Heimskringla - 05.03.1924, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIBEG, 5. MiARZ 1924.
Að f reiða veginn.
Prédikun á 1. sunnudag í
adventu.
E f t i r
próf. Harald Níelsson.
Greiðið veg drottins, gjörið bein-
ar brautir hans. Sérhver lægð skal
iyllast upp, og eérhver hæð og
háU skal iækka; krókamir ®kulu
verða að sléttum götum; og alt
hold mun sjá hjálpræði Guðs —
(Lúik. 3, 3-6).
Naumast mun unt að benda á
nofekur ummæli f heilagri ritning,
sem lýsi \Jbpittur því hlutverki, er
kirkjunni er faiið, en þessi fáu orð
í Lúkasarguðspjalli- !Þetta er það
®em kirkjan á að gera á öLlum tím-
um: að greiða veg Brottins, svo að
mennirnir fái feomnð auga á hjálp-
ræði Guðs.
Þegar löngu fyrir Krist daga
var sá boðskapur borinn fram, því
að orðin í LúkasaT-guðspjalli eru
tekin úr síðani 'feafla hins merka
Jesajafrits, en notuð til þess að
lýisa undirbúningnum undir feomu
Krists á Gyðingaland forðum. Alt
af hefir þetta verið þrá þeiitrra, sesm
bára veWerð mannanna og hjálp-
ræði Guðs fyrir brjósti — að greiða
veginn. Og etf svo var um spámenn
hins gamia sáttmiála, hvf skyldi
það þá ekfei líka vera þrá þeirra,
sem bera málefni Kristg innilegast
fyrir brjósti á öllum tímum?
Greiðið veg drottins! ætiji því að
vera einskonar kjörorð kirkjunnar
f öliuim löndum, Oig vissuiega ekki
aíður nú á tímum en ella-
Ekki síst virðiist eiga við, að
minnast þessa i dag, fyrsta sunnu-
dag í adventu. Það er upphafs-
dagur kirkjuársins, samlkvæmt
gamalli venju. Þá hefir átt að
iminna með sérstökum hætti á
feomu Knists til safnaðarins; fyrir
þvf hefir þá verið farið með söguna
um innreið hans í JerúaaLem —
hún tónuð tfrá altarinu við hámess-
una, enda þótt það sama guðspjall
sé og notað á pálmasunnudag. Svo
m|ikíl ááhersla hefir verið á það lögð
að gera mönnurn ljósa 'hugmynd
ina um komu Krists til safnaðarins
rneð hverju nýju kirkjuári.
Sáliniar þess sunnudagsins lýsa
þessu sama- Vér eigum að slá
"hjartans hörpustrengi’’, því að
‘‘feonungurinm feionunganna
kemur nú til sinna mannna”.
H:ann kemur ti.l þess að gefa oss
nýtt náðar- eða lifenaráð. Þá tvo
sálmana í sálmabók vorri, þar sem
þeisisi huigsun kemur innilegast
fraru, synigjum vér vjið g'uðsþjón-
usfu vona f dag. Sumt í orðalag-
inu er lánað frá sálmium Gyðinga,
þeim er þeir sungu, er þeir fögnuðu
komu guðs síns til Zíonar. Eins og
IsraeLsþjóðin var nefnd konu-
heil|i gagnvart þjóðarguðinum
Jahve, svo var og síðar söfnuður
kristinna manna nefndur brúður
Kristis. Þegar lýsa átti 'mnilelkia-
sambandinu milli ísraolsþjóðarinn
ar og guðs bennar, eða .síðar kær-
leikssairfbandinu milli Kniiste og
safniaðarius, þá var því líkt við
kærleikssamíband milli manns og
konu, eða hrúðguma og brúðar.
Ii'ver nýr afm^elisdagur kirkju-
ársins, átti að minna á þetta að
brúðguminn kæmi enn af nýju að
vitja brúðarinnar. Vér heyrðum
rétt áðan, hvernig ávarpið er orð-
að:
“Þú, brúður, Kristi kær,
ó kom, þín iheilJ er nær!
þig nálgast góður gestur”-
Það er þeim gesti sem á að ryðja
tjiraut til safnaðarins, að hjörtum
burt til safnaðarins, að hjörtum
mannanna, ekki aðeins þennan
sunnudag, heldur alla sunnudaga
ársíns. Er það ekki meiginstarf
kirkjunnar í mannfélaginu, að fá
bæði garrfia og unga til að veita
þeim iávarði lotning? Er það ekki
sannfæring kristinna þjóða, að heill
hvers þjóðfélags sé því betur kom-
ið, þvl fleiri sem þeir einstaklingar
þess eru, er Láta ieiðast at anda
hans og liía eftir tfyrirmjBelum hans?
Til hvers nýtur þjóðkirkjan vernd-
ar og styrks ríkisins, nema til þess
að vinrxa að þessu?
1 Vel má vera, að suimum finnist um rutt á brautina, í stað þess að
aðains þörf á að boða feomuna, fá' ryðja gömlum tálmuim af henni.
söfnuðinn til að ganga til roóts við ] Fyrir skömmu átti eg tal við
brúðgumann; annað þurfi ekki að • einn af hinum rnætustu og mest
gera. Þeir hinir sömu verða að lík-
jndum eklki varir við, að neinir
tálmar eða ójöfnur séu á veginum.
Þeim finnst leiðin, sem drotni eða
lávarði safnaðarins er ætlað að
tfara að hjörtum fólksins, «é bæði
bein og slétt. En það finnst fyrir-
rennurununk eða þeim, sem falið
er sérstaklega að undirbúa koiú-
uaa, aldrei. Spámanninum fanst
það ekki forðum. Jóhannesi skir-
ara fanst það efeki heldur. Lúter
og siðbótamönnum 16. aldarinnar
fanst það ekki. Og svo hefir verið
um umbótamenn kirkjunnar á öll-
um tímnimi- Áreiðanlegt er, að
fjölda nútímamanna linnist engan
veginn brautin 'svo bein sem Ihún
ætti að vera og miklu hólóttari og
grýttari en hún þynfti að vera. Ef
þeir eilska Krist, ef þair telja það ,
hamingju þjóðar sinnar og ailra
þjóða, að mennirnir sannfærist um
ágæti kenningar hans og lífernis
hans og tafer af alvöru að hegða sér
eftir þvf hvorutvoggja, þá hlýtur
þeimi að vera það áhugamél, að
vegur drottins sé greiður — braut-
in látin vera sem beinust og jöfn-
ust, sem brúðgumánn á að ganga
að hjörtum mannanna.
Nú er það talið vfst, að dæma
megii monning hvers lands nokkurn
veginn eftir því, hversu góðir þjóð-
vegimir eru, sem liggja um landið,
og samgöngutækin y.firledtt. Enn
eru vegir hér á landi máög LéLegir,
bomir saman við vegi flestra ann-
ara landa. Þó voru þeir enn verri
áður- Þeir hafa stórbatnað við
tframfarir og vaxna monninjg síðari
ára eða síðasta mannsaldurs. En
hvenær sem vér höfum. átt von á
konungsheimlsófen, hefir eitt vort
fyrsta verk veriið að senda út menn
til að ryðja vegina.eða jafna þá og
bæta. Allir Landsmenn haf,a viljað
greiða veg feonunigs og gera þraut-
ir hans sem beinastar. öllum
tálmum var rutt úr vegi, þeim er
menn réðu við.
í byrjun hvers ikirkjuárs fögnum
vér komu hans, sem bverjum jarð-
neskum konungi er cmieiri- Þess
vegna er vfssulega ástæða til þess
■fyrir alla þá, sem falið er að ein-
l hverju leyti að annast kirkjumál-
in og landlegan hag þjóðarinnar,
j að spyrja sjélfa sig, hvort þessari
1 miklu skyldu hafi verið fuMnægt:
i “Greiðið veg dmttins, gerið bein-
ar hrautir hans!”
Þegar spárníaðurinn var að hugsa
vlntu próföstum landsins- Hann
kvaðst stöðugt gera m,un á kirkju
og kristindómi. Svo sannfærður
fevaðst h,ann ve-ra um, að það væri
tvent ólífet, — að kenningar kirkj-
unnar væru í ýmisu alt annað en
það, er KnLstur fllutti heiminum og
hann ætiaði lærisveinum sín.um að
boða. Kriistindómur og feirlfeja ættu
Ihelst að vera nokkum veginn sam-
feldar hhgrnyndir- En -ef svo er
eigi log 'öf þjónar kirkjunnar finna
þetta sjálfir, er það þá efcki eitt-
hvað athugavert, að ekkert skuli
vera igert til þess að feoma kristin-
dómi Krists sjáLfs aftur til valda i
kirkjunni?
Er elíkt að greiða veg hans og
i brautir hans beinar?
j Snemma síðastiLiðið sumar lýBti
einn af merkustu prestum Landsins
| því yfir í prédíkunarstól dómikirkj-
i unnar, að kenningar kirkjunnar
■ skyggi á Krist sjálfan, og hann
I gerðiist svo djarfur iað fullyrða, að
í allar þær kenslubæfeur, er hann
hefði orðið að læra í kristindóms-
'fræðunum,, alt frá Ibamalærdóms-
kverinu upp f trúfræði prestaskól-
ans, hefðu orðið tiil þess að
skyggja á Krist fyrir sér. Sá var
mergurinn roálsin^ hjá honum, þó
að eg muni ekki nákvæmlega orð-
in. Ætia mætti, að annar eins vitn-
iisburðrrr og þetta, og það frá srlík-
um roanni á siíkuimi stað, og við
setningu synodusar, vekti alvarleg-
ar hugleiðirrgar og alvarlegar um
ræður. En bráðum er háLft ár 'lið-
ið, síðan þessu var iýst yfir, og mér
vitanlega hefi.r engin rödd iheyrst
opinberl'Oga út af því, að minsta
ikosti engin tiilraun verið gerð til
að 'sannfæra tfójk um, að þetta væri
af mælt- En ef þetta er satt, hví-
lík ásökun á starf kirkjunnar og
þær kennmgar, sem' þar eru látnar
ráða mestu.
Annað af fcvennu sýnist vera ó-
umlflý.ianilogt: að ósanna slík um-
mæli eða gbra eitthvað til að kippa
þvf f lag, sem að er fundið með
þeim.
Lítum tfyrst á eitt: Er það ekki
stóralvarlegt mál, sf sú bókin sem
vér fáum ungum börnum ti.1
fræðslu f krisitindóimli, verður til að
skyggja á Krist fyrir þeim, ef hún
gefur þeim að einhverju leyti rang-
ar hugmyndir um hann og þann
boðiskap, er hann flutti mannkyn-
inu, ef hún verður með þungu og
lítt skiljanlegu ifræðikerfi sínu til
að fsela hau frá að hugsia rnn hin
um komu drottins síns og útmála 1 æ?,stll efni ?Pra þau ,]eið k
hana fyrir sér, þá fanst honum
ríða svo afarmikið á því, að veg-
krisHndóminum? Er það ekki ó-
igætölega að farið, að halda svo
i urinn yrði gerður greiður, alit [engi f úrelöar kensluhækur í krist-
grjót tínt hurt, brautin gerð slétt í indórnj, að iýiTr(sir rforeldrar skuli
i og bein. Og meg sinuim eldheita á-
j huiga og inniieik trúar siirnar og
j sannfæringar settii hann sér þessa
j huigsjón: “Sérhver lægð skal fyllast
upp, og sérhver hæð og hóll skal
I lækka: krókarnir skulu verða bein-
| ir og ójöfnumar sikulu verða að slétt-
1 tim götum. Þetta var honum eitt
leggja beint bann fyrir það í barna-
skólunum, að börn þeirra séu látin
læra silfka bók? Ættu ekkii þeir,
sem mesitu ráða um þessi ofni, að
verða á undan foreOdrunum í því
að ryðja sflfkum tálma af vegi
drottins til barnanna? Er slík i-
haldsemi nokkuð skyld þeim fús-
skilyrði fyrir því, að mennimiir ieik, sem gerir þetta að kjörorði
gætu séð hjáipræði Guðs. Vegur
drottins var að vera beinn og slétt-
ur.
Ætti ekki þessi sami áhugi að
sínu: Greiðið götu drottiras, gerið
beinar brautir hans!
Greind kona iRefir sagt mér, að
á þeim árum, sem hún lærði kver-
vera ríkjandi hjá kirkjunni enn ) í ið og gekk til prestsins, hafði orð-
j úag? Hún er ein elsta og stærsta |/.JS tii í huga hennar tvær Krists-
stofnun vors litla þjóðfélags og myndir, sem lítið áttu sikylt hvor
hún hefir þetta hlutve'rk, er hún j vís ,aðra. önnur var Kristmynd
! liefir sjálf löngum talið veglegt, að j guðisspjaLiianna, er hún var lítið
I ryðja drotnii veg að hjörtum mann-
| anna oig þá iefk.ki sfzt að hjörtum
hverrar nýrrar kynslóðar, að hjört-
um hinna ungu og óreyndu-
Getur nokkruim af oss dulist að
vanræksla á 'sér stað í þessum ofn-
um? Það er ekki verið að hugsa
um að gera veg drottins greiðan,
heldur hitt. að Ihalda öllu í gömlu
horfi, víkja eigí svo á beri frá erfi
feenningum umliðinna kynslóða og
frá venjum liðinna tíma. Það er
því miður ekki Krists öigin ilærdóm-
nr, som situr í öndvegi kirkjunnar,
heldur trúarlærdómar hinnar
ki(rkjulegu erflikenningar, öins og
þcir hafa verið að myndast í marg-
ar aldir. Og til þess að ekkert
verði við þeim raskað, er æfagöml-
um venjum og siðum haldið við 1
kirkjunni, þó að hugsanir nú-
tíðarmanna séu tfyrlr löngu frá
þeim vaxnar og mikiil fjölli manns
orðinn þreyttum og Jeiður á þeiim.
Með þessum hætti er nýjum táim-
harn. Þá mynd hafði húh elskað
frá því fyrsía- Hin var Kristmynd
kversins og kirkjulærdómanna, og
hún varð í huga hennar ógnandi
dómar- Þó hafði konan alls enga
óbeit á kverlærdóminuTni, því að
henni þótti í bernsku igaman að fá
að^læra ©itthvað, en átti þá ekki
kost á að læra annað. Þessi sama
kona íhefir tiáð mér, að fermingar-
uindirbúningur hennar, þar sem
svo að segja eingöngu var stuðst við
kverið, hafi sáð fyrstu efasemda-
frækomunum í sál hennar, svo að
hún varpaði nókkrum áru:m; síðar
jafnvel guðstrúnni fyrir borð.
Seinna á æfinni miætti hún aftur
Kristsmynd bemsku sinnar og
þeim Kristi tókst að leiða hana
atftur til föðursins.
Sálmaskáldið skoraði þannig á oss
í nafni kirkjunnar:
“Dreif kvLstum konungs leið,
þín klæði’ á veginn breið,
í höndum haf þú pálma,
syng hátíðlega sálma”,
og bætir síðan við:
“Hann líka láttu þá
þín lotfa börnln smé”-
En ef bömin eiga að læyra að
lofa hann, má þá láta lærdóma
kenningarkerfisins skyggja 'á þá
dýriegu Kristmynd, sem guð-
spjöllin igeyma enn í dag? Eigum
vér ekki að kappkosta að Leiða
börnin fram fyriir Krisit, eins og
hann er þar sýndur og varast að
láta mannasetningar og mannaJær-
dóma skyggja á hann? Fái bömin
að kynn'ast honum þar, munu þau
ósjálfrátt taka að elska hann. Það
er þeim Kristi, sem kirkjan á að
ryðja veg að hjörtum bamanna.
Annað aðalmeðalið til að ryðja
Kristi leið að hjörturm bama og
fullorðinna er sálmasöngurinn,
bæði í kirkju og heimahúsuim.
Áhrif sálroasöngsins hafa verið
mikil í kristinni Ikirkju tfrá því, er
hann fyrst hófst þar. Gg enn er
það svo, að þótt menn séu ófúsiix
að hlusta á prédikanir prestanna,
þá á fagur sálímasöngur greiðan
veg að hjörtum þeirra. Fagur
sálmur, sem lýsir annaðhvort inni-
legu guðstrausti eða elsku til
Krists eða baráttu mannlegrar sál-
ar, getur hrifið heiLan söfnuð
manna stórlega, einikum ef lagið er
tilkomumikið og vei sungið. Svo
i m/ætti haga guðsþjónustunni, að
hún yrði ef ti'l viil áhrifamiest Jwui
ski.ftin, er engin prédikun færi
fram Það er einn 'höfuðókostur
vorrar lúters'ku 'kirkju, hversu ein-
hliða áhersla er þar Lögð á prédik-
unarstarfið Tilbeiðslan getur orð-
ið þar út undan. En nær tilbeiðsl-
an nokkursstaðar öðra eins há
marki og í tfögrum kirkjusönig?
En ef sálmiasöngurinn á að ná
tilgajngi isfnum, mega sálroamir
ekki lýsa úreltum hugmyndum, né
vera bundnir um of við hn/gsunar-
hátt liðinna kynslóða, — hugsun-
arhátt, sem nútíðar-ikynslóðm hefir
að meira eða minna leyti yfirgefið.
Ef svo og 'svo miargar setningar í
sálminum meiða tilfinning nútíð-
armanna, þá stórspillir það áhrif-
um kirkjnsörrgs.ins
Ár eftir ár er sálmabók vor gef-
ii, út af ný'.i, oj: alt af p entaðir í
henni þessir sömu 650 sálmar. Marg-
j ir J>ei.rra eru algerlega úreiltir, og
! vafalaust er aLlmikill fjöldi þejrra
aldrei potaður f nokkurri kirkju
landsinis. Að skaðlausu mœtti sía
,fná alt að þvf Jiriðjung Jreirra eða
miklu meira, og gera bókina að
mun ódýrari. Hún yrði að eins vin-
sællli við það. Jafnvel allmargir
prestar finna til þess og Jreir æskja
einnig ýmjsir að fá nýja sálma i stað
þeirra, er feila ætti burt — nýja
j sálma, er eigi betur við hugsanir
nútímans og lýsi betur kenning
guðspjallanna. — Fyrir fám dögurn
j átti eg tal um þetta vlð einn af á-
gætustu prestum landsins- Eg
hélt því fram, að oss skiorti ný
sálmaskáld. Prestur sagði, að sú
1 mundi raiinin á verða, að yrði aift-
ur skipuð ný sálmabókarnefnd, er
! beittist fyrir uim|bótum í þessu efni,
mundu nýir sálmar koma tfram og
beinllínis verða til, er hreyfing væri
I korn'n á inálið. Eg hefi fundið sárt
til þess, hér við guðsþjónustur vor-
; ar, að vér eigum langt of íiáa sálma,
er túlka boðskap Krists óbrjálað-
an 'af vafasömuf kirkju'kenningum
síðari alda. Þess vegna hefir m|ig
iangað svo lengi til að koma á
prent viðbóbar- eða aukahefti með
svo sem 50 sálmum — og vort á-
gæta sálmiaskáld, >séra Matbhías
Jochumsson 'hafði senb mér marga
' sálma í Jrað, nokkm áður en hann
i andaðist.
“Greiðið veg drottins, gjörið
! beinar brautir hans”. Etf kirkjan á
j að 'fullnægja Jreirri skyldu sinni,
verður hún að 'hugsa um að vanda
i sálmaval sitt handa sérhverri kyn-
alóð.
Þá iget eg í þriðja lagi minst á
| sjálfa heigisiðabók kirkju vorrar
j Hún er líka eitt meðalið, sem á að
! greiða Kristi leið að hjörtum vor-
I um. En þar gætir og hinnar óskyn-
sömu fhaldsemi kirkjunnar. Þar er
! enn langrnest um það hugsað að
halda því, sem| gamalt er, hversu
lélegt sem það kann að vera, þótt
unt væri ð setja annað mildu fal-
legra í staðinn. Er það til dæmis
að taka ekki furðulleg íhaldsemi
að tóna enn rnargra alda gamlar
bænir frá aitarinu, þó að flesbar
þeirra séu óvenjulega efnislitlar,
eða þá hitt: að halda ávalt 1 alll'a
sömiu pi'stlana — þ. e. sömu kafl-
ana úr brófum Ntfm. — sem valdir
voru tfyrir mörgum öldumi, aðal-
lega vegna ákveðinna kenninga,
sem þá voru hiæst á baugi. Það er
langt frá því, að þeir katflar allir
séu þeir Æeguis'tu, sem unt er að
finna í bréfum N.tm.; nei, m|eð
sumia langfeguretu kafllana í bréf-
um Páls er aldrei farið í kirkjunni;
verða algeriega út undan Aftur á
mlóti er þar íarið með suma, sem
eru flestu 'sáfnaðarfólki lítt skiljan-
lqgir og engum til sálubótar.
'Og Ihelgisiðabók vor igæti að
ýmpu öðru leyti verið miklu fallegri
og miklu meim aðlaðandi, ef íhaM-
sernin hefði ekki ráðið of miiklu, er
hún var endurskoðuð síðast. Hinn
næsteíðasti biskup vor, 'sem var
vissulega frjálslyndur maður, sagði
eitt sinn við mig, skömmu eftir að
hún var tfullprentuð. “Hún varþegar
úrelt orðin, áður en tekið var að
nota haná’- Eins og mörg yðar
vita, hafði endurskoðun hennav
staðið yifir mörg ár. En hversu al-
varleg eru þessi orð yfirmanns
kirkjunnar, sem þá var. Haldið
þér, að hann hafi sagt þau í hugs-
unarleysi? Hann hafði sjáLfur ver-
ið f nafndinni. Nei. hann íhafði ein-
mitt gjörhugsað mélið; en hann
fann til þess, hve leiðtogum kirkj-
unnar eða þeim, sein, þar ráða
mestu hættir við að láfa gamlar
venjur og gamlar kenningar verða
að tfjötrum, sem hamla eðli'legri
framþróun kirkjunnar.
Fyrir nær því mannsaldri bar
einn af gáfuðustu og merkustu
prcstum þessa lands, þessa ásökun
tfram í einni af prédikunum sfn-
um; “Þannig óttast menn í kirkj-
unni aliar tilbreytingar og hugna
ekki til framfara, eru hræddir við
Irelsi og ihræddir við sannleika”.
Hann kvartaði undan því, að
dregið ihefði fyrir framfarasól
kristi'legirar ikirkju”;, og fyrir því
“megnaði hún ekki að færa þjóð-
lífið fram eða, lyfta því upp betur”.
En er ekki veruleg ástæða til að
kvarta undan hinu samja enn?
Langflestir leiðtogar krikjunn-
ar hegða sér enn svo, að ekki er
annað sýnna en að þeir séu hrædd-
Ir við sérhvem nýjan sannileika og
vilji forðast hann, að minsta kosti
þar til hann er hættur að vera nýr.
Og afarmarkir þeirra eru svo fjötr-
aðir í hlekki gamalla erfikenninga,
að þeir una illa frelsi innan vé-
banda kirkjunnar. — en augu
þeirra era svo ha'ldin, að þeir sjá
ekki, að með Jiessu er hlaðið upp
tálmunum á "vreg drottins” og
fjödda manns gert erfiðara fyrir
um að “sjá hjálpræði Guðs”.
Það þanf að vaxa nýr áhugi hjá
leiðbogum kirkjunnar um að greiða
veg drottins o>g gera beinar braut-
ir hanis- Yerði Það ekki gert, iniiss-
ir þjóíydrkjan «nn, n)«r» af valdi
sínu yfir hugum manna og þá fer
tilveruréttur hennar í þjóðfélaginti
að verða iskyggilega lltilJ.
‘'Gneiðið veg drottins, gjörið
beinar brautir hans”. Sú áminn-
ing beinist og að oss, einum og sér-
'hverjum. Tilgangurinn með þess-
um guðsþjónustum vorum er ein-
initt sá, að greiða drotni veg að
hjörtum manna, einkum að hjört-
um þeirra, sern fá eigi felt sig við
ýmislegt í kenningum eldri kyn-
slóða Og em framstigulir í hugsun-
um sínum. Vér viljum einmitt
hjálpa h-vert öðru tii þess að ryðja
þeim bálmunum af vegi drottins svo
að hanri eigi greiðari aðgang að
oss- Vér viljum ekki, að gamlar
erfikenningar skyggi á hann fyrir
oiss né börnum vorum.
En ifyrir þessa sök >er þeim, setn
óttast állar breytingar, lffiið um
oss. Það skiftir litlu. Hitt varð-
ar miklu, að oss takist að greiða
veg drottins að einhverju leyti og
gera beinni brautir hans að hjört-
um samferðamaninanna, ekíki isízt
hinna ungu uppvaxandi.
Hvert sinn, er vér komum hér
saman, getum vér lagt eitthvað það
til, er verði til að greiða veginn-
Kérhvert yðar kemur hér mieð sinn
skerf. öll leggið þér eitthvað til
kirkjubragsins. Hver háttprúður
og hljóður kirkjugestur kemur með
sína bLessun og Jiví stöðugri sem
hann er og því sja'ldnar sem hann
lætur sig vanta, því meira gefur
hann hiinum kirkjugestunum. Vér
erum öll liðir í andlegu samfélagi,
þar sem best er að öll skilyrði séu
sem Jíkust við hverja guðsþjón-
ustu, til þess að vér getum orðið
aðnjótandi andlegrar hjálpar af
hæðum hvert einn, er vér komum
hér saman. Það er óbifanleg sann-
færing mín, að vér g-etum sótt
hingað roeiri styrk og Ihjálp len
flest yðar grunar, ef vér tfáumst að-
eins til að leggja til skilyrðin- Er-
indi yðar hingað á vissulega að
vera mi'klu m'eira en að hlýða é ó-
fuílkomna prédikun prestsins og
sálrnasönginn og upplestur úr
bfblíunni. Prédikun prestsins og
sálmasöngurinn eiga að hjálpa til
að gera yður móttækileg tfyrir
styrk af hæðum. Hjálp drottins
er nálæg við sérhverja guðsþjón-
ustu vora. Vér þurfum aðeins ná-
'V'Lst ii i rrs ósýniJega heims, svo að
þú rennir saman við hugi annara
í tillbeiðslu og þrá eftir því, sem
gott er og guðlegt. Og nú þekkj-
urn vér það af reynslu, að söngur
eflir mjög samhuginn- Fyrfir þvf
vil eg biðja yður þess öil, að gera-
yður far um að leggja yðar skerf
tll söngsins. Miklu fleiri geta
sungið með, en gera það hér í kirkj-
unni. Ef söngurinn éfldist hjá oss,
yrði tilbeiðídufhugurinn meiri og
biærinn á guðsþjónustunni feg-
urri og 'innilegri. Munið, að þér
eigið öll að gefa eitthvað, svo að
vegur drottins að hjörtunum verði
greiðari. Og þér getið öll gefið
eitthvað- Gleymdu ekki að gefa
söng þinn, Jiú siemj ,getur sungið.
Hver Mjúgur hugur, hver bænar-
hugsun, hvert kærleiksríkt viðvik
eða kurt'eislcg háttprýði í mann-
þröng, alt verður þetta til að skapa
andblæinn hér inni, en hann hefir
sín áhrif á alla, sem hingað leita til
að taka Jrátt í tilbeiðslunni rneð
oss. “Hér er Guðs hús, 'Jiér er hliö
himinsins”, þess ættum vér að
imnnast við sérhverja guðsþjón-
ustu. Við tilbeiðslu vora myndast
stigi til himins, og englar Guðs
fara upp og niður stigann. Og all-
ir hinir mörgu Jrjónar drottins
flytja blessun hans til vor-
Munuinj, að vanaleg skilningar-
vit vor greina aðoins Lítinn hluta
tilverunnar. Þeir, sem hlotið hafa
æðri stjórnarhætfileika. sjá oít und-
ursamlloga hLuti við guðsjijóriustur.
Frásögur um slíikt heyrast nú frá
mörgum löndum- Eg hefi bent
yður á, að vér munum aldrei látn-
ir einir; rneð tillieiðslunni drögum
vér að oss aðstoð af ihæðum eða
gerum oss hætfa til að taka á móti
hjálp Jraðan- ÞesS vegna er svo
mikið undir því komið, með hvers
konar hulg vér komum hér og sitj-
um hér.
Mundu, að með hug Jiínum ein-
um getur þú verið að greiða veg
drottins. Og er eikki tfyrir því haf-
andi að koma til kirkju, ef þú með
því gotur hjálpað tiH að ryðja hon-
um leið að öðrum sálum? Sú bless-
un, sem J)ú sjálfur nýtur, minkar
ek'ki við það. Með ástúðarhugsun
má tfyila upp marga lægð á þeim
vegi. Með söng samhugans má
Lækka heila hóla á læirri braut.
Látum þetta vera yfirskrift yifir
þessu kirkjuári: Greiðið veg drott-
ins, gjörið beinar brautir ihans!
Amen- — (‘Tíminn”).
—------------x-------------