Heimskringla - 27.02.1924, Page 1

Heimskringla - 27.02.1924, Page 1
Verðlac* gefim fyrir CoupODi 02 SendiS eftir vertSlista til R..jn I Crown Soap Ltd. «54 Main St.. Winnipeg. umbú'ðir °g umbúðir ROYAU, CftoWN Sendl# eftir vertSllsta tll Royal Crown Soap Ltd. 6.V* Main St., Winnlpeg. XXXVIII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MANITOBA, MIÐVIKUDAGINN 27. FEBRÚAR, 1924. NÚMER 22 ininiiui FJÖLMENNIÐ Á ÞJÓÐRÆKNISÞINGIÐ niiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiniiiiiiin;!iiiiiiiiiiiiipiiiiiiiiiiiiiiiiii iiiiiiiiiiiiiniiiiiiÉiiiiiiiuiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiii Canada. SAiMBAMDSÞINGIÐ. Sambandsþingið í Canada kemur saman í dag. Eftir fregnum blaft- anna að dsema mún stjónin eiga erfitt á þessu þingi. Eims og kunn- ugt er, er hún í minni hluta Sam vinnia við bæmdaflokkmn fékst ekki. Og síðan í haust hefir margt komið fyrir, (sera heldur veikir etjórnina í sessi. Nú syngur t. d. hátt i andstæðingabilöðum hennar. aC fjórir ráðgjafar verði að segja af sér. Eimn þeirra er Hion. John SinclaÍT, ráðgjafi án sérstaks ern- bættis. Honum er það til foráttu fundið, að hann sé riðinn við fast- eignafélag í Prince Edward Island og hafi isainband við agenta stjóm- arinnar í London á Englandi. Amnar er Hon E. J. McMurray, iög- gæzlumaður stjómarinnar og þing- iniaður fyrir Winnipeg. Er honuin fundið tU foráttu, að vera riðinn við félag, er skuldaði Home bank- anum, en nöfn þeirra er 1 skuld voru við Homebainkann voru ný- legta birt í dagblöðunum hér. Hinir tveir ráðgjafarnir, eru eklki nefnd- ir ineð nöfinum I blöðunum. Þá er ug haldið, að Hon. Jamies A. Robb bráðabirgða fjármálaráðgjafi, eigi erfitt með að verja fjármálareikn- ingana fyrir árásum andstæðing- anna, vegna þess, að Hon. W. S. Eielding hefir frá þeim gengið, en hann er nú veikur og gatur ekki svarað fyrir sig. Alt gerir þetta stjóminni erfiðara fyriir. Og hinir ákveðnu andstæðingar hennar gera sér von um, að hún verði fallin eft. ir tvo til þrjá mánuði. En þees bera að gæta, að inmam bænda- flokksjns eru menn, sem ekki skoða það erindi sitt á þing, að fella Stjórnina og hafa oft veitt henni að málum áður. Vegma þeirrar skiftingar í andstæðingaflokkn- um, á þingi, er ekki ómiög.ulegt, að stjórnin haldi velli á þessu kom- andi þingi. FISKVEIÐI. EiiSkveiði í Oanada ríam yfir jan- úarmánuð í vetur $1,238,551 sam- kvæmt skýrslum er Ottawiastjórniii hefir nýlega birt. Veiði þessi er sjávarfiskur, veiddur við strendur Canada, en nær ekki til fiskveið- innar á vötnunnm, sem einnig er geysimikil. KARLMENN ÓÞARFIR VIÐ BÚSKAP. Vierzlunarráð Winnipegborgar hefir fengið bréf frá 12 stúlkum i Oakland í Californíu-ríkinu, sem biðja um leiðbeiningar um, hvar þær geti fengið ódýra bújörð í Vestur Canada, til að byrja bú- skap á. Hugmynd stúlknanna er, að búa einsamlar á jörðinni og vinna öll störf sem fyrir koupa sjálfar, eins karlmanna verkin, sem 'kölluð eru, sem önnur. CANADISKUR VIÐUR í ÁLITI. Eélag nobkurt, sem járnbrautar- lagningu hefir með höndum' í Sud- an i Afríku, hefir pantað 150,000 járnbraubarbindinga (ties) frá British Columbia; er það tekið fram, að bindingamir séu úr cana- diskum viði. FRELSISSPOR! .. Verzlunarráðið I Vancouver-borg, B. C., hefir ákveðið, að fara þess á leit við sambandsstjórnina, að gera alla forsprakka Indiependent ðVorld Workes félagsins ræka úr landinu. Segir Ráðið þá upphafs- menn að öllum verkföllum í British Columbia og að svo geti farið, ef félagsskapur isá lefilist, að aHsherj- ar verkföll í fy.lkinu leiði at því. VTNKAUPIN 1 MANITOBA. Vinbannsfélagið I Manitoba hetir igjefið út skýrslur um vínneyzluna síðæi hófsemdar-vínlöggjöfin kom 1 giildi. Á árinu 1923, seldi stjórnin áfengi í 85 daga. Af sberku víni nam salan $819.708.38; a£ öli $546, 459.90. Aills nemur því vínsalan $1, 366,168.28. Að vínkaupaleyfunum mieðtöld- um, sogir skýrslan, að áíengisnautn hér nemi $21,249 á dag, eða $855. á klukkustund, eða $14.75 á miínútu. Þessu hafa íbúar fy’ikisins tök á að eyða fyrir áfiengi, þrátt fyrir fjárkreppuna, siem er ríkjandi. Af þessari fjárupphæð, fara $479, 628.18 til ýmsra Evrópu landanna, $1,651" til Asíu og $6588 til Indlands- eyjarna. Til sambandisstjórnarinnar fara $644,639. Svo æði mikið af þessu fé er öðru-m í hag en Manitoba fyíki. í skýrslu þessari segir ennfremur, að sá er vínkaupaleyfi hefi, hafi að jafnaði keypt áfengi fyrir $18.05 frá 22. sept. til 31. diesemher Bannfélagið lætur þetta fylgja skýrslunni: Er það viturlega gert af íbúuin Manitoba að dreklka á 100 dögum á- fengi svo ag nemur teinni og þrtem fjórðu miljón dölum? Eiga vínbruggarar í Evrópu að hafa af okkur $5,640 á dag? Eru önnur viðskifti hér melri eða betri fyrir það? Er nokkurt heimili s'ælla fyrir slíkt? Er framtíð barnanna okkar bet- ur borgið eða framtíðar íbúum fylkisins fyTÍr þetta ráðlag? ÞJÓÐRÆKNISWNGIÐ FRÉTTIR FRÁ DEGINUM I GÆR Önn ir lönd. VERKFALLINU LOKIÐ. Verkflallinu, sem hófst í skipa- kvíunum á Englandi £ byrjun síð- ast liðnar viku, er lokið. Um 120, 000 manns bók þábt í því. Afleip- ingin af því var isú, að sékipagöng- ur teptust nálega með öllu frá Englandi yfir vikunq,. Póstur sem skipin komu með var ekki affermd- ur og 12 línuskip, sem sigla áttu til Asíu lágu tept ásam-t hundruð- um gmærri skipa, sem halda áttu til ýmsra staða. En þessu stór- fengilega verkfalli lauk í vikulok- in sfðustu. Var það verkamanna- stjórninni á Bnglandi að þakka. (Stjórn arformaðii'rinn, Ramisey Mc- Donald kalaði hlutaðeigendur vérkfallsins fyrir ráðuneytið. Og eftir lítinn tfmia var misklíðin jöfnuð. Ágreinings-efinið var það, a‘0' verkamenn í skipakvíunum kröfðust -kauphækkunar. N-am hún tveim shillings á dag. Verkveit- ©ndur neituðu að veita hana En isvo fóru leikar, að þeir urðu að samþykkja hana. Verkamenn unnu því mál sitt. FRÁ AKUREYRI. Akúreyri 20. jan. Lfk stúlkunnar Sigríðar Páls- dóttur frá Þórustöðum f Kaup- angssveit, s-em hvarf héðan úr bænum 4. janúar, fianst f dag 1 bátakvínni við hafnarbryggjuna. 19. jan. Dálítiil síldarafili er hér, t. d. veiddust í gær 400—500 tunnur f •kastnætur úti á móts við Skjaldar- afiaðist einnig af þorski. Eldlokikar sóiarinnar náðu alla leið niður á götumar í Winnipeg daginm sem Djóðræknisþingð var isett, og ínemn urðu að vaða krapa- elginn eftir Sargent stræti. þ. e- a. s. þeir, sem ekki voru svo hygnir að ganga sunnan megin í götunni. En þar náði sólin ekki til að ibræð>a snjóinn. l>i riigiSð höfst kl. 2.30 e- h, Þykir það eflaust fyrir- mannlegt að byrja ekki þingfundi fyr ein eftir Ihádegi. Sambands- þingið hefir þann sið. Manitoba- þingið einnig. Og ætti J>jóðrækn- isþingið svo að ifara að vera eftir- bátur annara þinga? Eg stóð fyrir framan Templara-húsið. Jón og Páll komu. Þeir runnu upp stig- ann eins og hind og ætluðu inn í efri sal Templara-hússins. En þeir ráku sig óvart á. Hurðin var lok- uð. Hvert í sjóðandi? Er ekki Þjóðræknisþinigið í dag? Þeir urðu þungbúnir á svip. ó, við skulum ikoma í kjallara holuna. Og sjá — þar var forseti þingsins, séra Albert E. Kristjánsson og 10 eða 12 manns með honum. Klukkan var eftir tvö. Og þingið átti að vera byrjað. Guð komi til! Og þetta er ailur áhugitnn sem rnienn hafa fyrir þessu óumræðil-egasta, skelfi- legasta hjartans máli, þjóðræknis- málinu. Við settumst niður. Einn fjórðungur stundar leið. Qg meiri þögn var hvergi í heiinl, en þar in-ni. Féhirðir Ásmundur Jóhanns- son sat við borð nálægt Altari Templaranna, fyrir sta-fini salsins og Skrifaði eitthvað viðvíkjandi skildingum féilagsins. Að stundu liðinni reis forseti á fætur. Hann leit yfir salinn. “Ef hér eru nú sainlankomin 25 félagsmenn, getuin við sett þingið”/- sagði han-n, og bað þá að standa upp úr sætuni en utan félagsmenn að sitja. Rit- ari, Gísli Jónsson stóð upp frá skrifaraborðinu til að telja hvort fundarfært væri. Stóð hamn nokkra stund og taldi, og kvað fundarfært, þó ekki vissi hann rétta tölu á þeim sem við voru, þvi suinir fundarmienn settust heldur fljótt niður atftur, og aðrir stóðu hálfbognir. Gekk þá forset m-eð ánægjusvip á andliti fyr- ir Tempiara-altarjð og -setti fimta ársþing Þjóðræknisfélag^ins. Var fyrst sunginn sálmurinn númer 646 í einhv-erri sálmabókinni Menzku: “ó, blessa guð vort feðraifrón”. Á eftir söngnum filutti séra Eriðrik Friðriksson frá Wynyard, bæn. Fyrsta málið á fumdinum var um dagskrána eða tilhögun hemnar. Eftir að 5 manns höfðu tek'ð til máls um hana, var samitþykt að fylgja í því efni því, sem í blöðun- um h-afði verið birt. Virtist ýms- um þó ifrumliegra, að breyta henni dálítið, svo að hún yrði ekki alveg eins óg ihún var samin fyrir skömlmu síðan. En af því varð þó ekki. * Fyrst á dagskránni voru skýrslur embættismanna. Forseti reið á vaðið, eins og lög gera ráð fyrir. Var skýrsla hans yfrið löng og gat hanm f henni flests eða alls, sem stjórnarn-efndin hefði gert á árinu. Skein áhugi hans fyrir málefninu út úr hverju orði' og kryddaði hann skýrsluna með áhrifa miklum hvatnmigar orðum. Er hér ekki kostur á að segja frá skýrslu þeirri frekar, enda gerist þess ekki þörf, því skrifari síkýlrir ítarlega síðar frá verkum þingsins. Það mun Ihaifa svifið hjá klukkustund, meðan forseti flutti mál sitt. Lófa klapp að því loknu. Nsest las skrifari skýrslu sína. Tólf fundi (heyrðist oss hann segja að stjórnin hefði haldið á árinu. ! Frá því er fram fór á þeim fundum kvað hann óþarft að skýra í skýrslu sinni, því það væri flest tekið fram í skýrslu forseta. Nægi- legt yfirlit gaf hann samt, þó ekki verði hann nema 5 mínútum af þingtímamum til að flytja mál sitt. Vottuðu fundarmenn honum þakk- læti með lófaklappi um leið og hann settist niður —- bæði íyrir hve mnjallmáll hann var og — stuttorður! Þá Las féhirðir skýrslu. Er skemst frá að segja, að félagið á í sjóði hjá iféhirðir $1,627.69, auk nokkra skildimga annarsstaðar. Áætlum yfir eignir félagsins í bókum og öðrum peningum nemur $4,597.40 Langaði manga að taka í hendina á féhirðir fyrir iframmistöðu hans nú sem fyr, en fengu ekki að sýna þakklætisvottinn mema mieð því að istanda á fætur. Næst las skjalavörður, Finnur Jónsson, upp sinia skýrslu. Vakti hann eftirtekt þingsins á því, að Tfmarit Þjóðræknisfélagsins verð- skuldaði meiri úbbreiðslu en það nú hefði. Kvað hann arðinn af sölu þess minni en ætila mætti og æskti að þingið íhugaði það mál. Samkvæmt skýrslu fjármálaiít- ara, Fred Sveinssonar, eru félags- mann nú 702 að tölu. 1 fyrra voru þeir 580. 204 bættust við á árinu, en 82 skulduðu sig úr félaginu. Ó- innheimt gjöld .fólagsmanna kvað hamn nema $419.00. Tíu manns sögðu sig úr féiaginu. Skýrsla með nokkrum bending- um, til þingsins frá yfirskoðunar- mönnum var lesin. Yfirskoðunar. menn eru Hannes Pétursson og H; S. jBardial. Þá var næsta atriði á dagskrá tekið fyrir, en það var um laga- breytingar og ólokin störf o. s. frv. Áttuðu menn sig ekki á, við hvað var átt imeð því atriði dagskráar- hálfbognir. Gekk þá forseti i-ngu, að óbeinlínis væru þau mál er undir þennan lið kæmu, nú þeg- ar afgreidd. Var ánægjulegt að heyra, að búið væri að gera þess- um lið nauðsyinleg skil én þess nokkur vissi, því það ieit svo út, sein ekki ætiaði að ,ganga greitr að kanna hvað á honuin væri, fremur en stundum á “vitlausa liðnum”. Ritari skýrði frá, að hann gæti ekki setið á þinigi, og með því að aðstoðarritari heifði ekki heldui- átt kost á að sækja þingið, yrði að kjósa ritara. Var séra Friðrik Friðriksson því kosinn bráða- birgðaritari. Útgáfunefnd lesbókarinnar vjr beðinn^-að skýra frá starfi sínu. Formaður hennar var séra Ragnar E. Kvaran. Hafði útgáfa lesbók- ar verið Ihuguð en ekki afráðið að gera neitt. Ásm. P, Jóhannsson hélt nefndina hafia misskilið starf sitt Hún hofði ekki átt að gefa leshækur út, heldur íhuga hver ráð væru til þess. Formaður nefndarinnar kvað nefndina kosna til að gefa bækumar út ef svo semdist við stjómarnefind félags- ins. Séra R. Pétursson 'kvað nefndina hafa verið kosna til að gera ekkert — og hún hefði gert þá skyldu sfna. Hún hefði með öðram orðum gert eins og fyrir hana hefði verið lagt, en stjórnar- nefndin hefði ekkert sint inálinu. Var nú leitað að tillögum f skrifara bókinni frá því í fyrra. Jú — prest- amir höfðu satt að meela. Þó það væri nú! Var nú ný néfnd kosin í málið. Eru í benni J^ A. Jóhanns- son, séra Friðrlk Friðriksson og séra Rögv. Pétursson. Um inyadun söngflokks var rætt aftur og fram. Var nefnd sett í það mál í fyrra, em henni heppnað- ist ekki að svo kommu að ráðast í framkvæmdir í málinu. Nú var dagur að kvöldi liðinn og "kirkjusultur.” í mönnum. Var því haldið heim til snæðings. En að kvöldverði loknum, heldur þingið áfram. Elytur séra R. Kvaran fyr- irlestur og verð-ur, ef til viill, að honum loknum, haldið áfram fundarstörfum Þetta skeði nú hinn fyrsta dag þingsins. Alt fór bróðurlega fram. Séra Friðrik Frið- rrksson brýndi fyrir mönniun bróðurkærleikanm í 'bæm sinni. Eins langt og enn verður séð, er úfclit fyrir að- hann sé bænheitur. FRÁ ÍSLANDl. SLYS. Aikureyri 15. jan. Tveir m'enm úr Svarfiaðardal voru á laugardaginn var á svartfugla- veiðum Var annar maðurinn að skjóta fugl er svokallað “pi-nna- stykki” úr byssuiásnum sprakk og hrökk aftur á við í höfuð honum, gegnum hauskúpuma og inn í heila. Beið hann þegar bana. Eigi að síður hljóp skotið sjáilft fram úr byssunni og drap fuglinn sem mið- að hafði verið á. Er slys þetta kent því, að of mikið af púðri hafi verið í patrónunni, sem skotið var, eða þá sterkara púður en venju- 1-egt er. Hafði rétt fyrir jólin orð- ið bilun af líku tagi á byssu föður mannsins, semi fyrir slysinu varð, on stykkið sem hrökk úr lásnum þá að eins sært hann lítilfjörlega. Hinn iátni hét Guðlaugur Sig- urjónsson og átti heima í Miðkoti í Svarfaðardal. Hann var kvænt- ur maður á besta aldri og lætur eftir sig ekkju og 6 börn ung. DÁNARFREGN. Séra Jón Halldórsson, fyrrum prestur og prófastur á Sauðanesi, andaðist 14. janúar í Þórshöfn á Langanési. GÓÐUR AFLI. Vestmann-aeyjum 14. jan. Nálægt 40 bátar af um 80 alls, sem gerðir verða út héðan á kom- andi vertíð, eru byrjaðir róðra að staðaldri Síðustu daga hefir ver- ið mok-afli, hæst yfir 900 af þorski á bát. SLYS. Á Akureyri datt maður einn, Sigursteinn að nafni og er öku- maður, niður af háum húströppum. Meiddist hann mjög mikið og h-et ir legið meðvitundarlaus síðan og tvísýnt talið hvort hann haldi lífi. stóð hæst voru 20 manns veikir í 16 húsum En síðan 26. desember hefir ekkort -nýtt tiilfelli komið fyr- ir, að þvi er landlækni, hefir verið tilkynt, og má því ætla að veikin sé Iheft Samkomubanni var létt a£ í kauptúninu um nýár, en öl smit- uð hús vitanlega sóttkvíuð. Veikin hefir ekkert borist út um sveitirn- ar, hefir verið fremur væg og eng- inn dáið. FRA AKUREYRI. Taugaveiki hefir verið að sting sér niður í Eyjafirði, en tilfelllin em fá og veikin væg. Meðal þeirra bæja er veikin hefir komið á, er Eyrarland. Er þar sóttkví og ekki óseninlegt að Einar Árnason al- þingiisimaður fcefjist frá þingstörí- um framan af þingi vegna hennar. FRA STOKKSEYRI. 21. jan. Itóið var héðan á laugardaginn en varð varla vart. í dag er for- áttubrim. Búist er við, að þingmennirnir Ihaldi þiingmálafund hér f héraðinu á næstunni. Einnig hefir heyrst að fundur verði haldinn út af iög- um þeim, sem sarríþykt voru á síðasta þingi um friðun laxa í ölf- usá. Eru þeir, sem ofarleiga búa við án-a, sáróánægðif með lögin og vilja fá þeim breytt. Telja þeir, að ákvæði laganna um að leyfa að, láta laxánet liggja yfir heilgar, hefti göngu laxins upp eftir ánni. Talið -er víst, að sýslufundur Árnesinga verði haldinn rétt fyrir þing. Menn eru hér sem óðast að búa sig undir vertíðina. Annars er lit- ið um yinnu og hagur ýnisra þröngur, ef sjórinn þregst. Þö bæt- ir- mikið úr, aS kartöfluuppspritta varð hér með allra hesta móti í haust og munu allir hafa nóg af kartöflum fram á vor. — Vísir. -xx- TAUGAVEIKIN 1 HÚSAVÍK. Út af fregnum, sem gengið hafa Ihér í bænum um tangaveiki í Húsavík, hefir Fréitastofan (FB) beðið landlælkni upplýsiþga um veikina. Fara þær hér á eftir: Veikin byrjaði að stinga sér nður í nóvember í haust, fór hægt fyrst í stað, en gaus svo upp í mörgum húsum fyrri hluta des- ember. Þóttust menn vissir um sóttkveikjan bærist frá læk, siem rennur um kauptúnið og var tafar- iaust hætt að nota vatnið til drykkjar. Eigi að síður hélt veikin áfram að breiðast út og þegar hún Sigvaldi Kaldalóns. Nýlega eru út komin tvö söog- lög eftir Sigvalda Kaldlóns: Betli- kerlinginí kvæði eftir Gest Páls- son) og Ásareiðin (kvæði eftir Grím Thomsen). Um fjölda mörg ár hefr Sigvaldi fengist við tón- lagagerð og möng af lögum1 hans hafa náð alþýðuhylli og era leikin á hljóðfæri af öllum þeim, er við þá li-st fásit. Hvort s-em ljóð er samið við lag eða lag við ljóð, eru menn sjaldnast sammáJa um, hvort ljóðahöfupdi eða lagasmið hafi tek- , ist að vagga sér á sömu bylgjum og þeim, er ýfðu hug skáldsins eða með öðrum orðum, að fult sam ræmi hafi náðst. Þess vegna eru aft samdir margir tugir laga við ljóð, og lög þessi eru oft eftir mérkustu tðnskáld. Hver Jéiggur þá sinn skilning í ljóðið og ræður T>á formfegurð laga oft um hylli þess, þótt öðrum hafi tekist hetur að ná í sálina sjálfa í ljóðinu, en víravirki formsins verið of einfa!t til þess að ganga í augun á fólk- inu. Tónfræðingar munu telja ýmsa galla á fiormhlið sönglaga Sigvalda, en fólkið, þjóðin finnur oft betur, hvort andi ljóðe liggur falinn í laginu. Sigvaldi mun vafalaust hafa kappkostað í lögnm sínum að reyna að festa í hljóm form einkenni Menzkrar þjóðsál- ar og hefir honum einkum tekist að ná í viðkvæmnina og angur- blíðuna í vöggulögum sínum: “Sofðu, sofðu, góði”, “Bíum, bíum bamba”, og fil., og ennfremur í hið (Framh. á bls. 8) t

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.