Heimskringla - 13.02.1924, Síða 7
WINNIPEG, 13 FEBR. 1924.
HEIMSRRINGIiA
7. BLAÐSIÐA
The Dominion
Bank
HORNI NOTRE DAME AVE
oE SHERBROOKE ST.
Höfuðstóll
Varasjóður
AUar eignir,
uppb.........$ 6,000,000
.............$ 7,700,000
yfir .... $120,000,000
Sérstakt athygli veitt viðskift-
um kaupmanna og verzlunar-
félaga.
Sparisjó°sdeildin.
Vextir af innstœðufé greiddir
jafnháir og annarsstaðar við-
gengst.
‘■'l sökina getur tæplega orkað tví-
j mælis. Fátækt landanna, eða ó-
1 stjórn á fjármiálumv skapar lág-
gengýð. Forráðamenn bankanna í
8víþjóð og Englandli héldu niðri
fjárglæfrum og braski á stríðsárun-
um. í Danmörku og Norogi voru
leiðandi menn sumra aðalbankanna
! djúpt sokknir ofan í fjárglæfrana.
Tapið á fjárglæframönnunlum þar
j hefir orðið litlu minna í þessum
löndum en hér á Fiskhringnum og
surmim síldarspekölöntnnum. í
sigruðu löndunum er ástæðan auð
P. B.
PHONE A 9253
TUCKER, ráðsmaður.
Fiskveiðar stóra fiskfélagsins P.
A. F. hafa verið litlar nu um und-
anfarin mörg ár. Sökum of mik"
illra veiða á góðu árunum, fiskur-
inn eyðilagður, hefir því félagið
flutt mikið af öllum útbúnaði til
Alaska, og gerir þar út. Sendir
menn sína þangað með marz byrj-
un á vorin, til að undirbúa alt, og
svo á hverjum mánuði, þar til er
komið nóg, hefir það mörg skip í
förum, er bera 2 þúsund tonn, og
næsta ár, ætlar félagið að láta unga
út, og selur þá meðlimum á 17—
20 c ungan eins dags gainlan, og er
það alveg nóg ef helmingurinn
drepst, en gott á kynið að vera, og
alt rannsakað. í>að bezta við fé-
: 'g-.'kap þennan er, að væri hann
ekki, væri ómögulegt fyrir fólk að
selja egg og hænsni fyrir nokkurt
verð, en hvert of margir fara inn
fyrir það cða ekki, skal eg ekki
um spá, tímánn leiðir það i ljós.
l>á hafa menn hér í Wliatcan
fara þau þangað hlaðin alskonar I
vörum á vorin, og er það mikill County, tækifæri á að sett verði hér
sæ. Stríðið hcfir gieypt mestallan hagnaður fyrir alla verzlun liér- upp miljóna dollara sykurverk-
þjóðarauðinn og það, sem láns- 465 þús. kasisar af iasi (12 í hverj- stæði, ef bændur vilja rækta syk-
traustið gat veltt- Auk þess hafa um), var flutt þaðan árig s-om ieið, urrófur handa þvf. 5 þús. ekrur
efnamenn Þjóðverja beinlínis feit I og svo veiddist töluvert hér iíka,1 mun þurfa til þess, og er álit
gjaldeyri sinn, með því að flytja (im tíma, svo hart var að hafa manna þeirra, er bjóðast til
Gengið.
Eitt hið mesta böl flestra Ev
rópuþjóða er lággengið. Svíþjóg og
Bretland eru meðal hinna fáu |
gæfusömu landa, sem hafa verð-
mtæli sinn í nokkurnveginn heil-
brigðu iagi. En svo varkárir eru
Bretar í þessu efni, að mikið veður
er gert af því í öllum blöðum, ef
pundið lækkar um nokkra aura í
hlutfalii við dollarinn. Bretar vita
að lággengið er fyrir fjármála-
sjálfstæði þjóðanna eins og opið
sár fyrir mannslikamann. Ef ekki
er um bundið, er dauðinn vís.
Allra glögglegast má sjá eyði-
leggingu lággcngisins í hinum
sigruðu löndum, einkum Þýska-
landi. Fyrir nokkrum vikum var
markið faliið svo, að utan á dálít-
ilii póstsendingu af blöðum til út-
landa voru 680 miljarðar marka í
frfmerk-jum. Enginn hlutur í búð
var svo lítill og ómerkilegur, að
ekki kostaði iiann miljarða marka-
tí tlendingar flyktust til Þýzka-
lands og lifðu þar ríkismannalífi á
örlitlum upphæðum í erlendri’
mynt. (Hægt var að kaupa stórar
jarðir og glæsilegar húseignir, með
erlndu fé, fyrir örlítig brot af því,
®em verið hafði sannvirði fyrir
stríðið, enda eiga útlendir menn
nú afarmikið af fasteignum lands-
ins. Yerðfall peninganna fylgir
verðhækkun á allri nauðsynjavöru.
Tekjurnar vaxa þó ekki f hlutfalli
við útgjðldin. Allur liorri manna
iifir við hungur og harðrétti. Eft-
ir því sem greinagóðir menn skrifa
frá Þýzzkaiandi, er ekki hægt að
verja matvælabúðirnar fyria ásókn
hinna liungruðu, nema með því
að vopnaðir lögreglumenn séu sí
og æ á ferli og skjóti á mannhó])-
ana, hvar sem bólar á að hungurs-
hvötin verði skynseminni yfirsterk-
ari.. Síðustu skeyti herma, að
Þjóðverjar séu að reyna að fá stór-
ián í Ameriku fyrir brauð, til að
forða þjóðinin frá hungurdauða í
vetur. En skilyrðin eru hörð- Að
veði verður að láta fasteignir
landsins. Fyrir hungurbrauð einn
vetur, verður heil þjóð að setja
annari þjóð að veði húseignir sín-
ar og jarðir.
Tveir af nábúum og frændum ís-
lendinga, Danir og Norðmenn,
hafa stórfallna peninga. Noi-ska
krónan er lítið betri hinni ís-
lenzku. Báðar þjóðimar reyna af
alefli að rétta gengið. Danir hafa
tekið stórlán í Englandi, sem á að
nota í því skyni, en óvíst þykir
um áhrifin. Eins líklegt, að þau
verði í gagnstæða átt við það,
sein til er ætlast- Norðmenn rcyna
m. a. að minka innflutninginn
með háuin tollum og samtökum.
Merkur háskólakennari, Jon Skeie,
hefir í bændablaðinu Nationen,
sagt, ag það væru fjármálaleg fiið-
uriandssvik, að flytja brennivín
fyrir margar miljónir króníi inn í
landið, þegar Noregur væri í sí-
sem allra mest verðmæti úr landi
| og bjarga sér úr hruninu, hvað
sem þjóðinni liði.
Ef menn skiija orsakir lággengis,
þá er hægra um bjargráðin.
Norsku bændurnir kenna hrunið
mikið því, að braskararnir í borg-
unum hafi þaft fullkomið vald yfrr
bönkunum, en bændastéttin ná-
lega engin áhrif. I bankaráði Nor-
egsbanka séu 15 menn, þar af að-
eins 2 sem telja megi fulltrúa sveit-
anna. Nú krefjast bændumir að
fá hlutfallslega við fólksfjölda
vald yfir lánsstofnunum. Með því,
og mink-uðum innflutningi, ætla
þeir að bjarga þjóð sinni frá að
sökkva dýpra í það fen, “sem fjár-
málaleg föðurlandssvik ’, eyðsla og
fjárgiæfrar hafa steypt þjóðinni í.
að
undan, að þessu öllu er unnið alt i byggja á sinn eigin kostnað, að
sumarið, en á haustin og veturinn ekran geti gefið af sér 21 tonn og
er hann sendur út í ailar áttir, | 6 da-li ge.fi þeir fyrir tonnið, einn-
Stærsti markaðurinn er samt við ig lofast þeir til að byggja hleðslu-
Engiand, og inntektir af þessari 1 stöð meðffam járnbrautinni fyr-
útsölu s. 1. ár, segja þeir vera eina ir hverjar 300 ekrur af sykurrófum.
og hálfa miljón dollars, og þó það Fundir hafa verið haldnir hér í bæ,
sýnist geta orðig stórkostlega há og út um alt .Oounty viðvíkjandi
tala á marks Þýzkalands, hefir1 þessari nýju atvinnugrein og hafa
fiskfélagið oft áður matað krók- undirtektir verið hinar beztu, og
inn betur. 1 er því útlit fyrir að félagið byggi
—Tíminn.
Frétt hréf
(Framhald frá 3. síðu)
un, og evo að jieytast yfir landið
ineðfram stórum og smáum bænda-
^býlum, til höfuðstaðarins á 45—50
mínútum. Á þessum bátum, eru
fallegir setusalir beggja megin
skips, hefir fólk þar gott næði að
liorfa yfir land og eyjar, og alt er
liægt að fá þar til hressingar, sál
og líkama, nerna víniðv og er það
góður kostur. Þar skemti fólk sér
I við dans og hljóðfæraslátt, og ekk-
ert fanst mér vanta þar, nema að
fleiri ísiendingar hefðu verið í
förinni, en þar var aðeins ein
ekkja, víst að líta eftir einhverju-
Tilraun liefir verið gerð við
Whatcom County Commissioner,
að ferjubátur verði settur á milli
Bellingham og Lummi-eyjar, er hún
aðeins 15 mílur frá BeUinfivam, vel
ræktaðir ávaxtarakrar eru þar og
verzlun1 og ágætur skemtiistaður
yfir sumarið. Mun það mikiö vera
gert til þess, að ávaxta-framleið-
endur eigi liægra með að koma, sjá
og skoða landið og afstöðu þesis.
Fólk þetta kemu r árlega alt af
fleira og fleira að úr ölluni áttunfi,
og stansar hér lcngri eða skemri
tíma, og hefir bærinn sýnt því
ýins hlunnindi, bygt því skýli, iagt
^ til heitt og kalt vatn, ljós og eldi-
við, alt frítt, en 50 cents borgar
það á dag fyrir bifreið.
Yerzlunarmenn bæjarinn segjast
hafa haft 75 þúsund dollara v^zlun
frá Ivciin næst liðið sumar, en
næsta sumar vcrði ]vað 100 ]>úsund-
ir.
Þá hefir ekki verið svo lítil vinna
við sögunar milnurnar, sein oftast
liafa runnið dag og nótt, því eft-
irsóknin eftir timbri he(|r verið
afarmikil, telst svo. til, að 17
! millionir fet hafa verið útflutt mán
aöarlega, nvest mcð skipum til
Cali.fornia, Atlantíc Ooast, Suður-
Airteríki^, Hawaii og (Japan, ®em
me®t kaupa af öllum, og hafa
Aldinarækt í Whotcom County
var einhver sú bezta er verið hefir,
og fer hún altaf í vöxt, Með meiri
ræktun og þekkingu'. W. H. Pride
Co- bygði hér í bæ stærðar,
niðursöðuhús fyrir fáum árum síð-
an, og starfrækir ]vað, hefir það
mikið land út um alt, ræktað með
aliskonar berjategundum, baunum
og öðrum garðmat, sam alt er mið-
ur soðið. Mun þessi landrækt
han« og aldina, hafa gengið vel í
fyrstu, en nú uppá síðkastið ver,
þvf fólkið fæst nú ekki eins tii að
vinna að því út á landinu, ekkert
gaman að því. Mun því sum.t af
áVöxtum hafa eyðilagst. s. 1. sumar
fyrir að ekki fengust nógu margir
ti.I að vinna að því- Vill nú félag-
ið seija sumt af landinu f 5—10 eða
fl. ekrum, henda þeim sem vilja
eiga lítinn búgarg og reyna gæf-
una. Féiagið kaupir afarmikið af
ávöxtum af öðrum sem framleiða
og borga lágt verð en allir þurfa að
selja og fó þeir því mikið, næst
og bændur fari að sá á sínum tíma,
því alt þarf að vera til 1. okt. næst-
komandi. Það hefir heldur ekki
skemt útlitið að von er á 50 bænd-
um úr Suður- og Miðfylkjunum, er
adla að koma næsta vor og setjast
i'ð í N. W. Wflshi.ngtor. Hafa
í: argir bændi:'- þar suðurfrá, verið
;'la af um mörg undanfarin ár, og
sumir orðið allslausir ineg öllu-
Var stjórnin beðin s. 1. sumar, að
lannsaka ástandið, og gefa til
kynna orsakir og hvert hægt væri
að ráða bót á slíku, hefir sú nefnd
nú lokið vertai sínu, og yfirlýsing
hiiinar er.þessi: að bændur hafi
keypt of mikið land ó betri árun-
um, sem ekki beinlíni.; þurítu þns:
n c-ð, heldur ætluö'i að græði.
Iieninga á þeim, er þeii ekki gátu
seit, og sitja því mcð þau undir
háum tax-álögum, þ) «é þetta ekki
eins stórkostlegur hinkkur fyrir
bú. eins og hinn alariága p' (•> á
óiíum afurðum >e! ra, við hinn
liáa prfs á öllu þvf c- þeir vevða
liðið sumar voru niðursoðin 75 þús- aö kaupa, of há vinnulaun, skatti
und kassar af alskonar berjateg-
uudum og Cherries er tók 10 þús..
sekki af sykri, 50 þús. kassa af
eplum, og 25 ]>ús. af baunum-
Margir hafa atvinnu við niðursuð
una, um tíma s. 1. sumar höfðu
þeir 550 manns að vinna. Kvenfólk,
er við flesta innWttnu, en karl-.
menn úti, er flestum borgað sem
inni vinna, svo mLkið á hvern
kassa, könnuna, eða tylftina, og
verður kaupgjaldið s undum iágt,
eða alt þangað til æfing og flýtir er
fenginn af hendinni.
Þá hefir ein ný atvinnugrein
bæzt við búskapinn hér í Washing-
ton, og hin önnur í ÍStrandor-
fylkin — hænsnaræktin, sem rekin
er af miklu kappi, og eykst alt af,
hefir atvinna ]iessi get'ið af sér í
fylkinu árið sem leið yfir 4 miljón
ir dollars, af þeirri upphæð er 40
per cent fyrir Whatcorn Countý, og
þaðan cr álitin bezta og mest vönd-
uð varan- Eggin eru öll rannsök-
uð Og skift í flokka, alt eftir stærð,
iöguri og iit, -og munar á verði frá
No. I til No. 3 alt að lOc og stund-
■ uin nn ira, síðan eru þau seld og
send út um alt, en mest þó til New
York, er keypti árið sem ieið 90%.
Er niaður hafður þar frá félaginu
CWashington Co-operaative Egg
and Poultry Ass’n), til að sjá um
og rentu af skuldum, sem eykst svo
srórkostiega, að þcir séu í vand-
ræðum með að geta borgað , fái
ekki rönd við reist. Lýsti nefndin
því yfir, að í 15 istöðum þar sein
hveiti og mafs væri ræktað ein-
göngu, hafi 5 per cent af bændum
tapað ölln, 4 per ccnt liafi gefið
löndin til skuldho'imtumanna, og
að 15 per cent séu á sömu leiðinni,
liangi aðeins við það fyrir lánveíti
endur. Þetta er nú lýsing af á-
siandinu, og er hún alt annað eri
álitleg, og þaðan af verra er, að
vfðar er pottur brotinn-
Tiiraun hófir verið gerð, að biðja
Greal West Northern járnbrautar
félagið, að la-kka iiið afar háa
flutningsgjald á-allri vöru, og hefir
það svarað þannig: Lækkið hinn
! ónauiVynlega kostnað stjórnarinn-
ar, setjið skattana niður, er liggja
eins og farg á herðum þjóðarinnar,
þá verður la'kkaður járnbrautar-
kostnaöur, sem og annar nauð-
synlegur kostnaður.
Sýndi það fram á, að á næstliðn-
um 10 árum hefði félagið þurft að
borga til stjórnarinnar, frá 3
miljónum uppí 8 milljónir, sem ó-
beinlímis fólkið þurfti alt að borga
1 — ljót saga en sönn, sem sýniet
| eiga víðar heima-
Margir bændur hér í sveit
andi af okkur íslendingum hér í
bæ, erum altaf heldur fámiennir, og
strjálir út um*alt, og eigum því
ekki eins hægt með að sameinast
og fylla liópinn, sem eg held að
sýndist nokkuð stór, ef allir drægju
út á djúpið. Meiri parturinn af
karlmönnum ætla eg að vinni á
mylnunum, nokkrir ])á við ýmislegt
annað, konur held eg allar, eða
flostar heimavið; meyjarnar að
kenna, inn á office eða ])ó fara að
gifta sig, sem er nú einna skemti-
legast, því ef einhver óþægindi
komia fyrir, er ekki annað en fara
og gifta sig — og svo aftur, því
svoieiðis hafa innlendir ]>að, og þá
hinir iíka.
Bókafélagið Kári, er .eins og farið
ag bogna í hnjáiiðununi, horfi.r
samt altaf í sömu áttina, fer hægt,
og stígur stutt. Vanalega heidur
það sainkomu ag haustinu, til arðs
fyrir félagið. Yar ein sú samkoma
haldin næst liðið haust og hefi eg
ekki oft séð inannvænlegri mann-
eskjur, en þar voru. íslenzku frúrn-
ar og ungu mennirnir okkar,
alt giftist einhverri þjóð, og öllum
jijóðum, voru þar með ástina og
elskuna sína, alt svo myndarlegt og
failegt fólk. Þar var talað, sungið,
drukkið kaffi og rússað, fram að
lágnætti- Þar var ungur tslending-
ur, Mr. Ivarson, sem gerði bezt af
öllum og sigraði alla Hann spilar á
hljóðfæri, sem er bæði plano og
harmonika, tók hann prís í Seattle
af 7 soin þar reyndu sig í haust er
leið, liann er bara snillingur. Fjöldi
fólks var á þes-sari samkomu og arð-
urinn af henni var yfir 90 dali.
Aftur er fslendingadags-haldið,
sem hofir verið hér, farið að verða
fremur dauflegt. 1 hittiðfyrra var
það alti orðið nýmóðins, þvf allfr
áttu ekkert að segja, en engum var
þó skipað að þegja, en í fyrra var
alt sofnað, hvar eða hvenær það
vaknar aftur veit enginn.
Yfirleitt held eg að íslendingum
líði hér allvel, vinna allir sem
vilja, en einstöku vilja liað ekki,
eiga. svo sem ekkert, en eru alt af
á ferðinni uin bæinn og á strætis-
vögnunuim.
Rétt fyrir jólin, heimsóttu okk-
ur synir séra Matthíasar Jochums-
sonar, Steingrímu'r læknir af Ak-
ureyri og Gunnar Jyfsali frá Seattle
voru þeir nýkomnir úr ferðalaginu
að austan, úr bygðum íslendinga,
flutti læknirinn okkur fyrirlestur í
einuin aðal saiukomustað Jæssa
bæjar, og var heldur lélega sótt-
Veðrið var líka eitt hið kaldasta
sem komið hefir á öllum vetrinum,
norðaustan stormur. Ekkert varð
cg lirifinn af fyrirlestrinum, er var
á víð og dreif, en tvær nýar hug-
myndir kom læknirinn með, er
breði voru nothæfar og gagnlegar.
Sú fyrri var: að sér líkaði svo vel
í liessu landi, að rnega þúa alla
jafnt, hvert það væri fínar frök-
enar, eða hefðaffrúr. Sagðist hann
vilja reyna að koma því í gegnum
])ingið á íslandi, að hætt væi að
þéra nokkurn mann. vUdi eg óska
þess að hann gæti það, því það
yrði meira gagn fyrir land og l)jóð,
GIGT.
Mt'rkih'K hciiitu-itokn ii»n ftfíin af
mauui er reyntli hunxt ujúltur.
Árit5 1893 fékk eg slæma gigt.
Kvaidist eg af henni í S ár. Eg
reyndi hvert lyfiö á fætur ööru
En bati sá, sem eg hlaut viö
það, var altaf skammvinnur. Lok
rakst eg á aðferð, sem læknaði
mið með öllu og sjúkdómur minn
aldrei áreitt mig síðan. Hefi eg nú
ráðlagt mörgum, ungum og göml
um, aðferð mína og hefir árang-
uinrn ávalt ferið sá sami og eg
sjálfur reyndi, hpað veikir sem
^júkiingarnir hafa verið.
Kg ráðlegg hverjum, sem liða
gigtar eða vöðvagigtar kennir, að
reyna ‘'heimalækningar aðferð”
mína. Þú þarft ekki að senda eitt
einasta cent fyrir það. Láttu mér
bara í té utanskrift þína og þér
skal sent það frítt til reynslu.
Eftir að þú hefir reynt það og ef
að það bætir þér, þá sendirðu mér
einn dollar fyrir það. En mis-
skildu það ekki, að nema því að-
eins að þú sért ánægður með
ækninguna, sem það hefir veitt
bér. fer eg ekki fram á að þú
sendir borgun. Er þetta ekki
anngjarnt? Dragðu ekki að
skrifa. Gerðu það í dag.
Mark H. Jackson, No. 149 K. Durs-
ton Bldg., Syracuse, N. Y.
Mr. Jackson ber ábyrgð á, að hið
ofanskráða sé satt.
bapnfærðiir fyrir að prenta ]iað alt
siainan, ætia eg því að fara að hugea
um endirinn, en langar samt til að
seim ! segja þér, að s. 1. okt. dó hér í bæ
I
merkiskonan Arnheiður Goodman-
Yar hún móðir G. Goodman kaup-
mans og Th. Goodman bónda 1
Marietta. Var liún hin mesta dugn-
aðar og búsý&lukona, og var inesti
fjöldi viðstaddur við jarðarför
hennar. Nýdáin er líka hér á
sjúkrahúsinu 12 ára drengur, son,-
ur þeirra Mr. og Mr. Th- Símonar-
son Biwh Bay. Þær fréttir hafa
ifka borist hingað, að Mrs. M. J.
Benediktssion, Blaine, hafi dottið
niður úr stiga og handleggsbrotn-
að, og eitthvað meira meiðst, er
það leiðinlegt fyrir hana, lúna og
aldraða við lítil efni, og ættu nú
vinir liennar því nú að gleyma
lienni ekki-
Þá vildi eg nú mega segja þér,^
hvað mér þykir skemtilegra að
losa blöðin, þegar þau hafa flutt
eins gott innihald og Hkr. nú að
undanförnu, og ekki sýzt, þegar
þau flytja fréttir að iieiman og úr
fslenzku bygðunum hér, sem ætti
jafnvel að vera meira en gert er,
— segja rétt og hlutdrægnislaust
frá öllu, og er það betra fyrir fjöld-
an að mörgu leyti, þess vegna líka
datt mér í hug að skrifa þér um
þetta, er eg nú sendi þér, bæði til
þess, að bændur annarstaðar,
sjái hvað hér er, og eins að menn
hér á ströndinni liggji ekki altaf
undir húsveggnum og sleikji. sól-
skinið, heldur eru allir eitthvað að
starfa, sinn uppá hvern máta.
Mikð þótti mér líka gaman, að
lesa tvo fréttakafla frá Los Ang-
eles. Annar lét svo vel af öllu, lfk-
ast Paradís, en hinn segir frá hinni
hliðinni, og verður ]>að svo átakan-
legt og ljótt, að manni hryllir við,
og að sfðust segir hann, að þa'5
ætti að minna íslenzku prestani
á ]>að, tið helvíci er tii hér á jö'ðir.
Og liarna er það, sem eg minHst á
hér að framan, að fundist hafi. Ea
hvernig svo sem alt er nú, þá vjldl
eg ráðleggja bæn’dum og búend-
um, að fari þeir f framtíðinni ein-
hverntíma hér vestur á Strönd, að
'ara hægt og litast um, og iiug-
en margur heldur, fólkið alt ynni mynd mín er, að fyrir menn sem
í miklu meira samræmi hvað með : vilja búa, þó í smáuni stfl sé, muni
öðru, þyrfti ekki að líta niður á Waishington fylkið verða bezt.,
útsöluna, hefir félagið bygt liér . hafa mjólkurbú, og halda því fram,
stóra byggingu er koistaði 83 þús- að ef vel sé farið með kýmar ár-
undir og er hún áttborguð nú, á ið urn kring, sé sú atvinna áreið-
bezta stað, sem hægt er að útbúa
sagst kaupa meira þetta ár (1924), með járnbrautum eða skipum eft-
útlitið fyrir timbursölu á þessu ir því sem þurfa þykir. Félags-
ári, segja milnu eigendur, að sé svo inenn flytja þangað öll hænsni, er
vaxandi vandræðum með að borga
korn til lífsbjargar fólkinu, sem ’ gott að aidrei hafi betra verið, og þá vantar að selja, og eru þau fit
anlegust og bezt borguð af allri
atvinnu, hafa þeir nær 14 þúsúnd
kynbótakýr í sveit, er gáfu af
sér árið sem leið nær 3 miljónir
dollara, var það hálf milj. dollars
kaupa yrði frá Ameríku. Snemma renna miljónimar því stöðugt. ug þar ui>p svo þúsundum skiftir., irieira en árig áður, 1922. Hafa þeir
annan og upp til liins, og hræðsla,
(þ'aiiib og stórmenskak hyrfi með
öllu og fólkið yrði eins og fólk í
frjálsu landi.
Seinni hygmiyndin var, að hann
var að tala uan fólksfjölgun í þessu
landi. Sagði, að það væri aðeins tvö
börn á hverja fjölskyldu í landinu,
en ættu að vera fjögur- Svo þeir,
sem engin börn ættu, ættu að taka
börn af hinum, sem mörg ættu, og
ala þau upp, en ef þeir gætu það
ekki, ættu þeir að borga fyrir þau,
fæði og föt, til að hjálpa þeim á-
fram. Hvað mikið og fagurt verk
væri þetta ekki, og margir hafa
þegar alt er tekið til alls, en vanti
þá aðeins hlýindin, og þau sem
jöfnust, þá bezt lengst suður, alla
leið til National City, eða San-
Dilgo.,
Þá er nú eitt enn, og altaf er eitt-
hvað. Eg var nærri búinn að
gleyma guðsmanninum, prestinum
okkar hérna á Ströndinni, Mr. F.
Johnson, hann hefir messað tvisvar
hér í Bellingham síðan hann kom
vestur, og fanst mér hann hitta
naglan rétt á höfuðið. Eg held að
fólkið hafi bara verið heppið að
fá prest sem veit lengra en nef hans
nær, því það var orðið svo reymt
í þessum mánuði samþykti norska j Lönd eru í háu verði, og kaup í 2—3 vi.kur, þá seld þar sem bezt ^ sagt mér, að pundið í smjörfitu
hingið á einum degi lög um, að ná- ’ manna $3.80 og upp, eftir því livað gegnir, en verðið fyrir kjötið og j muni jafna sig upp með 50 c. í
haust fengu’ þeir 53c um tíma, ald-
rei minna en 45c, og fyrir mjólkina
fá ]>eir vanalega frá $2.25—250
hundfað pundin. Nú er hún $2.60
flutt á staðinn. Hafa nú bændur,
The County Dairy Assosiation,
keypt út The Royal Dairy business,
og starfrækja það að öllu sjálfir-
þurfa þeir samt að auka við bygg-
ingar, þar er framleiðslan vex ár-
lega.
Það er ekki margt í fréttir fær-
lega allir innflutningstollar skyidu maðurinn kann og gotur gert, fjöld-1 eggin, kemur með pósti frá Seattle
hú um stundarsakir miðaðir við inn allur vinna þar svo árum skift-1 og gcngur það eins rétt og reglu-
lega eins og jörðin kringum sólina.
Svo enginn þarf að mögla yfir
neinu, nema ef einstöku menn tali
um of lágt verð á eggjunum, af
því þeir eru svo ágjarnir — aldrei
ánægðir- Árið sem leið munu menn
liafa fengið 30c fyrir tylftina af
eggjum að meðaltali, en nokkuð
lægra árið áður, var þá líka verið
að byggja bygginguna og fl. Nú
Sullverð. Við það hækka tollarn- ir, og aðrir helst ekkert annað, og
hér um bil um helming. Þetta er því líkast sem ef nokkrir hætta
Thyndi verða voðaleg byrði fyrir
íslenzka bændur framvegis, ef ekki
hást samningar miili landanna,
eins og raunar er von um nú.
Alstaðar erlendis reynir hver
í»jóg af ítrasta megni að græða
Fhtta holsár, lággengið- Menn deil-
að vísu á um leiðir. En um or-
að vinna, þá eru lö—20 komnir að
biðja um plássið- Þeir sem litla
eða enga fjölskyldu liafa, gera
góða peninga, og safna saman, en
hinir sem marga hafa um að sjá,
liafa fult í fangi með að láta báða
enda jafnast, og hafa iítil lífsþæg-
indi og skemtanir.
líka gert, en oft er, að þeir sem , hér um pláss, rétt fyrir hátíðimar
helst gcra það ekki, þykjast altaf að enginn íslendingur sást einn
vera að hjálpa, sem þeir ekki reki á ferð, heldur fleiri saman og í stór
framaní aðra, en hjálpa svo lítið hópum, og ])á er nú eitthvað á seiði
að litlu munar.
þegar landinn hræðist, ekki veit eg
Gunnar söng mörg og falieg lög, hvað prestur eða einhver annar
er hrifu huga manns, og lyftu
manni hærra og hærra, og svo kem-
ijr hann sjálfur fram, svo myndar-
arlega, að alt fanst mér verða hon-
um til sóma, — þökk fyrir komuna,
drengir !
Þetta er nú alt farið að verða
svo langt, eg held að þú verðir
hefir kveðið niður drauginn, sem
eg h.eyrði suma kalla “Leyndar-
dómsfull fyrirbrygð^”, eða hvað, en
allir eru nú rólegri orðnir og líkari
sjálfum sér.
Gleðilegt og gott nýár til allra.
P- GÍSLASON,
------------0------------