Heimskringla - 27.02.1924, Blaðsíða 5

Heimskringla - 27.02.1924, Blaðsíða 5
WINNIPEG, 27. FEBR. 1924. HEIMSKliINGLA 5. BLAÐSÍÐA Bændum útvegaðir vinnumenn frítt af nýlendudeild CANADIAN NATIONAL RAILWAY Störf þessarar deildar eru ávalt að úbreiðast í Yestur- Canada. Hún reynir að gera það sem hægt er fyrir bændur með því, að útvega þeim vinnufólk- Frá Bretlandi, Noregi, Sví- þjóð, Danmörku og Evrópu löndunum mun hún flytja fólk, bæði karla og konur, sem á stuttum tíma verða hér ágætir borgarar. Sá hængur hefir verið á innflfitningi til þessa, að vinna hefir ekki strax fengist fyrir fólkið. Bændur geta mikið hjálpað verki deildarinnar með því að vinna saman við hana o<g gefa hinum nýkomnu vinnu, helzt árið um kring. Deildin tekur ekkert fyr- ir vinnu sfna og peninga þarf ekki að senda fyrirfram fyrir far- gjöld þessa iúiks. Allar upplýsingar gefnar deildinni eru að- eins notaðar tll að gefa þeim bendingar er atvinnu leita. HVER NYR INNFLYTJANDI BÆTIR AFKOMU ÞÍNA ALLIR C. N- R. AGENTAR HAFA ÖLL NAUÐSYNLEG EIÐUBLÖÐ, OG TAKA BEIÐNI YKKAR UM VINNU- FÓLK. EINNIG MÁ SKRIFA: WIX5IPEG General AKrieulturnl Agent D. M. JOHNSON EDMONTON General Aprent R. C. W, LETT Ei'gi hver fjölskyldufaðir h’luta a£ landsframleið.slunni ler nemur 2,785 dölunt, þá hefir fullum 1,285 verið síolið af honum. Skýrslurnar sýna það ótvírætt, er þær eru bomar saman við veruleikann. Sam- kvæmt reikningi veruleikans, nema árstekjur alþýðum'annsins, þ. e- verkam.annsins og bóndans $300.00 á hvert mannsbarn ,hór í Sléttu- fylkjunum. Af skýrsium um sjévar- afla að heiman, sézt, að um 100,000, 000 punda af verkuðum fiski hafa aflast- Nemur það sem næst 500 krónum á hvern mann í landin’u. Og þar sem að þessi eina atvi.nnu- grein er ekki nema einn þriðji verðs alirar framleiðslu á íslandi vinnur hver maður á Islandi fyrir n,áiega hinu sama og hér, eða 1500 krónum árlega. Og þar sem að ákifting auðsins er miklu jafn- j ®ri heima en hér, ber oss að þeim, brunni, að einn þurfi ekki annan j að öfunda, né iheldur brígsla. Til Björgu og Ása. (Gift sunnudaginn 11. nóv. 1923. Við erum matvinnungar. Ritstj. Hkr.! 1 Eg hefi iesið ferðasögubrot Prof- Agúsís H. Bjarnasonaíi- í síðasta á i'sdjórð u n gshcf t i Iðunnar, og óska að mega leiðrétta eftirfarandi staðhæfingu sem þar stondur. “Eg var nú kominn úr ys -og þys stórþorgianna og hafði farið tvær dagleiðir yfir þessa feikna flat- neskju; er menn hafa nefnt “brauð- körfu” heimisins, þar sem menn eru önnum kafnir við það, ár út og ár inn að erja jörðina og eru þó trauðlega matvinnurigar”. Mig undraði, ier eg las þessa stað- hæfingiu hvaðan maðurinn hafi getað aflað þess fróðleiks, að þeir menn sem að því vinna "ár út og ár inn” að erja jörðina í þeasum þremur sléttufylkjum í Vestur Canada, Ma.nitobax iSaslíatvhcvvan og Alberta, sem mieð réttu má nofna þrauðkörfu heimsins, séu “tnauðlega matvinnungar”. Því mér virðist erigin staðhæfing geta verið fjær sannleika en þessi- Ábyggilegar skýrslur um verð- nueti framleiðslumagnsins úr þessu þremur fylkjum, eru enn ekki prentaðar fyrir árið 1923, en fyrir árið 1922 eru ]>ær prentaðar. hær sýna, að íbúatala þessara fylkja var ])á alls 1,956.082 manns og að arðurinn af starfsemi þeirra á því ári, á bújörðum bærrda varð: f Manitoba...........$190.908-899 f Saskatehewan *.....$505.318.996 í Alberta............$354,406,438 í Saskatchewan.........$1,513,146 í Alberta...............$ 814,338 $1,050,634,333.00 Deiss utan af fiskveiðum, timbur- tekju og námatekju: f Manitoba.................$ 2,075,157 f Saskatehewan............$ 5,613,402 í Alberta..................$32,092.378 $39,780.93700 VvOrðiiiæri nj'rar frtmleiðslunnar $1,090,415,270.00, eða rúmlcga $557 00 á hvert mannsbam í þessum þrem fylkjum- í»etta virðist mér jafngilda sem næst 4.300 kr. á inann, eftif núverandi gengi ísl. krónunnar, er mun gilda sem næst 13 eents, eða 21.500 kr- fyrir hverja 5 m.anns, sem alment er talið með- al fjölskyldu stærð. 'Við þetta þætist svo það sem ríkishagstofan hér n-efnir Jandbún- aðarauðlegð framan greindra Þfiggja sléttufylkja, svo sem bú- ’iönd með byggingum sem á þeim «ru, búfénað, vinntivélum og því öðru sem telst varanleg innstæðu- ®ign og sem fram að þessum tíma defir farið sívaxandi með hverju iíðandi ári. Virði þessara stofn- *igna er talið: f Manitoba...................$ 643,913 $2971,397,000 eða sem næst 12,000 kr. á livert mannisbarn í þessum fylkjum- Mér virðist þessar tölur benda á iað íbúamir í Brauðkörfu heims- ins hafi á liðnum árum verið, og séu enn nokkru meira en mat- vinnungar, og það svo að ekkerc annað landbúnaðar hérað í heimi geti komist í námunda við það, að auðlegð og árlegu framleiðslumiaigni miðað við aldur þess og mann- fjölda, enda er þetta það eina búnaðarsvæðf í heimi sem mér er kunnugt uin. að árlega verði að auglýsa eftir og fá flutta inn í þessi fylkja frá 40,000 til 60.000 kaupamenn til þess að hjá!j)a til að koma uppskerunni af ökrum bænda undir þak, áður en vetriar- veðrin skemuia hana og rýra verð liermar. TiJ frekari upplýsinga má geta þess, sem ríkishagstofan hér annars ekki telur þess vert að tilfæra í búnaðarskýrzlum iandsins, að á ! síðast liðnu ári lögðu bíflugurnar í Manitoba af sér $500,000 virði. af huiniangi. Mér er ,ekki kunnugt um huniangstekju hinua sléttufylkj- annia, en eg veit að Ontario fylki : framieiddi á síðasta ári 28 miU- jónir punda af hunangi metið 3Víi miljón- dolliars virði. í þessuin tveimur fylkjum Mani- i toba óg Ontario, ta rð því hunangs- ' tekjan fjögra miljón dollars virði sem uæst 30 miljónir krónur, og sern mér skikist að vera muni sein í nsest jafngildi aJlra inntokta ís- Jeíiiízka ■ ríkissjóðsins á |SÍS8uistu þr-emur áruiri. B. L. Baldwinson. ATHS. (Skýrsiur eru ávalt iiandh-ægar að grípa til, þegar menn gera sér f-ar um að sanna mál sín. Ofanskráð- ar skýrslur eru eflaust eins réttar og nákvæmar og hægt er að hngsa sér, og gilda þessvegna, sein sann- anagögn, ©ins langþog þær ná. En hve mikiil sannleikur er nú f því t. d. að hver maður hafi hlotið 4,300 króna arð af vinnu sinni ár- iö 1922 í sléttufylkjunmn í Caiuula? Samkvæmt henni á hver einstakl- irigur, hvort sem hann er, barn eða örvasa gam-almenni, að hafa unnið sér ihn 557 doliara á árinu. Eða ei-tt heimili mieð 5 manns í fjöl- skyldu 2,785. dali. Ejölskyldufeður — með fimm ,eða sex í heimili — hafa líklegast fæstir unnið sér meira inn á árinu — hvort sem þeir ei-ga heimia í bæ eða bygð — en frá 12—1500 dali. í vom vasa hafa að minsta kosti engir 2,785 dalir hlaupið, árið 1922. Og auðvitað nær engri átt — þrátt fyrir ofan- iskráðar skýrslur — að nokkuð af lalþýðufólki hafi komist yfir meira. Dað kemur seint í litlu bundnu ljóði, Að leggja blessun mína á ykkar braut. Eg flyt þá bæn í hugans ynsta hljóðl, I Að helgur máttur sigri hverja j þraut- Því hér er eitt, sem aldrei brugð- t .ist getuir, Þó alt í heimi sýnist stundar tál. Það kærleiks ljós, sem hlýjar harð-1 an vetur, Og huggun véitir hverri góðri sál. Eg þekki vonir æsku hreinair, háar Með hugans dyrfsku að vinna af- reks v-erk, 1>6 af þeim rætist aðeins fjarska fáar, Samt flytur björgin höndin vonum sterk. 1 sorg og gleði i sameiningú bæði, Þið setjið allar vonir ykkar hát.t, Því ánægjan hún gefur stund-leg gæði, Og Guð er sá, sem styrkir veikan mátt. vSvo lifið glöð um lífsins allar stundir, í lúfri von um heáisu og daglegt y brauð, Og brúkið vit og vinnu hraustar mundir, Þá veitir Drottinn máske nægan auð. En munið þá, að líkna þeim sem iíða, Með ljúfu geði þerra sorgar tár, því sá þarf ekki elli sinni að kvíða, Sem ætíð reyndi að græða lífsins sáir. Sigurður Jóhannsson. --------------0--------------- Við giftingu Jóhanns Jóhannssonar og ungfrú Áróru Andersoy. Eg ihreyfi strengi hörpu gamla hraga, Á beiðursdegi þínúm sonur minn, Því þér eg unni alla þína daga Og alt sem gleður þig mér kærast finn. Eg veit þín móðir sama mundi segja, Þó sitji , hijóð með augatáruim vætt. Hún vildi fegin fyrir barn sitt deyja, Ef fengi aðeins lífstund þína bætt. v í kvöld er loksins kvíðin allur þrot- in, Að kynblendingur yrði konan þín- ÍHún -er af góðu frónsku bergi brotin, Og björt og frjáls sem norðlensk fjallasýn. Yið sjálfsagt allir svipin hreina þ-ekkjum, Sem sjálfur vann sér hrós um Norð- UTlönd, Og sat á ótal þúsund brúðar- bekkjum, Þar blýðlynd kona réttir manni hönd. . Við trúum á það bezta í ykkur báðum, | Og biðjum að það end.ist lífsins tíð, | Þið völduð samfylgd sjálf að eigin- ráðum, I Og sjálf er æskan vonarfull og blíð- | I Þið byrjið saklaus börn á þessum degi, f Og bjartar vonir skína alt í kring, Eg vona að ekkert verði það í vegi, j Sem valdi neinni skjótri um- breyting. Svo þyggið börn mín blessun for- eldranna, Þó bæn sé stutt, hún er af bljúgum hug, Að njótið hylli Guðs og góðra manna, Og gangið frjáls með nýrri von og dug. Að leiðast 'gegnuin lífsins gleði og þrautir, Og iáta -ekkert skilja ^kkur að, Þá veit eg allar bjartar verða brautir, í blíðu og stríðu ef þið munið það. Siguröur Jóhannsson. Þó nú sé nokkuð liðið frá gift- ingu ofangreindra hjóna, er kvæð- ið eigi að síður nú birt. — Ritstj. ----------------0-------------- Þorbjörg Guðmundsdóttir. (FRA BORÐEYRI)- Færðu þau þá enn bygð sína og námu iand á suðausturhomi eyjar- innar, þar sem Borðeyri heitir. Hafði ]>að nafn verið gefið þessum stöðvum af fyrsta landneuiahójin- um er til Mikleyjar kom, en það var átta árum áður en Jón og Þorbjörg námu þar liand. Fundu landnenuar ])ar b-orð rekið af vatn- iniu, og er nafnið af því dregið. Þau lijón bjuggu á Borðeyri 11 ár og höfðu greiðasölu á vetrum, því h-eimil þeirra var í þgirri ^eið, sem þá var farin með mest af þeim fiski, sem veiddur var n-orðar á .vatninu og fluttiur. (mest á uXunu alla leið til Selkirk- Var það ferða- lag ekki heiglum hent, einkum þeim er úr nyrstu veiðistöðunum fluttu; því skafbyljimir með 40 gráða frostinu voru oft óníjúkir að fá í fangið. Var klæðnaður fruin- byggjanna á þeim árum -ekki ætíð sem bestur. Þeir sem enn eru á lífi af þessum ferðamönnum $ninn- ast fólksins og gestgjafahússins á Borðeyri með hlýhug og þakklæti. Þar nutu þeir hressingar og glað- værðar, -eftir margt ferðavolkið. Þegar þessir vin-sælu gestgjafar fluttu frá Borðeyri og það fór aft- ur í auðn mun ejnhverjum þeirra er þar höfðu notið beina dottið i hug vísan hans Hjálmars: “Hér er sætið harmi smurt Höldar kæti teptir Rekkur mætur rýmdi burt Rústin grætur eftir-” Frá Borðeyri fluttu þau hjón til SeJkirk og höfðu þar heimili í 2 ár. Voru þau þá koinin á efra ald- ur og búin að eyða kröftum sín- um í hinni erfiðu 'frumbyggja bar- áttu. Fóm þau því til Grunna- vatnsbygðar til Jóns VH. Jónsi&on- ar, tengdasonar síns og Bjargar dóttur sinnar. Þar dó Jón 6 ár- (Framh. á bls. 8 GlGT. MtMkllt'K heinia-tækninK: Kefin af manni er reymli hauu sjálíur. AriÖ 1893 fékk eg slæma Kvaldist eg af henni í 3 ár. reyndi hvert lyfift á fætur öíJru. En bati sá, sem eg hlaut viö þaö, var altaf skammvinnur. Loks rakst eg á aöferö, sem læknaði niö meö öllu og sjúkdómur minn aldrei áreitt mig síöan. Hefi eg nú ráðlagt mörgum, ungum og göml um, aöferð mína og hffir árang- uinrn ávalt ferið sá sami og eg sjálfur reyndi, hpað veikir sem >júklingarnir hafa verið. Eg ráðlegg hverjum, sem liða- ^igtar eöa vöövagigtar kennir, aö reyna “heimalækningar» aðferð” mina. í»ú þarft ekki að senda eitt einasta cent fyrir það. Láttu mér iara í té utanskrift þína og þér skal sent þaö frítt til reynslu Eftir að þú hefir reynt það og ef aö þaö bætir þér, þá sendiröu mér einn dollar fyrir þaö. En mis- skildu þaö ekki, aö nema því aö- eins ' aö þú sért ánægður meö lækninguna, sem þaö hefir veitt þér, fer eg ekki fram á aö þú sendir borgun. Er þetta ekki sanhgjarnt? DragÖu ekki aö skrifa. GerÖu það i dag. Alark H. Jackson, No. 149 K. Durs- ton Bldg., Syracuse, N. Y. Mr. Jackson ber ábyrgö á, aö hiö ofanskrnða sé satt. Ein af eldiri landnámskonum Nýja-ísl-ands, sem flest fullorðið fólk þar kannast við Þorbjörg Guðmundsdóttir frá Borðeyri í Mikley, andaðist að heimili dóttur isinnar Bjargar og tengdasonar síns, Jóns H. Jónssonar (frá Grund) á Oak Point, hinn 26. október, 1923. Fækkar nú óðum frumbyggja Jið- inu þrauts-eiga, er fyrst ruddi mörkina, risti jörð í frjósama akra, reisti in-anna bústað og ruddi vegi í þessu larnlL Ávinninguirinn af þrautum þeirra og starf er í flest- um ti.lfellum fyrir þá sjálfa -ekkert nefa hvíldin að loknu dagsverki; en arfurinn, sem þeir láta kom- andi kynslóðum í té, er ómetanleig- ur- Hinn stórum bættu lífsskil- yrði, sem elja þeirA og atorka hof- ir afrekað fyrir afkom-endur þeirra er þó, að minni hyggju ekki dír- mætasti arfurinn, heldur það dáð- ríki og dygðir, sem baráttan fram kallaði og þroskaði hjá þeim. Þess vegna er það minningin um þá sjálfa, sém er kjörgrijmrinn miesti, ©r verða má niðjum þeirra gæfu. auki um ókominn ár og Vldir, ef þeir meta h-ann og glata honum ekki. Þorbjörg sál. var fædd 15. okt-, 1844 í Hrappsey á Breiðafirði. For- eldrar h-ennar voru þau hjón, Guð mundur Guðnmndsson, Ormisonar og Björg Giuðlaug'Sdóttir, Jónsson- i-ar, Ketilssonar prests, er druknaði í Hvammsfiirði. Móðir Bjargar var Þorhj-örg Jóhannsdóttir, Bergsveins- sonar prests á Brjámslæk í Barða- strandarsýslu- Björg sigldi vestur um haf þegar hún var jmi áttrætt, þá fyrir Jöngu orðin -ekkja. Fór hún þossa ferð eips sfns liðs og komst h-eilu og höldnu til Þor- bjárgar dóttur sinnar, er þá mun hafa átt heimili í Selki.rk. Lifði hún tæplega ár eftir það, og dó hjá dóttur sinni og dótturdóttir, þá 81 ára jgömul. Hefir sá er þetta ritar séð mynd, er sýnir fjórar kyn- slóði-r á lífi í einu (og mun það nokkuð sjaldgæft- Á þessari mynd ©r Björg Guðlaugsdóttir, h-ennar dóttir Þorbjörg Guðmunds- dóttir, hennar dóttir Björg Jóns- dóttir, hennar dóttir Þorbjörg Jónsdóttir. Þorbjörg ólst upp með foreldmm sínum á Skógarströndinni, þar til rúnu Jóesefsdóttur, er lengi bjuggu rúnar Jósefsdóttur, er lengi. bjuggu á Skallhóli f Miðdölum í Dalasýslu. Þau Jón og Þorbjörg bjuggu 1 öxn- ey á Breiðafirði og víðar, ]iar til árið 1885, að þau fluttu til Ame- ríku. Fóru þau beina leið til Mikleyjar í Winnipegvatni og settust að - Ingólfsvík á austan- verðri eynni. Voru þau þar fyrsta árið- Þá fluttu þam að Fagraskógi ■sunnar á eynni og bjuggu þar 4 ár. |p 1 FLEYGÐU EKKl BURTU HAR- l!ML SEM KEMBIST AF ÞÉR. Sendu okkur þaö, og viö skulum gera kembu úr því fyrir þig fyrlr ' $3.00 N ViÖ höfum alt sem meöþarf tll þess aö gera upp og prýöa hár kvenna og karla. Skrlflö eftlr veröllsta. PARISIAN HAIIIDRESSING *fe BEAUTY PARLORS 319 Garry St., Wlnnlpepr, Man. ■HBar^Magg "kj B ókið ferð yðar enemma SEM ÆTLIÐ. Á Brezku ríkis sýninguna og tryggið yður þau'þæg- indi, er þér óskið Canadian Facif’c Agentar veita fúsir allar upplýs- ingar, útvega vegabréf og tryggja yður eftir-æskt þægindi. BEIN FERÐ HVERGI TAFIÐ SPYRJIÐ AGENTINN EFTIR ÞESSU í DAG Canadtan Paciíic. -AMERICAN Frá Islandi til Canada. Kemu’’ við í Kristjaníu eða Kaupmannahöfn. Gufuskip okkar sigla frá Kaupmannahöfn til Halifax, N- S., 6. marz, Friðrik VIII-” 20. marz. 3. apríl, 11 maf, 29. maí, 3. júlí; frá Kristjaníu einum degi seinna. Þegar þér sendið borguð farbréf til skyldfólks yðar og vina á Islandi, þá verið viss um að þau séu stíiuð með Scandinavian-American Line — Oanadian servrce. Á- gæt stór skip; farrými óviðjafnanlega gott- Yfir 40 ára reynsla í því að mæta öllum kröfum farþega. Hið ákjósanlegasta fæði. matreitt eins og best má vera. Upplýsingar um kostnað o- s. frv., fást hjá umboðsmönnum, eða með því, að skrifa til félagsins Scandinavian American Line 123 S. 3rd Street, MINNEAPOLIS, MINN. i i i i i i i GLEYMIÐ EKKI D. D. WOOD & SONS, Þegar þér þuríið KOL i i í í Í Í Hús- og Steam-kol frá öllum námum. Þér fáið það er þér biðjið um, bæði GÆÐI .OG AFGREIÐSLU «»()•«»()«■ Tals. N 7308 i i Yard og Office: ARLINGTON og ROSS j

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.