Heimskringla


Heimskringla - 27.02.1924, Qupperneq 8

Heimskringla - 27.02.1924, Qupperneq 8
I 8. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 27. FEBR. 1924. WiNNIPEG ——•—— Kvenfélag Sambandssafnaðar, er að undirbúa skemtisamkoifíu, er þegar er búið að ákveða að haldin skuli verða föstudagskveldið 14. marz næstk. Samkomam verður rækilega auglýst í næsta blaði. SKEMTIFUNDUR Helgi Nordal írá ísafold, Man. var s addur ,í bænuin s. 1- inámudag. Hann er á förum til Chieago. I’ór l>angað s- 1. hauot og komst að vinnu. við að smiða járnbrauta- vagma þar syðra. Konn heim um jólin, en er -nú að fara aftur til að taka við sömu viinmu og áðiur. Borgað er frá 10—14 dali á dag fyr- ir þes$a vinnu, sem hann blaut suðurfrá. ásamt nokkrum nýjum, og útlit er fyrir að reglunmi muni bætast fjölda nýrra meðlima á komandi ári- S. Matthews, stór-ritari. I.auga ixl agsk völdið 1. marz, heldur j ---------- StúdentaíéLagið fjörugan skemjti-j Kart Maimquist frá Keewiatin, fund. Frainkvæmdarnefndin hefur kom til bæjarins um helgina- Hann gei't sér far um, að efna sérstaklega seblar að sjá Dr. Jón Stefánsson við sköruglega til þessa fundar, og er ætlasr, til. að stúdentar noti sér augna lasleika, er hamn hefir. Með tækifærið og fjölmenni' TVÖ SMÁ LEIKRIT sýnir !Stúdentafélagið f efri sal Good te m p 1 a r aj i úhain föstudags kveidið 7. miarz. Byrjar ki. 8-15. Annar leikurinn heitir “MY Tveir ikennaraT óskast Lsiand skóla, No. 589, frá 1. apríl til 30. júní. — Umisækjendur v-erða að ha-fa annars og briðja flokks kenn- araieyfi — Tiltakið kaup og æí- imgu. A. Kelly, Secy-Treas. H-e-ola P. O., Man. Konungur ítala og skáldið D’ Annunzio fóru báðir á vettvang til bess að hugga og hugherysta þá, sem komust lffs afi. Páfinn sendi be&ar fé til hjálpar og lasc- fyrir Big ista-h-ermenn hafa '' kappsamlega unnið að leita Mka og endurbótum samgangna. Þess hefir v-erið getió til; að flóðgarðurinn hafi brositið af því, að hann hafi verið sviksam- lega gerður, og er opinber rannsókn hafin um það. ---------------0---------------- Messað verður 2. marz í Sam- bandskirkju. Sér u-ngm'ennafólagið um h-ana Ræðumenm verða, Berg- þór Emil Johnson og Agnar R. Magnússon. -Séra Friðrik Priðriksson frá Wynyard measar í Pin-ey á sunnu- dagimn kemur (3ja marz.) UngmennafóLag .Samlbandissafin- aðar er að, undirbúa skemtisam- NY BÓK komin á miarkaðkm, “Scientifical Research of the Málmquist kom Mrs. A.nna Einars-Gospels”, eftir S. WILHJÁLiMSSON, Þorhjörg Guðmuodsdóttir. ikoinu, sem það ætlar föstudaginn 21. marz n. ar auglýst síðar að k, - halda - Nán- son frá Keewatin. Gerir hún ráð fyrir að setjast að í þe.ssum bæ og stunda fatasaum- Jónas Jónsson firá Le-slie kom til bæjarins á m'iðvikudaginn var. Hann kom m-eð korn -að selja hér 81 blaðisíður; kostar 50 cents í kápu -Sendið pantanir til S. Wilhjálmis- sonar, 637 Alv-erstone St., eða til Manager Circulating Bookkstore, 335 Portage Av-e., Winnipeg, Man. TURN NEXT” og fer fram á ensku i og hel<lur af ‘stað heim, seinni En hinn, sert nefnist “HÉR ER TÖLUÐ PRANSKA”, var þýddur af ensku, og fer fram á íslenzku. Dans og hljóðfærasláttur á eftir. Lnngangseyrir: 35 eents. Agnar R- Magnússon, ritari. part b&ssarar viku. Föstudaginn 21. feb., voru b»u Otto Jónasson og Asrtm Vopn- fjörð, bæði til heiinilis í Winni- peg, gefin saman í hjónaband, að heimili foreldra brúðarinnar, 224 Gregg St-, af séra Rúnólfi Mar- teinasyni. Viðstödd voru nánustu skyldmenni brúðhjónannia, ásamt nokkruin öðruim vinuin. Að vígsl- unni lokinni nutu menn ánægju- legrrar stundar við góðar veitingar og aðra skemt-un- Þriðjudaginn 5- feb. síðastl., and- aðist merkiskonan Petrólína Björg Pétursdóttir á beimili dóttur sinnar og tengdasonar, Mr. og Mrs. S. Arngrímsson við Elfros, Sask-, eftir langa legu; varð bún 78 ára gömul >Séra Friðrik Friðriksson frá Wynyard aðsfióðaði við útför- ina, sern fór fram b- 12. s- m. Séra Alhert E. Kristjánseon frá Lnindar, kom til bæjarins um síð- ustu helgi. Hann er kominn til bftse að sitja á Þjóðræknisbinginu og er forsftti bess, sem k-unnugt er. Söngur Bíldfells sami «r, Sízt hann breytir laginu Kýr-raddaðan kauða,n ber Kall-a Jón í Flaginu. M. ",Happiðv, gamanleikur samiim, af P. J. Árdal á Akureyri, vár leik- ið tvö kvöld (fimtud- og föstud.) s.l. viku- Aðsókn var fremur lítil. Leikendur fóru dável með hlutverk sín og áhorfendur skemtu sér hið bezta. Sér.a Fr. Friðriksson, Wynyard, kom tii bæjarins s.l. sunnud. Hann messaði að kvöldi be«s dags í Sambandskirkjunni. Séra Friðrik verður í bænum fra.n yfir Þjóð- ræknisbingið. Jón Jóhannesson frá Wynyard, kom til bæjarins um síðustu helgi. Hann situr Þjóðræknisbingið sem stendur yfir bössa daga- Sækið Þjóðræknisbingið. Fróns- samkoman er í kvöld. Séra Ragn- ar Kvaran,hélt fyrirlestur í gær- kvöldi. Séra Guðm. Árnason hefir bar fyrirlestur annað kvöld. Á ársfundi Jón Sigurðsson Chapt- er I-O.D.E., er haldinn var 5 feb-r. síðast liðinn, hlutu þessar konur kosningu í embætti fyrir næst- komandi ár: Hon. Regents — Mrs. F. J- Bergman Mrs- B. J. Brandson. Reg.ent — Mrs. Sigf. Brynjólfsson. lst Vice Regent — Mrs. J. Carson 2nd Vice Regent — Mrs. J. Thorpe. Secretary — Mrs. Hiannes Líndal Educational >Sqc. — Miss E. Thor- valdison. Corresponding Sec. Mrs. Gísli Jóns- son. Tr-easurer — Mrs. Páll S. Pálsson. istandard Bearer — Mrs. E. Thomson CounciMors: -r- Mrs. J. J- Bíldfell Mrs. Thorst. Borgfjörð Mrs- Guðmuindur Slmmons Mrs. J- K. Johnson Mrs. O. Vickers- KENNARA VANTAR fyrir Norð- 1 urstjörnu Skóla No. 1226 frá 17. marz til 16. júlí 1924- Tilboð," sem tilgreini mentastig, æfingu og kauphæð, sendist fyrir lok febrúar til — A. MAGNXJSiSONAR Sec. Treas. P. O Box 91 Lundar, Manitoba. ----------x—---------- Sigva d. Kaldalóns. (Framh. frá bls. 1) dimma. draugalega, rökk-ur- brungna í ýrnis-urn kvæðum Gríms Thomsen, eins og t. d. “Ríðum, ríð- umi, reku-m yfir sapdinn” og “Kveklriður”. Hann velur sér bví einkum kvæði Grím-s Thomsens fyrir Lög sín, og bútt ýirns af lög- um hans reyni að draga upp bljómiitamyndir af >sóiskini og sumarbMðu, trúarinnil-eik og öðr- um hugarkendum, munu flestir sammála um, að honum hafi fram að bessum tíma tekist best að ná i sérkenni íslenzkrar bjóðsálar í rökkurblfðu vögguljóða og hroJl- loendum íslenzkra fjallaauðna. Of- ar öMum dómum sérfræðinga, hvort sem um Ijóðli-st eða söngiist er að ræða, er dómur bjúðarinnar. Hún velur og hafn-ar og ræður ein lang- lffi lisfcaverka. Hún mun og kveða upp sinn dóm um Jæssi síðustu iög Sigvalda Kaidalón-s, sem söng- vinum skal bent á með línuim bessum. — Vísir. WONDERLAND. Joihnny Hines leikur í leik beiiu er sýn-dur verður á Wonderlan-d á miðviku-dag og fimtudag. Er bað mjög hlægilegt að sjá haan leika. Á föstudag og laugardag er mynd Næsti f-undur í Jóns Sigurðssonar féiaginu, v-erður h-aldinn briðju- (lagvskvöldið 4. marz, að heimili Mr- HJerbert jG. Nieholson, 557 Agnes St- Að fundar.stÖTfum loknum verður skemt með upplesfcri David Cooper C.A. President Verzlunarþekking þýðir til þín glaesilegri framtíð, betri stöðu, hærra kaup, meira traust. Meö henni getur þú Tiomist á rétta hi’’u í þjóöfélaginu. Þtí getur öölast mikla og not- hæfa verzlunarþekkingu meö því aö ganga á Dominion Business College Fullkomnasti verzlunarskóli í Canada. 301 NEW ENDERTON BLDO. Fortage and Hargrave (næst við Eaton) SIMI A 3031 Ársþing Stórstúku Goodtempl- ara, það 38 í röðinni, var haldið hér í bænum þan-n 18. og 19. þessa mánaðar- Þessir meðiimir voru kosmir í embætti fyrir komándi ár: G. C. T. — A- S. Bardal P. G. C. T — G. Dann G. V. T- — Mrs. Wm. McGreger G. C. — A- J. Brown G. S. J. W. — T. N. Sbler G. S- — S. Matthew G. A. L- — H. Eiríkssoin G. T — H Gíslasón G. C- — Miss Jóhannesson G. E. S. — H- Skaftfeld G. M. — John Luca G. D. M. — Wm- H. MacGreger G. M- — G. H. Hjaltalín G. G. — Th. Thorstemsson G- S. — G. K. Jónatansson D. J. C. T- — G. Jóhannsson FLeirum var veitt Stórstúkustig- ið en hefir átt sér stað um lengri tírna. — öll vanaleg störf fóru fram Slysið yið Glenóvatnið. Hlaiípárs- dansleikur undir umsjón stúkunnar “SKULDAR” Föstudagskvöldiö 29. þ. m. kl- 8J0 í QODDTEMPLARIA-H ÚSIN U óskað er, að sem Qestir verði grímuklæddir- Þrenn verðlaun verða gefin fyrir klæðnaði. Sérlega góður hljóðafærasláttur Inngangur 50c fyrir parið. 500 menn farast. Þess var getið 1 skeytum snemma í þessum mánuði, að flóðgarður hefði sprungið við vatnið Glenó, skarnt frá Be'-gamó á Italfu og fló.-ið valdið sfórskemdmn- Na- kvæmar fregnir af þessu slysi eru nú sagðar í nykommum blöðum frá Englandi. Glenó'-vatnið var tilbúið af manna höndum og lá 6000 fetum ofan við sjávarflöt. Það var fjór- ar mlílur (enskar) á lengd, en tvær á breidd, og vatnsm-egnið 7 mil- jónir fceningsfeta. Flóðgarðurinn brast skyndilega og steypist vatn is niður í smádali fyrir neðan og sópaði m'eð sér húsum úr heilum þorpum, trjám|, stórgrýti, sandi, símastaurum, húsgögnum og lík- um,. Fimm rafmagnsstöðvar og aðrar verksmiðjur isópuðust burt í flóðinu og sögðu sjónarvottar, sem sáu flóðið álengdar, að gu-fu- katlar hefðu sprungið í loft upp, þegar vatnið féll á þá, og eldbloss- ar og gufumekkir gosið í loft upp- Talið er að 500 manns hafi far- er metið ,150 ist, -en eignatjónið miljónir líra. HISTORY OF ICELAND By KNUT GERSET, PH- D. Yerð44,00. Póstgjald: 45c. Bók þessl er 482 bls- í stóru broti Band og allur annar frágangur á- gætur. Góð meðtnæli frá Pró- fess/r Halldóri Hermannssyni og fleiri merkum mönnum. Þjóðrækn- isfélagið hefir einkaútsölu á bók- inni í Vestur-Canada og bygðum íslendinga í Bandaríkjunum, og fæst hún hjá undirrituðum bóka- verði félagsins. FINNUR JOHNSON 676 Sargent Ave-,. Winnipeg. ' SKEMTISAMKOMA ' UNÐIR UMSJÓN LEIKMANNAFJELAGSINS MIÐVIKUDAGSKVELDIÐ, 5. Marz. í SAMKOMUSAL SAMBANDSKIRKJU INNGANGSEYRIR 50 cents (Framh. frá bls. 5 um síðar og var jarðaður í graf- reit bygðarinnar, á landi Sigurðar bónda Eyjólfssomar, þar -sem Þor- björg hvílir nú við hlið hans- Dvaldi hún -ætíð Asfðton hjá Jóni sýnd er nofnist “Tbe Woman with og Björgu; fyrst í Grunnavatns- bygð og síðar á Oak Point, þar sem hún dó, kl. 1.40 aðfaranótt þess 26. október. Þeim Jóni og Þorbjörgiu varð 7 barna auðið og komust 5 þeirra til fullorðins ára- Erú þau öll á lífi. Þau eru: 1.) Jóhann, giftiur og býr á Oak Point. 2.) Björg kona Jóns H. Jónssonar, sem áður er getið- 3.) Guðjón, giffcur, býr í Los Ange- les, Californía. 4.) Guðmundur, ó- giftur í Sunburst, Montana og 5-) ólafur, ógiftur, í Los Angeles. Þorbjörg sál var hin mesta þrek- kona bæði í líkamlegum og andleg- <um skilni-ngi. Hún var ósérhlffin í -starfinu og hjáipfús við þá, sem þurftu hjálpar. Bókhneigð og greind var hún meir en alinent gerist og fylgdist vel með öllu sem gerðist ekki aðeins í hennar bygð, heldur einnig 1 hinum m-erkari málum og viðburðum í heiminum. Hún var víðsýn og frjálslynd i trúmálum, en enga fæð lagði hún á nokkurn fyrir það eitt, að hafa aðrar skoðanir en hún; ef hiann annars var drengskaparmaður. Fé- lagslyndi og glaðværð hafði hún i rfkum mæli og talaði hún jafnan kjark og von í hvern -er hún hélt að lífsbaráttan væri að bugia- Lífið reyndi !ian-a s-jálfa á ýmsan hátt, og leiddi sú reynsla það í ljós, að hún var ósvikinn mólmiur. Bað hún ættingja sína þess síðast, að hryggjast ekki, heldur vera með glöðu bragði þegar hún kveddi. Blind var hún síðustu 11 -eða 12 ár æfinnar og bar hún þá raun með sömu stillingunni og þrekinu, sem oft áður hafði á reynt; en aldrei bilað. Þó hafði hún orð á þvf, lað get-a ekki lesið. Hafði hún þá samt erfiðast hefði sér verið það, að nokkria fróun af því að handleika bækur, þó hún gæti ekki. lesið þær- ómetanleg hjálp var það -auðvit- að fyrir hana, hve ástuðlegt var með henni og heimilisfólkinu, og viðuirkendi hún það fúslega. Hugboð sit-t hafði hún sagt fólki sínu um það, að hún mundi kveðja að haustinu. Og fui.lvisis var hún þess að þegar, hún losnaði við þennan lúða líkamshjúp, mundi sér byrt-a fyrir augun. Þrek hennar, glaðlyndi og bjartsýni ummyndað- ist í fullviíssu um) áframhaldahdi Mf, og varð henni að ljósi f myrkr- inu hérmegin grafarinnar og að engli ljóssins er tók hana Loks við hönd sér og leiddi hana á v-e-ginn til dýrðlegri og fegurri landa. Jarðarförin fór frám frá heimil- inu að viðstöddu flesfcu eða öllu fólkinu úr .nágrenninú' — bæði ís- ,Four Faces” Leikendur eru Betty Compson, Richard Dix og George Compson, R-ichard Dix og George Fawoet. f D 0NDERLAN THEATRE fJUAG OG FVNTUDAQi ”LUCK„ FEATURING JOHNNY HINES FltSTCDAS OG LAIIGARDAO “The Woinan With Four Faces” Betty Compson HANUDAG OG ÞRIÐJCDAGi ”DIVORCE„ 1. Vocal Solo . . . ........... . Mrs. P. S. Dalman 2. Sketch.................Miss Purdy & Mr. Ferris 3. Vocal Solo......................Miss Richards 4. Upplestur.........................H. Elíasson 5. Piano Solo............... . . . Miss Inez Hooker 6. Vocal Solo........................Mr. Watson 7. Upplestur — Masks & Faces.........Mr. Bourke 8. Ræða.......................Dr. K. J. Austmann 9. Violin Solo............. . . . Aida Hermannson 10. Karlakór .... Undir umsjón hr. B. Guðmundssonar 11. Vocal Solo—Selected .... Miss R. M. Hermannson 12. Piano Duet . . .... Tr. Björnsson og R. Hjálmsson 13. Vocal Solo—Dawn bý Curran . . Mrs. C. Jóhannsson 14. Vocal Solo—Selected........Rev. R. E. Kvaran BYRJAR KL 8.15 \ K RJOMI Heiðvirt nafn er bezta ábyrgðin yðar fyrir he’ðarlegum viSskift- um, — það er ásíæðan til f>ess. að þér roegið búast við öllum mögulegum ágóða af rjómasend- ingum yðar — og með óbrigð- ulli stundvísi frá CITY DAIRY, Ltd. WINNIPEG. James M. Carruthers forseti og ráðsmaður. James W. Hillhouse fjármálaritari. SPYRJIÐ MANNINN SEM SENDIR OSS. lenzkum og enskumælandi fólki- Getum við aldrei sýnt of mikl-a virðing þesisum hetjum frumbyggja Mfsins — og Þorbjörg prýddi þann hóp. Þiað fólk, sem með eigin dáð og orku berst til Tikja og vinnur lönd; sem í baráttunni læt- ur aldrci bugast sem aldrei leit ast við að skýla sér -að baki öðr- um né seilast eftir sigurlaununum á annara kostnað, sem er ætíð reiðubúið til að hvetja og styðja hina veikari iiðsmenn — það er h1nn sanni aðall. Leyfum þeirra eigum við að fylgja með lotningu til grafar og minningu þeirra eig- um við a§ geyma sem dýran fjór- sjóð. Þökk fýrir gtarfið Þorbjörg. Þökk fyrir atorku þína, drenglund og vináttu- Þú lifir — og við munum lifa. A. E. K. Yfir 600 íslenzkir nemendur hafa gengið á Successverzlunarskólann síðaii árið 1914. Skrifstotuatvinna er næg í Winnipegj atvinnu- og iðnaðar- miðstöð Vesturla-ndsins. Það margfalt borgar sig að stunda námið i Winnipeg, þar sem tækifærin til þess að fá atvinnu eru flest, og þar sem þér getið gengið á Succees verzlunarskólann, sem veitir yður hinn rétta undirbúning og nauðsynlegu æfingu. Þúsundir atvinnu- veitenda taka þá, sem útskrifast úr Suecess-skólanum, fram yfir aðra, og f)ér getið byrjað á góðri vinnu strax og þér ljúkið námi við þenna skóla. SUOCESS BUSINESS COLLEGE er öflugur og áreiðanlegur, skóM, — kostir hans og hið ómetanlega gagn, sem hann hefir unnið, hafa orðið til þess að hin árlega nemendatala skólans er Langt fram yfir tölu nemenda í öMum öðrum verzlunarskól- um Manitoba samanlögðum. SUCCESS er opinn árið í kring. Innritist á hvaða tíma sem er. Skrifið eftir upplýsingum. Þær kosta ekkert. The Success Business College, Ltd. , " Horni Portage Ave. og Edmonton St. WINNIPEG — MAN. (Ekkert samband við aðra verzlunarskóla.) \l l

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.