Heimskringla - 27.02.1924, Blaðsíða 3

Heimskringla - 27.02.1924, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 27. FEBR. 1924 HElMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA GIN PILLS eru ljómandi meðal við gigt, bakverk. beinverk og þvag-óreglu. Kostar 50c. og fæst hjá öllum lyfsölum. National Drug & Chemical Co. of Canada, Limited, Toronto, Can. (38). við að málefninu). “I>aðan, sem nú koma litlar, «n J)ó marghagnýttar sögur af sterkum mönnum og þeirra óbreytt# frumleika, með konunni. Já, þetta er boðskapur- inn! Sögurnar frá Canada hafa eina ákveðna reglu: í því mikla og einmanalega landi í Sask- atchewan, gegnum hinar veglausu eyðimerkur út frá Regina, rauð- treyjuklæddur reiðmaður, rekur spor tö fraþ ræl mennis, sem befur heillað dökkíhærða stúlku, klædda toðskinntum. 1 sannleika eru Yestur-Canada sögurnar líkar jólarbúðingi, búnum til rótt af svo rniSrgum efnispörtumi 1 margvísleg- um hlutföllum- Samblöndum þess- uru efnum. Ein kvennhetja af dul- arfullu ætterni, klædda toðskinna búningi. Ein mannhetja, grófgerð ■en í hjarta sínu sannarlegt göfug- menni. Einn svipprúðan vel vax- inn, djarfan, sæmar inann. Nokkra sleðaliunda- Rauð-treyju reiðmann af sléttunum, með Stet- son hatt á höfði í fjörutíu gráðu frosti. Prestur eða farand pré- dikari, eem er maður sinna eigin handa. Meira af hundum. And- litsfarðaða stúlku, som þegar til stykkjanna kemur, er meira syng- að gegn, en hvað 'hún er sjálf syndug og sem venjulega er sú dea es machina, sem að síðustu sam eina söguhetjumar. Blandaðu inn nokkuð af spilaplötum, spilum, bjálkakofa, imeð sósupönnum hang andi á veggnum, eibthvað af kergjufullum lit, tömduim Mexico hostum og skambyssu- Sjóddu með hraða, og þá er rétturinn soðinn . Þessi erfikenning, er í framför, af aðskiljanleika. Húsfrú McClung segir frá í sögu sinni “Purple Springs'’, innri sögu af kollvörpun alræmdrar pólitískrar maskínu í Manitoba. B. J- C. Stead, “Neigh- bors (Nábúarnir), er saga um Jandnám, í Sask-, og hefir gert nokkuð til að kalia fram saiuia ! mynd Og nu kemu. Laura Ooocl- í uan Salverson, í “l>ie 1 iking rfebrt”, til þess að gefa sannleik- mnm máttuga stoð. Það er ->ú all- 1 ra fremsta canadiska skáldsaga hins liðna árs- Að mestu leyti er Vestrið eins og það er nú í dag, aðaUega landbún- aðarland, land hveitisins, seon er, fyrir utan bæina, vinna emigrant- arnir, sem í surnu tilfelli hafa gerst nýeanadiskir með etirtektarverð- um hraða- Einkum er þebta sann- leikur um íslendinga, sem hafa gefið hinu andlega og listalífi Canada fyrirmyndarmenn og kon- ur á einum mannsaldri. Ungur Is- lendingur, eftir glæzilega frami- stöðu í canadiskum háskóla og hef- ir áunnið sér Rhodes fjárstyrkinn, til að ganga á Oxford háskóla, er nú rekbor yfir lagaskóla Manitoba háskólans. Emil Walters, fæddur í iWinnipeg af íslenzkum foreldr- um, hefir nú þegar á sínum unga aldri, áunnið sér frægðarnafn, bæði í Canada og í Bandaríkjutm, sem listmálari. Mynd hans, Spring Blossoms, er hengd upp í lista- safni Chicago borgar. Þessi saga um þroskun Islend- inga, síðan þeir komiu til Canada, surnir þeirra um 1872, er sögð í “Vikings fHeart”- Höfundurinn var á bamdómsárum sínum leik- systir Emil Walters. Hún er á lík- um aldri, þrjátíu og tveggja ára, ABYGGILEG LJÖS OG AFLGJAFI VER ÁBYRGJUMST YÐUR VARAN- LEGA OG ÓSLITNA ÞJONUSrU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta, jafnt fyrir VERKSMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. N 4670 CONTRACT DEPT. Umboðsmað- ur vor er reiðubúinn að finna yður að máli Winnipeg Electric Railway Co. A. IV. AfcLimont, Gen’l Manager, KOL! - - KOL! HREINASTA og BESTA TEGUND KOLA. bæíi til HEIMANOTKUNAR og fyrir STÓRHÝSI. Allur flutningur með BIFREIÐ. Empire Goal Go. Limited Sími: N 6357—6358. 60? Electric Ry. Bldg. Nýjar Vörubirgðir Jtonar aírir strikaðir tiglar, hurSi Komið og sjái?5 vörur. þö ekkert sé keypt. Timbur, FjalvíÖur af óIÍuít tegundum, geirettur og ail og gluggar, Vér erum aeUS fúsir að sýna. The Empire Sash & Door Co. L I m I t t d HENRT AVE EAI5T WINNIPEC og þetta er henmar fyrsta skáld- saga. sein varð fyrir þeirri stöku sæmd, að vera samþykt af útgef- endunum, á grundvelli 18,000 orða. Sagan var skráð á þremur mánuð- um og hún er þrungin krafti þeim, sem sprottinn er af samandregnum ákafa á tilbúningi hennar; ákafa, hreinskilni, hita og andagift. sein bezt, er hægt að skilja þetta rit verk hans, þá er hann þar að lýsa prestuinum sein Kamibandskirjan fékk að heiman, og lýsir þeím lvannig: “iMér finnst þeir helst líkj- ast færeyúskum hröfnum, sí-krunk- andi og hoppandi, sem beri sig sult- arlega, og eru þar af leiðandi ekki vandfæddir”. Þetta er skáldleg lýs- Eldfjallagos, eyðileggjandi frjó- sama dali, valdandi heimilisleysi nokkrum þúsundum íslendinga, komur þeim tii að leyta sér nýs heimilis í Canada; Og þeir kalla landshlutann, sem lagður var til síðu handa þeim, Gimli. Eyrir- heitna landið- Það var ægilegt ferðalag, um 1870, frá Islandi til Winnipegvatns. . Járnbrautin var enn ekki fullgerð, og tveggja daga ferð niður Rauðá var nauðsynleg. Þessari ferð er fjörlega lýst. Það skeður meðan staðið er við á einni stöðinni, að Björn Líndal, þeirra ungi túllkur, sem hefir verið þrjú ár í Cainada, nnætir Borgu, sem nokkrum árum síðar verður konan hans. Þau og fjölskylda þeirra, Elizabet, Ninna og Thor, eru aðai myndirnar í þessuim fjór- um söguim, sem samanofnar miynda eina sögu um það, hveo’nig Canada varð heimilisland þessara Islend- inga- Borga er stórkostleg mynd. Hún hefði verið viðeigandi brúður handa víkingi. Hlún er höfuðper- persónan í tmegin orustuinni, sem . hið upphaflega nafn á sögujini, “The Price of Comtry” (Laun lands- ins), segir stuttloga frá. 1 Canada er hann aðeins bújörð með húsi á, unnin með hugarangurs striti, þar til hennar ágæti ungi sonur Thor, sem var útlærður uppskurðar læknir, gefur líf sitt til þess að bjarga öðrum í forinni við Pasch- endaele. Hvernig biturleikinn í hjarta hennar er mildaður, er sagt frá á áhrifamikinn hátt- Þag er sá fegursti kafli af ritverki, sem auga verður komið á, í nokkurri cana- diskri skáldsogu — nema ef til vill kapitulanum, sem segir frá fæðing Tbors — í sinni takmörkun og glöggskygni á mannlegum tilfinn- inguim, sem hann sýnir. Atriðin þar, sem Björn grætur út sorg sína, þar sem Borga fer inn í her- bergi sonar síns, komandi þaðan út, til þess að slengja sér aftur út í Venjulegar framkvæmdir og störf — þessi atriði eru ógleymanlag. Og þarna er Einna — eða þegar hún er í sínum bezta búningi, húsfrú Johnson — hún er sú allra skemtilegasta, allra elskuverðasta persóna, mieð sínum einkennilegu orðum, sinni hreinu og beinu hreinskilni og fölskvalausu góð- semi. Lyndiseinkunnimar lifa. Manni finnst, að maður þekki þær vel- Þær tala eins og fólkið tal- ar. Þær hegða sér, eihs og fólkið hegða.r sér. Samt sem áður er sag- an ekki bein eftirritun af lífinu. Hún útskýrir aðdáanlega Joseph Conard’s ágsðtu orðskýringu á skáldsögu, serrt “sakaráfelling yfir tilvem samferðamanna vorra, nógu Sterkri ti.1 að taka upp á sjálfa sig, mynd af ímynduðu llfi skýrari en sjálfur veruleikinn.” P- J. ISDAL. ing- En gott væri, úr því Lögberg á svona góðan náttúrufræðing i fóram sínum, að það léti hann segja okkur liesendum sínum, að hverju leyiti að þessir færeyisku hrafnar era frábrugnir öðrum hröfnum, því þcssi lýsing, sí-krunk- andi og hoppandi og ekki vand- fæddir, mun eiga allvel við þá hrafna sem almenningur þekkir, þó okki séu af færeyisku kyni. iSíðast rekur lestina frú Rannveig G. G. Sigbjörnsson, með lýsingu af Steingríml lækni Matthíassyni- Frúin fer aðrar leiðir í lýsingum sínum en fyrirrennarar hennar, en þegar brotið er til mergjar, ber alt að saiim brunni. Erúin sem sagt, klýfur mannfélagið í tvo flokka, sem hún kallar svo “heldri menn” og “molamenn". Stefnu og starfi þessara flokka lýsir frúin þannig: “Mennirnir eru ófullkomnir, því verður alt sem þeir gera í molum og brotum. Munurinn er samt sá, að suimir vilja setja saman rnoiana og bratin og reyna að skapa úr þeiun heild, sem lifandi verum, sér- staklega mönnunum, sem kunma að verða að gagni; en aðrir vilja mölfa molana í ennþá smærri mola, brjóta brotin f ennþá smærri brot, svo þeir geti dansað á brotunum. eða legið í duftinu eins og ormur á gulli og stækkað sjálfir, og getur hver heiivita maður séð, að barna skóiámenn eru heldri manna meg- in”. Svp mörg eru þess’ orð frúar- innar, og eftir því sem frekast er hægt að skilja, þá er starf þeirra molanna ógöfugt 1 meira lagi, en í þann ftokk skipar hún, Steingrími lækni- Ljótt væri, ef læknirinn verð- skuldaði þá lýsingu, en það mun vera síður en svo. Steingrfmur læknir inun alinent álitinn vera bráðgáfaður hugsjónamaður, og ber alt sem eftir hann liggur í ræðu og riti vott um að svo sé. Þau um- mæli frúarinnar, að það sé ekki tilgangur læknisins, að vera mola- manna megin, þó að hann sé það, bæta iítið úr skák, og eru æði torskilin, það má hamingjan vita, hvort þar er átt við að læknirinn skilji ekki sjálfan sig, og viti svo þar af leiðandi lekki hvar hann stendur, eða þá eitthvað annað. Þó virðist saga frúarinnar, um bónd- an meg þorskkinnina, sem hún svo seinna f grein sinni, beinlínis heimfærir upp á læknirinn taki af öll tvímæli um, að frúin álíti að læknirinn viti vel, ln-að hann er að fara, Þar sem ritstjóri Lögbergs er einn af forkólfum þjóðræknisfélags okkar Vestur-lslendinga, og það félag þykist vinna að þvf, að treysta sem bezt bræðraböndin á milli okkar hér og heima-þjóðár- innar, þá ætti hann að sjá svo sóina sinn, að byrta ekki í biaði sínu ritgerðir af líku tagi, og þær sem hér hefir verið bent á,- 1 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bld*. Skrlfstofustml: A 3674. Stund&r sérstaklega lungnasjúk' dóma. Kr aó finn^ 4 skrifstofu kl. 11—12» » , f h. og 2-6 e. h. Helmill: 46 Alloway Ar. Talslml: Sh. 3168. Talsími: A 1834 DR. J. OLSON Tannlæknir Cor. Graham & Kennedy St. 216 Medical Arts Bldg. Heimasími:B 4894 WINNIPEG — MAN. HEALTH RESTORED Lækningar án lyfja Dr- S. G. Simpson N.D., D-O. D.C, Chronic Diseases Phone: N 7208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG, — MAN. Dr. Kr. J. Austmann 848 Somerset Block. Sími A 2737 Viðtalstimi 7—8 e. h. Heimili 469 Simcoe St. Sími B 7288 Tal.tmli A88S2 Dr.J. G. Snidai \ . TANNlitEKN 1R 614 Momeraet Blovk Porta^í Ave. WINNIP*«i Dr. P. E. LaFléche | Tannlæknir 908 BOYD BUILDING Portage Ave., Winnipeg PHONE A 2145 Móttökutímar: Frá kl. 9 f. h. til kl. 5 e. h. Á kvöldin kl. 7—9: Þriðjudögum, Miðvikudög- um og Fimtudögum Á laugardögum síðdegis eftir samkomulagi. DR. C- H. VROMAN Tannlæknir Tennur ySar dregnar eSa lag- aSar án allra kvala TaLími A 4171 505 Boyd Bldg. Winnipeg DR. VALENTINE, sérfræðingur í fótavéiki, tilkynnir hér með að sig sé nú að hitta í Public Service Shoe Store 347 Portage Ave., Winnipeg. 1 “j J. J SWANS0N & C0 • Talstmi A 6340. # 808 Paris Building, IVinnipeg Eldsábyrgðarumboðsmenr Selja og annast fasteignir, út- vega peningalán o. s. írv. Daintry’s Drug >tore Meðala sérfræíingnr. ‘Vörugæði og fljót afgreiðsU” eru einkunnaorrð vor. Horni Sargent og Lipton. Phone: Sherb. 1166. ARNI G. EGGERTSON íslenzkur lögfræSingur hefir heinuld til þe»s aS flytja máJ bæSi í Manitoba og Sa»k- atchevnan. Skrif*tofa: Wjmyard, Sask. Arnl Anilertton R. P. OtrlMMf GARLAND& ANDERSON lögfræðinc.a r Phone: A-219T SOl FCIeotrio Raflway ( banihem A Arborg 1. og 3. þriðjuda* h. m , mi Talsímar: N 6215 og A 7127 Bonnar, Hollands & Philp, lögfræðingar. 603-4 Electric Railway Chambers WINNIPEG H. J. Palmason. Chartered Accountant 307 Confederation Life Bldg. Pltone: A 1173. Audits. Acroanting and Income Tax Service. BETRI GLERAUGU GEFA SKARPARI SJÓN ---------xx---------- Fáein orð til Lögbergs. Það lítur út fyrir, að Lögberg hafi tekið sér fyrir hendur, að gefa lesendum sínum lýsingar af þeim bræðrum okkar af ættjörðinn, sem hafa iieimsótt okkur nú í seinni tíð. Að minsta kosti, þá hefi eg hér fyrir mér þrjú síðustu blöðin af Lögbergi, og eru þau öll krydd- uð með þessu góðgæti. Fyrstur ríður á vaðið, ritstjórinn sjálfur, sem vera bar, með lýsingu af Dr. Ágúst H. Bjarnasyni- Eins og kunnugt er, þá er Dr. Ágúst talinn einn af hámentuðustu mönn um íslenzku þjóðarijinar, en lýsing Lögbergs á D^. Ágústi er þessi: Stoltur, hrokafullur, hégóinagjarn, heimskur og óskammfeilin, ásamt fleiru af sama tagi- Svo ekki er nú vakurt, þótt riðið sé. 1 næsta blaði kemur á ritvöliinn, auðsjáanloga einn af stærri spá- mönnunum, í rithöfundahópi Lög- bergs. Hann talar f dæmisögum og líkingum að fornum sið, og er því þungskyldari en ritstjórinn, en því Með þvf áframhaldi, færi það að eiga við ritstjórann, sem hann St. G. St. kvað um hann “Loft gamla pró- fast á Vaðli”, og er til svona: “Þau ráfuðu sífelt í öfuga átt, um æfi hans kenning og verkin”. Þrándur í Götu- / ‘ , ------------X---—-r-í-;-T— “EINRÆNI”. Ein hending féll úr viQ prentup kvæðisins “Einræni” í siðasta blaði. Er því erindið, sem hún var úr, hér eindurprentað: Fjöldinn þó homauga stari á mitt starf, Og stingi mér otabogum við, í’yrst þrákelkni tók eg í íslenzkan arf, Að eigna mér takmarkað svið, Mér finnst eg ei vánheiðra þjórækni þá, Né þurfa að skulda uppá trtl, Eg á hana sjálf mfnum alföður hjá, Er alveg eins rétthá og þú. Yndo- 204 ENDERTON BUILDING Portage anc. Haigrave. — A 6645 Dr. A. Blöndal 818 SOMERSET BLDG. Talsími N 6410 Stunidar sérataklega kvensjúík- dóma og barna-sjúkdóma. Að hittakl. 10—12 f.h. o« 3—5 e.h. Heimili: 806 Victor Si Sími A 8180.......... Dr. J. Stefánssor 216 MEDICAL ARTS BLD6. Hornl Kennedy o* Grah&m. Stundar elnaönen an(rna-, ryrma-, nrt- o( kterka-a jflkdöma. A» httta frft kl. 11 tll 13 t. k. ogr kl. 3 tt 5 e- k. Talsfml A 3521. Helmtl 373 Rlver Ate. W. Mfll A. S. BARDAL selar líkklstur og annast um út- fartr. Allur útbúnattur s* beitt Ennfremur selur hann allskonar minnlsvarba og legstetna_:_: 843 SHERBROOKE ST. Pbonei X 6607 WINNIPKG W. J. Lindal J. H. Lindal B. Stefánsson Islenzkir lögfræðingaT 7 Hcme Investment Building, (468 Main St.) Taldmi A4963 Þeir hafa einnig skrifstofur að Lundar, Riverton, Gimli og Piney og etu þar að hitta á eftirfylgjandi timum: Lundar: Annanhvern miðvikudag. Riverton: Fyrsta fimtudag í hverj- un> mánuBi Gimli: Fyrsta Miðvikudag hvers mánaðar. Piney: Þriðja föstudag í mánuði hverjum.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.