mr. Brynjólfs Þoriáksson- ar- Tombóla, da^s, spil, glaumur og gíeði hjá stúkunni Heklu, mánu- daginn 25- þ. m. — Nánar auglýst í næsta biaði. Winnipeg 8. feb. 1924. Kæri vinur Magnús! Eg mundi eftir því rétt áðan, að eg var ekki búinn að borga IðunnL er sá bennar getið í Löghergi. Annars bjóst eg ekki við að rit- stjóri Lögbergs miundi skrifa svona spennandi auglýsing um Iðimni- Þetta hlýtur að auka kaupendatölu hennar, því marga mun langa tií að sjá hvaða goðgá Dr. Bjarnason het ir orðið á, er hann síðastliðið sum- ar heimsófcti Stephan G. Þinn einlægur — Söngflokkurinn telur um 30 manns og eru raddir’ blandaðar,! karla og kvenna. — Samsöngurinn j fór stórvel fram, og var bæði söng-i inu hollari stjóra, söngfólki og meðspilara, stefnan?” — Þessir færa rök fyrir Miss Flonence Jónasson, til hins því: mesta sóma. Eg get ekki látið hjá-j Heiðmar Björnsson KAPFtRÆJÐA í STÚDENTA- FÉLAGINU. Laugardagskveldið kl. 8.15, þ. 16. feb-, heldur Stúdoíitafélagið fjör- ugan fund. Kappræða er aðal atriðið á skemtiskránni, kapp- ræðu-efnið er eitt hið allra þíð- ingarmesta og er öllum ráðið til að koma. Það hljóðar sem fylgLr: “Er hófsemdastefnan þjóðfélag- leiðarvísir en bann- líða, að lýsa gleði mlnni yfir því hve vel þassi samisöngúr fór úr hendi, því þó eg þekti vol frá skólaárum mínuin ágæta söng- stjórahæfileika Brynjólfs Þorláks- Guðrún Eyjólfsson. En gegn því færa rök þær, Neilsína Thorsteinsson Ragna Johnson. Alt þetta unga námsfólk hefur þó telja sumir hann jafnvel betrL Athygli skal vakin á því, að verk- smiðjan lætur 10 aura pening í um- búðir hvers pakka fyrst um sinn, og er það kaupbætir kaupenda- Verksmiðjan er svo stór, að hún getur búið til allan þann kaffi- bæti, sem eytt er á íslandi og býst hún viþ að landsmenin sjái sinn hag í því að efla innlendan iðnað. EIMSKIPAFÉLAGIÐ hefir gefið út, í hókarformi áætlr anir skipa sinna á þessu ári, ásamt ýmislegum leiðbeiiningu{m handa farþegum, skrá yfir flutningsgjöld og fangjöld o. fl,- LEIFUlR HEPPNI- Frá Kristjaníu er símað, að flug- foringinn Tancred Ibsen hafi skrif- að sögulegan kvikmyndaleik um Vínlandsfund Leifs Eiríkssonar. Viesturheimsfélagið Wathy Pictup- ed ætlar að leika hana í Noregi og Amerlku. VÉLABÁT VANTAR. í gærmorgun fóru þrír vélabátar til fiskjar úr Kefiavík og var ei.nn ókominn að landi í gærkveldi. “Geir” fór héðan í nótt til að leita hans og er ókominn þegar þetta er skrifað- (12. jan.) ÁLFADANS sonar, þá var það bæði, að mörg af þegar unnið sigur gegn erfiðum lögum þeim er sungin voru, eru allerfið viðfangs, og svo hitt, að ekki er úr margmenni að velja, þar sem ekki eru nema rúmlega 200 íslendingar í Árborg, en allur að eftir að Braimsen hafði, val' flokkur þessi íslenzkur, að und- við honum, hættu flogin anteknum stöðvarstjóranum, ensk- smám saman. __ Ymsir mætir um manni, og konu hans, er rneðal menn hafa mælt með aðferð Ooué,: annars sungu “kvartett” sérstak- mánudagskvöldið þann 18. má þar til nefna kunnan a/itíerfsk- lega snoturlega, ásamt Mrs. Féld- mánaðar, og byrjar kl. 8 e- m. I margt manna. var haldinn að kveldi dags 11. jian. á íþróttavellinum í Rvík. Veður var hið ákjósanlegasta og að- streymdi svo mikið, að varla mún: öðru sinni hafa verið fjölmennara á íþróttavellinum- Leikið var á lúðra og sungið, en áheyrendur tókur tóku ekikL svo vel undir sönginn sem þurft hefði að vera. Að öðru leyti tókst þessi skemtun ágætlega og var fögrum flugeldum templara-hússins hér f bæmim, I skotið að skilnagi _ stór brenna þessa var og á Eskihlíð og kom þangað keppinautum, stcfnir enn hátt til sigurs- Agnar R. Magnússon, ritari. ÁRSÞING STÓRSTÚKUNN- UNNAR I. O. G- T. Verður sett i neðri sal Good- an spítalalækni Dr. G- Draper. steð og Dr. Björnsson. Hann hefir heimsótt Coué í Naney j Að samkoman fór svo vel og og lætur mjög vel yfir lækniaguai varð áheyrendum til svo mikillar hans: telur hann áreiðaulegt að ánægjllj má ,)aUUa })renmi: í fyrsta menn hafi læknast af ýmsum lagj gAfu Br. Þorlákssonar; í öðru maga- og þarmasjúkdómium og tel- ]agj góðu radd,efnii hér sem annars- ur ennfremur upp nokkra aðra stagar með«a íslendmga: %ogsíð- ftzt, en ekki sízt, þeim áhúga og eldmóði, samfara lotnirigu fyrir fögrum og verðmætumi söng, er var að finna hjá söngfólki, sem söngstjóra. sjúkdóma, er hann tók eftir að læknuðust á þennan hátt. Ymsir; aðrir læknar hafa tekið í saina strenginn og dr. G. Draper,1 og ætti að mega telja vitnisburð hans og þeirra mikil meðtnæli ineð I þessari aðferð og eru nú þó nokkr- j ir læknar bæði á Englandi og í Ameríku farnir að beita þessari lækniiigaraðferð við sína- Vonast er til, að sem flestir meðlimir bindindisreglunnar komi á þetta þing. vS. MATTHEWS, Stór-Rit. Frá íslandi. STÚLKA HVERFUR. Akureyri 7. jan. Á föstudagskvöldið var, hvarf liér stúlka, Sigríður Pálsdóttir að Þá «öng og barnaflokkur nokkur nafnl_ og var hún fr4 ^8tððum 'lög. í flokknum eru um 40 hörn; f Kaupangssveít. Dauðaleit herir hvellar og skærar islenzkar raddir.l er]ð ^ hennf sfífan eR sjúklinga og mintu mig á söngprófin í barna-l hún hpfjr ekk. fundfst skólanum í ‘Reykjavík, er við AUSTAN ROK gerði hér í birtingu í morguin, etí fór heldur að hægja eftir kl- 10. Ekki mun« bálar hafa róið héðan í nótt, en í Sandgerði reru margir bátar. Sumir þeirra sneru við og voriu komnir að landi um kl. 10 í morgum- (12. jan.) Aðferð þessa ætti nú einnig að mega nota til að öðlast ýmsa^. á- skólapiltar létum svo lítið áð hlusta á, er Brynjólfur stjórnaði MIKLIR KULDAR kjósanlega eiginleika. eða hiiivs- þar söng. Börn þau er liér sungu: ganga nú yfir Danmörku, svo að vegar til að losna við óþægiloga voru öll ís'lenzk, að undanteknum ■ sundin hefir lagt og er sagður kom- galla. Sé maður óframfærinn og feiminn, telur niaður sjálfum sér trú um að maður sé að breytast til hins betra hvað það snertir og dregur upp í huga sér myndir af þvf, hve frjálslega maður komi fram héreftir. ,Bn framfara- og fullkomnunar- hrautin er erfið. Það vill svo oft brenna við, að þó menn byrji á öinhverju er til sjálfs-endurhóta og frama horfir, þá hætta menn áð- ur en varir vi,ð það aftur. Þó nokkra þekki eg, er byrjað hafa á einhverju slfku, en gefist upp f miðju kafi- Mér er í minnum maður einn. Hann gat þess við mig, að hánn hefði ei-tt sinn í vikutíma tuggið matinn mjög vel, eins vel og unt er I (Fletehersaðferðin), og hefði sér þá vikuna liðið svo framúrskarandi vel. En hvers vegna hélt hann þá ekki áfram; Eg held eg sé ekki f neinum vandræðum með að svara þeirri spumingu. Hann mun ekki hafa haft þolinmæði til að halda lengur áfram- Ef því einhver af lesendum mín- um ætlaði sér að nota hughrifa- aðferðina, væri annaðhw. að fara til einhv., er lækmaði á þá vísu, eða að ganga í bandalag vl9 einhv. ann- an um, að þeir hjálpuðu hver öðr- um á þessari braut, því “maðurinn einn er ei nema hálfur, mieð öðrum er hann meir en hann sjálfur”- Þeir ættu þá að reyna að 2—3 Galiziutelpum, er þó sungu “Eg vil elska mitt iand”, jafnskýrt hinum, þó líklega hafi þær ekkert orðið skilið. Það má mikils vænta af þessum hamaflokk, svo sem hann söng eft- Jr aðeins 2 mánaða æfingu. Ættu fleiri bygðir, séu þær ekki byrjað- ar á því, að fara að dæmi Arbýrg- inga og fe'la börn sín á hendur Brynjólfi Þorlákssyni í þessum efnum- Þau eru þar vel komin. Sigfús Halldórs frá Höfnúm. ----------x---------- Úr bænum. Aðfaranótt síðastl. sunnudags, lézt að heimili sínu í Riverton, hændaöldungurinn Láms Th- Björnsson. Með Lárusi er til moldar hnigin einn af frumherjun- um íslenzkum hér vestra. Hann flutti vestur um haf árið 1876, og hefir síðan búið við Islendinga- fljót. Yrði það löng saga, og efbirtektaverð ef rekja ætti alt, sem inn allþykkur ís á þau sumstaðar, og tefur það geysilega umferð skipa. Menn eru hræddir um, að ©f þessuin kujdum heldur áfram, muni íslenzku skipin, sem nú eru í Khöfn, sitja þar föst í lengri eða skemri tíma- (7. jan.) GOÐAFOSS SLOPPINN ÚR ÍSNUM. Samkvæmt áætlun átti Goðafoss að fara frá Khöfn í gærmorgun og Botnía sömuleiðis. Fékk Eim- skipafélagið hér símskeyti um það í fyrradag, að ísbrjóturiim færi írá tollbúðinni í gærmorgun, og ætti Goðafoss að sigla í kjölfaT hans. Kl. 7 í gærkveldi fékk Eirraskipa- félagið skeyfri um það, að Goða- foss hefði farið fram hjá Hjelsingja- eyri um miðdegið f norðaustan stormi og hríð- (8. jan.) (Lögrétta). ÍSLENZKUR KAFFIBÆTIR. í haust fór Pétur kaupmaður Bjarnarson að gera tilraunir til að á dagana dreif við frumbyggjara • búa til kaffibætir og fekk til þess búskapinn- En það verður ekki j hin beztu efni og er nú, ©ftir 3ja gert að sinrni. Lárus var 79 ára er, mánaða tilraun, farinn að búa til hann lézt. Kpna hans er á lífi og j kaffibætir í stórum stíl. Hann B ókið ferðj yðar snemma SEM ÆTLIÐ Á Brezku ríkis sýninguna og tryggið yður þau þæg- indi, er þér óskið Canadian Facific Agentar veita fúsir allar upplýs- ingar, útvega vegabréf og tryggja yður eftir-æskt þægindi. BEIN FERÐ HVERGI TAFIÐ SPYRJIÐ AGENTINN EFTIR ÞESSU í DAG Canadian Pacific. einkadóttir Jónasson. þeirra, Mrs. Stefanía 1 æfi minningu Mrs. A- B. John- son, sem birt var i blaðinu 30. jan. s. 1., varð prentvilla f skírnar- nafni konunnar- Þar stóð Asthild- halda ur, en átti að vera Áshildur. baug blaðamönnum að líta á verk- ismiðluna fyrir nokkru síðan, og sýndi þeim bæði efni það, sem haft er í kaffihætinn og alla að- ferð við tilbúning hans. Margir hafa reynt þennan kaffibæti og eru sammála um, að hann þekkist ekki frá bezta erlenda kaffibæti; PLEVGÐU EKKI BURTU HAR- INU SEM KEMBIST AP ÞfiR. Sendu okkur þatS, og vitS skulum gera kembu úr þvt fyrir þig fyrlr $3.00 VUS höfum alt sem meöþarf tlt þess aö gera upp og prýöa hár kvenna og karla. Skrlfih eftir verSIIsta. PARISIAX HAIRDRESSING & BEAUTY PARLORS 310 Garry St., Winnipeg, Man.

x

Heimskringla

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.